Heimskringla - 07.03.1918, Qupperneq 1
Hinir Beztu—Sendið Oss Pantauir
12 þuml...........8«.25
18 oK 14 þuml.....#3.05
15 og 16 þuml.....#3.95
SendiíS eftir vorri nýju Verískrá.—Vér
seljum aliskonar verkfæri og vélparta
THE JOHN F. McGEE CO.
73 Henry Ave., WINNIPEG
XXXII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 7. MARZ 1918
NÚMER 24
Styrjöldin
Frá vestur-vígstöðvum.
Lítið er enn þá ura sérstaklega
wógulega viðburði á vígvöllum
T’rakkiand.s. Hin mikla sókn Þjóð-
verja, sern sögð er að vera í vænd-
iim, hefir að isvo komnu ekki gert
vart við sig. Ekki hafa bandamenn
iheklur hafið stóra sókn á neinnin
svæðum; báðar liliðar iáta nægja
smá-áhlaup hér og ]>ar. Stórkost-
legur undirbijningur á sér bó vafa-
laust stað og engir ganga að því
gniflandi, að þegar farið verður að
borjast fyrir alvöru á Prakklandi,
verða háðar þar þær stórkostleg-
ustu oruistur, sem heimurinn nokk-
um tíma hefir séð.
Um miðja síðustu viku gátu Can-
ada hermenn sér allmlkinn orðstfr á
Lens svæðinu. Gorðu þeir þar hvert
Ahtaupið af öðru á skotgrafir óvin-
■a/nna og virðist hafa unnist töiuv-rt
á i sumum þeirra. Tóku að eins fáir
]»átt í áhlaupum þessum og komust
fknstir óskaddaðir í skotgrafir sínar
aftur, eftir að hafa brotist alla leið
að fremstu skotgrölfuim óvinanna.
■drepið þar nokkra menn og haft á
biwtt moð sér vélbyssur þeirra.
\
Bretar hafa átt í smá-orustum á
ýrosum svæðum og munu orustur
þær hafa verið einna tíðastar á
fencðunum beggja megin við Scarpe
ána. Etoki er þó að iheyra að þetta
hafi borið stórvægil'egan árangur
fyrir hvoruga hliðina. riugmonn-
Tinir breztou fljúga óspart yfir her-
bóðum og skotvirkjum óvinanna og
athuga þar hverja hrcyfingu.—Sfð-
usfeu þrjár vikur hafa iþeir f alt
skotið niður 75 flugvélar fyrir þeim
þýzku og laskað 39 meir og minna,
en á þossum sama tíma mistu þeir
sjáifir f alt að eins 28 vélar. Nærri
Warneton fyrir suðauistan Ypres,
geráu herdeildir frá Ástralíu all-
stórt áMaup og eftir harðan slag
á báðar hliðar, neyddust þeir þýzku
til að láta undan síga á einum
stað og varð töluvert mannfall í
liði þeirra.
Erakkar hafa algerlega breytt um
bardaga aðferð og gera nú margfalt
stærri áhlaup en áður og oftast nær
á þau skotvirki, sem örðugust virð-
asfc sóiknar. Mörg af áhlaupum þess-
Tjm hafa komið óvinunum mjög á
óvart og vöm þeirra þar af leið>
andi farið í töluverðum handa-
sktolomi. Á Verdun svæðinu fengu
Erakkar nýlega tekið þrjár fromstu
skotgrafir bjóðverja á einum stað
og uim 150 menn fanga af liði þeirra.
Vifðar hefir Eröikkum gengið vel.
Nýlega gerðu bjóðverjar öflugt á-
hlaup á svæði það, er Bandaríkja-
men.nirnir halda. En svo knálega
vörðust Bandaríkjamenn, að ekki
leið á löngu áður þeir þýzku neydd-
ust til að hopa um hæl—við skömm
og skaða.
------o-------
Rússar kúgaðir til friSar.
bjóðverjar virðast nú hafa ögn
1 inað á sókninni gegn hinum varn-
arlausu Bússum. Enda eiga friðar-
samninpar að vera undirsk.rifaðir,
þar sem BoMieviki stjórnin er
neydd til að ganga að hálfu verri
kostum en benni buðust á ráðstef n-
unni í Brest-Litovsk. Ekki er hald-
ið, að þeir þýzku muni dmga her
sinn til baka, fyr en full trygging
bms er fengin frá Rússa hálfu, að
samningar þessir verði haldnir. —
Aðal skilmálar Miðveklanna eru f
stnttu sagt þeir, að Rússar láti af
hömdum alt það land, er þcir hafa
hertekið 1 strfðinu, bæði frá Tyrk-
jum og Austurríkismönnum og
stómr sipildur af eigin landi þar að
au'ki. Er Rússum nauðugur cinn
koatur að ganga að þessu, þ-vf eins
og nú er komið eru þeim allar
bjarigir bannaðar. t
Ein fréttin segir, að bjóðverjar
hafi f hyggju að taka Einnland her-
taki og segir um leið, að Svíar muni
una þessu afar-illa. G-etur þetta, ef
frétt þosei er sönn, leitt til alvar-
legrar sundrungar á milli Svfþjóðar
og býzkalands. bykjast þeir þýzku
stefna að því takmarki, að koma
þannig á reglu og skipulagi á Flnn-
landi; en skoðun Svfa aftur á móti
virðist sú, að bjóðverjar vséu hér að
sletta sér inn í mál, sem þeim komi
ekkert við.
LEIFUR M. ELLISON.
Hann er fæddur 12. marz 1897
á Seyðisfirði í NorSur-Múlasýslu
Foreldrar hans eru þau Maria
Metúsalemsdóttir og Elifur Mag-
nússon. FöSur sinn misti hann
í æsku en móSir hans er enn á
lífi og býr hér í Winnipeg.—Ar-
iS 1904 fluttist hann vestur um
haf meS móSur sinni og hefir
veriS hér síSan. 1 byrjun júní
1917 innritaSist hann í herinn og
og var hér svo viS æfingar, unz
hann var sendur til Englands í
lok síSasta mánaSar. — Leifur
er mesti myndarpiltur og bezti
drengur. Hugheilar óskir allra
vina hans fylgja honum og vona
þeir aS sjá hann aftur, aS hild-
arleiknum ægilega afloknum, er
nú stendur yfir.
Merkurmaður látinn
H. B. Brewster, forsætisáðherra í
British Oolumbia andaðist 1. þ.m. á
sjúkrahúsi f Calgary, Alta. Bana-
mein han.s var lungnabólga. Var
hann á iheimleið, er bann veiktist,
fiá ráðstefnu þeirri er haldin var
nýlega í Ottawa og fulltrúar frá öll-
um fylkjum mættu á.
Vafalauvst er hér fallinn í valinn
einn af merkustu stjórnmálaimönn-
um Oanada. Hann var fæddur í
New Brunswiek og fékk alla sína
mentun í því fylki, og í Boston í
Massaöhusetts gekk ihann eitthvað
á æðri skóla. Bftir að hann fluttist
vostur á Kyrrahafsströnd gerðist
hann verzlunar sfcarfsmiaður og var
um tíma iformaður Clayoquot Sound
Canning félagsins.
Árið 1907 varihann kosinn til fylk-
isþings og eftir það var hann stöð-
ugt riðinn við stjórnmál meir og
minna. Eirra tíð var hann sá eini
af meðlÍTnum liberal flokskins, sem
kosningu Ihlaut. — Hann var þrung-
inn af áhuga fyrir þátttöku þjóðar-
innar í stríðimu og síðasta ár var
fnann öruggur fylgismaður LTnion-
stjórnarinnar.
-----—o-------
Misskilningur.
Margirihafa dregið þann skilning
úr greininni “Til aðvörunar”, er
birtist í síðasta blaði, að lögmaður
sá, sem iþar er minst á, «é einn af
íslonzku lögmönnunum hér í Winni-
peg. Iætta er misskilningur. Ef um
íslenzkan lögmann hefði verið að
ræða, þá hefðum vér komist að orði
á alt annan hátt. Lögmaður sá, er
vér ábtuim við, er af alt öðru bergi
brotinn en íslenzku, og skoðun vor
er sú, að íslenzku lögmennirnir
myndu ihreint ekki leyfa sér að
setja annað eins óhemþi verð og
þetta fyrir ekki meira verk. beir
iminu ekki hafa gefið löndum sín-
um neina ástæðu til að halda slíkt.
---------------o-------
Sevigny segir af sér.
Hon. Albert Sevigny hefir sagt af
sér stöðu sinhi sem tekjumála ráð-
herra sambandsstjórnarinnar og á
stjórnin þar vafalaust góðum manni
á bak að sjá. En þar sem hann beið
ósigur í kosningunum síðast liðið
ihaust, gat ihann ekki haldið áfram
að vera í stjórnarráðaneytinu leng-
ur. Hann sótti í tveim kjördæmum
í Quobec, Wesfcmount og Dorehostor
og varð undir í báðum. Hermanna
atkvæðin hafa nú því nær verið
talin og hlaut Sovigny meiri hlut-
ann af atkvæðum hennannanna frá
ofannefndum kjördæmum, en ekki
reyndist þetta þó fullnægjandi til
þess að koma honum að.
Frá
Vilhjálmi Stefánssyni
Erá Dawson bæ í Yukon héraði
barst sú frétt í lok isíðustu viku, að
kapt. K. M. Tupper, sem var fyrir-
liði í leiðangri landgæzluliðsins
norður á bóginn, væri nýlega kom-
inn þangað úr þessum leiðangri
sfnum. Fór hann frá Herschel eyju
12. janúar. I5ar mætti hann Yil-
hjálmi Stefánissyni og fékk frá hon-
um nákvæmar fréttir. Dvelur Vil-
hjálmur nú vetrarlangt á eyju þess-
ari og hygst svo að ihalda í einn
iiandkönnunar loiöamgurinn enn á
næsta sumri. Þegar kapt, Tupper
skiidi við hann, lá hann í vondu
kvefi og hitaveiki og var aHþungt
haldinn með köflum. Eftir að
Tupper var kominn til Fort Mac-
Pherson fékk ihann hréf þess efnis,
að Vilihjálmur lægi enn þá og væri
nmð óráði er bréfið var skrifað.
Segir Tupper útlit hans alt annað
en gott eftir að ihann kom úr sið-
asta leiðangri; hann sé horaður og
þreytulegur og beri þess sýnileg
merki að bafa f raannraunum
staðið.
Blaðið Toronto Globe fékk á föstu-
dn'/inn var eftirfylgjandi skeyti frá
Vilhjálmi sjálfum — er það sent fi’á
Herschel eyju og dagsett 31. janúar
sfðastliðinn:—
“Eg he.fi áformað nýjan leiðangur
þenna vebur, og legg af stað, með
tfu eða fleiri hundasleðum, frá
Crosse eyju í Alaska og stefni þaðan
í norður átt. Okkur grunar, að
þarna sé vestlægur straumur, og
reynist það rétt vera, höfum við í
hyggju 800 mílna ferðalag, alla leið
til Wrangel eyjar eða Síberíu strand-
ar. Ef alt reynist torsóttara en við
eigum von á, verðum við ef til vill
að dvelja næsta vetur á ísnum.
Undirhúningur ]>e,ssarar fevðar hef-
ir staðið yfir í allan vetur og ihoflr
Mr. Storkerson staðið fyrir þessú
með mesta dugnaði.
Vilhjálmur Stefánsson.”
—-----o------
Bryan fær ekki að tala
William Jenningis Bryan, sem all-
kannast við, heimsótti Canada síð-
ustu viku. Kom hann í umboði
bindindisfélaga í Bandaríkjunum
og átti að mæta fyrir þeirra hönd á
ársþingi bindindismanna í Ontario,
sem haidið var í Toronto síðustu
viku. Hann er mælskuskörungur
mikill og einlægari bindindisvin en
hann er ekki unt að finna. Múgur
og miargmenni var því til staðar til
þes« að heyra ihann tala og þar með
stórir hópar af hcrmönnum; sem
sóttu fundinn með þeim ásetningi
að koma í veg fyrir að Bryan fengi
að halda þar ræðu. óvinsældir
•hans á meðal ihermanna hér orsak-
ast af því, ihve öfluglega hann barð
ist á móti þátttöku Bandaríkjanna
í stríðinu. Var ihann með öllu ófá-
anlegur til að fallast á að Randa-
ríkin ihefndu iharma sinna á Þjóð-
verjum og af ekki svo fáum talinn
að vera þýzksinnaður í anda. Tæp-
lega hofir þó grunur sá verið á rök-
um bygður þó oft gæfi hann mönn-
um nægilegt tilefni að halda
slíkt.—HeI'mönnunum hepnaðist að
koma fram áfonni sínu. Bryan var
ekki fyr kominn upp á pallinn og
tekinn að tala, en þeir tóku að kalla
og æpa með þeim hávaða og gaura-
gangi, að ekki heyrðist til hans.
Eftir margítrekaðar tilmunir að
láfca til sín iheyrast, er allar voru til
einskis, stcig hann að lokum niður
af pallinum og hætti við að halda
ræðuna. — Seinna um kvöldið hélt
hann ræðu í einni af kirkjum Tor-
onto-borgar og fékk þar að fcala óá-
reittur.
Snjóstormar vestra,
i Snjór mikill féll í vesturfylkjun-
um, Saskatehcwan og Alberta, í
þyrjun vikunnar. í bænum Saska-
toon varð fannfergi svo mikið, að
strætisvagnar teptust um tíma.
Lestagangur með járnbrautunum
fór allur á ringulreið og voru flestar
lestir meir og a.iimna á eftir tíman-
um. Á sunnudaginn féll sjö þuml-
unga snjór í Edmónton, Alta, en
rok virðist þar ekki hafa verið eins
mikið. Ilér í Manifcoba hefir ekki
snjóað neitt til muna enn þá og eru
menn að vona, að fylki lætta sleppi
við ósiköp þau, sem nú ganga á
vestra.
Rúmania neitar friði
Eyrir nokkru síðan sendu Mið-
veldin friðar-erindroka til Rumaniu
og Ihafa þeir síðan verið að leggja
sig í framkróka að fá stjórn-
Rumaniu til þess að samþykkja
bráðan frið við Þýzkaland. Ekki
virðast friðarkostir Þjóðverja í þetta
einn hafa verið sanngjarnir eða að-
gengilegir—einn af skilmóium þeirra
var, að Ferdinant Rumaniu kon-
ungur segði af sér. Svaraði konung-
ur einarðlega og neitaði fastlega aö
ganga að kostum þessum, og þai'
með var friðarumleitunum lokið.
Haidið er, að Þjóðverjar muni hefja
sókn gegn Rúmenum í nálægri fram-
tfð og standa sfðarnefndir þá illa
að vígi. I>eir hafa að vísu her stór-
an og vel æfðan, en sfðan Rússar
gengu úr ieik eru þeir einangraðir
og standa ‘hálfu ver að vígi en áður.
----------------o------
Burðargjald hækkað
Það hefir sannast, að fyrverandi
burðargjiald (25c.) á bréfum, sem
send eru frá Canada til óvinaland-
anna, eða landa í óvinaihönduin, fyr-
ir miJligöngu Thos. Cook & Son fé-
lagsins í Montreal, mætir ekki kost-
naðinum, som þessu er samfaia, og
hér eftir verður því burðargjald á
þréfum þessum haikkað upp í 35c.
fyrir hvert bréf.
Uppihæð þessi sendist með póst-
ávísan (Postal Note), ásamt bréfi
því er senda á, til Thos. Cook & Son,
530 St. Catherine Street West, Mont-
real, og samkvæmt fyrirskipunum
þeim, sem fást ihjá ofannefndu fé-
iagi, ef um er boðið.
Allar fyrij»purniir í samibandi við
þetta scndiVt til þessa félags, er þá
senda eintak af reglugjörð þeirri, er
fara verður eftir þegar slík bréf eru
.‘."nd. Þeir, sem skrifa Thos. Cook &
Son, verða að enda umslag með á-
ritun sinni á og frímerki, sé æskt
eftir svari.
Þau bréf, sem send eru þannig,
að brotið er í bága að einhverju
leyti við ofangreinda reglugjörð,
verða ekki send.
R. M. Coulter,
Deputy Postmaster General.
---------o—-----
Japanir hervæðast gegn Síberíu.
TiJboð Japana, að gera herferð
gegn Síberíu ihefir fengið góða á-
heym í löndum bandaþjóðanina.
Ef úr iþessu verður, er haldið að
Bandaríkin muni senda herafla
J.apönium til aðstoðar. Markmiðið
með þessu er að hnekkja yfirgangi
Þjóðverja á RúsiSlandi og varna
þeim frá að ná haldi á helzitu náma-
og landbúnaðar héruðum Sftveríu.—
Ekki ihefir þetta tiltæki Japana þó
reynst gleðifréttir fyrir Boisheviki-
stjómina, þó undarlegt megi virð-
ast, og er hún þegar tekin að búast
til varnar. Fyrstu spor hennar 1
þessa átt var að vopna þýzka fanga
í Síberíu, ®em búið var að sleppa!
Þessir þýzku fangar eiga nú að
launa Rússum varð'haldsvistina
með því að verjia land þeirra gegn
árásum illra óvina.
SambandsþingiS.
Það kemur saman 18. nrarz næst-
komandi. Hefir þetta verið form-
lega tilkynt og er þetta í fyrsta
sinn, isíðan samiband fylkjanna var
stofnsett, >að þing þetta er sett á
mánudegi. Vanalegast Ihefir það
verið 'kallað saman á miðvikudegi
eða fimitudegi, en vafalaust liggja
góðar og gildar á«tæður til grund-
vallar fyrir þessari breytingu út af
fornri venju.
-------«--------
Fréttirfrá Jóns Sigurðs-
sonar félaginu.
Ársfundur Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins vár haldinn þ. 5. febrúar sfð-
astl. SkýrsJur, sem lágðar voru
fram, sýndu, að meðiimataia lrafði
aukist svo á síðastliðnu ári, að það
er nú annað 'það stærsta af þess-
kyns félögum hér í fylkinu, og þó
með þeim yngstu. Að fjárframlög-
um stendur það fremst, og er það
mikið að þakka þcim mikla styrk,
sem íslendingar út um ihinar ýmsu
bygðir hafa veitt því. Ný stjórnar-
nofnd var kjörin á fundinum, og
samanstendur hún af eftirfylgjiandi
komim:
Heiðurs-forseti: Mrs. (-dr.) Bjarna-
son.
Vara-iheiðurisforsetar: Mrs. Skapti
BrynjóQfsson og Mrs. T. H. Johnson.
Forseti: Mrs. J. B. Skaptason.
Fyrsti vara-iforseti: Mrs. Sigfús
Brynjólfsson.
Annar varadors.: Mrs. E. Hanson.
Skrifari: Miss Aurora Vopni.
Viðskiftaskrifari: Miss Strang.
Féhirðir': MJss Rury Árnason.
Mentamóla og fréttaritari: Miss
Thorstina Jaekson.
Merkisberi: Mrs. V. M'agnvisson.
Meðráðakonur: Mrs. L. Hallgríniis-
son, Mrs. Thordur Johnson, Mrs. P.
Clemens, Mrs. J. Thorpe, Mrs. And-
erson.
Auk þessarar stjórnarnefndar var
kosin nefnd tJl ]>ess að heimisækja
fjölskyldur 'hermanna, koma á her-
mianna heimilið o.stfrv. Nefnd þessi
samanstendur af: Mrs. Oarson, Mrs.
Hanson, og Mrs. Finnur Jónsson.
Mris. Búason ihefir þann starfa ó
hendi, að taka niður nöfn þeirra fs-
lenzkra 'hermanna er særast, skrifa
I þeim o.s.frv.
Þ. 29. janúar hafði félagið sam-
koimi í Fyrstu lút. kirkjunni til
þess að sæma .heiðurs medalíum
þær félagskonur, sem getfið höfðu
menn eða syni í stríðið. Athöfn
þessi var hin hátíðJegasfca. Ýmisir
gastir voru þar, sem tóku þótt í því
sem fraim fór. Þar á meðal voru:
séra B. B. Jónsson, Mrs. Oolin H.
Oampbeíl, Mrs. W. J. Boyd, Mrs.
McFarlaine og fleiri. Miss Hermann
og Miss Thorwaidson skemtu með
söpg og Mrs. Davíð Jónasson með
píanospili. Séra B. B. Jónsson og
Mrs. Campbel] héldu aðal ræðurn-
nr og 'sagðist þeim mjög veL
Þann 19. febr. s.l. var hafður dans
til arðs fyrir félagið í Manifcoba
Hall og var hann vel sóttur og fór
vel fram að öllu ileyti.
Félagið er nú að leggja fram alla
stfna krafta til þess að safna fé, svo
það geti gefið hermönnunum dólitla
sumargjöf. Alt af bætast tfleiri og
fJeirt við f hóp landa vorra f hern-
um. f fyrra þurfti að eims að senda
þrjú (hundruð böggla, en nú munu
]>að vera um eða yfir fimm hundr-
uð. Meðlimir félagsins finna bví tll
þess, að nú frekar en nokkru sinni
áður er iþörf ó því, að hinar ýmisu
bygðir íslendinga hjáípi, hvort svo
sem er peningalega eða gefi- eitt
og annað, svo sem sokka ojsfrv. —
Bréfin, sm hermennirnir skritfa, sýna
bezt hvað mikil er þörfin og hvað
þeir meta það, sem fyrir þá er gert.
fslendingar hafa ávaJt kunnað að
gefa og fél'agskonur era þess full-
vJssar, að þeir miuni nú hjálpa, svo
hægt sé að senda þessa sumargjöf
til hermannanna.
Aðstandendur þeirra, sem ný-
gengnir eru í herinn, eru beðnir að
senda nöifn þeirra og ufcanáskrift til
Mrs. J. B. Skapfcason, 378 MaryJand
str., Winnipeg.
Félagskonur þakka á ný öllum
]>eim, sem á einhvern bótt hafa
styrkt þær á liðinni tíð og vonast
til góðrar samivinnu i framtíðinni.
-------o-------
Fánamálið.
ALÞINGI VERÐUR AÐ TAKA 1
TAUMANA.
(Eftir “fsafold” írá 15. des. s.l.)
Um miðja vikuna voru umræður
þær birtar, sem fóra fram um fána-
málið í ríkisráði konungs þ. 22. nóv.
sfðastliðinn.
Fara þær hér á eftir í heiM sinni:
Forseti ráðuneytis íslands tflutti
flmtudaginn 22. nóv. þ. á., í rfkls-
ráðinu eftirgreinda allraþegnsam-
legasta tiJlögu um löggilding á fána
íslands, og færði þau rök að henni
sem nú skal greina:
Síðasta alþingi samþykti í J>áðum
deildum svofelda þingsályktun:
“Alþingi ályktar að skora á stjórn-
ina að sjá um, að tslandi verði þeg-
ar ákveðinn fullkominn siglingafáni
með konungsúrskurði, og ályktar
að veita heimild til þess, að svo sé
farið með málið.”
Þingsályktan þessa samþykti al-
þingi með öllum atkvæðum, og það
er engum efa undirorpið, að hún er
bygð á samróma og mjög ákveðn-
um óskum allrar íslenzku þjóðar-
innar.
Alla stund frá stofnun þjóðveldis
á íslandi heíir meðvitundin um, að
íslendingar væri sérstök og ejálf-
stæð þjóð, lifað í tungu og löggjöf
landsins. Framfarir í menning og
efirahag hafa á síðustu mannsöWr-
um komið í stað langrar afturfarar,
og vakið kröfur þess að 'þjóðemi
íslands sé sýnt með þeim einkenn-
um, sem eru heildarmerki þjóðanna
að skoðun nútímans. Sérstaklega
hefir þróun íslenzkra siglinga vald-
ið því. að sú ósk er orðin mjög öflug,
að lsland fái sinn eigin fána til
sanninda um sérstakt þjóðerni sitt.
Eg verð að leggja það til, að Vðar
Hátign verði við þessari ósk, með
allrahæstuin úrskurðJ um fslenzk-
an tfána-
í umræðunum á Alþingi var þvf
lýst, að ísland hetfði efaJaust rétt
til þess að ’hafa sinn eigin fána og
að hin stjómskipulegu völd fslands
hetfðu fult vald til að skipa þessu
máli. Eg verð að vera þeirrar skoð-
unar, að þar sem ekki er deilt um
rétt lslands til yfirráða yfir verzlun
sinni og siglingum, þá tfelist þegar
þar í heimild til þess eftlr tilmœium
Alþingis að atfnema með konungs-
i'irskurði takmarkanir þær á notk-
un fslenzka tfánans á íslenzkum
skipum fyrir utan landhelgi, sem
settar eru í konungsúrakurði 22.
| nóv. 1913.
Eg ásikil mér að gera síðar tillög-
ur til breytinga á löggjöf íslands.
þær er leiða kynnu af konungsúr-
skurðinum.
SainkATæmt framansögðu leyfi eg
mér allra þegnsamlegast að leggja
til:
a5 Yðar Hátign mætti allra miWi-
lega þóknast að fallast á, að
fáni sá, sem ákvoðinn var með
konungsúrskurði 19. júní 1915,
verði löggiMur fáni íslands, og
að afnema jafntframt konungs-
úrskurð 22. nóv. 1913 um séretak-
an fslenzkan fána.
trt af tillögu þeirri, sem ráðherra
Islands hafði borið fram, fórast.
forsætisráðherra Dana
þannig orð:
í samræmi við það, er eg sagði
í ríkisráði 22. nóv. 1913, um mál
það, er nú er aftur á tferðinni, og
af Dana hálfu ekki (hafðl verið bú-
ist við, að atftur mundi fram borið,
án þess að tillit sé tekið til þeirrar
niðurstöðu, sem þá varð, verað eg að
halda fast við það, að !málinu verði
ökki skipað á þann háfct, er ráð-
herra íslands leggur til. Af hálfu
Dana er það samt að segja, að þeir
era fúsir til nú sem fyr að semja nin
þau deiluatriði, sem fram koma um
sambandið milli Danmerkur og Jte-
iands.
Ráðherra Islands.
Af ástæðum þeim, sem eg befi
flutt fram, verð eg að halda fast
við tillögu þá, er eg hetfi borið
hór fram, og fari svo að Yðar Há-
tign, eftir iþað sem fram er komið,
vtlji eigi fallast á tillögu mína, leyfi
eg mér til skýringar um, hvemig
þá muni víkja við, að láta þess get-
ið, að þótt eg og samverkaroenn
mínir í ráðuneyti íslandis, geri ekki
synjunina að fráfararetfni, svo sem
nú er ástatt, þá má eklri skilja það
svo, að vér leggjum eigi hina mestu
áherzlu á framgang málsins, og vér
vitum það með vissu, að Alþingi
mun ekki láta málið niður falla.
Hans Hátign konungurinn
sagði: Eg get ekki fallist á tillögu
þá, sem ráðherra íslands hefir borið
fram; on eg vil bæta því við, að
þegar íslenzkar og danskar skoðaiv
ir ekki samrýmast, munu almennar
samningaumJeitanir í einhverju
formi heldur en að taka eitt ein-
stakt mál út úr, leiða til þess góða
samkomulags, sem ætíð verður að
vera grundvöllur samibandsins milli
beggja landanna.
Einu sinni enn hefir það nú hent
Dani, að tefja fyrir framgangi ský-
lauss réttar vors. Tefja fyrir hon-
um, segjum vér, sökum þess, að auð-
vitað kemur ekki annað til mála
en að vér íslendingar tfylgjum fána-
málinu svo fast tfram, að til þeirra
úrslita dragi, sem vér megum við
una.
Ekki getum vér betur séð, en a*
ólíkt meiri alvara hefði fylgt mái-
inu, svo tramarlega sem ráðuneytið
hefði þegar gert fánann að fráfarar-
atriði, en þar sem það helir nú eigi
gert það, virðist oss því beri for-
takslaus skylda til þess að selja
málið undandráttarlaust 1 hendur
alþingis — kveðja .saman alþingi
svo fljótt sem verða má, svo að því
gefist tækifæri til að taka 1 taum-
ana á þann hátt, sem nú er þörl.