Heimskringla - 30.11.1916, Page 5

Heimskringla - 30.11.1916, Page 5
WINNIPEG, 30- NÓYEMBER 1916 HEIMSKRINGLa BIA II FRÁ ÍSLENDINGA-BYGÐ I MONTANA. 1 sveit lieirri, ér Toole County heit- ir nœrri norðvestur horni fylkisins Montana, eru nokkrir búsettir ÍS- lendinfear.'sem hafa tekið þar heim- ilisréttarlnd og búið bar þrjú til sex ár. Meðal þeirra, sem e’g kyntist þar (meðan eg dvaldi í því bygðar- lagi, frá 4. júlí til októbermánaðar- loka 1916) voru: Kelly (Áskell) Brandson, bróðir Dr. Brandson í Winnipeg, kominn þangað fyrir hér um bii 6 árum; Sigurjón Sigurðsson kominn einnig um sama leyti; Sig- urður Arngrímsson, kom þangað nálægt sama tíma; Einar Einarsson, kom þangað eitthvað seinna; Jón J. Westman, varð búsettur þar fyrir hér um bil 3 árum; Stefán Björns- son, tók bar land á líkuin tíma; Garfield, af íslenzkum ættum, hefir þar hiemilisréttarland, en lifir nú á þvf. Þessir ofannefndu eru all- ir famiiíumenn. Svo er nokkuð af einhleypu íslenzku fólki, sem hefir tekið sér heimilisréttarlönd: Gunn- ar Hjartarson; Þorbjörg tengdamóð ir Arngrímssonar; Hólmfríður Pet- erson, stjúpdóttir Einarssonar; Sam son (eg man ekki fyrra nafn hans) og einn eða tveir áðrir, sem eg man ekki nöfn á, Alt þetta fólk hafði áð- ur lifað annaðhvort eða bæði í bygð um íslendinga í Norður Dakota eða í Saskatchewan nýlendunni. Þetta fólk býr alt nokkuð nálægt hvert öðru, mörg af löndunum liggja sani- an- Aðrir þjóðflokkar búa iast í kringum Islendinga og sumstaðar inn á meðai þeirra. Næsti verzlunar- staður þessara nýbyggja er Eth- ridge, smábær 3 til 4 mílur frá is- lendinguin; stendur við Great Norttiern aðalbrautina. Aðrir stærri bæjir, sem íslendingar stundum s®kja til markaðar í, eru: Cut Bank, Uln 12 mílur frá Islendingum vestur með Gr. N. brautinni, ogShelby, uin 12 mílur austur með sömu braut- Margir af þessum íslendingum hafa tekið tvö heimilisréttarlönd, 320 ekrur, eftir jieim landslögum, sem nú eru komin í gildi þar; jiar að auki hafa sumir keypt lönd af öðrum, sem farið hafa í burtu; svo flestir liafa talsvert víðáttumikið land. Mr. Brandson hefir í kringum eina Section, og aðrir meira og minna þar fyrir innan. Af því marg- ar af þeim komu þangað efnalitlir, og þar að euki cru ekki búnir að vera lmr lengi, þá er akuryrkja þeirra ekki eins langt á veg komin og annars væri. Samt hefir einn, Mr- Brandson, um eða yfir 100 ekrur yrktar. Jón Westman eitthvað inn- an 100, og aðrir þar fyrir innan ineira og minna. Pyrri ár þessa fólks þar voru erfið og arðlítil, vegna afar mikilla þurka og þar af leiðandi uppskeru skorts. Tvö hin síðustu ar hafa Jieir fengið góða uppskeru, að öllu leyti skemdalausa, þó lang- bezta þetta síðastliðna sumar- — Gunnar Hjartarson fékk af30 ekrum, ®em hann hafði undir þveiti, 46 bu. að meðaltali af bezta hveiti af ekr- Unni. Jón Westman fékk 39 bushel að meðaitali af ekrunni af meiri ekrufjölda. Aðrir fengu meira og Uíinna jiar fyrir neðan; en yfirleitt nllir óskemda, ágæta uppskeru. — Margir rækta þar töiuvert af flaxi, °g hepnaðist l>að mæta vei líka, jió uiinna væri af ckrunni að meðal- tah en af liveiti, þá jafnar hinn hái brís á flaxinu það upp, um $2-50 bu. bar við járnbrautina. Nokkrir r®ekta þar hafra, rúg og korn (maís' °g hepnast vel einnig. Flestir hafa bnr töluverða grijiarækt, einn eða ueiri yfir 40 gripi, auk margra hesta. Bóður gripaliagi er þar víða í djúp- Uni giijadrögum, sem liggja víða Heiri mílur út frá ánni, Marias Riv- ®r, sem er fast við íslendinga bygð- >na. A Jyessi rennur á möl og hefir U>yndað djúpan dal og flatan dal- botn- Vatnið í ánni er tært fjalla- Vatn, sem kemur norðvestan úr Nlettafjöllunum, sem eru að eins 40 td 50 inílur frá Jyessari bygð, og sem teygja tinda sína tignarlega og háa UPP í heiðskýrt himinlivoifið, beint 1 vestur frá íslendingabygðinni. Landið í þessari bygð og ]>ar í krendinni er yfirleitt iiátt, þurt, stór-öldumyndað og liólótt. Jarð- vegurinn frjófur og ávaxtaríkur, Jyeg ar ekki er of mikil Jiurkatíð; en í burkasumruin bregst l>ar að meira eóa minna leytn uppskera. Jarðveg- urinn uppi á hæðunum, víða hvar, synist að vera alvefg eins frjósamur, enis og Jiegar la*gra dregur. Land Bunnars, að framan minst, er upp ^ hárri hæð að kalla má, sein gaf Jió svona afar góða uppskeru. Sum- staðar er lausagrjót ofan á löndum bessum, serrj verður að tína burtu, ®n varia neitt niðri í jörðunni- — bandið er alt skóglaust, l>akið að rnestu leyti grastegund þeirri, sem , lluð er “buncligrass” og nokkuð bluegrass”. Það fyrra er mjög kjarn- Söður hagi. Undantekning frá þes^u er f dalbotninunl með ánni, sem fyr er nefnd, þar er töluverður skógur mest “cotton wood”. Dangað sækja margir eidivið og nokkuð af girðingðavið, mest rekavið, sem áin ber með sér í leysingum á vorin og Brúin 14 mílna langa við Tchernavoda á Dóná, sem Mackensen ætlaði að brjótast yfir á til Rúm- eníu; en Rúmenar eða Rússar sprengdu hana, svo að hún varð ófær. skilur eftir á eyrum og bökkum. — Annars er erfitt með eldivið sérstaK- lega þegar dregur langt frá ánni- Þó eru þar kolanámur 10 til 15 mílur frá vestan við ána, «em sclja iinkol fyr- ir 4 til 5 dollara tonnið við námurn- ar, og nota margir Islendingar og aðrir það. Veðuráttufar er, að eg hygg, nokk uð svipað og vestarlega i Alberta- héraðinu, þó að nokkrum mun mildara. Frost koma þar alt að 30 stigum fyrir neðan míll á vetrum, en oft er hreint og þurt veður, mjög úrkomu- og snjóa-iítið. Snjóar ekki, svo liægt sé að brúka sleða. Sjást ekki sleðar þar um sióðir- Oft eru langvarandi og leiðinlegir vestan- vindar þar, sérstaklega vor og haust - Nautgripir geidir ganga þar úti gjafalítið og stundum gjafalaust; sömuleiðis hestar, sem ekki eru brúkaðir. Sumarfrost og liagi eru þar sjaldgæf, svo mikið skaði. Einr\ ókostur er þar; það er vatns- leysi. Á einstaka stað, á mílna íjar- lægð, eru uppsprettulindir í iægð- um eða giljadrögum, sem menn; sækja vatn í, í tunnum og vatns- kössum, til heimilisbrúkunar, og J einnig reka skepnur sínar til. — Enj þetta hvorttveggja er ónotalegt og, erfitt, sérstaklega á vetruin. SuriF [ staðar hafa menn borað brunna, oft taisvert á annað hundrað fet, og stundum fengið nægiiegt af aiigóðu vatni; en aftur stundum ekki feng- iö nóg vatnsmagn til allra þarfa heimilisins. » Lftið er um félagsskap eða sam- komur á meðal fslendinga þar, sér á parti, sem eðlilegter, þar sem hóp- urinn er svo smár. Samt var eg þar á íslendingadags samkomu í ágúst- mánuði, sem eg liygg þeir hafi ár hvert- Samkoman var haldin á slért- um grasvelli, nálægt heimilum Sig- urðssonar og Arngrímssonar, í skugga undir laufgrænum sk''.gi, sein stungið liafði verið niður í hálf hring, á sólarhlið vallarins. Sam- koman var mjög skemtileg og góð. og vel rausnarlega var á bo"rð borið af konum bygðarinnar. Gamli ís- lenzki höfðingsskapurinn gestrispi og myndarlegheit héldust þar í hendur; ’scm eg er viss um að iyfti hugsunum þessa litla hóps á hærra stig góðs vinarþels og ánægju, en oft á sér stað í skraut-uppprýddum, margmennum samkomum. Þar fór fram söngur, ræða og margskonar líkamsíþróttir, og hér um bil allir viðstaddir tóku meiri eða minni þátt f skemtununum, sem fram fóru, sem sýndi ljósiega, að ánægju- stundin var sameiginleg. Persónulega fyrir mig vildi eg biðja þig, herra ritstjóri, að ljá mér fáeinar línur að endingu- Meðan eg dvaldi f Montana, var eg og dóttir mín, 8 ára, til heimilis hjá Mr. og Mrs. Westman, Sem voru okkur báð um sem beztu foreldrar í einu og öllu. Til þeirra og barna þeirra sendum við bæði hjartnæma ósk um vellíðun og farsæla framtíð. — Einnig til alira liinna íslending^ þar í bygðinni, sem eg kyntist við, sendum víð okkar innilegt þakk- læti fyrir velviid, mannúð og vin- arþel auðsýút okkur, af öllum þar í bygð- Guð blessi fslenzku nýbyggjarana í norðvestur Montar.a! Jóhanncs Helgason Bergen. 10% Sutherland Ave. ,Winnipeg. Jóhann Arnason ÆFIMINNING- SÖLUNNl FRESTAD. Vissra orsaka vegna hefir orðið breyting á söiu heimabakaðs brauðs, sem Ladies’ Auxiiiary deild- in stendir* fy’ á <r fttjti að verða 2. desembe" • húnverðnr nú viku seinna, í Olym a TTotel, Smith St. hcr í borg, era huigardaginn 9. desember. Það hefir dregist lengur en skyldi, að minnast Jóhanns sál. Árnasonar, sem stafar af því, að eg var ókunn- ug mestum liluta æfi hans. Ýmsra atvika gat hann sjálfur, þá er svo bar undir, að liðinna tíma var minst. En það voru að eins sundur- laus atriði, sem urðu mér að litlu liði, er eg skyldi koma þeim saman í læsilega heild. Varð eg þvf að leita mér upplýsinga nnnarsstaðar, og þó þær einnig séu fremur sundurlausir þankar, hefi eg komið þeim saman eins vel og eg gat, og bið þig, Heims- kringla, að færa það ættingjum og vinum hans, með afsökun fyrir dráttinn og kærri kveðju frá mér- Jóhann Árnason var fæddur 22. nóvemþer 1845 í Tungu á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru þau hjón Árni Sigurðsson og Sólveig Jóliannsdóttir, er þar bjuggu um eitt skeið; en síðasta ár æfi sinnar f Grafarkoti á Vatnsnesi, hvar þau dóu bæði. Fyrstu sex ár æfi sinnar mun Jó- hann hafa verið með afa sínum; en verið sfðan af og til með foreldrum sínum fram undir tvítugsárin. Þó mun hann hafa farið snemma að hafa ofan af fyrir sér Iijá öðrum sem smali og léttadrengur, eins og þá tíðkaðist- Seytján ára fór hann að stunda fiskiveiðar, og í kringum tvítugt gjörðist hann formaður og var það jafnan síðan. Meðan hann stundaði sjó, sem var um og yfir 20 ár. Sex síðustu árin, sem hann dvaldi á íslandi, stundaði hann há- karlaveiði við Hornstrendur. Rak hann sjómenskuna af kappi, en þó með forSjá, þvf hann var gætinn vel og stiltur í hvívetna. Þegar hann var 22- ára, kvæntist hann ekkjunni Guðfinnu Gísla- dóttur á Vigdísarstöðum og settist þar að búi hin næstu tvö árin. Þá fluttu þau hjón að Dalkoti í sömu sveit og bjuggu þar sex ár. Þaðan fluttu þau að Skarði og voru þar unz þau fluttu vestur um haf sum- arið 1883 og tóku land f grend við Hallson, N. Dak. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið, sonar og dótt- ur- Dó sonur þeirra ungur, en dótt- irin, Rósa Jónasson (nú ekkja) lif- ir enn og á heima f Grand Forks, N. D. Guðfinnu konu sína misti hann 17. febrúar 1891. Árið 1893 kvongaðist Jóhann í annað sinn, og þá ekkjunni Eiíza- betu Jónsdóttur, húnvetnskri að ætt- Varð þeim hjónum tveggja sona auðið; dó annar í æsku, en hinn, Gústaf að nafni, lifir og á heima í Blainé, Wash. Árið 1894 seldi Jóhann bújörð sína við Hallson og fluttist til Pem- bina, N. D., hvar hann dvaldi þar til 1907, að hann flutti vestur að hafi, til Blaine í ríkinu Washing- ton. Þar misti hann konu sína El- ísabetu eftir langa og þunga legu, skömmu eftir að þau ^iomu vestur- Síöustu og þriðju konu sinni, Kristrúnu Kristjánsdóttur, einnig ekkju, kvæntist hann 1912. Fjögur stjúpbörn ól Jóhann sál. upp að mestu leyti. Er eg þeim því miður ókunnug og get því lítt frá þeim sagt. En reynst inun hann hafa þeim, sem1 hefðu þau hans eig- in börn verið- Jóhann sál. var allra manna verk- hagastur og smiður all-góður, þó ó- lærður væri, og starfsmaður hinn mesti alla æfi; enda fa naðist hon- um vel í öllu, búskap sem h'úskap. Hann var vel gefinn tii munns og lianda, greindur unif það, e* alment gjörist og lesinn vel og því fróður manna bezt, b ■ eigi slæi hann um sig með fróðu ik sfnum. Enda var hann fátalaður um flest. Fáskiftinn var hann um annara hagi, en vinfastur með afbrigðum- Hygg eg, að lundarfar hans hafi meir líkst aftur í tímann en fram, að þvf er það snerti. Enda voru lof- orð hans góð sem gull, þeim er gefin voru, þó ei væru þau alira, fremur en vinátta lians. Gestrisinn var hann jafnan og góður heim að sækja, og þá jafnan ræðinn og við- feldinn, sem hann átti vanda til. Um alla hluti var liann hinn vand- aðasti og áreiðanlegasti maður, og munu fáir slíkiriog engir þar fram- ar hoiium liafa staöið. Allra manna var hann umgengis- beztur- Húsfaðir ágætur, og konum sínum umhyggjusamur og ástúðleg- ur, og mig, sem þetta rita og nú sakna hans ein og síðust þeirra allra, annaðist hann með sérstakri nákvæmni í löngu og erfiðu heilsu- leysi. Fyrir ástríki hans við mig mínnist eg lians nú með söknuði og hjartans þakkiæti. Friður guðs sé með honum! * * * Þvf er mér núna þungt um hjarta, það er svo tómlegt kringum mig. Samt tjájr ekki um það kvarta, æfi þvf bráðuin hallar stig. Skjöld minn því heldur skarðan finn; en skamt er til funda, vinur minn- Þökk fyrir árin, — alt hið góða, ástriki þitt og trygglynt geð. Þó hylji sólu harma móða hennar samt birtu fæ eg séð; f gegnum vona skína ský, — skal eg og aldrei gleyma því. Far vel — eg bið unz kallið kemur, þá kem eg líka og hltti þig, og skilnað óttast engan fremur, er engill Drottins kallar mig heim til þín, vinur — heim til sín; heima þar víst þú bíður mín. Kristrún Kristjánsdóttir. ER FÁTÆKTIN SYND? Tone Regolating a Specialty. Phone: Garry 4147 Gerard H. Steel Útlæríur aí stilla Piano. Tíu ár hjá Mason & Risch. Gjörir við píanós. Alt verk ábyrgst. Gamall maður sagði frá þvl ný- lega, að hann liefði heyrt ungan prest segja: að fátæktin væri synd. Gamla manninum fanst þessi álykt- un hans vera mesta óliæfa og villu- kenning. Af þvf eg þekti prestinn, sem rök- fræðing mikinn og lærðan mann, þá kom mér í hug, að leita eftir ástæð- um, sem hann hefði getað notað til að verja með þessa einkennilegu á- lyktun sína. Og eg hugsaði rökin þannig: Fátækt meinar vanalega vöntun á þeim efnum, sem maður- inn þarf til viðhalds lieilbrigðu og uppbyggilegu lífi. Og orðið “synd” meinar orsök til líkamlegrar og and- legrar óheilbrigði. Ef fátæktin er or- sök til óheilbrigði, þá er hún «ynd. Og allir vita, að fátæktin er orsök að óheilbrigði- Ef maðurinn bakar sérsjálfur fátæktina með þvf að nota ekki rétt tækifærin, þá er hún lians synd. En ef að aðrir liafa tek- ið frá honum tækifærin, þá er hún þeirra synd. í flestum tilfellum mun það vera rétt ályktun, að fátækt einstaklinganna sé synd mannfé: lagsin^; því náttiiruauður jarðar- innar er yfirfljótanlegur til að upp- fylla Ilar heilbrigðar þarfir og kröf- ur mnnnkynsins. Það er áuðgræðgi valdagirnd einstakra manna sem orsakr fátæktina. Og undir ríkjandi marmféiags fyrirkomulagi geta eng- ir orðið ríkir rfema aðrir verði fá- tækir Það getur enginn orðið auð- maður nema hann noti til þess ann- o’p >fi án endurgjald Prmkvæmt þessum framanrituðu ástæi' um hygg eg að ályktun prests- it>,« sé vétt — til samanburðar væri þó f óðlegt aö fá að vita hans eigin ástæður M J 672 Agnes Street WINNIPEG MARKET HOTEL 146 Prlncen. Strcet 4 mótl markatiinum Bestu vínföna, vindlar og ati- hlyning góö. íslenkur veitlnga- maSur N. Halldðrsson, leitlbeln- ir tslendingum. P. O’CONNEL, Eigandl Winnlpeg Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eítir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, aö það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Þaö er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öörum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. Fluttur frá Logan Ave. WINNIPEG, MAN. Phone: Main 7404 .................................................(i Vér kennum PITMAN Hraðritun. Success Vér kennum GREGG Hraðritun. I T ; BUSINESS COLLEGE Horninu á Portage og Edmonton Winnipeg - - Man. DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS. Tækifæri Það er stöðug eftirspurn eftir fólki, sem útskrifast hefir frá SUCCESS skólan- um. Hundruð af bókhöldur- um, Hraðriturum, Skrif- stofustjórurn og Skrifurum geta nú fengið stöður. — Byrjið í dag að undirbúa yður. Takið tækifærin, sem berast upp í hendur yðar. Leggið fé i mentun, — ef þér gjörið það, þá borgar það svo margfalda rentu, og vandamenn yðar og vinir verða stoltir af yður. — SUCCESS skólinn er tiibú- inn að undirbúa yður fyrir tækifærin. SKRÍFIÐ YÐUB STRAX I DAGi INN Yfirburðir Beztu meðmadin eru til- trú fólksins. Það skrifa sig áriega fleiri stúdentar inn i SUCCESS, en í alla aðra verzlunar skóla '.Vinnipeg horgar samantalda. Skóli vor er æfiniega á undan öll- um öðrum í nýjustu hug- myndum og tækjuni, sem kenslunni við kemur. “Bil- legir” og “Privat” skólar eru "dýrir” á hvaða “prís” sem er. Allar vorar kenslu- greinar eru kendar af sér- fræðingum. Húspláss og á- höld öll er inargfalt betra cn á öðrum skölum. Stund- aðu nám á SUCCESS skól- anum. Hann hefir gjört — s u c c e s s i starfi sinu frá hyrjun. — SUCCESS vinnur. SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritun í öllu Canada. SKRÍFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER. Skrifið eftir skólaskrá vorri. Success Kusiness College, I>1 F. G. GARBUTT, Pres. I). F. FERGUSON, 1 **++++++ ♦-♦♦ d. rin. »♦♦♦* * .♦>♦♦♦ ♦♦ ♦♦ íi i ♦ ♦ ♦ ♦ n ♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ < ♦ 4 4 4 ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ► ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦* ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ 4 ♦ * 4*4 t* 4 ♦ 4 tt ♦ ► I J/FFY STARTER HANDHÆGUR NYR VEGUR. fyrir FORD Bifreiðar HANDHÆGUR NÝR VEGUR. Allir geta sett vélina á stað með J i f f y. Engri sveif að snúa í forinni Engin áreynsla á úlnliðina Einfalt, rétt tilbúið, áb; ggi !egt og ódýrt. Pris: $15.0C ROTHWELL & TRUSCOT Western Canada Distributors. 290 GARRY STREET, WINNIPEG. Fjt.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.