Heimskringla - 07.03.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.03.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MARZ 1918 TÖFRAMAÐUR NÚTÍMANS. Eftir síra F. J. Bergmann. I. Thomas Alva Edison. öllum íslendingum ætti að vera knnnugt um uppíundningamann- inn ameríska, Thomas Alva Edison. Hann hefir verið neíndur töframað- ur nútfmans, sakir furðulegra upp- fundninga sinna. Hann er fæddur 11. feb. 1847 í bænum Milan, 1 Erie county, í Ohio- ríki. Eorfeður hans voru blending- ur aif Skotum og Hollendingum. I>egar er hann var sjö ára gamall fluttiust íoreldrar hans til Port Huron, í Michigan-ríki. Tólf ára gamall seildi hann blöð og bækur á ehnlest, sem gekk til Detroit-borgar. Meðan hann var á þvf íerðalagi notaði hann hverja tómstund til etnafræðilegra rannsókna.. Eimtán ára gamall varð hann símriti, og vann í ýmsum borgum, bæði f Bandaríkjum og Kanada. Sagt er, að hann um þær mundir hafi oft slegið slöku við störf sín, til þess að geta aflað sér meiri þekk- ingar og gert nýjar og nýjar til- raunir á svæði rafmagnsfræðinnar. Áður en hann var tuttugu og eins árs haifði hann smíðað áhald, sem hægt var að leiða skeyti með frá einum þræði til annars, án þess nokkur símriti kæmi þar nærri. Hann hafði lfka mikið huesað um það, sem nefnt er tvöföld sím- ritan. Seinna fann hann upp kerfi f sambandi við hana, sem reynst hefir ágætiega. Árið 1869 kom Edison til New York borgar og komst þar í sam- band við gull og verðbréfa félag. Hann fann þá upp betri prentsíma en áður haíði þekst, til þess að prenta jafn-óðum verðlista á eignar- bréfum í alls konarstórtfyrirtækjum. Eyrir þá uppfundning fekk hann $40,000 og var það fyrsta stórupp- hæðin, sem hann íekk fyrir upp- götvanir sínar. I>á kom hann sér upp verkstæði og verksmiðju í bænum Newark í New Jersey, til þess að halda áfram tilraunum sínum og tilbúningi þeirra áhalda, er hann fann upp. Árið 1876 fluttist hann til Menlo Park og síðar til West Orange í New Jersey og hélt þar tilraunum sínum áfram. Síðan hefir nafn hans verið nefnt f .samibandi við alls konar ný tæki og áhöld til rafmagns notkun- ar. Ein af aðal uppfundningum hans er það kerfi tvöfaldrar símritunar, eem hann fann upp, og síðar full- komnaði til ferföldunar og sexföld- unar kertfls. En margar uppfundn- ingar á Ifku svæði hefir hann síðan gert. Allir kannast við hljóðritann, sem geymt getur alls konar hljóð og lát- ið aftur heyrast. Hreyfimyndavél- arnar varð fyrst hægt að nota með þeim umbótum og breytingum, sem hann fann upp. Rafmagnslampa hefir hann líka fundið upp, sem var mikil framför frá þeim, sem áður tíðkuðust. Árið 1878 var Edison gerður ridd- ari heiðursfyilkingarinnar af stjórn Frakklands. II. Bókamaðurinn Edison. Sá, sem ætlar sér að eiga viðtal við Edison, er venjulegast leiddur Gefið Maga Yðar Magnesíu Bað. I l'ndrnrerft Irrknlnpf vlV meltlnKnr- f leyftl ok «úr I mafranum. Menn oK konur, sem þjást af súr i maganum og teptri meltingu, œttu ati batia magann stöku slnnum innvortis úr Bisurated Magnesla, seglr nafn- kunnur læknir. Niutiu prócent af allri maga óreglu stafar frá “súrum maga”. Náttúran leggur til “hydrocloric acid” sem einn af meltingar vökvunum, en i sumum mögum framleiöist of ralkitS af þessu “acid”, svo maginn veröur of súr og magahimnurnar sárar og bólgnar, sem ollir svo því, aö fæöu- byrgt5irnar súrna og gerast. A þenna hátt orsakast svo vindgangur, ropi og magaverkir, sem vanalega er kent meltingarleysi. Þetta hættulega ‘acid’, sem of mikitS er framleitt af, þarf at5 eytSast átSur en þatS hefir tima til atS blandast blótS- inu og þannig fara um allan líkamann. Strax og magi þinn er sár, «fða þú finnur til verkjar, skaltu fá þér nokkrar únzur af Bisurated Magnesia frá áreítSanlegum lyfsala, og taka te- skeitS af því í vatnl. Bati finst lnnan fimm minútna. Bisurated Magnesia þvæst ofan i magann, eytilr ofauknu súrefnlnu, á sama hátt og þerrlblat5 þurkar upp blek, og maginn vinnur verk sitt á etslilegan og tilfinninga lausan hátt. LenttS.—Bisurated Magnesia er efna- frætilslega samsett af hreinustu magn- esíu og bísmuth, sérstaklega vit5 ‘súr- um’ maga, og ort5it5 'bisurated’ ætti æf- inlega ati vera athugaö, því magnesia er seld i mörgum myndum. Sú rétta fæst í bláum innsíglutSum pökkum, i duft formi etia S smáum plötum, og er aldreí seld i ötSruvisl. Blsurated Magnesia er ekki laxerandi. inn í bókhlöðu hans. Því þar hefir hann aðal byggLstöð sína. Bókhlaðan «r á einika-verkstæði Edisons. Það er gizkað á, að þar sé tíu iþúsund bindi saman loomin. Eru það flest bækur um vísindaleg efni. Það er fullyrt, að Edison trúi ekki nokkurri staðhæfingu eða nokkurum vLsindaiformála, án þess hann hafi sjálfur rekið sig úr skugga um sannindi þess. Bækur þessar gefa honum bend ingu um, hvar hann á að hefja rannsóknir sínar. Hann er ávalt langt á undan þeim bókum, sem lengst fara og nýjastar eru. Það sem bækur haifa verið ritaðar um, er Edison eins konar stafróf, hver svo sem höfundurinn er og hvað fangt sem hann kann að vera komlnn. Þegar er hann finnur bók um það efnj, sem hann er að hugsa, les hann og prófax svo sjálfur þá niður- stöðu, sem þar er komist að. Síðan leggur hann út í rannsókn í sömu átt og bókin bendir honum. Það er ein ástæðan til þess, að Edison er sá maður sem hann er. Það era bókaskápar undir tveim hliðum bófehlöðunnar, sem er með mörgum skoturn og kimum. Hér um bil mitt á milli stendur skrif- borð, er draga má lok yfir. Við það skrifborð situr Edison. Sérlega oft er hann þar ekki. En þegar hann á einhvers von, sem liann þarf að eiga viðtal við, situr hann þarna. Allir muna, hve oít Gladsixsne var líkt við Ijónið. Andlit hans minti ósjálfrátt á hið mikilfenglega og al- vörþrungna upplit Ijónsins; það var eins og sami mátturinn byggi augunum að baki. Það er sagt, að þeim sem líta Edi- son fyrsta sinni, komi ávalt hið sama til hugar. LjónsmyndLn blas ir Mið þeim. Þeir sanntfærast um, að þeir standa frammi fyrir óvenju- legum manni. III. Mannþekkjarinn Edison. Þegar er svo ber við, að einhver kemur til Edisons í þeim erindum að fá stöðu á verkstæðum hans, er hann ávalt búinn að afla sér ná- kvæmra upplýsinga um manninn áður. Að því búnu er maðurinn lát- inn vita, að nú megi hann koma til viðtals. Edison tekur honum brosandi og bendir honuin að setjast í stól við hlið sér. Bendingin er ekki geftn með orðum og ekki með neinum handaburði, en með einhverjum þeim hætti, sem eigi er unt að lýsa, að hann skuii setjast nærri honum og tala stutt og skilmerkifega. Edison heyrir ákaflega illa. Segja menn, að hann taki sér það ekkert nærri, en telji það mikla blessan, þar sem honum verður það mikill tímaspamaður. Sökum þess kemst hann hjá því að þurfa að eiga löng viðtöl við nokkurn mann. Oftast byrj^r hann sjálfiir, og hef- ur máls á alt annan veg en komu- maður býst við. “Mér iskilst, að þér séuð höfuð og herðar hjá félag- inu.....”, sem hann svo nefnir. Ein- um slíkum manni, sem var að leit- ast við að fá stöðu hjá Edison, seg- ist að minsta kosti svo frá. Sannleiksástin og ef til vill ein- hver snefill auðmýktar kom mann- inum til að svara: ,“Nei, eg er þar alls ekki höfuð og herðar, Mr. Edi- son, eg er eimingis smiáhjól í vél- inni.” Þá brosti Edison vingjamlega og spurði hann fáeinum spumingum. Þá kom formaður Edison félaganna mörgu til þeirra, og sagði að þessi umsækjandi væri ófús að skrifa undir vistarsamninga til ákveðins tíma. Edison kinkar kolli og svarar eins og enginn væri viðstaddur: “Það er góð hugmynd. Ef hann reynist vel, þarf harm engan vistarsamning. Reynist hann ekfei vel, langar hann ekki til að vera. Látum það gott heita.” Þá er maðurinn ráðinn og orðLnn starfsmaður með Edison. Honum finst þetta ef til vill nokkuð fljót- ráðið. En síðar kemst hann að því, að Edison hefir aflað sér nákvæmra upplýsinga á undan viðtalinu og vegið þær í huga sér eins og Edi son einum er gefið að vega. Auk þess hefldur hann sérstaka mienn til þess að vera sér úti um alt í sambandi við manninn, um lund- erni hans, háttu og hæfileika. Við- talið er síðasta vigtin. Enda kem- ur öllum saman um, að sú eftirtekt- ar-rannsókn, sem þá fer fram, sé á- líka nákvæm og rannsókn, sean lög- reglumenn 1 París eru frægir fyrir, þegar einhver sökudólgur er annars vegar, þó viðtalið sé þýsna stutt. Enginn veit, né fær að líkindum nokkurn tíma að vita, eftir hvaða meginreglum Edison fellir dóm sinn um þann, sem hann er að ráða til sín. Engum kemur til hugar, að hann fari eftir nokkurum bókregfl- um f þeim efnum. Það er eigin reynsla, sem hann lætur Jeiðbina sér. Þótt ihann hafi naumast nema hálfa heyrn, hefir hann ekki lært þá list að lesa orðin af vöram manna. En öllum kemur saman um, að hann kunni afbragðs vel að lesa svip manna. Að líkindum hefir hann fyrir löngu gertkér grein. þess. að eigi er nærri þvf eins mikils um um vert að lesa orð manna, eins og að skilja mannshugann orðunum að baki. Sagt er að hann veiti augum og augnráði einkum nákvæma eftir- tekt. En auk þess er mannsandlit- ið alt honum bók, sem hann hefir tamið sér að Jesa, svo að engin lína eða depill fari þar fram hjá eftirtekt hans. Hin mörgu fyrirtæki Edisons hafa orðið til þess, að hann hefir kynst ákafiega mörgum mönnum úr öJl- um stéttum og stöðum mannfélags- ins. Hann hetfir setið á óteljandi þingum og mannfundum, heyrnar- liau'8 og kæralaus um það orðaflóð, sem mönnum er tamt að fela í hugs- anir sínar og eiginlega tilgang. En hann hetfir Virt mannsandlitin fyrir sér og skipað mönnum í tflokka aftir þeim. Á iþá lund hefir ihanp komist að niðurstöðu um menniná og málefni þeirra. Það er alls eigi vfst, að honum sé þetta sjálfum ljóst, að hann geri þetta víssvit- andi. En á þehna hátt gera menn sér grein þess, hve óvenju mikill mann- þekkjari ihann er. Hver sem reyna vifll þá iist, að tala fátt sjálfur, veita andlitunum, sem fyrir honum verða, nákvæma eftirtekt og raða þeim niður í huga sér í ljósi afchatfn- anna, er síðar koma íram, er all- líklegur til að tileinka sér þann öf- undsverða hæfileika, að gefca dæimt um menn eftir útliti þeirra með á- líka skarpskygni og Edison. Hann er langt írá að vera trúgjarn maður. Hann rannsakar alt, sem honum finst svo mikils um vert, að hann veiti því nokkura athygli, Það «em einhver kann að segja honum um þig, eða þú kant að segja honum um einhvern annan, virðist hiann að taka eftir eins og væri það katfli úr einhverju vfsinda- riti. En hann skoðar það einungis sem etfni til frekari rannsóknar, og eftir þeim fer álitið, sem myndast f huga hans. Ýmsir hafa sagt, að hugur Edisons hafi verið eitraður gegn þeim atf hinum og þessum. Það er ávalt hreinasti hugarburður, seon ekki getur átt sér stað, að nofekur geti eitrað huga EdLsons. Hugsun- arháttur ihans gerir það með öllu fráleitt. Gigtveiki Heima tilbúið meðal, gefið af manni, sem þjáðist af gigt. VoriTJ 1893 fékk eg slæma gigt í vöCva met5 bólgu. Eg tók út þær kvalir, er þeir einir þekkja, sem hafa reynt þa?5, — í þrjú ár. Eg reyndi alls konar meöul, og marga lækna, en- sá bati, sem eg fékk, var aö eins í svipinn. Loks fann eg meðal, sem læknaði mig algjörlega, og hefi eg ekki fund- ið til gigtar síðan. Eg hefi gefiö mörgum þetta meðal,—og sumir þeirra veriT5 rúmfastir af gigt,— og undantekningarlaust hafa all- ir fengiö varanlegan bata. Eg vil gjöra öllum, sem þjást af gigt, mögulegt atJ reyna þetta óviðjafnanlega meöal. — SenditJ mér enga peninga, at5 eins nafn yt5ar og áritun, og eg sendi met5- alit5 frítt til reynslu. — Eftir at5 hafa reynt þat5 og sannfærst um at5 þat5 er verulega læknandi lyf vit5 gigtinnl, þá megit5 þér senda mér vert5it5, sem er einn dollar. — En gætit5 at5, eg vil ekki peninga, nema þér séut5 algerlega ánægð- ir met5 at5 senda þá. — Er þetta ekki vel bot5it5? Hví at5 þjást lengur, Jiegar met5al fæst met5 svona kjórum? Bíðið ekki. Skrif- ið strax. SkrifitJ í dag. Mark H. Jackson, No. 457D, Gurney Bldg., Syracuse, N. Y. IV. Geðríki Edisons. Hofnigjam er Edison ekki. Hanu er þvert á móti göfuglyndur í mesta máta. Samt sem áður hefir hann þá tegund minnís, sem fflnum er eignuð. Sá hefir ekki feomist í kynni við Edison, sem ekki hefir heyrt hann ibaula. “Eg er ekki bráðlyndur maður,” segir einn þeirra, sem honum hefir lýst. "1 mörg ár hefi eg fcamið mér að vera sem stiltastur í lund. Og mér finst sjálfum, að mér hatfa tekiist það furðu vel. “En fram á þenna dag er Edison eini miaðurinn í heiminum, sem svo getur baulað framan í mig, að öll öll mfn stilling sé á íörum. Hann hefir ekki gert það núna tiil nokfe- urra ára. En það getur komið fyrir á morgun, og komi það fyrir, á eg von á að eg hafi í rauninni gott af því. "Einn dag kallaði hann mig inn 1 bófehlöðu sína og bað mig eða heimtaði öllu hefldur, að eg skýrði honum írá, hvernig á einhverju i ' stæði, sem eg eigi var að neinu leyti riðinn við. “Eg sagði 'honum þegar, að eg hefði verið við alt annað. Fyririitn- ingin brann honum úr augum. Hann gat engu hrandið; eg v'ar við annað. En eg ihafði engan rétt til að vera við annað, sagði Edison. “Það var fyrir mér líkt og lög- reglumianni, sem látið hefði við- gangast að , að glæpur væri fram- inn, án þess að láta til sinna kasta koma, einungis sökum þess, að þetta hefði átt sér stað utan þe«s svæðis, sem honum var ætiað. “ Edison ihelti yfir mig þeim mestu voðasköinmum, sem eg nokkuru sinni hefi fengið. Hann taldi upji nákvæmlega aila þá heimsku og klaufapör, sem eg hefði gert, frá þeim degi, er eg kom til bans. En einkum og sérilagi voru það hlutir, seim eg hetfði ekki gert, og sú upp- taflning var löng. “Ásakanir hans voru ihreint ekki réttl'átar. Samt sem áður hafði eg gott atf þeim. Hiann gaf sjáltfsþótta mínum rothögg, án þess að eyða sjálfstrausti mínu. Baulið í Edison var mér mlkils virðl, og eg býst við. að hann hafi sjálfur hatft eitthvað gott af því líka, ef til vifll enn þá meira. “Hann hefir isjálísagt verið mér gramur fyrir eitbhvað. En eg held hann hafi með fram verið að vita, hve mikil kempa eg væri. Edison er sjádfur ailra mianna mest kempa, þeirra sem eg heíi þekt. ! Og mig grunar, að hann hafi fremur litið á- lit á þoiin manni, sem ekki hefir eitthvað af kempueðlinu í sér. Hann er um leið alflra manna mest- ur heiðursmaður og hefir býsna litlar inætur á þeim, sein eru það efcki.” Edison virðist hafa inikla trölfla trú á ganila orðskviðinum: “Láttu tjóðurbandið vera nógu langt, þá1 hengir kálfurinn sig.” Hann breyt- ir ósjaldan eftir ]>eirri reglu við þá menn, sem era starfsmenn hans. Honuin geðjast að duglegum og metnaðargjörnum mönnum. ósjald- an beitir hann menn, sem svo eru gerðir, ýmsum djörfum brögðum, til þess að komast að raun um, á hvaða hillu hann eigi að skipa þeim í stotfnunum sínum. Þegar menn standast þessa raun og sýna sig vera inenn með óbrigð- ulum hæfileikum og ráðvendni, er hann eins ánægður, eins og þó ein- hver vandasöm tiiraun á verkstæð- um hans ihefði hepnast afbragðs veL Hann er samt sem áður mjög varasainurað gefa nokkurum manni fult traust, áður hann hefir verið reyndur að fullu og staðlst öll prótf. Það er oft og tíðum eitfitt að vita, live nær Edson finst ástæða til að treysta istaitfsmönnum sinum til fuJls. Þótt hann virðist vera farinn að bera fult traust til þessa eða hins, kemur það síðar fram, að hann hef- ir alt af efast um hann að ein- hverju leyti eða grunað ihann um j græsku. Hann fyflgir í þessu efni regluin, sem engum eru skiijanlegar, nema syni hans, Charles. V. Rökfræðingurinn Edison. Þegar Edison hefir fyrir sér ein- hverja ráðgátu, sem hann vill ieyisa, hefir hann ávalt þá aðferð, að ráð- ast að henni úr öllum áttum. Mjög fáir menn era jafn-fimir að draga ályfetanir bæði af hinu ein- staka og almenna. En einmitt þar kemur rökfimi Edisons bezt í ljós. Hann viðhefir ávalt báðar aðferðir jöfnum höndum. Hann hefir mestu óbeit á augna- bliks úrlausnum. Innsýnina, sem svo margir áiíta að sé aðalatriðið í gáfnafari hans, skoðar hann að eins hugsana-leti. Hann trúir því ekki; einngis statt og stöðugt, að hvert j vafamál hafi að minsta kosti tvær j hliðar. Offcast á hann von á einum fimm—Asex. En til þess að fá fullvissu um1 þessar ílmm—séx óliku hliðar hvers spurnaratriðiis að Játa þær ganga upp í svarið, sem hann vill að afltj taki til greina, beitir hann alflrit orku, unz svarið liggur opið fyrir framan hann. Það er eina úrlausn- j in, sem hann gerir sig ánægðan með. Einmitt þetta er ástæðan til þess, að Edison hefir engan keppinaut á 1 hælum sér á svæði uppfundning anna. Það er líka ástæðan til þess, ■ að álit hans í alls konar umsýslu-i miálum, er venjulega sérlega heil- brigt. Hann hctfir mætur á mönnum, sem grafa ofan að rótum hvers sptirnar- atriðis, sem verður á leið þeirra. Hann hefir litla þolinmæði við þann mann, sem gerir sig ónrogðan með að virða eitthvert úrlausnar- efni fyrir sér að eins á yfirborði, og gera sér einhverjar hugmyndir, úr lausu loftí um rætur þess. Fyrir því hefir hann mætur ó þauliðnum mönnum. Þú hefir ef til vill tíu ’sinnum ibetur úr garði gerðan heila, lieldur en eg. En ef eg vinn tólf klukkustundir á dag, og þú vinnur að eins átta, myndi Edi- son taka mig fram yfir þig. Hann kannast vita skuld við, að suinir menn eru skýrari en aðrir. En í áliti lians er ekki hámark hæfi- leiikanna nelns virði, ef letin og að- burðaleysið verður samferða. Kæra- lausir snillingar, sem til alls þykjast færir, eru ekki rnetnir af honum á marga fiska. Enginn inaður er til lengdar nó- lægt honum, sem er letingi. Eng- inn maður kemist til nokkurs vegs og frama í samibandi við stofnanir hans, neima sá, sem er óíþreytandi eljumaður. Edison hefir mifelar mætur á orð- fæð. Úrlaii'snin er ekki orðin nægi- loga glögg fyrr en sá, sem þykist hafa fundið, getur bundið hana í ör- fáum orðum. Hann hefir þá trú, að þeim mun meira, »em einhver viti um eitthveirt áfeveðið efni, jseim mun orðfærri og ákveðnari verði á- lyktanir hans, og skýringar. Hann viflfl helzt að só, sem sendir honum skrifleg meðmæli, láti þau vera að eins ó einu blaði. Hann lætur sér þykja vænna um nofekur orð, sem rissuð eru í flýti með rit- blýi, heldur en lengra mál með rit- vélar frágangi, sem flesið hefir verið fyrir. Að flíkindum er það sökuim þess, að sá sem ritblýið notar, við- befir meiri nauinleik í orðum. VI. MaÖurinn Eflison. Til eru tveir Edisonar. Annar þeirra er kaldlyndur vísindamaður, sem brýzt ófram hlífðarlaust og hranalega, unz hann kemst að ein- hveiTi niðurstöðu, sem er langt fram (Framhald á 3. blsj. * Orótt skap er þreytandi. Órótt skap er eyÓileggjandi fyr- ir heilsuna. Það ver náttúrlegum gangi líffæranna, einkum magans og þarmanna, og teppir melting- una. Oft duga einföld ráð tii að vinna bug á óróu skapi, og Trin- er’s American Elixir of Bitter Wine er eykur afl þarmanna og magans við vinnu verks síns, mun einnig vera ábyggilegur vinur í að eyða óróa í lundinni. Ef þú hreinsar líkama þinn af eiturefnum þeim, sem safnast saman í þörmunum, þá hverfur þreytu tilfinningin og sansarnir verða rólegri og lífið bjártara. Triner’s American Elixir er á sama tíma mjög góður á bragðið. Kostar$l.50. Fæst í lyfjabúðum. Triner’s Cough Seda- tive fyrir kvef, hæsi, hálsbólgu o. s.frv. og Triner’s Liniment við gigt, bakverk o.s.frv. eru álíka ábyggi- leg meðul. — Nú er tíminn til að hafa þessi meðul ávalt við hend- ina, og þannig vera viðbúinn að stemma stigu fyrir hættulegum sjúkdómum, sem byrjað geta í veðrabrigðunum. Kosta í lyfja- búðum: Triner’s Liniment 70c. dg Triner’s Cough Sedative 70c. — Joseph Triner Company, Manufac- turing Chemists, 1333—1343 S. Ashland Avenue, Chicago, 111. — Triners meðul fást öll hjá Alvin Sales Co., Dept. 15, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. Ný og undraverð* uppgötvun. Ettir tíu ára fllraunir og þungt erfiði hefir Próf. D. Motturas upp götvað meðal, sem er eaman blandað aem óburður, og er á- byrgst að leefena hvaða tilfelli sem er af hlnum hræðilega sjúk- dóml, sem nefnlst Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hvl að borga læknlsfeostað og ferðakostnað 1 annað loftateg, úr þvi heegt er að lækna þig helma. Verð $1.00 flaskaan. Póstgjald og otríðnkattur lSe. Eiufea umboðsmenn M0TTURAS UNIMENT CO. P. 0. Box 1424 (Dcpt. 8) Winnipeg, Man. - - - G. THOMAS Bardal Blook, Sherbrooke St., Wlantpesr, Mon. GJörir viö úr, klukkur og allskonar gull og sllfur stáss. — Utanbœjar vlögeröum fljótt sint. Dr. M. B. Halídorsson 401 BOTÐ BCII.DING Tals. Hah 8088. Cor Port. Jt Edm. Stundar elnvöröungu b.rklasýki og aíra lungnajsúkdðma. Er aS finna & skrlfstofu stnni kl. II U1 18 ?.g kl’ 2 * e.nt.—Helmill aö 46 Alloway ave. TH. JOHNSON. Ormakari og GullsmiSur Selur giftingaleyftebréf. Sérstakt athygli veltt pöatunum ow viögjöröum útan af lanái. 248 Msin St. ■ Phone M. 660$ $. J. Bwaiu.ii h. Q. Hlnriksfon J. J. SWANSON & CO. rASTBIGItlSAUR OS MStSflS SilDfar. TalalmJ Maln 3687 Cor. Portago and Garry. Wlnalne* MARKET BOTEL 14t Prl.r mm Street & ndtt markaSlnum B«»tu vínföng. vindlar og a*- hlyutng gótf. Islenkur veitinga- xnatJur N. HaHdórsaon, leiöbein- lr tstendtngum. ». 0»C0N1HJL, Elfandl Wlnalfeg atui Auuerson usrmaa GARLAND&ANDERSON Lfl«rR«BINGAk. Phone Maln 1661 Klectri* Railway Chamb.re. Talsiml: Maln 6302. Dr. J. Q. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BL.K. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gislason Phystclaa «n«l Snrgfoa Athyg‘11 veitt Au*na, Byrna o* Kverka Sjúkdómum. Áiamt innvortls Bjúkdðmum o g upp- ■kurVi. 18 South 3rd St.. Grand Forta, ff.D. Dr. J. Stefánsson 461 BOTD BUILDIltG Hornl Portage Avs. oe Edmonton Bt. Stundar .Inyðneu auyna, nef og kverka-sjúkdóma. Er t tri. kl. 10 tll 13 f.h. og kl. 2 t Phone: Main 3088. Helmili: 106 Ollvta 8t. Tals. G. 3316 Vir höfum fullar birsVlr hrefi ustu lyfja os meVala. Koml meö lyfseðla yUar hlngaö, vt gerum meöultn nákvnmlexa eft Avísan læknlsins. Vér sinnui utansvelta pöntunum os seljui kiftingaleyfí. : : : COLCLEUGH & CO Notre D»me A Sherbrooke St Phonfl Garry 2690—2691 í * A. S. BARDAL selur Ifkkistur og annast. um út- farlr. Allur útbúnaöur s& beatl. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarða og legstelna. : : 813 SHERBROOKB ST. Phone G. 2153 WUTHIPBG ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ UM heimiHgréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver fjölskyldufaölr, eöa hver karl- maöur sem er 18 &ra, sem var brezktir þeyn I byrjun striösins og heflr verfU þaö siöan, eöa sem er þeyn BandaþJÖS- anna eöa óháörar þjóöar, yetur tekn heimilisrétt á fjóröunc úr sectlon af 4- teknu stjórnarlandl i Manltoba, Sas- katchewan eöa Alberta. UmsœkJandH veröur sj&lfur aö koma & landskrlf- stofu stjórnarlnnar eöa undlrskrifstofu hennar f þvi héraöi, 1 umboöl annars m& taka land undlr vlssum skllyröum. Skyldur: Sex mánaöa ibúö og rasktún landsins af hverju af þremur Arum, 1 vissum héruöum getur hver land- neml fengiö forkaupsrétt & fjórö- ungi sectlenar meö fram landl sinú. Verö: 63.00 fyrir hverja ekru. Bkyldur: Sex m&naöa &búö n. hverju hinsa nœstu þrlggja &ra eftir hann heflr hlotlö elgnarbréf fjrrir helmlllsréttar- landi sfnu og auk þess rœktaö M ekrur & hlnu selnna landl. Forkaups- réttar bréf getur landnemi fenglð ua lelö og hann fœr belmlllsréttarbréftö. en þó meö viseum skilyröum._____________ Landneml, sem fengiö hefir helmltiSL- réttarland, en getur ekkl fenglö for- kaupsrétt, (pre-emptlon), getur keyþk helmlllsréttartand 1 vlssum héruöum. Verö: $3.00 ekran. Veröur aö búa á landlnu sex mánuöi af hverju af þrem- ur árum, rœkta 60 ekrur og byggja bús sem sé $300.00 vlrðl. Þelr sem bafa skrlfað slg fyrlr helm- Uisréttarlandl, geta unnlö landbúnaö- arvlunu hjá bœndum i Canada árffl 1917 og timi s& relknast sem skylda- timl á landi þelrra, undir vtssum skll- yröum. Þegar stjðrnarlönd eru auglýst eöa tllkynt \ annan kátt, geta helmkomnlr hermenn, sem verlö hafa I herþjónustu erlendis og fengiö hafa helöarlegö lausn, fenglö elns dags forgangsréft tll aö skrifa sig fyrlr helralilsréttar- landi á Ianðskrlfstofu héraösins (sos ekkl á undirskrlfstofu). Lausnarbrdt veröur hann aö geta sýnt skrlfstofö- stjóranum. W. W. CORY. Deputy Minlster of Interior. Blöö, sem flytja auglýslnru þessa I helsnlllsleyst, fá enga borgun fvrlr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.