Heimskringla - 14.02.1918, Qupperneq 7
WINNIPEG, 14. FEBRÚAR 1918
HEIMSKRINGLA
Tryggvi Gunnarsson.
(Eftir “ísaíold.”)
Stór skörð íiefir dauðinn þegar
iiöggvið i hóp helztu íorustumanna
þessa lands á árinu sern er að líða.
í vor'hretunum féllu þeir í valinn
Magnús landshöfðingi Stephensen
og Greir kaupmaður Zoega og nú
hefir dauðinn þriðja sinni vegið í
knérunn þjóðkunnra öldunga
vorra, þar sem látinn er Tryggvi
Gunnarsson.
Hann andaðkst aðfaranótt síð-
astliðins sunnudags, 21. okt. 1917,
82 ára og 2 dögum betur, því fædd-
ur var hann 18. okt. 1835. Erá þvf
um sumamætur í vor hafði hann
við að etja þjáningamikinn sjúk-
leik, æðasigg og hjartabilun. I>ó
lagðist ‘hann eiginlega aldrei í
rúrrrlð, heldur hafði ferlivist fram
á banadægur. Og rétt að dauða
kominn— örfáum klukkustundum
fyrir andlátið—hafði hann spaugs-
yrði á vörum við læknirinn út af
meðulunum, sem honum voru gef-
in til að lina þjáningar hans, sumt
væri vesaldropar, annnað hörm-
ungardropar o.s.frv. Engum með-
ahnanni hefði það hent verið að
ar: “Mikinn öldung höfum vér nú
«ð velli lagit, og hefir oss erfitt
veitt.”
Og yfirleitt mun hin íslenzka
þjóð við það kannast og svo mæla,
að mikill öldungur sé í val hnig-
inn með Tryggva Gunnamsyni, því
hann var um marga tugi ára með
allra orku-mestu óhrifamönnum
'hér á landi. Lagði hann svo margt
á gerva hönd og kom svo víða við
mál þjóðarinnar verkleg og við-
skiftaleg með öflugum afskiftum
sínuirn, að naumast stóð nokkur
Mendingur honum jjar á sporði,
meðan hann naut sín.
Grunnlaugur Tryggvi Gunnars-
son hét hann fullu nafni. Foreldr-
ar hans voru Gunnar prestur
Gunnarsson í Laufási við Eyja-
fjörð (d. 1853) og kona hans Jó-
hanna Kristjana dóttir Gunnlaugs
sýslumanns Briem, ættföður hinna
fjöhnennu Briema.
BWBB ‘J •■•—?!
ólst hann fyrst upp í föðurgarði,
lagði snemma stund á timbursmíði
og lét þegar í þeim efnum mikið
eftir sig liggja, t.d. þótti hann for-
láta kirkjusmiður. Rúmlega tví-
tugur sigldi hann og var það víst
með ráðum og dáð Jóns Sigurðsson-
ar, að hann hélt lengra en til Ðan-
merkur, þ.e. Noregs, og stundaði
nám í búnaðarskóla þar vetrar-
langt. En ferð þessa' fór Tryggvi
upphaflega fyrir áeggjan Péturs
Hafsteins amtmanns að því er mig
minnir að Tr. hafi sagt mér. En
fyrir amtmanni vakti að koma upp
fyrirmyndar-ibúi á Norðurlandi, og
sýnir það álit það, sem Tryggvi þá
þegar á svo ungum aldri var búinn
að ávinna sér, að hanu skyldi ATal-
inn til iþessa erindis.
Upp úr þessari utanför gerðist
hann bóndi á Hallgilsstöðum í
Fnjóskadal, varð brátt umsvifa-
mikill búforkur og forvígismaður
í sinni sveit um flest máiefni. Kom
!þá þegar í ljós þau einkenni, sem
alla æfi fylgdu Tryggva: Framr
kvæmda-áhugi, starfslöngun, and-
legt og líkamlegt þol — og líka
kapp og metnaður.
Á Hallgilisstöðum bjó Tryggvi
æfi lvans, afskiftin af Gránufélag-
inu, sem bæði voru mörg og mikil.
Vegna þess að verzlun var mjög
ill á Norðurlandi kring um 1870,
en harðindaár gengið á undan
og unnið bændum tjón—tóku ey-
firzkir og þingeyskir bændur sig
saman og stofnuðu með sér verzl-
unarfélag og keyptu skip til milli-
ferða er Grána nefndist, og dró fé-
lagið nafnið af skipinu og var nefnt:
Gránufélag. Braútryðjandi þessara
sámtaka var Tryggvi, enda var
hann kjörinn kaupstjóri 1873.
Gegndi hann því starfi um 20 ár.
Jókst viðskiftavelta félagsins mjög
þeissi ár og voru verzlanir stofnað-
ar vfða um Norður- og Austurland.
En þó var það svo, að hagur þess
mun eigi hafa blómgast að sama
skapi. Kom það ;hér fram, sem oft-
ar um Tryggva sál., að fyrir hon-
um vakti það fyrst og fremst, að
sem mestar framkvæmdir leiddi af
- 1 —
sér og þeim fyrirtækjum, er hann
bazt fyrir, en var ekki að saina
skapi sýnt um að láta peninga-
gróða beint af þeim hljóbast.
Enda mun Gránuféla-gið eigi hafa
orðið hluthöfum þess alment nein
féþúfa, þótt einstakir menn muni
hafa grætt drjúgum á því, en f
þeirra tölu var Tryggvi ekki, svo
iaus er hann var ávalt við að hugsa
um gróða í eigin vasa. Árin, sem
Tryggvi var kaupstjóri, bjó hann í
Khöfn á vetrum, en ferðaðist heim
á kumrin. Var Khafnaiheimili
hans l>ekt að risnu. Áttu íslenzk-
ir stúdentar tvo hauka í horni
meðan þeir voru samtfða í Khöfn
Jón Sigurðsson forseti og Tryggvi.
Eftir lát Jóns Sigurðssonar hófust
nokkrar deilur með íslendingum í
Khöfn og var Tryggvi í broddi
fyikingar hins svonefnda “skálda-
flokks” og honum þá betri en eng-
inn, en þungur f skauti andstæð-
ingunum sem ella. Eigi skal frek-
ar út í þær sakir farið að þessu
sinrii.
Þriðji þáttur f æfi T. G. hefst, er
hann tekur að sér stjórn Lands-
bankans árið 1893. Lét hann rriik-
ið til sín kaka um stofnan fyrir-
tækja. en það sem liann vann bezt
f þeirri stöðu var, er hann hratt á
stað þilskipaiitgerðinni. Hann
valdi sér dugandi menn, er hann
hafði trú á til sjómensku, sagði
við þá: “Siglið þið til Bretlands,
þar er nú hægt að fá ihentug
ftekiskip fyrir okkur Islendinga.
Eg skal láta bankann lána ykkur
þá peninga, sem þér þurfið til
þess.”
Á þenna hátt tókst á fám árum
að koma hér upp all öflugum þil-
skipaflota, sem orðið hefir undan-
fari botnvörpuflotans.
En Tryggvi lét eigi sitja við það
eitt að fá þilskipin hingað upp,
heldur brauzt hann og í því að
koma á innlendu ábyrgðarfélagi
fyrir þau. Átti hann þar við ramm-
an reip að draga, íhald einstakra
og, það stærstu skipaeigendanna,
og mikla tregðu við að ganga í
félágið. En Tryggvi lét ekki hug-
failarst ög fram hafðist fyrirtækið—
fyrir hans mikla og trausta ab-
fylgi.
Á þessum árum gerðist Ti-yggvi
og forkólfur að stofnun Ishússfé-
lagsins, sem orðið hefir fiski-útveg-
inum hin mesta lyftistöng. Fryst-
ingaraðferðin barst hingað fró
Ameríku og var það, eftir því sem
Tr. G. sjálfur hefir sagt mér, frekar
fyrir tih'iljun; að hann komst í
það að ryðja henni braut. En út í
það er eigi rúm til að fara að
þessu sinni—en vfet er um það, að
mestan heiðurinn á Tr. G. af því
máli. Annars er til í handriti frá-
sögn Tr. G. sjálfs um afskifti sln af
]>essum málum og öðrum í Reykja-
vík fram' yfir aldamót, sem hann
reit siðastliðið vor, og lofaði þeim
sem þetta ritar -að heyra, og má
vænta þess að aðaiinntak hennar
fái að njóta sín í æfisögu hans,
sem að sjólfsögðu 'birttet í næsta
árgangi Andvara.
Það seon Tryggva Gunnarssyni
var aftur fundið til foráttu sem
bankastjóra var, að hann gæfi sig
um of við stjórnmáium og héldi
bankanum eigi eins lausuan við
þau, eins og vera bæri, og á seinni
bankastjóraárum hans, þegar
hann var tekinn að eldast, þótti
kenna ýmislegs, er miður færi,
bæði um reglu f bankanum og
dómgreind bankastj. uan lánveit-
ingar, en ekki var þar fremur en
ella um að ræða sérdrægni af hálfu
Tr. G., það var af öllum viðurkent,
sem þó litu svo á, að leysa bæri
hann frá starfi hans við bankann.
En um þetta efni skal eigi fjölyrt
fiækara — svo mikið hefir í seinni
tíð verið um það ritað hér í blað-
inu.
Hér hefir verið lauslega minst
aðatæfistai'fa Tryggva, en miklu
meira hefir hann samt lagt til
framlþróunar hinni íslenzku þjóð
en bónda-, kaupstjóra- og banka-
stjóra-nafnið felur 1 sér.
Hann komst á þing árið Í869 og
sat á flestum þingum eftir það
frám að 1907—eða 16 þingum alls.
1 þingstörfum var hann ekki frek-
ar en annarsstaðar meðalmaður.
Hann fylgdi fast Jóni Sigurðssyni
meðan hann lifði og mun jaínan
hafa reynst honum, jafnt innan-
þings sem utan, traustur og trygg-
ur stuðningsmaður. En í hinni
seinni stjórnaírbótarbaráttu, etr
Benedikt Sveinsson tók við forust-
unni, gerðlst Tr. G. all-fhaldssam-
ur og var það í rauninni þaðan í
frá. öll verkleg mál, samgöngu- og
viðskiftamál, lét Tr. G. sig jafnan
miklu skifta ó þingi og hafði þar
mikil áhrif, svo sem vænta mátti,
þvf að ó þeim málum hafði hann
bæði gott vit, mikla reynslu og
brennandi óhuga og beitti sér því
fyrir þeim með afli og fjöri.
Hæfileika Tr. G. í þessum efnum
voru og snemma teknir í praktfeka
þjónustu iandsins. Má t.d. benda
á það, að Tr. G. sá um smlði
Möðruvalla skólans 1878—1879, brú
yfir Skjólfandafljót 1884, brú yfir
Eyvindará i Fljótsdalshéraði, sem
hann lagði til mikið fé úr eigin
vasa, Landsbankahúsið 1899 — og
síðast en ekki sízt ölfusárbrúna,
sem hann tók að sér smíði á um
1890, þegar enginn annar vildi
sinna því verki. Mun sú brúar-
smíði lengi halda nafni Tryggva á
lofti og er nafn hans þcgar við
hana tengt hjá alþýðu manna,
með því að skálinn við hana ber
nafn Tryggva. x
Dýraverndun var mesta hjartans
mál Tryggva og hefir hann unnið
ágætlega í þógu þess. Er dýravin-
urinn, sem hann sá um í rúm 30 ár,
óbrotgjarn minnisvarði þeirrar
starfsemi hans.
Formaður Þjóðvinafélagþins var
Tryggvi írá því að Jón Sigurðsson
leið og til dauðadags, nema 2 ár
(1911—1913), er dr. Jón Þorketeson
hafði formenskuna. Almanakið
hugsaði Tryggvi að mestu leyti um
sjálfur, tíndi í það margvfslegan
fróðileik og hefir Almanakið lengi
verið mest keypta bókin ó íslandi.
Oflangt yrði annars upp að telja
hin afar margbrotnu féiagsstörí
Tryggva. Um langt skeið var
hann formaður í—ja sennilega ein-
um 30.félögum í Reykjavík, og eins
og menn vafalaust hafa tekið eftir
var hann fram á siðustu daga að
halda aðalfundi og skila af sér
störfum.
Enn er eitt ótalið, sem lengi
mun halda nafni Tryggva á lofti,
og er það Alþingishússgarðurinn.
Hann er verk Tryggva frá upp-
hafi. Sjálfur hefir hann gróður-
sett flest trjánna og lét hann sér
svo umhugað um “garðinn sinn”,
sem hugþekt barn væri. 1 honum
hefir hann kosið sér hvílustað
látnum—lét sjálfur gera sér múp
aða grafhvelfingu innl f hólnum
sunnan til í garðinum og mun
standa tii, að ofan á hólinn verði
sett mynd af Tryggva úr eiri, mót-
uð af Ríkharði Jónssyni fyrir 2
árum, er Tryggvi var áttræður.
KAUPIÐ
Heimskringlu
Blað FÓLKSINS og FKJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-Íslendinga
Þrjár Sögur!
og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda
oss fyrirfram ems árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar
kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að
bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir
kaupendtnr valið þrjár af eftirfylgjandi sögum:
“SYLVIA.” “HIN LEYNDARDOMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.”
“JÓNOGLÁRA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?”
“LARA.” "LJÓSVöRjDURINN.” "KYNJAGULL” "BRÓÐUR-
DÓTTIR AMTMANNSINS.”
Sögusafn Heimskrínglu
Þessar bœkur fást
keyptar á skrifstofu
Heknskringlu, meðan
upplagið hrekkur.
Enginn auka
kostnaður vi'S póst-
gjald, vér borgum
þann kostnaS.
Sylvía ................................. $0.3D
Bróðurdóttir amtraannsins................ 030
Dolores ___________________________ 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl_________ 0.40
Jón og Lára ........................... 0.40
Ættareinkennið............._........... 0.30
Lara .................... ............................. 0.
Ljósvörðurins........................... 0.45
Hver var hún? ........................ 0.50
Kynjagull............................. 0.35
Forlagaleikurinn..................... 0.50
Mórauða músin ........................ 0.50
Spellvirkjamir ........................ 0.50
þreyta þau fangíbrögð sem Tryggvi. rausnarlegu búi frá 1819 1873, og
þreytti við sjúkdóm og elli og l er bá lokið fyrsba þættinum í æfi-
mættu þau systkin vel taka sér í | starfi ihans, isem þó hefir eigi orðið
‘hér rakinn rækilega—vogna ókunn-
ugleika. 1873 byrjar næsti þáttur
7. BLAÐSIÐA
Þorsteinsdóttur prests Pálssonar.
Hún dó 1875.' Ekki varð þeim
barna auðið, en fóstruðu Valgerði
sálugu Jónsdóttur biskupsfrú í
Laufási. — Heiðursmerkjum var
Tryggvi sæmdur mörgum, alt upp
að Kommandörkross Dannebrogs-
orðunnar 1. stigs og verðlaunapen-
ing konungs úr gulli.
v&sir 4 m 1» X’* mmm I.Af 1» |»«ft elid þjá yður lengl, þaó getur leitt mMÍw til slæmrar melt- ingar óreglu. og á mj ð meían líóiö þér af höfuíverk, veiklan MjW á taugum, svartsýni, WU >1» B i jwjagnrcinpr S.WKASæ-UVtD
andlustoiva. iteyn- iC CHAMBKRLAIX'S TABLETS. Þœr stöSva gerlnguna, endurlífgar ijftj.M: meltinguna og hreinsar B|*l "44 j| ina svo hún vinnur verk sitt án hindrunar. Fæst hjá Lyfsölum 25c eöa frá rhamberlnln Medlclne Co., Toronto
i
Umboðsmenn
Heimskringlu
I Canada:
Árborg og Framnes:
Guðm. Magnússon .. .. Framnes
Magnús Tait
Páll Anderson Cypress Rivei
Sigtryggur Sigvaldason Baldur
Lárus F. Beck Beckville
Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury
Blfiöet og Geyisir:
Eiríkur Bárðarson ..
Thorst. J. Gíslason Brown
Jónas J. Hunfjörd . Burnt Lake
Oskar Olson Churchbridge
St. Ó. Eirfksson .. Dog Creek
J. T. Friðriksson Dafoe
O. O. Johannson, Elfros, Sask
John Janusson . Foam Lake
B. Thordarson Oimli
G. J. Oleson
Geysi:
F. Finnbogason
Jóhann K. Johnson Hecla
Jón Jóhannsson Holar, Sask
F. Finnbogaso'n
H usawick:
Sig. Sigurðson Wpg. Beach
Andrés J. J. Skagfeld . Hove
S. Thorwaldson, Riverton, Man
Árni Jónsson Isafold
Jónas J. Húnfjörð
Jónas Sarnson Kristnes
J. T. Friðriksson ....._ Kandahar
ó. Thorleifsson ........ Langruth
Bjarni Thordarson, Leslie
Óskar Olson ............. Lögberg
P. Bjarnason .......... Lillesve
Guðm. Guðmundsson .......Lundar
Pétur Bjarnason .........Markland
E. Guðmundsson_______________Mary HiR
John 8. Laxdal.............Mozari
Jónas J. Húnfjörð____Markervilie
Paul Kernested ...........Narrows
Gunnlaugur Helgason ........ Nes
Andrés J. Skagfeld...Oak Poinft
St. . Eiríksson__________Oak View
Pétur Bjarnason .............Otto
Jónas J. Húnfjörð........Red Deer
Ingim. Erlendsson ..... Reykjavík
Gunnl. Sölvason...........Selkirk
Skáiholt:
G. J. Oleson.............Glenboro
Paul Kernested ..........Siglunes
Hallur Hallsson .......Silver Bay
A. Johnson ............. Sinclair
Andrés J. Skagfeld .... Stony HI11
Halldór Egilson .... Swan Rirer
Snorri Jónsson__________Tantallon
Jón Sigurðsson.......... Vidir
Valgerður Josephson
1466 Argyle Place
South Vanoouver, B. C.
Pétur Bjarnason _a_______V«atíol<i
Thórarinn Stefénsson, Winnipegosl*
ólafur Thorleifsson______Wild Osk
Sig. Sigurðsson---Winnipeg Beaeh
Paul Bjarnason____________Wynyard
1 BanúaríkjnDUB:
Jóhann Jóhannsson__________Ájcrw
Thorgils Ásmnndsson______ Blaimr
Sigurður Johnson__________Bantry
Jóhann Jóhannsson _____ Cavaller
S. M. Breiðfjörð...... Edlnburg
S. M. Breiðfjörð ...... Garðar
Elfs Austmann...........Grafton
Árni Magnússon___________Halteon
Jóhann Jóhannsson_________Henso!
G. A. Dalmann___________Ivanhoe
Gunnar Kristjánsson..._. Milton
Col. Paul Johnson...^...Mountain
G. A. Dalmann _______„„„ Minneota
G. Karvelsson ....... Pt. -Robertw
Einar H. Johnson_____Spanish Fork
Jón Jónsson, bóksali_______Svold
Signrður Johnson________Upham
“Austur í
blámóðu fjalla”
Eg5B533ilBæmiBriS
bðk ArSalstelnM Krlat-
jáBMonar, er tll ðAln
A skrlfntofu Helms-
krlngrln. Kostar $1.75»
send póstfrftt. FlnnlS
etta skrlfltf 8. D. B.
STEPHANSSON, 729
Sberbrooke St.v
Wlnnlpcir.
$1.75 bókin
v. i, i .7 —rrs'.
Prof. Dr. HodfflBN
sérfræSingur
Í karlmanna sjúk-
dómum. — 25 ára
reynsla.
Hví að
Eyða
Löngum
Tíma
Meí
“Eitrað”
Blóð
1
Æðum!
Skoðun mefi X-trelsIa, ok þvl
engfln Aal/kun.
Spyrjið sjáifan yðar þessum spurningum:
Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk-
dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða:
1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur?
5. Höfuðverik? 6. Engin framsóknarþrá? 7. Slæm melting?
8_ Minntebilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus?
Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjáliti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun,
koparlibaðir blottir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir
augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. ójaín
hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. óregla á hjartanu? 23. Sein
blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag,
erftir að standa mikið f fæturna? 26. Verkur f náranum og
þreyta f ganglimium? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik-
indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun?
Menn á öllum aldri, í öllum stöðum þjást af veikum taug
um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn
við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi i sjúkdómum karl-
manna.
Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega full? Ef mlnar að-
ferðir væru ekki heiðarlegar og algerloga f samræmi við nútím-
ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn
frá íólkinu f borginmi Ohieago, sean þekkja mig bezt. Flestir
af þeim, sem koma til mín, eru sendir af öðrum, sem eg hefi
hjálpað í líkum tilfeUum. Það kostar þig ekki of mikið aS
láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þlna og vefki.—
Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið I rétta átt,
og kostar þig ekkert. Margir aí sjúklinigum mfnum koma lang-
ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eytt miklum tima
og peningum I a ? reyna aS fá bót meina sinna í gegn um bráfa-
skifti við fúskara, sem ðllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið
ekki þá aðferð, en komið til mfn og latfð skoða yður á réttan
hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftlr viku. Vér
útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu
veroi, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar.
SKRiriB ICFTIH RAÐLEGGINGUM
Próf. Doctor Hodgens,
35 Soutb Dearborn St., Chicago, 111.
- - .. ' ...1 ■ ■—i . —
Tryggvi kvænttet 1859 elnni hinna
nafnkunnu Hál»systva, Halldóru