Heimskringla - 04.07.1918, Side 6

Heimskringla - 04.07.1918, Side 6
6. BLAÐSIÐA i HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚLI 1918 Æfintýri Jeffs Clayton eía RAUÐA DREKAMERKIÐ GÍSLI P. MAGNÚSSON þýddi. I. KAPITULI. Kall eftir hjálp. Komið fljótt! Komið fljótt! StöðviS vagn- inn! StöSviS hann tafarlaust, segi eg!” Ríkmannlega klædd kona sté út úr lokuSum keyrsluvagni, rétt er fólk var aS streyma út úr Met- ropolitan leikhúsinu, þar sem vagninn staSnæmd- ist fyrir framan. ÞaS var á þeim tíma sólarhringsins, sem Broad- way-stræti er þétt skipaS af kátu, glaSværu fólki; þegar Ijósin skína sem skærast í næturkyrSinni; þegar ómurinn af hljóSfæraslætti og allskonar glaSværS heyrist frá hverju kaffisöluhúsi; þegar fólkiS, sem fariS hafSi á leikhúsin til aS skemta sér var nú í smáhópum á hraSri ferS, sumt heim til sín, en aftur aSrir inn á kaffisöluhúsin, þar, sem þeir ætluSu aS njóta enn frekari glaSværSar og skemtunar um stund yfir bolla af góSu kaffi. Allir, sem voru nógu nálægt til aS heyra kalliS eftir hjálp, stönzuSu. Spurningar fli%u mann frá manni um þaS, hvaS um væri aS vera. En þeir, sem lengra voru komnir frá leikhúsinu, héldu á- fram, eins og ekkert væri um aS vera. Keyrsluvagninn, sem konan hafSi stokkiS of- an'úr, stanzaSi, og nokkrir karlmenn stigu fram og til konunnar. t “HvaS er þaS? HvaS er þaS?” spurSu þeir allir einum munni. “HvaS hefir komiS fyrir? HvaS er aS?" ^ / “Systir mín! Hún systir mín!” “HvaS er um hana?” , “Fljótt! Fljótt! Eg held hún sé aS deyja! Hví hjálpiS þér mér ekki?” bætti hún viS í biSj- andi rómi. Þeir, sem höfSu gefiS sig fram og vildu hjálpa konunni, en gátu þaS ekki, því þeir vissu ekkert hvaS aS var, gengu nú aS vagninum og heyrSu þeir lágar stunur inni í honum. En einn, sem hafSi veriS fljótari en hinir, var Etú kominn inn í vagninn. Hann kom út úr hon- um aftur aS vörmu spori og hélt nú á í fanginu því, sem í fyrstu sýndist vera böggull af silkidúkum, en sem, viS frekari athugun, reyndist aS vera vel- klæddur kvenmaSur. Nú heyrSust stunur hennar glögglega. “VíkiS til hliSar, svo eg komist áfram,” mælti maSurinn, sem bar konuna eins léttilega og hún væri lítiS barn. “Flýti einhver sér eftir lækni. Eg held hún sé aS deyja. þú þarna, frú, þú kemur meS mér,” bætti hann viS og talaSi nú til Jtonunn- ar, sem fyrst hafSi kallaS eftir hjálp. Eftir aS hafa gefiS þessar fyrirskipanir, bar ó- kunni maSurinn stúlkuna inn í fordyr leikhússins, sem fólk var enn aS koma út úr. “Þú verSur aS fara meS þessa stúlku eitthvaS anaS. ViS erum aS loká leikhúsinu,” sagSi einn yfirmaSur hússins, sem aS kom í þessu, og var yfir- lætishreimur í röddinni. “Eg fer meS hana inn hingaS, og ekkert ann- aS, þar til hægt verSur aS veita henni læknishjálp,” svaraSi ókunni maSurinn ákveSinn. “VísaSu mér inn í eitthvert prívat herbergi. Er ráSsmannsstof- an opin, eSa getur þú ekki opnaS hana?” “Jú, en þú getur ekki fariS meS hana inn þang- aS. Þú—” “Engin orS! VísaSu mér leiSina.” MaSurnn hikaSi í fyrstu, en er honum varS litiS framan í hinn ókunna mann, sá hann víst á svip hans, aS bezt mundi aS hlýSa, opnaSi því dyrnar á ráSsmannsstofunni án frekari ummæla og vék sér svo til hliSar meSan hinn gekk inn meS byrSi sína, sem hann svo lagSi niSur í legubekk, er þar var inni. “SækiS lækni undir eins. Eg held aS stúlkan sé aS deyja. FlýtiS ykkar nú. LátiS ekki grasiS grænka undir fótum ykkar á meSan þiS eruS aS hugsa ykkur um aS komast af staS. Fljótt nú!” Rétt er maSurinn var aS fara út úr stofunni til aS nálgast lækni fyrir hina sjúku stúlku, kom ráSs- maSurinn inn í stofuna. , “HvaS á allur þessi átroSningur í herbergjum mínum aS þýSa?” npurSi hann reiSuIega. “ÞaS þýSir þaS, aS viS erum hér meS fárveika stúlku, sem þarf hjúkrunar; stúlku, sem eg hygg aS ekki muni lifa margar stundir enn.” “Þetta er ekki pláss fyrir hana; eg skal kalla sjúkravagn," svaraSi ráSsmaSurinn í styttingi og gekk aS talsímanum á veggnum. Ókunni maSurinn lagSi hönd sína á öxl ráSs- mannsins og mælti: “Þú lætur vera aS gera nokk- uS slíkt, fyr en eg gef þér leyfi til þess.” AS svo mæltu sneri hann sér aS sjúklingnum. Hann beygSi sig ofan yfir stúlkna og hlustaSi eftir hjart- slætti hennar, síSan tók hann á lífæSinni. Eftir aS hafa haldiS um hana um stund, losaSi hann um klæSi stúlkunnar, bæSi um háls og mitti. “Hver ert þú, sem gefur skipanir hér inni og sýnir yfirgang og átroSning í annara herbergjum?” spurSi ráSsmaSurinn, sem stóS enn á miSju' gólfi og starSi undrandi á hinn ókunna mann. “Nafn mitt er Jefferson Clayton," svaraSi hinn frægi njósnari, án þess aS líta upp. “Clayton — Clayton, — þú meinar aS þú sért —ert þú Jeff Clayton njósnari?” "Já, svo mun þaS vera.” "Þá biS eg afsökunar." "Bón þín er veitt.” Nú voru stunur þessarar sjúku stúlku orSnar stórkostlegri og viS og viS heyrSust orS en ógreini- leg þó. “Eg vildi eg væri laóknir og eg gæti linaS þján- ingar hennar” mælti ráSsmaSurinn. "Ó fæturnir á mér eru orSnir dofnir og tilfinn- ingarlaúsir” heyrSist 4iún segja. “Taktu af henni skóna og núSu fætur henn- ar”, sagSi Jeff til hinnar konunnar, sem hafSi tek- iS sér sæti á legubekknum viS fætur hinnar sjúku systur sinnar. Hún gerSi tafarlaust eins og fyrir hana var lagt. "Ó! æ! Eg er öll aS verSa máttlaus. Dofi er aS smá færast upp eftir fótleggjunum. Ó, æ, hjálp- iS mér! GetiS þiS ekki hjálpaS mér?” sagSi hin sjúka stúlka enn skýrar og hærra en fyr Læknirinn kom nú inn í þessu og tók aS at- huga sjúklinginn “Þetta er afleiSing af eitri. HvaS hefir þessi stúlka borSaS? Veit nokkur þaS, þeirra sem hér eru inni?” spurSi læknirinn.' “Eg veit þaS. Eg er systir hennar,” svaraSi hin konan. “Ef til vill hefir læknirinn á réttu aS standa. ViS borSuSum steiktan skelfisk niSur á matsöluhúsi í kveld. En systir mín sýndi þess eng- in merki, aS henni væri nokkuS ilt fyr en eftir leik- inn núna fyrir stuttu síSan, er viS lögSum af staS heim. Henni versnaSi svo fljótlega, aS eg sá aS viS mundum ekki komast heim, sneri því aftur aS leikhúsinu og kallaSi eftir hjálp.” Læknirinn svaraSi þessu engu. Hann var aS dæla einhverju efni inn í handlegg stúlkunnar og reyna til aS koma meSulum inn fyrir hennar sam- an klemdu varir. Samkvæmt skipun hans var syst- ir hinnar sjúku aS losa um öll föt og fyra hana úr bolnum. ViS þaS umstang féll annar handleggur hinnar sjúku stúlku mátttlaus niSur meS hliS henn- ar og út af legubekknum, en um leiS hrökk konan, sem fyrst hafSi kallaS eftir hjálp, aftur á bak meS áköfu neySarópi. Hún greip báSum höndumfum höfuS sér og slagaSi sem dauSadrukkinn maSur fram á gólfiS, þar sem hún féll niSur sem dauS væri. “HugsiS um hana,” sagSi læknirinn. "Eg hefi nóg aS hugsa um, ef eg á aS reyna aS bjarga lífi þessarar stúlku, sem hér hvílist og berst viS and- látiS.” “HvaS getur hafa komiS fyrir hana?” spurSi ráSsmaSurinn. "Konan er taugaveikluS, og hefir ekki þoIaS aS horfa upp á systur sína,” sagSi læknirinn. “Eg er hræddur um, aS þaS sé eitthvaS annaS og stórkostlegra en þaS,” svaraSi Jeff um leiS og hann tók upp konuna og lagSi harna á legubekkinn, sem stóS viS annan hliSarvegg stofunnar. SíS- an náSi hann í meSalaveski læknisins og tók upp úr því nokkur glös, sem hann lyktaSi af, einu eftir annaS, þar til hann virtigt finna þaS, sem hann leit- aSi aS. Hann tók tappann úr glasinu og hélt því síSan upp aS vitum konunnar, sem bráSlega fór aS sýna þess merki, aS hún væri aS rakna úr yfirliS- inu. Jeff kinkaSi kolli ánægjulega yfir því, aS sjá bata-merkin. “Hvernig líSur henni?” spurSi læknirinn. “Hún er aS koma til.” “ÞaS er ágætt.” “Hvernig líSur hinni stúlkunni?” “Eg get ekki sagt þaS sama um hana. Eg er hræddur um, aS mér takist ekki aS hjálpa henni. Hún hefir borSaS eitur, á því getur ekki veriS neinn efi." “Eg hafSi hugsaS -mér, aS eitur verkaSi ekki svona snögglega og á þennan hátt,” svaraSi Jeff stuttlega, en tók ekki augun af þeirri konu, sem hann var aS hjúkra. Læknirin horfSi á Jeff þóttalega, eins og hann vildi segja: “HvaSa vit hefir þú á því, ungi maS- ur?” En upphátt spurSi hann: “Ert þú læknir?” “Nei, eg er aS eins lítilmótlegur njósnari.” “Ó, hjartaS í mér er aS springa. Ó, guS minn góSur, eg er aS deyja,” heyrSist frá fyrri sjúklingn- um. Líkami hennar hristist allur sem af rafur- magnsstraumi og sinateygjur komu í andlit hennar og útlimi. Ásjóna 'hennar afskræmdist öll af kvölum. "Hún er aS deyja,” mælti Jeff lágt og varpaði öndinni mæSulega. “Já, þaS er hver stundin síSust.” “ÞaS væri betra aS flytja hana héSan, áSur en systir hennar fær fulla meSvitund aftur, eSa hún fer á sömu leiS." ‘“Hún hefir gefiS upp öndina,” mælti læknir- inn um leiS og hann beygSi sig ofan yfir ltkið og tók um hönd þess til aS finna hvort slagæSin gæfi til kynna nokkurt lífsmark. “ÞaS er slæmt," stundi Jeff. Læknirinn lét síga hina líflausu hendi. Jeff benti nú lækninum á hina meSvitundar- lausu konu og gekk svo yfir aS dyrunum, sem voru til annarar hliSar viS hann. Er hann opnaSi hurS- ina sá hann, aS þar innar af var annaS herbergi, öllu stærra en þaS, sem þeir voru í. Hann gekk nú þangaS inn og kveikti ljósin, svo fór hann fram aft ur og tók í fang sér hina meSvitundarlausu konu og fór meS hana inn í þaS herbergiS, sem hann var nýbúinn aS kveikja ljósin í, og fylgdi læknirinn honum eftir. “Eg verS aS segja, aS þú ert ráSagóSur, þegar í nauSirnar rekur,” mælti læknirinn og brosti til spæjarans. “Þakk a þér fyrir hrósiS. HvaS ætlar þú þér aS segja viSkomandi dauSa stúlkunnar?” “AS hún hafi dáiS af eitri, eins og eg hefi nú þegar sagt þér,” svaraSi læknirinn ákveSinn. Þessu svaraði Jeff engu. “Vilt þú annast þenna sjúkling?” spurSi Jeff og leit um leiS yfir til hinnar meðvitundarlausu konu. “Já, sjálfsagt. AuSvitaS gerir þú fyrir hana alt þaS, sem eg er líklegur aS geta gert. Má eg spyrja um nafn þitt?” "Jefferson Clayton heiti eg.” “Einmitt þaS.” Jeff gekk nú inn í þaS herbergiS, sem líkiS var í, og lokaSi hurSinni á eftir sér. "Þetta er sérlega einkennilegur maSur,” sagSi i læknirinn upphátt viS sjálfan sig. “Eg hefi heyrt : mikiS um hann talaS HvaSa tilgang skyldi hann hafa meS því, aS fara inn til hinnar dánu. Ein- hvern sérstakan tilgang hefir hann meS því, eftir j því sem eg hefi heyrt sagt frá Jefferson Clayton. Hann hefir ákveSinn tilgang meS öllum •sínum gjörSum, stórum og smáum. En eg er sannfæVS- ur um, aS eg er réttur í því, aS stúlkan dó af eitri og engp öSru.” MeSan læknirinn var aS mæla þessi orS viS sjálfan sig, stóS spæjarinn viS hliS hinnar dánu stúlku og starSi á hiS föla andlit, sem enn bar merki þeirra voSa-kvala, sem stúlkan tók út í and- I látinu. Jeff strauk hendinni upp og ofan aSra kinn sína eins og ósjálfrátt og var auSséS, aS hann var í þungum þönkum. “ÞaS var ekki af geSshræringum út af því, aS horfa upp á systur sína, aS hún féll í öngvit. — Hún er í eSli sínu ekki taugaóstyrk. Eg er viss um | þaS. ÞaS var eitthvaS annaS; eitthvaS í þessu föla andliti, sem kom henni til aS hljóSa og falla meSvitúndarlausri á gólfið. Eg verS aS spyrja hana náiS, þegar hún raknar viS. Þetta er alt ein- hver leyndardómur—kannske morS. Já þaS er þaS, sem þaS er. Og þau eru ábyrgSarfull. ÞaS er áreiSanlegt. Mér kemur þetta þannig fyrir, aS þetta þurfi athugunar viS. Látum nú sjá og íhuga. HvaS kom fyrir, þegar konan hljóSaSi upp yfir sig? Já, nú man eg þaS. Hún var að losa um fötin á hinni látnu.” Jeff lyfti meS hægS hinum líflausa handlegg á líkinu, þar sem hann lá ofan á brjósti þess. Um leiS og hann gerSi þaS, rak hann upp und- runarhljóS. Spæjarinn hafSi uppgötvaS eitthvaS. Hann starði á handlegginn lengi og stöSugt. ÞaS sem hann sá, var lítiS röndótt merki, er hafSi ákveSna lögun, en þaS var svo dauft, aS hann gat ekki vel áttaS sig á, hvaSa mynd þaS var. “HvaS ætli þetta þýSi?” hugsaSi hann um leiS og hann dróg up úr vasa sínum stækkunar- gler, sem hann svo setti yfir merkiS, er hafSi orsak- aS honum svo mikillar undrunar. “Húh. StungiS hörund á heldra fólki er óvana- legt aS eigi sér staS. En þaS er þó áreiSanlegt, aS þaS á sér staS hér. Drekamynd hefir veriS tattú- eruS á handlegg þessarar stúlku, og eg er sann- færSur um, aS þaS er ekki langt síSan þaS hefir veriS gert, og þaS gerir þaS einmitt enn þá ein- kennilegra. En svo býst eg ViS, aS þaS komi mér ekki viS. Þetta merki getur ekki veriS á neinn hátt orsök í dauSa hennau—” Jeff varpaSi öndinni mæSulega. “En er þaS ekki? Hvernig veit eg, aS þaS hafi ekki veriS þaS?” spurSi hann sjálfan sig. “Eg hefi komist þarna aS niSurstöSu meS sjálfum mér undir eins og slegiS þeirri hugmynd minni fastri sem áreiSanlegri, án frekari yfirvegunar. Einmitt ! þaS hefi eg gert mig sekan um, sem eg svo oft hefi varaS stallbræSur mína viS aS gera ekki—flana ekki aS neinu. Eg býst í rauninni viS, aS þetta rauSa drekamerki hafi ekki veriS bein orsök í dauSa stúlkunnar. En þaS getur átt meiri orsök þar í, en eg hefi hugmynd um nú í svipinn.” Eftir aS spæjarinn hafSi athugaS líkiS ögn ná- kvæmar og athugaS hina skrautlegu muni er höfSu skreytt hina fögru stúlku í lifanda lífi, satkk hann stækkunarglerinu aftur í vasa sinn og fór síSan inn í hitt herbergiS aftur, þar sem læknirinn og hin konan voru. Hann lokaði hurðinni á eftir sér. Hann sá nú hvar hin systirin lá með opin augun og starSi upp í hvelfinguna. Hún var föl sem nár í andliti. Þegar hann kom inn, leit hún á hann spyrjandi augum. Spæjarin leit til hennar og augu þeirra mættust. Þau störSu hvort á annaS um stund. Spæjarinn hristi höfuSiS svo sem svar upp á hiS spyrjandi augnaráS konunnar. Hann sá, aS hún skildi svar hans, því tár komu í augu hennar og hrundu sem perlur ofan kinnar hennar. Læknir- inn leit nú til spæjarans spyrjandi augum, því hann skildi ekki hvaS orsakaS hafSi breytinguna á sjúk- lingnum. Jeff sagSi honum heldur ekkert um þaS. “Ekkert hættulegt, er þaS?” spurSi Jeff. Læknirinn hristi höfuSiS. “Nei. Hún er hálf- veil fyrir hjartanu, en eg held hún verSi bráSlega fær um aS fara heim til sín. Vilt þú sjá um, aS hún komist heim til sín?” “Já, ef hún leyfir þaS, og ef þú vildir gera svo vel og leyfa okkur aS talast viS einum, svo fljótt sem þú álítur, aS hún sé fær um aS eg spyrji hana nokkurra spurninga. Jeg þarf aS komast aS því, hvaS bezt sé aS gera í sambandi viS þaS, sem kom- iS hefir fyrir hér í kveld.” “Já, sjálfsagt. En eg held þaS sé bezt aS segja henni ekki neitt stundarkorn enn þá, meSan hún er aS ná sér og verSa styrkari.” “ÞaS er ekki nauSsynlegt aS segja henni neitt. Hún veit alt nú þegar,” sagSi Jeff og varS læknir- inn alveg forviSa á því svari. “Hefir henni veriS tilkynt þaS á töfrafullan hátt, herra Clayton?" “þú mátt kalla þaS hvaS sem þú vilt. Eg ætla þá aS tala viS hana nú ef þú hefir ekkert á móti.” “GerSu svo vel,” svaraSi læknirinn um leiS og hann stóS upp og gekk frá þeim yfir í hinn enda herbergisins. Konan opnaði augun, um leiS og Jeff settist á legubekkinn hjá henni. “MeS þínu leyfi, ungfrú, æltla eg aS hjálpa þér heim til þín og er fús aS hjálpa þér á hvern annan hátt, sem eg get og þú kant aS þurfa.” “Mér þykir sannarlega vænt um þaS, herra,” svaraSi hún svo lágt, aS varla heyrðist hvaS hún sagSi. “Má eg vera svo djarfur aS spyrja, hvert nafn þitt er, frú?” “Delano—Margaret Delano.” “Og—og hún var systir þín?” "Já.” “Hvar áttu heima? Hvert á eg aS fylgja þér?” “Heim.” “Hvert þá?” “Fimtugasta og sjöunda stræti—númer—” "Er nokkur þar, sem þú óskar aS eg geri aS- vart áSur?” “ÞaS er enginn þar, nema þjónustustúlkan. FaSir minn og bróSir eru báðir aS heiman. BróSir minn er í Evrópu en faSir minn í Chicago.. ViS systurnar héldum hús meSan þeir voru í burtu." Nú fór hún aS gráta aftur, og tárin flóSu niður kinnar hennar. Þegar henni fór aS létta grátkastiS, fór Jeff að spyrja hana þeirrar spurningar, sem honum hafSi veriS í huga frá því fyrst eftir aS hin systirin hafði skiliS viS. “Óskar þú eftir aS segja mér nokkuS?” “Nei.” "Vilt þú ekki segja mér, hvaS orsakaSi þaS, aS þú hljóSaSir og félst í ómeginn áSan?” “Eg—eg var viss um, aS systir mín var aS deyja,” svaraSi hún óvenju lágt. “Já. En þaS var eitthvaS annaS—eitthvaS meira en þaS, sem þú varst vör viS. Vilt þú ekki segja mér, hvaS þaS var?” Hún hálf lokaSi augunum og starSi út í her- bergiS, eins og í leiSslu, og tók Jéff eftir því, aS titringur færðist yfir hiS föla andlit hennar. “Er faSir þinn Mr. James Delano, hinn ríki gimsteina sali hér í borginni?” spurSi Jeff til aS reyna aS dreyfa hugsunum hennar. “Já,” svaraði hún og opnaSi nú augun til fulls og horfSi á spæjarann. “Hvernig vissir þú þaS?” “Líklega hefi eg getiS mér þess til. Viltu nú svara mér upp á fyrstu spurninguna? ” “Hver var hún?” “Hví leiS yfir þig? — HvaS orsakaSi þaS, aS þú varst svona skyndilega hrædd?” Eg hefi allareiSu svaraS þessari spurningu.” Nei, þú hefir fariS í kring um hana.” En hvaSa rétt hefir þú til aS spyrja mig á þenna hátt?” "Engan. Alls engan rétt, ungfrú Delano. ÞaS er einungis vegna þess, aS eg vildi hjálpa þér í þess- um örSugu og einkennilegu kringumstæSum þín- um, aS eg hefi ef til vill fariS heldur langt í spurn- ingum mínum.” “Nei, nei. Þú hefir veriS mér mjög góSur,” greip hún fram í fyrir honum. “Eg veit ekki hvern- ig eg á aS þakka þér þaS, sem þú hefir gert fyrir mig.” “Eg ætla aS biSja þig aS reyna þaS ekki, eg ætlast ekki til þess. Eins fljótt og þú heldur, aS þú sért fær um þaS, ætla eg aS fylgja þér heim til þín; meS þínu leyfi.” “Því verS eg fegin.” “Þér er bezt aS liggja kyr nokkra stund enn þá—”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.