Heimskringla - 16.11.1916, Side 3

Heimskringla - 16.11.1916, Side 3
WINNIPEG, 16. NÓVEMBER 1916 HFIMSKBINGLA BLS. 3 Fréttabréf. i BLAINE, WASH. 30. okt. 1916. UeÍNiAkrinsla mín! N* tnun eg aö vamda senda þér nokkrar lí*ur í yiðwrkenningarskyni fyrir koanu þína, ag un* leiS geta þeirra at- burða hér, er fréttnæmir hafa orðið og aðrir hafa ei um ritað síðan eg reit þér síðast. Það tíðkast nú orðið að minnast glaðra stunda þeirra, er menn hafa 1 samfélagi með oírum, fl. en vana- lega gjörist, nfl. heimafólki sínu. Við hafa þær komið í Blaine, sem annarsstaðar. En þeirra einna, er aðrir hafa ei um getið, mun eg hér wmmast. Það var eitt kveld í júnímánuði sl. að á þriðja hundrað manns komu sauiao í húsi hjónanna Magnúsarj nágrannar hans á aðra «g Steinunnar Jósepssan, til að kvcíSja tMigdason þeirra og dótturj hjónin Freeman og Jósephínu Sig-; fússon, er þá voru í þann veginn að ' í brekánum, ofan á bryggjuna Eyrst og fremst er það vani sumra, að hafa í heitingum, þó þeir ekkert meini með því; og einnig hitt, að fólki fanst sér ei koma við sam- komulag þeirra. En svo kom það jió á daginn, að gamla konan livarf (þau voru bæði við aldur). Su»»uni sagði karlinn í óspurðum fréttum, að nú væri ráðskonan búin að yfir- gefa sig og komin til sonár síns norður fyi;ir línu; sumum, að hún hefði farið til dætra sinna suður í ríki. En hvort sem hann sagði sög- ur sínar í óspurðum fréttum, eða sem svar upp á spurningar nágrann anna, sem þótti kynlegt um hvarf hennar, bar honum aldrei saman við sjálfan sig. Vissu nágrannarnir ei tll, að gamla konan hefði haft peninga til slíkra ferða; og lagðist nú illur grunur á manninn. Mua hann hafa kent Þórarinsson most uin þenna grun, þar sem þau voru hlið. Nú bættist það tvent við, að menn höfðu orðið varir við hann fara með kistu eða stóran kassa, vafinn flytja alfarin til Seattle. Sigfús hefir dvalið í Biaine um 14 ár eg mikið aí Jieiin tíma verið við verálun ýmist fyrir sig etta aðra. Hér kvongaðist hann ungfrú Kristínu Oasper og misti hana eftir 6 til 7, ára sarabúð: kvongaðist í annað ainix, «g þá núverandi konu sinni. morgun einn svo snennna, að ein- ungis fyrstu verkamenn á sögunar- myilunum voru í þann veginn að fara á stað tii vinnu sinnar; og annað hitt, að hann hafði selt kven- mannsföt til rusla-sala nokkurs. — Þeim, sem sáu liann með kassann, liótti það þó ei grunsamt í fyrstu, Jóseptiían Magnúsdóttur Jósepiis-| vegna þess, að liann var fiskimaður, son. hiköintnu áður en þetta skeði J og iiafði gjört ráð fyrir, að liggja úti höfðu þan Slgfússons hjónin mist hús «g hásmuni aila í eldsvoða: þess yegua v»ru þau nú að finna f hási þeirar Jósephssons. ÖH þau ár, er Xigfússou hefir dvai-! um haustvertíðina, og hugðu J»ví kistuna geyma útgjörð hans. Það var ei fyrri en hvarf konunnar varð opinbert, að menn fór að gruna um kistuna. Er það nú almenningsálit, ið hér i Blaine, hefir hann staðið að hann hafi haft lík konunnar í fracitaHega í öilum íslenskuia félags *aj» ag verið meli-stoi'nandi ýmsra félagg, þai á aieðal ísleneka safnað- ailashér, ag verið forseti hans hin frrsta Íri n. Og iná satna un segja féiags.Jtarfse<ni kottu hans. Það var því aV vonum, að fólk fyadi hjá sér kistunni. Iíveldið fyrir húsbrunann yar liann yfirheyrður á óformlegan hátt í húsi sínu af syeitar-“sheriff” og bæjarlögmaninum; spurður um kistuaa o. s. frv. Kvað hapn sjó- mann frá Seattle, er dvalið hefði hjá lötigua til að minnast þess að nokk- sér um sumarið, liafa átt hana, og ani, er þau færu héðan alfariu. — Ktiða nun þetta liafa verið eitt iiið fjiHinehnasta samkvæmi af |»ví tagi hér í Blaine; Jiví sem eðlilegt er, eru *örg og trygg vináttuboud kaýtt á akemmi-i tíma en 14 árum. Enda söknuðu menn nú góðra starfs- krafta ár hinust ýmsu féiögum, er þaú hjóa stóðu f. Sanat var það ei látið ukyggja á gleðiaa. Heldur skeostu ■rnn sér við ræSuhöld, söug og saratal og veitiagar fratu uaQir atergun. Að skiinaði voru þeim þjónuiu færðar þessar gjafir: honum sjáifum Wekuagur (gullpenni), henni raf- naagns-sti'aujám, ásarat nokkrum döluBi í siifri, er vera skyldi fyrir horðþénað. Fylgdu þeim hjónuM heitlaóskir lanfla héðan úr Blaine og nágrenn- i«U til hius nýja heimilis þeirra í See^tle. Þrjú hús íslenzk hér hafa hrunn- ið á þeatm ári, og eru þau sea» i'ylg- ir: Heimili Freemanns Sigfússonar, hlgurðar Hafliðasonar og Hansar Þórarinssonar. Un orsakir til þruna hinna fyrnefndu húsa vita menTn ekki. En hið síðasta vai- rneð þeim hætti, að nágranni Þórarins- sonai-, enskur maður og þá líklega yiti sínu fjær, kreikti í sínu eigin húsi; barst eldurinn þaðan í hús Þórarinssonar, og bruonu bæði hús in til kaidia kola áður yið yrði gjtirt. Enda yar það um hánótt, og síökkyiáhöld bæjarins b*eði lítil og léleg, og liðið — sem er alt sjálfboða- lið — dreift, og þessutan vatnsiaagn á ýmsuin stöðutn í bænum svo kraft lítið, að lftt kemur að liði, þegar um wikinn eld er að ræða. Er ekki ó- Wídegt, hefði komið henni á skip, er suður fór. En er hann var spurður um heimilisfang þess manns, vissi liann það ekki. Undrar nvi flesta, að þess- ir löggæslumenn skyldu ei taka manninn þá þegar og setja liann f gæsluvarðhald, Jiar til eitthvað fréttist til konunnar; J»ótti að von- um full ástæða þar til. Afleiðingin var *ú, sei» vænta mátti: bruni tvegggja húsa og lffsliætta allrar Þórarinssons fjölskyldunnar þessa voðanótt, ásamt sjálfsmorðinu. Ekkert hefir frétzt til gömlu kon- unnar og telja menn víst, að hún hafi myrt verið. Þetta er þriðja konu-morðið, sem átt hefir sér stað í Blaine og ná- grenninu. Geta má þess, að öll voru þossi hús vátiygð að nokkru. Dauðslöll nokkur hafa hér orðið. síðan eg reit sfðast, en vevið getið af öðrum. Þó skal hér nainnast, að Stella Pearl Stevens-Brady iézt að Stock- ton, California, 11. okt. sl. Foreldrar hennar voru hjónin Runólfur Þor- kell Sigurðsson, hreppstjóra frá Geirastöðum í Hróarstunguiu (dó- inn l#. febr. 1899 í Seattle) og Júlf- ana Hallgrímsdóttir frá Fremraseli í Hróarstungum; nú gift Þórarni Gíslasyni Sigmundssonar, fyr meir í Dakota (South), en nú til heimilis hér f Blaine. — Stella var fædd 26. janúar 1890; gift í ágúst 1911 Orbin Jack Brady. Stella var sérlega vel gef in og þótti mjög falleg kona. Bróðir hennar, Roy Walter Stevens, lézt í nóvember 1911, þá 19 ára. Eigi mun þess áður hafa verið getið 1 íslenzku- blöðunum. — Þannig týnast iand hópnum í Winnipeg og víðar aust- urfrá, er J»ó æfinlega toiuverður fjöldi af fólki, scin kann að mota og metur andlegt atgjörvi, hvort sem J»að birtist í skrautklæðuin tízk- unnar, fegurð og framgfrni æskunn ar, eða linjáð af heillar eða hálfrar æfi örðugri lffsbaráttu. Eigi ar þetta last til fslendinga liérna. Þeir liafa flestir haft öðrum hnöppum að hncppa, en grafa eftir gulli andans lijá sjálfum sér og öðrum, og enginn tii að leiðbeina í þeim efnum utan kyrkjunnar. Því þar hafa l>eir nú góðan leiðtoga, sem hann vilja nota. Enda snýst nú allur áhugi fjöldans utan um það efni, j— eða }»að af áhuganum, sem missast má, frá baráttunni fyrir daglegu brauði. Suma hefi eg þó heyrt óska þess, að Guðmundur Finnbogason eða Kamban kæmi hér vestur. Og eg er viss um, að Kamban — um hinn er nú ekki framar að ræða að Jæssu sinni — fengi ferð sína vel borgaða, ef hann kæmi, og hcfði l>að í ágóða, að minsta kosti, að sjá Kyrrahafs- ströndina okkar óviðjafnanlegu, sem vatrar-Veðra óblíðan nær svo sjaldan til. -- — Tíðarfar hefir á þessu útlíðandi ári verið óstöðugra og að ýinsu leyti verra, en vanalega gjörist. Veturinn síðastliðni einhver sá versti, sem menn muna eftir; vorið kalt og vot- viðrasamt og sumarið líka. Aftur höfðum vér óvenjulega góða tíð í septeinber og meginið af október. Frost gengu J»ó snemma í garð og gjörðu ail-miklar skemdir á aldin- um og jafnvel ýmsum garðmat. Nú fyrir rúmri viku er veturinn geng- inn f garð fyrir alvöru, með storm- um og regni. — Atvinnuvegir hafa verið mun betri J»etta ár en 1915, einkanlega síðan leið fram á sumarið. Heldur var þó sumarvertíðin léleg. Aftur er nú liaustfiskur töluverður. Sögun- armillur hér f Blaine eru allar að vinna, sunmar nótt og dag. Sva þó dýrtíð sé meiri — voðalegri en nokk- uru sinni áður hefir átt sér stað, er útlitið samt ekki eins slæmt og í fyrra. — Kosningarnar eru að eins ó- búnar, en mikið gengur uú á um það mál. En þar eð úrslitin um J»að efni verða á undan þessu bréfi aust- ur, skal hvorki tíma né rúmi eytt í getgátur um l»að. En mjög eru hug- ir manna skiftir um það, hverjar af- leiðingar J»eirra úrslita verði. Skift- ist ]>að með fiokkum, sem vænta aá. Með virðing og vinsemd. Þín ein- ær. M. J. Benedictssoa. Burnt Lake, og messar á ville nsesta sunnndag, og svo austur aftur. Marker- fyrir hvern og einn, sem það reynir, hverfur og hvar sem það keinur fyrir; og svo leiðis var það einnig við þetta rauna | tilfelli. — Magnús sál. var sá eini eftirlifandi af börnum móður sinn- , ar, því mun sorgin hafa gengið nær hjarta hennar, en annara skyld- menna hans. Guð blessi og styrki hana f strfðinu. Auk áður umgetinna skyldmenna, er Magnús eftirlætur, mætti líka geta tveggja föðurbræðra hans á Is- landi: Síra Bjarna Einarssonar prófasts á Mýrum, og Jóns bónda í Heraru. Trær föðursystur í Spanish Fork: Mrs. Níelson og Mrs. Snell, og sömuleiðis tvær háifsystur, bú- sett; r í Spanish Fork: Mrs. Jones og Mrs. Bowen. Síðast einn hálfbróður: prófessor Ix»ftar Bjarnasonar í Log- an og mesta fjölda af frænkum og frændum bæði þar og á íslandi. Lík Magnúsar var fiutt til Spanish I SC'RGLEGT SLYS. Það vildi til í náiuabsenum Sun- nysidc f Utah að morgni liins 15. október síðastliðinn. Ungur maður, Magnús Kristján Bjarnason að nafni, lenti þar á milli náinukola- vagna, 'innj í aðal námunni, og meiddist svo mikið, að hann beið bana af, að kveldi hins 16. s.m. á St. Marks sjúkraliúsinu í Sait Lake City, sem Iiann var fluttur til stuttu eftir að slysið vildi til. Magnús þessi var sonur þeirra Gísla E. Bjarnasonar, bónda í Span- ish Fork, og Marínar Ilalldórsdótt- ur, fæddur 8. febrúar 1885. Hann kvæntist eftirlifandi ekkju sinni, Hattie, fædd Hunter, 12. september í'ork. og jarðað þar í grafreit bæjar- ins hinn 19. s.m., 1 viðurvist mesta fjölmennis. Friður hvíli yfir moldum hans; en kraftur hins hæsta vermi, styrki og huggi öll hans sárt syrgjandi ætt- menni og vini. E. H. Johnson. 1905 og eignuðust Jiau 5 börn, hvar af fjögur eru á lífi: þrjár stúlkur og einn drengur, hið elzta á 11. ári. — Stuttu eftir giftinguna fluttu hjón þessi til Sunnyside og þar hafa J»au búið síðan, og þar stundaði Magn- ús sál. aðallega námavinnu, og farn- aðist vel. Líkaði þar öllum vel við hann, bæði í verkum' og daglegu framferði. Hann var líka myndar- maður bæði 1 sjón og raun. Hann átti fjölda vina og mörg ættmenni í Spanish Fork, sem öllum er sár söknuður að missi lians, svona á há- degi æfinnar og í blóma lífsins. En samt mun sorg og söknuður hafa komíð þyngst niður hjá hans kseru konu, ungu börnum og aldur- hnignu foreldrum, or á svona fljótan og sviplegan hátt urðu að sjá á bak ástríkum eiginmanni, umhyggju- sömum föður og elskuverðum syni. Móðurliarminn teljum vér þó sár- astan; allir þekkja og kannast viS Ameríku 1888, og settust að 1 Span- ish Fork, og þar hefir heimili þoirra verið ávalt síðan. Vigfús var ekkjuntaánr, «g hafði verið það f síðaatiiðÍB fjégur ár. En hann eftirlætur eina þréfur í Is- landi, Gunnar að nafni, til heimilis á Eyrarbakka, e#a þar i grendinni, og þrjá sonu og eina dóttur, og 12 barnabörn; eru synir lians: Guð- laugur bóndi f Vestmannaeyjuin: Einar í Spanish Fork, «g Ár*i í Clearcreak, og dóttirin, Sesselja, ekkja Árna Helgasonar, dáian i. september 1918. — Vigfús var stór natur veati, hraustmenni mikið og burðainaður góður, þá er hann var upp á sitt hið bezta. Hann var hversdagslega glaðlyndur, og fróður um naarga hluti, bezti trúmaður, og vinur vina sinna: en vina-vandur samt. — Hreinskilni og trúmenska, í orðum, verkum og viðskiftum við alla menii var hans aðal mottó, og einkendi J»að lífsferil hans. Yfirleitt þezti karl, og mun niinning iians því lengi hjá oss lifa. Friður sé með lionum um allar á- komnar aldaraðir og eilífð! E. H. Johnson. DÁNARFREGN. Hinn 9. ektóber síðastliðinn lézt að heimili sonar síns og tengda- dóttur, f bænum Spanish Fork í Utah, öldungurinn VIGFtrS EIN- ARSSON, rúmra 78 ára að aldri, og mun brjóstveiki samfara ellilas- leika liafa verið aðal dauðameinið. Vigfús var fæddur á Loftsstöðum í Mýrdal í Skaftafellssýslu 12. júlí 1838: sonur Einars bónda Jónsson- ar, sem þar bjó lengi, Gunnarsson- ar; en móðir hans hét Kristln Árna- hið viðkvæma og umhyggjusama dóttir, ættuð úr sömu sveit. Ólst móðurhjarta. Margir vita lika af eig- in reynslu, hvað sár og bitur sorg og harmur móðurinnar er, þegar hún hlýtur að missa og sjá á bak sínu eina eftirlifandi barni, og «kki sfzt, þá æfideginum tekur að halla. Það er þungur kross. Sumir segja saint: Þetta er engin ný saga í heimi vorum; aðrir hafa reynt það sama og mun það rétt. En samt er það ætíð ný saga, «g nýtt sorgartilfelli. Vigfús upp með foreldrum sínum, 1 ofannefndum bæ, l»ar til hann var nær 20 ára að aldri; eða árið 1858, að liann flutti til Vestmanna- eyja, og bjó hann þar á bæ, sem Miðhús eru Kölluð í 30 ár. Hann kvæntist 1884 Guðrúnu Guðmunds- dóttur, bónda að Heylæk 1 Fljóts- hlíð. Hún var fædd 1834, en dó 1 Spanish Fork 12. október 1912. Vigfús «g kona hans fluttu til LANGSKIP BANDARÍKJA horfa á Þýzkarann sökkva skipun- um við Ný-Englands strendur. Frá Beriinarborg kemur sú fregn, höfð eftir skipstjóra Rose, sem var á kafbátnum þýzka U-53, er sökti 8 stórum skipum við strendur Nýja Englands, að Bandaríkjamean hafi tekið þeim fyrirtaks vei, er þeir komu inn til Newport. Kn fegin- leikann kvaðst hann hafa séf út úr ]»eim er hann bað þá ekki um olíu á bátinn. Undir eins og þeir komu aftur út frá Newport, segir liann að þeir hafi farið að sökkva skipunum. Svo tel- ur hann upp skipin, sem hann sökti, og að síðustu segir hann: Sextán langskip (destroyera) Áme- ríkuinanna (Bandaríkjamanna) — voru þarna nálægt, en þau gjörðu ekkert til þess, að hindra oss við starfa þenna. Imiu horffu á, en hreyfðu sig ekki fyrri en þau fóru að bjarga mönnunum. að hinir tíðu hásbrunar' ar vorir á ýrnium stöðum, að þeirra kér í bæ séu að nokkru leyti því að kenna. Því komi eldur upp, er liann siMdan slöktur, fyrri en hann hefir ffjört sitt verk og deyr náttúrlegum “dauða. Maður sá, er ódæðisverk þetta yapn, skaut og 8 eða 8 ukotum á hús Þórarinssouar, ineð þeim tilgangi, *ó myrða iiann og fjöiskyldu hans, Jrði þess kostur. Að það var til- Kangur hans vissi Þérnrin«s«u á ]»ví, að hann reyndi fyrst að þrjót- inn hjá honum. En er það tókst **, lét haan skotin ríða á Unsiau. — Kallaði Þórarinsson út, þá er hann reyndi að brjótast inn, og frétti hvað haun vildi. Var svnrið ský- laust, að hann ætlaði að drepa hann. En að svo varð þé ei, á Þórar- insson ef til vill því tvennw að þakka, að myrkur yar inni hjá hon- um, og svo því, að innan skamnis dreif að fólk, sen vaknað hafði bæfi við skothríðina og eldhringingai n- ar- — Áður en maður þessi yrði telc- inn fastur, skaut hann sjálfan sig til dauðs. Orsakir eru til allra hluta «g sv« var og fyrir þessu voðayerki. Maður þessi hafði fyrir nokkrum mánuð- um tekið sér ráðskonu, — fékk hana gegnum anglýsingu. Urðu menn þess varir, að Jieim kom ei vel sam-j an. En engum kom til hugar, að til ills mundi draga, þó sambúðin væri svona hávaðasöm; sérstaklega bí því, að mönnum var kunnugt iiin, er aldrei getið, hvorki fæðingar né dauða. Afleiðingin verður æfinlega óáreiðanlsgar manntalsskýrslur af fólki voru hér v«stra. Og þó að tjöld anum þyki það litlu skifta, nunu þó ættingjar og yinir jafnan yilja yita, hvað af þ«im verður. Samkomnr hafa tvær verið hafðar iiérna f Blain«, það sem af er haust- inn; önnur af Framsókn (kvenfé- lagi), en hin af söfnuðinum. Var það «itt markvsrt við þá fyrri, að þar k«m akáldkonan Júlíana Jóns- dóttir, nú b«zt og mest kunn af “Uagaiögðnm” nýprentuðnm, «g eins #g Sig. Júl. Jóhannesso* kyað að «rði in Karólínu Dalman á 70 ára afmæli h»nnar — sjötíu «g átta ára u * g. Þtí sannarlega er Júlí ana u * g, sá miðað yið andans fjör h»nnar og glaðlyndi. Á samkom unni laa hún opp nýort kræði til Framsóknar, ásaint fleiru. Ei er henni létt um, aö koma frara á sam komum, líklega mest fyrir órana. En það «r þó yel þess yirði, að fara spöl til að sjá hana, — konuna, sem lýsir »ér sto makalaust yel í yfsun- uib "Kerlingarraup”. En þar er ein- ungis lýst líkamanum. Sálina minn- ist hún skkert á. En í góðyina hóp er gaman að yera með henni. Og ]»að s«gi eg satt, að þegar eg sá aldr- aða skáldið uppi á skemtipallinum í Blaine, óskaði eg af öllu hjarta, að það hefði yerið í Winnipeg. Mig grípur stundum óþreyja — og mig iangar austur, — sérstaklega þegar að maður þessi heyrði 111». Þó höföul inenn lieyrt hann hóta Jiví, að (lroi)a eg sé í blöðunum, liverjir liafa verið kerlingu. En enginn gaf því gaum.j gestir ykkar þar. 1 stóra Islendinga Fréttabréf. KAUPIÐ MARKERVILLE, ALTA. (Frá fréttaritara Hkr.). 2. nóv. 1918. Hér í þessu bygðarlagi og yfir norður Alberta hefir tíðarfarið ver- ið lönguin alt annað en liagkvæmt. yfir sumarniánuðina óstilt og vot- viðrasamt, svo bleytan á láglendi keyrði fram úr liófi; heyskapur gekk því með seinna móti; akrar reru vel, en notuðust víða illa; skeindust bæði af frosti, einkum byggakrar, og bleytu, sena á rnörg- uin stöðum he:ir hindrað akra- slátt til nálægs tíma. Fyrstu dagana tvo af september rigndi hér ákaf- lega; en úr þvf inun hann mega telj- ast hezti mánuðurinn á sumrinu. Næstliðinn mánuður liefir verið ó- stöðugur, með stormbyljum. regni og snjó, og nú næstliðna viku liörð næturfrost, svo nú er nær því ó- plægjandi. Þresking byrjaði önd- verðan síðastliðinn mánuð, en heiir gengið seint og suniar vélar ekki getað byrjað fyrir bleytu, bví víða eru þeim vegir ófærir. Mun Jjresking standa yfir J»enna naánuð og suin- staðar lengur. Haustmarkaður hefir rnátt kallast viðunanlegur. Fyrir tveggja ára gripi og eldri var borgað 5—5!4 cts. pundið lífvigt; fyrir veturgamla $30 til $35 á fæti; fyrir lömb 8 ets. líf- vigt, e nl6 cts. pundið f kjötinu af þeim. Svín stigu nijög í verði að á- liðnu sumri, urðu hæst 10>4 cts pd. lífvigt, en eru nú 9-10 cts. pundið. Markaðsverð á korni er hér: hveiti $1.40—$1.80 hush.; liafrar 45—50 cts. bush.; bygg 60 -81 cts. bnshelið, alt eftir gæðuiu. Smjör er bændum nú borgað fyrir frá smjörgjörðarhúsinu á Markerville: bezta tegund 37—40 cts, varð lægst í sumar 29 cts. Tylftin af eggjurn 30 ets. — En þó afurðir bænda hér séu í bærilegu vcrði, þú eru líka flest innkaup þeirra til bú- anna erfið, og öll vinna er dýr; mán- aðarkaup verkamanna mun hafa verið í sumar $45—$65, og varla mun nokkurt dagsverk fást fram að þess- um tíma fyrir minna en $2.00; og mannavöntun liefir vérið hér til- finnanlega sumstaðar. Að tillilutun Albcrta safnaðar kom hér öndverðlcga í síðastliðn- um mánuði síra Jakob Kristinns- son, frá Wynyard, Sask.; hefir hann flutt messur á Markarville tvo sunnudaga og eina austur við Heimskrin glu Nýtt Kostaboð v Nýir kaupendur að blaSinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : • *P 1 ' ** *‘I ' ** oylvia Lara “Hin leyndardómsfullu skjöl” “Ljósvörðurinn ’ “Dolores” “Hver var hún?” “Jón og Lára” “Forlagaleikurinn’ “Ættareinkennið” “Kynjagull” “Bróðurdóttir amtmannsins ’ N N N N a N N N N Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía .............................. $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30 Dolores .... -........................ 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40 Jón og Lára .......................... 0.40 Ættareinkennið...................... 0.30 Lára.................................. 0.30 Ljósvörðurinn ........................ 0.43 Hver var hún? ....................... 0.50 Forlagaleikurinn...................... 0.55 Kynjagull ............................ 0.35

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.