Heimskringla - 30.11.1916, Page 3

Heimskringla - 30.11.1916, Page 3
IflNNIPEG, 30- NÓVKMBER 191« HF. iMSKRINGLA ÖLS. S U IÐUNN ” 1.—2. liefti af ö®rum árgaiigi 1Ð- WNNAlt eiu nýkomin hingaö ra>t- Uf til kaupa og lesturs fyrir almenn- j Ing. Pyrsta árgangi, sem út kom síö- »8ta ár, var fagnað og meðtekinn l»akksainlega. Sýnlr það bezt álit og hylli, sem hann náði hjá Vestmönn- um, aö umboðsmaður Iðunnar, hr. íítefán Pétursson, 69« Banning St., burfti tvfvegis að panta viðbót frá •tgefendum. Á hann lítið eitt óselt af síðustu pöntun, sem óefað gengur bráðlega til þurðar. Pessi nýútkomuu hefti eiu fjöl- hreytt að efni og áfarð. Höfundar fiiölda margir- Sumir mæta vel þekt- h\ aðrir lítt þektir, og iestin l>ar á eftir óþektin höf. og til smekkbætis ögn af “útlendum skriffinnum”. —j l'að væri synd og ófyrirleitni yið' «tg. þessara hefta, að atyrða þá fyr- J h'. að mælirinn sé ekki fléytifullur; *f fyrirsögnum og höfundatali. — hessi liefti telja 192 bls. eða 12 arkir; í 8 bl. broti. Prágangur og prentun 1 ,r sæmilegt. Pappírinn nokkuð! þunnur en sterkur- Tvær fyrstu ritgjörðirnar eru stúf- aðir kaflar úr ræðum við jarðarföri H' 'UI^ Jóns ólafsSonar, eftir þá góðfrægul ‘l' mpnn síra Eirfk Briem prófessor og' varð Avebury‘ “Já, ekki er það gott, en lækna má það", hafa þeir eftir lækninum- Þá: “Baugabrot”, eftir Dr. Sigurð Nordal. Baugabrot eru sögu-glefsur, frumlcgar og vel í stíl færðar. Það ætti enginn að naga sig í handar- bökin fyrir að lesa þær. Þá: “Orustan fyrir Katchanik skarði”, eftir L. E. Brown. E- E. þýddi. Hefir komið hér í enskum blöðum áður. % Þá: “Stefnuskrá Alþjóðasam- bandsins”, eftir Panny P. Andrews. Á-VH. B. þýddi. Margoft komið út í hérlendum blöðum. Vel gjört, að þýða það á íslenzku. Þá: “Norðlonzkar skrítlur um ó- friðinn”. á: “TJm Englendinga”, eftir Bern. Sliaw. Þýtt. írsk samsetning. Þá: “Koma og kveðja”- Þýtt úr þýzku af M. Jóh. Svo sem ekki neitt. Þá: “Lisbeð”, eftir R. Kipling, þ. af Boga ólafssyni. Smásaga. Þá: “Hlýómbylgjan og sálin”: .... Illjómbylgjan helst, þó að hljóðfær- ið brotni; og sálin — hún lifir, þó líkaminn ''rotni- Þá: “Brúðir”, eftir Huldu. Ljúft með ljúflingsblæ. Ber sem gull af eyii af flestum hinum kvæðunum í 'iessum. Um notkun lífsins”, eftir lá- ágætan rithöfund. Vafalaust hefir það verið stór- skaði fyrir Iðunni og lesendur henn- ar, að Jón vdafsson féll svo skyndi- lega í valinn. En það tjáir ekki að fást um það. Dauðanuni hamlar euginn á endadægri. Það er gömul huggun, að maður korpi í manns stað. Iðunn heldur áfram að fríkka og stækka ár frá ári. Þess væntum vér og vonuin og bíðum með óþreyju eftir síðari heftum þessa árgangs. Þökk hafi útgefendurnir og þeir, sem í hana hafa ritað frá byrjun til enda þessara hefta. Þó oss þyki þeir ekki allir jafn snjallir, þá er langt frá að nokkur þeirra eigi vanþakk- læti skilið. W’peg, 16. nóvember 1916. K. Ásgeir Benediktsson. Fáeinar fréttalínur til Heimskringlu minnar- . a Matth. Jochumsson, þjóðskáld j Þýðarinn ekai nefndur. Það, sem íslend ínga. Vel farast þeim orð, sem I þessi ritgjörð nær, er liún góð og v,» mátti búast, og má l.ver vel viðl uppbyggileg fynr lmgsand. yö H*ia, að eyða tíma við að lesa þaui .Þá: ‘Nokkur smakvæöi eftir «Öurminningarorð. Þau falla í góö- óma órelðu' ba^oð ^ ^leg- 'Mri á það akurlendi, er Jón óiafa- 1>a: ‘ ^nrinn ', eftir Alex I hor- haföi gjálfur erjað og undirbúið. steinsson' A bak við Seiðinn stend' Á sáðlöndum Jóns ólafssonar blika; ur «k41deáfa f Huldubergi og oröa- *r9’ðanlega fyrr og síðar frjófar og! l'agleikm. aáluroðnar akurreinar. á menta lífs- ■ ÞA: ‘Skotthúfan og hestskónagl akri Isiendinga. inn”, eftir Hallgrím Jónsson.*) — t*á er smásaga eftir Jóhannes Prið-: Þetta ævintýri er þýðlega ritað, þó feugsson. Það er ein þessí tilfinn-1 skottliúfan sé sá auðnuleysingi, aö mgaskerandi heyleysissaga. Sóknar- «á í^ngan biðilinn. Auðvitað er Mesburinn neitar strálausum vesal-j l>etta marg-endurtekin meyKerhng- '•ki uni skepnubjörgun- En val- arsaga. Og engmn veit hve oft hun *enni í sveitinni tekur kindurnar endurtekur sig hér á ettu í mannlif- •g kúna á heysorgun ineð fénaði sín j inU- **,n- I>á getur drottinn loksins sent >*ólbráð ög sunnanvind. Sagan lýsir fþfinningagóðum dreng, þar sem áöfundurinn er. Þá: “Vorið kom”, eftir danskt Ijóðskáld, er nefnist Helge Roda; 4 stef, stutt, lagleg og slétt. Þýtt af a — b. Þá er greinin: “Fjárhagsframfarir íslendinga", eftir skrifstofustjóra l'ndriða jvinarsson. Próðleg og gagn- leg ritgjörð. Sú ritgjörð hefr fjöl- vængjað gildi fyrir framfarir Islands er höfuðgersomin í lieftum þess-j Indriði á skilið gull og grænaj •kóga hjá öllum góðum íslending- Uln- Hann þekkir möguleikana, í ffeiri en ejna sýnir og sannar þeir hafa offjár að bjóða, á báðar Aendur, séú þeir hyggilega hag- •ýttir___ Þá er: “Dettifoss”, kvæði eftir ClHðmund Priðjónsson. Gljúfra- fflaumur og jökulhlaupa háreisti, og feiknrúnir ristar á froðuföll bergbú- ^úans. Mun óefað láta vel í eyrum Þeirra, sem gefnir eru fyrir skrölt °S gný. Þá er: “Landsspítali" eftir land- Þá: “Visur” um Snæbjörn í Herg ilsey, eftir G. B- og “Gamalt brota- silfur", um Grím Thomsen. o. fl. á: “Tvö óprentuð kvæði", eftir Matth. Jochumsson. Pyrra kvæðið er eitt af lians gamankvæðum. Síð- ara kvæðið er erfiljóð, viðkvæm og fögur. Þá “Sálarfræði og andatrú”, þýtt og skýrt af Á H.B, að hans sjálfs dómi “merkileg bók”. — Þar getur skeikað dómum, ef allir dæma. Þá: “Ritsjá". Um: S á 1 i n v a k n a r eftir Einar lljörleifsson; Rósir eftir Einar Helgason. Þá ritdóma á Á.H.B. sjálfur- En Ú r - val Ingimundar, — þann rit- dóm á Brodd-Helgi. — Já, og síðast: “Efni". Þá eru lieft- in á enda runnin. Það má nærri geta, að það verði uppi fjöður og fit hjá löndum hér vestra, þá þeir sjá og lesa að Iðunn er komin. Þeir tóku henni fegins hendi í fyrra. Svo ætti það nú að vera- Iðunn hefir fagra kosti. Pyrst og fremst, að hún heitir Iðunn, eftir Iðunni, sem geymdi ódáinseplin, og var ein af formæðrum íslenzkra Iffiknir G. Björnsson. Skynsamlega1 kvenna. Það var nú “kerling í krap- r>tuð, eins og alt, sem sá maður tog-1 jnu” eins og sumar íslandsdætur ar úr penna- Þá er: “Heimsmyndin nýja”, eftirj Ágúst H. Bjarnason prófessor. A- framhald frá fyrra árgangi. Þur og hörð til meltingar fyrir almenning.! eru ennþá, eða vildu vera, þá til stórræðanna kemur. Annar kostur þessarar Iðunnar er, að hún drepur ekki minsta fingri sínum í pólitiska soðgrauta, eða kyrkjumála vellinga, í þeim efnum eru vísindin ekki kom sem öll íslenzk blöð og tímarit^ eru >n lengra, en inn í hugsanlegar get- Sátur, milli hins ólífræna og lífræna. En sá drottinsdagur, sem því máli "ferður uppljóstrað, er ekki kominn f almanökin ennþá. Ekki einu sinni f almanak ólafs S. Thorgeirssonar- Þá er “Metchnikoff”, eftir sama Hlias Metchnikoff er Rússi að ætt •K uppruna. Góð ritgjörð það sem •»ún nær. Þá: “Staka", eftir Snæbjörn Hergilsey: Ég hefl reynt í éljum nauða jafnvel meira þér. Á landamerkjum lífs og dauða leikur enginn sér- Þá: “Ætli mig hafi dreymt þa'ö?" Soiásaga þýdd af Á. H. B., en höf. ▼ar Guy de Maupassant. Frumleg •g smellin ástasaga. Þá: “Selmatseljan”, eftir Alvin (með mynd), sbr- Þjóðsögur Jóns Árnasonar I., bls. 64. Bóndadóttir •g huldumaður. Dável kveðið. Þá: “'Ú'r endurminningum ævin- týramanns” eftir Jón Ólafsson. — Stutt en hugnæmt. Þá: “Skáldið Jón ólafsson’1, eftir H Á. B. Þá ritgjörð má telja all- ffóða í sinni röð. En þó mátti hana betur segja. Þá: “Sú kemur stund —”, síðasta kvæði Jóns ólafssonar. Nokkurs- konar lífsstunda yfirlit Jóns ólafs- sonar sjálfs. Þá erþ: “Tvö kvæði", eftir Davíð Stefánsson (Pagraskógi). Einstak- l«ga þýð og fögur, þótt smá séu að fyrirfefð. Þá.: "Gletnisselvísa” eftir þing- eyska stúlku. Vara skaltu viljann þinn, — veik eru manna hjörtu! Guðaðu’ samt á gluggann minn, «o — gerðn það *kk« í björtu. ötuð af, alt frá hvirfli til ilja. Þriðji kosturinn er sá, að í hana skrifa sumir mætustu menn, .sem nú eru uppi, sem sé: Höfuð-þjóðskáldið Matthías, Guðmundur landlæknir, Eiríkur Briem jirófessor, Indriði Plinarsson skrifstofustjóri og hag- fræðingur, og aðalritstjórinn Ágúst H. Bjarnason prófessor, og vísinda- maður á efnilegasta reki, ásaint fleir- f um skáldum og rithöfundum. Það má því góðs og mikils vænta af svo vel mönnuðu tímarlti. Verðið er lágt — afar-lágt, þá litið er á stærðina og fráganginn,— $1.25 árgangurinn, sem er 24 arkir, 5 cent örkin heim koipin til kaupenda. örkin í sumum léleg- um ritum og sögum frumsömdum og þýddum frá íslandi, héfir verið seld hér á lOc og meira — Hér er um hin sanngjörnustu tímarita-kaup að ræða, sem hugsast getur. Hér er enn fremur um framtíðar bókmentaeign að ræða, sem með árafjölda hækkar { verði; — tfraarit, sem komandi kynslóðlr hafa nautn og gagn af að lesa. Hver maður, sem ann íslenzk- um bókmentum og skilur þýðingu þeirra, lilýtur að mæla fram með Ið unni af heilum huga. Það heimili, sem ekki hefir Iðunni á bókahyll- unni, á einni stjörnu færra á bók aienthveli þessa árs, en þeir, sflm prýða bókasafn sitt með henni. *) Höf. þekkir líklega ekki orðið skeifunagli- Eg heyrði aldrei talað um hestaskó á íslandi, og ckki einu einni heyri eg það orð koma fyrir hér í málgrautnum í Winnipeg. Eg held hestskúnagli sé betra en hest skónagli.— Menn segja: skaflaskeifa, skeifustappa, skeifuúrrek; en tæp- lega hér vestra: skaflaskór, skó- skappa, kkóéurak K.Á B. Mér þykir leiðinlegt, að geta ekki sent þér og við smáfréttir úr bygð inni minni fi’iðsælu og fallegu, sem þrátt fyrir það, J)ó að hún sé nokk- uð útúrskotin frá aðalbygð Nýja fs- lands, þá er hún þó alt af starfandi og þeir sem í henni búa liggja ekki á liði sínu með að bjarga sér, því að flestir kjósa hér firðar líf og langar lítið tll að deyja, ef annars er kost- ur. Þó vil eg halda, að mönnum hér sem víðar sé farið að rfsa hugur við því afarverði, sem orðið er á öllum mögulegum nauðsynjum, er menn þurfa til lieimila og lifsviðurværis, og er farið að brydda til muna á því hva'ð sá almáttugi dalur er orðinn léttur á metunum, Jiegar eitthvað á að fara að vega eða mæla á móti honum hér á verzlunartorginu; en svo er víst þýðingarlaust að vera að fást um það, þar sem þessi dýrtíðar alda rennur nú yfir svo að segja ná- lega allan heim. Og það liygg eg, að víða verði þó skuggalegra framund- an að liorfa á lífsbrautinni en rétt liérna hjá okkur, sem lifum hér við þann stærsta og bezta bjargarbrunn scm Amerika hefir að geyma á öllu meginlandinu, nefnilega Winnipeg- vatn, sem um margar aldaraðir hef- r svangan satt, ekki eiúungis þá, er umhverfig það búa, heldur milíónir manna út um allan heim, og fjölda gjört stórefnaða. Svo eg vona, að við hér Ný-íslendingar þurfum ekki að kvfða liinni ennþá lítt séðu dýr- tíð og bágindum, sem af þessu bölv- aða stríði leiðir- Því til allrar lukku taka flcstir liér l>essu rólega og ineð gömlu liolinmœðinni og l>rautseigj- unni, dreymandi um nýjan heiin og nýtt uppfundið valntröll líkt því, er Bretar nú nota á orustuvellinum, sem flytji í stað drápsvopna al- gjörða órjúfanlega löggjöf, sem af- nemi með öllu stríð 1 hinum nýja hcimi, en algjörður friður ríki hjá fólkinu, sem í honum býr, — ef það annars verður nokkuð eftir þetta mikla stríð og blóðbað, sem nú stcndur yfir og lfklega á oftir að standa mörg ár enn; því “aldrei fækkar ilskulið, en ó'ðum smækkar konungslið”. Jreja, eg verð þá að minnast ofur- lítið á tíðina og aðgjörðir hennar liér við norðurpólinn. Hún hefir verið býsna umhleypingasöm, ýmist rigningar eða krapalirfðar; varla heill dagur þur frá fyrsta þessa mánaðar til þess nfunda, þá fór að stilla til með talsverðu frosti, svo nú er ís orðinn hér framundan fjórir þumlungar á þykt. — Fiskimenn lögðu norður á vatn á sínum vana- lega tfma, þann 24. október og hafa því verið að undirbúa sig með net sín og annað, þar til fs er nægilega sterkur orðinn til að leggja net ofan um hann, sem tæpast mun ennþú vora, nema á smávíkum- Búist er við háu verði á fiski f vet- ur. En þvf mi'ður fengust ekki líkt því nógir menn til að vinna þá vinnu, þrátt fyrir afarhátt kaup sem útgjörðarmenn buðu, frá fimtíu til sjötfu dall um mánuðinn og fæði. Menn eru ckki orðnir til frek ar við vatnsvinnu en landvinnu. Hörmulegt ástand fyrir blessað Canada nú þegar. Hvað mun síðar verða? Og hvert stefnir? Þá er að minnast á heilbrigði fólks- Hún er og hefir verið í bezta lagi þetta sumar. Heyafli varð hér f góðu meðallagi þrátt fyrir talsverða hækkun é vatninu, og skepnum hvergi fækk- að vegna heyskorts. En aftur verð- ur minna selt hér af heyji en næst- liðinn vetur. Akrar voru hér all- góðir; alt óþreskt enn. Korðviðúr í háu verði, en of fáir að vinna við liann- Félagslíf er liér í bezta lagi, sem sjá má til dæmis af því, að hjón, sem búin eru að vera hér í bygðinni nokkur ár, Mr. og Mrs. Þorvarðar- son, bygðu sér stórt timburhús sumar fyrir slátt, og sýndu þann sóma og rausn af sér, að bjóða öll um bygðarbúum, yngri sem eldri til kveldverðar og gleðisamsætis nýja húsinu, sem þá var að öllu bú- ið utan. Sóttu allir sem gátu þetta heimboð með mestu ánægju og höfðu þann bezta tfma, sem bygð þeífsi hefir átt völ á um langan tíma. Nekkuð var boðið frá báðum stöð' unum Riverton og Árborg, og var það sót.t á gasóiín bát til Riverton af þeim Vigfús Bjarnason og sonum hans, sem eiga bátinn o geiu nábú- ar þessara hjóna og öll sambúð milli býlanna hin æskilegasta- I!.n sjötíu manns yngri og eldri munu hafa verið þar samankomnir. Veitingar hinar beztu og rausnarlegustu, með- fylgjandi innilegri alúð hjóna þess- ara og barna þeirra þriggja, sem öll haf lairt á foreldra skólanuin alúð velvild og sérstaka kurteisi. Bezti barnaskóli er góðra foreldra skóli í heiinahúsum. Eg vil svo af hjartans einlægni og innilega og opinberlcga þakka þess- um heiðurshjónum fyrir hömj fami- líu minnar, sem er stór og var þar öll, utan eg, sem þvf miður hafði ekki þá ánægju að sitja þetta sam- sæti, sökum þess að eg var fjarver- andi. 6ska eg þessum lieiðurshjón- um allra heilla- Megi gæða gjafarinn gefa það, að bú þeirra blómgíst og blessist um ókomna æfidaga, og þannig borgist þeim heimboð þetta. Enda eg svo línur þessar, Kringla mín, og bið þig að fyrirgefa, þó að það slái litlum keim að þeim af póli- tík og trúmálarugli. Howardville, Man., 11. nóv- 1916 Ármann Jónasson. STAKA. Svartan dregur syndaslóðann seyrður Húnakonungur; vissulega gjörir góðan gamia Neró Vilhjálmur. S- J. Jóhannesson. Enskt herskip bjargar norsku flutningsskipi sjávarháska- — eftir viðtali við skipstj. á ‘John’. Hinn 15. september fór rlorska skipið John, eign Chr. Bjellands & Co-, Stavanger, skipstjóri Christen- sen, frá Akureyri með ca. 1500 ton af síld, nokkuð af salti og dálítið af tómum tunnum og ætlaði með farm þenna um Lerwick til Stavanger. Gufuskipið Sel, eign sama félags, átti að draga Jolin, sem er þrfmastr- að seglskip, alla leið. Hinn 16. sept- út af Langanesi kom enskt herskip til að athuga skip- in og var lialdið hægt áfram á með- an. Tafðist nokkuð á við þetta. — Englendingar ætluðu að setja menn um borð í Sele til þess að stjórna ferðinni til Englands. Á sunnudagsmórguninn (17-) skall á ofsaveður það, er víða geysaði; var þá haldið upp undir Langanes; en í þeiin svifum slitnaði John frá dráttarskipinu, sem því næst hélt á brott. Englendingar reyndu þegar að koiii: festum til Johns með þvf áð setja út ljósböjur; en það gekk illa. Hrakíist nú John austur með land- inu, og um kl. 10 á sunnudagskveld, er veðrið var sem æstast, tók hann að leka, og bjuggust skipverjar við, að hann mundi farast. Alla nóttina voru þrjú ensk lier- skip. á sveimi í kringum John og gjörði eitt þeirra ítrekaðar tilraun- ir til að koma við hann tengslum- Tókst Englendingum að koma köðl- um yfir á John með flugeldum, en kaðlarnir slitnuðu jafn harðan; þannig fór 6 sinnum. Er austur að Bjarnarey kom, leit út fyrir, að John mundi rekqst þar á sker; en þá hleypti enska herskipið fast að honum og reyndi að koma köðlum á skipið, en f þeim svifum rákust skipin saman og brotnaði John tals vert. Fóru nú skipverjar á John að bú- ast við dauða sínum; en þá gripu Englendingar til þess ofdirfsku úr- ræðis, þó stórsjór og stormur væri, að setja út björgunarbát all-mikinn og kouist liann að John svo nærri, að skipverjar gátu_ stokkið yfir 'í bátinn; en Englendingar tóku á móti þeiíin. Síðan var liaidið að her- skipinu og settir kaðlar ábátinn og hann lialaður upp <á þiifar í einni svipan með öllum mönnunum í. # Er um borð í herskipið kom fengu skipbrotsmenn hinar beztu viðtök- ur; voru hrestir á Whisky; síðan boðið í lilýtt herbergi, fengin þur og hrein klæði, gefin góð máltíð, síðan lieit rommblanda og fengu því næst góð rúm til að hvílast í- Skömmu síðar tókst Englending- um að koma festum á John og héldu því næst á stað með hann til Seyð- isfjarðar. Kom þá að enskur, vopn- aður togari og lét herskipið hann vísa leiðina-til Seyðisfjarðar; komu skipin hingað um kl. 9 á mánudags- kveld og varð uppi fótur og fit, er til þeirra spurðist f firðinum. Þótti all-nýstárlegt, að sjá ijós þau, er skipin brugðu yfir höfnina og bæj- inn, því að þau voru svo björt, að varla mátti f horfa. Skiluðu þau John hér inn á móts við Hafnar- bryggjuna og fóru siðan aftur- Herskipið hét Ohongwinale, rúm- ar 20 þúsund smálestir að stærð. Er það miklu stærra en nokkurt skip er hér hefir áður komið. Foringinn á því heitir H» Brochlebank. Togar- inn hét Robert Smith- Mjög rómar Christensen skipstj. þa'ð, hve Englendingar hafi sýnt mikinn áhuga, dirfsku og ró við björgupina, og telur foringjann á Chongwinale hafa stjórnað sv*» stóru skipi í stórviðrinu af frá- bærri shild, og viðtökurnar um borð í herskipinu kveðst hann ekki gefað lofað nógsamlega. Ýmsar tröllasögur gengu hér um atburð þenna: þykir því rétt, að skýra mönnuin frá sannleikanum. Þær getgátur, að Englendingar hafi ætlað að sökkva John eru ekki verðskuldaðar, eins og á þessu sézt; og einnig bendir þetta á, að ýinsar kviksögur, sem um það ganga, hv* Englendingar meti lítið mannslífið, séu ekki af sem beztum rótum runnar, þó óvinum þeirra þyki slægur í þeim. Á John voru alls 6 menn, og þar sem þrjú herskip voru heila nótt á verði, til þess að reyna að bjarga þessum mönnum, verða sennilega fáir til að trúa því, að Englending- ar meti mannsiífið lítils, þegar öðru verður við komið- Sele kom hinga'ð á Seyðisfjörð, lá hér í leyni ijóslaus við bryggju, er herskipin komu með John og laum- aðist burtu fióttina eftir, án þcss að liitta skipstjórann á John, þvf síður að bjóða mönnum hans far heim. Er Christensen minna hrifinn af frammistöðu landa sinna í þessu efni en Englendinga,, og verður tæpast láð það.—(Austri). KAUPIÐ Heimskringlu Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur aö blaðinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : “C 1 ' oylvia “Hin leyndardómsfullu skjöl’ “Dolores” “Jón og Lára” ‘ ‘Ættareinkennið” “Bróðurdóttir amtmannsins’’ t*f / 9» Lara “Ljósvörðurinn’’ “Hver var hún?” “ Forlagaleikurinn’ “Kynjagull” H N N N N I N Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækyr eru til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía ............................... $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ............. 0.30 Dolores .... -•....................... 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl............ 0.40 Jón og Lára .......................... 0.40 Ættareinkennið........................ 0.30 Lára................................ 0.30 Ljósvörðurinn ...................... 0.45 Hver var hún? ........................ 0.50 Forlagaleikurinn...................... 0.55 Kynjagull ............................ 0.35 XX XXXXXX XXXXXXXiXXXÆÆijXiX* /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.