Heimskringla


Heimskringla - 04.07.1918, Qupperneq 2

Heimskringla - 04.07.1918, Qupperneq 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚLI 1918 Talsímasamband við Járnbrautarlestir (Þýtt úr “Lit. Dig.” Tilraunir voru nýlega gertSar af Canadastjórninni aS koma á tal- síma sambandi á milli afgreiSslu- stofu járnbrautarstöSvar einnar eystra og járnbrautarlestar á fullri ferS og báru tilraunir þær hinn bezta árangur. Slíkt hefir hepn- ast áSur aS nafninu til, en þessi seinasta uppfynding á aS vera þannig úr garSi ger, aS geta kom- iS til gagnlegra afnota. Járn- brautarsporiS er hljóSberinn, og rafstraumurinn nær til lestarinnar upp um hjólin. Tilraun þessari er lýst í maíhefti ritsins Railway and Locomotive Engineering (N. York) og var hún gerS á milli Moncton og Humphrey brautar- stöSvanna í New Brunswick, á járnbrautum Canada stjórnarinn- ar. ÚtbúnaSur allur var uppfund- inn af félagi í New York, og full- trúi einn frá Bandaríkjastjórninni var þarna viSstaddur. Símasam- bandi var komiS á, ekki eingöngu á milli afgreiSsIustofunnar og lest- ar, sem var margar mílur í burtu, heldur og á milli lestar- og véla- stjóranna á þessari sömu lest. HepnaSist þetta hvorttveggja vel og er haldiS aS þegar frá líSi megi þannig koma umfarandi lestum meS brautunum í samband viS öll símakerfi landsins. Um þetta kemst ofangreint rit meSal annars þannig aS orSi: "Á meSan tilraunin stóS yfir, sem var mjög fullkomin í alla staSi, var haldiS uppi samtali á milli lestarinnar og afgreiSslustof- unnar og heyrSust orSin eins glögt og greinilega og í hverjum öSrum talsíma. Gufuvélin var losuS frá vögn- unum og látin fara ein eitthvaS míluspöl eftir brautinni sam- kvæmt fyrirskipunum frá lestar- stjóranum til vélarstjórans í gegn um brautar talsímann. Vélin var svo stöSvuS, þegar lestarstjórinn svo fyrirskipaSi — sem staddur var í einum vagnin- um — og vélastjóranum boSiS áS halda til baka og tengjast vögn unum aftur. Sú skipun var einnig gefin, aS lestin vaöri færS aftur á bak til þess aS sækja ‘‘flaggmann inn,” sem veriS hafSi til staSar upp meS brautinni til aS gefa þaS- an merki. ÁSur en þessi skipun var gefin, var fyrst símaS til afgreiSslu stofunnar og spurt, hvort óhætt væri aS færa lestina aftur á bak og svar skrifstofustjórans var, aS ekkert væri þessu til fyrirstöSu. Eftir aS lestin hafSi veriS færS þangaS, sem flaggmaSurinn var, kom sú skipun frá afgreiSslustof- unni, aS næst væri hún látin halda til Humphrey stöSvarinnar, þar færS á aSra braut og svo látin koma til baka til Moncton. Á leiSinni til Humphrey fékk lestar- stjórinn aftur aS heyra frá af- greiSslustofunni og var sagt aS skipuninni hefSi veriS breytt og ætti hann aS koma til Moncton aftur meS sömu braut, þar nú væri fullvíst aS þetta væri meS öllu óhætt. Allar þessar skipanir voru send- ar gegn um brautar talsímann frá afgreiSslustofunni til lestarstjór- ans og svo af honum tilkyntar á sama hátt vélastjóranum, en á meSan á þessu stóS, var lestin á fullri ferS. Var þannig sýnt, svo ekki er um aS villast, aS á þenna hátt megi stjórna hraSlestum frá afgreiSslustofum langt í burtu. Sambandi var einnig komiS á milli lestar þessarar og talsíma' kerfis borgarinnar. Bar þetta engu síSur tilætlaSan árangur, og tjáSu embættismenn stjórnarinn ar sig hæst ánægSa meS tilraun þessa og sögSu hana hafa hepnast eftir beztu vonum. Uppfynding þessi er þýSingarmikiI og á vafa- laust eftir aS láta mikiS gott af sér leiSa. Eftir aS þannig er hægt aS koma járnbrautalestum öllum í talsíma samband, ætti aS vera margfalt auSveldara en áSur aS fyrirbyggja slys og gera lestagang allan meS járnbrautunum örugg- ari og óhultari en áSur. Þetta er ekki eingöngu staShæf- ing, heldur er nú áþreifanleg sönn- un fyrir þessu fengin. Einsog hægt var aS koma ofannefndri járn brautarlest í talsíma samband viS símakerfi næstu borgar, eins verS ur þetta hægt viS allar aSrar lest- ir. — Eftir aS slíkt samband er komiS á, getur hver, sem vill, tal- aS viS kunningja sinn þó hann sé aS ferSast meS lest, í hundraS mílna fjarlægS, sem berst áfram sextíu mílur á klukkustundinni. Vafalaust verSur uppfynding þessi fyrst notuS í stríSsþarfir, enda er hennar nú þannig mest þörf. VerSur þess vart lengi aS bíSa, aS slíkt talsíma samband verSi stofnsett lesta á milli á hin- um mörgu og margkvísluSu járn- brautum bandaþjóSanna á Frakk- landi. ÞjóSverjar, þó vísindaleg- ir berserkir séu, munu þá á áþreif- anlegan 'hátt reka sig á þaS, aS til eru aSrar þjóSir, sem ekki eru þeim eingöngu "jafnsnjallar held- i|r mikiS meiri.” Brautryðjandinn æfinlega á undan I Fyrir tuttugu og níu árum var Triner’s American Elixir of Bitter Wine fyrst sett á markaðinn, — brautryðjandi í sinni grein. Vin- sældir þessa ágæta meðals fóru sí- vaxandi, og það er æfinlega á undan, — því ekkert meðal kemst fram fyrir það í því að hreinsa magann og þarmana, hjálpa melt- ingunni, auka lystina og styrkja allan Iíkamann. Það útrýmir or- sökum harðlífis, meltingarleysis, höfuðverkjar, taugabilunar, o.s. frv.. Þú mátt ekki taka við nein- um eftirlíkingum. Biðjið að eins um Triner’s American Elixir. Kost- ar $1,50. Fæst í lyfjabúðum. — Við gigt, fluggigt, bakverk, togn- un, bólgu, sárum vöðvum, fóta- þreytu o.s.frv., er Triner’s Lini- ment bezta meðalið. Kostar 70 cts. — Joseph Triner Company, Manufacturing Chemists, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Afstaða Araba gagn- vart Gyðingum. (Lausl. þýtt úr Lit. Dig.) Tilkynning brezku stjórnarinn- ar, aS stofnsetja eigi "þjóSar heimili” (national home) fyrir Gyðinga í Palestínu, hefir vakiS mikinn áhuga á meSal Araba í Egiptalandi aS dæma af blöSum þeirra. ViS hvaS sé átt meS þessu “þjóSar heimili” virSist ekki vera full ljóst arabiskum blöSum, en flest þeirra ganga þó út frá aS þetta þýSi stofnsetning sérstaks ríkis í Palestínu fyrir GySinga. Ritstjóri blaSsins Al- hilal, einhvers helzta blaSs Araba í Cairo, sem segir meSal annars: "Stofnsetning sérstaks ríkis fyr- ir GySinga í Palestínu snertir enga þjóS meira, aS fráskildum GySingum sjálfum, en arabisku þjóSina. Ríki þetta verSur stofn- sett í hjartastöS arabisks um- hverfis. Alt í kring um þaS verSa arabisk héruS, sem þrátt fyrir þaS þótt þau mörg séu töluvert aSskil- in hvaS trúarbrögS og ýmsar siS- venjur íbúanna snertir, eru þó bundin tengitaugum sameiginlegr- ar tungu og ættarsögu. En mest af öllu snertir þetta þó þá Araba, er í Palestínu sjálfri búa og afdrif þeirra í sambandi viS þetta mál verSur því sú spurn- ing, sem einna mest fyrir oss vak- ir. Hvemig mun þeim reiSa af undir slfku skipulagi, bæSi þeim kristnu og þeim sem MúhameSs- trúar eru — hver verSur afstaSa hins nýja ríkis gagnvart þeim öllum?” AnnaS arabiskt blaS, blaSiS Al-Mokattam, sem gefiS er út daglega í Cairo, er á þeirri skoS- un, aS engir af Aröbum þurfi neinn kvíSboga aS bera fyrir framtíSinni, hvort sem þeir séu í- búar landsins helga eSa nærliggj- andi héraSa, ef þetta nýja ríki verSi undir brezkri vernd. Ritstjóri þess blaSs segir á einum staS: “MeS því aS veita GySingum allra landa þá fullvissu aS vonir þær, er þeir hafa í brjósti boriS svo lengi, eigi nú aS fá aS rætast, hefir stjórnin brezka ákveSiS GySingaþjóSinni þau réttindi, sem engir geta andæft eSa hrak- iS — eins lengi og flaggiS brezka blaktir viS hún í Austri og Vestri og á laadi og sjó..Stjórn þessi, sem jafnan er máttarstólpi sannra frelsis og réttindahugsjóna, hefir einnig veitt slíka fullvissu öSrum þjóSum, þar meS Aröbum og Armeníumönnum. En sú spurning gerir nú vart viS sig, sem feikna mikla þýSingu hefir í sam- bandi viS þetta fyrirhugaSa ríki GySinga — sú spurning, er hinn gáfaSi og glöggskygni Rothschild lávarSur íhugaSi svo vandlega — nefnilega framtíSar samband Ar- aba og úySinga og sú skylda nú lögS á þá síSarnefndu aS taka til íhugunar hlunnindi nágranna sinna. Engum mun dyljast, aS spurning þessi sé margbrotin og vandasöm og krefjist rækilegrar yfirvegunar, því á meSan menn- irnir eru ekki annaS en menn, verSur aS taka til greina tilfinn- ingar þeirra, óskir og hjartfólgin einkamál. Og öSru nær er, en GySingum reynist auSvelt aS mæta skilmála þeim, sem brezka stjórnin setur, utan tryggingar séu gefnar þessu til viShalds." BlaSiS Ahram tekur í sama strenginn, er þaS segir: “Zionistar eru nú -aS fá óskir sínar uppfyltar og um leiS aS ber ast inn á sviS alheims stjórnmál- anna; en þó stjórnmálamennirnir hafi þannig látiS rætast vonir þeirra, hafa þeir um leiS bent þeim á hina miklu örSugleika framundan, sem aSallega eru fólgnir í sambandi þeirra viS ná- granna þjóSirnar, sérstaklega Ar- aba og ArmeníuþjóSina, sem sækjast eftir sömu réttindum og sama frelsi, eins og sérkennilegt er öllum undirokuSum þjóSum.” SkoSun blaSsins Akhbar er, aS hvorki GySingar né Arabar þurfi neinu aS kvíSa, eftir aS yfirráS Tyrkja séu úr sögunni og þeir al- gerlega brotnir á bak aftur. Um þetta kemst þaS blaS svo aS orSi: “GySingar hefSu ef til vill gert sig ánægSa meS stjóm Tyrkja, en núverandi styrjöld hefir heimfært þeim þann óhrekjanlega sannleik, aS hvorki Tyrkir né ÞjóSverjar séu þess megnugir aS stuSla’ aS uppfyllingu þess, sem Zionistar hafa svo lengi barist fyrir. Af þeirri ástæSu hafa ,GySingar, bæSi í Cairo og Alexandríu, hald- iS ótal fundi og samkomur til þess aS lýsa því yfir, aS þeir standi bjargfastir meS bandaþjóSunum og beri fylsta traust til þeirra. Stefna Tyrkja hefir ætíS veriS: “sundur skifting smærri ríkja og yfirráS." Þetta hefir ætíS veriS orsök hinnar miklu sundrungar, sem átt hefir sér staS í Palestínu. En slíkt stjórnarskipulag er nú undir lok HSiS viS brottför og niSurhrun Tyrkjans, og annaS skipulag verSuz stofnsett í staS- inn, sem án vafa vekur sameigin- lega virSingu og tiltrú á meSal íbúanna.” Landverzlun fslands Ágrip af ræöu Halldórs Steinssonar í efri deild alþingis. >Síðan landsstjórnin tók verzlun landsins í sínar hendur, hefir óá- nægja landsmanna með þá verzlun farið sívaxandi. Þetta er í sjálfu sér ekki svo óeðiilegt, þegar litið er á fyrirkomulág og gang verzlunarinn- ar frá byrjun. Þegar þessi verzlun fyrst tók ti'l starfa, var eiginlega engiin þörf fyrir ihana, þá var engin vöruekla í iandinu, þá voru engir sérlegir erfiðleikar á því að ná í vörur frá útlöndum og eg hygg, að þá hafi fáir kaupmenn borið kvein- stafi sína upp áyrir stjórninni og óskað aðstoðar hennar í verzlumar- málum. Ef stjórnin á þeim árum hefði haft í .hug.a, af praktiskum ástæðum, að birgja landið upp með ódýrum vörum, þar sem fyrir- sjáanlegt var að þær ipundu hækka mikið f verði ár frá ári, ]>á hefði það verið vel ráðið. Með þvf móti hefði landið gebað grætt svo miljónum skifti á örfáum vörutegundum, svo eg nefni að eins t.d. salt kol og stein- Olíu. En sennilega hefir þetta ekki vakað fyrir etjórninni, heldur mikið fremur hitt, að reyna að fyrirbyggja vöruskort í landimu. Bn hverjar svo sem ástæður stjórnarinnar voru í byrjun fyrir verzluninni, þá er það víst að á fyrstu stríðsárunum voru vörukaup landssjóðs ií molum og 1 svo stnáurn istíl, að þau urðu hvorki til þess að birgja landið upp né df la landsmönnum neinna veruiegra tekna. Það miá með öðrum orðum segja að landsverzlunin 'hafi á þeim árum verið gagnslítil og meinlítil. Þegar líður á árið 1916, fer meir og rneir að kreppa að samgöngurri við úfilönd, þá fer að verða erfitt um aðdrátt til landsins, og þá fyrst er það, að landsstjórnin þarf veru- lega að hafa vakandi auga á birgð- um landsmanna, líta eftir hvar og hvernig skórinn ikrepti mest að og haga ráðstöfumum sínum sam- kvæmt því. Hollast hefði nú verið, að stjórn- in frá byrjun hefði hagað dýrtíðar- ráðstöfunum sínum á þann hátt, að Fyrir Sjúkleik Kvenna. Dr. Martel's Female Pills hafa ver- 19 gefnar af læknum og seldar hjá flestum lyfsölum í fjóröungr aldar. Takiö engar eftirlíkingar. reyna með ýmsu móti að auka fram- leiðSlu í landinu sjálfu, en jafn- betur og ilandssjóði hagkvæmar en hún gerði. Hún áfeti frá byrjun að framt að hafa náið eftirlit með, að hafa nána samvinnu og eftirlit með kaupmönnum, reyna að gera þeim nægar vörubirgðir væru til í land- inu. Þetta gat stjórnin gert miklu (Eamlh. á 3. bls.) n 11« ■ 111111 ■ ............. ■ 11 ■ 111111 n 111111 | :: Skógabrœður. :: i Miiiiiiiiiiimiiiimimniiiiiuiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiliiniiiiiiiiimiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil iiiiiiimiiiiiiinniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiiiiiiimiiiiiiii(mimiiiiimiiiiimiimiii uiiiimiimiiiii'.i.imiiiimiiiiiiiiiiii Ásgrímur og Illugi. Ólu manninn upp til heiða æfi sinnar fyrri daga, þar sem fannablæjan breiða byrgði alla vetrarhaga, kærust voru þeim köldu fjöllin, kraftamenn og gömlu tröllin. MótuSust hugir heiðarbarna hárra fjalla eftir þaki. Eldur bjó í insta kjarna, yfirborðiS snjór og klaki. AS eins vanst meS vinarmálum vakir þýða aS drengja sálum. í Hyltu þeir ekki hugi kvenna. Hneigðust lítt til ástamála. En af verkum afreksmenna andi þeirra fór að bála. ( Höfðu þeir úr hetjusögum hita sinn á köldum dögum. Hlýddu þéir ekki á hvers dags-slaður. Hreif þá aldrei nýi tíminn. Sá einn fanst þeim sannur maður, sem var bæði fagr og glíminn. Ef að þurfti vin að verja, vaknaði löngun til að herja. Óhætt var þeim tveim við tíu, tök voru römm og hraustar mundir. Var ei fyrir lassa og lýju lófum þeirra að búa undir. Mátu þeir hið mesta gaman monturum að hnoða saman. Urðu þeir með bændum betri, bygðu hús og juku töður. Kviðu aldrei köldum vetri, kuml voru há og fullar hlöður. Þegar granna þrutu heyin , þektu allir Skógaveginn. Kært var mér að líoma að Skógum, kendi þar ekki á neinu frosti; vakir fann að fróðleik nógum, frjálsa menn með stóra kosti, eftirmynd af hetjum horfnum hugrökkum, í skapi fornu’m.. I Traustara aldrei bræðraböndum bundust tveir á þessu láði; samtaka með hug og höndum hvorki skiftu fé né ráði, engu var þar um að þoka æfidagsins fram til loka. Voru þeir löngu lífi mettir, langt til baka æskugaman; hvorugur vildi verða eftir, var þéim leyft að fara saman héðan, yfir yzta efðið. Eiga nú báðir sama leiðið. Kr. Þ. — Lögrétta. G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 603 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. Arnl Anderson E. P. Qarland GÁRLAND & ANDERSON LOGPRACBINOAR. Phone Maln 1561 601 Klectrie Railway Obimbm. Dr. M. B. Hal/dorsson 401 BOTD BtlLDIXG Tala. Mala 3088. Cor Porl. Jt Bdm. Stundar elnvörDungu berklasýki og aíra lungnajsúkdóma. Er a3 tinna 4 skrlfstofu slnnl kl. 11 tli ie kL 2 111 4 ® m —Heimlli aö 46 AUoway ave. Talstml: Maln 6303. Dr. y. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMEBSET BLK. Portaga Avenue. WINNIPBG Dr. G. J. Gisiason Phyalelaa and Sarfeoa Athygll ▼oitt Augna, Kyrna og; Kverka Sjúkdómum. Aeamt Innvortis sjúkdómum og udd- skuröi. 18 Soutli 8rd St., Grand Forka, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOTD BUfLDIftG Hornl Portaee Ave. og Edmonton Bt. Stundar elngröngu augna, eyrna, nef o* kverka-sjúkdðma. EratJhitta frá. kl. 10 tll 12 f.h. o* kl. 2 til 6 a.h. Phone: Main 3088. HelmlII: 105 OHvta 8t. Tals. G. 2615 Vér höfum fullar blrgtllr hreln- ustu lyfja og: mebala. KonUtS meti lyfsetJIa ytJar hlngatJ, vér kerum metjulin nékvæmlega eftlr ávísan læknlslns. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum OÍfUngaleyfT. : : : : COLCLEUGH & CO. Wotre Dame A Sberbrooke Sta. Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur llkklstur og annas*. um út- farlr. Allur útbúnatJur s& bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvartJa o* legrstelna. : : 613 SHERBROOKE ST. Phnne G. ai(S2 WWXIPBO G. THOMAS Bardal Block. Sherbrooke it, Wianlpeg, Man. GJörlr vitJ úr, klukkur og allskonar gull og sllfur stáss. — Utanbæjar vlögeröum fijótt sint. TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullamiður Selur giftlngaleyfisbréf. Sérstakt athygll veitt pöntunum og viö^jöröum útan of landi. 248 Main St. ■ Phone M. 6606 Upplýsingar óskast. Heimskringla þarf a3 fá a5 vita um núverandi heimilsfang eftirtaldra manna: Th. Johnson, sfðasta áritan Port. la Prairie, Man. Jón Sigurðsson, áður aö Manchester, Wash. E. O. HallgTÍmsson, átSur a'ð Juneberry, Minn. Miss Arnason, áður að Wroxton, Sask. S. Davidson, áður að 1147 Dominion str., Wpg. Mrs. W. L. Thomas, áður að Kimberley, Idahe. Hjörtur Brandsson, áður 9318 Olarke St. Edmonton. Steindór Árnason, áður að Wild Oak, Man. Lárus Bjarnason, áður Oortland, Nebrasca. Þeir sem vita kynnu um rétta áritun eins eða fleiri af þessu fólki, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það á skriístofu Heimskringlu. THE VIKING PRESS, LTD. J. t. Swansen H. G. Hlnriksson J. J. SWANSGN & CO. FMTEIG»ASALAR OG prstnga nsfTllar. Talsiml Maln 2507 Cor. Portage and Garry, Wlnnlocg MARKET H0TEL 146 Prtnr >as Strert & nóti markatUnusa Bestu vinföng, vlndlar og aB- hlyntng gðð. íslenkur veltlnra- mahur N. Hallðórsson, ielhbwn- ir Islendlngnm. P. 6’CONISKL, Elgandl Wlaalprg r , 'N GISLI G00DMAN TINSMIÐUR. Verksteefcl:—Homi Toronto Bt. og Notre Dame Ave. Phuac Garry 2088 Heftmllla 6«rry MN Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum.1 - 1.) Hver maður, sem tekur reglulega á móti blaði frá pósthúsinu, stendur f ábyrgð fyrir borgtfn- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað- ið, og hvor'- sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, verð- ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honnm blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum trá pósthúsum, eða að flytja f burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoða-4 sem .tilraun til svika (prima facie of intentional fraud).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.