Heimskringla


Heimskringla - 30.11.1916, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.11.1916, Qupperneq 8
B18. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2c NÓVEMBER 1916 Ben. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN, vill fá gamlan mann eða ung- lingsdreng fyrir veturinn. — Gott kaup borgað. Lítil og létt vinna. Fréttir úr bænum. Hr. S- H. Hólm er nýfluttur í bæj- inn, frá Viceroy, Sask., þar sem bann bjó í sfðustu 3 ár. Vér vildum benda lesendum blaðs- ins á auglýsingu frá VANOPHONE félaginu, í bessu blaði. Þeir búa til að eins eina stærð af málvél (Phon- ograph), og er hún seld á að eins $16.00. Vélin er ágætlega skýr og spil- ar öll Victor og Columbia Recofds. óhætt að scnda félaginu peninga, því það er áreiðanlegt í viðskiftum. Mr- Hólmkell .Jósepsson frá Ar- gylc kom liingað nýlega til að fá læningu á öðru auga sínu og fór til Jóns læknis Stefánssonar. Hann var á leið þangað, er vér sáum hann. Mr. Sigurður Skardal frá Argyle kom hingað með dóttur sína til borgarinnar til lækninga við botn- iangasýki. Var botnlanginn sprung- inn, er hún fór á stað að heiman- En hann fór, er-hingað kom strax með hana til Dr. B. J Brandson. og skar hann stúikuna óðara upp; er bún nú á batavegi Mr- ögmundur Sigurðsson á bréf á skrifstofh Hkr. Gjafir til "Jón Sigurðsson’* fél. Félagið JÓN SIGURBSSON lýsir b'r með þr’-’dæti sínu fyrir eftir- fyígjanui g.aiir, sem það hefir tek- ið á móti: Hon. Thos- H. Johnson, í hjálpar- sjóð brezkra sjómanna $25.00 Miss Thorey Ólafsson í hjálp- arsjóð Belgíumanna ....... 500 Mr. J E Jóhannsson, St. And- rews) .................... 100 Mrs. Thorsteinsson Isdal, Clov- crdale, B.C ............. 1.00 Fimtudagskveldið í næstu viku, hinn 7- desember, heldur Hjálpar- nefnd Únftarasafnaðarins samkomu í samkomusal kyrkjunnar, til arðs fyrir fátæka, er nefndin vill reyna að gleðja fyrir Jólin- Er fólk vinsam- lcgast beðið að fjölmenna og láta málefni þetta njóta stuðnings TIL SKEMTANA VERÐUR: Upplestur: Gamanræður, er hr- óskar Sigurðsson flytur; Sóló: Mrs. P- S. Dalmann; Duett milli Davíðs Jónassonar og Péturs Pálmasonar; Kappræða milli B. L- Baldwinson- ar, Hannesar Péturssonar, Rögnv- Péturssonar og Hjálmars Gíslasonar Kappræðuefnið er; "Hver er jiarfari maður fyrir menningu þjóðarihnar fjársýslu- eða hugsjóna-maðurinn (Praetical vs. Ideal)- Er málefni þetta mjög í hugum manna og rætt frá ýmsum hliðum, þó eigi birtist það með öllum jafnaði í þessari mynd- Margt fleira Verður til skemt- ana; ennfremur verður öllum veitt er þess óska. Inn 1 Félagið J- G. Hargrave & Co. hafði boðið $50.00 verðlaun hverjum þeim, sem kæmu með mesta tölu af stór- um pöntunum- Þenna prís unnu nokkrar félagskonur í JÓN SIG- URBSSON félaginu og gáfu hann undir eins til félagsins. Þetta höf- um vér frétt og eiga konur þessar heiður skilið fyrir, þó að ekki vilji þær láta nafna sinna getið. TVÖ UPPBÚIN HERBERGI til leigu, að 700 Victor St. Hlýtt hús- skamt frá strætisbraut. 10-13 Taflfélagið FIÍIBÞJÓFUR heldur bændaglímii eins og að undanförnu á föstudagskveldið kemur kl. 8. .■— Vindlar í boði. — ^llir karlmenn ▼elkomnir. Jón .J. Skafel frá Mozart, Sask. var á ferð í borginni um helgina- Hann kom að sjá son sinn, sem gengur hér á skóla. Jón varðist allra frétta. Jón Helgason, frá Glenboro, er ataddur í bænum. Hann hefir dval- ið vestur i Vatnabygðinni í haust- Segir þreskingu nú kláraða í bygð- inni og skemdir engar af snjó eða hleytum í október. Uppskera mis- jöfn; alt frá 5 til 25 bushel af ekr- unni. Jóni leizt vel á Kandahar bygðina og tclur liana með falleg- i tu plássum, m n hann hefir séð. Han fer til Glenboro dag- Greinin ' iBU. N", em birtist í þessu blaði, eftir Ásgeþ' Bene- diktsson, gat ekki bi: t í síðustu Hkr., Eins og til var ætk. ;t, vegna rúmleysis. Biöur Hkr. hóf- velvirð- ingar á ]ivf. Miss Rowley Frederickson, Vidir, Man. ................. 100 i kaffi ókeypis Mrs. Guðbjörg Johnson, j gangur er 25c- Nákvæmar auglýst í Winnipegosis ............... 2.00 j næsta blaði Einnig 2 pör af sokkum og 2 pör af vetlingum frá Mrs. Sveistrup, Dog Creek, Man- — Það sást yfir að geta gjafar þessarar fyrir nokkru, þegar síðasti listi var auglýstur. A söngsamkomu, sem haldin var hinn 14. nóvember var skotið saman $4100 til hjálparsjóðs hinna brezku sjómanna lyrir nokkru gaf; un(jirritagir) senl höfum verið Mrs. Ingibjörg Clemens, 602 Mai> ; aiiglýsti-i* kappræðendur á sam- land St., Winnipeg, teppi eitt, sem komu args fyrlr ungfrú Ragn- Verkamannafélagið heldur fund föstudaginn 1. desember í Labor Temple, James St-, kl. 8. Mjög áríð- andi að allir félagsmenn mæti. Kapprœðu frestað. rafflað hefir verið og vann talan 109 og átti það númer Miss Kristín Her- mannsson- En ágóðinn af sölu seðl- anna varð $38.50 og ganga pening- arnir, eftir ákvæði gefandans til sjóðsins fyrir heimkomna hermenn. Ensku blöðin segja, að Jón J Vopni bjóði sig fram sem bæjarfull- trúi í 4. kjördeild. Verða þá þrír, er um það sæti sækja- Hinir tveir eru: Ernest Robinson og W. H. Hoop- Aír- Vopni er alkunnur dugnaðar- og framkvæmdarmaður og myndi vel sóma sér í þeirri stöðu, og er eins víst að það yrði til farsælda og framjcvæmda að blanda íslenzku blóði inn í stjórn bæjarins. Það hef- ir gefist vel, þegar Árni Friðriksson og Árni Eggertsson áttu sæti í bæj- arstjórninni. Og svo er ekki ólíklegt, að Vopni gjöri þeim heitt að taka sætið frá sér, er hann seilist eftir því- Nýdruknaðir er Árni Jóhannsson, settaður úr Mikley, ungur, efnilegur maður um 26 ára. Var að afla fisk fyrir J. H. Johnson, um 200 mílur norður af i’as; er hann var að vitja um netin á hundum, mun hann hafa farið í vök. Fregnin kom í bréfi til Mr- Andrésar Skagfeld, Hove P. O., Man. Orðsending. Kunngjöra vil eg viðskiftavinum mínum hér í borginni og utan borg- ar, að eg varð fyrir þeim hnekki, að prentsmiðja mín brann að mestu til kaldra kola, laust fyrir kl. 9 á mái udagsmorguninn 27- þ. m. En fyrir hjálp íslenzku prentsmiðj anua liér, einkum þó fyrir góðvild iáösmanns The Viking Press, er heiði Davidson, sem haldast átti í Goodtemplarahúsinu fimtudagskv. 30. þessa mán., auglýsum hér með, að með þvi að það sama kveld verð- ur í því sama húsi haldinn pólitisk- ur fundur, þar sem þeir Hon. T. Norris, stjórnarformaður Manitoba- fylkis, og Hon. Thos. H. Johnson, ráðgjafi opinberra verka, ásamt fleir um ætla að ílytja Tæður, þá erum við ákveðnir í því, að kappræða ekki þar það kveld. En erum hins vegar fúsir til þess, að kappræða hvert annað kveld, sem samkoman kann að verða haldin. B. L. Baldwinson, Sig. Júl. Jóhannesson. Ljóðmœli Þorskabíts. Þeir útsölumenn að þessari ljóða- bók, sem ekki hafa þegar sent mér andvirði seldra bóka, eru beðnir að gjöra það fyrir 15. desember næstk. — Einnig eru allir beðnir að senda mér til baka allar óseldar bækur, sem þeir hafa. S. D. B. STEPHANSON. Box 3171, Winnipeg. Mr. G. Rögnvaldsson biður vini sína að senda bréf til sín með þess- sii utanáskrift: Private G- Rögnvaldson 722,124 C. Co'y, 108th Batt., C. E. F Army P- O., London, England FALLEG JÓLAKORT. Hann Haildór Bardal hefir mjög falleg Jólakort núna; vér getum um það borið, því hann sendi oss nokk- uð mörg af þeim til yfirlits- Þau eru bauð mér strax, að eg mætti ganga j með myndum af íslandi, af fjöilun að prentáhöldnm þeirra með það um fönnum krýndu, af kindunum verk, sem eg hefði á liendi, þar til eg hvítu, af hestunum smáu en sterku gæti komið fyrjr mig nýrri prent- j »g þolnu, og ferðafólki, og svo stofu, þá leysi eg af hendi alla mörgu öðru. Það er tilvinnandi að prentun eins og áður og bið við- skiftamenn mína muna það. The fara að sjá þau- Þeir, sem Jólakort ætla að senda vinum sínum, ættu Colymbia Press hefir og góðfúslega að láta Mr. Bardal njóta viðskifta tekið að sér, að stílsetja Almanakiðj sinna. — Jólakortin kosta: 5c, lOc, og 4. hefti Syrpu, svo eg vona að 15c, 20c, 25c, 30c, 35, 50c og 60c- kaupendur fái Jiau rit fyrir nýjár- j---------------------------- í þessu sambandi vil eg minna á, jy,UNICIpAUTY 0p COLDWELL. að aidrei hefir það komið ser betur en nú, að þeir, er eiga inér eitthvað ógoldið, greiði það sem allra fyrst. Winnipeg, 28. nóv- 1916. Ólafur S. Thorgeirsson- Mr. James Evans, aðstoðar akur- yrkjumái Canada, kom til bæjarins,, TAifin cittid hCCCii frá Caigary nú í vikunni-Hann hef-; 1AK.1Ö LMIK PLooU. ir setið þar á ársþingi gripabænda óskað er eftir einni góðri fjöl- (Western Livestock Union), ogsegir skyldu fyrir allan veturinn. Maður- að þingið hafi gjört margar nyt-j inn ]iarf að vera í meðallagi dugleg- wiiiiar ákvarðanir til að bæta liagj ur, að taka alla vinnu. Það gjörir gripabænda, og verði þær ákvarð- j ekkert til, hvað fátæk þau eru, þeim; anir sendar til hinna ýmsu fylkis-j verður veitt alt, sem þau þurfa. Bezt I itjórna í Vesturfylkjunum, til þessj að konan væri myndarleg í verkum KAYmUNU að verða frumrit til laga í þessa átt. líka- K»up verður eftir samningi. Heimskringla vísar á. í löghaldi (Impounded) á Section 27—20—5 W. þann 18. nóvember einn uxi (Steer), um tveggja ára að aldri, rauðflekkóttur; markaður: sýlt hægra og gagnbitað vinstra- Ef eig- andinn vitjar ekki þessarar skepnu innan 30 daga, þá verður hún seld hér á staðnum þann 18. des. 1916 kl. 2 eftir miðdag. Helgi F- Oddson, Poundkeeper. Lundar, Man. Mr. Evans segir prísa á griiium rins gott og nú. útlitið fyrir liáa aldrei hafa verið Saumavélnr ok Natlonal Sktlvlndu partar til sölu hjá Dominion Sewing Machino Co. Dept. S. WINNIPEG. Hinn vanalegi mánaðarfundur fé- iagsins JÓN SIGURÐSSON verður rerður lialdinn í samkomusal John M King skólans, Cor. Agnes St. og Klliee Avenue á þriðjudagskveldið hinn 5. descmber næstk. klukkan 8 að kveldi- Allar félagskonur eru beðnar að koma. — Gestir allir vel- komnir. Á fundi stúkunnar HEKLU hinn 3. nóvember voru eftirfylgjandi með- limir settir í embætti fyrir yfir- standandi ársfjórðung, af umboðs- aianni stúkunnar H- Skaftfeld: F. Æ.T Guðmundur Gfslason ,1vT—ólafilr Bjarnason V.T— Guðbjörg Patrick R.—Jakoli Ki'istjánsaon A R—Árni Sigurðsson G. U—Guðrún Biiason F. R—B M Long C. Vígliindiir Davíðsson K—Magny .Jolinson I).—Steina Kristjánsson V.—Georg F Long t' V—Þuríður Long. — THE — Vanophone Sent frítt um alt Vesturlandið. $16.00 Kaupið VANOPHONE fyrir Jólin. Þesfli PHONOGRAPH hefir marga yfirburði jafnvel yfir hin- ar langtum dýrari vélar: Svo sem — sérstakt efni í hljóðkass- anum, mjög sterkan mótor og nýtt tæki til að stemma hann: létt undlnn; Nýtt tæki, sein setur mótorinn á stað, þegar nálin koiiiur í plötuna, og stoppar hann, þegar stykkið er spilað'út. Patented Receite Dia'phragm, sem eykur hljómfegurð og engin önnur vél má nota. — Spilar hvaða Disc Record sem er, sem ekki er stærra en 12 tommur á breidd. The VANOPHONE er sterkt og má flytja það stað úr stað, án þess hætta sé á að það skemmist. — Tife VANOPHONE fékk Medalíu á sýningunni í San Francisco fyrir hljómfegurð SMÍÐAÐ í CANADA. Kostar að eips SEXTÁN DOLLARA ($16.00) — sent tjjntt á þína næstu járnbrautarstöð. Box 3171 THE VA NOPHONE CO. WINNIPEG Vetur ber að dyrum Brúkið SWAN SÚGRÆMUR og verjiö kuldanum inngöngu. Spara eldsneyti! Spara peninga! Tilbúnar af H. METHUSALEMS, 676 Sargent Ave. Winnipeg. Fást í öllum harövörubú'öum út um landiö. Ef eitthvað gengur að úrinu þfnu, þá er þér lang-bezt að senda það til hans G. THOMAS. Hann er í Bar- dals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrin kasta ellibelgnum í höndunum á honum. Brúkaðar falskar tennur * Keyptar í hvaða ástandi, sem þær eru. Komið með þær eða sendið með pósti til D0MIN10N TOOTH CO. \ -----— 258*4 Portage Ave., Roorn 501. McGreevy Building. Winnipeg Foxy Grandpa Nýtt meinlaust hrekkjabragö. Andlitið á gamla mann- inum er fest á treyju barm, ef vill, og viö nákvæma athugun vlna þinna er hann tilbúinn aö spýta á þá vatni, en þeir skilja ekkert t. hvernig á því stendur Líka má fylla togleöur* hólkinn meö ilmvatni og þannig: gjöra vinstúlku þinni greiða um leiö og þú hrekkjar hana meö sama mótj. Hlátur og sköll fylgja þér í öllum samkvæmum, er þú hefir Foxy Grandpa meöferðis \>rö 20 ct*; 3 fyrlr 50 eent.s — Póstfrltt W0N0E ICENTURV Undra áhald; gjörir óskilJS.nlesar missýningar. Með þvi getur þú séð beinin í fingrum þér; blý í blýant, inn- ani pípumunnstykkl og margt fleira. Enginn hefir enn getað sagt, hvernig þetta verkfæri vinnur. Sendið eft SEVEN - I N - ONE lista, full- * ^ ur af alls- k o n a r cy smámun- u m o g ot4myndum— unar og gagns fyr roR MCVBN DIFFIRtNT PURPOMt - PRICE TEN CENT3 « ir alla unga og gamla. ALVIN SALES CO., P.O. Box 56. Dept. “H” WINNIPEC Vöflujárn, Kleinujárn, Ullarkambar. VÖFLUJÁRN eins og myndin sýnir kosta $1.50, auk flutn- ingsgjalds- KLEINUJARN úr látúni með svörtu skafti, sem er þægllegt í hendi, kosta 25c. ULLARKAMBAR. Þeir kosta $1.25. Póstgjald innan Mani- toba 14c, Sask- 16c, Alberta 20c STÓLKAMBAR kosta $1.50 Flutn ingsgjald sama og hinna. J. G. THORGEIRSON, 662 Ross Avenue, Winnipeg. Phone: G. 4138. Frítt Verzlunarskóla - nám FYRIR AÐ ÚTVEGA NÝJA KAUPENDUR AÐ Heimskringflu Heimskringla hefir keypt SCHOLAR8HIPS á einum hin- um bezta verzlunarskóla borgarinnar, og gefur þau sem prísa fyrir það að eins, að útvega blaðinu nýja kaupendur. SKILMÁLAR ERU ÞESSIR: Prísarnir erti þrír (3), nefnilega: 1. prís—4. ftánaða kensla, virði ........... $50.00 2. prís—2. mánaða kensla, virði ............. 28.00 3. prís—1 mánaðar kensla, virflii .......... 14.00 (Einnig má nota kveldskóiann ef þægilegra er). Sá, sem útvegar flesta kaupendur, fær fyrsta prís, og svo annan og þriðja þeir, sem næstir eru. Peningar verða að fylgja hverri áskrift, og vera sendir oss affallalaust (t. d. í P.O. cða Express Money Order). * Þetta tilboð stendur til 23 desember, og geta þeir, sem prísana vinna, byrjað nám sitt, hvenær sem er eftir þann tíma , Upplýsingar fást á skrifstofunni um, hvað marga kaup- endur — fæst — þarf að fá til þessað vinna prísana. Sé því marki ekki náð, þá verða borgaðar , vanaiegar prósentur í peningum í stað ‘Scholarships’ þeim, sem þátt taka. Ailar frekari upplýsingar fúslega gefnar á skrifstofunni - skrifið eða finnið oss sem fyrst. Fáið vini og kunningja yðar til þess, að gjörast áskrifendur Heimskringiu og vinn- ið þannig fyrir BUSINESS COURSE. THE VIKING PRESS, LTD. pr. S. D. B. Stephenson, Mgr. X X X X X X P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg FOR THE CORRECT ArnswEf^ TO THE BURNING OuesT,t>N' for inythinf you mty attd in tht fucl litM. Qutlity. ttrvicc tnd full tttitfaetion (uartnteed wbtn you buy your cotl frota Abyrgst Harðkol betlibridge Imperial Canadian Sótlaus Kol. Beztu fáanleg kaup á kolum fyrir heimilið. Allar tegundir af eldivið — söguðum og klofnum ef víil. PHONE: Garry 2620. D. D. Wood & Sons, Llmited Office and Yards: Ross and Arlington. A haustin fer bóndinn að hugsa um að hvíla sig EXCURSIONS Austur Nú, þegar aSal-annir bóndans eru um garS gengnar og hann sér loksins árangur iSjunn- _ar, þá gleSst hugur hans við umhugsunina, að ~nú megi hann þó taka sér maklega hvíld. — Frítímar bóndans fara í hönd; margir bænd- ur taka sér frí um þenan tíma og allir ættu r.ð gjöra það. Frítímar meina auðvitað ferðalag til fjarlægra staða, fjreyting á loftslagi og að ferðast þangað, sem nýtt ber fyrir augun. — Breyting á hinum daglegu skyldukvöðum, — já, jafnvel að sjá ný andlit er oft og einatt frískandi. Taktu þér ferð á hendur — eitthvað, til einhverra staða og gettu um ákvörðun þína við næsta umboðsmann Canadian Northern jámhrautarfélagsins. Vér munum gjöra það 8Cm ^ SÍ°ra b®r ferðina ánægjulega. öUÖUr Vér höfum alt, sem þarf til þess: útbúnað, --------------aðbúnað, borðsali í vögnunum, ágæta svefn- vagna, nýjustu og beztu ferðamanna og dag- vagría, rafmagnsljós og kurteisa og einlæga framkomu allra vorra þjóna, — þetta alt gjörir þér ferðina skemtilega og þú getur -y ^ með sanni hælt Canadian Northern Ry. SKRIFIE) oss í dag og sendið þessa auglýsingu, og vér munum strax um hæl senda yður PRISLISTA af Gullstássi, trrum, Klukkum, Borðbúnaði, Rafmagnsáhöldum og fleiru. VÉR SPÖRUM YÐUR PENINGA; SJAIÐ BARA PRISANA! Nafn ..... Áritun ....... Fylki ....... Heimskringla 8.11.-T6. THE AINSWORTH SALES CO. 617 Mclntyre Building. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.