Heimskringla - 18.04.1918, Page 7

Heimskringla - 18.04.1918, Page 7
WINNIPEG, 18. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Norðan frá vatni. 29. marz 1918. !Pátt hefir borið til tíðinda norð- nr hér, síðan eg skrifaði hér sfðast. 3>ó er sú breyting komin á tfðarfar- ið, að kalla má sumartfð síðustu' tvær vikurnar, enda er snjór nær' horfinn en viður farinn að lifna. Verði iframhald af bessari tíð, getur vorvinna byrjað snemma, enda mun ]>ess þörf ef ibændur eiga að geta orðið við kröfum stjórnarinnar, að framleiða meiri vöru en áður með mikiu minni vinnukrafti. Mundi það kölluð ósanngirni, ef bændur gerðu þvílíkar kröfur til istjórnar- innar. Heilbrigði manna er hér f góðu iagi; engir hafa dáið síðan eg skriíf- aði seinast. Heyskortur heyrist nú ekki nefndur sfðan tíðin batnaði, en talsvert hey hefir verið selt út úr bygðunum hérlendum mönnum. Sú breyting verður á liér í bygð- inni í vor, að einn ihinna elztu land- námsmanna hættir búskap og flyt- ur burt. Það er Sigurgeir Péturs- son frá Reykjahifð. Er ætt hans mörgum kunn (Reykjahlíðarættin). Kona hans er María Jónsdóttir frá Þverá í Laxárdal, systir hins nafn- kunna fræðimanns, Benedikts Jóns- sonar frá Auðnum. Þau hjón eru bæði hnigin að aidri og þreytt á bú'skapnum, en börn þeirra fullorð- Jn og farin að heirnan. Flyitja þau nú til tengdasonar Sigurgeirs, Björns bónda Jónssonar að Silver Bay. Er hann kvæntur Kristjönu dóttur Sigurgeirs af fyrra hjóna- bandi. Það verðurstórt skarð fyrir skildi þegar þessi hjón hvei'fa burtu, því þau hafa um langt skeið átt eitt liið höfðinglegasta og bezta heimili í bygð þessai. Að svo hafi verið al- ment álitið, mátti sjá af heimsókn þeirri, er bygðarmenn gerðu þeiim 25. þ.m. Þá er röfckva tók um kvöld- Jð mættust menn á heimili Davíðs Gfslasonar, ®em er næsta hús fyrir sunnan, og héldu þaðan í einu.m hópi til Sigungeirs Péturssonar. Mun flokkur sá hafa verið á annað hundrað mannis. Poringi fanarinn- ar var J. K. Jónass<an fiá Dog Creek. Gekik hann með fylktu liði til húsa og krafðist inngöngu og að fá að ráða húsum um stund; kvaðst l>ó mundu fara að öllu friðsaímlega og engu spilla. Bóndi kvað húsin heimil geistum mú sem áður, enda litist sér ekki að veita fjölmienni )x\ssu mótstöðu á gamalsaldri. Tóku þá komumenn að sér hús- stjórn alla. Var þar 'gott að víkja að, því húisaikynni eru stór og vel um alit búið. Hestar voru hýstir bg getfið óspart af heyjum bónda, en engu var þar rænt öðru. Sfðan var mönnum skipað í sæti, og hin öldruðu hjón leidd til stoíu. I»á héit sam,komustjóri ræðu og gat þess ihvað mannsöfnuður sá hefði í hyggju. Að endaðri ræðu sinni af- lienti hann Sigurgeiri bónda skraut- ritað ávarp frá Góðtemplarastúk- unni Djörtfunig, sein Sigurgeir átti mestan þátt í að stofna í bygð þess- ari fyrir nokkrum árum. Kvað hann það ósk stúkubræðra hans, að það rnætti minna hann á heillaríka sam- vinnu í því máli er honum hefði æ- tíð verið áhugainál. Því næst skoraði forseti á Jón frá SJeðbrjót að flytja hjónunum kveðju bygðarmanna. Jón flutti langt erindi; lýsti 'hann æfistarfi þeirra hjóna og áhrifum á félagslíf bygðarinnar. 1 Mintist á æskustöðv- ar þeirra heima á gamla landinu og vottaði þeim þökk bygðarmanna. Var það *iál manna að honum mæltist vel og , skörulega. í lok ræðunnar afhenti Ihann þeim gripi tvo er vera skyldu tíl minningar um 'bygðarmienn. Var það göngu- stáfur vandaður gulli búinn og ietr- að á nafn bónda, en hægindastóll vandaður var afhentur húsfreyju. Kvað ræðumaður það óslk bygðar- rnanna að bóndi mæ.tti styðjast við 'staf þann, þá er elli gerði honr um stirðari fót, en að húsfreyja mætti hvílast í sfólnuin eftir vel unnið dagsverk. Þar næst talaði ,1. K. Jónasson hlýjum orðum til hjónanna og gat þess um leið, að hann mundi nota vald það, sem isér væri veitt sem for- sefa 'samikvæmis þessa, til að kalla fram alia þá sem l'fklegir væru til að halda ræður, jafnt konur sem karla. Var að því gerður góður rórnur. Eyrst kallaði liann fram Skúla þingmann Sigfússon, þá Sigurð Baldvinsison. Þá taiaði Jón frá Sleðbrjót aftur og mintist á æsku- stöðvar thjónanna, Laxárdal og Mý- vatnssveit. Þar næst las Vigfús Guð- mundsson kvæðið: . “Il'essuð sértu sveitin miín.”; er það fálítt að heyra kvæði lésin jafn vel, enda er hann nýkominn tfná gamla laindinu, en þar cr lögð mieiri stund á islíka hlufi en liér. Síðar söng Björn Methu'saliemsson sama kvæði sóló. Mun það hafa snortið strengi í hjörtum tflestra hinna eldri rnanna. Þá mælti Gfsli Johnson nokkur orð og flutti hjiónunuim kveðju f Ijóð- uim; þá Sveinn Skaiftfel' Kramar Ey- ford, Hilda Joihnson iskólakennari og Guðm. Jónsson. Jón Jónsson tal- aði moikkur hlý hluttekningaroi'ó til vina og nágranna hjónanna. —bæði hér og Iheima á gamla land- inu — Metúsalems Guðmundssonar oig konu ihans sem eíkki gátu verið viðstödd vegna veikinda. Bað hann son þeirra, sem þar var, að bera beim kveðju byigðarmanna. Siigurgeir bóndi mælti nokkrum orðum til 'gestanna og þákkaði lieiður þann er sér og kionu sinni væri 'Sýndur imeð heimisókn þessari. Var hann klökkur í huga og,tregt um mál. Kvaðst hánn ,sjá mjög oft> ir, að verða að hætta búskap, því hann væri nú orðinn svo samivax- inn sveitinni, að sér fyndist hann BIDDU KAUPMANNINN UM PURITY FLOUR ( GOVERNMENT STANDARD) “StrííSs-Tíma” Hveitimöl Canada Gott Hvítt Hveitimjöl til Allrar Bökunar. Q------- \Zj, ~ — —- w / r^"MORE BREADano BETTER CREAD” ^ ru*iTV Ttcurr: Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vigvellinum Sendið J>eim Heimskringlu; það bjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MÁNUÐI eða $1.50 I 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á a# fá. The Viking Press, Limited. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg plllHIHIIIIIil||l|li!lllllllllíilllllllll ekki eiga að skilja við hana lifandi. Nú kendi hann sig þó ekki rnann til að hal'da áfram búskap. Að endingu talaði Jón tfrá Sleð- brjót nokkur orð fyrir minni ís- landts. Ivvaðst hann telja ]>að ganga næst goðgá að minnasit ekki gaimla landsins við slfkt tækifæri. Á ettir hverri ræðu voru sumgnir íslenzkir iþjóðsöngvar, sem tii þass voru valdir eftir efni ræðanna eftir því sem kostur var á. Eftir það sagði iformaður ræðu- ihöldum iokið, en óskaði eftir að menn skerntu sér hver sem bezt gæti það sem eftir væri nætur, því ógrei'tt var uamferðar í myrkinu og vegir blautir. Kvenfólkið iha'fði flutt með sér veitingar og veitti óspart mat og drykk og annað sælgæti eims og hver vildi liafa um nóttina. Skemtu menn sér við söng og samræður það sem eftir var nætur. Skúli þingmaður Sigfússon hafði samtalsfund með bænduin þeim, er voru 'Staddir, tii að ræða urn bygð- arrnál. Hafði hann ætlað að halda leiðarþing með bændum hér, en notaði nú tækifærið. er svro íilargir voru viðstaddir. Gerði hann grein fyrir gjörðuin þingsims, sérstiakiega að því leyti isein bygð þessari við kom. Var einkum rætt um hvernig verja skyidi vegagjörðafé þvi, er hingað var veitt og um væntanlega stofnun sveitarstjórnanhéraðs á þessurn stöðvum. Þá er birta tók um inorguninn bjugguis't mienn til heimiferðar, þv.f margir áttu lasgt að, en flestir þurítu að komast heim til að sinna gripahirðmgu Tel eg víst, að eng- um hafi ieiðst ]>á nótt, iog allir hafi farið ánægðir heim. Degi síðar var bú Sigurgeirs selt við uppboð. Seldist það vel, þvf margir viidu styðja að því að 'hann fengi fuit verð fyiir eignir sínaf. — Mnnn þau hjón nú flytja burtu næstu daga. Þeir hverfa nú óðuin elztu frum- byggjarnir lir bygð þessiari. Sumir þeirra eru þegar til molidar gengnir, aðrir eru fluttir burtu. Með virð- ingu og aðdáun munu niðjar okkar minnast mannanna sem komu hér eignalauisir og mállausir og reistu sér bjálkakofa iangt frá öðrum mönrmin, en sem s’kildu eftir reisu- leg hús og iblómleg bú etftir tæpan fjórðung aldar. Gjöri uppvaxandi kynsióðin þeijm mun ibefcur, som hún stendur betur að vfgi í byrjun, þá á bygðin okkar glæsiloga tfram- tíð fyrir hönduin. Gu'ðm. Jónsson. tekið sem áður hetfir sagt verið. Þegar Sigurður Sigurðssion þýðir kvæði Longfellows, “The Day is Done,” segir liann: “Sem 'skúrir úr sumarskýjum eða skfnandi tár aJf brá. Þetta ondurtekur “Gestur” næsbum breytinigalaust og gerir óvíða betur í þýðingu sinni. Miikið er um “gesta”gang íg mun því bezt að skrifa hér undir Norna Gestur. Aflstöð við Lagarfoss. (Eftir “Lögróttu.”) Saim'.tfélag danskra bænda hefir farið íi'am á að fá að rannsaka Lag- arfoss í því iskyni að þar verði reistf; aflstöð til áburðarvinslu úr loftinu, en áður en það gerir rannsóknina, vi'll ]>að tfá forgangsrétt til leigu á fossinum, ef hann skyldi reynaist hentugur fyrir afstöðvarrekstur. Umboðsmaður félagsins er hr. Karl Sigvalda'.son SyðriWk i Vopnafirði, er áður hefir á ferðum sínum kynt sér nokkuð aflstöðvarnar við foss- ana í Noregi og Svíjóð. Presbsetrið Kirkjubær í Hróars- tungu, sem er iandsjóðseign, á iand að fossinum vestan megih, en Stóra- Steinsvað, sem er eign Tunguhrepps, á land að honum austanmegin. Karl hefir gert samninga við Tungu hrepp um leigu á þess hiuta af foss- inum, og er nú kominn hingað til Reykjavíkur til þess að tala við landsstjórnina um hennar hluta. En niálið mun vera óútkijáð enn þeirra í milli, enda er tfossamálið alt nú í höndum nefndar, eins og kunn- ugt er. Danskir bændur þurfa miklð að nota til bújarða sinna ]>au áburðar- j etfni, 'sem íramleidd eru við íikssh- afistöðvarnar, en hern^ðarástandið hofir nú gert, ]>eim erfitt að afia j þeirra, og því ihefir þeim koinið til j liugar, að eignast sjálfir umráð yfir aflstöð og reka liana á eigin kostn- að. Gert er ráð tfyrir, að liérlendir inenn verði hlutbafai- í fyirtækinu, ef til þess kemur, og máiið hefir vak- ið mikinn áhuga á Austurlandi. Nýlega er sú frétt sögð frá Dan- mörku, að Danir hafi sent Norð- mönnum 200 þús. sekki af kornmat. en í stað þess selja Norðmenn aftur Dönum 200 þús„ sekki af áburðar etfnum. Til þeirra, sem auglýsa í Heims» kringlu Allar samkomuauglý.slng&r kosta 26 cts. fyrlr bvern þumlung d&lkslengdar —f hvert skiftl. Engin auglýslng tekln 1 blatSit fyrir minna en 25 cent.—Borg- lst fyrlrfram, nema ötfru vlsl sé um samltf. ErfilJótS og œfiminnlngar kosta 15c. fyrir hvern þuml. délkslengdar. Ef mynd fylgir kostar aukreitis fyrir ttl- búning á prent "photo”—eftlr stærtS.— Borgun vertSair at5 fylgja. Auglýslngar, sem settar eru i blatSitS án þess atS tiltaka tfmann sem þær elga atS blrtast þar, vertSa atS borgast upp ats þetm tfma sem oss er tilkynt ati taka þær úr blatSlnU. Ailar augl. vertia atS vera komnar á skrlfstofuna fyrir kl. 12 á þritsjudag tll birtingar í blatiinu þá vlkuna. The Tlklng Prese, Ltd. Meiri ánœgja i5 borgaö þaö fyrirfram. Þér hafiö meiri ánægju af blaöinu yöar, ef þér vitiö, meö sjálfum yöar.aö þér haf- Hvernigstandiö þér viö Heimskringlu ? Upplýsingar óskast. Heimskringla þarf að fá aö vita um núverandi heimilsfang eftirtaldra manna; Th. Johnson, síöasta áritan Port. la Prairie, Man. Erasmus Eliasson, áöur aö 682 Garfield Str., Wpg. Jón Sigurösson, áöur aö Manchester, Wash. E. O. Hallgrímsson, áöur aö Juneberry, Minn. Miss Arnason, áöur aö Wroxton, Sask. S. Davidson, áöur aö 1147 Dcminion str., Wpg. Mrs. W. L. Thomas, áöur aö Kimberley, Idaho. Hjörtur Brandsson, áöur 9318 Clarke St. Edmonton. Steindór Árnason, áöur aö Wild Oak, Man. Lárus Bjarnason, áöur Cortland, Nebrasca. Þeir sem vita kynnu um rétta áritun eins eöa fleiri af þessu fólki, eru vinsamlega beðnir aö tilkynna það á skrifstefu Heimskringlu. THE VIKING PRESS, LTD. “Þetta er ekki kveð- skapur, Kolbeinn” Að vera einkiennilegur, að vera írumilegur, að yrkja öðruvísi en aðr- ir, það er keppikefli stónskáldanna. l»etta viissi ltfka ein hátbsebt kerling f Skagaíirði; já, ein aí þeim æðstu þar, hún gjörði vísu þessa: Blessuð sólin skín á skjá, skyldi ihún vera bröndótt þá? Sit-ur úti f hatfinu með Staðaröxl á bakinu. Og enn kvað hún: Búin að kveðja kong og prest hér á Brúnastöðum ekkert veit eg uon það meir. Vfkinigar fara’ ekki’ að lögum. Ýmisir afturhaldisseggir, sem öltfu vilja ætfð halda f sama borfinu, létu sér tfátt uun ifinnast kveðskap kerl- inigar, en allir “betri” menn vissu, að 'SÚ gaimla var magnþrungin af meginkyngi og mannviti frábæru, tilfinningaheit og trölistíg í ný- breytni allri. Hún hafði og cmbætti á hendi og “þeim ®em guð gefur embætti, gof- ur hann einnig vit” og hví þá ekki eins vit til að yrkja eins og til ann- ars? ‘Well’ Þá miá og geta Eiríks Olsens. Hann var í kveðskap á undan öld þeirri, er hanm tfifði á. Var braut- ryðjandi nýrra bragarhátta. Batt sig ekki við gamlar kreddur stuðla né hötfuöstafa og kappkostaði að láta ijóð 'sfn líkjast sem mest ó- bundnu máili.—ólfkur Jónasi, sem lét “hendingarnar heitum koss, liverja við aðra minnast.” Eiríkur og skálda-’Vskóii” hanis munu öðlast ódauðlega tfrægð, þogar Jónas er steingleymdur — En — þó tæpleiga fyrr. Margir munu kannast við vfsu Eiríks, þá er einu sinni stóð í Isa- fold: “Moldanhau'gur úr rústarleir” og þefiisa aðra: Últfar vsterki lamdi með lurk iýða heiðið mengi það ætlaði að verða í götunni slark undir móabarði. Bragleysi er alls ekki nýr “Gestur’’ í ísienzkum “skáldjskap.” Jafnvel bóíkmentasagan getur endurbek- ið sig, og ýmislegt er endur- Fullkomin viðgerðar-hjálp til Ford Eigenda Allstaðar VINGJARNLEGA aíSstoíS ef þörf gerist, hvar sem þú ferSast, er hlutur, sem þú munt kunna aS meta, og sem Ford eigandi muntu fá hana í té látna. Þú ert æfinlega “á meðal vina.” ÞaS eru fleiri en 700 Ford UmboSsmanna viSgerSastöSvar í Canada. Er því æfinlega hægt fyrir Ford eiganda aS ná í—gasoline, olíu, hjól-hólka (tires) viSgerSir, auka parta, ráSleggingar eSa mótor lagfæring. \ KostnaSur viS Ford -ViSgerSir er eins makalaust rýmilegur og verSiS á bifreiSinni sjálfri. Nítján smá partar, sem oftast er þörf fyrir, kosta aS eins $5.40. BeriS þetta saman viS kostnaS á pörtum í aSrar bifreiSar og sjáiS hagnaSinn viS aS eiga Ford. ALHEIMS BIFREIÐIN Runabout $575 Touring $595 Coupe $770 Sedan $970 Chassis $535 One-Ton Truck - $750 F. 0. B. FORD, ONT. FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, Ltd. FORD, ONTAR/O

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.