Heimskringla - 30.11.1916, Síða 7

Heimskringla - 30.11.1916, Síða 7
WINNIPEG, 30- NÓVEMBER 1916 HEIMSKRINGLA. 1 ALLIR DAGAR ERU PURITY-HVEITI DAGAR hjá þeim, sem að eins eru ánaegðir með Ijúffengustu kryddkökur og bezta brauð. PURITV FLOUR "MORE BREAD AND BETTER BREAD” 144)1 Jón Hrafndal Johnson Hann druknaíi 14. ágúst 1916 tram- undan íslenzku nýlendunni á Smith Island við mynni'ð á Skeena River. — Meðfylgjandi æfiminning er eftir J- A. J. Lín- dal í Victoria, B. C. Jón heitinn var fseddur á Eögru- brekku í Hrútafirði f Strandasýslu hann 27 júlí 1849. Faðir hans var Jón Jónsson, sonur Jóns Bjarnarsonar, bónda í Hrafnadal. En móðir hans var Valgerður Jóhannsdóttir, bónda í Laxárdal í Hrútafirði, Ólafssonar bónda á Hveingrjóti í Saurbæ í Dalasýslu- Eöðuramma Jóns heit. var Þuríður ólafsdttir (systir Jó- hanns, föður Valgerðar); en móður- amma hans var Guðrún Jónsdóttir, ættuð úr Steingrímsfirði. — Jón heit. ólst upp lijá foreldrum sfnum, sem bjuggu á ýmsum stöðum bæði Stranda-og Dalasýslum. En 22. ára að aldri fór iiann að Hrafnadal til Jóns bónda Lýðssonar og konu hans Sigríðar Bjarnadóttur- Dar dvaldi hann f 6 ar. Þaðan fór hann að Prestsbakka til síra Brands Tóm assonar. Þá var hann iausamaður í 4 ár. Á því tímabili vann bann mest að þúfnasiéttum og vegabót- um. Árið 1883 fór hann að búa á Fögrubrokku með Guðrúnu systur sinni, sem síðar varð kona Guðna Einarssonar bónda á Óspaksstöð- um- Næsta ár fór Jón að Stað í Hrútafirði og bjó þar f tvö ár. Það- an flutti hann að Possi í Hrúta- firði og bjó þar í eitt ár, en flutti svo þaðan til Vesturheims sumarið 1887. — Fyrsta veturinn var hann í Norður Dakota. Næsta ár í Calgary eg Klettafjöliunum; en árið 1889 flutti hann hingað til Vietoria. Eft- ir 16 ára dvöl hér í bænum og grend- inni, eða árið 1905, fór hann til Is- lands Þar dvaldi hann í 7 ár, eða þangað til árið 1912, að hann kom frá íslandi hingað aftur, — eftir að hafa dvalið um hríð á vesturleiðinni hjá hr- Jóni Einarssyni í Foam Lake í Sask. og öðrum fornvinum’ sínum þar. Hann dvaldi svo hér í bænua* þar til nú fyrir rúniti ári síðan, að hann flutti héðan. segja af síðari dvöl sinni á íslandi- Hann var vel skýr, mjög hneigður fyrir bækur og blöð og keypti og 1 a s flestar nýjar fslenzkar bækur, f bundnu og óbundnu máli. Hann var því fróður um margt og skemti- legur í viðræðum; hafði framúrskar- andi góða skapsmuni, var sfglaður og kátur, hvernig sem alt veltist og gæðamaður hinn mesti. Þó Jón gengi aldrei á búnaðar- skóla á Islandi, þá var hann samt vel að sér í sumum jarðyrkjnstörf- um, einkum þó í ofanafristu og plægingum, þ- e.: þúfnasléttun, og var hann því oft nefndur “jarð- yrkjumaður”. Hann hafði lengi unnið við jarðabætur með manni þeim, sem Bjartmar nefndist (föður- nafn hans man eg nú ekki); en Bjartmar hafði aftur á móti lært jarðyrkjustörf hjá Sigurði búfræð- ing Magnússyni, sem lengi vann fyrir Strandasýslu. Báðir voru þeir Bjartmar og Sigurður orðlagðir dugnaðarmenn- Að Jón heit. hafi ekki ætíð verið sem ánægðastur með lífskjör sfn hér, þó hann léti alls ekki hvers- dagslega á því bera, og væri jafnan glaður í bragði, dreg eg af inn- gangsorðum hans fyrir hinu fáorða æfiágripi, er hann gaf mér og minst er á hér að framan. Þar segir hann: “Vinur Ásgeir! — Eg kvíði fyrir, að fara að skrifa á hvítan pappír, að eg hafi verið í heiminn borinn- Hefði eg gjört það 1887, þegar við lögðum af stað frá íslandi og hætt þá að vera til, — það hefði verið ‘all right'; en þvf var nú fj. ver!’ Jón hefði þvf, eftir þessu að dæma, hendina), - gjörði hann gjálfur víö setað tekið undir með höfundi þess- beinbrotið! Af þessu má mikið j VÍSU: ,, ...- marka þrautseigju, hugprýði og an, og hafði hann því, eðlilega, “staurfót” eftir það, sem gjörði hon- um, auðvitað, all-örðugt æfistríðið. Og ekki sízt vegna þess, að fótlegg- urinn brotnaði tvisvar eftir það, þar sem hann hafði verið settur saman, þegar hnéð var numið burt- Sá uppskurður var svo stór-hættu- legur, að einn af beztu uppskurðar- læknum, sem hér var þá í bænum, Dr. Davies, sagði Jóni a® það væri ekki meira en einn af þúsundi, sem lifði slíkt af. Og læknunum, sem við uppskurðinn voru — en þeir voru margir —, kom llum saman um það, að hann mundi ekki hafa haft öllu meira en háifa mörk af blóði eftir í líkamanum, þegar uppskurðurinn var afstaðinn. -— Mér þykir einnig vert að geta þess — því slík munu fá dæmi —, að þegar Jón fótbrotn- aði í þriðja sinn (og sem skeði þeg- ar hann, í síðara skiftið, átti heima á íslandi, og enginn læknir var við f Jón héit. var æ ókvæntur maður og barnlaus, og var það ekaði mik- 111 með svo barnelskan og ágætan mann- Han nbjó um tfma á nokkr- um ekrum af landi, er liann átti hér skamt frá bænum; þar misti hann alt sitt f eldi, og komst sjálfur nauð- ulega undan. Eftir það hafði hann ávalt heimilisfang sitt hjá ólafi bróður sínum Johnson, sem hér hef- ir búið f bænum í 30 ár, og mest fengist við alls konar samnings- vinnu (contracts). ólafur misti konu sína í fyrra vor og varð um ]>að leyti að hætta við atvinu rekst- Ur sinn hér, sökum þess að ekkert var hægt að fá að gjöra. Flutti hann svo héðan í fyrra haust austur til Alberta. 1 tilefni af þessu varð Jón lieit. heimilisiaus. Hann ætlaði sér l»á fyrst að fara til kunningja síns Árna Magnússonar, sem hér bjó iengi, en býr nú nálægt Blaine, AVash.; en liinir ströngu innflytj- enda umboðsmenn Bandaríkja- stjórnarinnar vildu ekki leyfa hon- um að flytja inn í ríkin; þótti hann víst of fátækur og fatlaður. Fln þó að uinboðsmönnum þessum væri nokkur vorkunn, hvað þetta snerti, ])á var engin hætta á þvf, að Jón hefði orðið handbendni Bandarkj- anna; þvf, fyrst og fremst, hefði hann cnn getað unnið nokkuð fyrir sér, og svo mundi Árni, scm er efna- tnaður o gdrengur góður, hafa séð Jóni borgið, hef'Öi hann komist til hans. Jón varð nú neyddur til að hreyta áformi sfnu. Honum datt því f hug, að leita norður til staðar þess'hér í fylkinu, sem Bella Bella nefnist, hvar frændi hans, hr. T- S. Johnson, býr og hefir þar bæði ■ölubúð og pósthús. Þar dvaldi Jón um tíma, fór svo til Hunter’s eyjar, «em er þar skamt frá; þaðan til Prince ltupert og svo til Smith’s «yjar, hvar hnnn átti heima, þegar hann druknaði eins og að fraínan w sagt. Jón heit. var hinn mesti elju og dugnaðar maður alla sína æfi, þrátt f)iir ]>að, að liann fyrir hér um bil árum síðan hnébrotnaði svo hroðalega, að taka varð hnéð í uutu og skeyta svo fótleggina sam- handiægni mannsins. Eg kyntist Jóni heit- fyrst fyrir rúmum 30 árum síðan. Það var á kjörfundi, er haldinn var á Sveins- stöðum í Þingi í Húnavatnasýslu, sumarið 1885. Alþingiskosningar þessar voru sóttar af óvenjulega miklu kappi. Þegar að ræðuhöld- um lauk var, eins og lög gjöra ráð fyrir, gengið til atkvæða- Þá var opinber atkvæðagreiðsla; þ. e. hver kjósandi kallaði upp nafn þess þingmannsefnis, sem hann kaus, — Mér til gamans reit eg atkvæðin í vasabók mína. Eg veitti því eftir- tekt, að þar var glaðlegur og áhuga- mikiil maður, sem gjörði hið sama, og gjörðu það ekki aðrir kjósendur, svo eg tæki eftir, fyrir utan þing- mannacfnin sjálf, kjörstjóra og rit- ara hans. Einu sinni heyrði þessi maður ekki, hvern kjósandi nokk- ur kaus; cn með því hann hélt að eg hefði heyrt það, þá spurði hann mig eftir því- Sfðar töluðum við nokkuð saman. Mér geðjaðist strax vel að manninum, og spurði hann því hver hann væri. Hann kvaðst heita Jón Jónsson og vera frá Stað í Hrútafirði- Og þannig byrjaði kunningsskapur okkar Jóns heit. Hrafndals, sei* hélst alla tíð síðan. Tið urðum samferða frá Islandi til Yesturheims -— vorum í hinum svonefnda “Borðeyrarhóp” —; sá- umst oft f N -Dakota — vorum þar báðir í “Menningarfélaginu” —; unnum saman eitt sumar í Kletta- fjöllunum, og höfum verið svo sam- tíða hér f bænum í nær 20 ár. Jón heit. var sannur Islendingur og einlægur ættjarðarvinur, og hafði margt skemtilegt og fróðlegt að UfME •*» • I ..•--*» Særir hjarta’ og sollið brjóst sorga-bitur naður. Oft eg græt í leyni’, en ljóst læt sem eg sé glaöur- So “au revoir”, my sincere friend! I see you later on. When I on unknown shore shall stand You meet me — good óld John. U Mórauða Músin jj Þessi saga er nú fullprentuð og fest í kápu og verður send til allra þeirra, sem sent hafa borgun, þessa dagana. Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir einu eða fleirum eintökum (og aÖrir, sem vildu eignast söguna), gjörðu vel að senda oss nú borgun, 50 cents fyrir eintakið, og tryggja sér þannig bókina, — því upplag- ið er ekki stórt. Allar pantanir afgreiddar fljótt. Þessi saga verður EKKI GEFIN, sem kaupbætir með blaðinu að svo stöddu. THE VIKING PRESS, LTD. P.O. Box 3171. Winnipeg. Vancouver Victoria New Westminster Sérstök farbréf báðar leiðir DESEMBER—JANÚAR—FEBRÚAR Sjáið Canadian Pacific Klettafjöllin í sínum vetrarskrúða og nýju Connaught Jámbrautar-göngin. Allar upplýsiiigar fást hjá öllum umboðsmönnum Canadian Pacific Railway ( Aðal-braut Vesturlandsins ). Bæjar Ticket Office: Cot. Main and Portage. Phone M. 370—1 Brautarstöðva Office: M. 5500 og 663 Main St. Ph., M. 3260 8.—15. Canadian Northern Railway DECEMBER EXCURSIONS 1916 AUSTUR .CANADA DAGL., 1_31. DESEMBER FARBRÉFIN GILBA f ÞHJA MANUÐI Má standa vitJ á lelCInni eftir vild. — Pyrsta pláss farbréf. — Velja má um leitiir austur. — Agrætur afJbúnatJur. «— Rafmagrnslýstir vag-nar — Beztu svefnvagrnar. — tTtsjénar-vagnar frá Winnipeg til Torento. NÝIR FERÐAMANNA-VAGNAR ■ lla lefli, net iltum ■ ýjttMtu þiPglBdum. NÝ OC; LAG FAUGJÖLD AFTFR Ofí FRAM TIL. ATLANTSHAFS- STRANDAR fyrlr l»fl, Nrn fara yflr hafiB ttl GAMLA LANDSINS. Daglrga, ltt. BÚvfHber tll 31. rffNfuhfr. — 0114« tili aftnrkauu f 5 mAnutfi, frfl tíðrum Atiantahafa hafnntai, ef énkaB er. Allar upplýsingar og farbréf fást hjá fllluna umlotsmömum CAN- ADIAN N'ORTHEUN RAILWAT, e*a skrifiW til 13. H. >SMI St», Socrat PassnBser Acrnt, Wtnaipee. J YÐAR þénustu reiðubúnir Bezta útkoma r— | n m íA/i c KORNVÖRU- E. J. BA WLF & CO. KAUPMENN. 617 Gram Exchaage, Wiuipeg. MACLENNAN BROS. VaKastabv KORNVARA Inhrt.HMalar FULT LEYFI. ÁBYRGSTIR. I EKKI MEÐLIMIR undir Canada kornvörulögjunum. | Winnipeg: Grain Exckaage. SJ ALFSTÆÐIR Vér erum tilbánir atS vfra eDa fflaa hirrri pri.sn, heldur en aokkrir a'ðrir kornvöru-kaupmenn. Korn af öllum tegundum keypt og má senda í gegnum hvatSa Elevator sem er. Borgum hæstu upphæðir á korniö til þeirra, sem senda þaö til vor, og lánura peninga þeim, sem vilja geyma kornitS sitt. 705 Union Trust Building, Winnipeg. Kornvöru kaupmenn Licensed and Bonded. Umboðssalar Hveiti keypt á brautarstöðvum Acme Grain Co., Ltd. Walter Scott Bldg. Union Trust Bldg. Canada Bldg. SASKATOON, WINNIPEG, MOOSE JAW, VAGN-HLÖSS. VANTAR UMBOÐSMENN FáiW vora prisa áöur en þér seljiö. t>ar sera vér ekki höfum þá TelephoHow: IVuia H7M> «e: 37DD H veitibœn dur! Sendið korn yðar í “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtuui.— Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöws; vér inuiiurn gjöra yður ánægða, — vanaleg sölulaun. Skrifið út “Shijiping Bills’ þannig: NOTIFY STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants WINNIPEG, MAN. Vér vísum til Bank of Montreal. Peninga borgun strax Fljót viðskifti ►♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TIIIE EXCHANGE — TIRE EXCHAXGE — TIIIE EXCHAXGE i Tire Exchange TOGLEÐUR HRINGIR Nýir og brúkaðir af öllum tegudum. VULCANIZING VIDGJÖRÐ. g o X B a £ h X o — — > fi B Bara fóniö Main 3602, viS sendum ÖMAKIÐ YÐUR EKKI eftir hringunum Ogr skilum þeim aft- ur, þegar viögjöröin er búin. Bændur — sendiö okkur gömlu toglet5urshringina yöar; vér gjörum vitS þá, ef þeir eru þess viröi, eöa kaupum þá hœsta vert5i, ef þeir eru of slitnir til viögjöröar. Thompson Commission Co. < 318—320 Hargrave St. Phone: Main 3602 TIRE EXCHANGE — TIRE EXCHAXGE — TIRE EXCHANGK - FULLKOMIN SJÓN HOFUÐVERKUR HORFINN Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfþjn bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. RPjj I Lcin OPTOMETRIST • +* • a dl LCFII, A]VD opticiax Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG GISLI GOODMAN TINSBtlthL H. VerkstæWi:—Horni Toronto St. og Notre Darae Avc. > Phone trry 20K8 Helmtlfta tiarry 899 J. J. BILDFELL \ FASTKIfíNASALI. Unlon Bank Mh. Ploor No. RM Selur hú* og lóTSir, og annaU þar al lútandi. Útvegar pening:alán o.fl. Phone Mnln 2C85. PAUL BJARNASON FASTKIGV ASALI. Selur elda, llfs, op elysaábyrgB og útvegar penln|raI4n. WYNYARD, SASK. J. J. Swanaon H. G. Hlnrlk.eoa J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNA SALAR OG penlngra mlDlnr. Talsími Maln 2697 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish GOGFRASniVGAR. 215—216—217 CUKIllE BUILDING Pheae Main 3142 AVINMPEG Arnl Anderson K. P. Garland GARLAND & ANDERSON L0GFRÆÐI \ G A R. Phone Maln 1561 801 Electric Railway Cbambera. Talsimi: Main 6302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR, 614 SOMERSKT HLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason Phynlelan and Stirgeon Athygli vettt Aupna, Eyrna ogr Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurt5i. 18 South 3rd St., Grnnd For?r«, N.D, Dr. J. Stefánssoa 401 BOVD IH II I)I\G Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er at5 hitta fró kí. 10 til 12 f.h og kl. 2 til 6 e.h. Phone: Main 3088. Heimlll: 105 Oilvia St. Tals. G. 2315 Vér höfum fullar blrgöir hrein- ustu lyfja og mcðaltt. KomitJ með lyfseðla yÖ»r hingaö, vér gerum meöulin ná k væinlegra eft.ir ávisan læknisins. \’ér simiutn utansveíta pöntunurn og sel.ium giftin galeyfi : colcleugh & c:>. \utrr A ■*htrhr.Mike Phone Garry 2fí»'»—269» Bszszaas ?;"r.':jrrr:j A. S. BAftOAL-l -elur likkisttir og rhiihsj um ui- f»rtr Allui’ ntbunaður sá V Ennfrfmu-r selur hann allskonar mtnni.-varba og t« gsietna. 813 SHERBRUOKE ST l'ltont* fí. 3IA2 WlWIIMOfí /T?.. AGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og NorðvesturLndinu. Hver, sem hefir fyrir fjðlskyldu aTt* Já eður karlmcður eldri «*n 18 ára, get~ 'ir tekit5 lieinnHsrétt á fjórðung ^ectÍQn af óteknu stjórnarlandi í Mani— toba, Saskatchewcn og Alberta. Um— sækjandi ert5ur siálfur aö koma landskrifstofu stjórLarinnar. e'ða und- Irskrifstofu hennar í þv( hératSi. t um» boöi annars má taka land á ölluns- landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkil' \ undir skrifstofum) meft rissum skil- yröum. SKYLBI iti—Sex mánaða ó.búti og: rœktun landsins á hverju af þremu* Árum. Landneml má búa meö vlssuniv skilyröum innan 9 mílna frá helmJU«- réttarlandl sínu, á landi sem ekki er’' minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús vertJur at5 byggja. at5 undanteknc þegar ábúöarskyldurnar eru fullnægfc- ar innan 9 mílna fjarlægfi á öt5ru landl , eins og fyr er frá greint. Búpening má hafa á landfnu t> *tat5 ræktunar undir vissusr skilyróuiju- 1 vissum hérutSum getur góöur og rtfnilegur landnemi fengiö forkaups- rétt, á fjóröungi sectionar met>fra«a* andi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverjiv* SKYLDURi—Sex mánaða ábútJ hverju hinna næstu þrlggja ára eftir at5 hann hefir unnitS sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu. og: =tuk þess ræktaÖ 60 ekrur á hinu selnma tanðl. Forkaupsréttarbréf getur lanð— nemi fengit5 um leit5 og bann tekmr heimilisréttarbréfit5, en þó meti vi •i«o> j <kllyrt5um. Landneml sem eytt hefur heiinilie- rétti sinum, getur rengiti heimllisrétt- . arland keypt í vissum hérntsutn. VertV ' $?>.0Q fyrir hverja ekru. skvldi i< r«—• Vertfur at5 sitja á landlnu 6 mánutii aí’’! hverju af þremur næstu árum, ræktew< 50 ekrur og reisa hús á Inndinu. sem $300.00 virtSi. W. W. COItV, Deputy Minister of the InterloP, Rlöts. flvtja besHB iuglysln«:«> teyflslaust fá enga borgun fyrtr

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.