Heimskringla - 14.02.1918, Page 8

Heimskringla - 14.02.1918, Page 8
 8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. FEBRÚAR 1918 Fyrirlestur veröur haldinn í Skjaldborgar- kirkju fimtudagskvöldið 14. þ.m. (í kvöld). Eini: “Hin ægilegu tímamót.” — Allir velkomnir! — Krists vinir, komið. Styðjið þann veika og styrkist sjálfir. — Byrjar stundvíslega kl. 8. G. P. Thordarson. Ur bæ og bygð. Oapt. Baldwin Anderson frá Gimli fór til Ohicago á föstudaginn með iþrjár hundalastir, sem hann á. Með honum fóru Guðjón W. Árna- son tengdasonur hans og Sigurjón ísfeld. Þeir fóru suður að tilhlutan Sely Polyscope hreyfimynda félags- ins og verða með sleðahunda sína í hreyfimyndum, sem félag þetta er nú að búa til. Baldwin bjóst við að þeir yrðu um þrjár vikur í ferð þessari. Allar nýkomnar íslenzkar bækur eru nú til sölu í bókaverzlun D. J. Líndals að Lundar. Árni Eggertsson lagði af stað til New York aftur á fimitudagskvöldið var. Takið eftir auglýsingunni um Miðsvetarsamssetið, som haldast á í Leslie þann 21. þ.m. Þar verður góð skemtun á boðstólum og alíslenzk. Björn E. Björnsson, timiburkaup- inaður frá Mlilesdale, Sask., kom til bæjarins í vikunni. Hann ibjóst við að fara norður tiil Gimli að heim- sækja Svein lækni bróður sinn, áður iiann hóldi heimleiðis aftur. 1 kvæði Jóns Kjærnested, sem birtist í seiimsta blaði, er sú villa í 3. erindinu, seinustu Mnu, að þar stendur ‘'fjær’’ fyrir “fjærri”. Þetta eru lesendur beðnir að athuga. Skýrsla frá O. A. Eggertssyni yfir Betel samkomur í Nýja fslandi. kcin ur í næsta tblaði. — Næstu Betel- samkoanur flínar 'hefir O.A.E. ákveð- ið að halda að Lundar og stöðum þar 1 grend dagana frá 25. þ.m. til 1. marz. En í Grunnavatns bygðum verður hann fyrstú vikuna af marz. Vferða samkomur þessar nánar aug- iýstar næst. Eyrir nokkru síðan byrjuðu kven- félagskonur Tjaldbúðarsafn. að hafa skemtikveld einu sinni í vi'ku og hefir það tekist ágætlega hingað til. Nú ætlar Mrs. J. Gottskálksson, 525 Jessie aive., að hafa eitt þetta skemtikvöld á iaugardaginn kam- ur. Aliir eru boðnir og velkomnir, eins iengi og húsrúm ieyfir. Einar E. Grandy, bóndi í grend við Wynyard kom til borgarinnar á miðviikudaginn í síðustu viku. Kom hann hingað til þess að leita sér lækninga og bjóst vijð að dvelja hér nokkra daga. Hann sagði alt gott að frétta úr sinni bygð. Samkomu þeirri, er haldast átti 18. þ.m. af kvenféiagi Tjaldbúðar- safnaðar, hefir verið frestað til 22. þjm. (föstudagskv.). Verður skemti- skráin auglýst í næsta þlaði. Vér erum beðnir að geta þess, að samkomum þeim, er haldast áttu dagana 11., 12. og 13. þ.m. í Ohurch- bridge, Wynyard og Leslie, heflr verið frestað um ótlltekinn tíma. Hon. Thos. H. Johnson var skyndi- lega kallaður til Ottawa og gat þvf ekki sint þossum samkomum. Verð- ur auglýst síðar hve nær samkomur þesisar verði haldnar, þegar búið er að ákveða dagana. Hjörtur Hansen, frtá Selkirk, er vann fyrstu verðlaun í hundakapp- keyrslu um bonspiel vikuna hér í Winnipeg síðasta veitur, tekur þátt i samkyns kappkeyrslu, er haidin HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir Trowns’ og Tannfyllingar —búnar til úr beztu etfnum. —sterldega bygðar, þar sem mest reynir A. —iþægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbilnar. —-ending ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gofa aftur unglegt átlit. —rétt og vísindaiega gerðar. —passa vel { munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar tU brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WXNNIPEG verður hér f ’bæ 19. þ.m. Ohris. Walterson sem einnig er frá Selklrk, verður líka í kappkeyrslu þessari. Magnús Skaftfeld plastrari,, að 666 Maryland str. hér í bænum, ihefir dvaiið um 8 mánaða tíma vestur í Woodrow, Sask., og stundað þar iðn sína. Kom hann heim aítur á þriðjudaginn. Hann lét mjög vel yfir dvöl sinni vestra og kvað bændum líða þar vel yfiiieitt. Vér erum beðnir að geta þess, að kv-enfélagið “Djörfung” að Riverton hefir ákvarðað að halda skemtisam- komu í “Riverton Hail” þann 25. febr. næstkomandi til arðs fyrir Halifax lfknarsjóðinn (Halifax Re- lief Eund). Til skemtunar verður: Ræða, elnsöngvar, samspil, frumort kvæði og dans. Byrjar kl. 9 að kveldinu. Inngangur 35 cts. fyrir fuilorðna, 15 cts. fyrir börn innan 12 ára. í safnaðarnefndina voru kosnir: Þorsteinn S. Boi-gfjörð, forseti. Dr. M. B. Halldórsson, vara-forseti. Eriðrik Sveinsson, ritari. Jak. F. Kristjánsson, fjármála-rit. ólafur Pétursson, gjaldkeri. J. G. Ohidstie og Óannas Pétursson, djáknar. f hjálpamefnd kosin: Mrs. J. B. Skaptaison Mrs. ,Anna Gíslason, Mrs. Björg Olson, G. J. Goodmund- son, og Hjálmar Gíslason. 16 manns bættust við í söfnuðinn á árinu. Friðrik Sveinsson. Austur í blámóðu fjalla, bók Að- alsteins Kristjánssonar, kostar $1.75. Til sölu hjá Friðrik Kristjánssyni 589 Alverstone St., 18—25 pd. Winnipeg. Stoðir Samfélagsins. jMunið eftir samkomunni, serni Jóns Sigurðssonar félagið heldur í Manitoba Hall þann 19. þ.m. Skemt- anir verða þar upp á það íullkomn- asta: dans, spil, ihljóðfæraslátturo. sifrv. Komið, látið ekki Þorra gamla fara á braut án þess að koma sam- an eins og góðir fslendingar, og skemtið yður að fornum sið m«ð því að vera þar og koma með vini yðar. Leggið þar yðar skerf til þess j að hægt sé að gleðja hermennina vora íslenzku um sumarmálin. Eins og auglýst er á öðmm stað f, blaðinu, verður sjónuleikurinn j “Stoðir samfélagsins”, eftir norskaj skáldið fræga Henrik Ibsen, leikinn { Goodtemplarasainum 13. og 14. þjn. Þeir, isem unna sönnum skáldskap og list á hæsta stigi, mega ekki missa af að sjá sjónleik þenna. Henrik Ibsen er þektur um all'an| hinn mentaða .hekn sem eitt af fromstu sjónleika-skáldum síðari tfnxa. Mannfélagsmyndir þær, sem hann dregur upp svo snillilega, eru þess virði að kynnaat þejm. — ís-j lenzkir leikendur hér í borginni, 19! í alt, ihafa æft sig í rúrnan mánuð til þess að geta leyst hlutverk sín sem bezt af hendi. Allir munu leik- j endur þessir vera vel iþektir hér íl Winnipeg og má neína þá Árma Sig>-| urðsson, Sumarliða Sveinsson, Jak-j olb Kristjánsson og þær Mrs. J. G. Christie, Elin Hail og Hlaðgerði Kristjánsson. Þessir leikendur munu leika aðal-persónur leiksins. Tjöld lyrir leikinn. hefir Friðrik Sveinsson málað, óefað vel að vanda og ágætur íhljóðfærasláttur verður á milli þátta. íslendingar ættu að fjölménna á leik þenpa. Hallæris samskot handa börnum í Armeníu og Sýrlandi. Afhent eða sent féhirði: Mrs. Oddný Eggertson, Wpg. $12.00 Mrs. Tilly Peterson, Wpg....... 2.00 Fallið úr í saml. í s. bl...... 6.00 Samtals $20.00 Áður auglýst............513.08 (FramhJ Alls nú $533.08 Rögnv. Péturason. -o—------- ÁRSFUNDUR Fyrsta ísl. únítara safnaðarins í Winnipeg var settur af forseta sunnudagslcvöldið 3. febrúar 1918. Skýrsla fjármálaritara sýndi tekj- ur á árinu............$2,124.76 Útgjöld........ .. .. 2,063.94 f sjóði................$60.82 Klrkjueignin (lóð, kirkjan og bún- aður).....................$36,575.00 Veðlán á eigninni .. 1,200.00 Skuldiaus eign.. .. $35,375.00 Líknar starfsemi. Sérstök nefnd, er söfnuðurinn kaus á árinu sem leið til að standa fyrir fjársöfnun til bjargar nauðlíð- andi börnum í Litlu Asíu, og sem séra Rögnv. Pótursson hefir verið gjaldkeri fyrir, hefir með“ekið og af- hent hhitaðeigendum $533.08. Ágóði af sunnudagsskóla barna samkomu $40, sendur til hjálpar nauðlíðandi börnum á Norður- Frakklandi. Samskot við messu j eitt sunnudagskv. $R65, gefin í Rauða Kross sjóðinn. Hin fasta hjáiparnefnd safnaðar- I ins gaf þá skýrslu, að inntektir á 1 árinn hefðu veríð ........$206.41 Veitt til þurfalinga í Wpg. 151.40 f sjóði $55.01 Sjónleikur heimsfrægur eftir Henrik Ibsen verður sýndur í Good Templara húsinu, Miðvikudags- og Fimtudags kveldin, 13. og 14. febrúar n.k.—Dyr opnar kl. 7.15. Leikurinn byrjar kl. 8. — Ný tjöld. Ágætur hljóðfærasláttur. 19 leikendur. — INNGANGUR 7öc og 50c. — Aðgöngumiðar til sölu í íslenzku búðunum á Sargent og Welllngton strætum, enn fremur í öllum íslenzkum bókaverzlunum. GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVILLA —og þú getur helt öllum þeim meöulum í þig, sem peningar fá keypt; —eöa þú getur eytt þínum síö- asta dollar í aö leita á baöstaöi ýmiskonar; —eöa þú getur látiö skera þig upp eins oft og þér þóknast— Og samt losast þú ALDREI viö sjúkdóminn, þar til þínar <iylllnlæ*ar eru lækn- ní5nr at5 fullu (Sannleikurinn í öllu þessu er, aö alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fullan bata.) TAIv EFTIR STAÐHÆFINGU VORRI Ntr! Vér læknum fullkomlega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á- köf, ný eöa langvarandi, sem vér annars reynum aö lækna meö rafmagnsáhöldum vorum.— Eöa þér þurfiö ekki aö borga eitt cent. Aðrir sjúkdómar læknaðir án meðala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLlKUM OG ÞVt LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Propriefcory or Patent Medieixie Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30e. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Bete/ Samkoma The Dominion Bank HORNI JfOTRK UAMK AVB. •« 9HZRBHOOKB 8T. Hðfn«at«ll, »ppfc. ........* Varajij&Zar ...............$ 7JWO.OH Allar elcnlr ..............878,000,0«« Vér ískum eftlr rlKsklftum verzl- unarmanna og kbyrgjumst aC gefa þeltn fullnœgju. Sparlajó'BadeiId ror er sú atærata aam nokkur bankl hefir i borginnl. fbúendur þesaa bluta borgarlnnar ðska at) aklfta tIB atofnun. aem þeir ylta að er algerlega trygg. Nafm ▼ort er full trygging fyrir ajúlfa ytsur, konu og bðrn. W. M. HAMILTON, RáSsmaÓur PHONB OARRT S4M KENNARA vantar við Ralph Connor skóLa fyrir 7 mánuði frá 18. marz næstk. Verður að hafa 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Fæði og her- bergi íæst 1*4 onliu frá skólanum.— Skólinn er 12 míl. frá Aahem þorpi. Tilboð er tiltaki æfingu og kaup sendist til H. Baker, sec.-treas., Zant P.O., Man. í WINNIPEG Fimtudagskveldið, 21 Feb., 1918. GOOD TEMPLAR HALL Byrj. kl. 8.30. Inngangur ókeypis, Samskota leitaS Dr. Bjornsson’s Sanitarium TAUGA-SJÚKDÓMAR, GIGTVEIKI, NÝRNA- VEIKI, BLÓÐLEYSI O. S. FRV. —læknað með Rafmagns og Vatns-lækningar aðferðum. Nún- ing (Skandinavian aðferð). Lært á Spítölum og Háskólá í Kaupmanniahöfn. Skrifstofu tímar—10—12 f.h., 2—3 og 8—9 e.h. 609 Avenue Block (255 Portage Avenue). Phone M. 4433 HRAÐRITARA 0u BÓKHALD- ARA VANTAR Það er orðið örðugt að fá æft skrifstofufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið f herinn. Þeir sem lært hafa á SUCCESS BUSINESS Cbllege ganga fyrir. Success skMinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti verzlunarskóli bæjarins Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 deildar- skóla víðsvegar um Vestur- landið ; mnritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sin- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College PortaK« og Edœonton WINNIPEG / KENNARA vantar við Arnes skóla No. 586 fyrir 7 mánuði frá 1. apríl næstk.; annars flokks "nor- mal” stig óskast. Tilboð meðbekta til 15. marz, sesm tiltaiki kaup, ætf- ingu, o.s.frv. I Árnos, Man., 28. jan 1918. Sigurður Siguibjörnsson. 19-25. KENNARA vantar við Odda- slkóla No. 1830, frá 1. marz tU 28. júni 1918, og frá 1. sept. til 20. des. 1918. Frambjóðendur sendi tilboð sín til undirtdtaðs fyrir 15. febr. og tiltaki mentastig sitfc og reynshi sfna sem kennari; oinmig hvaða kaups er æskt eftir. Thor. Stephanson, scc.-treas., Box 30, Winnipogosis, Mtm. 18—21 pd. Lesið augiýsingar í Hkr. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. tll að búa til úr rúmábreiður — "Cr&zy Patohwork”. — Stórt úrval af storum silki-iafklippuim, bentu» ar í ábreiður, kodda, seasur og Ö, —Stór “pakki” á 35«., flmm fyrir $1 PEOPLE’S SPECIALTIES C(X Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG RÆNDUR AF HVEITI PENINGUM SÍNUM! Látið ekki Góphurinn taka allan hagnað yðar— — notíð heldur GOPHERCIDE “Það drepur Góphurinn æfinlega” ÞaS er uppleysanlegt “Strychnine’*, en bitra bragðiS tekitS burtu. Engan súr eða edik þarf til aS leysa það upp,—einungis brúka volgt vatn. Hveiti sósað í “Gophercide” er banvænt þar til Gophers finna það og éta. 7 Selt hjá öllum lyfsölum og í búðum. Verið vissir að biðja um “Gophercide” BÚIÐ TIL AF National Drug & Chemical Company of Canada, Limited, Montreal WESTERN BRANCHES: WINNIPEG, REGINA, CALGARY, EDMONTON, NELSON, VANCOUVER and VICTORIA

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.