Heimskringla - 20.04.1916, Page 8

Heimskringla - 20.04.1916, Page 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. APRÍL 1916. Fréttir úr Bænum. SunnudagasLóli Fyrsta Únítara safnaðarins í Winnipeg hefir ákveð- ið að halda skemtisamkomu fimtu- dagskveldið þann 27. þ. m. Meðal skemtana verður hiifð þar “þjóða- sýning” og sungnir ýmsir þjóð- söngvar. Inngangseyrir 15c. Laugardaginn 15. þ. m. voru þau Guðni Christianson, frá Winnipeg, og Jóna Arason, frá Husavik, gefin saman í hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Þau Thorleifur L. Hallgrimsson og Elínhorg Jónsdóttir Hoffmann, bæði frá Hecla, Man, og Tbeódór Thórd- arson og Sigriður Jónsdóttir Hoff- mann, ennfremur bæði frá Hecla, man., voru gefin saman í hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni þann 12. apríl að 493 Lipton St. Skemtisamkoma verður haldin í Únítarakyrkjunni á Gimli föstudags- kveldið þann 28. þ. m. Til skemtana verður söngur, hljóðfærasláttur og ræðuhöld. Þar fer og fram kappræða milli Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar og síra Rögnv. Péturssonar. Umræðu- efni: “Þjóðernismálið”. Mrs. Robert Dennison, frá Swan River kom hingað með dóttur sína Bessié Dennison til að leita henni lækninga. Verða þær mæðgurnar liér um tíma. Þær komu báðar hingað á skrifstofuna, og er stúlkan myndar- teg og lítur út fyrir að hún geti náð heilsu, ef hún verður undir læknis- hendi. Th. ísfjörð og Ásgeir Halldórsson, frá Paddingtake, Sask., gengu ný- lega í 197. herdeildina. Þetta voru einu landarnír, sem þarna voru, og þeir voru báðir ungir og gjörvulegir menn. Heimskringla óskar þeim allr- ar hamingju. Núna f vikunni lögðu af stað á- leiðis til íslands: — Friðgeir H. Berg, ættaður úr Bárð- ardal i Þingeyjarsýslu, hefir verið hér 16 ár; fer til Akureyrar. Kristján Björnsson, frá Halldórs- stöðum í Kinn; hefir verið hér hálft þriðja ár; fer til Akureyrar. Þorkell Jónsson og kona hans, frá Reykjavík, hafa verið hér nokkur ár og fara til Reykjavíkur. Guðmundur Bjarnason bakari, frá Reykjavík, fer til Reykjavikur. Össurlína Guðbjartsson, ættuð af Patreksifirði; hefir verið hér um 6 ára skeið; fer til Vestfjarða. Mekkin Johnson og Guðrún Stef- ánsson fara til Eskifjarðar. Þetta fólk lætur í haf frá NewYork og fer um Noreg og þaðan til ísland. Vér óskum fólki þessu góðrar far- ar aig allra heilla í framtíðinni. Mr. Kristján Björnsson, frá Wyn- yard, kom nýl. hingað til bæjarins. Hann er ungur maður og er á leið- inni til íslands; virtist hann vera lítt skelkaður, að Þýzkir muni sitja á leiðinni. Hann ætlar til New York og þaðan beina leið til Noregs og kemur þá ekki við á Englandi. Vér óskum honum allra heilla. Með honuin var Páll Friðvinsson frá Árborg og bar oss kveðju frá gömlum kunningja vorum, Friðvin Ásgrímssyni, föður sínum, heima á íslandi, og þotti oss gott að frétta vellíðun hans. Páll hefir verið hér í borginni nokkurn tíma, að læra að stýra vélum, autós og fleira, og er það þörf iðn og kemur sér vel í þessu vélanna landi. Er hann mað- ur myndarlegur og kemur vel fyrir sjónir. í blöðunum ensku kom fregn um það, að Kjartan Goodman, frá Win- nipeg, væri fallinn og tókum vér það upp eftir þeim. En nú kemur rafskeyti ti.1 móður hans frá Adjut- ant-Generail, að hann sé lifandi en særður og sé á spítala á Frakklandi við góða hjúkrun. Frekari fregnir -f ! ♦ SJQNLEIKIR 27. og 28. þessa mánaðar “ Yaraskeifan ” ^ Gamanleikur í þremur þáttum, eftir Erik Böge} og ♦ * ; u Lygasvipir ” t Leikrit í tveimur þáttum, eftir Árna Sigurðsson t Veröa leiknir undir umsjón Good-Templara Fimtudagínn t og Föstudaginn þann 27. og 28. Apríl 1916 í Good-Templara Húsinu Góöur hljóðfærasláttur milli þátta. Inngangur 35 cts. ♦ t ■f I ■f t ■f X Byrjað að leika kl. 8 ■f ♦ : ♦ ♦ ♦ ■»• : t í t i Í t f t t f f t f t t f * t f f t t f f -f t ♦ f f -f f t f -f •f t f t t I ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ f t t ♦ Grand Concert Söngflokkur Tjaldbúðar-safnaðar heldur söngsamkomu Miðvikudagskv. 28. Apríl í Tjaldbúðinni Sargent og Victor. Program: FYRSTI PARTUR. GOD SAVE TIIE KING. Söngflokkurinn—(a) Norræni Sterki..Svb. Sveinbjörnsson — (b) Báran......................Laurin Soprano Solo—Selected Mrs. S. K. Hall. Söngflokkurinn—(a) Fagnaðarsöngur ..... Edward Grieg —(b) Sjóferð...............Otto Lindblad Solo—(a) Fjallkonan heilsar þér (Kantata) Svb. Sveinbjörnsson —(b) Hún þakkar þá kveðju.......Svb. Sveinbjörnsson —(c) Hún veit og hún finnur.....Svb. Sveinbjörnsson —(d) Og meðan þú dveiur.........Svb. Sveinbjörnsson — (e) Dana gramur...............Svb. Sveinbjörnsson Mr. Ilalldór Thúrólfsson. ANNAR PARTUR. Organ Solo—Selected Mr. James IV. Matthews. Söngflokkurinn—(a) Glory to God (Messiah).....Handel —(b) Holy Art Thou (Largo)......Handel Soprano Solo—(a) Allah .................... Chadwich —(b) Hush, My Little One........E. Revignani Mrs. S. K. Ilall. Söngflokkurinn—(a) And The Glory Of The Lord (Messiah) ...............Handel (b) The Lost Chord .......Arthur Sullivan Byrjar kl. 8.30. Inngangur 35c seinna. — Vér samgleðjumst iforeldr- um og systkinum háns. Annar bróð- ir hans Guðmundur, er við æfingar í riddaraliði Breta á Frakklandi. Guðsþjónustur í Tjaldbúðinni. Á föstudaginn langa verður guðs- þjónusta kl. 8 að kveldi í Tjaldbúð- arkyrkju. Á Páskadagsmorgun verður þar guðsþjónusta fyrir hermennina kl. hálfellefu að morgni og verður pré- dikað á norsku. Að kvöldi verður guðsþjónusta kl. 7 eins og.venjulega, með ferin- ingu og altarisgöngu á eftir prédik- uninni. Þakkarávarp. Hið fslenka Dætrafélag Bretaveld- is (“Jón Sigurðsson”, I.O.D.E.) þakkar öllum, sem heimsóttu þær í samkomusal Tjaldbúðarinnar síð- asta mánudagskveld, og þá ekki síst þeim, sem komu fram á prógram og fulltrúum Tjaldbúðarsafnaðarins fyr ir að lána salinn ókeypis. Jón Sigurðsson Chapter I.O.D.E. Biblíufyrirlestur verður haldinn í 804% Sargent Av. Cmilli Arlington og Alverstone St.) fimtudaginn 20 april kl. 8 síðd. — Efni’: Réttlæti af trúnni. Verður sérhver réttlættur af sinni trú? — Sunnudaginn 23. april kl. 4 e. h. verður umræðuefnið: Hið sanna páskalamb. Þýðing komu Krists í heiinínn. — Inngangur ókeypis. — Allir velkomnir. Davið Guðbrandsson. Til leigu. gott land (14 section) 2 mílur norð- ur af Winnipeg Beach, liálfa mílu frá vatni. Landið er inngirt, gott hús ó því, og nógur heyskapur og viður. Agætt fyrir faonilíu sem vildi byrja búskap og reisa nokkra gripi. Snúið ykkur til G. J. Goodmundson, 696 Simcoe St., Winnipeg CANADA’S FINEST SUBURBAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag, 19. og 20. apríl—Blanche Sweet in “Ragamuffin”. Föstudag og Laugardag, 21. og 22. apríl——'‘No Greater Love’ 8th Complete Story of Graft. — “Old King Coal”. Mánudag og þriðjudag, 24. og 25. apríl—“Pudd’nhead” Wilson, with Theo. Roberts. Banfield’s pay-Da-vSPecia|s Afarlágt verð í allri búðinni borgunardaginn. Vér setjum hér verð á nokkrum hlutum sem sýnishorn um verð hjá oss í vikulokin. A mörgum öðrum hlutum er verðið jafngott þó að ekki sé auglýst ^ORTIBRES Mikið af innfluttum Domestic Tapestry Archway Curtains gjörir oss færa um aS selja með þessu lága verði. Heavy Weight Reversible Tapestry Porti- eres, með grænum, brúnum og lifrauðum lit: frusur gildar að ofan og neðan. Pay-Day Special, parið ...... $4.75 Nottingham Lace Curtains 100 Pör af Nottingham Lace Curtains, með Patent Lock Stitch Edges, í Floral, Conven- tional og Novelty Designs. Alþektar fyrir það livað vel þær þola þvott og slit; 3 yards á lengd; i White og Ecru. Pay-Day Special, parið.. $1.25 Tapestry Squares Nýkomnar byrgðir af Tapostry Squares. Þetta er hæðst móð- ins, með Persian, Eloral og Oriental Colorings. Á mjög vel við setustofur, borðstofur og svofnherbergi. Þessir sérstöku prísar eru að eins fyrir laugardag og niánudag. 7 fet 6 in. x 9 fet....... $12.00 9 fet x 9 fet............$14.50 9 fet x 10 fet 6 in......$17.50 9 fet x 12 fet........... $19.75 Large Size Axminster and Velvet Rugs, ineð nærri hálfvirði, að eins 9 innfluttir English Velvret og Axminster Squares, mestmegn- is með Oriental og Turkish litum, 3% yard á breidd on 4 yards á lengd. Vanaverð $40.00, en seljast n> á Pay-Day Special fyrir.........................j...... $22.50 Walnut Dining Room Suite, $75.00 Þetta Ijómandi borðstofu Suite úr Walnut hefir 52 þumlunga Buffet með British Bevel Mirror,, rúmgott Cupboard, hnffa, gaffla og borðdúka skúffur. Matborðið er 45 þumlungar í þvermál ó- sundurdregið, en sundurdregið 6 fet á lengd. Set of diners in- clude five standard dining ehairs and one arm diner, full box seats, uppholstered in brown Spanish moroeeoline. Vanaverð $110.00, en nú á Pay-Day Special sölunni að eins ....................................... $75.00 Fumed Dining Room Suite, $89.50 Fumed Dining Room Suite úr quarter eut oak, með fumed “fumed finish”; spegillinn er 10x44 tommur. Cutlery Drawers, linen drawer and three cupboards. The extension table has á 45 inoh round top extends 6 feet, mounted on a large square Pedestal. The set of diners, of which five are the standard diners and one arm diner, are full slip seats, biocked oorners and up- holstered in genuine leather. Oomplete Suite. iOA /rA Pay-Day Speeial ........................ iPO/vv/ Complete Dining Room Suite, $49.75 Að eins sex Suites, úr harðviði, fumed finish, stór Buffet með spegli. Exten- sion Table has á 45 in. top and extends six feet. Five standard diners and one arm diner, covered in bezt grade moroccoline. Pay-Day Special. plete Suite. Oom- $49.75 Folding Go-Carts Þessi barnakerra liefir % inch tubing pushers, flat steel frame, spring seat, threefold hood witli leath- erette, eins og myndin sýn ir svo vel. Pay-Day Special $9.85 Embroidered Bed Spreads $1.75 White Bedspreads, splendid designs, 72 inches wide and 90 inches long. Vanaverð $3.50. Pay Day Special, að eins ............. Turkish Towels Sterk og vönduð Turkish Bath Towels, 20x40 inches. orted white, red and mixed stripe in natural shade. Vanaverð 45c parið. En nú er parið á þessari Pay Day Special sölu að eins ........ Turkish Table Covers Þung og þykk Table Covers, in shades of green, red and mix- tures, fringed all around. Vanaverð alt upp í $4.75. En nú á þessari miklu Pay-Day sölu má volja úr öllu þessu fyrir að eins ............. Ass- 25c. $2.00 De Luxe Carriage Þessi barnakerra befir roller hearing artillei-y wheels, automobile hood, spring iseat padded, polish- ed wood sides, long suspen- sion spring, self adjusting % inch rubber tires, eins og myndin sýnir. Pay-Day Special $17.95 Check Glass Towelling Pure Linen Glass Towelling, rautt eða blátt, 16 þumlunga breitt. Vanaverð 18c yardið. Pay-Day Special, yardið á .... lOc. Phone Garry 1580 J. A. Banfield 492 Main Street

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.