Heimskringla - 28.06.1917, Side 8
*. BLAÐ61ÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. JÚNI 1917
Fréttir úr bænum.
'Brynjölfur söngkennari Þorláks-
?5»n Irá Lundar kom til bæjairins í
fyrri viku og dvaldi hér einn dag.
Jón Árnason, frá Elfros, kom
íilngaö til borgar nýlega og býst
■ri5 að dvelja hér um tíma.
Jájie. Kristín Víum frá Vestfold
Iieíir xerið gestur f bænum undan-
irama viku. Hún kom í heimsókn
til kunningja og vina hér.
ólafur Olson, úrsmiður, og kona
iians hafa flutt alfarin frá Bran-
<don hingað til borgarinnar. Árit-
im beirra verður fyrst um sinn:
í>96 Banming str., Winnipeg.
Vér höfum verið beðnir að minna
meðlimi “Isafoldar” I.O.E. á fund
stúkunnar, sem haldinn verður í
kveid (fimtud.) í J.B.A. á Beverley
■sstræti.
Til bæjarins kom í fyrri viku Mrs.
P. W. Dawson og Liiian dóttir
iienanr, frá Kansais City, Mrs. Daw-
son er að heimsækja hér foreldra
alna, Mr. og Mrs. J. S. Strang, og
ömrar skyldmenni. Hún býst við
að dvelja hér mánaðar tfma.
Mrs. Ásta Hallson, að 638 Alver-
stone str. hér f borginni, fór vest-
«r til Leslie, Sask., síðastl. sunnu-
<dag. Hún býst við að dvelja þar
aim mánaðar tíma.
Mr. og Mrs. O. Olson, að 907 Ing-
®rsoil str. hér í borginni, fóru á
anánudaginn var í skemtiferð til
<‘Shoal Lake bygðarinnar og bjugg-
«st við að dvelja þar um viku
trlma.
Mrs. María Dahl fór vestur til
Argyle í byrjun vikunnar og bjóst
við að dvelja þar sumariangt.
Á föstudagskveldið 22. þ.m. var
jmillÍHkólaprófunum lokið. Eitt-
tivað rétt um 4,000 nemendur víðs
wegar um fylkið tóku þátt í próf-
nm þessum.
Meðlimir “Vínlands” C.O.F. eru á-
anintir um að fjölmenna næsta
Jjriðjudagskveld 3. júlí, í G. T. liús-
Inu.
Bréf er nýlega komið frá J. V.
.Austmann, fanga á Þýzkalandi,
sem hann skrifar Snjólfi J. Aust-
maiin föður sínum. Segir hann
»ð sér líði eftir vonum vel og biður
engann kvíða sín vegna. Hann hef-
ir nú verið fluttur frá Alten-Gra-
l>ow til Stuttgart í Wurtemburg.
Pjölda barna var haldið skógar-
jíildi úti í skemtigörðum bæjarins
é. laugardaginn. En rcgnið kom
og spilti ánægjunni. Var þá flúið
iieim í kirkjurnar af mörgum og
J>ar skemt sér hið bezta.
Miðvikudaginn 20. júní voru þau
Erlendur Jónas Helgason, sonur
.Jónasar Helgasonar, bónda í Ar-
.gyle, og Sigrún Johnson gefin sam-
an f hjónaband að 259 Spence str.
aJ sfjia F. J. Bergmann.
"Vér viljum benda fólki í Dakota-
Bygðinni á auglýsingu um söng-
samkomur, sem J>ar eiga að haldast
J næstu viku. Fólkið, sem skemtir,
«r svo vel þekt, að ekki þarf með-
anæla við, og vér efumst ekki um,
sað þeir, sem sækja samkomurnar,
•skemti sér vel.
Vilhjálms-myndin nýja .er nú
y>rentuS og er til sölu og skifta hjá
útsölumönnum og undirrituðum.
—Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, 732
McGee strseti, Winipeg.
Kona Stefáns Tómassonar. bónda
að Mountain, lézt á Almenna spít-
alanum f vikunni sem leið. Hún
var skorin upp, en hjartað bilaði.
Maður hennar kom norður og lík-
ið var flutt suður.
Mrs. Alpha Scott, dóttir Gísla
heitins Ólafssonar og frú Elínar
Ólafsson að 663 McDcrmot iave., er
í þann veginn að fara vestur til
Calgary, þar sem maður hennar,
dr. Scott, hefir tekið að sér umsjón
með sjúkrahúsi bæjiarins, og þau
hjónin ætla sér að búa fyrst um
sinn.
Eftirfylgjandi konur hafa nú
gerst mcðlimir í Jóns Sigurðssonar
félaginu: Mrs. (Dr.) Björnsson,
Gimli; Mrs. Thorst. Johnson, Win-
nipeg, og Miss Valheiður Benja-
mínsson, Winnipeg. — Félagið við-
urkennir með þakklæti, að hafa
tekið á móti $5.00 frá Mrs. Victor
Eyjólfsson, Riverton, Man., í Bel-
gfu líknarsjóðinn.
Fundarkvöld stúkunnar Skuld
ber upp á 4. júlí þetta ár, og hefir
því verið ákveðið að hafa vandað
prógram og’ veitingar í Goodtempl-
arahúsinu þenna dag; öllum ísl.
goodtemplurum er boðið og sér-
staklega þeim bindindismönnum,
sem átt hafa heima Bandaríkja
megin, en eru nú staddir hér í
borginni.
Blaðið í Glenboro segir frá því,
að fyrir viku hafi andast f Kanda-
har, Sask., Jóhann Reykdal, sem
var einn af frumbyggjum Argyle-
bygðar og bjó þar í nærri 30 ár, en
flutti þaðan fyrir eitthváð fimm
árum síðan.
Sunnudaginn 10. júní var guðs-
þjónusta haldin í kirkjunni á
Grund í Argyle-bygð, af séra Fr.
Hallgrímssyni til minningar um
Konráð Sigtryggsson og Thor. Sig-
urðsson, sem báðir eru fallnir á
vígvellinum. Við þetta tækifæri
var kirkjan prýdd blórnum og
flöggum. Ljósmyndir af hetjunum
ungu, er voru svo vinsælir hvar
sem þeir fóru, héngu þar uppi og
til beggja hliða við þær flögg Can-
ada og Englands.
Til bæjarins kom nýlega Ágúst
P. Sigurðsson, sem eitt sinn var
prentari við Heimskringlu. Hann
hefir verið í ]>riggja ára ferðalagi
og kom nú síðast frá Glasgow á
Skoflandi. — Ágúst hefir verið í
vinnu hjá Donaldson gufuskipa-
félaginu, hefir vcrið formaður á
skipinu “Lakonia”, sem hefir flutt
hesta og annað frá Canada og
Bandaríkjunum heim til Engiands
undir umsjón herstjórnarinnar
brezku. Hann er búinn að ferðast
þretfán sinnum yfir Atlanzhafið
slyisalaust, þrátt fyrir neðansjávar-
bátana þýzku, sem mest spellvirkin
gera við strendur Englands. — 1 10
mánuði átti Ágúst heima í Liver-
pool á Englandi, og segir fremur
dauft þar um slóðir nú. Á leið-
inni hingað vestur kom hann við
í Montreal og öðrum stöðum í
Austur-Canada, og sagði að þar
væri nóg vinna, helzt við að byggja
skotvopna verkstæði og annað í
sambandi við hernaðinn. — Ágúst
er bróðir Sam. Sigurðsonar, yfir-
prentara hjá O. S. Thorgeirssyni á
Sargent avenue hér í bænum.
í síðustu viku kom C. Andrews
námamaður frá Riee Lake til borg-
arinnar. Hann er maðurinn næst-
ur þeim fyrsta gulleitarmanni, sem
tók að rannsaka það hérað fyrir
fimm árum síðan. Hann er sænsk-
ur að ætt, en fæddur í Wisconsin í
Bandaríkjunum. Hann hefir stund-
að gulleit og námustörf alla sína
Tannlækning
VIÐ höfum rétt nýiega fengið tannlæknir sem er
ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá
Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærgtu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal um-
sjón yfir hinni skandinavisku tannlækninga-deild vorrí.
Hann viðhefir allar nýjustu uppfundningar við það
starf. Sérstaklega er litið eftir þeim, sem heimsækja
oss utan af landsbygðinnL
Skrifið oss á yðar eigin tungumálL Alt verk
leyst af hendi með sanngjömu verði.
REYNIÐ OSS!
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steknan Block, Selkirk Ave. SL John 2447
Dr. Basil O’Grady
áðtir hjá Intemational Dental Parlors
WINNIPEG
daga. Hann hefir auglýst mikið,
ef ekki mest Rice Lake héraðið
um Bandaríkin og víðar. Hann á
]>ar miklar námaeignlr í félagi við
aðra og einn. Hann fékk tilboð í
námalóðir sínar í Long Lake hér-
aðinu. Tilboðið er $30,000, og eru
það koparnámur. Býst hann við
að iáta náimurnar fara fyrir nefnda
upphæð. Hann er í féiagi við tvo
cða þrjá Islendinga í einni námu-
spildunni og telur hann þær nám-
ur beztar. Er þar mikið gull 1
harðgrýti, sem ekki er hægt að
vinna fyr en járnbraut og
“stamp”-myllur eru komnar þar á
fót. Þeir eru fjórir í fél. og telur
hann hvers lilut $10,000 virði, og ó-
efað mikið meira þá ofan í nám-
urnar kemur. Eftirspurn segir
hann góða eftir námalóðum til
kaups. Á lóðum hans og félaga
hans eru öll skylduverk og stjórn-
arkvaðir unnið og greitt fyrir
þetta ár. — Hann býður Islending-
um, sem í héraðið kynnu að koma
í námuerinduim, að heimsækja sig,
og tala við sig. Vill hann leið-
beina þeim og fræða þá um það,
sem þeim kemur vel að vita þar um
slóðir. Hann á heiroa í Gould Vil-
lage, May Lake, í sumar. Hann
heldur til í Bell Hotel, herbergi 34,
ef einhverjir vilja sjá hann, meðan
hann er hér í borginni. Hann
dvelur hér til 12. júlí næstkom-
andi.
Tímaritið Réttur kemur út tvis-
var á ári í tveimur heftum. Fyrsti
árg. (1916) kostar 80 cents, en ann-
ar árg. (1917) 90 cents. Fyrsti árg.
er nú hingað kominn og fyrri
hluti af öðrum árg. Ritið er fróð-
legt og vandað að efni og hefir
því verið vel tekið. tjtsölumaður
þess í Vesturheimi er hr. Finnur
Johnson, 668 McDermot Ave., Win-
nipeg. Tailsími: G. 2541.
er hjálpað, og safnað saman á viss-
um stað þar sem um þau er séð.
Fyrir rausnar tillag Bandaríkja
Congrossins er nú eigi lengur þörf
á hallæris samskotum til Belgíu.
Lagði þingið til, að $75,000,000, er
verði varið til matar og klæða-
kaupa handa nauðstöddum þar
og á Norður-Frakklandi, og hefir
hjálparnefndin þar látið þess get-
ið, að frekari samskota þurfi ekki
með nú fyrst um sinn. En þörfin
er aftur þeim mun brýnni austur
frá. Fyrir Armeníu og Sýrlands
samskotunum standa margir
helztu menn þessarar álfu, og er
alt það fé, sem saman safnast, sent
þangað kostnaðarlaust, og hjálp-
inni útbýtt þar að kostnaðarlausu.
Á safnaðarfundinum kom fram
sú einróma tillaga, að sjálfsagt
væri að sinna þessari áskorun og
var eftirfylgjandi nefnd skipuð, er
hafa á á hendi fjársöfnun, og verða
allar gjafir auglýstar jafnóðum og
þær koma. Er fólk nú beðið að
bregðast vel við og sýna örlæti
sitt enn á ný. 1 nefndina voru
kosin: Björn Pétursson, Mrs.
Ingibjörg Goodmundson, Sæmund-
ur Borgfjörð, Mrs. Elizabeth Sey-
mour, Miss Hlaðg. Kristjánsson,
Miss Guðrún Goodman, Miss María
Johnson.
Gjafir má senda til nefndar-
manna eða forseta safnaðarins.
Frá þessu verður betur skýrt í
næsta blaði.
KENNARA vantar við Geysir
skóla, nr. 776, fyrir 8 mánuði, frá 1.
sept. 1917 til 31. des. og frá 1. marz
1918 til 30. júní. Tilboðum, sem
óskað er eftir og tilgreina kaup,
æfingu og mentastig, verður veitt
móttaka af undirrituðum til 14.
júlí 1917.
Th. J. Pálsson, Sec-Treas.,
38—41 Árborg, Man.
Tvö góð herbergi til leigu á
neðra gólfi í bezta standi, með eld-
húsi og eldavél með öllum útbún-
aði, má einnig brúka borðstofu
með því sem þar er. Alt þetta fæst
ókeypis fyi'ir að eins að líta eftir
að gluggar og hurðir séu lokaðar í
stormum og rigningu, og að halda
hreinum framsal hússins og stiga
og þremur herbergjum uppi, sem
sofið er f; ný saumavél er leyfð til
notkunar ef ábyi'gst er fyrir skemd-
um. Herbergin fást llka til árs
með góðum skilmálum. 637 Alver-
stone str
Á föstudaginn var, þaiin 22., var
barnaskólum bæjarins sagt upp. 1
þeim eru ekki færri en 28,000 börn.
Má nærri geta, ihve fegin þau hafa
orðið, er skóladyrnar voru loksins
opnaðar til fulls og öllum hópnum
slept út í blessaða sumarbliðuna.
Einhver sagði þau mundu eins
glöð og Þjóðverji sem væri svo
heppinn að rekast á pylsu. Sum-
arfríið stendur yfir í 65 daga. Skól-
arnir byrja aftur 27. ágúst.
Mánudagskveldið 11. þ.m. mynd-
aðist félag eitt hér í bænum, sexn
er einstakt í sinni röð. Það er
kven-lögfræðinga félag, sem nefnir
sig Portia Club, eftir Portiu, kven-
lögfræðingnum fræga í leikriti
Shakespears: Kaupmaðurinn frá
Foneyjuin. Tilgangur félagsins er
að fyigjast með nýrri löggjöf, sem
að einhverju leyti snertir konur og
börn. Einkunnarorð klúbbsins er:
Miskunnsemin þroskar réttlætið,
síðustu orðin í hinni frægu máls-
vörn Portiu hjá Shakespear. Ein-
ar átta konur mynduðu lögfræð-
inga-félag þetta og var ein þeirra
íslenzk, Jórunn Hinriksson, dóttir
Magnúss Hinrikssonar í Church-
bridge, sem nú er með lögfræðinga-
félaginu Rothwell, Johnson og
Bergman. 1 félagi þessu eiga engir
aðrir að verða en kvenlögfræðing-
ar. Samþykt var, að meðlimir
klúbbsins skyldu gofa skylduliði
hermanna ókeypis, sem sökum erf-
iðs fjárhags gætu eigi aflað sér
lagalegra leiðbeininga.
------o-----
Hjálparsjóður Armeníu og
Sýrlands.
Á fundi IJnftara safnaðarins, er
haldinn var á sunnudagskveldið
var, kom til umræðu áskorun frá
“The American Committee, for Ai>
menian and Syrian Relief”, sem
gjörð er nú til allra manna og
kvenna í álfu þessari um að koma
til hjálpar munaðarlausum börn-
um, sem nú eru að hrynja niður
úr hungri austur í Litlu Asíu.
Ætlað er á að um 40,000 börn séu í
Sýrlandi einu, sem svo eru stödd,
en svo fer tala þeirra daglega fjölg-
andi. Upphæðin, sem þarf til að
bjarga hverju barni, er ekki stór, $2
á mánuði, en þegar fjöldinn er
svona mikill, verður heildar upp-
hæðin mikil. öllum börnum, sem
eru á þessum svæðum, sem líknar-
nefndin nær til og hjálpar þurfa,
Ef eitthvað gengur að úrinu
þínu, þá er þér bezt að senda
það til hans G. THOMAS. Hann
er í Bardals byggingunni og þú
mátt trúa því, að úrið kastar elli-
belgnum í höndunum á honum.
Viðskifta dálkur
Anchalaxar mí fwaau tmsf.
1 t>ennan dálk tðkum vér ýmnar aur-
lýslngrar, nlðurraðaB undlr vlðeigandl
yfirskrlftum, t. d.: Tapatt, ITuiiditl, At-
vlaaa tllkots, Vlana 6>kaat, BtamaW,
H&a ob iðad tll aðla, Kaogakapnr, og
svo framvegis.
Baejarfðlk—AuglýsiB hér Hða eg her-
bergl tll lelga. Hða til aðln. Hfianaunlr
tU aðin. Atvlnnu tUboV o.s.frv.
Bsendnr—Auglýsið í þessum dálki af-
urílr búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv.
Bsejarfólk vlll kaupa slikt frá bændum,
en þarf bara ati vita hvar þati fæst.
Auglýsið hér elnnlg eftir vlnnufólkl, og
margt annatS má auglýsa.
Þesear auglýslngar kosta 85 ets. hver
þumlungur; relkna má 7 línur I þuml.
Engin aaglýslag tekla fyrtr minna
en S5 ceat.—Borgiat fyrlrfram.
Allar augl. verða at5 vera komn-
ar á skrifstofuna á hádegl á þrlðjudag
til birtlngar þá vikuna.
ATVINNA.
Ungur kvenmaður, vanur -hús
störfum, óskau eftir ráðskonustöðu
úti á landí. Heimskringla vísar á.
AtvSnnu
Tœkifœri
Vantar strax—konur og karia
í nærliggjandi sveitum Is-
lendinga til þess að selja
ávísanir fyrir Ijósmymdum.—
Góð sölulaun. Ljósmyndir á
öilu verði og öllum stærðum.
Enginn kostnaður fyrir um-
boðsmenn vora og ekkert að
kaupa. Hreinn ágóði,—Skrif-
is oss eftir fullum uppiýsing-
um sem fyrst.
MARTEL’S
STUDJO
264}4 Portage Avenue
WINNIPEG
m DOMINION BANK
Haral Aíotre Dome ag gkerkraake
Street.
HBfaHatöll appb_____
Varaajöbar „„„„„
Allar elgatr.
___ö7A>oa.eou
___ÖTA.œOAMM
Vér ðekum aftlr viöaklftum vera-
luntratBU eg áhyrgjumet að gefa
þeim fuUnaegju. Bpartajöðaöatld vor
ar eú etmreta aem nokkur hankl hef-
Ir 1 borgiaal.
Ibúendur haaaa hluta borgarlnnar
ðska al aklrta vltS etofnum eem þelr
vita a* ar algeclega trygg. Nafn
vort er fuUtrygglag éhlutleika.
ByrJIfl rparl laalegg fyrtr ejálfa
ybur. kena ag böra.
W. M. HABHLTON, RáStmaSur
PHðSH 6AUT MM
“Margt smátt gerir
eitt stórt”
Látið oss hjálpa yður til þess, að spara ‘cent’-in —
þan draga sig fljótt saman og verða að ‘ dollars.’
Ú dýrtíðar alda, sem hefir verið
að færast yfir veröldina nú í
seinni tíð, er farin að gera vart
við sig um þvert og endilangt
þetta land. En vegna þess vér
notuðum tækifærið og keyptum miklar
birgðir af alls konar vörum, meðan þær
voru í lágu verði, látum vér viðsiftavini
vora njóta hagnaðarins af innkaupum vorum.
f næstu tíu daga seljum vér 3,000 yards
af léreftum (prints) sem nú eru 18c til 20c.
virði yd., að eins á 15c. yardið.
Þessi léreft eru voðfeld og efnisgóð og 32
þumlunga á breidd.
Nýkomið í verzlanir vorar járnbrautar-
vagnhleðsla af grænu kaffi. Þetta kaffi er
að útliti hið álitlegasta Brazilíu kaffi, sem
vér minnumst að hafa séð um langa tíð.
Allir, sem eru þess megnugir, ættu að kaupa
nóg af því til ársins.
Vort verð að eins 20c. pd. eða 5 pd. $1.00
Santos kaffi brent, 23c., eða 4% pd. $1.00
r--------------------------------s
Föstudag og laugardag að eins, 29.
og 30. júní, seljum vér Royal Crown
Soap kassa (6 stykki) að eins á 25c.
(Premíumiði fylgir hverjum kassa).
Swift’s Laundry sápa, 5 stykki á 25c.
V— ____________ j
Sigurðsson,Thor-
valdson Co., Ltd.
Gimli, Arborg, Hnausa og
Riverton, Manitoba
Martel’s
Ljósmynd-
arastofa
264 1-2 Portage Ave.
Uppi yíir nýju
6—10 og 15 centa
búöinni
EIN AF ELZTU
LJ ÓSMYND ASTOFUM
BÆJARINS.
Látiö okkur taka myndir ai börnum yöar eöa yöur sjálfum
—til reynslu. ViÖ ábyrgjumst verk okkar, hvort sem myndirnar
eru smáai eöa stórar. — Peningum fúslega skilaö aftur, ef viö
getum ekki gert yöur ánægö.—
PRÍSAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKI.
Martei Studio, 264i/2 PORTAGE AVENUE