Heimskringla - 16.11.1916, Side 5

Heimskringla - 16.11.1916, Side 5
WINNIPEG, 16. NÓVEMBER 1916 HEIMSKRINGLA BLS. *. A haustin fer bóndinn að hussa um að EXCURSIONS hvíla sis Austur Nú, þegar aSal-annir bóndans eru um garS gengnar og hann sér loksins árangur iSjunn- ar, þá gleSst hugur hans viS umhugsunina, aS ~nú megi hann þó taka sér maklega hvíld. — Frítímar bóndans fara í hönd; margir bænd- ur taka sér frí um þenan tíma og allir ættu r.S gjöra þaS. Frítímar meina auSvitaS ferSalag til fjarlægra staSa, breyting á loftslagi og aS ferSast þangaS, sem nýtt ber fyrir augun. — Breyting á hinum daglegu skyldukvöSum, — já, jafnvel aS sjá ný andlit er oft og einatt frískandi. Taktu þér ferS á hendur — eitthvaS, til einhverra staSa og gettu um ákvörSun þína viS næsta umboSsmann Canadian Northern járnbrautarfélagsins. Vér munum gjöra þaS sem þarf til aS gjöra þér ferSina ánægjulega. Suður Vér höfum alt, sem þarf til þess: útbúnaS, -------------aSbúnaS, borSsali í vögnunum, ágæta svefn- vagna, nýjustu og beztu ferSamanna og dag- vagna, rafmagnsljós og kurteisa og einlæga framkomu allra vorra þjóna, — þetta alt gjörir þér ferSina skemtilega og þú getur -»7- . meS sanni hælt Canadian Northern Ry. Vestur Nafn umbotSsmanns C. N. R. um stundarsakir, æru og mannorði. Hvað eftir annað hafa hámentaðar vitsmunakonur verið hneptar í fang elsi fyrir ]>á sök eina, að þeim varð á, að minna á jafnréttiskröfur sín- ar á einhvern þann liátt, sem þeim, er völdin höfSu, þótti ekki viðeig- andi. Ekki verður unt að segja, að mót- f'pyrnan gegn kvenfrelsinu hafi ver- ið jafn eindregin hér á íslandi, sem víða annarstaðær; JÞess vegna hefir framsóknarbaráttan aldrei orðið viðlíka hörð. En mótspyrna hefir þó átt sér stað og einnig barátta, ]>ótt ekki hafi verið barist með hnúum °g linefum. Og kvenréttindastefnan hefir eignast sfna brautryðjendur og íorgöngumenn, kvenna á meðai, eins hér sem annarsstaðar. Enda mundi hún alls ekki hafa sigrað með öðru móti, eða réttara sagt: Annars mundi hún alls ekki hafa myndast eða orðið til hér á landi. Eg minnist sem sé ekki, að eg hafi heyrt getið neinnar sigrandi hugsjóna- eða framfarastefnu, án þess að hún væri alveg sérstaklega tengd við og borin uppi af einhverri vissri persónu, er fórnaði sér fyrir hana. Og mér er nær að lialda, að slíkt hafi aidrei borið við, hvorki fyrr né síðar og hvorki hér né annarsstaðar í heiminum. Eg sé þess vegna enga skynsam- l.ega ástæðu til þess, að eg cða aðrir séu að reyna að telja sér trú um, að slíkt hafi skeð eða hefði getað skeð á Islandi, fremur en annarsstaðar, hvorki viðvíkjandi kvenfrelsinu né annari framsókn. Enda er langt frá því, að svo sé. Réttindabarátta og viðreisnarstefna íslenzkrs kvenna Iiefir verið borin uppi, seinustu ára- tugina, að mjög miklu leyti af kon- um. Og sú kona, sem mest hefir unn- ið, er sextuga afmælisbarnið dags- ins í dag, ritstjóri, bæjarfulltrúi og vara-þingmaður, frú Bríet Bjarn- héðinsdóttir. Þeir, sem því spgja, að karlmenn liafi veitt konum fult lögfrelsi alveg ótilkvaddir af oss og án þess, að nokkur vor léti til sín heyra í því efni, þeir menn, hvort aem það eru karlar eða konur, fara með iangt mál og með öllu ósatt. Undirritaða brestur, því miður, þekkingu og undirbúning til þess, að geta rakið starfsemi frú Bríetar, svo vel sé. Verð eg því að láta nægja, að minnast að eins á nokkur atriði. Vinnudagur hennar í þarfir þjóð- arinnar er orðinn langur, rösk þrjá- tíu ár; — því upphaf starfs hennar tel eg ritgjörð, er hún samdi og fékk birta í opinberu blaði, Fjallkon- unni, 5. júní 1885. Átaldi hún þar uppeldi og mentun kvenna ög krafð mt umbóta í þeim efnum. Mun sú V'tgjörð hafa vakið talsverða eftir- tekt og ýtt undir, að menn fóru yf. i rleitt að ræða opinberlega um stöðu kvenna í þjóðfélaginu, bæði kariar og konur. Að minsta kosti hittist svo á, að skömmu seinna saina sumarið, eða 18. júlf, hélt einn af merkustu inönnum þjóðarinnar, Uáll amtmaður Briem, fyrirlestur f Reykjavfk um kvenréttindi og var Feim mjög hlyntur. Árið 1887, 28. des., hélt Bríet Bjarn- héðinsdóttir hinn fyrsta opinbera fyrirlestur sinn, um fjárráð kvenna, uientun og atvinnu og æskti bóta og breytinga. Fyrirlestur þessi var brýðisvel saminn; breiddist hann um iand alt og vakti mjög mikla aftirtekt. Árið 1895 byrjaði hún að sefa út kvennablaðið og hefir hald- ið því út sfðan. Unginn, sein skynjar og skilur mátt orðsins, efast um, að það blað hefir haft mikil bein og óbein áhrif á hugsunarhátt manna hér f landi, hæði karla og kvenna, gagnvart hvenréttinda-hugsjóninni1. Það hef- lr smátt og smátt, f öll þessi rúm tuttugu ár, skarað að og alið fram- ‘sóknarhneigð og frclsisþrá kvcnna og eflt stórum áræði þeirra og dug. Arið 1908 stofnaði frú Bríet Bjarn- héðinsdóttir kvenréttindafélagið og liefir hún aiia tíð þes's verið aflgjafi bess og þróttmestur liðsmaður og mngst af veitt því forstöðu. Ekki getur orkað neinum tvíinæl- hm, að sá félagsskapur hefir gjört uiikið gagn og flýtt fyrir lagalegu trelsi íslenzkra kvenna. Frú Brfet hqfir haldið marga fyrirlestra um . enréttindamál, bæði í Reykjavík "g öðrum bæjum landsins, gengist fyrir undirskriftar-áskorunum til all>ingis og ritað hverja livatningar greinina á fætur anijari f blað sitt. Mðastliðið sumar hélt Kvenrétt- indafélagið, að hennar undirlagi, matreiðslunámsskeið fyrir húsmæð- ur; er ]iað mjög þarft og mun því verða haldið áfram. Flinnig hefir bun gengist fyrir þvf, að vel hæfir menn hafa lialdið fyrirlestra um yms þjóðfélagsmál, konum til fróð- h'iks og skilningsauka. begar konur hlutu kjörgengi til bmjarstjórnar í Iíeykjavfk, náði frú bíet kosningu og á þar sæti ennþá. , 'br hún gengist fyrir liyggingu 'arnaieikvailar og á mjög 'mikinn j'átt í matgjöfum bæjarins til fá- rækra barna og barnaskóla Rcykja- víkur. 1 fuma,. var henni valið fjórða sæti á landskjörlista Heimastjórn- arinanna, og hlaut liún ekki kosn- urgu neina sem vara-þingmaður. — Mun mega kenna einhverjum mis- skilningi meðal kosningabærra kvenna um það, að svo óverklega tókst til. Það, sem hefir verið talið upp hér að ofan, er að eins örlftill og ófull- kominn útdráttur úr starfsemi Brí- etar Bjarnhéðinsdóttur. Það ætti þó að nægja til að sýna þeim, er ekki liafa séð það áður — ef þeir eru nokkrir - , að ekki verður með nokkrum ráðum af henni skafið, að hún hefir, um þrjátíu ára skeið, verið ein hin dáðríkasta og afkasta- mesta kona þessa lands; að hún á ómetanlegan ]>átt í sigri kvenrétt- indanna og í vakningu og framsókn kvenna yfirleitt. Eg þykist þvf vita, að mikill meiri hluti íslenzkrar kvenþjóðar tekur pndir með mér, þegar eg notai tækifærið á sextug- asta afmælisdegi hennar til að þakka henni; þakka henni fyrir hvert orð, sem hún hefir talað og ritað, og hvert sp^or, sem hún hefir stigið í þarfir kvenfrelsisins, þegar hún var að hvetja konur til að krefj ast réttar síns og ná í þær til sam- taka. Eg efast ekki um, að kvenrétt- inda-starfseini frú Bríetar hefir oft og tíðum aflað henni töluverðra ó- þæginda. Eg býst við, að stundum hefði andað hlýrra að henni, ef hún hefði aldrei hreyft liönd né fót í þarfir þess máls, og þagað í mesta meinleysi. En — þá væri hún held- ur ekki það, sem hún er. Og eins og eg veit, að “hið stærsta tak, þarf sterkast bak”, eins veit eg hitt, að “stórt er bezt að vinna”. jínn sem komið er munum vér ís- lenzkar konur ekki hafa opnað aug- un til hálfs fyrir,dýrmæti réttinda vorra. Eg trúj þvf þó, að fultt frelsi kvenna hafi verið og sé allri menn- ingu lífsnauðsyn og verði með tím- anum til ómetanlegrar blessunar landi og lýð. Þess vegna lít eg svo á, að þeir menn, er mest og bezt hafa unnið að því, að það frelsi fengist, séu tvímælalaust þörfustu og mestu velgjörðamenn þjóðfélagsins. Eg ef- ást ekki um, að allur knýjandi þróttur og hvöt til framsóknar eigi sér dýpri rætur en þær, er vanalega eru séðar. Eg trúi því, að brautryðj- endur heilbrigðra framfara vinni í samræmi við og undir forustu þess máttar, sem er insta og dýpsta rót allrar framþróunar, og öllu orkar. Með öðrutn orðum; Eg trúi þvf, að þeir vinni með guði og guð með þeim. 27. september 1916. María Jóhannsdóttir. —(Lögrétta). BRÉF FRÁ HERMANNI. West St. John, N. B. 6. nóvember 1916. Herra ritstj. Heimskringlu! Að eins fáar lípur til þess að láta ykkur vita að 222. herdeildin er liingað komin, og einnig til þess að láta ykkur vita utanáskrift mína og biðja ykkur að senda mér Heims- kringlu jiað allra fyrsta. Eg hefi ekki fengið hana tvær síðustu vik- urnar og langar mig til að fá hana fljótlega. Okkur gekk ljómandi vel ferðin hingað. Við lögðum upp frá Camp Hughes klukkan 3 e.m. þann 1. nóv- ember; en komum hingað kl. 10 e. m. þann 5. Leið þessi frá Camp Hughes til St. John mun vera 22 hundrað mílur, og þessa leið fórum við á 103 klukkustundum. ílkki l>ar með sagt, að vð höfum lialdið við- stöðulaust áfram. Við höfðum við- dvöl æði víða; til diémis vorum við teknir^ fyrir göngu (road march) einn tíma á dag; byrjuðum á því f Ft. William; þar næst f Smith Falls; þriðja í Montreal og sfðast en ekki sízt í Moncton. í því plássi vár okk ur tekið eins og við hefðum verið þar fæddir og uppaldir. Þar var tck- ið á móti okkur með tveimur horn- leikaraflokkum; og þeir fóru á und- an oss leikandi sína fjörugu göngu- “marcha” um allan bæinn. Og það- an fylgdu okkur margar hamingju- óskir sem að vísu víða annarsstað- ar. — Að morgni hins 6., þegar við fórum af lestinni f St. Jolin, var okkur tekið með þreföldu húrra- lirópi, og svo um kveldið setur kvenfélag í St. John upp fyrir okk- ur kveldmat. Þetta köllum við góð- ar viðtökur í hvívetna. Og síðast vil eg skýra ykkur frá, að við höfðum ágætt á ferðalaginu, hvað*mat og allan aðbúnað snerti. C. P. R. fæddi okkur og var fæðið ágætt. Einnig höfðu yfirmenn okk- ar (sem munu vera þeir allra beztu f her Canada) útbúyj sig mej ýmis- legt okkur til gagns og gamans. Við getum ekki sagt með sanni, að okk- ur séu gefnir molarnir, sem detta af borðum drottna vorra, eins og þar stendur; lieldur vilja yfirmenn okk- ar láta okkur líða sem allra bezt að unt cr. Enda má sjá það af því, hve þeim hefir gengið vel, að safna mönn um í herdeild þessa. . Engin vissa er fyrir því hversu lengi við verðum hér f St. John: alt óákveðið. Við erum allir ánægðir með að taka því, sem að höndum ber. Ef að einhverjir af kunningjum mfnum skyldu hafa löngun til þess að gjöra mér þá ánægja, að senda mér línu, þá bið eg hér með Heims- kringlu að birta utanáskrift mína sem stendur: — Pte. Jolin Johnson lOth Platoon, C Company 222nd Battalion West St. John, N. B. Með vinsemd Jón Jónsson frá Piney. Ýmsar skýringar viðvíkjandi send- ingu prentaSs máls til her- manna. Bretastjórn hefir nú samið reglu- gjörð um sendingu jirentaðra blaða og bóka eða ritlinga frá Bretaveldi út um heimnn, í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að óvinir Breta- veldis geti þannig fengið upplýsing- ar á lun, er geti orðið ríkinu til skaða og tjóns. (a) Þessi reglugjörð nær til allra landa í Evrópu, nema Frakklands, Rússlands, ítalíu og Jiess hluta af Belgíu, sem Bandamenn halda. (b) Til allra parta í Afríku og Ameríku nema eigna Breta; Frakka; ítala og Belga. (c) Til allra fanga og þegna Breta og Bandamanna f óvinaílöndum. Reglurnar eru á þessa leið ; 1) Alt sem á prenti er: blöð, mán- aðarrit; bækur; ritlingar verða ekki send með pósti, nema þau séu send frá prentstofunni þar sem þau eru prenttuð; eða frá fréttasnáðum (News Agents), sem leyfi hafa fengið til þess frá hermálastjórninni. Vilji einhver senda blöð eð bækur — verður hann að fá útgefanda blaða og bóka ti lað senda þær. 2) Blaðamenn, sem senda vilja prentuð blöð eða bækur, verða því að skrifa til hermálastjórnarinnar (ef þeir hafa ekki fcngið leyfið) um leyfi þetta og skýra frá þvf hvort eða hvað miklar pantanir þeir fá frá umgetnum löndum, sem bannað er að senda til, og tilgreina hvað mikið þeir þurfa að senda á viku hverri. 3) "Second Hand” bækur eru und- anskildar-reglunum. Þær má senda með pósti á vanalegan hátt. En rita skal á böggul hvern nafn þess félags sem sendir. “Censor” ræður öllu um sendingar þessar og geta þær tafist. “Second liand” bækur frá öðrum en verzlunarmönnum verða ekki flutt- ar með pósti. 4) Prentað mál til brezkra þegna sem kyrsettir eru í hlutlausum lönd um, er alt fráskilið reglum þessum. Það verður að eins sent með “Print- ed Paper Post”. 5) Frá 1. júlí verða Stamp Collec- tions, Sheets or Cards of Stamps, Stamp Samples o. s. frv. ekki sendar til útlanda (að þeim undanskildum sem að ofan er getið), nema þetta sé sent frá verzlunarmönnum, sem feng ið hafa leyfi frá hermálastjórninni. 6) Engar upplýsingar verða gefn- ar um afdrif böggla þeirra, sem póst stjórnin leggur hald á samkvæmt reglum þessum. í sambandi við ofangreinda reglu- gjörð skal þess þó getið, að stjórnin ætlar ekki á neinn hátt að hefta eða banna sendingar bóka eða mán- aðarrita (magazines), sem sendar eru frá Candada til canadiskra fanga á Þýzkalandi. SKÓLAMÁLIN í ONTARIO. Ontario stjórnin hefir unnið mik- inn sigur í skólamálunum. Eins og menn vita, heimtuðu Frakkar þar, að kensla í barnaskólum þar færi fram á frönsku. En stjórnin og mciri hluti fólksins vildi láta han# fara fram á ensku. Urðu af þessu róstur og illindi og fór í mál og gekk málið frá einum dómstóli til annars og loks til æðsta dómstólsins á Eng- landi (Privy Council). En málinu lauk liannig, að æðsti dómstóll Bretaveldis úrskurðaði, að stjórnin hefði fullan rétt til að skipa, að kenslan færi fram á ensku, sainkvæmt vilja meirihluta fylkis- búa. — Eftir þessu hafa öll fylkin í Canada fulian rétt til að skipa fyrir um tilhögun alla á sínum skólamál- um. Hvernig Frakkar taka þessu er annað mál; en lög og rétt landsins verða þeir nú að brjóta, ef að þeir óhlýðnast úrskurði þessum. NÝ HERFÖR GEGN BAKKUSI. Nú skal reka honum pústur þann, sem ráði honum aö fullu. Fyrirhugað er, að útrýma með lögum vínpöntunarfélögum (Com- mission Houses) hér í Manitoba, sem panta vfn fyrir fólk úr öðrum fylkjum. Þessi yfirlýsing koin fra skrifstofu dómsmálastjórans í Mani- toba, A. B. Hudsons, hinn L nóv. Á næsta þingi þegar það kemur saman, verður lagafrumvarp um breytingu á vfnbannslögum Mani- toba lagt fyrir þingið þess efnis, að gjöra félögum þessum óleyfilegt sam- kvæmt lögum, að panta vín handa mönnum. Samskonar lög hafa verið viðtekin í Ottavva. Jafnvel eins og lögin eru nú er það mjög vafasamt, hvort félög þessi hafa nokkurt lagaleyfi til að panta vdnið. Mál hefir reyndar verið höfð- að móti einu þesu vínpöntunarfé- lagi, en félagið vann málið fyrir und irrétti. En svo sér stjórnin, að ein- faldasta ráðið til að taka fyrir pantanir þessar, sé það að semja ný lög, sem taki af öll tvfmæli. Menn efast ekki um, að fólkið í heild sinni vilji ]ietta, þar sem vin- bannsmenn unnu sigurinn með miklum hluta atkvæða. Og eins eru menn vissir um, að fólkið vill ekki láta nokkrum vera hægt að fara kringum lögin, því að þáð væri að gjöra þau lilægileg. — Og svo eru menn nú farnir, að sjá hinar bless- unarríku afleiðingar laganna, og væri fásinnu næst, að fara nú að eyðileggja það, sem fylkinu ogvþjóð- inni hefir verið til heiðurs og sóma, kanskc fremur öllu öfru, sem unnið hefir verið á menningarbrautum þessara og allra annara tíma. Yér þurfum ekki annað en ]fta til Win- nipeg borgar einnar og sjá muninn nú og á fyrri timum; enda er fullyrt af mörgum, að Winnipeg græði nú $20,000 á hverjum einasta degi fyrir vínbannið. Og mun það, að vorri ætlun vera of lágt metið, því að vér ætlum gróðann vera miklu meiri peningalega og margfalt við það sið- ferðislega. ™ DOMINION BANK Hornl Notre Dome og Sherbrooke Street. HAfntlstAll nppb_____. $6,000.000 Vara.JöBur ................ *T,000.000 Allar elgnlr..............$78,000,000 Vér óskum eftlr vlBsklftum ver*- lunarmanna og á.byrgjumst atJ g.f* þelm fullnægju. Sparlsjólisaeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl bef- lr I borglnnl. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska ab skifta vib stofnum sem þelr vita ati er al'gerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka. ByrJiB spari Innlegg fyrlr sjálfa yjur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráð*maður PHONK GARRY »450 Vetur ber að dyrum Brúkiö SWAN SÚGRÆMUR og verjið kuldanum inngöngu. Spara eldsneyti! Spara peninga! Tilbúnar af H. METHUSALEMS, 676 Sargent Ave. Winnipeg. Fást í öllum harövörubúöum út um landið. Nýjir kaupendur ættu aíí nota sér kostaboð Hkr., sjá augl Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofufólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum 370 PORTAGE AVE. Fluttur frá Logan Ave. WINNIPEG, MAN. Phone: Main 7404 I ►f ►4- ► 4- ► 4 ► 4 ► 4 ►4 ► 4 ,►4 jf f 4 44 ■f 4 f 4 44 í ♦ 4 44 44 44 4 4 44 44 44 *4 ♦4 ♦ 4 XX 44 44 44 44 ♦4 44 44 ♦ 4 44 44 44 44 ♦ 4 ♦ 4 44 44 ♦ 4 44 44 44 XX 44 44 44 j! n 8 ú ♦ 4 xx 44 ♦ 4 < 4 4 4 4 ♦ 4 > ♦ 4 4 4 « 4 44 4 4 4 4 44 4 4 44 4 4 n ♦ 4- Vér kennum Vér kennum PITMAN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun. BUSINESS COLLEGE Horninu á Portage og Edmonton Winnipeg - - Man. DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS. Tækifæri Það er stöðug eftirspurn eftir fólki, sem útskrifast hefir frá SUCCESS skólan- um. Hundruð af bókhöldur- um, Hraðrituruni, Skrif- stofustjórum og Skrifurum geta nú fcngið stöður. - — Byrjið í dag að undirbúa yður. Takið tækifærin, sem berast upp í hendur yðar. I.eggið fé í mentun, — ef þér gjörið það, þá borgar það svo margfaida rentu, og vandamenn yðar og vinir verða stoltir af yður. — SUCCESS skóiinn er tilbú- inn að undirbúa yður fyrir tækifærin. SKIHFIÐ YÐUR STRAX í DAGI INN Yfirburðir Beztu nieðmælin eru til- trú fóiksins. Það skrifa sig árlega fleiri stúdentar inn í SUCCESS, en i alla aðra verzlunar skóla Winnipeg borgar samantalda. Skóli vor er æfinlega á undan öll- um öðrum í nýjustu hug- myndum og tækjum, sem kenslunni við kemur. “Bil- legir” og “Prívat” skólar eru “dýrir” á hvaða “pris” sem er. Allar vorar kenslu- greinar eru kendar af sér- fræðingum. Húspláss og á- höld öil er margfalt betra en á öðrum skólum. Stund- aðu nám á SUCCESS skól- anum. Hann hefir gjört — s u c c e s s í starfi sínu frá byrjun. — SUCCESS vinnur. SUCCESS skóiinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritun í öllu Canada. SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER. Skrifið eftir skólaskrá vorri. Success Business College,Ltd. E. G. GARBUTT, Pres. D. F. FERGUSON, Prin. tx XX 44 XX I 44 ♦ 4 :: 4 4 :: 4 * ♦ ► 4 4 * - •» ♦ 4 ♦ 4 ♦ i 4 4 44 44 4 4 44 44 ♦ 4 4 ♦ 44 4 4 4 4 4 4 44 4 ♦ 4 *■ 4 4 4 4 4 ♦ 4 * 4 *■ 4 ► 4 ♦ 4 • 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ♦ 4 4 4 44 XX ♦ ♦ t1 t ♦ tt XX tt ■t •4 .4 ► .4 .4 .4 > > JIFFY STARTER HANDHÆGUR NÝR VEGUR. íy»r FORD Bifreiðar HANDHÆGUR NÝR VEGUR. Allir geta sett vélina á stað með J i f f y. Engri sveif að snúa í forinni Engin áreynsla á úlnliðina. Einfalt, rétt tilbúið, ábyggi- legí og ódýrt. Pris: $15.00 ROTHWELL & TRUSCOT Western Canada Distributors. 290 GARRY STREET, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.