Heimskringla - 18.04.1918, Side 6

Heimskringla - 18.04.1918, Side 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. APRIL 1918 VILTUR VEGAR ^ Rex Beach ] - -. *'’Nú ert þu þrungin af sjálfsfórnarvilja,” mælti iiann, "en síðar muntu sjá aS eg er réttur. Eg er enn eigi vonlaus. Margt getur enn skeS til þess aS breyta öHu. sem nú er. Enginn veit hvaS morgundagurinn icann aS bera í skauti. ViS skulum því bíSa róleg og leitast viS aS finna einhvern veg út úr þessu. Full- viss um ást þína hefi eg kjark aS mæta öllu og fæst ekki til aS sleppa þér. Eg þoli ekki ósigur. Eg fer á fund föSur þíns undir eins á morgun og kem svo faingaS aftur annaS kvöld.” “Nei, nei,” hrópaSi Gertrudis í angistarrómi. “Eg má ekki mæta þér þannig aftur.” Stephania faneigSi sig áfergjulega þessu til samþykkis. “Þá sé eg þig næsta kvöld þar á eftir-----á laug- audagskvöldiS. Þú verSur í danssamkvæminu á TjvoIí og þar hlýt eg aS geta séS þig. Þú mátt ekki láta bregSast aS vera þar og mátt ekki gefa upp vonina.” “Ó, nú er engin von sjáanleg.” “Vonin deyr aldrei. Eg reyni aS hugsa upp einhver ráS.” “Nú verSum viS aS, fara,” mælti þernan og jgTeip í handlegg húsmóSur sinnar, sem vildi hún leiSa hana burt hiS bráSasta. “Já, já — þaS er ekki til neins aS þrjóskast á móti,” hrópaSi Gertrudis meS sorgþrunginni röddu. Svo rétti hin Kirk hönd sína, leit til hans og mælti eins og hikandi: “Eg sé þig—ef til vill aldrei fram- ar, senor, og hlýt aS biSja um kraft til þess aS geta bætt aS elska þig---------kystu mig einu sinni, bara eínu sinni svo eg gleymi þér aldrei.” “Hann dróg andann þungt og þrýsti henni hægt aS brjósti sínu; en þernan athugaSi þau ygld á brún Dg muldandi. Endurminning þessa augnabliks lifSi í huga hans upp frá þessu, sem geisli frá sælustu lífsstund hans. Eln þó undarlegt megi virSast, fann hann kjark sinn fa-'rerfa meS öllu, er varir hans snertu hennar, hverfa og verSa aS engu. Hann varS nú alt í einu eins og máttvana, óttasleginn og gagntekinn af örvæntingu, eins og ljós lífs hans væri nú aS deyja út. Og er hún dróg sig úr faSmi hans og hélt frá honum fanst hon- um gleSisól lífs hans setjast til viSar—lífiS varS honum súrt, nístandi og eySilegt. Á meSan þær voru aS hverfa út í myrkriS, stóS hann hreyfingarlaus og gagnþrunginn af töfrum áhrifa þeirra, sem hann faafSi orSiS fyrir er hann allra snöggvast hélt henni í faSmi sínum. Hann fékk ekki varist þess, aS ganga hægt í átt- ína á eftir þeim, í þeirri von hann fengi aS sjá Gert- rudis allra snöggvast aftur. En er hann kom út úr skugga skemtigarSsins, nam hann skyndilega staSar. Fyrir handan götuna blasti viS augum hans altariS litla viS horn hinnar stóru kirkju—sem skýrt hefir veriS frá áSur — og þarna sá hann Gertrudis krjúp- andi fyrir framan líkneskiS af Maríu mey. Kerta- ljósiS, sem lýsti upp hiS helga líkneski ljómaSi nú einnig um hina hrafnsvörtu lokka unnustu hans og faennar niSurbeygSa höfuS. En í skugganum fyrir «tan stóS þernan, þögul, stórvaxin og vofuleg. JLotningarfullur og niSurbeygSur horfSi Kirk á nnnustu sína, unz hún stóS á fætur og hvarf út í mjrrkriS. Þá sneri hann viS og gekk hægt upp götuna, eins og maSur, »em er í leiSslu, eftir aS hafa orSiS var viS eitthvaS eins og yfirnáttúrlegt og ó- skiljanlegt. Hann varS nú í fyrsta sinni á æfinni var viS ein- favern óskiljanlegan ótta — var eins og skelfdur viS eitthvaS, sem hann vissi ekki hvaS var. Heili hans tók aS starfa meS þeim hraSa, er einkennir mann, sem er í mestu lífshættu. Einu sinni enn, eins og um kvöldiS, er hann fyrst heimsótti hana, sneri hann sér viS á götuhorninu og horfSi í áttina til húss faennar — og aftur sá hann einhvern vera aS laumast á eftir sér í myrkrinu. Án augnabliks biSar tók hann á rás á eftir náunga þessum og hugSist komast fyrir faver þetta væri, en eftir aS hafa elt hann inn í skemtigarSinn misti hann af honum. Uppgafst hann Jtá viS eltingaleikinn, en um þaS þóttist hann nú fullviss, aS ekki væri þetta Allan. Fanst honum lík- legra þetta myndi vera eitthvaS í sambandi viS hin- ar margendurteknu hótanir Ramóns Alfares, og til |>ess aS vera varari um sig hélt hann heimleiSis eftir hinum upplýstu götum. XXIV. KAPITULI. ViStal frú Cortlandt viS keppinautana tvo um forsetasíöSu Panama lýSveldisins var ekki nema partur af áformum hepnar. Næst átti hún langa samræSu viS Jolson, formann stjórnarráSsins viS brautina, sem leiddi til þess aS á föstudagsmorgun- ínn fékk Runnels aS heyra flugufrétt, er gerSi hon- um mjög órótt í sinni. Frétt þessi var á þá leiS, aS f staS þess aS verSa æSsti ráSsmaSur brautarinnar aetti hann aS halda sinni fyrri stöSu—tengdabróSir Jolsons ætti aS sitja í fyrirrúmi eftir alt laman. AS svo komnii var þetta aS eins flugufrétt, en engu aS síSur var Runnels nú eins og þtumulostinn. Ef frétt þessi var sönn, þá þýddi þaS ekki annaS en honum yrSi vikiS frá; því stjórnendum brautarinnar hlaut aS vera skiljanlegt, aS sjálfsvirSingar sinnar vegna gæti hann ekki sezt í fyrri sess sinn, eftir aS hafa veriS dreginn þannig á tálar. Hann hafSi feng- iS loforS um æSri stöSu, skoSaSi sig verSskulda hana, og eftir aS hafa orSiS fyrir vonbrigSum hvaS þetta snerti var ekki um annaS aS tala en hann segSi af sér þaS bráSasta. Enda yrSi hann neyddur til slíks fyr eSa síSar hvort sem væri, því eftir aS Blakely væri kominn aS myndi hann óefaS tafar- laust stofna til allrar mótspyrnu gegn honum, meS því markmiSi aS hrinda honum frá. Þar sem þetta snerti Kirk engu síSur, dróg Runn- els ekki aS leggja mál þetta fyrir hann. Var Kirk gjarnast í fyrstu aS skoSa þaS eingöngu sem spaug, en vinur hans fékk fljótt sannfært hann um, aS öSru máli væri aS gegna. "Nei," mælti hann. “Blakely hefir orSiS mér hlutskarpari á endanum . Hann hefir þráS stöSu þessa lengi og þau Cortlandts hjónin hafa aS líkind- um ekki mátt sín nægilega mikils í þessu máli — eSa alt er komiS í bál og brand milli þeirra og Jol- sons.” “LofaSi hann þér ekki stöSunni?" "Vissulega. En hvaS gagna IoforSin tóm? Eg hefi veriS dreginn á tálar, þaS er alt. VerS aS hætta.” “Eg get skiliS þaS. En gaman væri aS vita, hvaS á aS verSa um mig.” Runnels brosti beisklega. “Hlutskifti þitt verS- ur þaS sama og mitt yrSi, ef eg væri kyr. Færi eg aS gegna minni fyrri stöSu, myndi alt komiS út um þúfur milli mín og Blakely áSur mánuSur liSi. — hann myndi sjá um þaS—, svo yrSi mér vikiS frá og vissulega yrSi þá örSugleikum bundiS fyrir mig aS komast aS viS aSra járnbraut. En ef til vill er þó Cortlandts hjónunum annara um þig en mig og geta því gert þér mögulegt aS vera áfram.” "Ekki held eg þaS. Vonir okkar virSast í þann veginn aS hrynja, er ekki svo?” “Heldur þaS,” svaraSi Runnels gremjulega. “Eg hefi þó unniS hér eins og þræll, Kirk, og verS- skulda því fyllilega aS fá þessa stöSu. Hinn maS- urinn er fábjáni, þaS hefir hann margsannaS. HvaS reynslu og annaS snertir kemst hann hvergi nærri mér, þó eg segi sjálfur frá. Allir starfsmenn braut- arinnar hata hann og fyrirlíta.------Til þess líka aS kóróna þetta alt, var mér lofuS þessi staSa---------- hvaS mig sjálfan snertir skiftir þetta ekki svo miklu; en mér er sárara um konu mína og krakka.” Hann þagnaSi, og var þó sýnilega all-þungt inn- anbrjósts. Hann var stefnufastur og alvörugefinn maSur, en skorti þó þá stillingu til aS mæta mótbyr og kröggum, sem ætíS kom í Ijós hjá Kirk. “ViS starf þetta lagSi eg fram alla þá krafta, sem eg átti til,” hélt hann áfram; “fanst þetta vera þjóSræknisleg skylda mín — þannig höfum viS flestir skoSaS starf okkar viS skurSinn, eins og þú veizt. Eg er nú búinn aS vera hér í fjögur ár. Sök- um veru minnar hér hefi eg tapaS öllu haldi heima fyrir. Þegar eg kem til Bandaríkjanna á ný, verS eg því aS byrja alt upp aftur. Stend þá öllu ver aS vígi en áSur, því ekki hefir ferSin hingaS orSiS mér til fjár. Stjórnmálaflækjan hér er þar öllum ó- þekt; en sá orSrómur er viss aS faerast, aS mér hafi veriS vikiS hér frá — og eSliIega stendur þetta mér svo fyrir þrifum. En aS líkindum ætti eg ekki aS kvarta, þetta sama hefir marga fleiri hent hér og þaS menn, sem lögSu sig fram af ítrustu kröftum og sköpuSu sér björtustu vonir. En hvaS hefir þú nú hugsaS þér aS taka til bragSs?” Kirk varS eins og bylt viS þessa spurningu. “Eg—veit þaS ekki. Var aS hugsa um þig. StaSa þessi veldur mér engrar hugsýki, því eg veit mér er óhætt úr þessu—er búinn aS koma fótunum undir mig á endanum. StaSan hér liggur mér því í léttu rúmi og er þeim guSvelkomiS aS reka mig frá ef þeim sýnist. En þetta er alt annaS hvaS þig snertir. — Eg hefi enn ekki sóaS miklu af fé því, sem eg vann viS lotterí-dráttinn, þaS liggur í bankanum — og helmingur þess er þín eign; ef þú vilt taka viS þessu f vináttu skyni viS mig. Þú, kona þín og barn, Allan og eg — og ein manneskja til — ættum svo tafarlaust aS halda til Bandaríkjanna, og þar mun okkur eitthvaS leggjast til, vona eg. HvaS segir þú um þetta?” þaS var skjálfti í rödd Runnels er hann svaraSi: “Herra trúr — þú ert sá vinur, sem í raun reynist, Kirk. Þetta höfSinglega tilboS þitt sannar þaS, og skal eg hugsa um þetta.” Hann leit undan allra snöggvast eins og til aS leyna tilfinningum sínum; svo leit hann upp og mælti enn fremur: “Hver er þessi ‘eina manneskja til’?” < “Konan mín.” "Hamingjan góSa! Þú ert þá giftur?" “Nei, en þetta er á næstu grösum. I’ú talar um vandamál þín; nú skal eg segja þér frá mínum. Eg get komiS þér til aS tárfella á stuttri stundu.” SagSi hann nú vini sínum í fáum orSum frá áfalli því, er hann hafSi á svo skyndilegan og óvæntan hátt orS- iS fyrir. “Vissulega ertu komimví hann krappan, drengur minn,” varS Runnels aS _orSi er hann hafSi heyrt alla söguna. "Garavel er alveg hamslaus eftir for- setastöSunni og er reiSubúinn aS kaupa hana háu verSi. Hann er nú búinn aS fá snert af sýki þeirri, sem algeng er í allri MiS-Ameríku og sem allir fá, sem hér eru viS stjórnmál riSnir. Flokkarnir hér eru aS eins tveir, sækjendur og verjendur. Þeir komast aS á víxl og breyta um nöfn viS hver stjórn- arskifti - Verjendur gerast þá Sækjendur. Hér koma engar sérstakar stjórnmálastefnur neitt til greina.-------Ef ungfrú Garavel væri amerísk, þá væri ef til vill hægt aS fá hana til aS strjúka á brott eSa gera uppreist, en spánverskar hugsjónir um skyldur og hlýSni eru innrættar í eSli hennar og sem gerir máliS vandasamara og flóknara.” “Þú gleymir alveg, aS móSir hennar var* frá Bandaríkjunum,” mælti Kirk. “ViS hvaS áttu meS því.” “ÞaS, aS ekki sé úti öll von enn þá. Þegar eg þreytti kappleik til forna uppgafst eg ekki viS neina örSugleika. — Hví skyldi eg byrja á því nú?” Runnels brosti. “Þér er óhætt aS reiSa þig á aSstoS mína. En hvaS getum viS gert?" Kirk færSi sig nær' og skýrSi frá áformum sín- um. Runnels hlustaSi meS athygli og ræddu þeir þetta svo í hálfum hljóSum, uns þeir aS lokum urSu á eitt og sama sáttir. “Eg óttast þó afleiSingarnar, kunningi góSur,” mælti Runnels aS endingu. “Þekki fólk þetta betur en þú — en herra trúr, ef þetta gæti nú hepnast eftir alt saman!” Hann blístraSi lágt, eins og gagntek- inn af hugsunum sínum. “Jæja, þeir geta hrært í pólitíkinni hér, unz viS erum reknir úr stöSum okk- ar—en hver veit nema okkur takist aS gera þeim einhvern grikk á móti. En aS svo komnu skulum viS ekki láta fréttina um Blakely fara víSar en okkar á milli. Eg fer nú tafarlaust á fund Stephens Cort- landt.” "Eftir á aS hyggja, á hann ekki aS vera gestur okkar annaS kvöld? Er ekki all-spaugilegt aS fara aS halda honum þakklætisveizlu, eins og nú er komiS?" "Engan veginn. “Þvert á móti getur þetta komiS okkur til bjargar; hann er aS líkindum eini maSurinn, sem nú getur komiS okkur til gagnlegrar hjálpar." “Jæja — eg hefi mikiS aS þakka honum, býst eg viS, fyrir utan þetta og verS því til staSar aS taka þátt í athöfninni.” Kirk dróg ekki aS koma áformum sínum í fram- kvæmd, og fyrsta spor hans var aS leigja stofu á Tivoli gistihöllinni, og gætti þess vandlega aS láta hana vera á fyrsta gólfi. Þetta kvöld fluttu þeir svo, Allan og hann. Athöfn þessi var hvorki marg- brotin né stórvægileg, en Kirk skoSaSi þetta þó það þýSingarmesta spor, sem hann nokkurn tíma hefSi stigiS. Hver útkornan yrSi, var aS miklu leyti und- ir Runnels komiS og þó enn meira komiS undir honum sjálfum — Kirk gekk því ekki aS því grufl- andi, er hann hugsaSi út í þetta meS gætni, hve lítil vonin væri, aS þetta gæti hepnast. En þó von þessi vætri ekki stór, hélt hann sér í hana af öllu afli, og hugSist heldur láta lífiS en sleppa af þessu eina tækifæri. Runnels símaSi um kvöldiS, aS hann væri búinn aS afljúka sínum parti af undirbúningi þeirra, svo nú væri ekki um annaS aS gera en bíSa átekta. HvaS eftir annnaS spurSi Kirk sig þeirrar spurn- ingar, hvort ekki væri barnaskapur og heimska aS leggja út í annaS eins og þettá, en spurningu þessari fékk hann ekki svaraS nema á einn veg — hann mátti til aS reyna þetta, meS sömu voninni og hinn druknandi maSur, sem þrífur í stráiS. Honum varS lítiS svefnsamt um nóttina og næsta morgun vakn- aSi hann þrunginn af þeirri vissu, aS þýSingarmesta stund lífs hans væri nú á næstu grösum. ÞaS var töluvert fariS aS skyggja á laugardags- kvöldiS, er John Weeks, konsúll Bandaríkjanna í Colon, tók á móti gesti er kom til hans beint frá skipi, sem nýlagst var viS höfnina. ViS fyrstu sjón virtist konsúlnum maSur þessi ekki vera neitt sér- staklega tilkomumikill og lítiS aS honum kveSa í framgöngu. ÞaS eina eftirtektaverSa viS hann var, aS þegar hann tók ofan sást stórt hvítt ör á höfSi hans rétt fyrir aftan hægra eyraS. MaSur þessi gerSi sig kunnugan undir nafninu Williams, sem vitanlega vakti engan grun í huga konsúlsins, og á meSan hann var aS renna niSur einni púnskollu, er Weeks lét bera honum, gerSi hann fyrirspurnir um hitt og þetta, landiS, tíSarfariS, fólkiS og annaS, og virtist ekkert vera aS hraSa íér aS komast aS aSal-erindi sínu. Weeks veitti hon- um náiS athygli í laumi og komst brátt aS þeirri niS- urstöSu, aS maSur þessi væri ekki allur þar sem hann væri séSur. — Williams lét heldur ekki sitt eftir liggja aS athuga konsúlinn og er hann hafSi horft á hann nægju sína, sneri hann sér beint aS honum og mælti: “Eg er aS leita aS náunga einum, sem einu sinni gekk undir nafninu Wellar., Hann kom hingaS til lands í nóvembermánuSi.” "Er hann vinur þinn?” Um—m—ekki er þaS nú.” Williams var hugsandi og strauk hendinni um öriS á höfSi sínu eins og af vana. "Wellar? Mann þann hefi eg aldrei séS.” “Hann hefir aS líkindum ferSast undir dular- nafni. Hefir þú heyrt getiS hér um nokkurn mann, sem Locke heitir?” Konsúllinn kreisti saman varirnar og kænlegur glampi kom í hin raySu og þrútnu augu hans. ÞaS er ekki ómögulegt aS svo sé," mælti hann. “HvaS viltu meS hann?” Eg frétti aS hann væri hér og myndi þaS verSa mér stórt gleSiefni aS geta mætt honum.” “Hvernig er hann í hátt?” Mannlýsing sú, sem gesturinn þuldi nú eins og klausu, sem hann kynni utan bókar, átti svo ná- kvæmlega viS Kirk Anthony, aS stórt ljós tók aS renna upp í huga konsúlsins. "Já, — vissulega þekki eg manninn,” æpti hann meS hárri raustu. “Hann er góSur vinur minn líka og var hér til herbergja hjá mér um tíma.” Weeks misskildi algerlega ákefSarsvip þann, sem kom nú á andlit gestsins, og stóS upp og 'rétti honum hendina. “ViS skulum ekki vera meS neinar vífilengjur, herra Anthony," mælti hann í smjaSrandi rómi. "Sonur þinn er hér, líSur vel og er aS verSa hér frægur. Mér er gleSiefni aS hafa ögn veriS honum til aSstoSar—þó ekki væri hjálp mín stórvægileg— og enn meira gleSiefni er mér aS vita þig nú loksins hingaS kominn. Hefi beSiS komu þinnar meS ó- þreyju og er mér þess vegna óumraaSileg gleSi aS þú skulir leita fyrst til mín. Eg hefi líka um svo margt viS þig aS tala.” KomumaSur var tekinn aS gerast óþolinmóSur. “Þú tekur mig fyrir alt annan mann en eg er," sagSi hann. “Eg er leynilögregluþjónn og er aS elta þenna vin þinn, hvort sem hann heitir Wellar, Locke eSa Anthony. Hann er sakaSur um þjófnaS, glæp- samlega árás á saklausan mann og ótal margt annaS, og kem eg til þess aS taka hann fastan.” Williams talaSi nú í ákveSnum og hörkulegum málrómi og augu hans blossuSu af niSurbældri reiSi. Weeks starSi á hann augum galopnum af undr- un. “þú ert þá ekki Darwin K. Anthony?” fékk hann aS lokum stuniS upp. “Vissulega ekki. Hérna er handsömunarskjal- iS. Mér þykir leitt, aS náungi þessi er vinur þinn, en—” “Vinur minn! Eg hata hann eins og bóluna. — — Eg talaSi aS eins meS því markmiSi, aS geta selt þér kókóhnetu búgarS!--------En vissi frá því fyrsta aS ekki væri alt meS feldu meS þenna Anthony, eSa hvaS sem hann heitir.------Svo hann er þjófur, þetta grunaSi mig lengi.” “Stal átta þúsund dollurum, þaS var alt, og fé þetta hlýtur hann aS hafa meS höndum.” “Þar skjátlast þér; hann var meS öllu peninga- laus er hann steig hér á land. Um þaS ætti eg aS geta boriS.” “Ónei — hann kom hingaS meS skipinu Santa Cruz og ferSaSist þá undir nafninu Jefferson Locke. Eg hefi talaS viS gjaldkera skipsins. Engin misgijip koma hér því til greina og ómögulega getur hann hafa sóaS öllu þessu fé. ÞaS hlýtur aS vera saum- aS í fóSriS á treyju hans, og erindi mitt hingaS er aS klófesta þaS.” Weeks stóS á öndinni af uncjrun. "Hann er slunginn náungi. “Áttatíu þús— heilagi Júpíter, eg vildi eg hefSi vitaS þetta! Hann er hér, því er þér óhætt aS treysta; starfar hér á járnbrautarskrifstof- unum og á heima í Panama. Hefir honum gengiS upp á þaS ákjósanlegasta og eignast áhrifamikla vini.------Hvílík þó frétt!” “Er þá farinn aS vinna hér — þaS kalla eg kæn- lega aS fariS. Finst þér ekki?” Williams beygSi höfuS sitt áfram, svo konsúllinn gæti betur séS öriS á því. “Þenna áverka gerSi hann mér—meS flösku. MunaSi minstu, aS hann gengi af mér dauSum.” KomumaSur hló nú óviSkunnanlega. “En nú heldur hann heimleiSia í fylgd minni og fær vonandi mak- leg málagjöld áSur lýkur. Hve nær fer næsta lest til Panama?” Weeks leit í hasti á úr sitt. Þú hefir tapaS af lestinni í dag, en getur komist þangaS árla aS morgni. Eg slæst í ferS þessa meS þér, því vissra orsaka vegna verS eg aS vera viS handsömun þessa riSinn. Eg felli mig ekki viS mann þenna eSa hina áhrifamiklu vini hans. VerS líka aS launa honum lambiS gráa.” HEIMSKRINGLA þart að fá fleiri góða kaupeiuiur: Allir sannir íslendingar, sem arit er um að viðhalda ís- lenzku þjóðerni og íslenzkri menning — ættu að kaupa Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.