Heimskringla - 14.02.1918, Síða 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. FEBRÚAR 19IS‘
Skipulags-hrun.
Eftir síra F. J. Bergmann.
Einangrunar-kenningin.
Naumaist rennir enn nokkurn
veruk'gan grun í, feve vlðtœkar
verða breytingarnar, sem styrjöld
þessi ihefir í för með sér, á háttu og
skipulag mannfólagsins. En svo
mikið er iþegar í ljós komið, að eng-
uan dylst, að miikið af því skipu-
lagi mannfélagsins, sem lifað hefir
verið við íram á þenna dag, er nú
þegar tekið að hrinja.
Eigi verður þessa sízt vart á Eng-
landi, þar sem menn eru vanir við
að gera sér í hugarlund, að alt sé í
svo föstum skorðum, að engu sé
unt um að iþoka. Einmitt þar eru
héraðsbrestirnir hvað mestir.
Það hefir lengi verið viðkvæðið
þar: Við erum óhultir. Eyjamar
okkar veita Bretlandi sjálikraía
þá æskilegu einangran, sem í sjálfiu
sér er bezta vörn og ömggasta
trygging þjóðarheildinni.
Framsýnir menn höfðu við því
varað þjóðina af mikilli alvöru, að
Stórbretaland myndi líða stór-
vægilegt tjón í þeim eínum, er
mestu varða, ef eigi væri reistar
rammar skorður þýzkum heimis-
vaJd&hug.
En eigi voru viðvöranarorð
þeirra sérlega mikils mietin, heldur
virt vettugi, að rtíestu leyti. Það
vora eigi þau, heldur örlög Belgíu,
sem þrýstu landinu út í stríðið og noitkra vitneskju um.
þaggað niður i allri mótspyrnu,'
þegar 1 stað.
Þvi verður eigi hrundið, að það
«em vakti hernaðarhug þeirrar
friðelsku iþjóðar, var gremjan út
aí þeim feikna rangindum, sem í
írammi voru höfð við litla ná-
grannaþjóð.
Um
um þá merkingu, að gamla skipu-
lagið, sem þeir höfðu alist upp
við írá blautu barnsbeini, fengi að
haldast. Það var hið mikla og
brennheita áhugamiál aiilra íhalds-
samra manna.
Styrjöldin skaut þelm afarmikl-
um skelk í bringu. Þeir vonuðu,
að hún yrði sem allra-fyrst til lykta
leidd, til þess að alt gæti aftur
horfið í samt lag, lífið lagst í forn-
ar fedlur, svo hægt væri að tifa aft-
ur gömlu íjárgöturnar, sem voru
þeim svo afar-kærar, en óhræsis
Þýzkaland hafði alt í éinu hrakið
þá út afi.
Ef styrjöldin hefði útkljáð orðið
á skömmum tíma, hefiði Norður-
álfan gamla hortfið aftur og sezt að
kjötkötlunum gömlu, að öllum lík-
indum. Ofurlitlar landamæra-
breytingar hefðí orðið, en ekki til
mikilla muna. Með henni hefði
efniahyggjan og heimsvaldahyggj-
an sezt í öndvegi, eins og áður, og
með þeim aðrar hylgjur náskyld-
ar, er fengið hefði nýja íramleng-
ingu líísins.
En stríðið hefir teygt úr sér um
fram allar vonir og andlit frú Norð-
urálfu kemst aldrei í sömu stell-
ingarnar aftur. Hinum gamia and-
iitsskapnaði hennar' hefir verið
spilt eins og kirkjunum fornJhelgu
á Frakklandi og Belgíu, eða ef til
vill enn meir.
Það Rússland, sem vér áður
iþektum, er komið veg allrar ver-
aldar. 1 stað þess era komin fram
á sjónarsviðið ný fylki og manníé-
lög, sem vér naumast höíum haft
I Pólveijaiand er að rísa upp úr
I gröf sinni. Finnland kinnokar sér
ekki við að reiða kyifuna hærra
en nokkuru sinni áður. Þar getur
ekki aftur failið ofan í sama farið.
, Nýrra þjóðernisumbrota í Úkran-
■ íu, Lettlandi óg Kákaisus verður
vart og mikið útlit tii, að þar sé
leið og farið var að kryfja ný og sjálfstæð ríki upp að renna.
máiið til mergjar, varð Bretum: fTln Rúmeníu og Serbíu er það
þegar ijós sú staðreynd, sem fólgin ag ,segja, að öllum er arugljóst, að
M undir hernaðar ástæðunum öll-‘síá]fur grundvöliur hinnar fyrri
um, að þjóðar öruggleiki þeirra (tj]veru þeirra hefir verið rifinn.
hvíldi á öraggleik Belgíu og ®r', Annað hvort verða þau lönd að
uggleik Norður-Frakklands.
öruggleika tryggingin var við-
kvæðið rnikia, sem hinn ágæti
stjómmálamaður, Pitt, hélt hitan-
um í samiöndum sínum með, með-
an Napoleons-styrjaldirnar löngu
geisuðu.
öruggleika-kenningin var stjórn-
mááastefna brezkra stjórnmála-
garpa alla nítjándu öld. Einkum
var það friðarsamningurinn í
Lundúnum frá 1839, sem staða
Belgíu í hópi ríkjanna hvíldi á, og
var gefið nafnið fræga, pappírs-
skekill í byrjan stríðsinis, er þeir
vildu ekki víkja frá í neinu.
En í heila öid nær því höfðu
korna til leiðar sameiningu á þjóð-
ernisgrunni, eða verða gleypt af
þeim, sem haldið hafa frændum
þeirra 1 ánauð.
Hér um bil helmingur Norður
álfu er nú þar kominn, að hann
gæti ekki með nokkura móti horf
ið aftur í nokkuð svipaðan farveg
hinum gamla.
Þegar um það er talað, að reisa
við nýtt skipulag í Norðurálfu
som aðabárangur styrjaldar þess-
arrar, er eigi verið um eitthvað að
ræða, sem fjarlægt er og eigi lík-
legt til framkvæmda. Það er þá
einungis verið að haida því íram,
að ekkert sé látið ógjört til að full-
hefði gert sér í hugarlund fyrir
fjóruim árum. Sannar það bezt, að
nýtt tímabil er þegar hafið í sögu
iheimsins.
En ekki er því að leyna, að þeir
eru all-'margir með þjóðunum, sem
eru öllu nýju skipulagi 1 Norður-
álfu andvígir. Þeirn er sú ljómandi
einangran bezt að skapi. Megin-
lífsregla þeirra er “heilög eigin-
girni”. Þeir fá ekki með neinu
móti felt sig við meira víðsýni í
viðskiftum iþjóðanna. En án þess
er hugmyndn um aíþjóða-banda-
lag ógjörleg í framkvæmd.
Það er eins konar örlagahæðni,
að margir þeirra, sem háværastir
eru að mæla fram með alþjóða-
bandalagi, eru samt scm áður
manna gagnteknastir af skelfingu
út af tilhugsaninni um framleng-
ing stríðstímans.
Sjónarmið þeirra, sem ekkert
taka til greina, nema eigin hags-
muni þjóðar sinnar, er hægt að
skilja. Það sjónarmið hefir öllu
ráðið undir ægishjálmi hinnar
gömlu stjórnerindmensku, sem
ráðið hefir lögum og iofum alla
leið frá Metternich til Kuhlmann.
Þar þótti það eina heilbrigða
stjórnarstefnan.
En á vörum þeirra, sem skapa
vilja nýjan stjómmálaheim, og
láta algerlega nýjar stjórnerind-
mensku aðferðir hefjast, og tooma á
nánu bræðralagi með þjóðunum,
er hvíli á frelsi og jafnrétti, verður
það nær því óskiljanlegt að haín-
að sé þessarri kennihgu, sem ein er
líkleg til að mynda tengsli milii
ríkja.
Hvað sem annars er, þá hafa
styrjaldar atburðirnir greinilega
sýnt, að það bandalag, sem þegar
er hafið, verður eigi auðvelt að
'láta niður falla, og að þrautir og
ávinningur einnar þjóðar, hafa þeg-
ar í stað áhrií á örlög þeima allra.
Bretar huggað sig við hina Ijóm- j komna það, sem þegar er byrjað og
andi einangran sína, sem þeir höfðu nokkuð á leið komið.
reynt að tryggja sér með mikilli j Ejtthvert nýtt skipulag er sjálf
fyrirhöfn. Engiand nærri þvf sagt; án þess verður ekki komist
gleymdi Norðurálfu
nærri þv í ^ sagt; án þees
og gaf naum- af £r gtyrjaldardeiglunni rís upp
ast öðrum þjóðum gauim, en nán-
ustu nágrönnum.
Meðan þeir voru öruggir höfðu
alls konar sögulegar ástæður ver- ^ jíkleg til að
ið hægt og hægt að vefa vef sinn : gæium konunga
og gert að engu hugmyncjina um,
að ein þjóð gæti verið einangruð
og fráskilin öðrum. örlög þjóð-
anna Ihöfðu srnárn saman ofistf sam-
an alls konar andlegum og líkam-
legum símtengslum. )
Viðbui'ðirnir hafa nú þegar öld-
ungis ómófcmælanlega ieitt í ljós,
að það er Bretlandi og jafnvel
Ameríku ofuretfli að halda sér í
nokkurri veralegri einangran. Að
reyna það virðist vera nokkurn
veginn sama og æfcla sér að stöðva
rás himintunglanna. ,
II.
Ný ríki renna upp.
Um það leyti, sem stríðið brauzt
út, voru þeir mjög margir, sem ör-
uggleika-kenningin var svo kær,
af því hún í ihuga þeirra átti eink-
eitthvað algerlega nýtt. Úrslita-
atriðið sýnist vera það, fevort vesfc-
lægu veldin og Vesturiheimur sé
láta bugast af töfra-
og einvaldsdýrk-
enda, og fari að hlaupa erindum
þeirra, guilgerðarmönnunum í
Berlín og Vínarborg I vil, á ókomn-
um tímum.
Öruggleika-tryggingin, sem allir
vona að koroist á, er einmitt alger-
lega undir því komin, að nýtt
skipulag geti komist á feáttu Norð
urálfu þjóðanna. Annars verða all-
ar þjóðir að búa við sama örugg-
leikann og Belgía; sem er nákvæm-
lega hið sama og að reisa höll sína
yfir gígum Vesúvíusar.
III.
Nýtt tímabil hafií.
Styrjöld sú, er yfir stendur, er
alþjóðastyrjöM, sem ekki á líka
sinn í mannkynssögunni. örlög
og hagsmunir allra þjóða eru svo
saman ofnir, að naumast nokkur
Hættulegur Súr af Gasi sem
skemmir Magann—Súr í
Fœðunni Yeldur Melting-
arleysi og öðrum Kvillum
Ráðlegging um hættulausan veg til að lækna maga-kvilla heima.
Margt fólk. sem sífelt þjáist af
gasi í maganum og hefir brennandi
verki á eftir hverri máltíti, heldur
ati þetta sé alt AFLEIÐINQ af melt,
ingarleysi—þegar þat5 er einmitt
ORSÖKIN.
ÞatS er eins heimskulegt at! brúka
laxerandi lyf, svo sem pepsin, þegar
maginn er íullur af súr og gasi, eins
og þati væri fyrir mann, sem rekur
nagla i fót sér, ati maka fótinn i á-
burtii og draga ekki burt naglann.
Sumir magar framleltia of mikiS
gas og súr. Gasití þenur magavegg-
inn og matiurinn fær uppþembu og
ónot og súrinn espir magahimnurn-
ar. Þá autivltati kemur gering í
fætiuna, og meltingin er tafin—en
magakvillar ýmiskonar er afleits-
ingin. LaxermetSuI ýta svo þessum
súru fætSubirgtium ofan í þarmana,
—en maginn er eftir Jafnveikur og
heldur áfram atS framleltSa meirl
súr og melri ónot vitS næstu máltitS.
Ef þér erutS at5 brúka hJálparmetS-
ul vitS meltingunUi, þá hættitS því i
tfma og brúkits í þess statS fáeinar
5-gr. plötur af Bisurated Magnesia
og takitS tvær á eftir máltítSum. Bi-
surated Magnesia flýtlr ekki melt-
ingunni, en atS eins eytSir súrefnum
magans, heldur fætSunnl ósúrri og
hrekur gasitS í burtu úr likamanum.
—Vegna þess atS magnesia er sett
saman á ymsan hátt, þá veritS vlssir
um atS fá Bisurated Magnesia, þvi
hún skemmlr ekki magann á nelnn
hátt.
IV.
Nýjar mannfélags umbætur.
Þessu næst kemur annað til át-
hugunar. í utanríkisoniálum er
þegar svo komið, eins og sýnt hef-
ir verið fram á, að hið gamla
skipulag er hrunið. í innanríkis-
málunum á þetta sér eigi síður
stað; þar hefir’ gainla skipulagið
orðið að hörfa frá, án þess nokk-
urar líkur sé tii, að það hverfi
aftur.
Bæði auðinenn og verkalýður
tfiiafa fengið ný úrlausnarefni til
meðferðar, og þau vandasöm. Jám-
brautir, námur og vöruílutningar
um höfin er komið í hendur ríkis-
ins. Ný efni til úrlausnar f sam-
bandi við sameiginlegan rekstur
fyrirtækja, dreifingu afurða og
vinnuisparnað hafa vakið afchygli
þjóðanna.
Vinnubrögð kvenna hafa haft
ýmsar byltingar í för með sér.
Fjöldi verksmiðja, scm era þjóð-
eign, ihefir risið upp, og haft um-
myndandi áhrif á alt iðnaðar-
kerfið. Andstygðin á fjárbrelluin
þeirra, sem gera styrjaldar neyðina
að gróðaþúfu, hefir fest djúpar
rætur í mannfélögunum.
Þær voða fjárhæðir, er goldnar
eru til 'herþarfa, hafa kollvarpað
öllum fjánnála og verðlags reglum
og varpað afaiTmörgum hugmynd-
um, sem góðar þóttu og gildar á
undan stríðinu, út á sorphauginn.
Umlsýsla * þjóðanna hefir tekið
siakkaskifturij svo miíklum, að
menn hljóta að standa á öndinni
við umlhugsanina um það.
Tímabilið fyrst á eftir stríðinu,
er líklegt til að gera allar þessar
'breytingar stórfeldari. Meðan ver-
ið er að senda hermennina heim
til sfn aftur,' verður ekki unt að
komast aí án þess rfkið taki til sín
afar mikil völd.
Á fjárhagssvæðinu er því spáð,
að kenningar, sem lengi hafa verið
i gildi, verði látnir falla unnvörp-
um, frekar en nokkura sinni hefir
átt sér stað áður. Valdboð til
auðmanna um að láta af hendi
auðlegð siína til iherkostnaðar, er
álitin sjállsögð afleiðing valdboðs-
ins um herskyldu. Það virðist
liggja í augum uppi að ekki beri
fremur að hlífa rangtfengnum
mammoni en holdi og blóði. Og sú
auðlegðar blóðtaka getur orðið
meiri en nokkurn enn þá granar.
Á stjórnmálasviðinu hefir stríðið
komið flokksfylgi og flokka skipu-
lagi fyrir kattarnef. Gamlar
merkjalínur milli flokkanna hafa
nálega horfið. Þeir sem í ókom-
Innni tfð taka við launum stjórn-
arinnar og það verða að líkindum
að all-miklu leyti mennirnir, sem
nú standa f skotgröfunum, eru
iíklegir til að heimta alt aðra litfn-
aðarháttu, miklu strangara eftirlit
með málum rfkisins, og verklega
íramkvæmd kenningarinnar um, að
allir eigi heimting á, að þeim sé
gefið jafnt tækifæri.
Jafnvel verkalýðurinn er nú tek-
inn að sannfiærast um, að honum
sé brennanda áhugamál, hvernig
farið er með utanríkismál. Van-
rækslu eða misgrip á þvf sviði getur
hann orðið að borga fyrir með blóði
sona sinna.
Það má reiða sig á, að verkalýð-
urinn heimfcar ekki einungis end-
urbætta stjórnarerindmensku og
auknings lýðvalds áhrifanna, held-
ur alls konar mentunartæki, sem
ein geta veitt honum þá þekk-
ingu, er lyklavaldið hefir að þeim
álirifum.
Annars vegar er styrjöldin að
hækka öll hámörk; hún prófar og
vantreystir því sem álitið var full-
gilt í gærdag; hún skapar alls
konar nýjar þarfir og nýjar kröf-
ur, er einungis verður hægt að
taka til greina með marg-auknum
útgjöldum. Hins vegar eru þær
leifar, sem til era, að verða minni
með hverjum degi.
En um leið og farið er að halda
iþví frain aif helblárri alvöru, verð-
ur þess iþegar vart, að traustið
'hefir bilað. Það gengur með
hrygginn brotinn, hve nær sem þvf
er fealdið fram.
V.
Fullkominn sigur.
Það er einungis einn hlutur, sem
fær öllu því til leiðar komið, er
nefna mætti einu nafni: manníé-
lags umbætur, — og það er feikna-
mlkill niðurskurður hervæðinga.
Friður, sem ekki er úrslifca-sigur.
gertr slíkan niðurskurð ófram-
kvæmanlegan; hann myndi verða
niðurdrep afilri öryggis-tryggingu
með þjóðunum. Hann myndi
eyða allri von um framför, nema
undir merkjum ströngustu her-
dólga.
Eigi skyldi neinn gera sér í hug-
arlund, að sú ummyndan mannfé-
lagsins, sem er fyrir hendi, sé skoð-
uð með svipuðum augum af öllum.
Aftunlialdsseggirnir láta sér afar-
ant um að koma friði á sem allra
fyrst með hvaða kostum, ,sem vera |
skal, sökum þess að þeim skilst,:
að með því einu móti fái þeir
bjargað síðustu leifum hins gamla
skipulags.
Landakongarnir, sem fengið hafa i
lönd sín að erfðum og komnir eru j
á snoðir um, að hætta sé á ferðum!
landeignum Jieirra, halla sér að úr-;
eltum kenningum, og leiðtogum,|
sem ekkert bolmagn hafa á þess-1
arri byltingaöld.
Tala feeirra virðist fremur fara'
vaxandi, sem láta sér skiljast, að í
lífi Jijóðanna, ekki sfður en ein-
stakQinganna, koma tíðir, sem
heimta, að gripið sé um örlaga-
þráðinn eigin hendi, og látið
skeika að sköpuðu.
Arið 1914 var það gert, og fáir
rendu grun í, hve áhættan var
mikil. En sama ákvörðunin verð-
ur að gerast up^p aftur og aftur.
Betur og betur verður það ijóst,
að menn skiftast í tvo flokka, —
þá, sem vinna vilja stríðið, og þá,
sem ekki vilja það.
En þá er með öðrum orðum
þetta um að ræða: Annars vegar
eru menn, som eru sér þass fyldi-
lega meðvitandi, að Jæir vilja fá
nýja Norðurálfu, Hins vegar þeir,
sem gera sig ánægða með hið um-
liðna, þrátt fyrir gjaldþrot þess,
og er það háttur heiglanna.
Þeir, sem hjarga vilja Norðurálfu
úr viðjum illra örlaga hins um-
liðna, og hrinda henni fram á leið
nýrrar og varanlegrar friðartrygg-
ingar, hafa gert fullkominn sigur
að hefiópi sfnu. Þegar réttur
skilningur er í það lagður, merkir
Jiað sigur Jieirrar meginreglu, sem
veitir hverri þjóð á þessu sundur-
rifna meginlandi nýjan máldaga
,Iífs og frelsis, með nægileffumj
tryggingum bæði gegn óstjóm og!
styrjöldum.
Er nú slíkur friður með nokk-!
uru móti f aðeigi, svo að sjáahlcgtj
sé? Fremur era jarfcegnirnar fáar
enn sem komið er. Svo mikið erj
óhætt að segja. Viðburðimir síð-
astliðið haust gleyptu þær íáu,
scm menn þóttust verða varir.
En svo hugga sumir sig við, að
sigur á orustuvelli sé ekki aðal-
atriðið, sem til greina beri að
taka. Áhrif stjórnarfarshugmynd-
anna eiga J>ar enn meirl hlut að,
ef til vill.
Svo fremi haldið verði inn í ó-
komna tímann með hyggindum og
forsjálni og allar þær uppsprettu-;
lindir nýrrar framleiðslu og nýrra
framkvæmda notaðar sem skyldi,
virðast litlar lfkur til anijars, en
að hugsjónir Samiherja beri að lok-:
um sigur úr býtum.
Traustið til góðs málstaðar og
mátturinn til að halda honuih
fram eins lengi og á þarf að halda,
er nauðsynja skilyrði. Þetta traust
virðist alls ekki vera að bila með
Samlherjaþjóðunum, en mfklu frem-
ur vera öfilugra nú en nokkura
sinni áður.
Á þessu trausti þarf líka að
halda . Abburðir þeir, sem gersfci
hafa á Rússlandi og ítalíu hafa
þrýst mörgum hugsandi mönnum
til að draga þá ályktan, að ein-
hver málamiðlunarleið verði eina
leiðin, sem fær verður út úr ó-
gönguip styrjaldarinnar. i
VI.
Sjálfsákvörðunar-krafan.
Það liggur líka í augum uppi
öllum J>eim, som um úrslitin hugsa
til hlítar, að væri lj>eim friðarskil-
málum tekið, sem Miðveldin enn
ihafa á boðstólum, yrði öryggis-
tryggingarnar að engu, eins og
þokukendir skýjabólstar, og frið-
urinn að eins stundar rvopniahlé.
Samningstilraunirnar, sem átt
feafa sér stað í Brest-Litovsk, hafa
sýnt áþreifanlega, að Berlín og
Vínarborg eru J>egar reiðuibúnar
til þess að gefia lýðum Rússlands
réttinn til þass sj&líar að kveða á
um hverjum þeir veiti hollustu—
seltf-determination!
En sfnum eiigin lýðum neita
Þjóðverjarnir frá Berlfn og Vínar-
borg jafn-eindregið um sömu
einka-réttindi.
En J>ann dag í dag er það ein-
mitt þessi meginregla, sem ein-
(Framhald á 3. bls.)
Al/ir viia
Allir vita, að hógleg nautn í
mat og drykk, reglulegur svefn
og aðgæ/la með meltmgune. eru
óumflýjanlegar reglur, ef maður
vill halda góðri heilsu. En að eins
fáir fylgja slíkum reglum, og
þess vegna er gott meðal, sem
hjálpar meltingarfaerunum til að
vinna verk sitt, eitt af lífsnauð-
synjum mannsins. Triner’s Ame-
rican Elixir of Bitter Wine er ó-
neitanlega ábyggilegasta meðalið
til slíkra nota, vegna þess að það
vinnur ,aefinlega eins og til er ætl-
ast; það hreinsar út magann og
þarmana og hvetur meltinguna.
fæst í lyfjabúðum. Kostar $1.50.
—Önota veðurlag skelfir þig
ekki, ef þú hefir Triner’s Liniment
æfinlega við hendina á heimilinu,
—ágætt meðal við frostbólgu og
tognun og gigtarverkjum, og Trin-
er’s Cough Sedative er óviðjafn-
anlegt við kvefi og hósta. Fæst
í lyfjabúðum og kostar—Triner’s
Liniment 70c, Triner’s Cough Se-
dative 70c.—Joseph Triner Com-
pany, Manufacturing Chemists,
1333—1343 S. Ashland Ave.,
Chicago, Uh
G. THOMAS
Bardal Bl.ck, Sherbrooke St,
WlmalpeK, Maa.
QJörlr viU úr, klukkur og allskonar
gull og silfur stáss. — Utanbæjar
viögertsum fljótt sint.
Dr. M. B. HaJfdersson
401 BOTD BIII.DING
Tala. Mata 3088. Cor Port. Eia.
Stunðar einvörtSungu berklasýkl
og aVra lungnajsúkdéma. Er atS
flnna á skrifstofu sinni kl. 11 UI 13
*•“• og kl. 3 til 4 o.m.—Helmlli a*
«6 Alloway ave.
TH. JOHNSON,
Úrmakari og Gallsmiður
Selur glftingaleyfisbréf.
Sérxtakt athvgll veitt pöntunum
og viígjoroum útan af landL
M8 Waiu St. . Phono M. 660«
V. J. Bwans.n
9. a. Hlnrlkasett
J. J. SWANSON & C0.
rAtTEimima oe
yealawa aarniae.
Talaiml Ma!a 1117
Cer. Pertag. ai< Oarry, WIuIi.e
MARKET ROTEL
14* Prlnr mm Streef
A nútt markallnum
Bwrtn vtnfCnw vlndtar og ak-
klynlnfr *<S*. fslenkur veitinga-
ptallur N. Halldórason, l.lVboin-
Ir fslendtnium.
O'COUEL, Elgandi Wtaatpen
l
Triners meðul fást öll hjá Alvin
Sales Co., D»pt. 15, P.O. Box 56
Winnipeg, Man.
Islenzki barnaskólinn |
byrjar klukkan 2 á laugardaginn í
Good Tempiara húsinu. Foreldrar
barnanna eru vinsamlega beðin að
sjá um, að börn komi stundvlslega
á skólann. Kenslutíminn • er svo
stuttur, að ekki vei'tir af að noba
allan tímann. Kenslan er ókeypis,
hví ekki að" nota tækifærið?
Arni Anderson E. P. Q.rl.nd
GARLAND & ANDERSON
LOfiFRFBmOAR.
Pho.a M.la 1S(1
Wl Xloetrlo R.flvr.y Ch.mb.rl.
T.lsiml: Maln 5302.
Dr. J. Q. Snidal
TAKNUBKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Port.sre Avenue. WINNIPEQ
Dr. G. J. Gis/ason
Pfcyalclai and Surceon
Athygrli veltt Auma, Kyrna og
Kverka SJúkdómum. Asamt
innvortin njúkdómum og upp-
nkurTJi.
18 Sooth Srd St^ Grand Fortn, lf.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOTD BI'II.nirfG
Horni Port.r* Av». og Bdmonton Bt.
Btunð.r elnEÖnyu .ugn., .yrn.,
n.f o« kv.rk.-sjúkddm., Er .5 kltt.
frá kl. 10 tll 13 f.h. o* kl. 3 tll 5 a.k.
Phone: Main 3088.
H.imlll: 105 Olivl. St. T.ls. O. 3516
Vér höfum fullar blrcVlr hrnin-
ustu lyfja og mellala. KomlH
meU lyfseTJla ytJar hinffah, vér
ferum meTiulin nákvsemleca eftlr
ávfsan læknisins. Vér itnnum
utansvelta pöntunum oc seljum
fflftlngraleyfl. : : : :
COLCLEUOH & CO.
Notrr Dumr A Sherbrooke Sta.
Phone Garry 2680—2681
Hafiðþérborgað
Heimskringlu ?
Ný og undraverð
uppgötvun.
Eftir tiu Ara tflraunlr og þungt
erfiði hefir Próf. D. Motturas upp
götvað meðal, sem er eaman
blandað sem áburðun og er.á-
byrgst að lækna hvaða tilfelli
sem er af hinum hræðilega sjúk-
dómi, sem nehiíst
Gigtveiki
og geta allir öðlast það.
Hví að borga lækniskoefcað og
íerðakostnað 1 annað loffcslag, úf
þvl hægt er að lækna þíg heima.
Verð gl.OO Oaikaan.
Póstgjald og itríðsikattur 15c.
Einka umboðsmenn
M0TTURAS LINIMENT C0.
P. 0. Box 1424
(Dept. 8) Winnipeg, Man.
■
A. S. BAfíDAL
selur likklstur og annast. um út-
farlr. Allur útbúnaSur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarba og legsteina. : :
»13 SHERBROOKE ST.
Phnne G. 3153
WINNIFEG
AGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM
heimilbréttarlönd í Canada
og Norðvesturlandinu.
Hver fjölskyldufatlir, .tla hv.r karl-
maöur sem er 18 ára, sem var brezktw
begn I byrjun stribslns og hefir verlB
pab siban, etSa sem er þegn BandaþJóQ-
anna eTSa óháórar þjóáar, xetur tekil
helmllisrétt á fjórtSuno: úr sectlon af é-
teknu stjórnarlandi f Manltoba, Sas-
katchewan etSa Alberta. UmsækJanÓt
veróur sjálfur a» koma á iandskrlf-
stofu stjórnarinnar eba undlrskrifstofw
hennar i þvi héraöl. f umbotil annars
má taka land undlr vlssum skllyröum.
Skyldur: Sex mánatSa íbútS og ræktún
landsins af hverju af þremur árum.
1 vlssum hérutSum getur hver land-
nemi feneits forkaupsrétt á fjór»-
ungrl secti.nar meti fram landi ainv.
Verti: $3.00 fyrir bverja ekru. Skyidur:
Sox mánatSa ábútS a hverju blnna
næstu þrlggja ára eftlr hann heflr
hlotltS eignarbréf fyrlr helmillsréttar-
landl slnu og auk þess ræktatS 14
ekrur á hlnu seinna landi. Porkaupa-
réttar bréf getur landneml fengltS um
leltS og hann fær belmlllsréttarbréfri,
en þó metS vissum skllyröum.
Lanðneml, sem fenglts heflr helmtlfe-
réttarland, en getur ekkl fengiS for-
kaupsrétt, (pre-emptlon), getur k.ypt
helmllisréttarland 1 vlssum hérubum.
VerS: $3.00 ekran. VerSur aS búa 6
Iandlnu sex mánutSI af hverju af þrem-
ur árum, rækta 60 ekrur og byggja hó»
sem sé $300.00 vlrSl.
Þeir sem hafa skrlfaS slg fyrir helm-
ilisréttarlandl, geta unnltS landbúnaS-
arvlnnu hjá bændum i Ganada ártB
1917 og timl sá relknast s.m skylda-
timl á landi þ.irra, undlr vlsaum skll-
yrSum.
Þ.gar stjdrnarlónd sru auglýst *ts
tilkynt \ annan hátt, geta helmkomnlr
hermenn, sem verlB hafa I herþjónustu
erlendls og fenglB hafa heiSarlegh
lausn, fengiB eins dags forgangsrétt
tll atl skrlfa slg fyrir helmlllsróttar-
landl & landskrlfstofu hératislns (ea
ekkl á undlrskrlfstofu). Lausnarbról
verBur hann aS geta sýnt skrlfstofu-
stjóranum.
W. W. CORT.
Deputy Mlnlster of Interler.
Blð», sem flytja augiýslnsru )hh I
fcelHlsUyal. (i saga kergMi figrlr.