Heimskringla - 23.05.1918, Síða 8

Heimskringla - 23.05.1918, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MAI 1918 ----------------------------- Ur bæ og bygð. _____________________________- óli Anderson, frá Baldur, Man., var hér á ferfS í síðustu viku. Hann hólt heimleiðis á föstudaginn. Þa5 verður ongin messa í Únítara kirkjunni á sunnudaginn kemur, þ. 26. þ.m. -------o------ Halldór Árnason, bóndi í Argyle- bygð, koin hingað á mánudaginn og bjóst við að dvelja hér fram yfir miðja vikuna. Mrs. Ingibjörg Guðmundson, frá Riverton, Man., kom til Winnipeg í vikunni til þess að heimsækja skyld- menni og kunningja. Miss Sólborg Gfslason, fi«á Hay- iand P.O., sem verið hefir hér í bæn- um um tveggja mánaða tíma, hélt heimleiðis aftur á mánudaginn. Árni Sveinsson frá Glenboro var hér á ferð nýlega. Kom hann með son sinn til skoðunar og yfirheyrzlu í -sambandi við herskylduna. Hann sagði alt gott að frétta úr sinni bygð. Sigurður Einarsson frá Fairford, Man., kom til borgarinnar á þriðju- daginn. Hann er tinsmiður og bjóst við að vinna við þá iðn hér í bænum um tíma. Hinn 13. þ.m. voru þau Einar ólaf- ur Markússon og Þórdís Kristín Jóhannesson, bæði frá Árnesi, Man., gefin sainan í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að heiinili hans á 'Lipton stræti. Ársfundur kvenmanna hjálparfé- lags 223. herdeildarinnar, verður haldinn að heimili Mrs. H. M. Hann- esson, 77 Ethelbert str., á mánudags kvöldið 29. maí n. k. — Kosning em- bættismanna og önnur áríðandi störf liggja fyrir fundinum. Messað í Foam Lake, Sask. Sunnudaginn kemur, þann 26. ]). in., verður messað í húsi hr. Jóns kaupmanns Veums í Foam Lake, Sask. Messan byrjar kl. 2 e.h. Von- ast er eftir að sem flestir íslending- ar að norðan úr bygðinni reyni að koma. Rögnv. Pétursson. Hinn 8. þ.m. voru þau Björn Gutt- ormsson frá Husavick, Man., og Helga Kja'rnesteð, dóttir Jóns skálds Kjærnesteðs, frá Winnipeg Beach, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton stræti, Mrs. H. Johnson frá Winnipegosis, sem hefir dvalið hér um tíma að leita sér lækninga, fór heimleiðis á mánudagskvöldið var. Dr. B. J. Brandson hefir stundað hana og er hún nú á góðum batavegi. 3>eir sem vita hvar nú er niður komin konan Elsa Jónsdóttir, sem fór frá Vopnafirði á íslandi árið 1893 og var þá með dreng sinn með sér, Wilhelm Þórarinn Peterson að nafni, eru vinsamlega beðnir að til- kynna Jætta á skrifstofu Heims- kringiu það allra fyrsta. Þetta er mjög áríðandi. Þann 18. þ.m. andaðist hér í bæn- um stúlkan Margrét Emilía Odd- leifsson, dóttir Sigurðar Oddleifs- sonar og Guðlaugar Vigfúsdóttur. Jarðarförin fer fram á miðvikudag- inn, 22. þ.m., frá Skjaldborgarkirkju kl. 2 eftir hádegi. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsyngur. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bfta með þeim. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst. HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlaeknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNIPEG I TAKIÐ EFTIR— Sökum þess að kvenfél. Tjaldbúð- arsafnaðar hefir ákveðið að hafa I Bazaar 30. þ.m., frestar kvenfél. Ún- ítarasafnaðarins sinni vanalegu árs- sölu (Bazaar) til 6. júní, sem einnig var búið að ákveða að hafa 30. þ.m. Nánar auglýst síðar. Gunnlaugur Sölvason frá Selkirk var iiér á ferð í vikunni. Kom hann frá Nýja fslandi og hafði dvalið þar nokkra daga. — Hann fékk þá frétt nýlega, að Stefán sonur hans, sem búinn er að vera um 3 ár í hernum á Frakkiandi, væri nú særður—hefði orðið fyrir sprengikúlu gasi. Ekki hefir Gunnlaugtir frétt nákvæmlega uin lretta enn liá, að eins fengið stutt símskeyti. Ingimundur ólafsson frá Reykja- vík P.O., kom til borgarinnar í byrj- un vikunnar og bjóst.við að dvelja hér nokkra daga. íTftir að hann kom hingað fékk hann ]>á frétt að sonur hans, Guðmundur, væri særður á Frakklandi—hefði orðið fyrir byssu- skoti í hægri handlegg og einnig særst á höfði. “Iðunn” Þrjú fyrstu hefti III. árgangs eru nú nýkomin til mín til sölu og 4. heftið kemur með næstu póstferð. Það hefir orðið afar langur dráttur á sendingu ritsins hingað vestur og valda því ýrnsar orsakir, sem óþarft or að greina. En eg á von á, að framvegis komi Iðunn hingað reglu- lega við útkomu hvers heftis, að svo miklu leyti sem ófriðar orsakir ekki liainla. Iðunn mun nú af flestum viðurkend langbezta tímaritið, sem gefið er út á íslenzku, þegar á alt er litið, enda hefir hún fengið afar ínikla útbreiðslu á íslandi. Og ]>eg- ar þess er gætt hvað vei er til ritsins vandað, bæði að efni og öllum frá- gangi, og einnig það tekið til greina, að kostnaður við útgáfuna á síðastl. tveimur árum hækkað um 300—400 prosent,—þá er Iðunn mjög ódýrt rit, að eins $1.25 árgangurinn, eða sem svarar 31 eent hvert hefti. Eg set hér skrá yfir innihald þess- ara þriggja nýkomnu hefta: — Til kaupenda (E. H. Kvaran og próf. Ág. Bjarnason). Söngvar úr Fiðlu- Birni. Hendurnar liennar mömmu. Reymond Poinearé (forseti Frakk- Vantar-- Stúlka, sem kann hraðritun og vélritun, óg getur gjört dá- litla bókfærslu, getur fengið at- vinnu nú þegar. Þarf að geta talað íslenzku. Lysthafendur til- taki æfingu og skrifi til Sigurdsson,Thorwaldson Co, Ltd. Riverton, Man. Atvinnu tilboð Vantar bókhaldara nú strax. Verður að hafa meðmæli. Lyst- hafendur tiltaki æfingu og það kaup er þeir óska að fá. RIVERTON FISH CO„ Riverton, Man. Nýkomin til mín til sölu: “Iðunn” 1., 2. og 3. hefti III. árgangs. Verð árgangsins $1.25, að með- töldu póstgjaldi. Áskriftargjaldið verður að fylgja pöntun.—Einnig geta menn fengið ritið hjá þessum umboðsmönnum mínum: R. Hj»rleIfM«on, leel. River. J6n SÍKiirðMNon, VffSlr. Kr. SfemundMNon, Glmli IV. Th. Snædal, Reykjavfk. D. J. Tiindal, I.undar. O. Stephennoo, Wynyard. J. S. Lnxdaly Mo/nrt. A. R. JohnNon, Mlnneofa, Minn. J. A. J. lilndal, Vlcforla, B.C. S. ArnaMon. Hremerton, WaNh. Til hægðarauka verður Iðunn einnig til sölu hjá Miss S. Eydal á skrifstofu Heimskringlu. Þeir sem skulda fyrir fyrri ár- ganga, geri svo vel og borgi nú þær skuldir án frekari kröfu. M. PETERSON 247 Horace St., Norwood, Man. lands). Lífspeki franskra lnðin- kinna. Að inoldu skaitu verða (Gid. Friðjónsson). Tvennskonar menning. Ný viðskiftaleið. Heimamentun og heimtlisiðnaður. Haustglöð (St. G. St.i. Þjóðartekjurnar 1915. Um Jón Ólaísson. LTm smitun og ónæmi. Stríðsrfma. Fyrsta friðarglætan. Stolin krækiber. Smákviðlingar. Konan í Hvanndalsbjörgum. Ekkju- maðurinn. Við heimkomu Kletta- fjallaskáldsins. Tvö kvæði (St.G.St.). Alexander Kerensky. Stake. Heims- myndin nýja. Lffið er dásamlegt. Ritsjá. Flest eða alt, sem þessi hefti flytja, er hugðnæmt og skemtiiegt, enda rita nú í íðunni margir af pennafær- ustu niönnum þjóðar vorrar. Þar eð ýmsir haifa skrifað mér því viðvfkjandi, skal þess getið, að fyrsti árgangur Iðunnar er alveg uppseldur, bæði hér og á Ís.landi, og því ót'áanlegur að svo stöddu. En ekki er ómögulegt, að sá árgangur verði endurprentaður að stríðinu loknu. Lesendur geri svo vel og taka eftir auglýsingu frá mér á öðrum stað i blaðinu. Magnús Peterson. 247 Horaee St„ Norwood, Man, Hvernigfæstbezt Samræmi ? Þegar þú lyftir myndunum af veggj- unum í vorhreinsun hússins og finnur óupplitaðan vegginn á bak við þær, hvernig ætlar þú að gjöra vegginn all- an jafnlitan? Eina og bezta ráðið er að rífa af hinn upplitaða og óheilnæma veggpappír og mála veggina með SILKSTONE FLAT WALL LITUM —fagrir listilegir litir, hentugir á hvaða herbergi sem er í húsinu. — SILKSTONE verður ekki fyrir áhrifum gufu eða raka, og vegna þess hvað litirn- ir eru æfinlega jafnir, má gjöra bletti, sem að á kunna að koma, jafna öllum veggj- unum. Hinir tuttugu og fimm litir gefa nægilegt úrval til að skreyta hús þitt. Silkstone er nútímans veggja farvi. —- Þegar þú ert til að brúka hann, þá findu kaupmanninn upp á liti og bend- ingar. ARBORG FARMERS’ SUPPLY ST0RE Stórkostleg útsala Gleymið ekki útsölunni miklu — hún heldur enn áfram — hjá Farmers’ Supply Store í Árborg, Man. — Ef þú hefir ekki heimsótt oss þá gerðu það nú. — Komið sjálfir og nágrannarnir líka.—Hæsta verð borgað fyrir afurðir bænda. * f Aríðandi tilkynning! Vér viljum hér með tilkynna fólkinu, að vér seljum Copley, Noyse & Randall karlmanna fatnaði, sniðna eftir máli. Verð $18.50 og þar yfir. — Mikið úrval af fataefnum að velja úr. All- ur frágangur ábyrgstur. — Finnið Mack að máli A. MacKENZIE, 732 Sherbrooke St. (Beint á móti Heimskringlu) VANTAR: STÚLKUR og DRENGI Nú er tíminn fyrir hundruð af drengjum og stúlkum að undirbúa sig fyrir verzlunarstörf. Innritist í Success Business College nú strax. Dag og kvöld skólar í Bókhaldi, Reiknings- færslu Hraðritun (Pitman eða Gregg), Vélritun, Ensku, Reikningi, Skrift, ‘Comptometer’ og ‘Bur- rough’s Calculator.’ — Einstakiings tilsögn veitt af 30 æfðum kennurum. Stöður útvegaðar að áfloknu námi. Skólinn opinn alt árið. Innritist hvenær sem er. Árleg tala stúdenta vorra (jjrisvar sinnum fleiri en á öllum öðrum verzlun- arskólum í Winnipeg til samans) er næg sönnun um yfirburði og vinsældir Success skólans. — Phone Main 1664-1665. ---------------------------—--------------------- The Success Business Coliege, Portage og Edmonton. LIMITED Gegnt Boyd Block RJOMI KEYPTUR Vér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skilvíslegan hátt og áður. Hæsta verð borgað og borgun send strax og vér ihöíum meðtekið rjómann. SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM Um áreiðanleik vorn vísum vér til Union Bank og viðskifta- vina vorra annara. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oss. MANITOBA CREAMERY CO. LTD. 609 William Ave. Winnipeg, Manitoba. Heilsu-böð o" Tyrknesk böð. V Varna Lungnaveiklun, Styrkja líkamann gegp. flestum sjúkdómum — Heilsu-æfing- ar, Rafmagns-geisla böð. Komið og Reynið Böðin. 449 MAIN STR. Beint á móti Union bankanum ! r “CERTIFIED ICE” Þegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt hafa hugfast að panta “CERTIFIED ICE” Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. J --------------------------------------------------------------- V.. ÞÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR: 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smiáborganir greiðast 15. maí, 15. júní, og afgangurinn 2. júlí. VERÐ HANS FYRIR 1918: Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður heim til yðar á hverjum degi: 10 pund að meðaltali á dag .........’...........$11.00 10 pund að meðaltali á dag. og 10 pund dagl. í 2 mán 14.00 20 pund að meðaltali á dag...................... 16.00 30 pund að meðaltali á da-g..................... 20.00 Ef afhentur í ískápinn, en ekki við dyrnar, $1.50 að auk. The Arctic Ice Co., Limited 156 Bell Ave., og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. LOÐSKINN! HÚÐIR! TTLL! Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og tl. sendið þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prfsum og shipplng tags. BORÐVIÐUR MOULÐINGS. ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 BEZTU LJOSMYNDIRNAR eru búnar til í ljósmynda- stofu Maftels 264y2 PORTAGE AVE. 16 ára æfing í ljósmynda- gerð. Prísar rýmilegir,— alt frá $1.00 tylftin og upp. Sérstaklega góðar myndir teknar af börnum. Komið og sjáið sýnishorn vor og stofur. Martel’s Studio 264V2 Portage Avenue (Uppi yfir 15c búðinni nýrri) Rff * * S _________ • JfteP* Þér hafiö meiri ánægju iviein anœ?iaaí eí íirvi1*i^ Zyj me5 sjalfum yöar.aö þer haf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér viö Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.