Heimskringla - 18.04.1918, Síða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. APRIL 1918
Úr bæ og bygð.
l>órður Zoega, frá SiJver Bay, og
kona hans, komu til bæ}arins á
þriðjudaginn.
Samkoma Tjaldbúðarkirkju, sem
auglýst var f síðasta blaði, verður
ekki haidin.
Næsti fundur Islendingadags-
nefndarinnar verður haldinn á
skriftsofu Heimskringlu mánudags-
kvöldið 22. þ.m. og byrjar kl. 8.
$2; J. P. Abrahamsson, Sinelair P.O,
$3: Mrs. S. Thordarson, Sufferin, $3;
frá vini, Tantallon, $3; Miss V. John-
son, Winnipeg, $2; H. T. Sigurðsson,
Geysir, $5; J. S. Nordal, Géysir, $5;
Mrs. Gróu Pálmason, Hnausa, $10;
Mrs. Guðr. Fredeickson, Wpg., $5;
Björgu JíVhannesson, Wpg. $1; Mrs.
Eyjölfsson, Newman St., Wpg. $5.
Itury Crnason, féh.
635 Eurby str., Wpg.
Guðmundur Lárusson, sem lengi
hefir búið í Kenora, Ont., er nýlega
alfiuttur hi/igað. Átti hann heima
f Winnipeg áður hann flutti austur.
Pétur Bjarnason frá Lundar var á
ferð hér fyrir skömmu og dvaldi hér
nokkra daga. Hann sagði alt htð
bezta að frétta.
Nýlega komið aimskeyti frá Akur-
eyri segir Priðbjörn Steinsson, bók-
sala, látinn þar þann 10. þ.m. Hann
var rúmlega áttræður.
Bjarni Björnsson skopleikari iiélt
samkomu sína á fimtudagskveldið
11. þ.m. eins og til stóð og hlaut
góða aðsókn. Var fólki vel skemt
við að sjá hann breyta um ham
ihvað eftir annað á pallinum og
herma eftir hinum og þessuin af
ýmsum máÍHmetandi görpum Is-
lands. Gamansöngva inarga fór
hann með, sem áhorfendur y*fir höf-
uð að tala virtust hafa mesta ganv
an af, að dæma af lófaklappinu um
allan salinn. — Iierra Björnssan
iieldur samkyns samkomu síðasta
vetrarkvöld, þann 24. þ.m. og er
samkoma sú auglýst á öðrum stað í
blaðinu. Aðgangur f þetta skifti
verður 50 cents.
Til Rauöakross félagsins hefi eg
tekið við $5.00 frá George Goodman,
Winipeg, og $5.00 frá Mr. og Mrs. A.
Eyjólfsosn, Langruth, Man. T. E. T.
Gísli Jónsson, bóndi í Narrows
bygðinni, var á ’ferð hér fyrir helg-
ina. Engai' fréttir sagði ihann utan
góða líðan íslendinga þar í bygð.
Mrs. Maria Dahl, 601 Agnes str.,
iagði af stað til Hensel, N. D. f
byrjun þessarar viku og bjóst við
að dvelja þar um tíma.
Stefán Jónsson, sem lengi var
kaupmaður á Boss str. hér í bæn-
um og sem allir Winnipeg Islend-
ingar þekkja, andaðist eftir lang-
varandi veikindi þann 10. þ.m. Var
hann jarðaður á mánudaginn í þess-
ari viku að viðstöddu fjöiimenni og
jarðsöng séra B. B. Jónsson hann.—
Verður hans nánar getið sfðar.
Sokkagjafir til Jóns Sigurðsonar
félagsins frá: Príkirkju kvenfélag-
inu að Brú P.O., 18 pör; Mrs. Th.
HaUgrfmsson, Brú, 2 pör; Mrs. G.
Priðríksson, Brú, 2 pör; Mrs. Lilju
Árnason, Brú, 1 par; Mrs. Markús
Joihnson, Baldur, 4 pör; Mrs. K.
Pálsson, Wpg., 2 pör; Mrs. S. .lohn-
son, Wpg., 1 par: Mrs. G. Olafsson,
Wpg., 2 pör: Miss Benjamínsson,
Geysii^Man., 4 pör; Mrs. Sigurðson,
439 Pei'ry Boad, 2 pör; Mrs. >S. Abra-
hamsson, Crescent, Man., 2 pör.
Ingibjörg Goodman.
Ensku blöðin segja fallinn á víg-
vellinum íslendinginn Svein Jónas-
son, er gekk í herinn í Morden,
Man., og innritaðist í 108. herdeild-
ina. Skyldfólk hans að Cavalier, N,
D. — Særðir eru Sergeant Egill J.
Stephenson, er innritaðist í 178. her-
deildina hér bænum, og Thorvald-
ur Thorvaldsson frá Stony HiU,
Man. Hann innritaðist í 108. her-
deildina.
Páll ReykdaJ, frá Lundar var á
ferð hér í byrjun vikunnar.
Jón Jónsson frá Piney, sem nú er
f hernum á Prakklandi og sem allir
iesendur blaðsins kannast við af
hans ágætu bréfum þaðan, hefir
nýlega verið sæmdur iheiðurs med-
alíu fyrir hreystilega framgöngu. I
Nýlega gerðu skraddarar hér f
Winnipeg verkfall og kröfðust
hærra kaups, en aðallega fóru þeir
fram á að fá hálfan laugardaginn
frían. Eftir að verkfallið hafði
staðið yíir í tvær vikur, komust loks
á sainningar, sem viðunanlegir voru
fyrir báða málsparta, og tóku um
400 skraddarar aftur til vinnu sinn-
ar á þriðjudaginn í þessari viku.
Hjálparnefnd Únítara safnaðarins
hafði ákveðið kveldskemtun og
kaffiveitingar að heimili Mrs. J. B.
Skaptason nú á fimtudagskveldið í
þessari viku (18.) til styrktar hjálp-
arþurfum, er nefndin hefir verið að
aðstoða. Var samkoma þessi aug-
lýst við kirkju fyrir viku síðan. En
nú sökum sérstakra ástæða er
samkomu þessari frestaö fyrir óá-
kveðinn tíma. Er ifólik beðið að
minnast þess.
Auglýsing um “Dr. Björnson’s
Sanitarium” hefir birst í blöðunum
um nokkra undanfarna mánuði. Af
því ýmsir menn halda að eg, undir-
ritaður, sé riðinn við þetta Sanitar-
ium, þá iýsi eg hér með yfir af-
dráttarlaust, að eg er í alls engu
sambandi við þessa nefndu stofn-
un. Og til frekari skýringar skal
þess getið, að fyrir stofnuninni
standa Dorsteinn Björnsson guð-
fræðiskandídat — um skeið prestur
á Gardar, N.-Dak., og Páll Bjarnar-
son stúdent.
Ólafur Björnsson, M.D.
Winnipeg, 16. apríl 1918.
Á sunnudaginn var voru eftir-
fylgjandi ungmenni fermd við
messu í Únítarakirkjunni:
Elízabet Guðrún Pétursson.
*!argrét Hólmfríður Skaptason.
.Solveig Aðalbjörg Þorsteinsson. I
Helgi Ingiberg Sigurður Borgfjörð.
Helgi Johnson.
Sigurður Patric.k.
Philip Markús Pétursson.
Þorvaldur Pétursson.
Þorsteinn Þorsteinsson.
—Bftir ferminguna fór fram skírn
og voru þessi fjögur börn skírð:
Þóra Hróöný Gróa, dóttir Mr. og
Mrs. Thos. Borgfjöi'ðs; Gunnar og
Ingibjörg, börn Mr. og Mrs. Sumar-
liða Sveinssonar, og Lilja, dóttir
Mr. og Mrs. ölafs Péturssonar.—Að
lokinni guðsþjónustunni var íarið
ofan í fundarsal kirkjunnar og sezt
þar til börðs. Báru aðstandendur
barnanna frain veitngar af ýinsu
tagi.
KENNABA vantar við Odda-skóla
No. 1830, frá 1. maí til júlfloka 1918,
og frá 1. sept. til 30. nóv. 1918; verð-
ur að liafa 2. eða 3. stigs kennara-
leyfi. Tiitaki kaup og mentastig og
sendi tilboð sfn til undirritaðs fyrir
25. apríl 1918.
Thór. Stephanson, Sec.-Treas.
28-30 Box 30 Winipegosis Man.
Guðþjónusta verður haldin í
Tjaldbúðarkirkjunni á sunnudag-
inn kemur kl. 11 Lh. Séra Páll Sig-
urðsson messar. Perming fer fram
um leið.
KRISTIL. FÉLAG UNGRA MANNA
(Y. M. C. A.)
á Selkirk Ave., horni Powers Sitr.,
býöur ungum mönnum og drengj-
um aö gerast meölimir, og njóta
allra hlunninda svo sem leikfimis-
salinn, böðin, sundpollinn o. s. frv.
Góð herbergi til leigu á $6 til $10 um
mánuðinn, aö meðtöldum hlunn
indum í byggingunni. Heimsækið
oss.
ERNEST FAGENSTROM,
Sænskur ritari.
tlnitarasöfnuðurinn er að undir
búa samkomu sem ihaldin verður á
sumardaginn ifyrsta. Samkoinan
byrjar með 'fundarhaldi eftir hádeg-
ið og endar rmeð borðhaldi, ræðum
og öðram skemtunum að kvöldinu.
Skrítlur.
“Hvers vegna ert þú svona lítill,
drengur minn?”— Drengurinn: "Eg
veit það ekki; ætli það geti ekki
stafað af því, að eg er bara hálf-
bróðir?”
Lesið auglýsingu Goodyear Rain-
coat fólagsins ' þessu blaði. Þeir
verzla að eins með regnkápur og
hafa mikið úrval. Prísar eru lægri
«n annars staðar. Fólk úti á landi
getur pantað kápur hjá þeim með
fuilvissu um að fá góð kaup. Nefn-
iö Heimskringlu, þá þér komið í
búðina eða skrifið þeim. Það borg-
ar sig.
Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins viðurkenni eg með þakklæti
aðhafa tekið á móti þessum gjöfum
frá: Vini í Winipeg $5, J. Benjamíns-j
son, Geysir, $3, vini í Edmonton $1,!
kvenfélagi Fríkirkjusafn., Brú P.O., j
$20; Mr. og Mrs. S. Hölvason, West-
bourne, $5; Mrs. Thorl. Johnson,
Wpg., $1; Mi's. Louise Benson, Wpg,
Síðasta vetrarkvöld
verður skemtun Bjarna
Björnssonar endurtekin
í Goodtemplara húsinu.
Miðvikudaginn
24. Apríl 1918
Kl. 8.30 síðdegis.
Komið öll! Kveðjið veturinn með hlátri!
AtSgöngumiSar til sölu hjá H. S. Bardal, O. S. Thorgeirsson
og víÖar og kosta 50 cent.
G00DYEAR RAiNCOAT co.
FJÓRÐA ÁRLEGA SUMAR-SALA Á KARLA,
KVENNA OG BARNA REGNKÁPUM.
Allar stakar Goodyear Regnkápur eru árlega látnar fara
með afar miklum afföllum
BYRJUNAR KJORKAUP
Karla og Kvenna Goodyear Kápur
Vanaverð $10.00. Söluverð.$ 5.75
Vanaverð $15.00. Söluverð. 8.75
Vanaverð $20.00. Söluverð. 12.75
Vanaverð $25.00. Söluverð. 15.75
Sérstök Kjörkaup á Unglinga Kapum.
Drengja Regnkápa og Húfa, fyrir drengi innan 12 ára . . $2.95
Stúlkna Regn-axlakápur með hettu.$1.95
Vér Höfum AUskonar Kápur, Gaberdines og Trench Kápur,
Sem má Brúka í Hvaða Veðri sem er, Jafnt í Þurru Svölu Veðri
í Dynjandi Rigningu. f Öllum Mögulegum Litum og Sniði og
Efni. Hentugar Flíkur til að Eiga og Brúka Ávalt: á Stræt-
unum, í Bifreiðunum og i Ferðalög.
ALLAR VORAR KÁPUR ERU ÁBYRGSTAR AÐ VERA VATNSHELDAR
G00DYEAR RA1NC0AT C0MPANY
287 Portage Avenue. (Rétt við Sterling Bank.) Opið á Laugardögum til kl. 10 að Kveldinu.
Pantanir utan af landi fljótt afgreiddar. Sendið oss mál af yður (brjóstmál) og andvirö-
iö, og rétta áritan, og þér fáiö kápuna um hæl. (Nefnið Heimskringlu, þá þér skrifiö.)
1-",' 10% afsláttur til afturkominna hermanna.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YDAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar til úr heztu efnum.
—sterklega bygðar, þar sem
tmest reynir á.
—þægilegt að bíta með þeim.
—fagurlega tilbúnar.
—ending ábyrgst.
$7
$10
HVALBEINS VUL-
CANITE TANN-
SETTI MÍN, Hvert
—gefa aftur unglegt útlit.
—rétt og víslndalega gerðar.
—passa vel í munni.
—þekkja,st ekki frá yðar elgin
tönnum.
—þægilegar til brúks.
—ljómandi vel smíðaðar.
—ending ábyrgst.
DR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hana
BIRKS BLDG, WINNIPEG
Komið'
og skoðið hinar
víöfrægu hljómvélar
Columbia
Grafonolas
RECORDS (hljómplötur)
með
ÍSLENZKUM SÖNGVUM
verða til sölu innan skamms.
Pantanir afgreiddar fljótlega.
Nú til sýnis í búð
H. Metbusalems
676 SARGENT AVE.
Til sölu
Tvö hús á Sherburn stræti,
3 svefnherbergi og 3 her-
bergi niðri, öll þægindi
(modern), fást keypt á
mjög rýmilegu veröi og meö
góöum skilmálum. Finniö
S. D. B. STEPHANSON
á skrifstofu Heimskringlu.
Tilkynning um Tannlækningar!
Dr. W. H. BARBER
tilkynnir hér með, aS hann hafi tekiS undir sína
umsjón algerlega laekningastofu Dr. Martyn F.
Smith heitins á horni Main St. og Selkrirk Ave.,
Winnipeg. — Læknastofan opin á kveldin.
SflNOL
NÝRNAMEÐAL
HTN EINA
ÁREIÐANLEGA LÆKNING
VIÐ
GALL STEINUM, NÝRNA
OG BLÖÐRUSTEINUM OG
ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt
LÍKUM SJCTKDÓMUM.
Tilbúlð úr
JURTUM og JURTASEYÐI
The Proprietory or Patent
Medicin* Act No. 2305
VERÐ: $1.00 FLASKAN
Burðargj. og stríðssk. 30c.
The SANOL MANUFACTUR-
ING CO. OF CANADA
614 Portage Ave.
Dept. “H” WINNIPEG, Man.
The Oominion
Bank
HOR8ÍI BTOTRE DAME AVE. 06
SHERBROOKB ST.
HðraVstðii, oppb. ......$ a.oee.MA
VarasiðSn? .............* 7.0M,eM
Allar el«Blr ...........«7K,600«M
Vér óskura eftlr vlVskiftum varsl-
unarmanna o« ábyr*Jumst a« K*ta.
þalm fullnngju. Sparlijéðadelld T»r
er sú stærsta sem nokkur baald
befir i borglnnl.
Ibdendur þeaea hluta borgarlnaar
oska að ekifta rltl atofnun. aem halr
vlta að er alserleca trygg. NÍfn
rort er full try««ln« fyrlr ejálfa
ybur, kenu og börn.
W. M. HAMILTON, Ráðsmaðnr
PHONB GARRY 343«
GYLLINIÆÐ
ORSAKAR MARGA KVILLA
—o g þú getur
helt öllum þeim
meðulum í þig,
sem peningar fá
keypt;
—e'Öa þú getur
eytt þfnum sit5-
asta dollar i að
leita á baðstaði
ýmiskonar;
—et5a þú getur
látið skera þig
upp eins oft og
þér þóknast—
Og samt losast
þú ALDREI vit5 sjúkdóminn, þar
til þínar Gylllnlæðar eru lœkn-
nðar aó fullu
(Sannleikurinn í öllu þessu er,
aö alt sem þú hefir enn þá reynt,
hefir ekki veitt þér fullan bata.)
TAK EFTIR STAÐHÆFINGU
VORRI Nt!
Vér lipknum fullkomlega öll
tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á-
köf, ný eöa langvarandi, sem
vér annars reynum aö lækna
meö rafmagnsáhöldum vorum.—
EÖa þér þurfiö ekki aö borga
eitt cent.
AÖrir sjúkdómar læknaöir
án meðala.
DRS. AXTELL & THOMAS
503 McGreevy Block
Winnipeg Man.
Agætar
Ljósmyndir
A Rýmilegu
Verði
Látið oss taka mynd
af yður NU.
KOMIÐ TIL-
Vér seljum góðar ljós-
myndir á $1.00 tylft-
ina og upp. — Alt verk
ábyrgst. — Sextán ára
reynsla í ljósmyndagerð
í Winnipeg.
Ljósmyndir stækkaðar.
Og einnig málaðar.
Martei’s Studio
264^ Portage Avenue.
(Uppi yfir 15c búðinni ný'ri)
Ljómandi Fallegar
Siikipjötlnr.
tll að búa tll úr rúmábreiður -—
“Crasy Patohwork". — Stórt úrval
at stÓrum silki-aJkllppuim, hentug-
ar í ábreiður, kodda, sesBnr og H.
—Stór “pakki” á 25c., flmm fyrir ftL
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Hafið þér borgað
Heimskringlu ?
HRAÐRITARA
OG B0KHALD-
ARA VANTAR
Þaö *r oröiö öröugt áö fá
»ft skrHitofufólk vegna
þesa hvaö naargir karlmenn
hafa gengið i harinn. J>eír
sem lært hafa á SUCCESS
BUSINESS Oollege ganga
fyrir. Sucseaa skólinn ar aá
atæratl, aterkaati, ábyggileg-
aati veralunamkóli bæjarina
Vér kennum fleiri nemend-
um en hinir aUir tll aamana
—höfum ainnig 10 daildar-
skóla víðsvegar um Veatur
landið; lnnritum meira en
5,000 nemeudur árlaga og
•ru kennarar vorir æfðir,
kurteisir og vel starfa sín-
um vaxnir. — Innritist hve-
nær sem er.
The Success
Business College
Portase og Rdaaoatoa
WINNIPKG