Heimskringla - 20.04.1916, Page 7
WINNIPEG, 20. APRÍL 1916.
H E I M S K R I N G L A.
BLS. 7.
Gandreiðin.
aði og þeir miðla meira úr liinum
mikla, en einatt vanhugsaða orða-
forða sínum.
óbrigðulasta ráðið sýndist mér að
finna góða, fasta stefnu, sem allir
leiðtogar gætu fylgt, — eins og eg
vík að i niðurlagi þessarar greinar.
Og bezta hjálpin við villum út af
þeirri braut, persónulegt samtal við
_______ j þá, sem villast, með áminningum og
ávítunum.
. (Niðurlag). j Eg hefi orðið fyrir áminningu af
IV. í hjúi mínu, sem eg minnist með
Eg leit á þjóðarbúskapinn og mér j þakklæti, og eg hefi reynt við aðra
sýndist hann fyrirmynd óreglu og1 með góðum árangri.
HugleiSingar um landsins gagn og
, nauSsynjar.
Eftir
Sigurð Guðmundsson á Selalæk.
eyðslu á annara kostnað.
Eg sá ekki betur en þesskonar
þjóðarbúskapur væri brot á þjóðfé-
lagsskipuninni og réttindunum, sem
henni hljóta að fylgja. Brot, sem hef-
ir hinar skaðlegustu afleiðingar.
Ótrúlega mikið af landssjóðsfénu
virtist mér ganga í það, að sjá, hvar
það fengist, ná þvi inn og skamta
það. Vinnukostnaður við alt þetta
margfaldlega of mikill, og úthlutun-
arreglan hættuleg fyrir efnahag og
siðmenningu þjóðarinnar.
Þingmönnum fanst mér bera að
spara ifé þjóðarinnar, og auka ekki
álögur öðruvísi en eftir kröfum
gjaldenda, þegar þeir þykjast ekki
geta fullnægt félagsþörfunum án
lagaþvingunar.
Mér fanst eins og hér er ástatt
enginn annar en nauðsynlegir þjón-
ar þjóðfélagsins ættu að fá neitt
öðruvisi en sem verðlaun fyrir unn-
in störf, sem verðalauna-verð eru,
og dæmist af öðrum en þingmönn-
um og taka þá jafnan niest tillit til
nytseminnar.
Góðir mannvirkjafræðingar reikna
út, hvernig mannvirkin þurfi að
vera, svo þau séu að öllu leyti nógu
traust; en hvergi um of, vegna
kostnaðarins. Þannig þarf að haga
þjóðarbúinu. Þó sýndist mér fátt við
hóf, og einatt tekið af hinu veikara
til að styrkja hið öflugra.
Mér virtist þjóðin fremur en þing-
Mundi ekki heppilegast, að prest-
ar gjörðu meira að þesskonar leið-
beiningum? Því vonandi geta kenn-
ingar þeirra um eilífðina bráðlega
samrýmst timanlegri velferð manna,
sem stefnir. að heilbrigðasta tak-
marki, er menn geta fundið, og for-
sjónin virðist helzt ætla mönnum.
Annars mundi máske heppilegra, að
fela það löggæzlumönnum eða öðr-
um einstökum mönnum.
Tekna handa þjóðfélaginu er erf-
itt að afla. Það verður, þvd miður.
að gjörast með þvingandi álögum.
1 þær sakir þarf því að fara sem
allra vægast. Eg sá ekki og leitaði
lítið að, hvernig hentugast er að
leggja á menn þessar álögur. Allir
gjaldstofnar gallaðir, og því meira
gallaðir, sem álögurnar eru meiri.
Milliþinga skattanefndin finnur
væntanlega ráðin.
Að leggja þau gjöld á jörðina,
getur eki tekist á skömmum tíma,
— nema þá íiiáske á vissa verð-
hækkun.
Maður til dæmis eignast jörð fullu
verði. Rétt á eftir eru gjöldin flutt
yfir á hana. Iíann vill því selja
jörðina, en getur ekki nema með af-
föllum, og verður svo að eiga hana,
segjum í 80 ár. Allan þann tíma
verður maðurinn, en ckki jörðin að
borga gjöldin, og jörðin þó minna
virði til næsta eiganda.
Ilreppurinn sýndist mér lika hafa
ið ætti að ráða álögunum á sig til fé- sjálfsagðan forgangsrétt til að leggja
lagsþarfa. Bæði hvað miklar þær gjöld á jarðir sínar.
Ekki að
eru og til hvers þeim er varið. En
þingið helzt að annast fo'rmhliðina
og lögfestuna.
Að þingið semji og samþykki jafn
harðan, með örlitlum atkvæðamun,
þýðingarmikil lög, án vitundar þjóð-
arinnar, sýndist mér óhæf regla.
Þessa heimild stjórnarskrárinnar
notar þingið sér þó ósleitilega, þjóð-
inni til skaða og skapraunar.
Lagasmiðir, auðugir af orðablaðri,
en fátækir í dómgreind, hafa oft
yfirhöndina með að tvinna saman
óhæfilega torskilin, þunglamaleg og
kostbær lög, sem stefna þjóðfélags-
skipuninni til glötunar, í stað fárra
drátta, þráðbeint í áttina til sjáif-
ræðismanna, með ábyrgðum gagn-
vart sér og öðrum.
Fyrir ísland sýnist mér hollara,
að samþykkja ekki laganýmæli á
fyrsta þingi, og helzt aldrei með
minna en tveimur þriðju atkvæða.
Meðain lögin — föstu lífsreglurn-
ar — eru sjálfum sér sundurþykkar
og geta ekki orðið samferða öðrum
kenningum manna, þá er ekki að
vænta, að menn geti ratað heppilega
lífsleið, þó viljann vanti ekki.
Ofætlun er það fyrir æskumenn
að rata, þegar einn leiðtoginn leiðir
þá út af þeirri braut, sem annar hef-
ir kent þeim að ganga.
Ymsir orðabelgir, sem ekki hafa
snefil af stjórnarhæfileikum eða hag
sýnisþekkingu, og lifa sjálfir á sníkj-
um, af öðrum mönnum, sýndust
mér hættulega villandi, og þvi meir,
sem ifleiri dyr opnast þeim að jafn-
™ DOMINION BANK
Bornl Nutre Dome og Sberbrooke
Street.
HBfubmtðll npph_______... „ ««,000,000
VaramJBSnr ............... «7,000,000
Allar eltcntr..........>..«78,000,000
Vér ðskum eftir vlísklftum ven-
lunarmanna og; ébyrgrjumst aU gefa
þelm fullnœgju. SparlsJóBsdelld vor
er sú stærsta sem nokkur bankl hef-
lr I borglnnl.
Ibúendur þessa hluta borgarlnnar
óska afl sklfta vlB stofnum sem þeir
vlta ab er algerlega trygg. Nafn
vort er fulltrygglng óhlutlelka.
ByrJlB spari lnnlegg fyrlr sjálfa
yóur, konu og börn.
W. M. HAMILTON, RátJsmaíur
PHONE GARRY 8450
eins
gjöld, sem af jörðunum leiða, svo
sem fjallaskil, er afrétturinn getur
ekki borgað, heldur einnig drjúgan
skerf af útsvörunum. En sýslan svo
næsta réttinn.
Væru öll gjöld til sveita, sýslu og
lands lögð á jörðina, þá sýndist
mér fara um margar jarðir eins og
eyðijörðina Garða, sem boðin var
gefins og gekk ekki út, af því dálítil
prestsmata hvíldi á henni.
Að flytja öll landssjóðsgjöldin á
jörðina, fanst mér heldur aldrei geta
orðið sanngjarnt á landi, sem er að
nær hálfu leyti kaupstaða og sjávar-
útvegs land.
Skatta og tolla virðist mér verða
að fara mjög vægilega í að leggja á
þjóðina, nema erfðafjárskatt, eink-
nm útarfa.
Vilji þjóðin nokkuð gjöra fyrir
framleiðsluna, þá verða tollar úr-
ræðið. Mest ímyndun, að þeir skaði
kaupstaði, ef lifað væri þar jafn
ódýru lifi. Verð Hkt a öllu, nema
mjólk ódýrari i sveitum, en bygg-
ingarefni þar mikið meira,'auk að-
flutnings á öllu.
Misrétti enn mjög mikið, saman-
ber misréttargreinar okkar Rang-
æinga, sem í engu atriði hefir verið
mótmælt, það eg til viti, heldur öll-
um í lieild, með ýmsum endileysum
og rangindum, eins og til dæmis
einn þingmaður (prestur) gjörði, en
hann bætti fyrir það á sáttafundi
með yfirlýsingu og útlátum. Að
vísu hefir sumt misrétti heldur
batnað síðan, en vantar þó mikið til
að vel sé.
Vilji þjóðfélagið ekki styðja land-
búnaðinn vegna þjóðarinnar, t. d.
ineð jarðabótaverðlaunum eða bún-
aðarskólum, þá virtist mér þess
ekki þurfa vegna einstakra bænda.
Þeir græða sjaldnast sjálfir á jarða-
bótum sínum, og búnaðarskólarnir
kenna ekki það, sem þeir þurfa helzt
kaupstaðina, ef atvinnuvegirnir ekki
væru studdir, og vilji kaupstaðirnir
samt haifa eitthvað, hvort ekki væri
þá gustuk að lofa þeim — minsta
kosti þyngsta ómaganum — að vera
ríki sér, og styrkja svo sjálft sig á
allan mögulegan liátt, eftir eigin
geðþótta.
V.
Eg leit á stefnur ýmsra flokka-
félaga og einstakra manna, og mér
sýndist óvíða lágt í hlutdrægnis-
mælinum.
Eg rendi huganum til. hinna svo
kölluðu andans manna. Þar var
margt að sjá.
“Sumt var gaman. Sumt var þarft.
Suint vér e.kki um töluni”.
Þeim er mest lof sungið. -Enda
eiga sumir það skilið fyrir viss and-
ans störf. List kemur þar fram eins
og verið getur i hverju efni,- sem
men leggja sigmjög eftir. Birkibeinn
lofar þá mjög. En hann telur þá
ekki geta lifað án styrks. Nokkur
galli. Hann vill ryðja bændum og
öðrum af þingi, sem ekki styðja and-
ans menn.
Verður þjóðin þá ekki öll að and-
ans inönnum? öðlast hún ekki öll
linossið? Þá verður ekki skortur á
orðunum. En verk og framkvæmdir?
Þá er takmarkinu náð að segja,
en ekki að sýna. Þá á bezt við að
snúa við gömlu orðunum og segja:
Sýn mér trú þína, og trúin er lifandi
án verkanna, o. s. frv.
Eitt vill þó Birkibeinn sýna:
leikrit andans manna. Byggja al-
mennilegt leikhús í Reykjavík fyrir
þjóðina, til að sýna auðlegð andans.
En hvernig fer, ef enihverjir lands-
menn fara á mis við það? Á hverju
eiga þeir að lifa? ,
Mörgum sýnist þó eins holt, að
ala ekki andans menn óreynda, en
að eins að verðlauna verðlaunaverð
andans störf.
Skáldsögur? Esóp o. fl. urðu að
kcnna skoðun sína með skáldsögum
og dæmisögum, til þess að halda lífi.
Nú geta menn lýst skoðun sinni án
skáldsagna, nema helzt sveitabænd-
ur, vegna afstöðu þeirra gugnvart
kaupstöðunum.
Mér sýndist þjóðin vera að mis-
skilja skáldskapinn. Ekki kunna að
aðgreina skáldsögur frá lygasögum
og ekki lygi frá skáldskap. En hver
keppast við annah að skálda.
Eg reyndi að athuga, hvort rétt
væri, að andans menn gætu ekki
lifað óstuddir, og mér sýndist í þeim
orðum sorglega mikill sannleiki.
Sýndist þeim takast þetta miður en
fávísustu mönnum, og þeir fávísu
verða að styðja hina visu.
Þá leit eg til orsakanna, og virt-
ust þær vera á þessa leið:
Margir andans rnenn sleppa sínum
eigin stjórnartaumum og komast út
á villigötur. Gjöra sér byggingar
úr orðaskrúði 'mælsku sinnar, æs-
andi og spennandi, laðandi og leið-
andi fyrir fólkið. En vegna þess, að
byggingarnar vantar máttarviði
staðreyndar og virkileika lífsskil-
yrðanna, þá eru þær ónýtar og
hrynja í stormum lifsins, svo jafnvel
hinir fávisu verða þrásinnis að
bjarga’lífi meistaranna.
Mér sýndist íslenzku þjóðinni
ekki þéna gönu- og koll-hlaup
niargra andans manna sinna. Sýnd-
ist henni þéna betur liæg hand-
leiðsla í stöðuga framfarastefnu,
þannig, að fullnægja fyrst lífsskil-
yrðunum og brýnustu þörfum, og
jafnframt útrýma foræðinu á öllum
sviðum. Foræði andans, foræði við-
skiftanna, foræði bæjanna o. s. frv.
Síðan halda lengra og leita enn bet-
ur að vísindatilraunum, er að gagni
megi verða, og loks að kynnast alls
konar listum og þess háttar og
skemta sér lióflega, þegar ástæður
leyfa.
Eg leit á blöðin. Á byrjunar lof-
orð og efndir ýmsra þeirra, og eg
hristi höfuðið.
Mér sýndist jafnvel Kirkjublaðið
Bréf á Heimskringlu: —
Mrs. Guðrún Helgadóttir.
Sigurjón Johnson
S. T. Hördal
Elín T. Stephensen.
Guðmundur Jónatansson.
Lárus Guðmundsson.
Mrs. P. Pálmason (frá Duxby,
Minn,)
að kenna: hyernig búin geti borið j með smá biettum eða slettum “póli-
Golumbia Grain
Co„ Limited
242 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
Vér kaupiini hveiti og aðra
kornvöru, gefum hæðsta verð
og ábyrgjumst áreiðanleg við-
skifti. Skrifaðu eftir upplýs-
ingum.
TELEPHONE MAIN 1433.
sig. 0,g ekki verulegar tilraunir
með áburð o. fl. Búfræðingar verða
þvi að læra að búa að bænda sið, ef
vel á að fara.
Sjávarútveginn vill þjóðfélagið
styðja. Gott, að viljann vantar ekki.
Landbúnaðurinn hefir i marga ára-
tugi verið að hníga fyrir honum,
enda má lita svo á, að landbúnaður-
inn eigi ekki skilið að vera til, fyr,st
liann þolir ckki sainkepnina og háa
kaupið, sem sjávarútvegurinn gefur,
og bændur eiga þess vegna að snúa
sér að útvegnum líka.
En þá rak eg mig á aðra spurn-
ingu, hvort sjávarútvegurinn þoli
það. Hvort botnvörpungar spilla
ekki veiðinni, helzt með því að
grugga sjóinn, líkt og hann gruggast
í sandveðrum hér eystra, sem jafn-
an fæla fiskinn í burtu.
Þess vegna vaknaði sú spurning,
hvort meiri ástæða væri að styrkja
sjávarútveginn, þegar hann getur
borgað hærra kaup, og er þannig að
draga til sin fólkið, og þegar styrk-
ur til hans er fremur bcint fyrir
mennina, sem útveginn stunda, o,g
tiskrar” hlutdrægni í málum, sem
eru fyrir utan verkahring þess.
Bændur liafa stofnað eitt blað
fyrir nókkrum árum: “Suðurland”
Það bar að undirnafni: “Bænda
blað". Nú er því nafni slept, og mér
sýndist blaðið snúa við bændum
bakinu.
Bæjarblöðin í Reykjavik virtust
mér æsandi núna i dýrtíðinni, og
það sem lakara er, landsblöðin tals-
vert lika. Enda eru nokkrir menn
í kaupstöðum svo æstir við bændur
helzt út af kjötverðinu, að þeir stilla
sig ekki um að hrakyrða þá, þó þeir
gangi þegjandi um göturnar. Eg
segi þetta bæði af eigin reynslu og
annara sögusögn og af undrun.
Þó kjötverðið sé eftir framlögðu
markaðsverði, en ekki “skrúfa”
frá bændum;
Þó verðið ,sé nú og fyr hálfu lægra
en í næstu löndum;
Þó margir fátækir bændur tapi fyrir
striðsverðið, og
Þó bændur megi nú litið eða ekkcrt
kjöt brúka sjálfir, —
þá var þó ekki dregið að leggja
áður en
“Margfc smátt gerii eitfc stórt"
segir gamalt orðtak, sem á vel við
þegar um útistandandi skuldir
blaða er að ræða, Ef allar smá-
skuldir, sem Heimskringla á úti-
standandi væru borgaðar á þessu
ári, yrði það stór upphæð og góður
búbætir fyrir blaðið. — Munið það,
kæru skiftavinir, að borga skuldir
yðar við blaðið nú í ár.
GIMLI BÆR
Lóðasala fyrir Skattskuldum.
Samkvæmt skriflegri skipun bæjarstjórans í Gimlibæ í Manitoba
fylki, undir hans eigin hendi og innsigli bæjarms, dagsettri hmn 4.
apríl 1916, er mér undirrituðum í téðu skjali falið og skipað, að
kalla inn áfallna útistandandi skatta, að kostnaði öllum meðtöldum,
á bæjarlóðum þeim, sem hér skal tilgreina; og gjöri eg því hér með
öllum kunnugt, að verði neðangreindar eftirstöðvar skattanna og
kostnaður ekki að fullu goldnar áður, þá mun eg á mánudaginn hinn
5. júní 1916, á bæjarráðsstofunni á Gimli, þegar klukkan er 2 e. m.
selja við opinbert uppboð neðangreindar bæjarlóðir fyrir ógoldnar
eftirstöðvar skattanna, að kostnaði öllum meðtöldum.
Lots. Range. Arrears. Costs Total
3 and 4 1 $15.48 .50 $15.98
11 1 20.01 .50 20.51
13, 14, 13 and 16 1 69.72 .50 70.22
135 and 136 1 17.24 .50 17.74
133 and 134 1 39.42 .50 39.92
131 and 132 1 15.55 .50 16.05
129 1 11.16 .50 11.66
125 1 8.06 .50 8.56
19 and 20 1 15.55 .50 16.05
31 and 32 1 326.58- .50 327.00
41 1 9.18 .50 9.68
53 and 54 1 13.40 .50 13.90
57 and 58 1 28.78 .50 29.28
81 1 8.38 .50 8.88!
3 and 4 2 16.76 .50 17.26
141 and 142 2 16.76 .50 17.26
129 2 11.16 .50 11.66
23 2 13.81 .50 14.31
127 and 128 2 18.98 .50 19.48
109 2 17.86 .50 18.36
102 2 21.49 .50 21.99
103 2 21.49 .50 21.99Í
104 2 26.90 .50 27.401
41 and 42 2 17.86 .50 18.36
77, 78, 79 and 80 2 69.47 .50 69.97
93 2 11.16 .50 11.66
1 and 2 3 20.65 .50 21.15
11 and 12 3 18.98 .50 19.48
131 3 9.49 .50 9.99
19 and 20 3 51.82 .50 52.32
21 and 22 3 18.42 .50 18.92
South /i of 29 3 11.18 .50 11.68
124 3 . 9.49 .50 9.99
25 and 26 3 20.10 .50 20.60
33 and 34 3 27.36 .50 27.86
35 and 36 3 20.10 .50 20.60
37 and 108 3 20.10 .50 20.60
109and 110 3 20.10 .50 20.60
46 and 99 3 15.10 .50 15.60
41 3 21.73 .50 22.32
59 and 87 3 21.65 .50 22.15
127 4 26.25 .50 26.75
28 4 11.65 .50 12.15
26 4 16.76 .50 17.26
41 and42 4 26.25 .50 26.75
45 4 11.16 .50 11.66
47 4 11.16 .50 11.66
9 and 10 5 15.63 .50 16.13"
126 and 127 5 47.61 .50 48.11
31 5 10.05 .50 10.55
1 19 and 120 5 60.47 .50 60.97
116 5 12.83 .50 13.33
108 5 41.87 .50 42.37
98 5 13.40 .50 13.90
25, 120, 119si/2 118 .... 6 1049.34 .50 1049.84
North </2 110 6 32.65 .50 33.15
101 6 30.44 .50 30.94
41 and 42 6 31.82 .50 32.32
90 6 62.40 .50 62.90
61 6 16.76 .50 17.26
71 6 28.96 .50 29.46
72 and 73 6 39.08 .50 39.58
28 7 62.53 .50 63.03
65 6 29.56 .50 30.06
MARKET HOTEL
146 I*rInoeMM Street
á móti markat5inum
Bestu vínföng, vimllar og aíS-
hlyning góö. íslenkur veitinga-
maður N. Halldórsson, leiöbein-
ir íslendingum.
O'CONNEL, Eigandi NVinulpepr
Sérstök kostaboö á innanhúss-
munum. KomiÖ til okkar fyrst, þit5
munit5 ekki þurfa aö fara lengra.
Starlight New and Second Hand
Furniture Co.
503—5!).> NOTRE DAIIE AVIiNUE
Talsinii: Garry 3884.
Shaw's
Stærsta og
sölubút
elsta brúkaöra fata-
í Vestur Canada.
479 Notre Dame Avenue
GISLI GOODMAN
TINSMIÐUR.
Verkstæ'Öi:—Horni Toronto St. og
Notre Dame Ave.
Phone
Gurry 21>S8
Heimills
Garry S99
FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ.
Mjög ffn skó vlögertf á metSan þú
bíöur. Karlmanna skór hálf botn-
abir (saumaB) 15 mínútur, gútta-
bergs hælar (don’t slip) eSa leBur,
2 minútur. STEWART, 103 Paelfle
Ave. Fyrsta búB fyrir austan atSal-
strætl.
Dagsett að Gimli, Man., hinn 12. dag aprílmánaðar 1916.
E S. JONASSON,
Sec’y-Treas. Village of Gimli.
þegar hann kann að hafa gagnstæð höml.ur ,á framleiðsluna,
;,hrif v‘8 jarðræktina a framtiðar-, augljóst var> hvort bændur ddu
hagnað þjoðannnar. eða töptiðu á stríðinu yfir árið,—
Af þessu vaknaði líka sú spurn-
ing, hvort ástæða væri til að styrkja
(Franihald á 5. bls.)
ÞAÐ VANTAR MENN TIL
Að læra
Automobile, Gas Tractor Itin 1
bezta Gas-véla skóla i Canada.
Þa5 tekur ekki nema fáar vikur
aB læra. Okkar nemendum er
fullkcmlega kent a5 höndla og
gjöra viti, Automobile, — Auto
Trucks, Gas Tractors, Stationary
og Marine vélar. Okkar ókeypis
verk veitandi skrlfstofa hjálpar
þér a5 fá atvinnu fyrlr frá $50
til $125 á mánuöi sem Chauffeur
Jitney Driver, Tractor Engineer
etSa mechanic. KomiB eöa skrlf-
it5 eftir ókeypis Catalogue.
Hinn nýji Gas Engine Skóli vor
cr nú tekinn til starfa í Regina.
Hemphills Motor School
643 Main S t. Winnlpcgr
Að læra rakara iðn
Gott kaup borgati yfir allan ken-
slu tímann. Ahöld ókeypis, aö-
eins fáar vikur nautisynlegar til
ati læra. Atvinna útveguö þegar
nemandi útskrifast á $15 upp í
$30 á viku eöa vi?5 hjálpum þér
aö byrja rakara stofu sjálfum
og gefum þér tækifærl til atl
borga fyrir áhöld og þess háttar
fyrir lítlt! eitt á mánutSi. ÞatS
eru svo hundrutSum skiftir af
plássum þar sem þörf er fyrir
rakara. Komdu og sjátSu elsta
og stæösta rakara skóla í Can-
ada. VaratSu þig fölsurum.----
SkrifatSu eftir ljómandi fallegrl
ókeypis skrá.
Hemphills Barber College
Cor. King;St. nnd Pnclflc Avcnue
WINNIPEG.
útibú í Regina Saskatchewan.
J. J. BILDFELL
PASTEIGNASAIjI.
Union Bnnk «'5th. PIoop No. R20
Selur hús og ló?5ir, og annað þar atJ
lútandi. Útvegar peningalán o.fi.
Phone Mnln 2685.
PAUL BJARNASON
PASTEIGNASAUI.
Selur elds, lífs, og slysaábyrgb og
útvegar peningalán.
WYNYARD,
SASK.
J. J. Swanson
H. G. Hinriksson
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASALAR OG
pcniiiKn iniðlnr.
Talsími Main 2697
Cor. Portage and Garry, Winnlpeg
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFREÐINGAR.
215—216—217 CURRIE BUILDING
Phone Main 3142
WINMPEG
Arni Anderson E. P. Garland
GARLAND& ANDERSON
LÖGFREÐIXGAR.
Phone Main 1561
Clectri* Railwav Chamber»
Talsími: Main 5302.
Dr. 7. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPEG
Dr. G. J. Gislason
PhyMÍcinn nnd Suriccon
Athygli veitt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Ásamt
innvortis sjúkdómum og upp-
skurbi.
18 Soutli 3rd St.f Grnnd Porks, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BUII.DING
Horni Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er ab hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Phone: Main 3088.
Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315
Vér höfum fullar birgblr hreln- r
ustu lyfja og meðala. Komið A
með lyfsetSla ybar hingab, vér f
gerum mebulin nákvæmlega eftir A
ávísan læknisins. Vér sinnum T
utansveita pöntunum og seljum A
giftingaleyfi. : : : : ▼
COLCLEUGH & CO. *
Notrc Damc «fe Shcrhrookc St». r
Phone Garry 2690—2691 \
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúna!5ur sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarba og legsteina. :
813 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2152 WINNIPEti