Heimskringla - 16.11.1916, Síða 6

Heimskringla - 16.11.1916, Síða 6
BL6. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 16. NÓVEMBER 1916 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. “ÞaS er vörður um KúsiS”, sagSi hann um leiS og hann kom inn. “Eru ekki bakdyr hér? ÞaS er gott. Láttu ljósiS lifa, er þú ferS; viS skulum fara út um bakdyrnar”.— Þeir fóru hljóSlega út og héldu eftir óþrifalegu stræti, og strætisleysi, unz þeir komu _á ‘AnnaS stræti’. ÞaSan urSu þeir aS hröklast yfir allfkonar óþverra, í ótal krókum, unz þeir komust á bryggjuna. Þar fundu þeir íVlanga á bat sínum. Hann hafSi ljóstýru uppi. Vélin var kynt og tilbúin til starfa og Dextry sagSi fyrir um, hvaS gjöra skyldi. Þeir kvöddu lög- manninn. Báturinn létti akkerum og þaut af staS yfir brim og boSa. Hann hvarf brátt út í myrkriS. “Eg ætla aS slökkva ljósiS í herbergi Wheatons, svo aS þeir haldi, aS hann sé háttaSur”. “GjörSu þaS”, sagSi Glenister. MeS aftureld- ing tek eg stöSu þína á loftinu hjá McNamara. ÞaS verSur eitthvaS sögulegt á morgun, er þeir sjá, aS fuglinn er floginn brott”. Þeir héldu sömu leiS aftur til herbergis lög- mannsins, slöktu ljósiS, fóru heim og lögSust til :svefns. Fyrir afturelding reis Glenister úr rekkju og settist aS á loftinu yfir skrifstofu McNamara. AS liggja á planka endilangur og horfa stöSugt gegnum lítiS gat, er fremur óþægileg staSa; enda var hann farinn aS halda, aS næsti dagur væri hætt- ui viS aS láta sjá sig. Hann tók aS sár-verkja um allan líkamann; en aS hreyfa sig mátti hann ekki, því byggingin var ekki sterkari en þaS, aS hún marr- aSi og brakaSi viS hina minstu hreyfing. Og þótt hann hefSi mátt hreyfa sig, þá var athygli hans svo bundiS viS þaS, er neSan undir gjörSist, aS hann gaf þrautum þessum engan gaum. Fyrst kom marskálkurinn inn og skýrSi frá því, aS Wheaton hefSi sIoppiS úr greipum þeim. “Hann fór úr herbergi sínu skömmu eftir miS- nætti. Menn mínir læddust á eftir honum heim og sáu ljós í glugganum hans til klukkan tvö eftir miS- nætti. Klukkan sjö brutumst viS inn í húsiS, en þá var hann farinn". "Hann hefir komist aS ráSlagi okkar. Sendu lögregluþjóna út í Santa Maria . Láttu rannsaka skipiS stafna á milli og settu vörS viS ströndina; annars skýzt hann út á smábát. Sjálfur athugar þú farþega, er út á skipiS fara. Treystu ekki mönnum \ þínum í þessu efni, því hann getur skotist dulklædd- ur ítr höndum þeim. Hann er eins viSsjáll og slungn- ar konur. Þú skilur mig vona eg, — aS eins eitt skip ’ er hér nú —. Hann m á ekki sleppal’. “Hann skal ekki sleppa!” svaraSi Voorhees meS sannfæringarafli. MaSurinn, sem á hleri lá, brosti ánægjulega, því einmitt í sömu svip- an var bátur Manga kominn tuttugu mílur til hafs, og kominn í námunda viS eimskipiS; en Bill Wheat- on var aS snæSa morgunverS í litlu káetunni hans Manga. Þá er á morguninn leiS og engar fregnir komu af Wheaton, tók McNamara aS gjörast órótt. Um há- degi kom marskálkurinn aftur meS þá fregn, aS far- þegar allir væru komnir á skipsfjöl og s k i p i S f a r i S eSa nær því. “Hver and.......I Þú hefir látiS hann ganga úr greipum þér!” öskraSi McNamara. “Nei! En hann getur veriS falinn í kolahaugn- um á skipinu. Eg held samt, aS hann sé í landi enn, en ætli sér á einhvern hátt aS ná í skipiS. Frá strönd- inni hefir hann ekki fariS síSan lýsa tók. Eg ætla út í skipiS aftur viS fjórSa mann og leita nákvæmar. Komi eg ekki meS hann þaSan, máttu treysta því, aS hann er í bænum og þá náum viS honum síSar. Eg hefi sett vörS á ströndina á tveggja mílna svæSi”. “Eg v i 1 e k k i, aS hann komist í brott”, sagSi McNamara. “Komist hann til San Francisco, þá —. SegSu mönnum þínum, aS eg borgi manni þeim $500, er færir mér hann”. Þrem stundum síSar kom Voorhees aftur. “Hann fór ekki meS skipinu”. McNamara kross-bölvaSi. “Eg trúi því ekki! Hann hefir teymt þig á eyrunum eins og asna. Eg veit þaS meS vissu”. Glenister brosti. Hann var aS tönla harSa brauSskorpu. Hann sneri sér hægt á bakiS. Hann þekti þá, er töluSu neSanundir, á málrómnum. Hann lá á verSi allan daginn. Seint um kveldiS neyrSi hann, aS Struve kom inn. Hann var sæt- kendur. “Svo hann komst þá á brott, hvaS? Eg var hræddur um, aS svo mund i fara. Snjall strákur, þessi Wheaton”. "Hann komst ekki brott. Hann er enn í bænum" sagSi McNamara. "Bara aS eg gæti stungiS honum inn, þá skal hann ekki vera á slangri fyrst um sinn”. Struve hneig niSur á stól; hann var aS gjörast ölv- aSur mjög. “Þetta er fjandans mikiS vogunar-spil, Mac, er þaS ekki? HeldurSu viS vinnum?” Hann var loS- mæltur. Glenister lagSi hlustir viS. “Vinnum? Erum viS ekki aS vinna? HvaS ertu aS þvögla? AS eins aS hafa hendur í hári Wheaton's. Hann veit um ýmislegt smávegis. AS vita of mikiS er hættulegt. Ó, ef eg hefSi m a n n hér í dómarasæti í staS Stillman’s rolunnar! Eg skil ekki í, því í fjandanum eg tók hann hingaS”. “ÞaS er satt — of hjartveikur. Hann er ekki hálfur maSur á móti frænku sinni. Þ a S er stelpa, sem talandi er um. HeyrSu! HvaS yrSi úr okkur. ef viS hefSum hana ekki? HvaS? Hún er e i g - a n d i ! ” Glenister fann alla vöSva sína hnyklast viS þessi orS. HvaSa rétt höfSu vínsollnu varirnar hans til þess aS nefna nafn hennar? “Hún er djörf og hyggin stúlka. SjáSu, hvernig hún gabbaSi Glenister og nautshausinn, sem er félagi hans, eins og þussa. ÞaS þurfti á sterkum taugum aS halda, aS framkvæma skipanir þínar og þaS var vel gjört af óharSnaSri stúlku, einni síns liSs. Fyrir framkomu hennar er þaS, aS viS erum komnir svona vel á veg. ÞaS hlægir mig, er eg hugsa um þaS, aS þessir tveir bjálfar léSu henni bezta herbergiS á skipinu, en sváfu sjálfír milli þilja hjá sauSum og nautum; og — hún var meS skjölin á brj óstinu allan tímann. Og síSast en ekki sízt, aS þegar viS loks erum tilbúnir, þá talar hún þessa ræfla til þess, aS gefa upp námuna mótstöSu- laust. Þetta kalla eg aSfarir, er hljóti aS vekja ást hjá þeim karlmanni, er fyrir þeim verSur sér í vil af stúlku'. Naglirnar á Glenister gengu djúpt inn í holdiS hans og fölur varS hann aS mun viS orS þessi. i svipinn skildi hann ekki í þessu. Hann kendi líkam- legs sjúkleika. Margar mínútur reyndi hann aS hrinda frá sér þessum voSalega grun; þessari skelf- ing, er lögmaSurinn hálf-fulli hafSi vakiS í brjósti hans. Hann var ekki maSur tortrygginn, og fyrir sjónum hans stóS stúlka þessi sem tárhrein, ósnortin engilmey, er ekkert sviksamlegt gæti dulist meS. Hann elskaSi hana. Hann var sannfærSur um, aS hún myndi meS tímanum endurgjalda þá ást. Hann hafSi ekki getaS séS nokkurn þann afkyma í björtu augunum hennar, er tvöfeldni gæti dulist í. GuS í himnaríki! — Ómögulegt! — ÞaS var óhugsandi, aS hún hefSi vitaS um vélræSi þessi frá fyrstu byrjun. Hann hafSi mist nokkurn hluta af ræSu-þvogli lögmannsins. Nú tók hann aftur aS kíkja gegn um gatiS. McNamara stóS viS gluggann og horfSi út á strætiS. Hann sneri bakinu aS lögmanninum, er húkti á stólnum, þvöglandi af léttúS mikilli um stúlkuna. Glenister gnísti tönnum. Hann áttti bágt meS aS ráSa viS óstjórnlega löngun til þess, aS rjúfa ónýta loftiS og ráSa vopnlaus á níSingana tvo. “Fögur kom hún mér fyrir sjónir, er eg fyrst sá hana”, hélt Struve áfram. Hann þagnaSi; en ofsa- leg fýst, holdlegs eSlis, afskræmdi andlitsdrætti hans. “HeyrSu! eg er vitlaus eftir henni, Mac. Eg segi þér satt, eg er vitlaus, — og henni lízt á mig. — Eg veit þaS — aS henni fer aS lítast vel á mig “Áttu viS þaS, aS þú sért ástfanginn af henni?” spurSi maSurinn, er viS gluggann stóS. Algjört skeytingarleysi virtist Iiggja í spurningunni og ekki hreyfSi hann sig þaS minsta. En þar sem birtan skein á hendur hans, sást aS þær hvítnuSu af því, aS hann kreisti þær býsna fast saman fyrir aftan bakiS. “Ástfanginn af henni? Nú, jæ-ja, —- þaS er aS segja á vissan hátt. — Þú veizt, hvaS eg á viS — meS stúlkur —”. Hann hló svolalega. AndlitiS var orSiS dýrslegt. “Eg hefi tangarhald á dómaranum, og eg skal ná henni ----” Þessi auvirSilegu orS dóu á vörum hans í langri hryglu-stunu. McNamara hafSi þotiS á hann sem elding og rekiS hann upp aS veggnum. Glenister sá hann spenna greipinni annari um kverkar Struve, en vinstri hendina lét hann falla meS síSu sér. Hann hélt honum þannig þ>eint út frá sér í hægri hendi. LögmaSurinn spriklaSi sem silungur á dorg. Mc- Namara laut höfSi fram og horfSi fast í augu lög- mannsins. Struve var magnlaus í járngreipum þess- um, er nær því höfSu kreist úr honum lífiS. Mc- Namara hélt honum þannig góSa stund. Fætur hans stóSu á gólfinu, sem steinsúlur og vinstri hendin aS- gjörSalaus. Hreyfingar löganannsins urSu æ máttminni. 1 kverkum hans heyrSist urrandi sarg, augun tóku aS stara og tungan kom út úr munninum. Loks hékk hann þannig hreyfingarlaus í hendi McNamara. — Glenister sá um holu sína, hvaS gjörSist. McNam- ara fleygSi honum þá út í horn og kom hann á grúfu. McNamara stóS um hríS og athugaSi hann. Loks gekk hann út og kom brátt aftur meS vatnsfötu. Hann velti skrokknum liggjandi meS fætinum, svo andlitiS vissi upp og steypti svo yfir hann öllu því, er í fötunni var. SíSan lét hann fötuna á sinn staS; tók sér sæti og kveikti í vindli. Stöku sinnum leit hann til skrokksins á gólfinu, er nú var tekinn aS láta lífsmark í ljós. McNamara sat grafkyrr; dró ekki einu sinni náunga sinn úr vatnselgnum. Struve varp þungt öndinni; stundi og velti sér a hhSina og reis loks a höm. Or augum hans skein ofsahræSsla; en í staS ölæSisins var hann nú hald- inn magnleysi miklu — og skelfing, er hann leit tröllaukna manninn, er sat þar og reykti. Hann juklaSi um kverkar sér og andvarpaSi aS nýju. “Hví gjörSurSu þetta?” hvíslaSi hann. Mc- Namara sinti honum ekki. Hann reyndi aS komast á fætur, en hnén neituSu aSstoSar, svo hann féll aftur. Loks gat hann þó fófcaS sig og komst til dyr- anna. Þá mælti McNamara meS vindilinn milli tannanna, á þessa leiS: "Nefndu ekki nafn hennar framar. Hú*' ætlar aS g i f t a s t mér", Þá er hann var einn orSinn, leit hann forvitnis- augum upp í loftiS yfir höfSi sér. “Þessi kofi er full- ur af rottum, eg heyrSi fjölda þeirra dansa áSan”. Litlu síSar skreiS mannsmynd út um gatiS á þak- inu á næsta húsi og komst niSur á strætiS. Spöl- korn á undan honum staulaSist Struve áfram meS þrautum. HefSi ókunnugur maSur mætt þeim, — myndi hann vart hafa séS, hvorn þeirra McNamara hafSi nærri hengt. BáSir voru svo af sér gengnir. Glenister hélt hugsunarlaust til kofa síns, eSa í áttina þangaS; en er hann kom þar, er strætabirtar. þvarr, bauS honum viS myrkrinu og þögninni. Ekki þangaS núna! Hann gat ekki einn veriS núna! ------- Dextry myndi sjálfsagt vera niSri í bæ. Hann þarfn- aSist líka ljóss og félagsskapar. Hann sleikti varirn- ar; þær voru skrælnaSar af þurki. Á undanförnum árum hafSi þaS stöku sinnum komiS fyrir, aS Glenister hafSi veriS svo úttaugaSur af löngu göngulagi, kulda, hungri, vosbúS og ill- viSri, aS hann kendi andlegs sljóleika. Þá hafSi hann kvalist af brennandi þorsta, ekki þorsta í vatn, eSa þeim þorsta, er snjó-át gæti slökt, — heldur þorsta í eitthvaS, er gæti bygt upp líkamlegu þreyt- una; þorsta eftir einhverju brennandi, hressandi, vekjandi, fjörgandi. Þorsta í — brennivín (yyhisk- ey) ! Þá er hann mintist þessarar fýstar, kendi hann í brjósti um menn þá hina ógæfusömu, er ekki voru því þreki gæddir, aS geta veitt slíkri fýst næga mótstöSu. Þ e s s i þorsti hafSi nú tekití hann þeim heljar- tökum, aS hann gat vart staSist þau. ÞaS var ekki heimskuleg löngun til aS drekkja sorgum sínum e‘Oa gleyma stundarhrygS. ÞaS var aS eins ÞORSTI! Þorsti! — hrópandi, titrandi, líkamleg fýst til aS slökkva eldinn, er brann innvortis. Hann mundi glögt, aS þaS var meira en ár liSiS frá því, aS hann hafSi bragSaS "whiskey”; en þessar síSustu fáu stundir höfSu lekiS hann svo hart, aS nú v a r S hann aS fá hressingu. Þá er hann ruddist aS veitingaborSinu á No th- ern hótelinu, viku menn úr vegi hans, þar eS þeir lásu í andliti hans þörf þá, er þeir þektu svo vel af eigin reynslu. Þessi aSferS þeirra vakti athugun hans. Hann sá sér ekki hæfa aS drekka hliS vió hliS meSal hinna örgustu drykkjurúta. Hann fór því þaSan í skyndi og inn í klefa í leikhúsinu, dró tjald- íS frá dyrum, er hann gat náS í þjón gegnum og kallaSi: “Whiskey! Fljótt! Ertu heyrnarlaus? Whisk- ey!” Hinu megin á leikhúsinu sat Cherry Malotté. Hún hafSi séS hann fara inn í klefann. Hún reis úr sæti sínu, gekk inn til hans fyrirvaralaust og spurSi: “HvaS gengur aS þér, drengur?” "Ó, þaS var gott, ,aS þú komst. TalaSu til mín!” “Eg þakka þér fyrir þessi vel völdu orS”, svar- aSi hún o ghló viS. “Hví biSur þú mig ekki aS segja eitthvaS bráS-fyndiS? ÞaS lítur út, eins og þú hafir veriS á sex daga ‘túr’. HvaS er aS?” Hún rædai viS hann um hríS, unz þjónninn kom inn. Þá er hún sá, aS hann bar glas á skutli, þreif hún glasiS af skutlinum og helti víninu á gólfiS. Glen- ister stóS upp hart og títt og tók um úlnliSi hennar. “HvaS á þetta aS þýSa?” spurSi hann all- byrstur. “Þetta er ‘whiskey’, góSi minn”, svaraSi hún. “Þú drekkur ekki”. “AuSvitaS er þaS ‘vyhiskey’. FærSu mér annaS staup!” skipaSi hann þjóninum. “HvaS gengur aS þér?” spurSi Cherry áhyggju- full. “Eg hefi aldrei séS þig slíkan. Eg veit aS þú neytir aldrei víns. Eg v i 1 e k k k i láta þig neyta þess. ÞaS er endemis-háttur, — svívirSing . ÞaS hæfir aS eins endemis-mönnum og flónum. Drektu þaS ekki, Roy. Áttu eitthvaS bágt?" “Eg segist vera þyrstur, — óg eg vil fá aS drekka! HvaS veizt þú um, hvernig þaS er, aS vera í björtu báli innvortis, og kenna þess, aS aeSarnar eru aS þorna upp?” “ÞaS er eitthvaS, er snertir stúlkuna”, sagSi konan meS rólegri sannfæring. “Hún hefir leikiS á þig”. “Já, þaS hefir hún gjört, — en hvaS um þaS? Eg er þyrstur. Hún ætlar aS eiga McNamara! Eg hefi veriS asni”. Hann gnísti tönnum og rétti út hendina eftir drykknum, sem þjónninn kom meS. McNamara er slægur, en hann er m a S u r og hann hefir ekki drukkiS einn dropa víns á æfi sinni”. — Stúlkan sagSi þetta blátt áfram, en Glenister brá svo, aS hann stöSvaSi staupiS, er komiS var aS vörum hans. “Nú, nú! HvaSumþaS? Haltu áfram. Þú vær- ir snillingur aS halda fyrirlestur á sunnudaga-skóla. DygSin skreytir þig”. Hún roSnaSi en hélt áfram: “Mér datt aS eins í hug, aS ef þú ert ekki nægilega mikill maSur til þess, aS halda kverkunum þínum í skefjum, þá ertu ekki nægilega hraustur til þess aS sigra mann, er náS hefir fullu valdi yfir sínum kverkum”. Glenister horfSi á víniS um hríS og setti síSan glasiS á skutulinn aftur. Komdu meS tvö glös af sítrónulegi”, sagSi hanp. Cherry Malotte hló, — en grát-kendur var sá hlátur, — laut aS honum og kysti hann. “Þú ert of góSur maSur til þess aS drekka. — SegSu mér nú, hvernig þessu öllu er fariS". “Ó, þaS er alt of langt mál! Eg hefi nýlega kom- ist aS því, aS stúlkan er meS sál og líkama á bandi þeirra, dómarans og McNamara. — ÞaS er alt og sumt. Hún er verkfæri þeirra — og njósnari. Hún kom meS skipanir þeirra til Struve og hún fékk mig og Dex til þess, aS lofa þeim aS ljúga undan okkur námuna. Hún narraSi okkur til aS treysta lögunum og dómaranum. Já, hún dáleiddi mig og tók um leiS námuna úr höndum mér og gaf hana elskhuga sín- um, umboSsmanninum svo nefnda. Já, hún er sniS- ug í sakleysi sínu!! Þegar hún brosir gjörir hún menn sæla, góSa og glaSa og augun hennar eru eins hrein og fagurtær fjallabuna. En hún gjörir rangt — alveg rangt — og — GuS minn góSur! — hve eg elska hana innilega!" Hann tók höndum fyrir andlitiS.. MeSan hún var aS fá hann á sína skoSun á mál- efni, er sjálfan hann varSaSi miklu, var hún einlæg og hrein stúlka; en er hann talaSi þannig um aíra unga stúlku, kom breyting eigi all-lítil á hana; en Glenister var of mjög utan viS sig til þess aS verSa hennar var. Hún tók á sig slægSarblæju þá, er hún vanalega duldi hugsanir sínar undir. Sakleysis-feg- urSin hvarf úr augunum. “Þetta hefSi eg getaS sagt þér fyrirfram og ým- islegt fleira”. “Fleira! HvaS fleira?” spurSi hann. “Manstu, þá er eg varaSi þig og Dextry vi# því aS þeir mundu koma og leita aS gulli í kofanum ykkar? Nú, jæja. Stúlkan stefndi þeim á ykkur! Eg komst aS því síSar. Hún geymir Iyklana aS ör- yggis-skápnum hans McNamara, þar sem gullsand- urinn ykkar er geymdur. Hún er þaS, sem vefur dómara-bjálfanum um fingur sér. ÞaS er ekki Mc- Namara, sem gjörir þaS. K o n a n laug reiprensi- andi, snildarlega létt og lipurt og maSurinn trúSi henni. “Manstu, þá er þeir brutu upp öryggis-skápinn þinn og tóku peningana?” “Já ”. "Nú, hvernig gátu þeir vitaS, aS þiS geymduS þar tíu þúsundir dala?” “Eg veit þaS ekki”. En eg veit þaS. Dextry sagSi henni frá því”. Glenister reis á fætur. “Þetta náegir mér um sinn. Mig fýsir ekki, aS heyra meira. Eg er aS verSa vitlaus. Sál mín líSur fullkomnar helvíkis- kvalir. Eg hefi aldrei átt í slíku stríSi. Þú getur séS, aS eg hefi fariS sem dýr aS ráSi mínu öll þessi ár. Þegar mig fýsti aS drekka, þá drakk eg þaS, se«n eg þráSi; þaS tók eg af þeirri ástæSu, aS mig Wast ekki afl né áræSi til þess. Þetta ástand er mér alveg nýtt, aS verSa aS bera lægra hlut. Eg ætla aS fara ofan og reyna, aS hugsa um eitthvaS annaS — svo geng eg heim”. Þá er hann var farinn, dró hún dyratjaldiS til hliSar, studdi hönd undir kinn og horfSi á manngrú- ann niSri fyrir. Leikurinn var búinn og dansinn byrj- aSur; en hún var svo mjög hugsi, aS hún tók ekki eftir neinu. Hún tók ekki eftir því, aS Bronco JCid var aS benda henni; ekki heldur eftir manni þeim, er hjá honum stóS. Bronko Kid og vinur hans tóku því þaS ráS, aS heimsækja hana í klefann. Hann nefndi þenna vin sinn herra Champion. “HafiS þér löngun til aS dansa?” spurSi hinn ó- kunni maSur. Nei, eg kýs heldur aS vera áhorfandi. Eg er mjög skrafhreifin. Þér eruS sjálfsagt samkvæmis- kær, herra Champion? SegiS mér eitthvaS í frétt- um. HafiS þér ekkert á hraSbergi? Hneykslis-sögur eSa eitthvaS þess háttar?” “Því miSur hefi eg þaS ekki. Konan mín ann- ast alt þess konar fyrir þarfir allrar fjölskyldunnar. En eg veit, áS hún hefir góSar birgSir af þeirri nauS- synjavöru. ÞaS er hlægilegt, hvílíkan stórbokka- svip sumt fólk tekur á sig hér, eins og allir væru ekki jafnir, þá er kemur norSur fyrir 53. gráSu. Hví- lík flónska!” “Er nokkuS nýtt og hrífandi í fréttum?” spurSi Bronko, dálítiS forvitnislega. “ÞaS síSasta, er eg hefi heyrt, er þetta um frænku dómarans, hana ungfrú Chester". Cherry Malotte sneri sér skyndilega viS og Ktd lét framfætur stólsins síga niSur á gólfiS. f HvaS er þaS? spurSi Cherry. “ÞaS lítur út fyrir, aS hún hafi veriS helzt til Ijúf viS þenna Glenister, er hún kom meS eimskip- mu í vor. NokkuS óskammfeilin, aS því er konan min segir. Hún var a sama skipi. Hún segist hafa sárskammast sín vegna athæfis stúlkunnar”. Ó, Glenister hafSi þá ekki sagt nema hálfan sannleikann, hugsaSí Cherry meS sjálfri sér. Nú kom allur sannleikurinn í ljós. Á þessu augnabliki virtist Champion hún fá all-mikinn svip af dansmey: ________ lymskulega, afbrýSissama, illgirnislega daSursdrós- ar svipinn, “Og þessi skækja þykist vera hefSarmey”, sagSi hún meS ógeSslegri fyrirlitning. “Hún ER hefSarmey!” svaraSi Kid. Hann sat keikréttur, alvarlegur og ógnandi. Hnúarnir hvítn- uSu á krefta hnefanum hans. Þau tóku ekki eftir, aS andlit hans varS öskugrátt. Hann sagSi ekki meira; aS eins tók undir kveSju Campions, er hann fór. __ Þá er hann var farinn, reis Kid á fætur, teygSi úr sér, sem hann væri aS búa sig í bardaga. Hann vætti varirnar í munnvatni sínu og var þungur á brún. “Hví lítur þú svona broslega út?” En er IjósiS skein á andlit honum, hrökk hún viS. “Hamingjan góSa! Hver ósköp eru aS sjá þig! HvaS gengur aS þér? Ertu veikur?" Enginn hafSi áSur séS Bronco Kid slíkan.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.