Heimskringla


Heimskringla - 30.11.1916, Qupperneq 1

Heimskringla - 30.11.1916, Qupperneq 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Víð höfum reynst vinum þinum vel, — gefðu okkur tsekifæri til að reyn ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. Foivler, Opt. XXXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. NÖVEMBER 1916. liðhlaupar eiga afturkvæmt. Eiðhlaupum öllum (deserters) verSa gefnar upp sakir, ef þeir koma aftur til hersveita sinna fyrir 15. desember næstk. Ottawa, 27. nóv,— Auglýsing liefir nu verið gcfin út þaðan, að allir f>eir, setn strokið iiafa úr hersveit- Vm ^'ailada liér í Ameríku, geti að °»ekju horfið aftur til herdeilda sinna, ef að þeir gjöra það — report }<>i duty — fytir hinn 15- des. 1910. Hans liátign hertoginn af Devon- xhire hefir skrifað undir og sam- þykt stjórnarráðstöfun þessa (Order 1,1 Uouneil), og skal tilskipun'þcssi Ila til allra þeirra hermanna, sem strokið hafa úr herdeild sinni, eða ekki komið aftur, er þéir hafa burt-; fararleyfi fengið. I’cir eru í hundr- i aðatali, sem þannig er v-arið.og flest- j ir 1 Bandarfkjunum; hafa þeir skot-; lst yfir línuna án þess að fá leyfi. — nú talið víst, að stórir hópar Þeirra muni koina aftur, undir eiris °R t>eir vita, að þeir verða í sátt » teknir aftur og yfirsjónum þeirra Sleymt- v Tilskipunin segir, að mennirnir yerði að gefast upp ekki seinna en }5. desember, gefast upp tii her- deildar þeirrar, sem þeir höfðu frá liorfið, hvar svo sem sú deild er nú í Canada, eða þá til District Officer, sem stýrir einhverju Military Dist- rict í Canada. Tilskipunin tekur það einnig fram, að allir liermenn, sem dæmdir liafa verið til fangelsisvistar eða í hald fyrir að strjúka burtu frá sveitum sínum, án leyfis, skuli selj- ast í hondur yfirmanni herdeildar eða sveitar þeirrar, sem þeir voru í eða til Ðistrict Officer Commanding, svo að þeir sem fyrst verði sendir til herdeilda sinna- Stjórnin er þeirrar skoðunar, að margir þessara strokumanna* hafi í fyrstu ekki liaft fulla hugmynd um það, hvað alvarleg l>essi yfirsjón þeirra væri; en svo þegar frá leið liafi þeir óttast liina hörðu liegn- ingu fyrir afbrot þessi.—Þessi mildi, sem nú er sýnd, ætti að knýja þá til þess, að flýta sér, sem þeim fram- ast er mögulegt, aftur til hersveita sinna. ISLENDINGUR FÆR HEIÐURSKROSSINN. Lieutenant Hallgrímur Jönsson er fyrsti tslendingurinn, sem fær heiðursmerki fyrir viturlega og hugprúða framkomu. Hann var áður Principal við Manitou HighSchool. Hallgrímur er sonur Jóns Jónssonar frá Mýri í Bárðardal, sem nú býr að Kanda- öar ( Saskatclievvan- Hallgrímur • ieutenant gekk í 108. herdeildina skömmu eftir að hún irtyndaðist, og var í henni um hríð; en fékk svo • eyfi til að fara á undan til vígvall- ““““ t«>r meö iióp 200 foringja, Stríðsfréttir. ’að hefir lítið verið um stríðið að "’egja þessa vikuna; fregnirnar eru mjög óljósar og eins og hver komi á móti annari, sem oft stafar af því, a<,> fregnritarnir, sem hér taka við, eru ókunnugir landsháttum þarna 1 suðausturhorni Kvrópu Og svo er uln'S. og hvoingur málspartanna kæri sig mikið um, að fregnir berist |>aðan. Og allir aðalviðburðirnir íara nii fram í Búlgaríu. i3að er nú sannað og ljóst orðið, að þeir liafa lagt djúp og vitur ráð hýzku hershöfðingjarnir, hvernig Ueir skyldu mæta Rúmenum, þegar heir fóru á stað og óðu brokkandi itin f Transsylvaníu. l>á kom Mack- ensen að sunnan með Tyrki og Búlg ara og Djóðverja og hafði víst ein •10,000 manna og réðist norður í Do- lrndja: það varfcini staðurinn, sem opinn var fyrir árásum, af Rúmena- andi. Þegar bardagar eru byrjaðir har, þá fer undir eins að heyrast til Austurríkismanna og Þjóðverja norðan við Rúmeníu fjöllin. Rúm- enía er eins og sokkur í iaginu eins "g aliir vita, og stökk Mackensen á hælinn, sem allur er sunnan Dónár- ósa. en Falkenhayn stefndi her- aveitum sínum í kverkina ofan við eistina. Hann velti undan sér Rúm- enum, sem voru óvanir og illa bún- ir °S náði kjaftfylli sinni efst á rist- ‘nnl> suður af Kronstadt; og þar komst hann í skörðin Bodza, Pre- deal og Törzburger skörðin. Hann >''auzt að meiru eða ininna leyti í ^egnum skörðin, og þarna átti að ••pa í sundur- Falkenhayn átti að omast ofan á slétturnar, og Mack- enzen átti að komast yfir Dóná, annaðlivort á brúnni við Tcherna- v°da eða einhversstaðar á næstu 100 jnílum þar fyrir sunnan. Hefði það 'nkkast, var alt Wallaciii, eða suð- 'Jr °g vesturhluti Rúmeníu unninn; l>e,r hefðu getað vaðið yfir alt land- 1 . sem var fyrir vestan þessa lfnu. eir hefðu getað látið greipar sópa uni alt iandið; flutt þaðan alt korn, allan kvikfénað og fólkið sem þræia, " hað sem þeir höfðu ekki slátrað eða liaft til skemtunar handa her- mönnunuin, eins og þeir gjörðu í Serbíu og Belgíu. Bn þetta gekk ekki eins greiðlega "g þeir ætluðu- Falkenhayn barðist harna viku eftir viku í fjöllunum, "g komst <‘kki ofan á slétturnar og þuð var svo langt frá, að Macken- sem fóru í suraar, og höfum vér ekki heyrt af honum fyrri en þetta. Winnipeg blöðin segja að liann hafi fengið heiðurskrossinn fyrir að stýra tveimur hópum verkamanna á vígvöllunum með hugprýði og vit- urleik- Heill sé Hallgrími og fari þannig fieiri á eftir. sen kæmist yfir ána, að hann hefir liaft nóg ineð að lijarga liði sfnu, og vftr hann þó iengi nær því að vinna hlutverk sitt en Falkenhayn. Og þegar Falkenliayn fann svona fast fyrir í skörðunum og sunnan við fjöllin, þá verður hann að taka l>að úrræði, að senda Iiðið langan krók vestur fyrir öll fjöllin og suður að Dóná; þar eru hin cðlilegu port á Rúineníu, en þó býsna torsótt. Hann lætur því lierinn gjora áköf áhlaup á tveim öðrum stöðum með- fram Aluta eður Alt ánni, þar sem hún rennur suður í gegnum fjöllin, oða við Rauðaturnsskarð (Rothen- thurn Pass) og aftur vestar í Vulk- an skarði ofan Jiul-dalina. Á sú fellur úr Vulkan skarði, og er köll- uð “Schyl” á sumuni kortum (En- cyclop Britt. 1892). Þarna börðust Rúmenar á báðum stöðúnum af mikilli hreysti, og hrundu af sér á- hlaupum Þjóðverja livað eftir ann- að, og fengu Þýzkir mannskaða mik inn; en þeir bættu einlægt við liði og skotfærin höfðu þeir einlægt betri, og urðu Rúmenar að hrökkva úr skörðunum siriátt og sinátt og ofan f dalina, bæði með Aluta fljót- inu og ofan Jul eða Schyl dalina. En Schyl fljótið rennur skamt frá Crajova, á miðjum sléttunum í Litlu Wallachi; en svo er landið kallað vestan við Aluta. Þá var og líka kvfaður af hópur sá eða her- flokkur Rúmena, sem var við Or- sova, og er ekki gott að vita, hvað þeir hafa margir verið; en það lið Rúmena, sem var að berjast í Jiul dalnum, hefir bjargað sér austur í fjöllin- Það er eins og enginn viti, hvað af þeim hefir orðið, sem voru við Orsova; en ekki gátu neinar þýzkar fregnir um það, að þeir væru komnir á vald Þjóðverja; en náð höfðu Þýzkir þar bæði Orsova og Turnu Severin, borg á norðurbökk- um Dónár, austan við þrengslin eða járnhliðin sem kölluð eru. Aftur höfðu Þýzkir eða réttara Mackensen komið liði einhverju norður yfir Dóná við Zimnitza, en það er bær einn á norðurbakka Dónár, miðja vega milli Rustchuk og Nikopolis, sem báðar eru á suð- urbakkanum- En ógreinilegar voru sögur þær. — Mánudagsblöðin segja, að þetta sé all-mikill herafli og sé kominn upp til Alexandria, 47 mílur suð- vestur af Bucharest, og þar eða það- an liafi þeir getað komist í sam- band viö Þjóðverja þá, sem komu norðan úr Vnlkan skarði og ofan Jiul daiinn til Crajova. Þá eru lfka Þýzkir að færast ofan úr fjöllunum meðfram Aluta ánni. Ervherflokkar Rúmena, sem þar voru fyrir til varna, er sagt að hrokkið hafi und- an austur lengra. Þær hersveitir Rúmena, sem við Orsova voru, eyðilögðu kornbirgðir allar ]>ar um sveitir áður en þefr hrukku undan og fólkið flýr alt austur á sléttunum og skilur eftir logandi eyðimörk- Og er vanséð, hvort Þjóðverjar ná þar nokkrum matarbirgðum til muna. Menn ætluðu, að Rúmenar myndu við- nám veita við Aluta; en nii sem stendur er óvíst að þeir geti það; þeir streyma allir til Bucharest, því l>ar er alt trygt ennþá. Og ef að Rúmenar væru nógu kunnandi til bardaganna, ættu þeir að geta sett hergarð þvert yfir landið, norðan úr fjöllunum og suður í Dóná og l>annig stöðvað Þjóðverja. En hing- að til liafa l>eir ekki barist þannig. Þeir hafa haft hina gömlu bardaga- aðfcrð, að berjast á opnu svæði- En þar þurfa þefr ekki að reyna viö Þjóðverja; þeir eru engir menn til, aö tnæta þeim á þann hátt. Og þvf hefir þeim farið, sem nú er raun á orðið. En hitt getur verið spurning um, hvort það þorgi sig fyrir Þjóð- verja, að fara þarna suður og eyða landið, eins og þeir eyddu Serbíu. Það gæti verið þó að þeir nú hafi byr nokkurn, að í baksegl slagi áð- ur en lýkur; og hafi þeim veitt örð- ugt að lialda hergarðinum meðan iiann var 300 mílum styttri, þá minka ekki erfiðleikarnir við þetta. Til Bucharest streymir því fólkið ait úr landinu, og þangað sækjá Þjóðverjar á eftir- Hvort hægt vcrð- ur að verjast þar er undir þvf kon; ið, livað mikinn styrk Rússar geta sent þangað og hvað mikið kemst undan af þessum hersveitum Rúm- ena. sem voru við Vulkan skarð og Orsova. — En hvernig sem þetta fer, |>á þarf enginn að ætla, að strfðinu vé lokið fyrir þetta. En nú sást eitt, sem menn áður héldu lieimsku eina af Bandamönnum, er þeir sendu lið- ið til Hellusunda. Allir lágu Brct- um á hálsi fyrir þá vitleysu. En nú sást það, að það var rétti vegurinn; þar töku þeir Tyrki kverkatökum, svo að við kyrkingu lá- En þegar Bandainenn fóru þaðan, þá losnaði fyrst um Tyrkjann; þá gat hann dregið að sér matvæli og vistir og hermenn í hundrað þúsundatali, sem nú eru að berjast í Dobrudja, og hjólpa Þjóðverjum til að brjóta undir sig Rúmeníu. Hefði nú marg- ur maðurinn kosið, að hann hefði ekki verið eins hótalaður um ófarir og mannfall Bandamanna við Hellu sund, eins og hann var fyrir nokk- úru sfðan. liálsum þar og hnjúkum austán ár- innar, og nú er sagt að þeir hafi sótt þar fram og tekið skotgrafir Þjóðverja og þorp nokkui't og ein- lægt hafa þeir verið að safna her- gögnum, sem hinir skildu eftir eða köstuðu frá sér eftir ófarirnar við Monastir. — Seinustu blöðin segja, að að- míráll Fournet lia.fi gefið Grikkjum f Aþenuborg frest til til fyrsta des- embei', að selja Frökkum vopnin í hendur. Ef að þeir verða ekki við því, þá er við búið, að hann verði að taka Aþenuborg með valdi- En skip hans liggja svo á höfninni, að liann getur lagt borgina alla f rúst- ir. án þess að létta akkerum. - Á öðrum stöðum víggaröanna sltur alt við sama. Til Sigurðar J. Jóhannessonar skálds. —-•----- Aldrei rak þig upp á flæðisker Uin ólgusjó þótt fæiir vegu langa. Ellin getur ekki málað þér ömurlega liélu-rós á vanga. R. J. Davidson. KONURNAR í WINNIPEG HEFJ- AST HANDA. f>ær eru nú farnar að skifta sé* ai stjórn borgarinnar- Alvara á Grikklandi. Á Grikklandi hefir Venezilos óg ráðaneyti lians sagt Búlgörum stríð á hendur- En í Aþenuborg gengur alt á tréfótum. Kongsi er sama heybrókin og áður, og þegar Fournet, aðmfráll Frakka heimtaði vopnin af Grikkjum, þó risu kon- ungssinnar upp í Aþenuhorg, óðir og uppvægir og laumaði þá stjórnin vopnum til þúsund konungssinna. Eru konungsmenn háværir mjög og óðamála og hóta öllu illu, og var Papoulas hershöfðingi fyrir þeim. Ilafði liann verið kallaður heim til Aþeuuborgar frá Janinu, norður ó Grikklandi, rétt fyrir skömmu- Hef- ir hann búist um í borginni og safn- að fallbyssum á Admetos hæðina bak við járnbrautarstöðvarnar. - Það ýtir nú undir Grikki, er Þjóð- verjar komast inn f Rúmeníu. Þeir eru fljótir til Grikkir og halda nú að Þjóðverjar séu búnir að vinna stríð- ið, úr þvf þeir gátu lirakið Rúmena og brotið undir sig part af landi þeirra. En Rúmenar voru óvanastir allra þjóðanna í stríði og kunnu ekki til herskaparins, hvorki að berjast eða búa sig, og urðu að standa á bersvæði meðan liinir voru aö skjóta þó niður- Heyr á endemi! hefðu menn sagt fyrir nokkru, ef menn liefðu 'heyrt annað eins; en nú þykir þetta að eins náttúrlegt og sjálfsagt. Þær eru komnar ó stað, konurnar, og það má hamingjan vita, hvar þær láta staðar numið. En af heilum liuga óskum vér að þeim farnist vel- Á föstudagskveldið var lögðu þær spurningar ýmsar fyrir liina til- vonandi Controllers borgarinnar. eða réttara þá, sem nú sækja um þó sföðu. Þetta gjörðist á fundi kvenna á Industrial Bureau, og kölluðu fuiid þenna: Women's Civic League MK'al Council of Women og Womens Political Educational League. Á fundi þossum lögðu konurnar fram spurningar margar, sem Con- trollcrs urðu að svara, og var fyrsta spurningin um það, hvort þeir myndu verða því samþykkir, að breyta sveitastjórnarlögunum og “Civic Charter” þannig, að konum yrði veittur réttur til að halda em- hætti í sveitarstjórn- Þessu svöruðu allir umsækjendur cmbættanna í bæjarstjórninni (Controllers) með jái. Margar aðrar spurningar lögðu konurnar fyrir þó og mátti heita, að þeir gengju inn á alt sem kon- urnar fóru fram á: enda var það borið fram af skynsemi og góðri f- grundan. Þær héldu fram sparnaði og góðri meðferð á fé borgarinnar, og fór fundurinn allur fram sem bezt mátti á kjósa- JÓHANNES JÓSEFSSON. Bandamenn ýta óvinum sínum undan sér frá Monastir. Við Monastir eru Bandamenn að smóýta Þýzkum norður. Það lftur svo út, sein þeir hafi hreinsað iand- ræmuna millf Preeba vatns og Och- rida að Þjóðverjum. því að nú eru ftalir komnir vestur af Monastir og norður að Tarnova (eða Tirnova), eittlivað 4 mílur eða vel það norð1- vestur af Monastir. Þarna héngu Þjóðveijar lcngst, er þeir hörfuðu frá Monastir; en austur við Cerna- ána voru þcir komnir tniklu lcngra norður- Enda voru Serbar uppi á WILLIAM BJÖRN BRRSON. Þessir bræður, William Björn Benson og Ingólfur Benson, eru báðir fæddir í Winnipeg; hinn fyr- nefndi 16. október 1891, en «á síðari 1. september 1895- Foreldrar þeirra eru þau Sakarías Benson og Kristín Brynjólfsdóttir, sem heimili eiga að 775 Toronto stræti í Winnipeg, bæði ættuö af Vesturlandi. Kornu þau að heiman fyrir þrjátíu árum síðan, INGÓLFUR BENSON- og hafa lengstum dvalið í Winnipeg- Þeir bræður eru mannvænlegir ' menn, enda eiga þeir ætt til þess að j rekja. Sfra Björn Hjálmarsson í j Tröllatungu í Strandasýslu var lang ; afi þeirra. Þeir fóru í herinn 29- febrúar 1916 í og gengu þá í 181. lie deildina (Manitoba Buffalosi og cru nú komnir til Englands. Zeppelinárás á England íslenzk hjúkrunarkona. Þaö var milli 10 og 11 að kveldi liins 27- nóvember, að Zeppelin- j floti Þjóðverja kom að heimsækja I austurströnd Bretlands um Humra-I mynni og þar fyrir norðan. Þeir fóru yfir Midland sveitirnar og hleyptu niður sprengivélum bæði j þar og í Yorkshirc og Durham; en! skaða gjörðu þeir lítinn eða engan. í Flugmenn Breta fóru móti þeim og eltu eitt á sjó út og steyptu þvf loks j logandi niður í sjóinn fram undan | Durham. Annar flugdreki fór yfirj Midland sveitirnar og hleypti mörg- j um sprengikúlum niður. En hvað eftir annað réðust flugmenn Breta j á hann og löfnuðu, svo að hann seig j á fluginu nær því að jörð niður: j en einhvernveginn hafa Þjóðverjarj getað gjört við það, sem bilað hafði,1 því að þegar dagaði, voru þeir á j harða ferð komnir og flugu hátt í lofti — ein aOOO fet - og stefndu til | sjávar. En þá gjörðu flugmenn Breta aftur árás á þcnna þýzka flug- dreka, 9 mílur á sjó úti, og steyptu honum þar niður logandi um ki. j 6.45 um morguninn. Allir fórust af | báðum Zeppelinuin þessum. Glímukapi>inn frægi skrifaði ný- lcga hr. Halldóri Metúsalemssyni hér í borg og segir hann þar ýmis ffgt af högum' sínuin. Hann hefir verið með Ringling Brothers í sumar; hefir liann veriö þar í sérstakri skotrauna-deild við áttunda mann: 2 Ameríkana, 1 Eng- iending. 1 ítala, 1 Ungverja. 1 Mex icomann og 1 Frakka- Tvenn verðlaun voru veitt þeim, er beztir reyndust í skotrauninni; a’fðu þeir sig f tvær vikur og stóð sú skotraun yfir f 4 daga; skaut liver þeirra 25 skotum á dag eða 100 skotum f alt. Verðlaunin voru 2 heiðurspening- ar úr gulli og skotmeistara-nafnbót með annari. Vann Jóhannes fyrstu verðlaun og nafnbótina: — liæfði liann 97 sinnum af 100- Jóhannes er listamaður í fleiru en nflraunum og glímum. Jack London dáinn Frá Santa Rosa í Californiu kem- ur sú fregn, að skáldið og ritliöf- undurinn .lack London sé látinn þar. Hann dó snögglega aö sagt er af fptomaine’ eða ‘uremic’ eitrun- — tlann varð veikur að kvcldi hinn 22- og dó daginn eftir. Jack London var hraustmenni, afirauna og í- þróttamaður og ungur að aldri. En cinhvernveginn liefir hann neytt cinhvers, sem ckki hefir átt vel viö liann. Hann er frægur orðinn fyrir rit sfn um heiin allan, og er leitt gð missa slíka menn áður en verk þcirra er liálíunnið, <>g óefað liefir iiann átt beztu áý sfn eftir cf að ald- ur licfði lengri orðiö. Hófa og munnsýki Þetta er plága mikil, sem ásækiri gripi, og eru alliiv cinkum bændur, liræddir við hana. Ilinn 28. nóvem- ber komu blöðin með fregn um sýki1 þeSsa í e'ða nálægt Tescott í Kansas ríkinu. Bóndi einn að nafni John Schmith, nólægt Tescott. átti gripahjörð (98 gripi) og er dýralæknir Bandaríkja- stjórnar, Dr. P ,) Kishner. skoðaði hjörðina, fann liann sýki þessa í gripunum. Vorður var þegar settur um hjörðina, en hún hafði nýlega verið keypt í borginni Kansas. Munnveiki haföi og fundist á hestum í Waunota í Nebraska. Skip- un liafði þegar verið gefin út, að loka "Stoek Yards" í East St. Louis og Union Stock Yards í Chicago og hannað var að flytja þaðan nokkra nautgripi, kindur eða svín, nema þeim væri undireins slátrað. Því að dyigjur voru um, að sýkin væri í Nebraska, Kansas <>g Missouri. Frakkar ákveða tvo kjötlausa daga í viku hverri. Frakkar eru búnir aö ákveða tvo daga í viku hverri, er ekki mcgi selja eða matbúa eða eta kjöt á greiða- sölustöðum, <>g er það fimtudagur og föstudagur. Þcir hafa einnig bannað að búa til "Frcsb Pastry Cakcs, Rollsog Fancy Bread". llið minsta brauð á að j vera tvö pund. fOrackers' mega ! menn búa til og borða, en sætinda- | brauð cngin- Þann 25. október síðastliðinn út- skrifaðist frá St. Boniface Hospital lijúkrunarkonan Soffía Ragnheið- ur Guömundsdóttir Goodwin, með bezta vitnisburði. Hún er dóttir Guðmundar Guð- mundssonar, er lengi bjó á Þingeyr- um í Geysir bygð f Nýja íslandi (dá- inn fyrir 7 árum) og konu hans Mar grétar Jónsdóttur- Faðir Guðinund- ar var Guðmundur Jónsson, er lengi bjó á Torfalæk í Húnavatnssýslu; en kona lians var Ósk Guðinunus- dóttir yfirsetukona, bróðurdóttir .Jóns sterka á Hnausum og Björns Olsens á Þingeyrum. En faðir Mar- grétar var Jón Jónsson hreppstjóri, er lengi bjó á Sauðadalsá í Húna- vatnssýsiu, mesta valmenni og ööl- ingur: en móðir Margrétar var ósk ólafsdóttir yfirsetukona; en móðir óskar var Guðrún ÓlafsdóttÞ. hróð urdóttir frú Guðrúnar Rúnólfs- dóttur ólsens á Þingeyrum. Miss Goodwin er fædd í Geysir bygðinni 7. marz 1892; gekk þar á barnaskóla og tvö ár á nunnuskóla, áður en hún fór að lesa hjúkrunar- konu störf. Miss Goodwin stóðst prófin með heiðri, og er það gleði- legt fyrir mó§ur hennar og vanda- mcnn- Eins og getið var um í Lög- bergi fyrir stuttu síðan, ætlaði hún að leggja af stað’til Englands; en móður hennar, sem um langan tíma hefir verfð meira og minna veik, var sú ferð ógeðfeld, svo ekki varð af þeirri ferð í þetta sinn: en í hyggju hefir hún að fara síðar. Móðir hennar er gift aftur Þor- steini Sigurðssyni snikkara, sem hef- ir stutt stjúpdóttur síha að námi. Yinir og vandamenn óska Miss Gmxlwin til lukku í sfnu göfuga starfi. Vinur. SÍMSKETTI TIL ARNA EGG ERTSSONAR. Reykjavík, 22- nóv. 1916. Goöafoss kominn heim aftur. Alt gckk vel. Eimskipafílaj íslands.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.