Heimskringla - 30.11.1916, Page 6

Heimskringla - 30.11.1916, Page 6
BL8. 6. HEIMSKRINGL A. WINNIPEG, 30 NÓVEMBEU 1916 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E BEACH. Sfúlkan fann, aS það var aS líSa yfir hana. Sig- jrvinning þessa augnabliks ætlaSi aS gjöra út af viS hana, --- eSa var þaS nokkur sigurvinning, þegar á alt var litiS? Hún heyrSi andardrátt litla mannsns, sem Var líkastur því, aS veriS væri aS l.engja hann. Hún sá manninn, sem hún hafSi hjálpaS til aS tor- tíma, sitja álútan, meS fölt, harSlegt andlitiS og augun sturluSu. Því augnatilliti gleymdi hún aldrei. Alt í einu heyrSist undarlegt hljóS. Cherry Mal- otte hafSi lokaS spilaborSinu skyndilega. Hún kall- aSi hárri röddu: "VeSmáliS er ónýtt! ÞaS hefir ruglast í kass- anum!" Glenister reis upp til hálfs og feldi stólinn, sem hann sat á. Kid beygSi sig yfir borSiS meS hend- urnar framundan sér, eins og hann vildi handsama fé þaS, er Cherry hafSi hremt frá þeim. Hendurnar hans skulfu og titruSu, sem af blindu æSi, svo nagl- irnar skárust niSur í borSdúkinn. Hörundsliturinn varS gulur og andlitiS hélu-gratt. En eldur brann úr augum hans, er hann leit til stúlkunnar, sem flúSi fyrir þeim. VitiS smá-kom aftur og skilningurinn hjá Glen- ister. Hann vaknaSi sem af draumi. Hann sá greini- Jiega hatursfulla tillitiS, er Kid sendi Cherry, er flúSi sem héri fyrir höggormi. AS lokum kom Kid svo til sjálfs sín, aS hann gat komiS út úr sér þessu eina orSi: "Andskotinn!” Hann hóf upp hendurnar og barSi í borSiS, svo aS alt hristist, sem á því var. Cherry lokaSi augun- um, svo aS hún sæi ekki, hve hann afskræmdist. Glenister leit á hann um hríS og sagSi: "Eg held, aS eg skilji nú alt. En peningarnir voru þínir og eg kæri mig ekki um þá”. Kid opnaSi skyndilega dragkistu, er stóS þar hjá þeim, en Glen- sster lét aftur hægri hendina og hallaSi sér áfram. Hann hefSi hæglega getaS drepiS Kid meS einu höggi, ef hann hefSi viljaS, því Kid sat álútur og var ugglaus. “Þú hefir kent mér þarflega lexíu”. ÞaS var alt, ■ tm Glenister sagSi. Hann hratt mannþrönginni frá 'r og hélt út í kaida næturloftiS. Yfir höfSi hans i.kuSu stjörnun 4 "bentu honum, og sjólyktin, hrein og hressand:, m. -t; honum. Þegar hann fór •heim, heyrSi hann gjáhur hundanna. Hann nam staSar, og baSaS. !.c;. 5iS sitt sveitta í næturgol- unni. Hann stóS kýrr cr.i stund og gjörSi þaS heit viS sjálfan sig, aS hann ai..rei iraniar skyldi á spil- sjm snerta. I sama tnund kom Cherry heim til sín. Hún var sem á flótta frá einhverju illu. Hún staSnæmdist einnig viS dyr sínar og sagSi loksins: “Hví gjörSi eg þaS? Ó, hví g j ö r S i eg þtaS? Eg skil mig ekki sjálfa!” XIV. KAPITULI. SendimaSur um næturtíma. “Helen mín góS, sérSu ekki, aS embættisstaSa mín hefir í för meS sér vissar skyldur, sem eg verS aS taka tillit til”. “Eg býst viS því; en eg vildi miklu heldur vera Jcyr heima". “Sei, sei, nei! FarSu bara og skemtu þér vel”. “Mér þykir ekkert gaman aS dansa nú orSiS. F-g skildi dansfýsnina eftir heima. En ef þú vildir koma meS,--------” “Nei — eg er alt of önnum kafinn. Eg verS aS vinna í nótt. Þar aS auki hefi eg ekki neina ástæSu til aS fara á skemtisamkomu”. “Þér líSur ekki vel", sagSi frænka hans. “Eg hefi tekiS eftir því í einar tvær, þrjár vikur. Er þaS þceyta, eSa ertu í raun og veru veikur? Þú ert taugaveiklaSur. Þú hefir auk þess enga matarlyst. Þú ert aS verSa ntagur. HvaS er þetta? Þú ert bein- línis aS verSa ellilegur!” Hún stóS á fætur frá morg- unverSinum, fór t*I hans og strauk silfraSa háriS hans blíSIega. Hann tók köldu hendina hennar og lagSi hana viS kinnina á sér. Þrautirnar, sem sóttu á hann í seinni tíS, viku u*n stund fyrir hlýju brosi. “ÞaS er vinna, litla stúlkan mín, hörS og illa þökkuS vinna. ÞaS er þaS , sem gengur aS mér. Þetta land er fyrir unga menn og fríska. Eg er of gamall fyrir þaS”. Augun hans urSu aftur alvarleg og hann kreisti fingurna hennar, eins og hann vildi bæta viS: “Þetta er óttalegt land. Eg vildi aS viS hefSum aldrei hér korr»iS”. “SegSu þaS ekki”, mælti Helen glaSlega. “ÞaS ■er ágætt hér aS vera. HugsaSu um heiSurinn. Þú ert dómari Bandaríkjanna, og sá fyrsti, er hingaS kemur. Þú verSur frægur maSur — og menn lesa lof um þig í blöSunum”. Hún kysti hann mnilega; en þaS virtist líkast því, sem kann kveóokaSi sín viS ’blíSlæti hennar. "Ef aS þú hcidur, aS það sé betra, þá dk«J ag :ara”, sagSi hún, “þótt eg hafi ekki veriS ástfangin af félagslífinu í Alaska. Sumar konurnar eru aS vísu mikiS myndarlegar, en sumar”, ----- hún skók herS- arnar. “Þær tala um allskonar bæjar-slúSur. MaS- ur mætti ímynda sér, aS mikiS og hreinlegt land ætti aS láta í té frjálsar og hreinar konur, — en þaS gjörir þaS ekki”. “Eg ætla aS segja McNamara, aS vitja um þig klukkan níu”, sagSi dómarinn um leiS og hann stóS á fætur. Seinna um daginn tók hún til hiS bezta skraut, er hún átti til og sem hafSi lengi legiS ónot- aS. Þegar McNamara kom um kveldiS til aS kalla hana, sagSi hann, aS hún væri fallegasta stúlkan, sem til væri á jörSunni. Þá er þau komu til hótelsins, varS hann á ný stoltur af henni. Konurnar voru aS vísu vel klædd- ar og menn sómasamlega búnir, en Helen bar langt af öllum. Salurinn rann meS annari hliS hótelsins; var skreyttur á veggjum og gólfiS gljáSi sem spegill. “Ó! hvaS þetta er elskulegt”, mælti Helen. "ÞaS er alveg eins og heima". “Eg hefi séS borgir vaxa hér fljótt”, sagSi Mc- Namara, "en enga svona fljótt. En ef þessir menn geta bygt járnbraut á mánaSartíma og borg á einu sumri, hví skyldu þeir þá ekki geta veitt sér öll þæg- indi, sem þeir óska sér?’' “EJg veit, aS þér eruS ágætur dansari”, sagSi Helen. “Þér skuluS vera dómari minn. Eg skal skrifa nafniS mitt á þetta nafnspjald eins oft og eg þori, án þess aS verSa limlestur af þessum ungu mönnum, sem hér eru. Því, sem afgangs er tímans, ætla eg aS eySa viS vindil í reykinga-herberginu. Eg vil ekki dansa viS aSrar en ySur”. Eftir fyrsta dansinn yfirgaf hann hana og fór út úr herberginu. Þetta var fyrsta hvíldin, sem hann hafSi veitt sér, síSan hann kom “norSur”. ÞaS er ekki gott, aS verSa aS letingja, hugsaSi hann meS sjálfum sér, um leiS og hann tugSi vindilinn sinn. Hann hugsaSi sér þessa stúlku, svífandi um gólf- iS, grannvaxna, gráeygSa, meS þykkva, fagra háriS, hvítu herSarnar og brosiS aSdáanlega. Hann sá hana í faSmi annara manna, og þá kviknaSi öfund og afbrýSissemi hans svo æst og mögnuS. Hann og enginn annar hafSi rétt til aS njóta hennar. “Bíddu viS, Alex litli”, sagSi hann viS sjálfan sig. “Þú ert of gætinn ti laS tapa þér svona”. Samt sem áSur beiS hann eftir henni áSur en tími var til kominn fyrir næsta dans. Hún virtist ekki eins kát og áSur. "HvaS er aS? SkemtiS þér ySur ekki vel?” ”Ó-jú!” svaraSi hún glaSlega, ”eg skemti mér vel”. Þegar hann tók hana í þriSja dansinn, var svip- ur hennar enn súrari. Þá er hann leiddi hana til sætis, sá hann konur nokkrar. MeSal þeirra var Mrs. Champion og nokkrar fleiri konur hinna helztu manna í borginni. Sumar þeirra hafSi hann séS viS tedrykkju í húsi herra Stillmans, og því varS hann hissa, er hann sá þær heilsa sér, en létu sem þær sæju ekki Helenu. Hún hrökk ofurlítiS viS og hann þótt- ist viss um, aS eitthvaS gengi aS. Hann vissi ekki, hvaS þaS var. Karlmenn var hann ekki smeykur aS eiga viS, en kvennaskap var hann hálf-hræddur viS. “HvaS gengur aS konum þessum? Hafa þær móSgaS ySur?” “Eg veit ekki, hvaS aS þeim gengur. Eg hefi talaS til þeirra, en þær hafa ekki ansaS mér”. "Ekki ansaS ySur!" hrópaSi hann. "Já", röddin hennar skalf; en hún bar höfuSiS hátt “ÞaS virSist, sem allar konur í Nome séu hér saman kon.nar til þess aS smána mig. Eg sk.il ekk- ert í þessu”, "Hefir nokkur sagt nokkuS viS ySur?” spurSi hann reiSur. “Hefir nokkur karlmaSur---------?” “Nei. Mennirnir hér eru blátt áfram ÞaS eru konurnar”. "KomiS þér I ViS skulum fara heim!" Nei, þaS skulum viS ekki gjöra”, sagSi hún. Eg skal vera hér og sjá hvaS setur. Eg hefi ekkert þaS gjört, er eg þurfi aS flýja fyrir, og eg ætla mér aS komast eftir, hvaS þær sjá ábótavant viS mig”. Þegar hann hafSi yfirgefiS hana og næsti dans var aS byrja, leitaSi McNamara aS einhverjum, er hann þekti og sem hann gæti spurt um þetta alt. — Flestir menn í Nome annaShvort hötuSu McNamara eSa óttuSust hann. Samt sá hann einn mann, sem hann áleit aS væri undantekning og leiddi hann út í horn. "Mig vantar aS þú svarir einni spurning. Elngar vífilengjur. SkiljiS þér mig? Eg er blátt áfram og vil aS þú sért þaS líka”. ‘Gott og vel”. Konan þín hefir þegiS góSgjörSir heima hjá ungfrú Chester. Eg hefi séS hana þar. I kveld neit- ar hún aS tala viS ungfrú Chester. Hún ansaSi henr ekki. Mig langar til aS vit'a, hvaS er í vegi". "Hvernig get eg vitaS þaS?" “Ef þér er ekki unt aS vita þaS nú, þá vil eg mæiast tS, aS þú komist eftir því”. MaSurinn hristi höfuS sitt efablandinn. Mc- Namara reiddist. “Eg segi, aS þú s k u 1 i r gjöra þaS og aS þú s k u 1 i r láta konuna þína biSja fyrirgefningar á móSgun þessari, áSur en hún fer héSan úr danssaln- um, eSa þú hafir mér aS mæta. Eg þoli engum aS svívirSa ungfrú Chester aS ósekju”. McNamara varS alt í einu líkur ættingjum sínum, Vestmönnum. Hinn svaraSi ekki þegar í staS, því aS þaS er jafnan varhugavert, aS eiga viS þá menn, er ekki hirSa um lög og rétt, en heimta aS eins skilmála- lausa hlýSni. OrSrómur McNamara hafSi borist út. "Nú — hér ------ eg veit um þaS svona eins og aSrir; en eg gef mig lítiS aS þessum málum. Þú ættir heldur aS sleppa því”. “Haltu áfram!” “Nú, þaS hefir veriS talaS mikiS meSal kven- fólksins um — hér----já — sannleikurinn er, aS þessi Glenister.------Já, Mrs. Champion bjó á næsta her- bergi viS þau, — hér----hann ----átti eg aS segja— á leiSinni hingaS — og hún sá ýmislegt. .Nú, mér stendur á sama, hvernig stúlkur haga sér á ferSum sínum; en Mrs. Champion hefir aSra skoSun á því máli. Eftir því, sem konan mín hefir komist aS síS- an, þá hefir þaS einhvern sannleika viS aS stySjast, og þér er bezt, aS láta sem minst um þetta mál". MeS einu orSi hefSi McNamara getaS skýrt fyrir mönnum kjaftaslúSriS, og neytt mannihn til aS láta konu sína biSja Miss Chester fyrirgefningar í viSur- vist allra viSstaddra. En hann hinkraSi viS þaS. ÞaS er vitur skipstjóri, er hagar seglum eftir vindi. Þá er hann hafSi þakkaS sögumanni skýring sína á sögunni, fór hann leiSar sinnar. Þegar hasn kom þangaS, kom Helen hlaupandi á móti honum og sagSi: 'TakiS mig héSan í brott sem fyrst. Eg vil halda heim!" "Þér hafiS skift um skoSanir?” “Já, látum oss fara héSan”, sagSi hún. Þegar þau komu út, gekk hún svo hart, aS hann mátti herSa sig til aS geta fylgt henni. Hún sagSi ekkert orS og hann hafSi vit á því, aS spyrja hana ekki. Þá er þau komu heim, fór hann úr yfirfrakkanum og kveikti Ijós. Hún fleygSi ytri fötum sínum á stól og æddi til og frá. Hún horfSi tárvotum augum hingaS og þangaS. ÞaS voru reiSitár. Hann studdi sig viS borSiS og gaf henni gætur gegnum reykinn frá vindlinum sínum. Þér þurfiS ekki aS segja mér neitt”, sagSi hans aS lokum. Eg^ veit alt um þaS”. “ÞaS gleSur mig aS heyra þaS. Eg gæti aldrei haft þaS eftir, sem þær sögSu. Ó! ÞaS var svívirSi- legt!” Hún kom ekki meiru upp, en beit á vörina. HvaS kom mér til þess aS spyrja þær? Hví þagSi eg ekki? Þegar þér fóruS burtu, fór eg til þeirra og spurSi þær um orsökina fyrir framferSi þeirra. Ó! Þær voru fram úr hófi svívirSilegar! En hvaS þarf eg aS gefa þessu gaum?” Hún stappaSi niSur fót- unum smáu. "Eg verS aS drepa mann þenna núna rétt bráS- um ’, sagSi hann um leiS og hann sló öskuna úr vindlinum sínum. "HvaSa mann?” Hún leit alvarlega á hann. “Glenister! Ef eg hefSi vitaS þaS, aS þessi saga myndi koma ySur til eyrna, skyldi eg hafa komiS honum í fangelsi fyrir löngu”. ÞaS kom ekki frá honum”, sagSi hún, og reidd- ist aS mun. Hann er hinn göfugasti maSur. ÞaS er kerlingar-varguri n hún Mrs. Champion”. ‘Mér kemur ekki til hugar, aS hann hafi gjört þetta af ásettu ráSi. Hann er of heiSarlegur maSur til þess”, sagSi McNamara. “Eg segi aS eins, aS all- ir tala um fallega stúlku; en hver eftir því, sem hann er maSur til. Hún Malotte litla er voSalega afbrýS- issöm”. Malotte! Hver er þaS?" spurSi Helen forvitin. Hann virtist furSa sig á því, aS hún þekti hana ekki. "Eg hélt, aS hver maSur vissi, hvers konar drós hún er. En þaS er eins gott, aS þér þekkiS hana ekki". "Eg er viss um, aS Mr. Glenister mundi ekki tala um mig . ÞaS varS nokkur þögn á samtalinu. "Hver er þessi Malotte?" Hann leit upp. I augunum hans var aSdáun sú, er konum kemur mjög vel og margar þeirra lifa á. “Eg vildi heldur, aS þér kæmust sjálfar eftir því, hver hún er; eg vil heldur vera laus viS þaS. Eg hefi nokkuS annaS aS segja ySur, sem er miklu þýS- ingarmeira. ÞaS er þaS þýSingarmesta mál, sem eg hefi nokkru sinni boriS upp fyrir ySur, Helen”. ÞaS var í fyrsta skifti, sem hans hafSi notaS skírnarsafn hennar. Hún tok aS skjálfa og leit óttaslegin til dyranna. Hún átti von á þessu, en var ekki viS því búin aS svara. Nei, segiS þér þaS ekki í kveld, — ekki í kveld! Þessu kom hún út úr sér meS illan leik. Jú, þetta er einmitt góSur tími. Elf þér þykist ekki getaS svaraS þvi í kveld, þá kem eg aftur á morgun. Eg vil fá ySur fyrir konu. Eg vil gefa ySur alt þaS, sem heimurinn hefir aS bjóSa, og eg skal gjöra ySur mjög ánægSa. Eftir þetta linnir öllu þvaSri. Eg skal vernda ySur fyrir öllu óþægilegu, og sé þaS nokkuS, sem þetta líf getur veitt ySur, þá skal eg leggja þaS aS fótum ySar. Eg get þaS". _____ Hann hóf upp sterku handleggina sína. 1 svipmikla andlitinu var loforS um þaS, aS hún skyldi hafa hvaS sem hún girntist og mannlegum kröftum væri viS hæfi aS gefa: ást, verndun, stöSu, aSdáun “ViljiS þér vera konan mín, Helen?" endurtók hann í mjúkum en hreinum málróm. Hún lét höfuSiS síga niSur og hann kepti fram til þess, aS taka hana í fang sér, en staðnæmdist og hlustaSi. Einhver kom hlaupandi app tröppurnar og barSi ákaft á dyr. McNamara bölvaSi, en fór til dyra og lauk upp. Struve var úti. "Sælir þér! McNamara, eg heifi leitaS dyrum og dyngjum aS ySur. Fjandinn er laus!” Helen and- aSi léttara og tók fötin, sem hún hafSi fleygt af sér. Nú veittist henni nægur tími til aS jafna sig, áSur en þeir kæmu inn. Þegar þeir loks komu, tók McNam- ara til máls, en var súr á svipinn: . "Eg hefi veriS kallaSur til námanna, og eg verS þegar aS fara”. “Eg hteld, aS þaS væri betra! Og þaS getur, ef til vill, veriS of seint. Fréttin kom fyrir hálfri stundu, en eg gat hvergi fundiS ySur”, sagSi Struve. “Hest- urinn ySar bíSur ySar meS öllum týgjum hjá skrif- stofunni. Betra aS tefja sig ekki á, aS hafa fata- skifti”. "Þú sagSir, aS Voorhees hefSi fariS meS tutt- ugu hermenn? ÞaS er gott. Þú verSur heima og kemst eftir öllu, sem þú getur”. “HvaS er aS?” spurSi ungfrú Chester meS á- huga. "Þeir hafa gjört samsæri þaína viS námurnar. Þejr ætla aS ráSast á þær í nótt”, svaraSi Struve. “Hin hliSin ætlar aS láta hart m*ta hörSu, svo aS þaS lítur vel út meS slagsmál þar". “Þér megíS ekki fara þangaS”, mælti Helen á- hyggjufull. “Þar verSa blóSsúthellingar!” “ÞaS er einmitt vegna þess, aS eg v e r S aS fara", sagSi McNamara. “Eg kem aftur á morgun, og þætti mér þá vænt um, aS geta fengiS aS tala viS ySur e i n a. GóSa nótt!” ÞaS var undarlegur glampi í augunum hans, er hann skyldi halda á brott. Af manni, er ekki var vanur aS kynna sér hugi kvenna, lék hann ágætlega hlutverk sitt. Þá er hann kom til skrifstofu sinnar, brosti hann. "Hún svarar mér á morgun. Eg þakka þér fyrir greiSann, Mr. Glenister!” sagSi hann viS sjálfan sig. Helen spurSi Struve spjörunum úr; en græddi ekkert á því annaS en þaS, aS mennirnir, sem Mc- Namara hafSi haft þar til njósna, höfSu komist aS því, aS samsæri hafSi myndast meSal eigendanna. Þeir höfSu því gjört McNamara aSvart um, aS nám- urnar yrSu teknar aftur í nótt, eSa í öllu falli reynt til þess aS taka þær. "HafiS þér leigt njósnarmenn ? ” spurSi hún. “Já, auSvitaS. ViS vorum neyddir til þess. Hin- ir höfSu alt af menn á hælunum á okkur og þaS er komiS svo langt, aS aSrir hvorir verSa aS falla í valinn. Eg sagSi McNamara, aS blóSsúthellingar myndu eiga sér staS, áSur en viS hefSum námurnar í hendi okkar”. “ÞaS er þaS, sem móSurbróSir minn óttaSist, áSur en viS fórum frá Seattle”, sagSi hún. “ÞaS var þess vegna, aS eg lagSi út í þaS vogunarspil, aS færa ySur skjölin. Eg hélt, aS þér hefSuS fengiS þau nógu fljótt til þess, aS forSast öll óþægindi eft- irleiSis”. Struve hló dálítiS og horfSi undarlega á hana. "Veit móSurbróSir minn um þetta?” sagSi hún, eftir litla þögn. “Nei, viS látum hann ekki vita um annaS en þaS, sem ekki verSur hjá komist. Hann er ekki heilsusterkur”. “Já, já. Hann er ekki hraustur. Hver stendur fyrir samsærinu?” ViS höldum aS þaS sé Glenister og félaginn hans frá Nýju-Mexico. 1 öllu falli hafa þeir hóaS hópnum saman”. Eg þykist vita, aS þeir álíti, aS þeir eigi þessar námur?’. “Efalaust”. “En þeir eiga þær ekki, eSa er ekki svo?” Þessi spurning hafSi þrengt sér fram í hugskot hennar stöSugt nú um tíma, því aS alt af kom fyrir nýtt og nýtt, er benti ótvíræSlega á þaS, aS eitthvaS meira væri á bak viS þetta, en hún vissi. ÞaS var ómögu- legt, aS ranglæti væri haft í frammi viS námumenn- ina, og þó heyrSi hún ýmislegt utan aS sér, sem gjörSi hana efablandna. Þegar hún reyndi aS kom- ast fyrir sannleikann í þessu máli, skiftu vinir hennar um umtalsefni. BlöSin þrjú, sem komu þar út, héldu öll meS dómaranum. Hún las þau meS athygli; en græddi ekkert á því. Henni fanst því, sem hún stæSi á vafasömum grundvelli. “Já, þessir tveir menn eru valdir aS öllum ó- spektunum. Ef þeir væru ekki, þá gengi alt ágæt- lega". "Hver er Miss Malotte?" "Hann svaraSi strax: “Hin fríSasta kona, er stigiS hefir fæti á norSurvegu, og um leiS sú hættu- legasta". "Upp á hvern máta? Hver er hún?” ÞaS er erfitt aS segja, hver eSa hvaS hún er. Hún er ólík öllum öSrum konum. Hún kom til Daw- son mjög snemma; — bara kom, viS vissum ekki hremig eSa hvaSan, eSa hvers vegna, og urSum ald- rei um þaS fróSari. ViS vöknuSum einn morgun viS þaS, aS hún var komin. Næsta kveld vorum viS allir hart haldnir af afbrýSi; en eftir viku vorum viS allir vitlausir. ÞaS var í þá tíS, er stúlkur gátu keypt danshöll eftir einn vetur eSa gift sig milíóna-mæringi eftir mánaSartíma; en hún fékst ekki um slíka hluti. Hún vann ekki; en þó mundi Salómon í allri sinni dýrS hafa litiS út sem flækingur gagnvart henni”. “Þér segiS, aS hún sé hættuleg". “Já. ÞaS var ungur aSalsmaSur veturinn ’98, danskrar ættar, aS eg held — af ágætu fólki kom- inn — stór, gulhærSur maSur. Hann vildi eiga hana en eitt af spilafíflunum skaut hann. Og þaS var Rock, einn af ’ríSandi lögreglunni’, indæll maSur. Hún hryggbraut hann. Og svo fór um fleiri. En, meS öllu þessu, er hún hin göfuglyndasta og hjarta- bezta stúlka, sem hugsast getur. Hún fæSir og klæS-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.