Heimskringla


Heimskringla - 06.12.1917, Qupperneq 6

Heimskringla - 06.12.1917, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGL A WINNIPEG, 6. DES. 1917 7= VILTUR \TY?r' k IJ c* :: Skáldsaga eftir :: V EuAR * Rex Beach - En Kirk var fastákveðinn. “Eg vildi gjarna skipa trúnaSarstöðu í æSstu stjórn hér----en þannig mundi eg þó ekki verSa annaS en hræSileg “mis- hepnun”. Hrakspár föSur míns myndu rætast. Hans vegna verS eg aS brjótast upp af sjálfsdáSum, þó eg verSi aS byrja meS því aS telja farþega og týna saman farbréf. ÁSur langt líSur skal eg vinna mig upp á viS. Eg skoSa heldur ekki rett aS fá afar há laun fyrir þaS starf, sem aSrir gera. — ViS skóla knattleikina forSum var þess krafist af öllum, aS leggja fram sína betu krafta og ekki spurt um hvaSa stétt í mannfélaginu þeir tilheyrSu. --- ÞaS væri óréttlátt aS víkja góSum hæfileika- manni hér frá mín vegna. Nei, eg þoli ekki slíkt.— Eg vil heldur fara frjáls maSur inn um hliSiS og borga sjálfur fyrir aSgöngumiSann.” “Ef þú starfar viS þetta---hefirSu hugsaS út í þaS?—, verSur þér ekki mögulegt aS halda 1:1 á Tivoli gistihöllinni." “Um þetta hefi eg reyndar ekki hugsaS. En svo gerir þetta ekkert til. Eg held til þar sem fe- lagar mínir eru." “Engir góSir miSdegisverSir, engar skemtiferS- ir, engar veizlur standa þér þá til boSa. “FyTÍr slíkt gef eg ekki grand—þá verS eg far- inn aS vinna. Vona aS ekki slitni upp úr vinfengi okkar, þó eg hringi Iestarbjöllum, en þú haldir um millilanda tauma stjórpanna hér. Þegar störf, þýS- ingarmikil störf, eru á aSra hliSina, hverfur allur stétta mismunur.” Frú Cortlandt hló óánægjulega. “Þetla er hlægilegt,” sagSi hún, “og get eg ekki skiliS, aS þér sé alvara.” “Víst er mér alvara. Og geti eg lært aS stjórna lestum, vildi eg gjarnan komast hærra. Eg er ung- ur og þar sem eg kemst ekki til New York aftur, er nógur tími fyrir mig aS vinna mig hér áfram. “Tækifærin til þess eru hér öll,” svaraSi hún. “En eftir aS þú hefir gengiS nokkrar vikur meS lestastjóra húfu og skrýddur hnöppum, held eg aS þú læknist af þessari einkennilegu ímyndunarveiki. VerS eg þó í millitíSinni aS játa þetta tiltæki þitt töluvert hressandi.” Hún starSi eins og utan viS sig í áttina til götuljósanna, flaug henni svo eitt- hvaS nýtt í hug, því hún sneri sér aS honum og mælti enn fremur: “En heyrSu, Kirk, dvelja ekki lestarstjórarnir allir í Colon?" “Eg veit þaS ekki," svaraSi hann og varS dá- lítiS bylt viS, er hann heyrSi hana í fyrsta sinn á- varpa hann meS skímarnafni hans. “Eg skal grenslast eftir þessu á morgun. En eins og þú veizt, verS eg—herra Cortlandt og eg—í Panama. og vildum helzt aS þú héldir áfram aS dvelja hér. ViS getum þá vitaS betur, hvernig þér gengur starfiS”, og hún hló hægum hlátri. Er þau hölluSust aftur á bak í hinum mjúku sætum kerrunnar og hlýddu á óminn af hljóSfæra- hlættinum í skemtigarSinum og deildu um sitt fyrsta þrætuefni, datt Kirk í hug aS í tilfinningum sínum væri frú Cortlandt undursamlega hlý og mannúSleg' fyrir konu, sem "höggvin væri í ís". Hann varS fyllilega var viS yfirburSi hennar, en í huga hans bar lítiS á þessu í samanburSi viS hve kurteis, félagslynd og skemtileg hún var. XII. KAPITULI. I Þrátt fyrir hans miklu ánægju í samfélagi meS frú Cortlandt, beiS Kirk meS vaxandi óþreyju eftir því aS starf hans gæti byrjaS. EirSarleysi gerSi vart viS sig hjá honum, sem hann skildi ekki til fulls — en fanst þaS orsakast af því, aS hann vilja losna viS aS vera einlægt upp á aSra kominn. Undarlegt var, aS óþreyju tilfinning þessi var í sam- bandi viS hugsanir hans um frú Cortlandt sjálfa. Eln hvernig á þessu stæSi, var skilningi hans of- vaxiS. A8 þau væru orSnir góSir vinir, vissi hann vel og var þetta samkvæmt óskum hans, en á ein- hvern óskiljanlegan hátt var hann sáróánægSur meS sjálfum sér — þegar hann einn sér hugsaSi mál sitt. Hann vissi ekki, aS kunningsskapur þeirra gat aldrei orSiS samur og áSur eftir kvöldiS í skem tigar S inum. Sérhvert samband, sem mannlegar tilfinningar eru nokkuS riSnar viS, á sín umskifta og breytingar tímabil, er ofth verfa þó fram hjá án þess eftir þeim sé tekiS. Ef til vill eru þeir ánægSastir, sem minst veita þessu eftirtekt. VeiklaSar sjálfs-ásakanair voru ekki viS skap Kirks. ASal lífsregla hans, ef hún annars var nokkur, var sú, aS haga sér eSIiIega í hverju einu og hingaS til hafSi reynslan réttlætt hann í trú þessari og heimfært honum þann sann- leik, aS eSlileg hegSun færSi alt til heppilegra úr- slita á endanum. Hann ásetti sér aS eySa eirSarleysi sínu meS því, aS ferSast fótgangandi um héraSiS umhverfis næsta dag. Um kvöIdiS var þó þetta áform lostiS til agna, er skrifarinn á gististöSinni færSi honum bréf frá frú Cortlandt. ÞaS hljóSaSi þannig: Kæri Kirk:—Herra Cortlandt hefir undirbúiS skemtiferS fyrir okkur þrjú, og væntum viS eftir þér á morgun. Þetta verSur virkileg skemtiferS, meS öllum þeim ánægjulegu óþægindum, sem slíku eru ætíS samfara. Ekki færS þú aS vita, hvert ferS- inni er heitiS fyr en viS komum og sækjum þig kl. átta meS morgni. 1 allri einlægni, þín, Edith Cortlandt. Móttakandi bréfs þessa fleygSi því til hliSar ó- þolinmóSlega. AS ástæSulausu var hann nú þrunginn af unggæSislegri gremju yfir því, aS fyrir- ætlunum hans skyldi þannig vera hnekt. En hvert þetta orsakaSist af fyrirhugaSri nærveru Cortlandts viS þetta tækifæri, spurSi hann ekki sjálfan sig aS. Gremju-tilfinning þessi varS þó ekki langlíf, og er hann reis árla úr rekkju næsta morgun, var hann kominn í bezta skap og hugsaSi til skemtiferSar þessarar meS töluverSri tilhlökkun. Á mínútunni klukkan átta birtist frúin á fram- palli gististöSvarinnar. Hún var einsömul. "Hvar er herra Cortlandt?” spurSi hann. “Einhverjir menn komu frá Bocas del Toro í gærkvöldi og símuSu honum aS hann yrSi aS koma til fundar viS þá í dag og hann komst ekki undan þessu.” “Hann kemur þá seinna í dag?” "Eg held tæplega hann geti þaS. VonbrigSi mín keyrSu fram úr öllu hófi, og sagSi hann mér því aS fara án hans. Nú verS eg aS reyna aS bæta þér upp fjærveru hans, sé mér þaS mögulegt." “ÞaS er vel mælt,” svaraSi Kirk og hló, “enda þótt slíkt geri mér óhægt um viSeigandi svar. Vissulega finst mér leitt, aS hann gat ekki komiS, en fyllist þó óumræSilegri gleSi, aS þú komst samt sem áSur. Hvar á þessi gleSiþáttur aS vera leik- inn?” “ViS förum til Taboga eyju,” mælti hún meS bjarmandi augum. “ÞangaS hefir þú aldrei kom!S og þaS er yndislegur staSur. GerSu svo vel og skip- aSu ökumanninum aS koma; báturinn bíSur eftir okkur.” Kirk hlýddi tafarlaust og óku þaua svo rétt á eftir niSur steintröSina. Edith hallaSi sér aftur á bak í sætinu og stundi ánægjulega. “Eg hlakka til aS losna viS þessa gististöS aS minsta kosti eina dagstund. Þeir einir vita, sem reyna, hve þreytandi þessi stöSugu veizluhöld eru. Eg hefi brosaS, hjalaS og hlegiS mig veika fyrir löngu. Nú langar mig til aS afskræma andlit mitt, nísta tönnum og æpa!” “Veizluhöld þessi snúast aS líkindum öll urn stjórnmál, er ekki svo?” “Jú, vissulega; en á þetta megum viS ekki minn- ast. En þótt þú vitir þaS ekki, Kirk, þá kollvarp.iS- ir þú pólitískum fyrirætlunum Panama íhaldsflokks- ins.” “Eg vissi ekki aS eg hefSi snert þann báf, hvaS þá ruggaS honum.” “Tildrögin fyrstu orsökuSust í viSureign þinni og okkar viS Ramón.” Hún leit skjótlega til öku- mannsins, eins og hún óttaSist aS hann myndi heyra til þeirra. “HafSi þetta virkilega þær afleiSingar?" “Já, þannig komst alt á hreyfingu. En þetta varS til þess aS eySa undanfarandi vafningum, og varS mér aS gleSiefni — aS fá tækifæri aS beita á- hrifum mínum í rétta átt. En skemtiferS okkar er heitiS til töfraeyjunnar, Taboga, og þó erum viS nú tekin aS ræSa stjórnmáll ViS verSum aS sleppa þessari alvöru. — Skólinn er úti og helgidagarnir byrjaSir! Nú fýsir mig til einskis frekar en hlaupa, stökkva, hendast og vaSa í leirugum stöSupollum!” Kirk komst brátt í svipaS skap og hún og þegar þau komu ofan aS ströndinni voru þau bæSi eins og ofsaglaSir unglingar. Þau fóru í gegn um stein- bogann og út aS lendingarstaSnum. Hinn lygni sjór á firSinum blasti viS augum þeirra og tindraSi í sólarljósinu. Óteljandi smábátar voru í þvögu viS höfnina. Þarna gat einnig aS líta gríSarstór eim- skipabákn, mótorbáta, stóra og smáa, seglbáta og Indíána báta. MeS fram fjörunni voru einnig lang- ar raSir af skonnortum, sem gerSar voru úr afarstór- um trjábútum og gátu hver um sig flutt margar smá- lestir af hverju sem væri. Lágu nú skonnortur þessar þarna í IeirleSjunni, meS hvít seglin reist til þerris, sem voru engu líkari tilsýndar en út- þöndum sjófuglavængjum. MannmergS mikil var viS lendingarstaSinn og iSjuleysingjar þessir þyrptust fljótt utan um hina nýju aSkomendur. Réttnefndur sjóræningja brag- ur var yfir fólki þessu — hér heyrSust hrópaSar ótal málýzkur og varS Kirk aS taka á öllum sínum hljóS- um til þess aS láta skipanir sínar heyrast. AS lítilli stundu liSinni voru þau stigin ofan í smákænu eina, sem flutti þau út aS stórum mótorbát fyrir framan lendingarstaSinn. Skipshöfnin á skemtiskipi þessu saman stóS af ískyggilegum og stigamannelgum stýrimanni, risavöxnum og í alla staSi tröllslegum vélastjóra og sjóræningjalegum skipstjóra, sem i þrammaSi til og frá um þilfariS. SkipiS lagSi af staS og skreiS fljótlega í kring- um klettana viS fjarSarmynniS. Þau litu til baka og sáu borgina breiSast út í fagurlegum húsaröSum, er þær blikuSu’nú í skínandi ljósadýrS morgunsól- arinnar. Þessi stóra og þéttbygSa borg varS nú fögur í fjarlægSinni, umkringd af hinum slitnu varnarvirkjum, sem þjóSsögurnar segja konur hafa reist, er eiginmenn þeirar voru í stríSi. Á bak viS gnæfSu Ancon hæSirnar og viS rætur þeirar hylti undir hús útlendinganna. Framanvert í borginni stóS hiS svo nefnda “Stjórnar leikhús” og á bak viS þaS teygSi Tivoli gistihöllin sig yfir allar nærliggjandi byggingar. Kirk veitti því eftirtekt, aS vopnaSir verSir voru á stöSugu þrammi uppi á vegg einum meS fram ströndinni og dróg hann athygli frrúarinnar aS þessu. “Þetta er Chiriqui fangelsiS, er ekki svo?” spurSi hann. “Já; þeir segja sumar af myrkvastofum þess nærri því undir sjónum. Þetta hlýtur aS vera hræSilegur staSur.” “Eg er farinn aS hugsa mikiS og margt um fangahús," mælti hann. “Hefi haft svo náin kynni af þeim. En held þó, samt sem áSur, aS eg kæri mig ekki um aS rannsaka þenna staS—lízt ekki meir en svo á hann.” "ÞaS er ekki heilnsemur staSur menn verUa J þar gigtveikir. En eftir á aS hyggja, tekur þú eftir þykt þessara veggja. Sagt er aS Spánarkonungur nokkur hafi staSiS viS hallarglugga sinn einn dag og horft meS kvíSafullu augnaráSi í vesturátt. Þeg- ar hann var intur eftir, á hvaS hann væri aS horfa, svaraSi hann: ‘Eg er aS Ieita aS hinum kostbæru veggjum í Panama. Þeir ættu aS sjást héSan.’ Veggir þessir kostuSu tíu miljónir dollara, þegar dollararnir voru meira virSi en nú. En taktu eftir! Þarna sést Taboga ey.” Kirk leit viS og sá fjólubláa þústu rísa úr haf- inu. Þegar nær dróg, sá hann strendur eyjarinnar teygja sig út í þokukenda fjarlægSina. Á landi uppi hylti undir lágan fjallaklasa. Fyrir framan þau gat aS líta blá vötn, sem stráS voru grasivöxnum hólm- um. Flotar af fiskibátum voru á iSi hér og þar. Vi5 eyna lágu tvö stór farþegaskip viS akkeri, en sævar- brimiS valt hælgátlega upp aS fjörunni. Himininn var heiSur og blár og þýS hafgolan andaSi um kinnar. Þau Kirk og frúin störSu hugfangin fram undan sér og þögSu. ÁSur skipiS hafSi lagst viS akkeri, komu ótal bátar á móti þeim pg var mönnunum í þeim kepni mikil aS fá aS flytja gestina í land. Nú eygSu þau lítiS þorp viS rætur fjallanna, meS röSum af forn- fálegum húsum meS mosavöxnum steinþökum og upplituSum veggjum; í mátulegri fjarlægS birtist húsaþyrping þessi í öllum litum regnbogans, og verSur slíku ekki lýst meS orSum. Þorpskirkjan stóS næst fjalIshlíSinni og á bak viS hana gat aS líta svolítinn skemtigarS. FjallshlíSin var grasi- vaxin og hér og þar þakin berjarunnum og epla- trjám. Þegar skipiS loksins lá kyrt, virtist þaS eins og hvíla á lausu lofti, svo gegnsær var sjórinn, og var hafsbotninn eins og töfrandi aldingarSur. Þegar vélar skipsins voru stöSvaSar ríkti hér alger friSur og þögn, sem ekki var rofin af neinum hávaSa, því á Taboga ey vinnur enginn og þar eru engir vagnar. “Þetta er undraverSur staSur,” sagSi Kirk eins og utan viS sig. “Slíkt er engu líkara en draumsjón —þaS getur ekki veriS virkielgt. En hvern af bát- i Austur í blámóðu fjalla bók Attalatelni Krlst- JAnnaonar, er tll >ölu A >krlfatofu Helma- krlnjclu. Kontar $1.75» >end póatfrftt. FlnnltS etta akrlflb S. D. B. STEPHANSSÖN, 729 Sherbrooke St.» Wlnnlpenr, .in-rrrTTr'i^TTTi-Tnu i i w $1.75 bókín mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^má HEIMSKRINGLA þart að fa fieiri góða kaupendur: Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viðhalda ís- lenzku þjóðerni og íslenzkri menning — ættu að kaupa Heimskringlu. um þessum eigum viS aS láta flytja okkur í land?” “Litla drenginn þann arna,” svaraSi Edith og kallaSi í strákhnokka einn, sem var aS berjast viS árar í einum bátnum ---- sem voru tvöfalt lengri en hann sjálfur. Eldri mennirnir grettu sig þá illúSlega og héldu heimleiSis, reiSir og möglandi. “Val okkar hefir móSgaS gömlu sjógarpana,” mælti Kirk um leiS og hann hjálpaSi henni ofan í bátinn. "Hve nær eigum viS aS halda til skipsins aftur?” “Klukkan fjögur,” svaraSi frú Cortlandt. "Eg gaf skipstjóra skipun, aS vera þá reiSubúinn aS leggja af staS. Eg vildi aS viS hefSum nægan tíma til þess aS skoSa okkur um á eyjunni." Svo liSu þau hægt í áttina til strandar og barS- ist ræSarinn ungi — níu vetra aS aldri — um af öllum kröftum. Þegar framtrjóna bátsins urgaSi viS botninn, voru þau enn nokkra faSma frá landi. "Nú virSist ekki um annaS aS gera en vaSa,” sagSi Kirk og horfSi í kring um sig. Drengurinn leit þá upp og sagSi eitthvaS, sem Kirk ekki skildi. “Hann segist ekki komast lengra," sagSi Edith. Kirk gerSi sér hægt um hönd, tók af sér skóna í snarti og braut upp skálmurnar á buxum sínum. “LeyfSu mér aS hjálpa þér,” mælti hann. Hún stóS upp og hann tók utan um hana og lyfti henni í fang sitt. Fann hún nú í fyrsta sinni hve sterkur hann var, því hann bar hana eins létti- lega og hún væri ungbarn í reifum. Handleggur hennar lá nú um háls hans og hárlokkar hennar snertu vanga hans. Hann fann þýtt ilmefni anga fyrir vitum sínum og ylurinn af líkama hennar fór um hann allan eins og rafstraumur. Þegar hann var kominn upp í fjöruna og setti hana niSur, sá hann aS andlit hennar var náfölt og aS hún var skjálfandi. “Meiddi eg þig?" spurSi hann og vissi ekki hvaS hann átti aS halda. “Nei, nei, ’ svaraSi hún og sneri sér undan. ÞaS Ieyndi sér ekki, aS henni var eitthvaS brugSiS. Ásjóna hans var eldrauS er hann óS til baka t;l bátsins til þess aS sækja skó sína og nestis-körfu þeirra. Honum fanst hann aS eins hafa gert þaS, sem honum bar aS gera, og þó hafSi þetta haft þær afleiSingar, aS koma þeim báSum í töluverSa geSshræringu. Er þau gengu saman upp í þorpiS, var samtal þeirra þvingaSra en áSur og þau eins og forSuSust augnaráS hvors annars. Þröng og krókótt gata, meS fornfáleg smáhýsi til beggja hliSa, lá fram undan þeim og litbrigSin, sem þau höfSu séS úr fjarlægSinni, urSu nú enn skýrari en aSur. Út úr skuggalegum dyrum gægS- ust dökkleit andlit, nakin börn voru á hlaupum hér og þar og fyrir framan eitt húsiS sátu nokkrir prest- ar á ráSstefnu og breiddu eins og viSeigandi alvöru- blæ yfir nágrenniS. Einhver svæfandi ánægja virtist ríkja hér yfir öllu, einhver friSsemdar og ró- legheita blær — jafnvel flugnasuSan virtist hér hæglát og dillandi! Þau Kirk og frú Cortlandt gengu um stund um þorp þetta, og athuguSu alt þar gaumgæfilega — jafnvel hina öldnu kirkju, sem öll var af göflum gengin. Um hádegiS voru þau orSin matlystug og mintust þá nestiskörfu sinnar. Gengu þau upp í fjallshlíSina og komu loks aS lækjarlind einni; undir stórvöxnu aldinatré breiddu þau út matar- föng sín og bjuggu sig til aS snæSa hádegisverS. “Ó, þetta er elskulegt,” hrópaSi Edith og horfSi á hiS fagra útsýni fyrir neSan þau. “Þegar viS er- um mett, skulum viS klifra fjalliS.” Eg er til í alt,” fuIlvissaSi Kirk hana. “Eigum viS ekki aS synda líka í vötnunum hér? Þetta virS- ist aSal-atvinna íbúanna." Upp tröSina til þeirar komu nú tveir krakkar bisandi meS eplakörfu, sem stærri var en þau sjálf. Kirk keypti af þeim öll eplin og hentust þau til baka ,himin lifandi af fögnuSi. Á eftir máltíSinni gengu þau um skóginn og skemtu sér hiS bezta, 'og þannig leiS dagurinn fljót- Iega. Stöku sinnum varS Kirk þess var, aS frúin leit til hans í laumi meS augnaréSi, sem ekki virtist laust viS þykkju, en hann setti þetta ekkert í sam- band viS atburSinn á lendingarstaSnum. En yfir höfuS aS tala virtist Edith nú hafa náS sér alveg eftir alburS þenna og talaSi þvingunarlaust og glaS- lega um þaS, sem fyrir augu þeirra bar, og stuSlaSi þetta til þess, aS eySa meS öllu hugar óró hans. Á minútunni klukkan fjögurjgengu þau niSur aSal-götu þorpsins og í áttina til strandar. En ekk- ert smáskip var nú sjáanlegt viS hafnarstaSinn. “Helló! HvaS er orSiS um skip okkar?” mælti Kirk undrandi. Skipstjórinn átti aS vera reiSubúinn aS leggja upp heimleiSis klukkan fjögur. Ef til vill hefir hann haldiS eitthvaS upp meS eyjnni og kemur bráSlega; eSa—” hún þagnaSi og vandræSasvipur færSist yfir andlit hennar. Þú skipaSir honum aS bíSa?” Vissulega. ’ Einn af strandar iSjuleysingjunum kom labbandi til þeirra og inti hún hann eftir ein- hverju á spánversku. “MaSur þessi segir skemti- skútu okkar hafa lagt af staS fyrir tveimur klukku- stundum síSan,” sagSi hún svo. "Skyldi markmiS þeirra vera aS skilja okkur hér eftir?”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.