Heimskringla - 04.07.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.07.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. JÚLl 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA farinn aS hugsa, aS innan skamms yrSi hann ef til vill miljónamær- ingur. En svo tók þaS alt aSra stefnu. þaS voru örSugir tímar og Ioftkastalarnir, sem hann bygSi meSan alt lék í lyndi, hrundu til grunna. ÞaS sem honum féll þyngst af öllu var, aS koma nú heim aftur meS tvær hendur tómar. Þegar hann kom út á pallinn á stöSinni, sem næst var heimili hans, sá hann þar engan nema hinn gamla Keyrslumann, sem um fjöldamörg ár hafSi flutt póstinn milli þessara stöSva og Lexington. Steinsen gekk til hins gamla manns og heilsaSi honum. “Mér þykir vænt um aS sjá þig, Jakob; hvemig líSur vinum mín- um þar heima?” “Eg held þeim líSi bærilega; en mér blöskrar aS sjá þig; eg þykist vita, aS stórborgarlífiS eigi ekki vel viS þig.” "Þú hefir rétt aS mæla, Jakob; en þaS tekur ekki langan tíma aS góSa loftiS heima fyrir komi mér í samt lag aftur.” Já, þaS er áreiSanlegt, og þaS mun gleSja vini ySar, aS þér komiS til baka. En hafiS þér eng- an farangur?” “AS eins þaS sem eg held á." “Já, já; viS förum þá strax á staS." Vagninn rann af staS; vegurinn til Lexington lá fvrst í gegn um stórgerSan greniskóg. Steinsen hallaSi sér upp aS sætinu og dró hiS hressandi skógarloft aS sér í djúpum teigum; vegurin lá hærra og enn hærra og loftiS varS jafn- framt meir og meir hressandi og örfandi. MeS fram veginum rann lækur, og þaS rifjaSist upp fyrir Steinsen aS hann hafSi oft fiskaS í honum, þegar hann var drengur. Þegar þeir komu upp á hæSina var sólin í þann veginn aS síga bakviS vesturfjöllin; þeir stönzuSu hjá uppsprettulind og drukku nægju sína af hinu svala og hress- andi vatni. Steinsen fann, aS hugsanirnar urSu æ skýrari, og hin stóra borg meS manngrúann og peninga- græSgina birtist honum svo afar- langt í burtu. Hestarnir töltu viS fót ofan brekkurnar hinu megin í hálsinum. Fuglarnir sátu syngjandi á grein- um trjánna, aSrir kvökuSu lengra inni í skóginum. Hversu langt var ekki frá því hann hafSi heyrt þennan söng. Nú heyrSi hann einnig niS árinnar, sem féll hvít- fyssandi örskamt frá veginum; slíka hljómfegurS hafSi hann ekki heyrt lengi. Loksins sá hann álengdar nokk- ur ljós, sem sannfærSu hann um, aS nú væri ferSinni fyrirhuguSu bráSum lokiS. Ljósin leiftruSu og urSu stærri og skýrari; hann heyrSi hund gelta og sá nokkra kvenmenn, er komu út úr húsun- um til aS sjá, ' er pósturinn iæri hjá; en Steinsen horfSi einungis upp á hjalla, sem þar var til hliS- ar, og hjarta hans sló örara, er hann kom auga á Ijós þar upp frá. "Jakob,” kalIaSi hann til öku- manns,” eg fer hér af vagninum; viltu taka dótiS mitt meS þér heim til mín, og segSu aS eg komi eftir litla stund.” Jakob horfSi á eftir honum augnablik og sá aS hann stefndi á hús, sem var uppi á hjallanum, mjög nærri heimili hans. Steinsen gekk hratt; áreynslan, sem hann var óvanur í seinni tíS, hitaSi honum mjög. Svo sá hann eitthvaS Ijósleitt, sem kom hlaup- andi á móti honum. “ó, Tómas” kallaSi stúlkan, um leiS og hún stanZftSi viS hliS hans. I svipinn varS hann orSlaus; hann horfSi einungis inn í stóru bláu augun stúlkunnar; en svo sá hún aS þaS var eins og skuggi á yfirbragSi hans, og hún hálfhrökk til baka. “HvaS gengur aS þér, Tóm- as?” hrópaSi hún; “fyrir hverju hefir þú orSiS ? ” Hamn slepti höndum bennar, eins og hann hefSi mist rétt sinn til aS halda þeim. "Eg hefi orSiS fyrir því versta, sem fyrir mig gat komiS; eg gaf mig viS gróSabralli og tapaSi.” "TapaSirSu?” hvíslaSi hún spyrjandi. “Já, eg tapaSi.” “Áttu viS, aS þú hafir orSiS gjaldþrota?” spurSi hún og færSi sig nær honum; en um leiS varS hún miklu fölari en áSur. “Já, svona hér um bil; eg hefi mist alt." "Tómas," hvíslaSi hún, “hef- irSu virkilega mist alt?” “ó, nei, svo illa fór þaS nú ekki; eg hefi ekki eytt einu ein- asta centi af annara fé.; þaS voru mínir eigin sem fóru - og sýnist þér þaS ekki nógu slæmt?" RoSinn færSist á svipstundu yfir andlit stúlkunnar; og er hann hafSi sagt henni alla málavöxtu, sagSi hún: "Ó, Tómas, eg er him- inglöS eins glöS og eg get mest veriS; þú hefir sýnt þig sem sann- heiSvirSan mann og ekki falliS fyrir freistingunum, sem valdiS hafa tímanlegri og andlegri eySi- leggingu ótal margra. HorfSu í kring um þig, Tómas; sjáSu hvaS tilveran er skemtileg og nóg eru verkefnin til aS vinna sig áfram; þaS er ekki alt innifaliS t því aS hafa auSfjár; maSur getur vel ver- iS farsæll án þess; þú hefir unniS frægan sigur, og ert meiri maSur eftir en áSur.” Hann svaraSi eftir stundar- þögn: “Þú hefir rétt; þaS eru ekki ætíS undrunin, sem skapar farsæld mannsins; góS samvizka er dýrmætust af öllu.” Þeim fanst laufiS á trjánum og vatniS í læknum hvísla hinu sama. “Peningarnir eru ekki alt; langt frá því.” S. M. Long þýddi. '—---------------------------- Hafiðþérborgað Heimskringlu ? Björnstjerne Björnsson Það eru nú um átta ár síðan hann dó, og enn eru engin lát á skrifum um hann. Nafn hans er á hverju strái, þegar blaðað er í blöðum og tímaritum, og heilar bækur eru enn skrifaðar um skáldið norska Það verður seint hljótt um nafn hans hér á Norðurlöndum, eða rétt- ara sagt það verður áldrei. Aldrei meðan “Ja, vi elsker—” kveður við í fjölium Noregs, —Nulle Finsen, dóttir Hilmars landshöfðingja, hefir ritað nýja bók um Björnson, sem hún nefnir “Fra Björnsons Hjem”. Indæl bók og á köiflum frábærlega vel skrifuð. Björnson stendur ljós og lifandi fyrir lesaranum, eins og hann hefir verið á heimilinu. Stundum hlýr, blíðair, ibarnslegur í gleði sinni, stundum gaanansamur og fyndinn, og svipar ihonum þá, sem oftar, ekki all-lítið til séra Mattbíasar, stund- um viðkvæmur og ekkert nema gæðin, stundum óstýrilátur, ó'hemj- andi og þá atsópsmikill, og gat þá verið kionu sinni erfiður, líkt og baldinn óþektarhnokki móður sinni, — og svo á næsta augnabliki dundi hlátur hans við og alt var gott á ný Þá hefir ritsnillingurinn danski, Peter Nansen, ritað margt hug- næont og faMegt um hinn mikla vin sinn f ritgerð um hann í nýútkom- inni bók, sem nefnist “Portræter”. Úr þeirri ritgerð læt eg, með leyfi höfundarins fylgja í þýðingu nokkra smákafia. “Bins og Björnson var fæddur höfðingi og foringi, svo rar hann og hinn mesti öðlingur í lund, sem ekki átti sinn lfka. Hann hélt sig alt af ríkmannlega, jafnvel þegar honum var þröngt tii fjár. Við dauða sinn lét hann tæp- ast aðrar eigur eftir sig en þær, sem voru fólgnar í þeim hluta rit- verka hans, sem hann hafði ekki selt áður. Hefði hann kunnað þá list, að halda í peningana, hefði hann getað verið ríkur maður, þeg- ar hann dó, því að sum árin streymdu peningarnir tíl hans svo að um munaði, eins og t.d. þau ár- in, sem “Over Evne” og “Baul Lange og Thora Parsberg” voru ekki ein- asta ieikin í öllum ieikhúsum Norð- urlanda, heldur og mýmörgum þýzk- um leikhúsum. Þar að auki fékk hann, svo sem kunnugt er, hin miklu Nobelsverðlaun notokrum ár- um fyrir dauða sinn. En Björnson var örlátur sem æfintýrakonungur. Ekki við sjálf- an sig. Því að sjálfur var hann af- skaplega nægjusamur, — hann átti aðeins dálítið bágt með að neita sér um að gglæðast vel. Honum var yndi að því að sjá fallega búið fólk, og sjáifum þótti honum garnan að vera f fallegum fötum. Honum var það sízt dulið, hve glæsilegur hann var, og hann lagði rækt og umönn- un við að vera snyrtilegur hið ytra. Sérstaklega var honum unun að ffn- um og dýrum vestum. Og við skrif- borð sitt sat hann í fögrum svörtum silkislopp, sem hann bar eins og konumgskápu. En útgjöld til slíkra hluta voru þó hverfandi. Nei, peniingarnir gengu sannar- lega ekki til hans sjálfs. En í fyrsta lagi var heimili hans óhjákvæmi- lega mjög dýrt. Aulestad var kon- ungsgarður, sem stóð opinn upp á gátt öllum heiminum, og þar var stöðug gestkoma. Þar sem gestir sátu daglega til borðs, og þar sem gestaiierbergin voru alt af til taks. Því næst, og það var aðalatriðið, stóðu hjarta Björnsons og pyngja hans opin hve nær sem var. Þegar peningarnir streymdu til lians, streymdu þeir, ef hægt var, enn hraðara frá iionum aftur. Hann gat ekkj sagt nei. Og hefði hann ekki sjálfur, fé í þann svipinn, þá tók hann lán eða gekk í ábyigð til þess að hjálpa öðrum. Hann Var í sanh- lei’ca konunglegur í örlæti sfnu. Hann var ekki að lauma í menn lít- ilræöi, smá-öhnusum, eins og flestir gera meira og minna. Nei, það var Björnson líf og yndi að hjájpa svo að hjálpin hrykki til. Hann hjálp- aði með þilsundum, stundum tug- um þúsunda. Ilann gaf eins og sá, sem ekki þekkir ógrynni auðæfa sinna. Hann gaf svo að hann sjálfur komst í stökustu vandræði, og það þó að hann væri nýbúinn að taka við stærðarfúlgum fyrir ritverk sín, — eða réttara sagt, svo að hin ágæla kona hans, sem var féhirðir» hans og fjármálaráðherra, varð að liggja andvaka til þess að brjóta heilann um ráð til nýrra ríkislána. Og auðvitað var níðst á honum. “Á hinum sí-örláta og auðtrúa vín- viði lifðu sníkjuplönturnar sældar- lífi.” “Svo sem kunnugt er, eru etoki allir miklir listamenn miklir menn. Vald og gildi Björnsons var ekki hvað sfzt fólgið í því, að hann var nógu mikill tii þess að meta aðra Þá var ort í orðastað stúlkunnar, og dást að þeim. sem vfsunni var stefnt til: Bjönnson var hrifnari af Alexand- er Kielland en nokkrum öðrum, — hinum glæsilegasta og fyndnasta allra norrænna rithöfunda. Hann blátt áfram tilbað hann. Það eru engin önnur orð til yfir það: Björn- son var ástfanginn í Kielland, — rithöfundi og manni. Sjálfisagt einmitt vegna þess, að Kiel'land og Björnson sjálfur voru f sumu eins ólíkir og svart og hvftt. Þegar Björnson var með Kielland. var hann alt af frá sér numinn af hrifni. Það var enginn í víðri ver- öld, sem gat jafnast á við Kielland. Hann naut hvers orðs, sem fram- gekk af hans munni. Hann sætti sig ekki einasta við, nei, hann var blátt áfram heiilaður af öllu því stríðnisg'lensi, sem Kielland var van- ur að gæða hinum mitola aðdáanda afnum á. Fræg er þessi saga, og það ekki sfzt vegna þess að Björnson sagðl hana sjálfur hrifinn, hverjum sem var. Þó að Björnson væri ekki bind- indismaður, var hann að minsta kosti mjög hófsamur á áfengfs- nautn. Kielland elskaði hfns vegar allar “guðsgjafir.” Einu sinni voru skáldvinirnir báðir samtímis gestir Hegels á hinu fræga sumarsetri hans Skovgaard. Fjölskyldan og gestir hennar komu reglulega saman á ihverju kvöldi í hinum stóra, pálmauðga glersal, og jafnreglulega kom þjónninn undir eins og bar whisky fyrir Kielland. Það var líka föst regla, að Björnson sagði þá nokkur vhigjarnleg við- vörunarorð til Kiellands: “Þú ætt- ir ekki að drekka svona mikið whisky”, sagði hann og hristi höf- uðið stórinn. Kielland þakkaði honum umhyggju hans og flýtti sér að tæma fyrsta Whisky-glasið Björnson til hei'lia. Kvöl'd eitt var Björnson sérstak- fega áhyggjufullur út af þessari heimsku Kiellands. “Þú ættir að fara þér varlega” áminti hann vin sinn. — “Já, en þú hefir enga hug- mynd um, hvað það er gott,” svar- j aði KieHand. “Af hverju viltu ekki reyna einu sinni? Vertu nú góður og drektu eitt glas með mér í kvöld.” — Björnson tók þvert fyrir það með andstygð. — “Þú ættir nú samt að reyna,” hélt Kielland á- fram. “Eg skal ábyrgjast að það mundi duga til.” — “Til hvers?” spurði Björnson. — “Jú,” svaraði Kielland, “sjáðvi til, — ef þú gerir það, þá verður þú næstum eins mik- ill og Ibsen.”—ísafold. -------o------- Stolin krækiber (Úr "Iðunni”) Norður í Kelduhverfi er áfeætlega vel hagorð stúlka, sem eg veit ekki, j hvort eg má nefna, þótt hún sé orð- [ in þvf sem næst landskunn fyrir. lausavísur sínar. En við skuluml kalla hana Þuru. ““Iðun” ruplaði ekki alls fyrir löngu vísu, sem hún hafði kastað fram í gamni. Þcgar, Þura heyrði það, kastaði hún þeg ar fram annari vísu til “Iðunnar”. j Er hún svo ágætlega vel kveðin, að' “Iðunn” getur ekki staðist að rupia henni líka. Vísan er svona: Nú er smátt um andans auð, en allir verða að bjarga sér: “Iðunn” gerist eplasnauð, etur hún—stolin krækiber. Og nú ætlar “Iðunn” upp frá þessu að stela öllum þeirn andans “.krækiberjum”, er hún nær í eftir Þuru og aðra, séu þau að eins nógu girnileg oig góð tfl átu. Nú er t.d. einn flokkur vísna, svonefndar “Þankastriksvfsur”, sem Þura hefir gefið tilefni tfl. Þær eru svo spaugi- legar, að mönnum hlýtur að þykja gaman að, enda sumar hverjar svo vel kveðnar, að þær mundu brátt verða landfleygar, þótt ekki væru þær birtar. Tiidrög þessara “Þankastriks- vfsna” eru þau, að Þura var á ferð með öðrum ungum stúikum. Varð þeim þá eins og gengur tíðrætt um pilta. Einkum varð einni stúlkunni, scm var með í förinni, skrafdrjúgt urn lítinn. lágvaxinn pilt. Þetta leiddist Þuru, svo að hún kastaði fram vísu þessari: Æ vertu ekki að hugsa um hann,! heldur einhvern stærri mann; það er eins og þankastrik þetta litla, stutta prik. Hvf og vildi velja hann, vildi ekki stærri mann? — Þankastrikið þegir um sitt, þegir lí'ka um mitt og hitt! önnur stúlka, há og fönguleg, var með í förinni. Hún hét líka Þura. Um hana orti Helgi á Grænavatni: Þura breiðir brjóstin á blúndumöskva ffna; — þankastrik ei þangað ná, þvrf hún er svo gríðarhá. En um þær allar orti hann: Tvítugur þótt tali gilt og taki ékki lftinn pilt, þrítugar munu þankastrik þiggja fyrir utan hik. Fieiri urðu til að yrkja út af þessu en Helgi. ÞóróMur í Baldursheimi orti: Stuttu priki stúlkan ann; — strikið mangur nota kann. En—Þura’ í Garði þyrfti mann, sem þreknari væri’ en ég og hann. Honum svaraði Þura þannig: Eg hefi fengið um það frétt —ekki sbendur það samt í “Rétt” — að sá mikli Ökuþór ekki þættist nó gu stór. Áður hafði Þórólfur farið landferð suður í Reykjavík, hlustað þar á fyrirlestra í heimepeki o fl. og fieng- ið sér bifreið. Um það orti Þura: Framkvæmdanna forkólfur, flæktur í heimspekinni, þvert um landið Þórólfur þýfcur á bifreiðinni. En svo bilaði bifreiðin, og þá hafði Þura vfsunas vona: Framkvæmdanna forkólfur, tflæktur í bifreiðinni, þvert um landið Þórólfur þýtur á heimspekinni!— Bárður hét maður norður þar, er þótti hafa ýmugust á kvenfólki og bjó sér til einhverskonar virki gegn aðsókn þesg og áieifcni. Um það var kveðið: Smíðað hefir Bárður bás, býr þar sjálfur hjá sér; hefir til þess hengilás, að halda stúlkum frá sér. En einhvern veginn fór svo, að að Bárður var sagður eiga barn í vonum. Þá kvað Þura, og það er einþver bezta vísan hennar: Þrengist nú í Bárðar bás, bráðum fæðist drengur; — hefir bilað hengilés, hespa eða kengur! *— ---------------1 The Oominion Bank HORNI NOTRK DAME ATK. »« 9HGRBROOKB ST. HnfnVatsn, aprb. ........* «.o*«.e*o VaraijtSur ..............S 7 Allar eUrnlr ............S7Kt>*0,eO« Vér óskum eftlr vUSsklftum rerzl- unarman'ha og ábyrgjumst aS gefa þelm fullnægju. Sparlsjótlsdelld vor er sú stærsta sem nokkur banki heflr I borglnni. lbðendur þessa hluta borgarlunar óska at) sklfta viB stofnun. sem batr vtta atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrlr sjálfa yfcur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaSur PHONE GAHRY 34.10 Ljóraandi Fallegar Siikipjötlur. til að búa til úr rúmábreiður — “Crazy Patehwork”. — Stórt úrval af stórum silki-iafklippum, bentug- ar í ábreiður, kodda, sessur og fl. -nStór “pakki” á 25c., firnm fyrir $1 PEOPLE’S SPECIALTIES Ctt Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG '—------------------------ Mórauða Músin — ■■■ . ——■ —Ju Þessi saga er bráðum upp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að seadé oss pöntun sína sem (yrst. Kost- ar 50 cent. Scnd póstfrítt. RJOMI KEYPTUR Yér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skilvíslegan hátt og áð»r. Hæsta verð þorgað og borgun send strax og vér höfum meðtokið rjómann. SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLTJM UPPLÝSINGUM Um áreiðanleik vorn vísum vér til Union Bank og viðskifta- vina vorra annara. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oss. MANITOBA CREAMERY C0. LTD. S09 William Ave. Winnipeg, Manitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.