Heimskringla - 04.07.1918, Side 8

Heimskringla - 04.07.1918, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚLI 1918 Úr bæ og bygð. Stórt herbergi til leigu að 724 Bev- erley stræti. Sanngjarnt verö. Ounnlögur Oddson, frá Selkirk, kom snögga terfS hingað í byrjun vikunnar. H. R. Sigurösson skrapp til Wyn- yard síðustu viku f heimsókn til kunningja og vkna. H. M. Sveinsson, frá Wynyard, kom hingað nýlega og bjóst við að dvelja hér stuttan tíma. Séra Rúnólfur Marteinsson pré- dikar í Skjaldborgarkirkju á sunnu- dagskveldið kemur, á vanalegum tíma. Lestrar samkoma verður ihaldin í Tjaidbúðarkirkjunni á sunnudag- inn kemur þann 7. þ.m. á sama tíma og áður. laugardaginn var. Kom ihann hing- að ifrá Mouse River bygðinni syðra, hafði dvalið þar um vikutíma í bezta yifirlæti. Rögnvaidur Hill- mann bauð honum að aka með hann um bygðina svo honum gæf- ist kostur á að sjá hana sem bezt og hafði Kristján af því ,hina mestu skemtun. Biður hann blaðið að færa sínar beztu þakkir öllum þar syðra, sem svo vel greiddu götu hans og gerðu honum dvölina þar svo ljúfa og skemtilega. Kristján bjóst við að skreppa til Gimli og Selkirk og ef til vill dvelja um tíma í Wynyard áður hann héldi heimieiðis aftur. CANADIAN RED CROSS. Proceeds of concert held June 20th in tihe “Skjaldborg” by Miss Magnusson, $10:50. T. E. Thorsteinsson. Mr. og Mrs. S. K. Hall og Bjarni Björnsso'n halda samkomur að Garðar og Mountain N. D., um miðj- an þenna mánuð. Nánara auglýst síðar. íslendingadagurinn. Hátíðin verður haldin í River Park þetta árið, og býst nefndin Mrs. 01. Magnusson, Lundar .. 5.00 Frá ónefndum í Wpeg.. ....... 5.00 Hallgríms-söfn., Hólar, Sask .. 30.30 Mrs. James McAfee Hangton, Sask........................ 5.00 Safnað af Mrs. A. K. Maxon, Markerville, Alfca.: Nellie Keiler................$1.00 Garnett Cox.................. 1.00 Bina Eiinarson............... 1.00 Johann Halld. Johannsson .. 1.50 Jessie Sucee.....................10 Mrs. Asm. Ohristianson....... 1.00 Leiðr. — í síðasta gjafalista frá Markerville hefir misprentast: Mrs. Guðbj. Neva, Hill P. ’O., $1.00, á að vera: Mr. og Mrs. Guðbjörg Brand sin, New Hill P.O., Einnig nöfnin Th Hunfjord og Thorir Huniford, eiga að vera Hunford. Rury Árnason, féh. 635 Furby St., Wpg. I við að fólki líki það ekki miður. Næsti fundur íslendingadags- nefndarinnar verður haldinn á skrifstofu Heimskringlu mánudags- kveldiö 8. júlí. Fólk er beðið að taka eftir auglýs- ingum Ryan Shoe Co., Ltd., í Heims- kringiu. Þeir búa til og selja góðan Skófatnað og ábyrgjast- vöruna. — Skoðið Ryans skó ihjá næsta kaup- Mrs. S. D. B. Stephanson fór vest- ur til Elifros, Sask., á sunnudags- kvöldið. Fer hún í heim'SÓkn til systur sinnar og tengdafólks og ^st við að dvelja þar vestra nokkr- ir vikur. Gísli Oiafsso.n, bóndi við Lundar, var hér á ferð í lok síðustu vifku. Sagði hann góða líðan allra þar ytra og lét vel yfir uppskeruhorf- unum. Á föstudaginn þann 28. júní and- aðist á heimili dóttur sinnar, Mrs. önnu Gíslason, 677 Agnes stræti, hér í bænum, konan Þórunn Sigurðar- dóttir Olson. Títförin verður frá sama stað á fimtudaginn 4. júlí, kl. 2 e.h. — Þeirrar látnu verður nánar getið síðar. Garðurinn er að mörgu leytl skemti- legri og hentugri en gamli sýning- argarðurinn. Skemtanir verða margar og breyti- lega; þar verður hlaupið og stokk- ið, glímt og togað á kaðli Ætlast er til, að íslenzkir hermenn togi í kaðalinn á móti körlum, er heima sitja, og er útséð um hvor endinn vinnur. Reynt verður að hafa kappsund karla og kvenna, og er það nýstár- legt nú orðið að sjá slfkt á Islend- ingadeginum. Knattleikur kvenna er enn ein skemtun, eem mörgum þykir gaman að ihorfa á. Nefndin hefir samþykt að bjóða öllum afturkomnum íslenzkum her- mönnum að koma á íslendingadag- inn sein heiðursgestum hátíðarinn- ar, og væri gott ef þeir, sem boðið vilja þiggja, vildu gefa nöfn sín og áritun til ritara nefndarinnar, >S. D. B. Stephanson, svo neifndin geti fullkomnáð þessa ráðstöfun sína. Margt fleira viðvíkjandi hátíðar- haldinu verður að bíða næsta blaðs. -------o------- Frá Jóns Sigur'Sssonar félaginu. Séra Rögnvaldur, kona hans og börn fóru vesfcur til Wynyard á suninudagisikvöldið. Mrs. Pétursson dveiur með börn sín þar hjá systur sinni yfir sumartímann, en séra Rögnvaldur ikemur aftur eftir nokkra daga. Bréf er nýlega komið frá Árna Thoriacius hermanni sem flytur þær fréttir, að hann hafi særst 19. maí— mist annan handlegginn — og þá verið fluttur frá Frakklandi til Eng- lands; þar liggur hann nú á sjúkra- húsi. Fréttir hafa nýlega borist af Hector Austmann, syni Snjólfs Austmann hér í bænum. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu hvarf hann fyrir allilöngu síðan og var þá haidið hann hefði strokið í her- inn. Nú hefir af honum frézt og er Ihann kominn til Englands, fór þangað með herdeiild ifrá Ontario, sem hann nú tilheyrir. Kristján V. Árnason, frá Minne- ota, Minn., kom til borgarinnar á HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu afnum. -^sterklega bygðar, þar sem inest reynir A —iþægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gefa aífcur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjaat ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. ÐR. ROBINSON Tannlæfrnir og Félagar hans BIRK8 BLDG, WINNIPEG Við höfðum pantað sól og sumar blíðu fyrir garðskemtun þá, er Jóns Sigurðssonar félagið hafði ákveðið að hafa að heimiii þeirra hjóna, Mr. og Mrs. Oddson, 448 Shetbrooke str. á föstudagSkvöldið var, en fengum kait og haustlegt veður. Húsaskjól var því þakksamlega þegið og var okkur næsta vel tekið af húsbænd- nm og mörgum frfðum meyjum, svo maður gleymdi fljótt kuldanum úti, er maður sat við kaffiborðið og hlustaði á ágætan söng eða aðra skemtun, er var þar á boðstólum. Þebta er að eins eitt tiifeliið af svo möpgum, þar sem það hvílir á ungu stúlkunum að hjálpa manni að gleyma dimmum, köldum og döpr- um kvöldum, og Jeiða gleði og sól- ákin f huga fólksð meðan hið mikla stríð stendur yfir. Félagskonur eru öllum þakklátar, er styrlktu þetta fyrirtæki; það er þeim sönn ánægja og uppörvun að mæta velvildar og vinarþeli í hví- vetna. — Það var dregið um skraub dúk þann, er Mrs. G. J. Goodmann gaf félaginu, og var Miss S. Ffannes- son að 523 Sherbrooke str. svo hepp- in að hreppa lukkunúmerið, 126. Tuttugu doilars komu inn fyrir dúkinn. | Við erum að taka okkur tveggja ! mánaða frí og óskum öllum góðrar , hvíldar O'g skemtunar, en konur eru beðnar að taka prjónana með sér; það er svo þægilegt að hafa þá með sér og bara ánægjuauki að grípa í þá. Enn þá vantar marga tugi para af sokkum, svo að við höfum nóg fyrir jólakassana, því nú eru drengirnir okkar óðum að fjölga. Líka viljuim við mælast til þess að íorsefcar allra íslenzkra kvenfé- i laga út um bygðirnar geri svo vel og sjái um eða safni sjálifar nafna- og númera lista yfir alla þá, er hafa gengið í herinn í þeirra bygð, o.g eins að gota uin þá, sem hiafa komið heim aftur. Félaglð langar til þ&ss að safna fullkominni skrá yfir lenzku hermennina, en tækifærl hefiij verið til að þessu. Það er mælst til að nafnialistar þessir verði J sendir til Mrs. B. Skapfcason, 378 Maryland St., það allra fyrsfca. Viðurkenning. Eftirfylgjandi gjafir hefi eg mót- tekið íyrir hönd Jóns Sigurðssonar félagsins og þakka hér með: Mrs. H. Bjarnason, Narrows $5.00 Mrs. Soffia Johnson, Mozart Mrs. Jónas Jónasson, Lóni, Riverton P. O............ 5.00 5.00 br£f úr bygðum ÍSLENDINGA. Spanish Fork, Utah, 20. júní 1918. Herra ritstjóri:— Fréttirnar í dag verða ekki miklar, hvorki að vöxtum né gæðum. Hér er ekki mikið um stórtíðindi nú á dögum. Það ifður hér flestum bæri 'lega og indælt er bíðarfarið, og svo hefir það verið í alt vor ifram að yfirstandiandi tíma. Verulegir hit ar byrjuðu samt ekki fyr en um isíðustu mánaðamót, hafa síðan ver- ið aftaka hitar á hverjum degi, oft um og yfir 100 gr. í skugga; er það viðunanlegur ylur. Regnfaiilið or mjög lítið en þó hafa komið skúrir nokkrum sinn um, sem töiuvert hefir hjálpað. Út- lit m^ð uppskeru því fremur gott víðast hvar; þó hefi eg heyrt getið uim grasmaðk og engisprettur, sem orðið hefir vart við á stöku stöð um, en það er víst ekki til muna og vonandi það valdi ekki miklum skemdum né skaða. Fyrsti sláttur heys stendur nú yfir og lítur út fyrir, að uppskeran verði mikil og góð. Jæja, herra ribstjóri, iþetta verður nú held eg alit, sem eg man etftir og teljast má með almennum fréttum fréfctum, sem sýna ibjarfcari og betri hliðina og það, sem veitir lán og yndi f mannlífinu. En væri rétt að skiljast við llnur þessar, án þess að minnast sorgarinnar og ihins rauna- lega, sem á daga vora hefir drifið síðan eg skrifaði þér seinast? Nei það væri ranglátt Vil eg því enda miðann með fáum lfnum því við víkjandi. Hinn 15. aprfl síðastl. (en ekki 21 eins og sbendur í “Voröld”) lézt að heimili foreldra sinna hér í bænum unglingspiltuT, Móises að nafni, eft- Til sölu Tvö hús á Sherburn stræti, 3 svefnherbergi og 3 her- bergl niðri, öll þægindi (modem), fást keypt á mjög rýmilegu verði og með gáðum skilmálum. Finnið S. D. B. STEPHANSON á skrtfstofu Heimskringlu. “Aostur í hlámóéa fjalia” $1.75 bókÍB ir stutta en stranga legu í barna- veikinni (Diphtheria) að læknar héldu—en voru þó ekki alveg vissir um, að svo hefði verið. Hann var 24 ára að aldri og ókvæntur einka- sonur hjónanna Halldórs Jónssonar og Þórunnar Guðmundsdóttur er hér hafa lengi búið. Er Halldór fað- ir hans «ð langfeðgatali kominn frá Steingrími biskupi og séra Halldóri á Mosfelli; en móðir hans er frá Ás- um í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, dóttir eins af hinum nafnkendu Hjálmholtsbræðrum, sem voru Þor- móðssynir, ættaðir frá Langholti í Flóanum. Móises var myndar pilt- ur, einkar vel liðinn af öllum. Svo vfldi það sorglega slys til hér skamt neðan við hæinn, hinn 14. þ. m„ að bóndinn Árni Ólafsson var lostinin af eldingu, þar sem hann var við vinnu á akri sínum, og beið hann af því bana á svipstundu. Hann var 37 ára að aldri fæddur í Vestmann'aeyjum 30. apríl 1881, son- ur ólafs Magnússonar, sem þar lifir enn, og Málfríðar Eirfksdófctur frá Gjábakka, sem lézt fyrir 6 eða 7 árum síðan. Árni var kvæntur konu af skozk- um ættum, Jenet Forest, sem iifir manin sinn ásamt fjórum 'börnum, öllum í ómegð. Að fráfalli Árna var bygðarlagi voru og þjóðflokki ihinn mesiti skaði frá öllum sjónarmiðum skoð- að. Hann var hinn mesti ráðdeild- arinaður og yfirleitt í mesta afhaldi hjá öllum sem þektu hann og höfðu við hanin einhiver viðskifti. — Þrjú seinustu ár æfi sinnar sat hann í bæjarstjórn vorri og reyndist þar A. MacKENZIE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. Gegnt Hkr. Hreinsar og Pressar Karla og Kvenna Fatnaði. Föt snJðin og eaumuð eftir máli. — Alt rerk ábyrgst. W. H. HOGUE 328 Smith Street (efsta iofti) Phone M. 649 Sérfræðingur í notkun raddarinnar í ræðu og í söng — — — — — — Læknar Stam, Máihelti og önnur lýti á rómnum. —Raddlýti ræðumanna einnig læknuð. Finnið H. W. Hogue fycst A.O.U.W. HALL 328 Smith St. K.Thoi isen (Afturkominn hermaður) SKANDINAVISKUR SKRADDARI 662 Portage Ave., Winnipeg KVENNA og KARLA FATNAÐIR HREINS- AÐIR, PRESSAÐIR og LAGAÐIR. 20 ÁRA RETNSLA ALT VERK ABTRGST Loðföt miðin og löguð. Fatnaðir og Tfirhafnir Saumuö úr Vönduðu Efni með nýjasta tizku eniði. RÝMILEGIR PRÍSAR EINMITT N0 er bezti tími aí gerast kaapandi að Heims- kríagla. FrestTð því ekki tH ■ergnns, sem þér getií gert í dag. Slíkt er kappadrýgst. H. Methusalems HEFIR NO TIL SÖLU NfJAR HUÓMPLÖTUR (Recerds) íslenzk, Dönsk, Norsk eg Sænsk lög VERÐ: 80 cts. COLUMBIA HLJÖMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir VerSIistum SWAN M«nofactiiríng Co. Pboee Sb. 971 C7f Sergeet Ave. sem annarsstaðar hinn nýbasti og bezti drengur. Nú er hann allur. Friður sé með ilionum, en náð og varðveizla drottins sé ytfir og með fjölskyldu hans og öllum frændum og vinum. Þinn með vinsemd, E. H. Johnson. VANTAR stúlku í vist á íslenzku heimili hér í bænum. Finnið T. E. Thorsteinsson North. Crown Bank, cor. Wllam og Sherbrooke. Tveggja mánaða náms- skeið á verzlunarskóla fæst fyrir lítið verð. Tveggja mánaSa kenslutími við Success Business College fæst keyptur á skrifstofu Heimskringlu. Kostar minna en varaverð, selt byrjendum að eins. Finnið S. D. B. Stephanson, á skrifstofu Hkr. Tvö rúmgóð herbergi til leigu að 724 Beverley stræti nú þegar. Land til sölu Nálægt Lundar, Manitoba S. W. y«10-2(M W. lst. M. Inngirt. uppsprettutjöm á landinu. Landið í grend við Lundar er 9ér- staklega vd Jagað fyrir mjólkurbú- skap og "mixed farming”. Gnægð af góðu vatni, landið fremur elétt og nægur poplar skógur fyrfr eldivið. Verðið á þessari kvart section er $2,400, borglst $500 í peningum og af- ganigur eftir- sarnkomulagi. Skrlfið eða íinnið, ADVERTISBR, 902 Confederation Lite Bldg. Dept. H. Winnipeg.. rGöngulag þitt dregur athygli Kvenfólkið hugsa meira um andlit sín en líkþornin á fótum sér. HIRTTJ UM GÖNGULAGIÐ. . Létt og fjörugt göngulag heillar meira en fallegt skinn. En illa lagaðir skór hafa orsakað líkþorn, og þú ert ofurlítið hölt; það er SLÆMT, STÚLKUR GoÐAR, og þið vitið það. Lfkþornin skemma fegurð yðar og yndisleik. Jæja, hvert er meðalið og hvert skal fara? Og hvert nema til mannsins, er þekkir bezt leyndardóma skósmiðsins og sxníðar skó, er gefa þér þægindi og endingu? Frfaðu fætur þína við öll líkþorn með því að biðja kaupmanninn æfinlega um RTAN SHOE. Ryan Skór fást hjá Guðmundi Johnson, 696 Sargent Ave. THOMAS RYAN & COMPANY, LIMITED Heildsölu Skóverzlun. Winnipeg, Manitoba. Gar-Scott 25-H.P. Compound Traction Engine, Separator með Self-Feeder og Blower. Kostar $3,500. Borgist $500 í peningum og rýmilegir skilmálar á afborgunum. SkrifiS til advertiser;““ Dpt. H, 902 Confederation Life Bldg, Winnipeg, Man. LOÐSKINN J HÚÐIR! ITLL! Ef þér viljið hljöta fljötustu ikil 4 andvirði t hæsU verð fyrir lóðskinn, húðir, ull »g fL lendið þetU tU. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skriflð eftir prfmna og shtpping Ugs. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOUIDINGS. Vi8 höfura fullkomnar birgðir af öllum VerÖekrá verSur send hverjura þeim er þen THE EMPiRE SASH ác DOOR CO., LTD. Hem-y Ave. Eaat, Winnipeg, Men., Tetepbonex Main 2511 * * / __ • JRö“ Þér hafiö meiri ánægju ífiein anœffiaaf biaeinu yBar*ef t>ér TitiB* OJ meB sjálfum yBar.aB þér haf- iB borgaö þaB fyrirfrara. Hvernig standiB þér viB Heimskringlu ? MHmillttUI Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vígvellinum Seodið þeim Heimskríngiu; það bjálpar til að gera lífið iéttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUÐI eða $1.50 1 12 MANUÐI. Þeir, sem viMu gieðja vini srna eða vandamenn í skot- gröfunum á Fraldklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að seatk þeim Heknsknnglu í hverri viku, aettu að nota sér þetta Ireelwbot. sam að ems stendur um stutt- an tíma. Rfleí því aR elá eiatan fjórða af vanalegu verSi blaðsins, viH Heámskríogla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið 09« nöfnia og skikSagana, og skrifið vancflega utanáskrift þess, Mm biaSið á að fá. The Viking Press, Limited. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke Sl, Winnipag

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.