Heimskringla - 16.11.1916, Síða 1

Heimskringla - 16.11.1916, Síða 1
Óli óleson nóv. 17 Suite 2 Kolbrun Ttlk. St. Paul Ave. Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipcg. Við höfum reynst vinum þinum vel, — gcfðu okkur hekifæri til að reyn ast þér vel. Slofnsett 1905. W. R. Fowler, Opt. XKXI. AR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16 NÖVEMBER 1916. NR. 8. Stríðs =f réttir Gangur stríðsins í Dobrudja. Vér skildum þar við síðast, er Mac kensen var kominn norður af Hirs- ova við Dóná, og stóðu sveitir hans á hálsuin þar norðaustur. En Rúss- ar og Rúmenar voru komnir þar norður af, nœrri svo langt sem iiregt var. Gátum vér þess að þotta vœri varasöm ferð fyrir Mackensen og sú spá virðist ætla að rætast. Maeken- sen hefir einlægt verið á undan- haldi. Það er eins og Rúmenar hafi fylst nýjuin móði, þegar Sakharoff kom. Þjóðverjar fóru að halda und- an á allri línu þessari. Kósakkarnir iéku sér í kringum þá og létu þá ekki hafa svefn á nótt eða degi. Þeir héldu öllu liðinu undan og brendu hverja borg, er þeir skildu við hana Meðfram Dóná brendu þeir Dalin, Galice, Rosman og Gaider; eru allir þessir bæjir norður af Hirsova. I borginni Hirsova kveiktu Jieir áður en þeir yfirgáfu hana; er hún um 30 inílur norður af Tchernavoda við Dóná. Því ekki gátu þeir numið þar staðar, og sást nú glögt að Sakhar- off var kominn og ýtti á þá. Héldu þeir alla leið suður til borgarinnar við brúna miklu, Tchernavoda, og varð þar bardagi liarður, er koin að brúarsporði. Rúmenar sprengdu hana er þeir hrukku norður þaðan og hafa Búlgarar víst verið að gjöra við iiana. Brúin er feikna löng, því að fyrst og fremst er Dóná breið þarna, og Jiegar norður fyrir kemur er láglend eyja í ánni og eru þar járnbrautarstöðvar, sem Fetashi eru nefndar. Þar voru sveltir all- miklar komrtar af Rússum til að verja Búlgörum yfirferðina. Eyja þessi er eitthvað 4—5 mílur á breidd, en nær langt norður. En brúin held ur áfram yfir vesturkvíslina og þá taka við fenin nafnkendu, sem rit- höfundar Rómverja gátu um fyrir tvö þúsund árum og köHuð voru: “pontisku fenin". Þóttu þau ófær öllum nema fuglinum fljúgandi, og liggja þau með öllum norðurbökk- um Dónár að heita iná, og þarna liggur brúin yfir þau á níu mflna svæði vestur frá Feteshi. Er því von- andi að Rússar og Rúmenar verji brú |>essa og hrekji Búlgara suður frá brúarsporði. Beint austur af Tchernavoda ligg- ur járnbraut þarna til Constanza við Svartahaf. Þá borg voru Búlgar- ar búnir að taka og með henni birgðir miklar af naphta og stein- olfu, sem þar voru, því að þaðan er mestöll olía flutt út úr Rúmenfu og liggja þangað pípur úr námunum norðan við ána, sem olían er pump- uð eftir. En nú um daginn koinu þangað rússnesk herskip og fóru að senda skothríð á borgina, og þó einkum á geymsluhúsin þar sem oi- *ían var; og leið ekki á löngu áður en hús þau stóðu í björtu báli og breiddist eldurinn út um borgina. Þetta hefir komið Mackensen mjög illa, því að hann þurfti olíuna handa autós og flutningavögnuin sínum; því að það v.ar eini vegurinn að komast áfram þarna, þar sem vegir eru illir og lítt færir og járn- brautir svo sem engar. Þegar Mackensen varð núna að hörfa undan, þá flúðu með honum allir menn og konur af Búlgarakyni og er það merki um, að þeir búast ekki við, að hann komi þarna bráð- lega aftur. Hýlt Mackensen svo snögglega undan, að liann fór þetta 12—14 mílur á dag, og er nú cftir að vita, hvar hann getur staðar numið. Hann hafði ógrynni liðs, þegar hann kom þarna; en engar áreiðan legar fregnir höfum vér séð þaðan um mannfall. Mánudagsblöðin sögðu að Rúss ar og Rúmenar væru einlægt á hæl- um Mackensens og héldi hann suð- ur ósalöndin svo fljótt sem her- sveitir hans gætu borið sig yfir land ið. Er her hans mjög illa til reika; þriðjungur fallinn eða fanginn; pest í liðinu af illum aðbúnaði og vondu vatni í fenum og forum þarna norð- urfrá og látlausum bardögum. — Hann hafði heimtað meira lið og vopn og vistir; en ekkert af hvor- ugu var til að senda honuin. Varð bann því að leggja niður halann og reyna að komast burtu úr kvíum þessum. Eru menn hans farnir að missa inóðinn við hnekkir þenna; en óvinir þeirra-sýnast nú vera alla vega. Á tveim stöðum sunnan við Tcher- navoda liöfðu Rússar sent sveitir miklar yfir Dóná og komu þær því nær að baki Mackensen, og við Svartahafið var Constanza í báli einu; en þar á milli var Mackensen og verður hann að snúast við óvin- unum á þrjá vegu. Að hann komist óskemdur burtu er lítt hugsanlegt. Hann er þarna í miðju landinu með herinn, líklega einar 15 mílur eða svo 'norður af Medjide, borginni á járnbrautinni mitt á mjlli Oon- stanza og Tchernavoda. Nálægt bökkum Dónár má hann ekki koma þegar hann losnar frá Teliernavoda, því að Rússar eru þar komnir fyrir. En við Svartahaf er Constanza í báli og vistir og hergögn, sem hann óefað hefir treyst á; og Rússar á ar aftur á bak og tóku bæjina Beau- mont Hamel og Saint Pierre Divion og mikiða fa föngum. Sagði fyrsta fregnin um þetta, að ]>eir hefðu tek- i 2000 og voru þá að berjast um þorpið Serre, eitthvað 2 mílur norð- ur af Beaumont. Canadamenn sækja hart fram Ilinn 13. nóv. kemur fregn frá her- mönnum Canada, að þeir hafi um miðnætti á föstudaginn ráðist á grafir Þjóðverja austur af ltegina Trench nálægt Courcelette. Tungls- WILSON ENDURKOSINN FORSETI. Fær 276 kjörmenn. Hughes 255. — Demókratar halda fleirtölu í báðum þingdeildum .— Vínbann í 25 ríkjum. — Kona kosm á jjing í fyrsta sinni. ljós var um nóttina og hlupu þeir n vakki bæði á sjó og landi. Hann má grafir Þjóðverja og tóku þær á hálfri því ekki koma nærri ströndinni til | muu og hrundu hinum eða færðu að liafa gagn af vegum þar eða borg- sjg fram um 400 yards, og þykir það um að fæða lið sitt; og þarf hann nú að taka á öllu sínu viti og þol- gæði. Þess þarf ekki að geta, að Rúm- enar og Rússar taka bæði fallbyss- ur, vagna, vistir og fanga af Búlgör- um, þegar þeir eru á undanhald- inu. En Búlgarar skilja við alt í báli, hafi þeir að eins tíma til að kveikja í, og skilja þannig við eyði- inörk eina. Rússum og Rúmenum gengur vel í Transsylvaníu. Norður í Transsylvaníu gengur Rússuin og Rúmenum heldur vel. Rússar eru komnir 55 mílur suður af Dorna Watra, sem er syðsta skarðið úr Búkóvíni). Þeir fara enn hægt nokkuð, en ætla nú ekki að láta hrekja sig afti*. Næsta skarð sunnan við Dorna Watra er Tolgyes skarð. Þar hafa Þýzkir aldrei komið nærri. Þar fyrir sunnan kemur Goymes skarð, upp af Trotus daln- um, er áin Trotus rennur um frá þvf suðvestur í Búlgaríu; og skamt þar fyrir sunnan er Oitos skarð. 1 þessum tveimur skörðum gjörðu Þýzkir 8 áhlaup á Rúinena; en þeir hrundu öllum af sér og fylgdu á eft- ir Þýzkum og hrundu þeim vestur af ofan undir ána Aluta, sem l>ar hefir upptök sín litlu *norðar og vestar og fellur suður; en stóráin Maros sprettur þar upp nálægt og feilur vestur. Þarna koma Rússar að norðan og með^ upptökum fljóta þessara og reka Þjóðverja eða Aust- urríkismenn á undan ■sér. Og þarna er búið að berjast núna stöðugt í þrjár vikur og verða Þýzkir undan að láta. Næst þessum skörðum koma 3 skörð suður af Kronstadt og liggja suður í Wallachiu; hin lágu austur til Moldau. Þessi tvö gömlu ríki eru það, sem nú kallast Rúmenía. Af Þessum þremur skörðum er Bodza austast og rennur áin Busco l>aðan suður í Dóná. Næst þar fyrir vestan er Predeal skarð beint suður af Kronstadt; en vestast Thors- eða Törzburger-skarð. Á öll þessi skörð hafa Þýzkir leitað: cn komust lítið áfram í Bodza-skarði: en f rauninni gegiium hin bæði. Þar fyrir sunn- an eru olíubrunnarnir við Plöesti í Rúmeníu og vildu þeir þangað kom- ast. En Rúmenar stöðvuðu þá fyrst við Rucaru suður af Törzburger- skarði og sfðar nokkru sunnar, við Kimpolung. En í Predeal skarði hefir slagurinn staðið lengi og hafa Þýzkir fengið þar nianntjón mikið; en halda þó einhverju af þeim skörðum, en gcta þó ekki komist f gegn; sízt nú þegar Rússar geta sent Rúmenum vopn og skotfæri sem þeir þurfa. Og einlægt er þýzka liðið þar í hættu mikilli, cf það hefir nú ckki alveg hörfað undan. Serbar ganga hart fram Á Salonichi hergarðinum hafa Serbar hrakið Búlgara suður af Monastir og við suður-bugðuna á Czerna ánni og tóku af þeim þús- und menn auk fallinna. Þeir hröktu Búlgara þar eitthvað 2 mílur og tóku af þeim bæjina Polog og Iven; höfðu þeir styrk mikinn af skot- görðum Frakka, sem voru þar við hlið þeirra. Bardagi þessi var búinn að standa þarna í tvo daga. vera góður spotti á þeim stöðvum. Margir þessir Canadamenn voru ný- komnir frá Englandi. Völlurinn, sem þeir þurftu að hlaupa um, va,- tættur sundur og grafinn af ótelj- andi sprengikúlum. Sagt er að Iftið hafi fallið af þeim á hlaupunum. En er þeir komu í grafir óvinanna, varð mótstaða lítil og tóku þeir þar á annað hundrað fanga. Ekki er getið um, að neinir Þýzkir hafi sloppð úr gröfunum; þeir, sem ekki gáfust upp lágu dauðir. 1 — Frakkar ýttust nokkuð áfrain í botni geilarinnar við Saillisel. SEINUSTU STRÍÐSFREGNIR. Flugdreka bardagar eru einlægt að fjölga og vinna Bandamenn ætíð og steypa fleirum niður af drekuoi óvinanna en þeir tapa sjálfir. Oft verða þetta 60—70 flugmanuaslagir á dag. Nýlega gátu Bretar séð fyrir eitthvað 25 þýzkum flugdrekum, en töpuðu um 9. — Þjóðverjar eru einlægt að áreita skij> Norðmanna og sökkva þeim og fara þá skip Dana stundum með. Norðmenn eru farnir að gretta sig yfir þessu og vilja ekki þola og hóta að loka höfnum og fjörðum fyiir Þýzkuin: en Þjóðvcrjar segja þcim að fara veg allrar veraldar og hv.vs að slíta kunningsskap öllum (dip- lomatic relations). Núna nýlega söktu Þjóðverjar Bandaríkjaskipinu Columbia á At- lantshafi. Neðansjávarbátur þeirra hitti skipið í sjógangi miklum og skipaði því að bíða þangað til sjó lægði. Skipstjóri gjörði það; en þeg- ar veðri og sjógangi slotaði, senli neðansjávarbáturinn því torpedó og sökk það, en tncnn komust í báta og upp til Spánar. — Mega Þýzkir nú búast við bréfi frá Wil- son forseta. — Seinustu fregnir af árás Breta við Ancre segja, að þeir hafi sótt fram á 5 mílna breiðu svæði og tek- ið 3—4 þúsund fanga. Þorpið Beau- mont Hamel, sem þeir tóku, var eitt hið öflugasta vígi, sem Bretar hafa tekið af Þjóðverjum. Alt einar grafir og völundarhús í jörðu niðri, með löngum göngum lengst nirði f jörðu — stórum skálum, klefum og her- bergjum. Þarna lifðu Þýzkir rólegir langt frá glaumi og skothríðum upp heimsins, — en svo kom Bretinn og þá var alt bviið. Síðustu fregnir segja. að fallinn sé á Frakklandi ÓSKAR GOOD- MAN, frá Pacific .lunction, hér við Winnipeg, ungur maður fyrir innan tvítugt. Móðir hans lifir við Pacific Junction. Bandaríkja kosningarnar fyrra þriðjudag urðu sigur fyrir Demó- krata: en hörð var kosningahríðin og lengi tvíséð um virslitin. Á þriðju dagskveldið gcngu menn til hvílu vissir um, að Hughes væri kosinn forseti. Á miðvikudagsmorguninn vöknuðu menn og fundu kosning- una í vafa og svo hélst þann dag allan. Á fimtudaginn hafði hagur Wilsons vænkast; en það var þó ekki fyrr en á föstudagsmorguninn, að vissa var fengin fyrir því að Wil- son hafði verið endurkosinn. Aldrei slðan 1884, þá er l>eir Grover Cleve- land og .lames G. Blaine keptu um forsetatignina, hafa úrslitin verið jafn tvfsýn, eða verið beðið með meiri eftirvæntingu en að þessu sinni. Wilson vann 30 ríki með 276 kjör- mönnum; en Hughes 18 ríki með 255 kjörmönnum; þó er eitt ríkj- anna sem honum er talið, Minne- sota, enn þá í vafa. Til að kjósa forsetann þarf 266 kjörmenn; Austurríkin öll að New Hamphire undanskildu, kusu Hugh es; en Suðurríkin öll; Vesturrlkin öll (að undanskildri Oregon), og meiri hluti Miðríkjanna kusu Wil- son. Á hergarði Itala stendur við sama. Þar hafa verið hríðar og snjóar og hefir það tafið fyrir, því að mikið af hergarðinum liggur uppi á háfjöll- um, bœði í Trent-sveitunum og í Carso-hálendinu norður af Trieste. Við Somme hrekja Bretar Þjóðverja stöÓugt. Við Somme-fljótið hafa Bretar sótt fram beggja megin við ána Anere á norðurhlið geilarinnar og hrundu Þjóðverjum úr gröfunum mílu veg Landstjóri Canada. Hinn nýji landsstjóri Canada, her- toginn af Devonshire, kom til Hali- fax á laugardaginn var fyrir hádegi með frú sinni og dætrum tveimur, I.ady Maud Louisa Emma Cavend- ish og Lady Blanehc Katherine Cav endish. Var honuln þar fagnað með virktum, og tók heiðursvörður á móti honum á bryggjusporði, og er hann gekk í borg upp, voru strætin þakin fólki og fáni á stöng hverri en raðir hermanna stóðu með gang- stéttum öllum þar sem hann fór um. Þar var herdeild ein frá Mani- toba að taka á móti honuin (226. Battalion) og stýrði henni Lieut,- Col. Gillespie. Rétt fyrir kl. 3 e.m. kom Capt. Hicks, skrifari landstjór- ans 1 Nova Scotia, og leiddi hertog- ann frá fundarstofu til ráðstofu (council chamber) og var hertoginn l>ar settur inn í hið nýja embætti sitt. Þaðan hélt hann á sunnudag- inn til Quebec.— Áður en hann kom hingað fór liann til vígvallanna og liitti þar hinar canadisku hersveiti er þar voru. Kjörm. Alabama 12 Arizona 3 Arkansas 9 California 13 Colorado 6 Florida 6 Georgia 14 Idaho ..1 4 'Kansas ;o Kentucky 13 Iyouisiana 10 Maryland 8 Mississippi 10 Missouri 18 Montana 4 Nebraska 8 Nevada 3 New Hampshii'e 4 North Carolina 12 North Dakota 5 New Mexico 3. Ohio 24 Oklahoma 10 South Carolina 9 Tennessee 12 Texas 20 Utah 4 Virginia 12 Washington 7 Wyoming 3 30 rfki: kjörmenn allt 276 Hughes kusu þessi ríki: Kjörm. Connecticut 7 Delaware 3 Illinois 29 Indiana 15 IOYVJ4 Maine 6 Massachusetts 18 Michigan New'Jerscy 14 New York 45 Oregon 5 Pennsvlvania 33 Rhode Island 5 South Dakota 5 Vermont 4 West Virginia 3 Wisconsin 13 Minnesota (í efa) 12 18 ríki: alls kjörmenn 255 þó meir að það rfki skyldi algjör- lega snúast á móti þeim, sem er í fyrsta skifti í sögu þess. Hvað kbsningunum til neðri mál- stofunnar viðvíkur, þá horfir það öðruvlsi við. Að sönnu hafa Demó- kratar fleirtölu þar sem áður, en liana sáralitla; líklegast ekki nema 2 þingmenn yfir alla flokka, og for- setann verða þeir að velja úr sínum flokki; hafa þeir þá að eins eitt at- kvæði eil að fljóta á. Kosnir hafa verinð 218 Demókratar, 214 Repú- blíkanar. 2 Framsóknarflokksmenn og 1 Jafnaðarinaður. Vera má þó að þetta hreytist við endurtalningu at- kvæða, þarsem munurinn var lítill. Kona var að þessu sinni kosin til kongressins — í fyrsta sinni; heitir hún Miss Jeanette Randin frá Mon- tapa. Fyllir hún flokk Repúblík- ana. - Vínbann. Gcngið var til atkvæða um vín- bann í 8 ríkjum og var það sam- þykt í 6: Michigan, Nebraska, Mon- tana: Florida; South Dakota og Utah: en þau tvö rfkin, sem feldu það, voru California og Missouri. — Er nú svo komið, að 25 af 48 rfkjum scm eru í sambandinu, eru orðin vínbannsríki; svo og Alaska, sam- kvæmt nýafstaðinni atkvæðagr. Kvenréttindariki. ( Kvenþjóðin tók n úi fyrsta sinni verulegan þátt í alríkiskosningun- um. Höfðu konur að þessu sinni kosningarrétt f 12 ríkjum: Wyom- ing; Colorado; Utah; Idaho; Wash- ington; California: Arizona; Kan- sas; Oregon; Nevada; Montana og Illinois. — Er það skoðun flestra, að Wilaon. hafi jiengið mikinn meiri- hluta af atkvæðum kvenfólksins og segja sumir að hann eigi þvf að þakka að han nnáði endurkosn ingu. Við þessar kosningar bættist Suð- ur-Dakota í tölu kvenréttindaríkj- anna, svo nú eru þau 13. Ríkisstjórar. Þrjátíu og þrjú af ríkjunum kusu sér rfkisstjóra. pemókratar voru kosnir í þessum rfkjum: Arizona; Colorado; Flor- ida; Idaho: Missouri; Mississippi; Montana; Nebraska; Nevada; Ohio; New Mexico; South Carolina; North Carolina; Virginia; Texas; Tennes- see; Washinton; Wyoming og Utah. Repúblíkanar unnu í: Connecti- cut; Illinois; Iowa; Kansas; Indi- ana; Massachusetts; Minnesota; North Dakota; Michigan; New Jer- sey; New' York; Rhode Island: South Dakota; West Virginia; Ver- mont og Wisconsin. Mest harma Demókratar fall Edw. F. Dunne í Illinois, sá er ríkisstjóra- embættið hremsaði úr höndum j Frank I. Lowden. Aftur þykir Rfepú- blíkönum sárast að hafa mist ríkis- stjóra-embættið f Ohio. En f heild sinni hafa Demókratar liaft betur úr býtum að bera f þess- um kosningum. ræðu. Voru þá nokkrir söngvar sungnir; og síðan skemti fólk sér við spil um stund áðuren heim var haldið. — Áður en upp var staðið, kvaddi Mrs. ‘Jóhannsson sér hljóðs, og með liprum og vcl vldum orðum þakkaði hún fólkinu fyrir þessa á- nægjustund og alla góða viðkynn- ingu þann tíma, er þau hefðu dval- íð í Glenboro. Hún óskaði vinum sínuin allra heilla og bað guð að blessa þá. Hvin talaði af tilfinningu. Var sfðan haldið heim og hafði fólk skemt sér vel. * * Hr. Jóhannsson, ásamt syni sín- um Óskari, sem nú er nálæt tvftugs aldri innritaðist á síðastliðnum vetri í 226. herdeildina; en skömmu síðar fengu þeir lausn úr þeirri her- deild til þess að ganga inn í skand- inavisku herdeildina nr. 223 og hafa þcir verið með henni við heræfingar síðastliðið sumar bæði í Winnipeg og f Camp Hughes. — Hr. Jóhanns- son hefir um fjölda mörg ár unnið fyrir C.P.R. félagið á iárnbrautinni hér. Var hann nú síðast orðinn yfir- maður (section foreman); hafði því góða atvinnu. Var þvf ekki knúður til að innritast í herinn; en honum fanst það skylda sín; liann var knúður af þjóðræknisanda og hvöt til að berjast fyrir rétt inálefni á móti kúgunar- og hervalds-stefn- unni,.en með einstaklings-frelsinu og rétti lítilmagnans, með sann- leikanum, en á móti lýginni; — með Bandamönnum, á móti Þjóðverjum. Hann leggur mikið í sölurnar; sig sjálfan og sinn eina son. Við, sem heima sitjum, berum virðingu fyrir hans norræna hetjuanda; og það vitum við: ef hann keinst í kast við Þjóðverjana — þá verða ckki gefin grið, því niaðurinn er hcljarmenni, ef í harðbakka slæst. — Hann var góður drengur og kunningi vor; hann var góður liðsmaður f félags- skap íslendinga hér og vér óskuin honum allra heilla: vér óskum hon- uin sigurs og lieillar atturkomu og þeim báðum fcðguin, og fjölskyld- unni allri farsældar. G. J. Oltson. Heiðurssamsœti. GLENBORO, MAN. 9. nóv. 1916. Herra ritstj. Hkr. Það bar til tíðinda f Glenboro, Man., á miðvikudagskveldið 11. okt. sl., að milli 20 og 30 Islendingar bvisettirfí bænum komu saman á hinu veglega heimili þeirra hjóna Að þessu sinni fékk Wilson hærri Mr. og Mrs. Alex E. Johnson, til þess tölu ahnennra atkvæða en nokkurt að kveðja þau Mr. og Mrs. Stefám forsetaefni áður. Hann fékk 2V4 mil- j Jóhannsson, sem voru þá að segja íón fleiri atkvæði en 1912, og nærri sig úr liópi íslendinga hér og flytja milfón fleiri en þeir Taft og Roose-1 burtu eftir nær 16 ára dvöl í bæn- velt fengu þá báðir til sainans; og | um. Fólk skemti sér við spil og sam- knappa hálfa milíón atkvæða fékk j ræður til miðnættis. Yoru þá veit- liann frain yfir Hughes að þessu sinni. Varaforsetinn er sem áður: Thom- as Marshall. Sambandsþingið. Demókratar halda góðum yfir- burðum í Scnatinu, sem áður; verð- ur það skipað 54 Demókrötum og 42 Repúblfkönum. Að þessu sinni mistu þó Demókratar einn sinn mæt asta Senator, JohnW. Kern, frá lnd- íana, er ekki náði endurkosningu. Aftur hartna Rcpúblíkanar fall Sen- j ators Sutherlands frá Utah; en það ingar framreiddar af mestu rausn og var gleðibragur á öllum. En er borð voru sett. kvaddi hr. J.J And erson sér liljóðs og ávarpaði heið- ursgestina og lýsti tilgangi þessa fagnaðar og flutti snjalla ræðu. — Kallaði hann svo á aðra til ræðu- hakia og voru stuttar ræður flutt- ar af nokkrum veizlugestum. Voru mörg hlýleg orð töluð til þeirra Mr og Mrs. Jóhannsson; þeim þökkuð samferðin og heilla árnað á ókom- inni æfibraut. Hr.Jóhannsson þakk aði fyrir samsætið með hlýlegri Pte. DENNIS LEE. Ilann er fæddur í Port Hope, Ont. 12. ágúst 1890. Gekk f 108. herdeild- ina 28. janúar sl.; var við heræfing- ar á Gimli til 2 4.maf og í svo í Camp Hughes þar til 13. septcmber, að hann fór með deild sinni til Eng- lands, og er nú f Witlcy North Camp, Surrey, England. Fylgja hon- um lukkuóskir frá fólki lians á Gimli. Dennis Lee er giftur fslenzkri konu — Sesselju Goodman, dóttur Mrs. G. Goodman á Gimli. Hermálaráðgjafi Canada segir af sér. Hermálaráðgjafi Canada, Genevo1 Sir Sam Hughes, hefir rétt riýleb-. sagt af sér ráðgjafastörfum. Orsakir eru óljósar: en lftur út fyrir, að hon- um liafi ckki komið saman við hina ráðgjafana. En Sir Sam Hughes er maður þvatur og ákafur og vill láta ganga undan ^sér. En honum þykir seint ganga. Er það oft, að upp úr slitnar með slíkum mönn- um og hfnum varkárari. 17 CANADISKIR FORINGJAR liafa unnið sér frægð mikla á vfg- völlunum. Allir Canadamenn rcyn- ast hranstir, hugprúðir og snarráð- ir, svo að vandi er að segja, hverjir fram úr skara.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.