Heimskringla - 18.04.1918, Síða 4
4. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. APRIL 1918
WINNIPEG, MANITOBA, 18. APRIL 1918
Stórt skarð fyrir skildi.
Við hið snögglega fráfail séra Friðriks J.
Bergmanns á íslenzk þjóð á bak að sjá ein-
um sinna merkustu sona. Velferðarmál Is-
lendinga hefir enginn borið meir fyrir
brjósti en hann eða unnað Islandi heitar, ís-
lenzkri tungu og íslenzkum bókmentum.
Verkin hans lifa beggja megin hafsins, því
áhrif hans náðu heim til ættjarðarinnar, er
hans vönduðu og yfirgripsmiklu ritverk
bárust þangað. Hans verður því sárt sakn-
að af íslenzkri þjóð í heild sinni; saknað
sem mikilhæfs leiðtoga er helgaði þjóðinni
alt sitt líf og alla sína krafta. Hann var
“sonur sinnar þjóðar” í orðanna fylstu
merkingu.
Þegar dauðans er von, þegar hann gerir
boð á undan sér í þjáningum og veikindum,
þá verður sorgin, sem honum er ætíð sam-
fara, ekki eins átakanleg. Vissan um, að
dauðinn sé af eðlilegum orsökum og óum-
flýjanlegur, skapar þrek þeirra eftirlifandi
til þess að bera sorgina — slíkt er náðar-
gjöf tilverunnar. En alt öðru máli er að
gegna er dauðinn birtist sviplega og án
nokkurs fyrirvara; þegar einhver verður
bráðkvaddur og er hrifinn burt í fullu fjöri
og heilsu. Þá verður magn sorgarinnar
margfalt þyngra og hverfulleiki lífsins birt-
ist aldrei í átakanlegri mynd en þá. Vér
stöndum þá eins og aflvana og ósjálfbjarga
andspænis valdi dauðans, dularfullu og ó-
skiljanlegu.
Dauða séra Friðriks J. Bergmanns bar
þannig að höndum. Fréjjin um lát hans
kom oss alveg á óvart og laust oss sem
reiðarslag. Rétt áður höfðum vér talað
við hann, séð hann viðmótsþýðan og hress-
an í bragði. Enginn, sem þá hefði mætt
honum, hefði haldið hann feigan. Fáum
klukkustundum síðar berst oss fréttin, að
hann sé dáinn, hrifinn burt mitt í lífsönnum
og starfi og um leið höggvið það skarð í
vorn fámenna hóp, sem örðugt verður að
fylla. Svo þjóðkunnur mentafrömuður á
íslenzka vísu er nú til moldar hniginn, að
vafalaust á langt í land vér Vestur-Islend-
ingar eignumst nokkurn honum líkan og er
fær sé að setjast í sess hans sem fræðimaður
og rithöfundur íslenzkrar þjóðar.
Þegar frumbýlingarnir falla í valinn, sem
ruddu skóginn hér í öndverðu og glímdu
við þrautir þungar, er þeirra minst með að-
dáun og trega. Þjóðin tignar nöfn þeirra
og gleymir þeim ekki; þeir skoðast fslenzk-
ar hetjur, brautryðjendur íslenzks landnáms
í nýrri heimsálfu, þrekmiklir, hugprúðir og
stefnufastir.
En á meðan þessir forfeður vorir voru að
ryðja hér skóginn og plægja jörðina, voru
leiðtogar þeirra að glíma við önnur verkefni,
sem engu minni örðugieikum voru bund-
in. Verkamennirnir á sviðum bókmenta og
lista, og ekki sízt þeir sem fást við slíkt í
hjáverkum sínum, eru erfiðismenn í orðsins
fylsta skilningi. Engir utan þeir sjálfir og
þeirra nánustu vita um allar þær vökunæt-
ur, sem þeir leggja á sig og um alt erfiðið,
sem bókmenta-störf þeirra baka þeim. Það
var ekki út í bláinn, að St. G. St. skírði ljóð
sín “Andvökur”, um það getur hann sjálfur
bezt borið. — Einna fremstur í flokki slíkra
erfiðismanna hér vestra var þó séra Friðrik
J. Bergmann.
Hann var starfsmaður með afbrigðum,
lét enga stund svo hjá líða, að ekki væri
hann starfandi við eitthvað. Minning hans
er nátengd vestur-íslenzku frumbýlislífi.
Snemma á frumbýlisárum Islendinga hér
gerðist hann prestur í íslenzku bygðinni í
Norður Dakota og tók þá brátt að gefa sig
við ritstörfum í hjáverkum. Frá því að
hann var ritstjóri “Aldamóta” og skrifaði
ritdóma sína “Undir linditrjánum” hefir
hann hlúð að hverri rós í bókmentaakri
Vestur-Islendinga og Austur-Islendinga engu
síður. Ritdómar hans allir eru þaulhugsað-
ir og eins og önnur ritverk hans bera þeir
á sér öll merki vandvirkninnar.
Með ritverkum sínum hefir hann reist sér
þann bautastein, sem lengi mun standa.
Bækur þær, sem eftir hann liggja — t. d.
“Trú og þekking”, “Vafurlogar”, “Island
um aldamótin,” “Hvert stefnir?”, “Eina
lífið” og fleiri eru allar hver annari vand-
aðri að efni og frágangi, og verða lesnar
á meðan hljómfegurð íslenzkrar tungu er að
nokkru metin. Sama má segja um ræður
hans og fyrirlestra, er á prent hafa komið.
Málið á öllum ritum hans er hreint, fágað og
kraftmikið. Hann fylgdi ekki þeirri stefnu
margra nútíðar Islendinga, að sé íslenzkan
sem allra grófgerðust, stórum orðum hrúgað
seunan í luralegum setningum, þá sé kraftur
hennar mestur. Stefna hans var áframhald
af stefnu Jónasar og annara “Fjölnismanna”
og kappkostaði hann jafnan að hafa málið á
ritverkum sínum sem allra fágaðast og
hljómþýðast.
Síðar vonum vér að geta birt helztu æfi-
atriði hans og lýsingu á hinu yfirgrips mikla
starfi hans, bókmentalegu og öðru. Þrátt
fyrir skoðana mismun í trúmálum, mun ein- }
lægur vilji Vestur-Islendinga, að nöfnum
þeirra fjölhægustu og merkustu manna sé á
lofti haldið. Vafalaust munu þeir í heild
styðja, að minningarrit verði gefið út eftir
séra Friðrik J. Bergmann og vandað til þess
eftir beztu föngum.
Heimskringla missir mikið við fráfall
hans. Hann var í seinni tíð einn af hennar
öflugustu og beztu stuðningsmönnum. Síð-
asta ár og alt að þessum tíma samdi hann
vikulega ritgerðir fyrir blaðið og sem hafa
aflað því hinna mestu vinsælda. Með þess-
um ritgerðum hans má segja, að nýtt tímabil
hefjist í íslenzkri blaðamensku hér vestra.
Vikulegar ritgerðir af slíku tagi hafa ekki
verið birtar hér áður í íslenzkum blöðum,
og að höfundurinn var einn af þjóðarinnar
fróðustu og pennafærustu mönnum gefur
þessu líka alveg sérstakt gildi.
Ritgerðin nú í blaðinu er að líkindum það
seinasta, er hann hefir skrifað. Færði hann
oss handritið af henni seinasta daginn sem
hann lifði. Ritgerð þessi er um efni, sem
öllum er hjartfólgið, og ber á sér öll merki
ritsnildar hans. — Heimskringla mun geyma
minningu hans og ætíð skoða lán að hafa
öðlast stuðning hans og fylgi.
Hann er harmdauði öllum, sem til hans ;
þektu, persónulega eða í gegn um rit hans, !
en sérstaklega syrgja hann þó eftirlifandi |
ástvinir hans; eiginkona hans, sem í viðbót |
við megnan heilsulasleika verður nú að bera
sorg svo þunga og átakanlega, aldurhnigin J
móðir hans og börn. Vér vottum þeim öll- j
um hjartans samúð vora í sorg þeirra. Eina i
huggunin harmi gegn er nú vissan um það,
að andinn lifir þó líkaminn deyi.
Oft er sagt, að lífið sé barátta frá vöggu j
til grafar og mun það sönnu nærri. Barátta !
þessi birtist í margvíslegum myndum, í bar-
áttunni “fyrir tilverunni”, fyrir einhverju
sérstöku markmiði, fyrir einjrverju vissu
málefni og einhverjum sérstökum málstað.
Áhugasamir og framgjarnir einstaklingar eru
stöðugt að berjast fyrir einhverju Og þeir,
sem mæta baráttu lífsins í öllum myndum
með óbilandi stefnufestu og hugarþreki og
hopa aldrei af hólmi, eru hetjur.
Séra Friðrik J. Bergmann var hetja, hetja
nýrra hugsjóna og meira frelsis í öllum
skilningi — sönn hetja í heimi andans.
+— -----------— -------——--------------—i—+
I
Um fyrirlestur séra M.J.
Mörgum mun virðast um seinan að farið
sé nú að svara fyrirlestrinum alræmda, er
séra Magnús Jónsson flutti á Islandi forðum
og gaf svo út í bókarformi. Af flestum
sé fyrirlestur þessi lagður upp á hyllu fyr-
ir löngu síðan og gleymdur. Til hvers sé
því að vera að rifja hann upp nú og hrófla
við honum? Betra að lofa honum að lúra í
friði. Af þeim, sem slíku halda fram, verð-
ur því svar Jónasar Hall, er birtist í þessu
blaði, talið koma of seint og um leið þýð-
ingarlaust.
Ef ögn er hugsað út í málið, hlýtur öllum
þó að verða skiljanlegt, að það er aldrei of
seint að svara lygum, sem ekki hafa verið
hraktar eða bornar til baka. Fyrirlestri séra
Magnúsar hefir enn ekki verið svarað héðan
að vestan eins og skyldi og var þó fyllilega
þörf á að þetta væri gert. Markmið fyrir-
lesarans var vafalaust það, að fjarlægja
Vestur- og Austur-Islendinga og stofna til
tortrygni heima í garð alls hér vestra. Ef
til vill hefir hann líka haft meiri áhrif á Is-
landi en margur hyggur og ekki er ómögu-
legt að margir af “bræðrum” vorum heima
Iíti oss nú alt öðrum augum eftir en áður.
Að svo komnu hafa Vestur-íslendingar
ekki gert sig seka um neitt ræktarleysi gagn-
vart ættjörð sinni eða þjóðinni heima. Það
gagnstæða hefir heldur átt sér stað og hafa
þeir margsinnis sýnt það í verkinu. Fyrstu
sporin í þá átt að slíta böndm á milli eru
stigin af séra Magnúsi og hans líkum. En
mönnum þessum má ekki hepnast að koma
augnamiði sínu í framkvæond, einhver ráð
verður að finna til þess að eyða skugga
þeim, sem nú virðist vera að leggjast á milli.
Hjartans sannfæring allra þjóðhollra Is-
lendinga mun vera sú, að svo lengi sem
ræktarsemi og bræðralag nær að haldast á
milli Vestur- og Austur-íslendinga, muni
slíkt reynast þjóðbrotum þessum báðurn til
sameiginlegs hagnaðar.
Jónas Hall svarar mörgum atriðum í fyr-
irlestrinum vel og ítarlega, svo engu þarf
þar við að bæta. Enda er hann málunum
kunnugur, var einn af elztu ísl. frumbýling-
um hér vestra og þekkir vel sögu þeirra.
Var líka á næstu grösum við séra Magnús,
á meðan hann dvaldi hér vestra, og er því
vel kunnugt um heimildir hans fyrir stað-
hæfingum ýmsum í fyrirlestrinum—ef heim-
ildir skyldi nefna.
4-------------------------------—-------+
“Sinn Fein“ flokkurinn.
Athafnir “Sinn Fein” flokksins á Irlandi í
seinni tíð eru teknar að vekja athygli frétta-
blaðanna þar og orsaka gremju á meðal
þegnhollra og íhaldsamra einstaklinga
þjóðarinnar. Flokkur þessi leitast nú við
með öllu móti að stofna til baráttu gegn
yfirvöldunum, sérstaklega til sveita á Ir-
landi, og horfir þetta til mestu vandræða ef
það heldur áfram. Tilraunir eru gerðar að
koma f veg fyrir allan útflutning á matvöru,
og heimilin éru rænd byssum og skotfærum,
nautpeningur bænda er rekinn á brott og
eignarréttur fótum troðinn með mörgu öðru
móti. Fréttablöðin, Unionista flokkurinn og
mörg af helztu félögum Iandsins hafa tekið
saman höndum með því markmiði að
stemma stigu fyrir “Bolshevikism” á Irlandi
og hefir John DiIIon, núverandi leiðtogi
Unionista flokksins* farið svo langt í þessum
samanburði Irlands og Rússlands að spá, að
Mr. De Valera eigi sömu örlög í vændum og
Kerensky. Aðrir minnast annara svipaðra
tilrauna, sem gerðar hafa verið í liðinni tíð
—en birtist nú í breyttum búningi. Nú á
dögum virðist írska þjóðin yfir höfuð að
tala, þó hún beri virðingu fyrir leiðtogum
sínum á þingi, treysta einna mest á sig
sjálfa þegar til framkvæmda kemur. Verk-
in, sem nú að mestu efla “málstaðinn” eru
ekki lengur frá hálfu fárra manna, ofurhuga
sem ekkert óttast; í Clare, þar sem önnur
“Sinn Fein uppreistin” átti stað, voru allar
nærliggjandi sveitir af lífi og sál hlyntar
verki því, sem verið var að reyna að fram-
kvæma — að undanskildu lögregluliði þar
og prestum, nokkrum verzlunarmönnum og
fáeinum einstaklingum öðrum.
Enginn skyldi halda, að stigamannaránið
vestanvert í Clare héraði, er bankastjóri
einn á leiðinni heim til sín var rændur
$5,000, hafi verið í nokkru sambandi við
“Sinn Fein” flokkinn. En öðru máli er að
gegna um þann vaxandi ófögnuð, að leitað
er í húsum eftir vopnum og skotfærum og
hlýtur þetta að stafa af ákveðinni byltinga
hreyfingu í landinu. I einu tilfelli hefir hlot-
ist af þessu manntjón og margir af meðlim-
um “Sinn Fein” flokksins sjálfs eru að vakna
til meðvitundar hve óheillavænlegt þetta sé
fyrir þjóðina, ef það haldi áfram. Þegar
hinir grímuklæddu uppreistarseggir þyrpast
utan um afskekt hús og viðhafa hótanir
gegn íbúum þar, þá er ekki markmið þeirra
að ræna fé, heldur ryðguðum byssum og
skotfærum, til þess að geta veitt mótspyrnu
—að sögn þeirra sjálfra—blaða-bófum
þeim, sem standi á bak við Moming Post og
Irish Times blöðin. Eitthvert eftirtektaverð-
asta tilfellið, sem átt hefir sér stað í Clare
héraði, var þegar unglingur einn, Murphy
að nafni, varði sig gegn uppreistarseggjun-
um og í stað þess að láta þeim eftir byssu
sína lét hann skot úr henni ríða á einn
þeirra. Særði hann mann þenna og tók
hann fanga og neyddi hann til að segja frá
nöfnum hinna. Fyrir þetta hlaut hann hrós og
samúð nágranna sinna í fyrstu, en þegar
frá leið snerust þeir þó allir móti honum.
Orsökin var, að hann fór með fangann og
afhenti hann lögreglifmanni og birti um leið
nöfnin. Svona er óhugurinn og van-
traustið á háu stigi á Irlandi gegn brezkum
Iögum og framkvæmdarvaldi.
Tilraun “Sinn Fein” flokksins að
koma í framkvæmd sínum eigin
lögum hafa hepnast svo vel, að
stórri furðu gegnir. Vistastjórnir
hafa verið settar á fót í mörgum
borgum og sömuleiðis hafa “Sinn
Fein” meðlimirnir skipað sinn eig-
in “vistastjóra.” Hugmyndin, sem
á bak við þetta liggur, er að fram-
Ieiðslan á Irlandi sé fyrst látin
mæta þörfum írskrar þjóðar áður
en nokkur vöruútflutningur eigi sér
stað. Vistastjóra stjórnarinnar er
lýst í “Sinn eFin” blöðunum sem
stjórnar-skipuðum ræningja er
hremsi undir sig írskt svínsflesk
(bacon), írsk egg, smjör og aðrar
afurðir.
Ekki má því nieta, að síðan stríð-
ið byrjaði, hefir innflutningur á
matvöru til Irlands þverrað eftir
vöru framleiddri þar í landi hefir
því sem útflutningur á ýmsri mat-
aukist. Samt sem áður verður Ir-
land, þrátt fyrir aukna framleiðslu
þar, enn að treysta á innflutning á
ýmsum vörum og sundurlimun Ir
lands og Englands myndi því hafa
mjög alvarlegar afleiðingar þar
engu síður en á Englandi; enn
fremur myndu tilraunir í stórum
stíl að hindra útflutning alls kvik-
fénaðar til Englands vekja mót-
spyrnu hvers einasta bónda. Eng-
um vafa er því bundið, að afar
hættulegt er fyrir “Sinn Fein”
flokkinn að fara fram á þessa
stefnu. Vistastjóri sá, er meðlim-
ir þessa flokks skipuðu, hefir því
farið varlega í sakirnar; rétt ný-
lega fyrirskipaði hann þó, að stór
svínahópur, er verið var að flytja
í gegn um Dublin til strandar,
skyldi gripinn og öllum svínum
þessum slátrað. Lögreglan stóð
hjá, er skrokkarnir Voru fluttir í
geymslu undir vernd stórs flokks
af hinum svo nefndu sjálfboðalið-
um. Eigendunum var svo boðið
það verð fyrir svín þessi, sem
vistastjóri stjórnarinnar hafði þeg-
ar ákveðið og sáu þeir sér ekki
annað fært en að taka boði þessu.
Svipað tilfelli átti sér stað í Cork
og við það tækifæri var verzlunar-
mönnum engu síður um og ó að
malda í móinn gegn “Sinn Fein”
“yfirvöldunum.”
I ýmsum héruðum landsins hafa
verið kosnar “nefndir” til þess að
semja skýrslu yfir alla framleiðslu
þessara héraða; eyðublöð hafa þá
verið prentuð og send til landeig-
endanna og þeir beðnir að skrá-
setja þar allar afurðir landa sinna.
Markmiðið með þessu er að sýna
hve “Sinn Fein” flokkurinn megi
sín mikils og hann láti ekki á sér
standa, hve verklegar og gagrtleg-
ar framkvæmdir snertir. Og ekki
verður á móti því borið, að ýmsar
gerðir flokks þess hafa vakið
mesta áhuga á meðal margra á Ir-
landi, þó að svo komnu liafi þetta
ekki haggað neinu sem munar
verzlunar viðskiftunum við Eng-
land. Síðar getur þetta þó leitt
til alvarlegra afleiðinga og verða
þær raddir nú einlægt fleiri og
fleiri, með Unionistum og öðrum,
sem krefjast þess að vistastjóri
“Sinn Fein” flokksins sé rekinn frá
völdum.
Hörmungatíð er nú váfalaust í
vændum á Irlandi, ef þjóðin þar
sér ekki að sér í tíma. Tíminn einn
leiðir í Ijós hvernig alt fer.
-------«------
Frá Noregi
Eftír Pálma.
Ferðaminningar eru alte ©kki
.sjaldgæfar í ísLenakum blöðum, en
bó 'kynlegt megi bykja, eru þær
sjaidnast frá Noregi, jvó Noregur
verðskuldi bað ílestum löndum
fremur að hans sé minst, sakir feg-
urðar landsins og fyrir frændsemis-
bönd bau, sem vér erum bundnir
Norðmönnuim. Eg vildi bví reyna
með 'bessum línum, að skýr.a fná
ýmsu bví, sem ]>ar iheflr borið fyrir
mig, til skemtunar og fróðleiks fyrir
bá, sem ihafa Nor©g kæran gegn um
fomsagnalasturinn og sem ekki eiga
kost á bví að kynnast Norðmönn-
um mieð bvf að heimisækja bá.
Yeður var bjart, bogar lagt var af
stað frá Siglufirði síðast í septem-
ber 1915, bó nýafstaðið hret hefði
klætt ifjöllin í hvítan stakk og skii-
ið eftir óbægilegan hrásiaga kulda
í goJunni. Allir klefar og srBUgur
voru fullar af farbegum, sem annað
DODD'S NÝRNA PILLUR, góðaf
fyrir allskonar nýrnaveiki. Lækna
gigt, bakverk og sykurveiki. Lkídd'a
Kidmey Pills, 5Öc. askjan, sex öskj-
ur fyrir $2.50, hjá öllum lyfsöluia
eða frá Dodd’s Medicine Oo., Ltd.,
Toronto, Ont
hvort ætluðu til Akureyrar, er var
síðasti aðkomustaður skijxsin.s, eða
aila ieið tiil Biergen. Það var glaujm-
ur og gleði um borð, og Norðinenn,
sem nú voru að yfirgefa Island eftir
lokna síldavertíð, voru ihinir kát-
ustu. — Viðdvölin var ekki löng á
Akureyri,— að eins vakti upp fyrir
mér margar Ijnfar minningar,' sem
við Eyjafjörð voru bundnar frá
bernsku minni og skólaáram. En
nóttin lagði fjöll og dali undir
vængi sfna og eimskipið hrunaði til
hafs. Og um miðjan næsta dag var
Island sokkið í sjóinn fyrir auguim
mínum.
bað var urn hádegi eftir fjögra sól-
arhringa sjóferð, að Noregur lyfti
heiðbláum fjöllum sínum úr sjó.
Allir sem ]»ví gátu við komið, voru
á biijum uppi, og gleðisvipurinn,
sem lýsti út úr hverju andliti, var
begjandi tákn bess, að Norðmenn
báru bá tilfinning í brjósti, að beir
væru nú að koma heim ©g að barna
breiddi hún fóstra beirra út armana
móti béim og bauð bá velkomna
með ihinni tilkomumiklu og aðdá-
anlegu norsku haustblíðu sinni. Og
barna inn á milii fjallanna sást
roykur til himins sbíga upp frá
Bergen, sem er umgirt sjö fjöllum og
beið bar eins og dratning allrar
mestu uiniferðar Noregs, tengd við
Kristjan/íu með hinni tröllauknu
B erge ns-já rn b ra u t.
I>að var seint um kvöldið, að
inenn fengu landgönguleyfi og lieim
örðugleikuin, som eg átti í iraeð að
fá húsnreði, gleyrni eg ekki, bví öll
gistiihúsin voru upptekin. Síðar bar
bó enn meira á húsnæðisleysinu, eft-
ir Bergensbranann '15.—16. jan 1916.
1>Ó tók'St mér á endanum að ná mér
í ihúsrúm og eftir að eg hafði fylt út.
marga liði í gestaskránni gat eg lokis
farið að sófa—fyrstu nóttina mína f
framandi Landi. — Gestaskrár verða
al'lir að ihalda f Noregi, sem hýsa
mann eina nótt, sem ekki iheyrir til
í húsinu, og verða gestirnir að gera
grein fyrir, hvaðan ]>eir séu, hvert
beir ætiii, hver sé tilgangur mieð
ferðinni, hvað beir ætli að dvelja
Lengi í landinu, hverrar bjóðar ]>eir
séu og í Ibvaða stöðu, hvort beir séu
giftir o. fl.
Plestir útlendingar, sem til Berg-
ens koma, láita ]>að verða hið fyrsta
som beir aðhafast ]>ar, að ganga
upp á Flöj-fjallið, sem er snarbrött
hæð, um 300 metra há. Liggur vog-
urinn sniðskorinn í brekkuna, svo
hallans gætir minna en vegalengd-
arinnar upp á brúnina. Fyrsta dag-
inn, sem eg dvaldi í Bergen, réðst eg
bví til ifjiallgöngu bessarar, ]>ví veðr-
áttan var fram úr Skarandi blíð.
eins og hún var alt ]>að haust. Á
fjallveginum er oftast mesti sægur
af 'fólki, isérstaiklega á sunnu- og
hfllgidögum, sem er að hrista af sér
rykið úr bænum með fjallgöngu.
enda er tœpiega hægt að hugsa sér
beilnæmari ihreyfingu en einmitt að
ganga tii Flöjen. Yegurinn liggur í
fyrstu mLUi húsa, sem standa skipu-
lega í fjallsihlíðinni, en begar hærra
kemur uj>p í hlíðina, liggur hann
um greni eða furuskóg, oem fléttar
greinar saman yfir ihöfði mianns og
fyliir andni'iniskiftið með ]>ægileg-
um ilrn, sérstaklega fyrri hluta sum-
ars. Á mörgum stöðum era svo
rjóður eða opin svæði, bar serri fólk
á kost á að hvíla sig og njóta góð-
veðursins og útsýnisins. Þegar svo
er komið upp á fjallið liggur Berg-
en eins og opið landabréf við fætur
manns. Næst sést ofan á Þýaku-
bryggjuhúsin, isem er að mikiu leyti
elzti hluti bæjarins og svo að «egja
einustu menjar 'lians ■etftir Hansa-
tfmabilið og hin Jiýzku verzlunar-
yfirráð frá ]>eim tíma. Sá hluti
bý/.ku 'bryggjunnar, sem liggur að
Torginu brann fyrir allmörgum ár-
um síðan og hofir'svo risið úr rúst-
uim í nýjum stíl. — Fyrir framan
bryggjuna liggur svo vogurinn aö
Torginu, bakinn íiskidkipum, og
hins vegar við hann Norðurnesið,
:sem endar með hinum gullfagra
Norðurneætrjágarði. Þá tokur við
Puddefjörðurinn og hins vegar við
hann Laxa-vögurinn, og upp af hon-
úm rtsa svo fjöilin beim megin. En
norðar og lengra til hafs, lokar Ask-
eyjan liaíssýn, cn etendur l>ar á