Heimskringla - 23.05.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.05.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 23. MAl 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA an af því að sjá, hve undrandi eg var og brosið á andiliti hans breytt- ist i glettnisbros: “Hafir l>ú verið l>ar, l>á hefir þú áreiðanlega drulek- ið þig blindan.” Eg þreif hendinni til nefsins. Mér datt í hug, að það væri rautt af kuldanum og hann liéldi af þeirri ástæðu, að eg væri drykkjurútur. “Ef þú hefir verið á Bullunni, þá hefir þú að sjálfsögðu tekið eftir myndunum, sem hanga þar á veggjunum.” Eg fór að átta mig. Hotel Bulevai’d í Bergen er al- ment nefnt þessu nafni. Það er gott hótel og eru salir þess oft fjöl- sóttir af Bergensbvium. Eg mundi eftir þessum myndum, sem á vegg- jum þess héngu, því auðvitað hafði eg komið á Bulluna. Eg hafði æði oft setið þar og starað á myndir þessar, án þess að vita eftir hvern þær voru eða þekkja sögu þeirra. En Si-vertsen fyigdist með hugsun- um mínum og sagði nú, án þess að brosa ministu vitund: “Manstu eft- ir Munkunum?” Eg mundi eftir þeim. Það var stærsta myndin, geisfetór olíumynd af nokkruin munkum, sem stóðu við vatn og voru að fiska. Svipur munkanna. klaustrið bak við þá og landslagið umhverfis, vatnið og himininn, var svo aðdáanlegt og heillandi, að menn geta ekki gleymt því, jafnvel þó það hafi borið fyrir augun í glaumi og glasiiljómi fjölsótts drykkjuskála. “Maður sá, sem hefir málað þá mynd, er héðan úr firðin- um,” hélt Sivertsen áfram, “og við eigum marga listamenn líka ltonum, sem ef til vill verða aldrei kunnir umheiminum, því ýmisleg atvik verða til þess að bæla þá niður, svo hugsjónir þeirra og istarf verður að eilífu grafið milli hinna hrikalegu fjaila þessa fjarðar, eða það verður úti , vetrar-snjófoki íjallanna, þegar það er á leið til umheimsins og vill komast yfir þau; það deyr með andvarpið á vörum: ‘O hvað mig langar yfirí’,— við það að fá berg- málssvarið: ‘kemst aidrei meðan þú lifir.’ Heldur þú ekki að Bergslien —tsvo heitir maðurinn, sein máiaði myndirnar fyrir Bulluna—sé mil- jónamæringur, eins og hann ætti skiiið fyrir önnur eins iistaverk og hann hefir búið til? Á, heldur þú það? Nei, drengur minn! Allar myndirnar i BuLlusalnum varð hann að láta af hendi upp í skuldir—að eögn fyrir vín eða bjór.” — að sögn fyrir brennivín og bjór. Hér þagn- aði Sivertsen um stund, og þar eð eg var lika þögull sagði hann eftir stundarkorn: “Sjálfskaparvíti! Þú segir iíklega, að þetta sé sjálfskap- arvíti, og eg vil ekki mótmæla því að svo sé: en öll þessi sjálfskaparviti svokölluðu, stafa af skilningsleysi og blindni þeirra manna, sem þeir eru háðir, svo að alt líf listamanns- in« verður líkt hljómi þeim er mynd- ast við það er fiðlustrengur slitnar ----sárt andvarp sprottið af skiln- ingi á vírkileika Mfsins yfir sárustu vonbrigðum.” Eg svaf illa nóttina eftir samtal þetta við norska bóndann. Hugur minn reikaði heim til Eróns og minti mig á svo undur raargt, sem þar er lokað á milii fjalianna, og sean verður úti á svipaðan hátt. En eftir að eg kom til Bergen aftur, var eg tíðari gestur á Bullunni en áður.— (Meira.) ----——o-------- t------------------------------- 1 BRÉF ÚR BYGÐUM ÍSLENDINGA. v_____________________________ ________________________________ Herra ritstjóri Heimskringlu! Yiltu gjöra svo vel og lána eftir- fylgjandi línum rúm í blaði þfnu? Af því að þessi bygð er, að mfnu áliti, eins viðburðarík og sumar aðrar nýlendur, þá or það einkenni- legt, að ekki skuli hafa verið skrif- aður nema einu sinni fréttapistill héðan í síðastliðin þrjú ár. Yar það einhvcr, er vel kunni að stýra penna sem þá kvað vel og mikið um okkur, og sé honum þökk, ef hann vildi koma aftur fram á ritvöllinn, því ekki verður margt að græða á því sem eg hefi að segja, þó margt sé til. Heilsufar hér yfirieitt gott og iiag- ur raanna stenzt samanburð við margar aðrar bygðir, sem meira hef- ir verið talað um. Skepnuhöld góð og afurðir i háu verði, hvernig sem gengur hér eftir með framleiðsiu, þar sem nú er verið að nýju að stnaia mönnum fyrir þetta voðalega stríð. Margir hafa farið héðan úr þessari bygð og á förum, og margir mfet lífið; nokkrir iheimkomnir lif- andi, en meira og minna fatlaðir, og er að guðsiþakka vert hjá öðru verra. Þeir fjórir piltar, sem hér lifa næstir okkur og eru nýkomnir iieim frá Frakklandi meira og minna fatlaðir, eru tveir synir Mr. og Mrs. Einars Thorleifssonar og einn stjúp- Ronur Ármanns Thordarsonar, þvi kona 'hans er móðir þess pilfes. 8á fjórði er W. Eiríkssn, bróðir Yaldi- mars Eiríkssonar, bónda liér við Otto P.O., og eru þrír bræður lians enn í hernum. Þá er fyrri sx>nur Mr. og Mrs. E Th. var kominn heim tóku sig saman nokkrir af bygðarbúum, körlum og konum, og gerðu heim- sókn þeim hjónum til að samgleðj- ast þeim yfir heimkoinu sonarins, Þó nokkuð væri farið víkingaiega að, þar sem ö ’ hússtjórn var með valdi tekin og inn ruddust þangað um 80 manns; en er inn var komið, tók til máls Ágúst Magnússon sveit- arskrifari hér og beiddi þau heið- urslijón fyrirgefa þann yfirgang, er brúkaður væri á heimili þeirra það kveldið, og iofaði að ekki skyldu skemdir gerðar á neinu. Hélt hann svo áfrain með snjallri ræðu, lýsti stríðsliörmungunum frá byrjuri og livaða liluttekning l>etta heimili hefði tekið í baráttunni fyrir frelsi voru og fjöri, þar aem tveir synir þeirra lijóna hefðu sjálfviljugir gef- ið sig fram tii varnar landi og þjóð strax í byrjun strfðsins; og þar sem nú annar þeirra væri heim kominn með íjöri, þó hann fót hefði mist og fleiri sár fengið, þá hefðu þeir fáu vinir, sem hér væru samari komnir 1 kveld, fundið það skyidu sína að minnast vlð hinn unga heimkomna hermann, og vildi hann mælast tii, fyrir liönd gestanna, að hann þægi frá þeim lííinn böggui, er hann nú iiékli á og í væru nokkrir doliarar (sem inunu liafa verið nær 50 doll.i, er hann svo afilienti Mr. Sigfúsi Thorleifssyni og bað hann velkom- inn heim með mörgum velvöldum orðum. Stóð þá hinn ungi herinaður upp og þakkaði fyrir gjöfina, bauð gest- ina velkomna og óskaði að íólkið skein i s„r sem bezt. Var þá tekið til óspiltra málanna að dansa, s.vngja og drekka blessað ka.ffið, sem fólk hafði ekki gleymt að koma með nóg af og náttúrlega nóg brauð með, því “fuillir kunna flest ráð.” Þá er komið var undir morgun bað Valdimar Eiríksson sér hljóðs og sagðist 'liaf verið beðinn af húsráð- endum að ílyfeja gestunum innilegt þakklæti fyrir heimsóknina og þann lilýja hug, sem þeir hefðu nú sýnt með kornu sinni að þeir bæru til þeirra hjóna og barna þeirra, er væri meiri en þau verðskulduðu. En siíkt var orðum aukið, þvf þau hjón eru, þó ekki séu rík af fé, hvers manns liugljúfar, með ríka sál og sanna trú á alt gott og göfugt. Nokkru seinna kom hinn sonur Mr og Mrs. E. Th. frá Frakklandi og einnig stjúpsonur Ármanns Thórð- arsonar, og fyrir nokkuð löngu síð- an liafði Mr. W. Eiríksson einnig komið frá Frakk'iandi. Tóku þá kvenfélagskonurnar sig til og til- i kyntu að samsæti skyldi lialdið verða f kirkju Grunnavatns safnað-j ar eifet gott kveld til að fagna hin- j um nýkomnu drengjum úr bygðinni okkar, sem heimtir væru úr hinu j voðaiega stríði lifandi og með góðaj hefelu eftir vonum, þar sem þeir eru | meira og minna særðir. Þá er kveld; var komið fór fólk að koma í stór- liópum og mun hafa verið þarna á annað liundrað roanns saman kom- ið. Þá er klukkan sló 9 stóð up Mr. j Fiiippus Johnson, og sagðist ætia; að vera forseti hér f kvöld, ekki j samt til að halda ræður eða flytjai kvæði, því það mundu margir aðrir j gera, enda varð sú raunin á. Ósk - aði liann svo alla bygðarmenn vel-j komna þangað en þó innilegast liina rövsku liermenn, sem við hefð-! um hér hjá okkur, að mikiu j leyti frískir. Var því næst byrjað áj prógrammi, sem var söngur, ræður og kvæði: Ræður fluttu: Séra Hjört-j ur Leó, Ármann Thórðarson, Sigurð- ur D. Holm og Mrs. E. Johnson ræðu j og kvæði. Einnig var drengjunum afhent dálítil peningagjöf, sem eg ekki veit hvað var mikil að upp-! hæð. Er komið var að miðnætti varj farið að búast til heimfeirðar, því þá mundu bændur og konur, að nóg var að gjöra með morgni. Bændafélag er hér í sveitinni j og hefir það verið starfandi nokkur undanfarin ár. En nú 15. apríl fórj það á stað með útsæðissýningu ogj var það iofsverð tilraun, sem von- andi or að verði sú íyrsta en ekki sú seinasta, því þar kom í ljós á- liugi með liluttekningu í félags- skapnum, þar sem sýndar voru 45 mismunandi tegundir af útsæði og prísar gefnir fyrir 19 mismunandi tegundir og hlutu læssir verðlaun, er voru 3 doll. fyrstu verðl., 2 doll. önnur og 1 doll. þriðju, fyrir: Hveiti—8. M. Lindal (1.), A. J. Hall- dórsson (2.), Kr. Byron (3.). Hafra—H. Pétursson (1.), P. Ei- rfksson (2.), S. Byron (3.). Bygg—Kr. Byron (l.),S. Byron (2.) Kr. Thorvarðsson (3.). Rúgur—B. Hördal (1.), P. Eiríks- son (2.), P. Árnason (3.), Fyrir Manitoba Wonder kartöfl- ar—B. Byron (1.), Rr. Thorvarðsson (2.), B. Hördal (3.). Fyrir kartöflur af ýmsum tegund- um—P. Árnason (1.), SrRristjánsson j (2.), Kr. Thorvaröarson (3.). Fyrir liör (flaxi var gefinn einn sérstakur prís að upphreð $3, og ihlaut hr. Kr. Thorvarðsson hann. Nú sjá menn, að þettfa er bara byrjun eða tilraun og samt gaf fé- lagið þarna $39.00 í verðlaun, fyrir utan alian annan kostnað þar af leiðandi. Eg fjölyrði þetta svo ekki meira að sinni, vonandi að þú ijáir þess-um Mnum rúm. Þinn einlægur S. Ofcto, Man., í maí 1918. Bréf Frá Frakklandi (Framh. frá 1. bls.) lögðu upp frá jarðfylgsnum sfnui.i í þessa skemtigöngu sína yfir Frakk- land. Þá er nú að segja ykkur litillega frá ferðalaginu, sem þannig hljóöar: Á stöku stað á þessu fimtíu inílna svæði komust Vieir að fremsfu skot- gröfum okkar á tveimur og þremur klukkustundum; en á öðnun sfcöð- um urðu þeir að eyða í það sex l kl.stundum að komast að okkar j fremstu Skotgröfum, yfir þet a frá i hundrað og fimtíu til tvö hundruð I yards vegalengd. Og hversu marg- ar þúsundir að þeir mistu af mönn- um á þessari fyrstu spiidu, sem þeir þurftu yfir að fara, vii eg ekki þurfa | að lýsa. En eitt er víst, að þarna ; varð stanz lijá þeim, og munu þeir hafa verið að fylia upp í skörðin aft- ur af varaliði sínu. Næsta áhlaup þeirra var ekki nema á þrjátfu míina svæði, og var því auðséð, að þeim varð alt erfiðara viðfangs, en þeir munu hafa búist við. Þannig héldu þeir áfram á mink- andi svæði, þar til 20. apríl. En hvar voru þeir staddir þá? A hér um bil 15 mílna svæði höfðu þeir komist dáiítið áfram, en á öðrum stöðum voru þeir komnir i sínar gömlu jarðhohir aftur og á stöku i stað lengra til baka. En hvað ■ skyldu þeir svo hafa tapað mörgum þújsundum hermanna? Um það er j ekki svo auðvelt að segja, en eftir I öllu útliti að dæma myndi ekki vera of liátt að gera ráð fyrir ná- I lægt háifri miljón. Svona er það þá f dag: Allur Þessi Þvottavél verður að borga fyrir sig sjálf. EINIJ sinni reyndl mafcur at5 selja mér hest. Hann sagtSi at5 hestur- inn væri gótSur og ekkert væri at5 honum. Mig vantat5i gót5an hest. En eg ! var ekki frót5ur um hesta og avo þekti eg ekki mann þenna heldur nógu vel. Svo eg sagt5i honum, at5 eg vildi fá at5 reyna hestinn í mán- ut5. Hann tók vel í þat5 og sagt5i: “Gott og vel, en þú vert5ur at5 borga mér fyrst og eg gef þér peningana til baka, ef hesturinn er ekki gótSur. Mér féll þetta ekki sem bezt, var hrædd- ur um at5 hesturinn væri ekki “í alla stat5i gót5ur”, og eg myndi mega bít5a lengi eftir peningunum aftur. ef eg borgat5i þá svona út. Svo eg keypti ekki hestinn, þótt mér lægi á honura. — Þetta vart5 mér umhugsunarefni. Því, sjáit5 þér, — eg bý til þvottavél —“1900 Gravity” Þvottavél. Og eg hugsat5i met5 mér: margt fólk hugsar nú kannnske eins um þessa þvottavél og eg gert5i um hest- inn og manninn sem átti hann. En eg myndi ekki vertSa þess á- skynja, því fólkit5 myndi ekki skrifa mér þat5.—Eg nefnilega sel þvottavél- ar mínar í gegn um póstinn (met5 bréfaskriftum). Er allareitiu búinn at5 selja hálfa miljón þannig. Svo eg komst at5 þeirri nit5urstöt5u, at5 réttast væri at5 lofa fólki at5 reyna essa þvottavél í mánut5, át5ur en þat5 orgar fyrir hana, alveg eins og eg vildi fá at5 gera met5 hestinn. Jæja, eg veit vel hvat5 mín ‘1900 Gra- vity” Washer getur gert. Eg veit at5 hún þvær fötin án þess at5 rífa þau og skemraa, á minna en helmingi styttri tíma en hægt er at5 gera met5 hand- þvotti et5a í nokkrum öt5rum vélum. Eg veit a?5 hún getur þvegit5 fullan bala af óhreinum fatnat5i á sex mínút- um. En eg veit ekki af neinni annari vél, sem getur gert slíkt, án þeSs at5 tæta fötin í sundur. Mín “1900 Gravity” þvottavél vinnur svo létt at5 barn getur rent henni, eins vel og sterkur kvenmat5ur, og hún ríf- ur ekki fötin, rekur ekki upp rat5ir og brýtur ekki hnappa eins og at5rar vél- ar gera. Hún bara spýtir sápuvatninu i gegn um fötin, eins og afldæla myndi gera. Svo eg komst at5 þeirri nit5urstöt5u, at5 gera eins met5 þvottavél mína og eg vildi at5 mat5urinn gert5i met5 hestinn. Eg bara bíÖ ekki eftir at5 fólk beit5^st þess, heldur být5 þat5 sjálfur fyrst—og efni bobit5 æfinlega. Lofat5u mér at5 senda þér mína “1900 Gravity” þvottavél til manat5ar reynslu. ETfe borga flutningsgjaldit5 sjálfur og ef þú vilt ekkl hafa vélina eftir mánat5- ar reynslu, þá borga eg flutningsgjald- it5 til baka aftur. Er þetta ekki rými- legt tilbot5? Sannar þat5 ekki, at5 “1900 Gravity” þvottavélin hlýtur at5 vera eins gót5 og eg segi at5 hún sé? Og þú getur borgat5 mér þat5 sem vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg á fáum mánutium, einungis í þvi, at5 hún fer vel met5 fötin; og svo sparar hún 60c. til 76c. á viku á kaupi þvotta- konunnar. Ef þú kaupir vélina eftir mánat5arreynslu, þá máttu borga fyrir hana úr því sem hún sparar þér. Ef vélin sparar þér 60 cts. á viku, þá sendu mér 60c. unz hún er fullborguti. Eg er ánægður met5 að taka svona borgun og bíða eftir peningum mínum þar til vélin siálf vinnur fyrir þeim. Sendu mér línu í dag, og lofaou mér at5 senda þér bók um þessa “1900 Gravitv” Washer—sem þvær þvott á sex minútum. Skrtfið utan á þannig—H. L. Barker, Dept. H. 1840 Court St., Binghamton, N. Y. Ef þú lifir I Canada, þá skrifaðu til 1900 Washer Co., Dept. H, 367 Yonge St., Toronto, Ont. brezki herinn kyr hér í Frakklandi, og Uanada herinn í sfnum gömiu skotgi’öfum, riema hvað hann held- ur nú fimfeán mílna svæði í stað- inn fyrir fimm áður. Og Þjóðverjar liafa enn ekki náð neinu af hun- angi l>ví, sem ]>á dreymdi uni að biði þeirra í höfuðborg Frakklands. Og hræddur er eg um, að þótt Villi hafi nú iofað eða heitið sínum tryggu talsmönnuin í Canada að senda þeim “böggui” frá Parfe, að iiann verði að biðja ]>á að fyrirgefa þó að það dragist ögn lengur. Ekki er hægt að segja annað, en að Þjóðverjar liafi i ölium bardög- um sinum hér reynt að komast á- fram, en alstaðar farið halloka nii upp á síðkastið. Og verður betur, því ekki þykir mér neitt ólíkiegt, þótt við yrðum nú iátnir grenslast eftir hversu margar herdeildir þeir hafa nú að bakhjarli. Mætti vera, að einhverjum þætti undarlegt, að Oanadaherinn heldur nú svo mrk'lu lengra svæði en áður hefir verið. og er það fyrir þá sök að þeir eða réttara sagt ihann (Can. h.) hefir á þessum líðanda vetri búið beíur um stöðvar sínar en áður, og ge ur nú þess vegna tekið að sér stærra svæði til umsjónar, þar til Bandaríkjamenn koma í stærri stíl. Af líðan okkar hér er alt þolanlegt að segja. Við erum ekkert að hugsa okkur að komast inn í Þýzkaland til þess að fá að jeta, eins og Þjóð- verjar ætluðu sér með ferð sinni yfir Frakkland. Nei, að því leyti sem eg fæ séð ög fundið, þá lifum við hér í aila staði viðunanlega vel. Enda geta þeir, sem þektu mig eða sáu áður en eg fór yfir hingað, ráð- ið slíkt af því að eg, væskilmcnnið, skuli liafa getað flækst hér með herdeild minni hvar og hvert sem hún hefir farið í sextán mánuði, já, og eg hefi ekki þurft að kvarta. Hvað ætti þá að vera með þá menn, sem oru ungir, stórir og sterkir? Þeir ættu ekki að þurfa að kvarta. Að vísu get eg sagt það, að fólk heima í Canada hefir fjölda margt liugsað mjög vei um það að senda mér góðar og miklar sendingar yfir hingað. og það miklu meira en eg gat nokkurn tíma búist við. Og þakka eg því öllu mjög innilega fyr- ir það. Eg held helst að sumu af því hafi fundist það rétt gjört að taka mig að sér fyrir fósturson, þar sem eg var að eins nýgræðingur (Immigrant) í Canada, þegar eg gekk í herinn. En illa er eg svikinn, ef sumu af því bregður ekki í brún, eigi það eftir að sjá mig, og sjá að það irefir tekið að sér jafn gamlan karlvæskil fyrir fósturson. En hvað um það; eg bið Kringlu fyrir kæra kveðju mína til allra vina og kunn- ingja, ineð þeirri ósk og von, að þetta komanda sumar megi verða þeim og Canada í heiid sinni gleði og farsældar sumar. Með vinsemd, Jón Jónsson, frá Piney. Pfce. John Johnson No. 292253 Canadians, B .E. F. France. ÚR BÆ 0G BYGÐ Sfúkan ís'afold I.O.F. heldur fund í kvöld á vanalegum stað og tfma. Stórt loftherbergi til leigu að 724 Beverley stræti. Þægilegt fyrir tvær stúlkur. Unginenna féJags fundur Únítara j í fundarsal kirkjunnar á fimtudags- kveldið í þessari viku, 23. þ.m. Sér- | staklega skorað á alla félagsmenn I að mæfca. STAKA. Samvizkan er seld og keypt sefuð bita vænum, — þvf er út í háska hleypt höfuðlausum bænum. P. G. I I Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pentun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. 1« ‘ Vorar Nýju 1918 Barnakerrur Nómer 1 — Meginhluti kerrunnar °g am /V hettan ofið úr tágum. Tíu þuml. P |l|l járnhjól. Verð... fcrfveW Nómer 2 — Bygð úr við og ofnum tág- g% um og sterk og ofin hetta. Fílabein. IIII áferð. Verð...... WeW Nómer 3 — Ensk barnakerra. Hvít m* m g\£\ glerhúðar áferð, mjög lagleg og / IIII þægileg. Verð ........ • • v V Nómer 4 — Ensk barnakerra, minni en g\g\ sú áðurtalda, máluð græn eða {II |||| blá. Verð ............ vV.VV Vér -höfum það bezta úrval í borginni af allskonar barna kerrum. “Ef nauðsyn ber þá lánum vér.,, J.A.Banfield 492 MAIN STREET SANOL Sanol Anti-Diabetes Klita AreiðanleKu melinlltl v!15 DialieteM < sykurvelki \ Sanol Kidney Remedy Árelffanlegt meí5al vlí5 Gall- Nýrna-ntrinum, Blötiru- kvilliim, l>vaKte|t|>u, HrÍKht*M Disease «>u ölltim |>vaa;Njflk- tlönt um. Sanol Blood Builder llreMMMiitli meöal fyrir l»ló?5- iö, Mkerpttlaust fölk og; vitt Iilö751>> ntt ii. Sanol Salt \ 115 inelt Iiik'u reljMÍ, aýrllum maga, viniluanKl. harölífl o.N.frv. SANOL CO. Dept. "H” 614 Portage Ave. Winnipeg. - i Prentuð ritfæri Lesendur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. TheViking Press, Ltd. Box 31 71 Winnipeg t % The Oominion Bank HORBÍI NOTHE HAME AVE. OG SHEHBROOKE ST. Hiif.iTs.t.ni, upph..........i ð.oeo.œo V*ra»J6Iiar ..................< 7,000,00« Allar rienir ................$78,000,000 Vér óskum eítir vlísklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aB gefa þetm fullnægju. SparlsJótSsdeild vor er sú stœrsta sem nokkur bankl beflr i borglnni. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska aó skifta vió stofnun. scm þelr vlta aó er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrlr sjálfa yóur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHOBÍE GARRY 3450 Til sölu [=1 Tvö hús á Sherburn stræti, 3 svefnherbergi og 3 her- bergi niðri, öll þægindi (modern), fást keypt á mjög rýmilegu verði og með góöum skilmálum. Finnið S. D. B. STEPHANSON á skrifstofu Heimskringlu. Ljóraandi Fallegar Siikipjötlur. til að búa fil úr rúmábreiður — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af stórum siJki-afklippuin, hentu@- ar f ábreiður, kodda, sessur og fl. —Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG NOBTH AMERICAN TRANSFER CO. 651 V1CT0R STREET PHONE OARRV 1431 Vér erum nýbyrjaðir og óskum viðskiffca yðar. Ábyrgjumst ánægju- leg viðskifti. FLYTJUM HÚSGÖGN OG PIANO menn okkar eru þvf aivanir, einnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreiðsla. r ' KRISTIL. FÉLAG UNGRA MANNA (Y.M.C.A.) á Selkirk Ave., horni Powers Str., býður ungum mönnum og drengjum aö gerast meðlimir, og njóta allra hlunninla svo sem leikfimissalinn, böðin, sundpoll- inn o.s.frv. Góð herbergi til leigu á $6—$10 um mánuðinn, að með- töldum hlunnindum í bygging- unni. Heimsækið oss. ERNEST FAGENSTROM, Sænskur ritari. - i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.