Heimskringla - 16.11.1916, Síða 8

Heimskringla - 16.11.1916, Síða 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. NÓVEMBER 1916 Ben. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., vill fá gamlan mann eða ung- lingsdreng fyrir veturinn. — Gott kaup borgað. Lítil og létt vinna. Fréttir úr Bænum. Dr. M. B. Halldórsson, frá Souris í North Dakota, var hér á ferðinni nýlega. Stóð að eins við tvo daga og fór suður aftur. Með honum komJ. M. Skaptason Druggist og er hér enn bændaglíma háð aftur. Sú hliðin, sem vinnur fær vindlakassa. Allir taflmenn velkomnir. Leiðrétting. Prentvilla hefir orðið í seinaíta blaði þar sem getið er um “Memorial Service” á Ótto, Man., og sagt að inn hafi komið $10.00 til Rauðakrossins. En það átti að vera: Fimtíu Dollar- ar ($50.00). Heimatilbúið brauð | verður selt í Jóns Bjarnasonar skóla í þessari viku, föstudaginn að kveld- inu frá 8—10 og laugardaginn frá kl. 2—3 og 8—10 e. h. Skyr verður þar til sölu, og einnig aðrar veitingar.— Ágóðinn gengur allur til að borga píanó skólans. Mánudagskveldið 20. nóvember kl. 8, ætlar síra Friðrik J. Bergmann að lesa upp nokkra kafla úr síðustu skáldsögu Einars Hjörleifssonar: SÁLIN VAKNAR, i fundarsal Tjald búðarkyrkju til arðs fyrir kyrkjuna. Inngangur að eins 10 cents. Framkvæmdarnefnd fslenzka Kon- servatíve Klúbbsins er beðin að mæta á skrifstofu Heimskringlu næsta sunnudag kl. 2 e. m. stundvíslega . Vonast er til að allir nefndarmenn komi, sem í borginni eru og forföll ekki hamla. Leiðrétting.—I vísunum “Mörður týndi tönnum”, sem út komu í síð- asta blaði Heimskringlu, hefir mis- ietrast orð í síðustu hending fjórða erindis. Þar stendur: lastmælanna niður: en á að vera: lastmælanna smiftur. Mjólkin flóir aftur. Sem betur fór komust samningar á milli mjóikursölufélagsins og verkamanna þess, og fóru keyrslu- menn að keyra út mjólkina í morg- un (miðvikudag 15. nóv.). Er sagt, að þingmaður Rigg hafi átt mikinn þátt í þv að saman gekk. Þetta var gleðiiegt fyrir alla, en þó einkum fyrir ungbörnin. Tombólu, veitingar og dans ætlar stúkan HEIvLA að hafa núna á föstudagskveldið kemur til styrktar sjúkum meðlimum, eins og auglýs- ingin á öðrum stað segir frá. Fyrir- tækið er gott. Vér þurfum æfinlega að líta til þeirra, sein sjúkir eru, og þcgar menn geta iijálpað þeim með þvf að skemta sér um leið, þá ætti hverjum manni að vera ljúft, að leggja af þessi fáu cent, sem það kostar að koma þangað. ' Það verður óefað skemtun að koma á samkomuna í Skjaldborg 22. nóvember, sein auglýst er her í biaðinu, að hlusta á sönginn og ræðurnar og sjá myndirnar af Is- landi: og þegar inaður þá iicfir )>að til að hressa samvizkuna, að silfrið gengur til hinna sjúku safnaðar- manna. Því að J>að eitt ætti að draga alla Jiá, sem sjúkum vilja hjúkra og hjálpa. Sendið strax Jólasmjörið! Kvenn-hjálpardeild (Wolnen’s Auxiliary 223. herdeiidarinnar ætlar að hafa heimabökunarsölu laugar- daginn 2 desember nk. í Lindsey- byggingunni á Notre Dame Avenue, gegnt rafljósa byggingunni stóru. Félag þetta er myndað til þess að hlynna að velferð þeirra. sem skipa 223. herdeildina og allur ágóðinn af sölunni verður notaður til þeirra Jiarfa. Félagskonurnar biðja íslend- inga að sækja sölu þessa svo vel, að ágóðinn af henni megi verða sem mestur. Sömuleiðis biðja þæi’ alla þá, sem vilja gefa sokka eða vetlinga að senda það sem fyrst til Mrs. Thos. H. Johnson, 629 McDennot Ave., eða Mrs. H. M. Hannesson, 77 Ethelbert St., Winnipeg. Sérstaklega biðja þær bændafólk í sveitum úti að létta undir byrðina með sér með því að senda sér gott smjör gefins, til bök- unarinnar, og sem allra fyrst. Vér vitum, að bændakonum verð- ur ljúft að verða við þessari bón og þær geta tæpast lagt lið sitt til efl- ingar bctra líknarstarfi cn því að hlynna að Jieim hetjum landsins, er líf sitt vilja leggja í sölurnar fyrir framtíðarheill og frelsi ríkisins. Félagskonur eru nú í óða önn að sauma skrautábreiðu, . sem verður seld dráttsölu innan skamins. Og verða dráttseðlar tii sölu á heima- bökunarsölu staðnum og hjá öllum félagskonum og kosta 25 cents. Eins og getið var um í síðasta blaði ætlar únítarasöfnuðurinn að hafa TOMBÓLXJ fimtudagskveldið f næstu viku (23. nóv.). Mörgum góðum dráttum hefir þegar verið safnað, og er svo til ætlast enginn dráttur verði J>ar minna en 25 cts. virði og margir tvöfalt og sumir margfat meira virði. — Safnaðarfólk er beðið að koma dráttum sínum sem fyrst tii einhvers af nefndar- mönnum. Þó að tímaritið Iðunn hafi Jiegar fengið rnarga kaupendur vestan hafs, hljóta enn að vera all-margir fróðleiks og bókavinirj sem ekki hafa skrifað sig fyrir þessu ágæta tímariti. En þeir ættu nú að bregða við senr fyrst og senda mér $2.50 fyr- ir 1. og 2. árgang. Það eru iang- bezjtu ísienzk bókakaup sem hægt er að gjöra nú — um 800 bls. af fyrir- taks lesmáli. tXr bréfi frá Witley Camp á Eng- landi (skrifað 28. okt. sl.):-“Eng- ar fréttir að skrifa aðrar en þær, að! okkur líður og lfkar vel hér. Það erj hér nokkuð mikið hlýrra en hjá ykkur, en meiri rigningar----”. M. A. Johnson (108. Battalion). Skýrsla frá “Jón SigurSsson’ félaginu. ' A hinum vanalega mánaðarfundi “Jón Sigurðsson’, I.O.D.E., hinn 7. nóvember 1916, bættust þessar kon- ur við f félagið: Mrs. Árni Eggertsson Mrs. O. S. Thorgeirsson Nurse Rosa Vídal. Miss Olive Oliver Miss Sigurlaug Goodman Miss V. Vopni Miss Olga Árnason Mrs. S. Árnason Vér lýsum einnig yfir þakklæti voru til eftirfylgjandi gefenda, sem vér höfum nú seinast þegið gjafir frá: Mrs. Tliorst. ísdal, Cloverdale 1 B. C.......................$1.00 Ónefnd í Selkirk, Mau..... 1.00 Mr. og Mrs. Ó. Bjarnason, Winnipeg .................. 5.00 Kvenfélagið “Freyja”, Geysir, Man........................20.00 Royal Crown Soap Co., Winnipeg, 250 “bars of carbolic Soap”. . John Erzinger, Winnipeg, “50 pack ages of cigarettes”. - Secretary. Taflfélagið “FriðJjjófur” heidur nú fundi sína á 804 Sergent Ave. Það hefir leigt J>ar fundarsai, sem alt af er opinn fyrir meðlimi. Aðal fundarkvreid eru sarnt ákveð- in Jiriðjudags- og föstudagskveld, kl. 8. Næsta föstudagskveld verður Stefán Pétursson, 696 Banning Street, Winnipeg. ISLENZKIR HERMENN HÆKK AÐIR í TIGN. f 223. herdeildinni hafa J)ó nokkrir íslendingar verið fluttir skör hærra (promoted). Sergcants gjörðir Serg- eant-Majors, Corporals gjörðir Serg- eants og Privates gjörðir Lance- Corporals eða Corporals. Listinn er Jiessi: Sergeant-Major C Company—Serg- ant H. Benson. Sergeant-Major D Coinpany—Serg- ant A. Thorsteinsson. Company Quarter-Master Sergeant I) Company—Sergeant J. David- son. Sergeant A Company—Corporal xi. Axford. Sergeant *A Company—Corporal H. A. Freeman. Sergeant B Company—Corporal K. Thorstensson. Corporal C Company—Lance-Cor- poral J. W. Byron. Corporal C Company—Lance-Cor- poral J. Ingjaidson. Corporal A Company—Pte. S. G. Lindal. Lance-Corporal C Company—Pte. E. S. Ingjaldson Lance-Corporal B Company—Pte. T. Asgeirsson. Lance-Corporal B Company—Pte. J. ó. Jóhannsson. ijciuce-Corporal A Company—Pte. Jóhann Pcterson. Lance-Corporal A Coinpany—Pte. Carl Bjarnason. “Jón Sigurðsson, I.O.D.E. biður fólk í ölluin bænuin að halda áfram að senda utanáskriftir her- mannanna fslenzku, sem komnir eru austur yfir liaf, því að liað verður haldið áfram að senda Jieim böggla til Jólanna, og óefað eru margir enn eftir. ISLENDINGAR í 222. HERDEILD í 222. herd^ildinni, sem fór frá Camp Hughes um mánaðamótin og er nú í West St. John, N. B., eru 13 Islendingar og eru nöfn Jieirra Jvessi: Pte. Skafti Eyford, frá Piney. Pte. Jón Jónsson, frá Piney. Pte. Björn Magnússon, frá Piney. Pte. Stefán Stefánsson, Piney. Pte. Björn Gíslason, Silver Bay. Pte. Egill Zoega, Silver Bay. Pte. Hermann Jónsson, Dand. Pte. Páll Jóhannesson, Baldur. Pte. Friðrik Jósepsson, Baldur. Pte. Danfel Jóelsson, Baldur. Pte. Jósep Guðnason, Baldur. Pte. Carl Þorsteinsson, Baldur. , Bandmaster Helgi Oliver, Cypress River. 1 Jón Sigurðsson I.O.D.E. tekur til starfa að fylla kassa þá, sem sendir verða hermönnunum á vígvöllunum, og heldur áfram verki því á miðvikudag, fimtudag, föstu- dag og laugardag í viku þessari, að heimili Mrs. A. Johnson, 414 Mary- land Street, Winnipeg. óskað er, að allar félagskonur komi þangað að vinna að þessu. TAKIÐ EFTIR ÞESSU. óskað er eftir einni góðri fjöl- skyldu fyrir allan veturinn. Maður- inn þarf að vera í meðallagi dugleg- ur, að taka alla vinnu. Það gjörir ekkert til, hvað fátæk þau eru, þeim verður veitt alt, sem þau þurfa. Bezt að konan væri myndarleg í verkum líka. Kaup verður eftir samningi.— Heimskringla vfsar á. VANTAR VINNUMENN að hirða 10 nautgripi niður við Is- lendingafljót í vetur og fáeinar kindur, á góðu heimili, og líta eftir búinu. Eidiviður og hey alt heima. $15.00 kaup á mánuði. Maðurinn Jiarf að koma sem fyrst. Heims- kringla vfsar á. 7-9 KENNARA VANTAR fyrir Arnes South School Distriet No. 1054. Kenslutími 6 mánuðir, frá 1. janúar til 30. júní 1917. Kennari tiltaki mentastig og æfingu við kenslu og kaupgjald það, sem óskað er eftir Mentastig má ekki vera lægra en svo, að kennarinn hafi laga lega heimild til að kenna. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrif- uðum til 30. nóvember 1916. Nes P O, Man, 21. október 1916 lsleifur Helgason, Sec’y-Treas. Samkoma verður haldin í SKJALDBORG 22. NÓVEMBER Byrjar kl. 8 Til arðs fyrir sjúkrasjóð safnaðar- ins. — Prógram er ekki alt fengið en helztu atriðin verða þessi: Fjórraddaður söngur. Tvær eða fleiri sólós. Tvær eða fleiri píanó sólós. Þrjár stuttar ræður: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, síra Hjörtur Leó og síra R. Marteinsson. Sýndar 30 inyndir frá Islandi. Aðgangur aS öllu þessu — og meiru a<5 eins 25 cents. Mrs. Jóna S. Ágústsson á 2 bréf á skrifstofu Heimskringlu. “Mórauða Músin” Þessi saga er nú fullprentuð og fest í kápu og verður send til allra þeirra, sem sent hafa borgun, þessa dagana. Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir einu eða fleirum eintökum (og aðrir, sem vildu eignast söguna), gjörðu vel að senda oss nú borgun, 50 cents fyrir eintakið, og tryggja sér þannig bókina, — því upplag- ið er ekki stórt. AHar pantanir afgreiddar fljótt. Þessi saga verður EKKI GEFIN, sem kaupbætir með blaðinu að svo stöddu. THE VIKING PRESS, LTD. P.O. Box 3171. Winnipeg. Góð atvinna. Yiljugur og áreiðanlegur drengur — ekki yngri en 14 ára — get’ur feng- ið vinnu nú þegar á prentsmiðju Heimskringlu. Stöðug atvinna og gott kaup, ef drengurinn gjörir vei k sín vel. — Þeir, sem vilja sinna þessu finni ráðsmann blaðsins strax. Brúkaðar falskar tennur ♦ Keyptar í hvaða ástandi, T sem þær eru. 1 Komið með þær eða sendið 4 með pósti til 1 DOMINION TOOTH CO. } 258*4 Portage Ave., Room 501. McGreevy Building, Winnipeg 4 Undra áhald; gjörir óskiljanlegar missýningar. Meö því getur þú sé® beinln í fingrum þér; blý i blýant, inn- aní pípumunnstykki og margt fleira. Knginn heflr enn getaS sagt, hvernig þetta verkfæri vinnur. SEVEN - IN - ONET SenditS eft ir vorum stóra verC lista, full- ur af alls- k o n a _ smámun- ‘^V.rron U m O g :HANrvfpockíttoolwmichwillaniwiix myndum- FOR MVfN DirrtMNT fURPOSU . . , eetCE ten ------------------- ‘‘Lr^’og gagns fyr ir alla unga og gamla. AI.VIV SAI.ES co„ P.o. Ilov r,«. IJent. “H” WIIVMPEG Bandalagið BJARMI hefir ákveð- ið að hafa Bazaar í Skjaldborg 8. og 9. desember. Nánar auglýst síðar. RAYMOND Snumnvólnr or Natlonal Skllvindu partar til sölu hjá Dominion Sewing Machino Go. Dept. S. WINNIPEG. Tombo/a, Dans OG KAFFIVEITINGAR Föstudagskveldið 17. November KL. 8 I GOODTEMPLARAHÚSINU Til ágóða fyrir sjúkrasjóð HEKLU. Munið eftir að koma til að styrkja gott fyrirtæki. Foxy Grandpa Nýtt meinlaust hrekkjabragft. Andlitiö á gamla mann- inum er fest á treyju barm, ef vill, og vlö nákvæma athugun vina þinna er hann tilbúinn aö spýta á þá vatni, en þeir skilja ekkert 1, nvernig á því stendur. Líka má fylla togleT5urs hólkinn með ilmvatni og þannig gjöra vinstúlku þinni greiöa um leiö og þú hrekkjar hana með sama móti. Hlátur og sköll fylgja þér í öllum samkvæmum, er þú hefir Foxy Grandpa meöferöis Veríi 20 etnj il fyrli 50 eentM — l'ÓNtfrftt WOHOERt^ZOICENTURY Frítt Verzlunarskóla - nám FYRIR AÐ ÚTVEGA NÝJA KAUPENDUR AÐ Heimskring:lu Heimskringla hefir keypt SCHOLARSHIRS á einum hin- um bezta verzlunarskóia borgarinnar, og gefur þau sem prísa fyrir það að eins, að útvega blaðinu nýja kaupendur. SKILMÁLAR ERU ÞESSIR: Prísarnir eru þrír (3), nefnilega: 1. prfs—4. mánaða kensla, virði ............. $50.00 2. prís—2. mánaða kensla, virði ............. 28.00 3. prfs—1 mánaðar kensla, virði ............. 14.00 (Einnig má nota kveldskólann ef þægilegra er). Sá, sem útvegar flesta kaupendur, fær fyrsta prís, og svo annan og Jiriðja þeir, sem næstir eru. Peningar verða að fylgja hverri áskrift, og vera sendir oss affallalaust (t. d. í P.O. eða Express Money Order). Þetta tilboð stendur til 23 desember, og geta þeir, sem prísana vinna, byrjað nám sitt, hvenær sem er eftir þann tima Upplýsingar fást á skrifstofunni um, hvað marga kaup- endur — fæst — þarf að fá til þessað vinna prísana. Sé því marki ekki náð, þá verða borgaðar vanalegar prósentur 1 peningum í stað ‘Scholarships’ þeim, sem þátt taka. Allar frekari upplýsingar fúslega gefnar á skrifstofunni — skrifið eða finnið oss sem fyrst. Fáið vini og kunningja yðar til þess, að gjörast áskrifendur Heimskringlu og vinn- ið þannig fyrir BUSINESS COURSE. | X Í X X X X X 4 X 'l THE VIKING PRESS, LTD. pr. S. D. B. Stephenson, Mgr. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg FOR THE CORRECT ANSWEf^ TO THE BURNING Ou£St,ON fot anyrhiflf you m»y n««d m «h« fu«l lin«. Quabty. ««rvio« «nd full*»ti»f»ctioo fuarmttcd *bt« ynu buy yout eo»l from «*» Abyrgst Harðkol Lethbridge Imperial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyrir heimilið. Aliar tegundir af eldivið — söguðum og klofnum ef vlll. PHONE; Garry 2620. D. D. Wood & Sons, Límited Office and Yards: Ross and Arlington. Johnston’s hljóðfæraflokkur spilar fyrir dansinum. Inngangur með einum drætti 25 cents. SKRIFID oss í dag og sendið þa«sa auglýsingu, og vér munum strax um hæl senda yður PRÍSLISTA af Gullstássi, Úrum, Klukkum, Borðbúnaði, Rafmagnsáhöldum og fleiru. VÉR SPÖRUM YÐUR PENINGA; SJAIÐ BARA PRISANA! Nafn ..... Áritun ....... Fylki Heimskringla 8.11.-T6. THE AINSWORTH SALES CO. 617 Mclntyre Building. WINNIPEG, MAN. f The Good-Clear Dandruff Remedy Bezta efnasamsetning brúk- uð í þetta meðal. Það læknar væringu, en litar ekki hárið. Ágætt til þess að mýkja hárið og hreinsa og styrkja hársræt- urnar. Kostar......25 og 50 cts. GOOD-CLEAR DANDRUFF REMEDY. Til sölu hjá * The Sterling Cutlery Company 449 Portage Avenue. Nálægt Colony St. WINNIPEG - MANITOBA. MARKET HOTEL 146 Prliioenw Street á mótl markaöinum Bestu vínföngr vindlar og at5- hlyning góG. íslenkur veitinga- mat5ur N. Halldórsson, leiöbein- ir íslendingum. P. O’CONNEL, Eigandi WlnnlpeK Tone Regulating a Specialty. Phone: Garry 4147 Gerard H. Steel ÚtlærÖur aÖ stilla Piano. Tíu ár hjá Mason & Risch. Gjörir við þíanós. Alt verk ábyrgsl 672 Agnes Street WINNIPEí irs ABEAR GALLOWAY’S stóra meisaraverl SEX Þegar þ t kaupir hest afl, þá vertu s. - , um aft fé þa ö. - Þessi GALLOWA gasolin vél hef meira en 6 hesta a — Send hvert sei vera vill á 30 dag reynslu. — Kaupi ií*i ,*ikki léttar og af: Htlar gasolin vélar, er nú er á markaönum metS lágu verö GALLOWAY vélin er allstaöa viöurkend, sem áreiöanleg o traustlega smíöut otærö til hvers sem er, frá la hestöfl til 16 hestafla. Alla seldar meö 5 ára ábyrgö. Sondlö eftir veröllst vor„n r, TheWilliam Galloway Ci OP CAJÍADA, LIMITKD Dept. 25. WINNIPGG, MAIi JL Wf

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.