Heimskringla


Heimskringla - 07.03.1918, Qupperneq 3

Heimskringla - 07.03.1918, Qupperneq 3
WINNIPEG, 7. MARZ 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Drepur Gópherinn Œfinlega Gopherum líkar “Gophercide”; þeir finna ekki bragðið af hinu drepandi eitri, sem í því er. — Bitra bragðið er hulið. Gopherar jeta kornið, er bleytt hefir verið í “Gophercide” og drepast af því. Reynið það áður en hveitið kemur upp. Biðjið kaupmanninn um “Gophercide”. BÚIÐ TIL AF NATIONAL DRUG & CHEMICAL CO. OF CANADA. LIMITED MONTREAL Westem Branches: Winnipeg, Regina, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver and Victoria úr J)ví, sem nokkur miðlungsmaður gæti 'gert sér f hugarlund. Hinn Edison er feikna líkur öðir- um mönnum, fullur samúðar, afan öriátur, og ávalt önnum kafinn við álhugamál mannkynsins. Edfeon getur verið eins og ljónið, sem hann Ukist. Hann getur jafnvel verið óréttlátur. En hann er aldrei ágjarn, og örlæti hans bregzt ekki. PJestir láta sér nægja, að hugsa um fyrirtæki sín svo sem tvö—brjú ár fram í tfmann. Edison gerir sig •dkiki ánægðan með bað. Hann hugwar svo som tuttugu ár fram í tfmann. Sú fyrirhyggja er annað og meira en eintómir dagdraumar. Hann setur öfl á hreyfingu bann dag í dag, sem hann hefir gjört á- ætlan um að koma muni svo og svo mikiu til leiðar að tíu til tutt- ugu árum liðnum. Oft og tíðuin kvartar hann um að geta ekki fengið mann nægilega framsýnan, sem honum geti verið sainiientur um að gera ráðstafanir, sem ná að minsta kosti ein tíu ár fraim í tímann. Hann barf að hafa samverkamenn, ®em skilja hann til fulls, og bera trauist tii hugmynda hans. Oftar en cinu sinni hefií hann hætt við áform sín, sökum }>ess að á réttum manni ihefir ekki verið völ. Edison hefir bann ágalla, sem «kki er sjaldgæfur mcð miklum niönnum, að hann ætlast til bess af samverkamönnum isínum, að }>eir skiiji fuiikomiega hvert smáatriði «g hvert fyrirheit, sem ráðagerðir hans fela í sér, }>egar hann ihefir thkið fram aðalatrJðin. Þeim er ofætlan að gera }>etta tii jafns við hann sjálfan, sem alt hefir bauLhugsað frá fyrstu upptökurn. En }>á er honum gjamt til að gera gifurlega lítið úr skilningsihæfileik- um beirra. Reynslan hefir gert hann vara- saraan. Nú er hann fyrir löngu far- inn að bíða með ný fyrirtæki, unz hann ihefir náð í góða menn til að ■yeita beim forstöðu. Honum er oft um bað brugðið, að hann breyti ekoðunm sánum og hætti við fyrir- ætlanir sínar. Hann feJist oft á að frambvæma bað, sem 'hann áður hflfir neitað að hafa nokkuð með að gera. En bað er bá ávalt sökum þess, að ástæður hafa breyzt. Hann er svo feikilega oirðfár, að hann gefur oftast aJLs ekki upp á- stæður fyrir ákvörðunum sínum. AMrei verður slíkra stefnubreyt- inga vairt hjá honum, nema til be»s «é góðar og gildar ástæður. Sízt af öllu skyidi honum um bað brugðið, að vera hvarflandi 1 stetfnu. Ein af umsýslu-meginreglum Edi- sons er: ‘'Gróðinn er enginn, unz hann er kominn í vasann.” Hann byggir ekkert á Ihann fyr. Ef hann eyðir 100,000 dollars í dag, til bess að koma cinihverjum árangri til leið- ar á morgun, telur hann bau út- gjöid tii útgjalda dagsins í dag. Plflstum kemur saman um, að Edi- fton rnuni eiga einu hinu heiJ- brigðasta ikaupsýslu hyggjuviti ytfir að ráða, sem tii er í landinu. Venjulegast er Edison starfsmönn- um sínum Jjúfur, bótt hann sé nokkuð seinn að treysta bcim tij fulls. Hann hefir gert sér bað fylli- lega ljóst, að mennirnir eru vara- samasta gátan f sambandi við fyrir- tæki hans. VII. Edison og sonur hans. Fyrir brem árum gekk Charles sonur Edisonjs inn í félagið og kaup- ið var heldur en ekki ríflogt! I>að var ekki meira en 25 doJlars á viku. Plestum ungum mönnum á hans reki hetfði fundist bað smánarboð. Charles Edison hafði stundað nám við véLfræðiskóla í Massachus- etts. Eftir bað hafði liann ferðast töluvert um Ihnöttinn mcð fremur litla ferðapeninga. Var bað skoðað sem einn báttur af uppeidi hans. Hann virtist vera maður auð- mjúkuT og óframfærinn. Hvorki hann né nokkur annar rendi grun í hvað tfaðir lians ætlaði sér með hann. Charles sjálfur mun alls ekki hafa gert sér grein ]>ess, að hann var hingað settur að cins til reynslu. Ýms hJutverk voru honuin fengin, og liann hófst lianda við }>au öll með loifsverðum áhuga. Loks var honum fengið sérstakt skrifborð í bóklhlöðu tföður síns. En engan }>átt tók 'hann í ráðstefnum beirra, sem retostur umsýslunnar höfðu með höndum. ósjaldan sat hann án bess að mæla notokurt orð frá munni við borðið. Ef hann hafði einhverjar skoðanir, Jét hann ekk- ert á beim bera. En }>ann dag í dag er Charles Edison forseti stjórnarnefndarinn- ar. Hann er kaupsýsluhneigður maður, og um leið gefinn fyrir bæk- ur. Hann virðist hafa gott vit á flestu, sem bessari afarmitolu um- sýslu toemur við. En hann virðist engan metnað hafa í áttina til nýrra uppfundninga. Það hefir verið sagt um hann, að hann hafi elzta umsýsluhöfuð á hans aldri, sem menn bykjast hafa veitt eftirtekt. Þeir sem bar eru handgengnastir, bera vaxandi virðingu fyrir vitsmunum hans og dómgreind, og myndi beir ekki fá- anlegir til að láta slíkt neinum manni öðrum í té á sama aldri, sem beir eru kunnir. óhugsandi er að vera lengi með Edison og tileinka sér ekki svo og svo mikið aí aðferðum hans oghugs- unarhætti. Þetta verður að meira og minna leyti ósjáifrátt, bar sem hann kemur auga á alt yfirskin óð- ara. Og eftoki líður hann neinum manni, sem sjálfur hefir nœga hæfi- leika, að tatoa sig of mjög til fyrir- myndar. Oharles Edison hefir vafa- Jaust isumpart tileinkað sér, sum- part tekið í arf mörg andleg ein- kenni tföður síns. Edison hetfir um sig marga menn, er skína myndi á söguhimni bióðar sinnar eins og morkir menn hver á sínu svæði, ef beir stæði ekki }>arna í otfbirtunni frá Edison. Oharles Edison hefir fullkomnað hið afar- mikla umisýslustarf föður síns svo, að hæfileikar hans íá að njóta sín sem bezt má verða. Umsýslukerfi betta fekk brauta- próf í haust eð var, }>egar Edison helgaði stjórn Bandaríkjanna allan tfma isinn. Stöðugt síðan hefir Ihugur hans verið upptekinn af störfum hans f stjórnarbarfir. Samt som áður hafa öll fyrirtæki hans gengið vanagang sinn. Sjaldan fær hann ástæður til nokkurra útásetn- inga, begar skýrslurnar eru fyrir hann lagðar og hann neyðist til að veita beim augnabliks eftirtekt. Hugvekja. [Eftirfylgjandi grein kemur ekki heim við stefnu Heimskringlu í bví máli, isem hér er tokið til umræðu, en vérvildum samtekki neita bessu um rúm í blaðinu. öll mál eiga fleiri hliðar en eina og verða að ræð- ast ifrá ýmsum hliðum, ef umræður eiga að Jeoma að nokkru gagni. Eng- um manni, isem talar af stillingu og gætni, ætti bví að banna mállfrelsi, Oss virðist margt í eftirfylgjandi grein tfljóthugsað, að minsta kosti hvað Oanada snertir, en sumar staðhæfingarnar aftur á móti 'bygð- ar á góðum rökum. Styrjöldin hef- ir án vafa Jeitt bann sannleik 1 Jjós, að rnargir af niðjum hinna ýmsu bjóðarbrota hér, sem hingað hafa flutt frá Evrópu löndunum, eru sinni nýju íósturjörð ekki eins holl- ir og skyldi. Ekki svo fáir í hópi beirra hafa risið algerlega öndverð- ir bjóðarviljanum hér síðan stríðið byrjaði og neitað með öllu að Ijá miálstað Jands tsíns fylgi. Hefir bor- ið öllu meir á bessu hér í Canada en í Bandarfkjunum—‘bví hér Jiefir heilt fylki reynt að draga sig í hlé. Þannig gotur betta ekki gengið. Framtíð Canada og Bandaríkjanna er í stónhættu, cf betta lieldur á- fram; }>að hljóta allir 'hugsandi raenn að isjá og viðurkenna. Þjóð- ,ai‘biotin mörgu verða að eignast sameigimlega bjóðarmeðvitund og sameiginioga rætot til Jandanna, sem nú eru fósturlönd bcirra og tví- mælalaust einhvcr af mestu fram- faralöndum }>ossa heims (Canada og Bandaríkin). LandsmáJ verður að vera að eins eitt, um }>að er okki noklkrum 'blöðum að tfletta, en ekki erum vér á ■sömu skoðun og greinar- 'höfundurinn hvað }>að snertir, að öil önnur mál séu látin falla niður. Lengst af hefir frekar skoðast kost- ur en ókostur, að kúnna fleiri tungumál en citt. ReynsJan hetfir ifka sýnt osis hér í Canada, að beir Islendingar, sem lengst eru hér komnir og beztir Canadamenn eru, eru engu síður góðir fslendingar. Þetta er reynsla vor í nútíðinni, en óneitaniega er alt breytingum und- irorpið. Ótrúlegt er bó í meira lagi, að íslenzka eðlið eigi eftir að taka beim breytingum, að niðjar íslenzka 'bjóðstofnsins ihér geti ómögulega stuðlað að viðhaldi “ástkæra, yl- hýra” málsins og íslenzkra bók- menta, án }>ess um leið að reynast svikarar gagnvart landi ogv]>jóð hér. Lítt iskiljanleg er líka sú rök- fræði, að með bví að kasta sem fyrst fyrir lx>rð í haf gleymskunn- ar öllum séreignum vorum, og bar með vorum óviðjafnanlega bók- menta arfi, verður vér betri rnenn og fullkomnari. Afstöðu annara bjóðfilökka verð- ur líka að taka til greina. Hér í Canada eru Frakkar afarmann- margir. Þeir Jiafa sérskóla, sem eng- in líkindi eru að frá beim verði teknir og l>ossi öflugi og mannmargi bjóðflokkur stetfnir hiklaust að bvf takmarki að viðhalda hér tungú sinni og bjóðerni. Aðrir mannmarg- ir bjóðfloikkar Ihér stefna að hinu sarna, og bó beir hafi ekki sérskóia, bá stofna bcir samt til kenslu í eig- in málum og bókmentum, og eins <og nú er bendir alt til að bessu verði ’haldið áfram. — Gyðingar eru óumbreytanlegir hér eins og annars- istaðar—eftir búsund ár hér frá verða beir vafalasist beh sömu og beir nú eru. Yfir höfuð að tala eru Gyðingar bó Jöghlýðnir og góðir borgarar, í hvaða landi sem beir dvelja. Þegar bannig er ástatt ihér með aðra bjóðflokka, hví skyldu bá is- iendingar viija sökkva sem fyrst eins og dropi í hafið? Eiga ekki íslendingar bann bók- menta-arf, sem verðskuldar fyJJilega að honum sé á lofti (haldið? Gefca ekki Islendingar staðið Gyðingum jafnfætis að bví leyti, að beir, geti verið Jöghlýðnir borgarar pessa Jands brátt fyrir b»ð bó beir við- haldi dýrmætum séreignum sínum? Oss finst spumingum bessum ætti að veraauðsvarað. Yilja nú ekki einhverjir íslendingar birta skoð- anir sfnar á bessu máli? Heims- kringla birtir fúslega sfcilliiega og Lœknadi kvids/it V18 atl lyfta klstu fyrlr nokkrum árum kvitSsIltnatil eg hættulega, og sögtlu læknarni-r, atS eina batavon min væri ats fara undlr uppskurtS,—um- bútSir hJ&lputSu mér ekkl. Loks fann eg nokkutS, sem fljótlega gaf algjör-. an bata. Mörg ár eru litsin og eg befl ekki ort5it5 var vitS neitt kvltSslit, þritt fyrir hartsa vlnnu sem trésmltSur. Kg fór undir engan uppskurtS, tapatsi eng- um ttma og haftSl enga fyrirhöfn. Kg hefi ekkert til at5 selja, en er reitSubú- lnn ati gefa allar upplýsingar vitlvlkj- andi því, hvernig þór getit) læknast af kvltSsIitt án uppskurtSar, ef þér ati eins skrlfltS mér, Bugene M. Pullen, Carpenter, 816D Marcellus Ave., Man- asquan, N. J. SkertSu úr þessa auglýs- ing og sýndu hana þeim sem þjást af kvitSslitl—þú ef til vill bjargar lifl metS þvi,—et5a kemur at5 minsta kost i veg fyrir hættu og kostnaö, sem hlýzt af uppskuröl. gætilega ritaðar greinar um ÖJJ helztu mál á dagskrá—nema trú- inál. Reynslan hofir sýnt oss, svo ekki cr um að villast, að trúmála- deilurnar liér hafa meir sundrað bjóðarbrotinu vestur-íslenzka, en alt annað til samans,- Ritst.] Það hefir nú í nokkurn tíma ver- ið rætt og ritað um bað, hvernig félagsskapur getur í flestar áttir orðið til góðs og komið mörgu góðu til leiðar; ]>að hefir verið drepið á betta í dagblöðum og tímaritum. Félög hafa verið stofn- uð, kaupsýslufélög, verzlunarfélög og jafnvel sumar kirkjudeildir eru að byrja að sameina sig, ]>rátt fyr- ir nokkurn skoðanamun. Engum dettur annað í hug, en að betta sé gagnleg, réttmæt og heilsusamleg endurt>ót á skipun mannfélagsins og sú allra nauðsynlegasta til frið- ar og bjóðbrifa á marga vegu. Þetta mætti nú kalla prívat sam- tök, og skortir bví enn að mörgu leyti albjóðleg samtök, sem eru rétt eins nauðsynlog og liin fyr- nefndu, t.d. Canada og Bandarfk- in Jiefðu fyrir löngu átt að vera bú- in að sameinast meir, }>ó ekki væri f.vrir annað en imálið; hefði ]>aö verið til liins mesta gagns fyrir báðar bjóðirnar. Og nú hefir kom- ið í ljós, að bessi lönd Jiafa bæði sinn- djöful að draga, nefnilega hina sundurleitu ]>jóðflokka, sem byggja lönd beirra. Alla ]>essa bjóðflokka höfum vér sagt vel- komna inn í landið, til bcss að opna auðsuppsprettur ]>css og blómgast sjálfir undir frjálsri stjórn. En með hverju liafa beir nú launað oss? Margir með ótrú- mensku og drottinsvikum. Með öðrum orðum, beir Jiafa reynst sem Mörður í fyrri daga gagnvart landinu, sein hafði fóstraö ]>á og veitt beim öll l>au réttindi, sem sönnum og trúum borgurum I>er með réttu. Auðvitað eru hér fjöldamargar heiðarlegar undait- tekningar, sem vert er og skyldugt að virða, en bað virðist brýn börf á að gjöra eitfchvað til að hegna hinum ótrúu og á þann hátt sam- eina bjóðina í eina heild. Þjóðir pessar hafa, með réttu, verið kallaðar “the melting pot of the worJd”; en ógæfan er, að ]>að liefir ekki verið hrært nógu vel i pottlnum, svo alt er nú í kökkum. Og bezta ráðið til að lagfæra bctta er að koma bví á, að eitt mál sé með lögum skipað f löndum bess- um, Bandaríkjunum og Canada. AJlir, sem tflytja í annað land, ganga að bví vfsu, að burfa að læra landsmálið og alla siðu, svo ]>eir geti barLst fyrir Mfinu og beim bægindum, sem hið nýja fóstur- land býður beim. Þeir vita, að bað er lífsspursmál að komast nið- ur í málinu, og að gjöra b»ð ekki, væri sama sem að horfa aftur fyrir sig til pess að sjá veginn fram- undan. Innflytjendurnir hafa sannarlcga ekki gengið að bvi gruflandi, um leið og beir fluttu úr heimahögunum, að beir byrftu að breyta til; en begar til kom haf beir margir rofið sinn lioll- ustueið og breytt bvert á móti bví sem trúum bjónum sæonir. Þeir hafa sett sig niður í stórbæjunum, einangrað sig sem mest og haldið svo máli sínu í meira en manns- aldur, óátaldir; og hver er svo af- leiðingin? Það geta menn séð í báðum löndunum. Menn geta séð hvílfkur ófögnuður liefir Jeitt af bcssari eihangran innfluttu bjóð- flokkanna, einkum síðan stríð betta byrjaði. Hafa beir unnið heild- inni stórtjón og }>eir voru langt frá bví að vera runnir saman við stofn- bjóðina, sem hafði veitt beim stjórnfrelsi og tnífrelsi í fuHum mæli. Það minsta, sem hægt er að segja um betta, er að beir liafi ver- ið vanibakklátir í mosta máta. En—betta má ekki lengur við- gangast, og hinir saklausu verða nú að líða með hinum seku, og eitt ]>arf að ganga yfir alla. Hinir ó- trúu hafa goldið bjóðinni stein fyrir brauð, sökum afskiftaleysls í valdhatfanna, og mest af bessum i bágindum, sem drífur nú yfir Ame- ríkulbjóðimar, er atf bví, að tungu- málin voru ait of mörg; og }>að er víst, að ef ein tunga hefði verið látin hafa ytfirhöndina, hefði ei | svona farið, bví ékkert tengir i bjóðirnar betur sarnan en tungan. I Hún hlýtur að auka bróðurhug, I iitrýma Jiatri, og auka almennan bróðurkærleika. Hinir ótrúu út- lendingar hafa nú iærlega sýnt hvað f beim býr og hvemig beir hafa launað tfrelsið, sem beim var j veitt, að halda við máli sínu, gefa j út blöð og hafa sérstaka skóla. ! Þeir ihafa tfengið leyfi til }>ess að úfcbreiða á bann hátt, að sumu leyti gjörspiltar skoðanir. Prest- • unuim Ihefir verið lofað að prédika á máli útlendingsins tiJ viðlialds máli hans. Á strætum úti má oft heyra mörg tungumál, sem alls ekki ætti að líðast, að eg ektoi nefni leynifélög, sem úir og grúir af um alt landið hornanna á milli, eins og kornið hefir í ljós nú aíð- ustu árin og sem áður er minst á; alt tfyrir of mikið frjálsræði, sem innflytjendum hetfir verið veitt. Er bví brýn börf að taka nú í tauainana svo sMkt geti eigi aftur komið fyrir í Norður Ameríku; og til að byrja með, barf að afnema alia kenslu í útlendum málum á albýðuskólum, sérskólum og sunnu- dagsskóluin. Ef einhver kýs að læna útlent mál, ætti bað að gjör- ast á æðri skólum, og er sjálfsagt að allir eigi kost á bví, jafnvel býzku líka! Tímarit og dagblöð, sem gefin eru út í bessu landi, ættu öll að vera á landsmáJinu (ensku) og bannig útbyggja hinum útlendu tungumiálum, eftir nokkur ár, bví bessi umskifti gætu naumast orðið 'hraðfana, bó enda Jög væru samin í bcssa átt, sem að líkindum bynfti að gjönast. Og beir sem vilja fá blöð, tímarit eða bækur á úb- iendu máli, eiga að fá bau frá sínu föðurlandi. Prestamir burfa að prédika á ensku, enda sumir, sem nú flytja ræður á tveimur málum. (Framh. á 7. bls.) Gigtveiki Yér læknum öll tUelli, bar sem liðirnir er ekki allareiðu eydd- ir; með vorum sameinuðu að- ferðum. Taugaveiklun. Vér höfum verið sérlega hepn- ir að lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin voniaus, sem oss hepnaðist að bæta og bar með bæta mörg- um árum við æfi beirra sem bjáðust af gigtinni. Gylliniæí. Vér ábyrgjumst að lækna til fuUnustu öll tilfellil af GyUini- æð, án hnifs eða svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, að heimsækja MINERAL SPRINGS SANITARIUM WINMIPBG ,MAN. Ef bú getur,ekki komið, bá skrifa eftir myndabældingi og öllum upplýsingum V* Seztu á Bak við Hjólið á Ford og Keyrðu Svo. REYNDU það einu sinni! Biddu kunningja þinn að leyfa þér að “stýra” bifreiðinni hans á beinum spöl. Þér mun þykja það gaman og þú munt undrast hvað auðvelt er að fara með Ford. Ef þú hefir aldrei fundið hvað hressandi það er að stýra þinni eigin bif- reið, þá áttu mikla ánægju eftir. Það er alt önnur tilfinning í sambandi við að stýra, en að vera að eins farþegi í bifreið. Og sérstaklega ef þú reynir Ford. Ungir drengir, stúlkur, konur og jafnvel afar—þúsundir af þeim—keyra Ford og hafa ánægju af. Ford stöðvast og fer af stað í stræta þvögunni mjög auðveldlega og þægilega, og á landbrautum og hólum finst bezt hvern kraft hún hefir. Kauptu Ford og muntu vilja helzt alt af sitja við stýris-hjólið. Runabout - - - - $575 Touring...........$595 Coupe.............$770 Sedan.............$970 Chassis ------ $535 ALHEIMS BIFREIÐIN Qne jon . $750 F.O. B. FORD, ONTARIO. Ford Motor Company of Canada. FORD, ONTARIO LEMITED.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.