Heimskringla - 11.07.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.07.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, II. JÚLI 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Frá Noregi Eftir Pálma. IV. Eins og kunnugt er, losnacSi Noregur undan yfirráSum Svía áriS 1905. Og, sem eSlilegt má kalla, fagnaSi norska þjóSin þeim Leppilegu úrslitum frelsi^barátt- unnar meS einum munni. Og þar eS aSskiInaSur landanna, Noregs og SvíþjóSar, varS á svo friSsam- legan hátt, aS þaS kostaSi hvor- uga þjóSina annaS en ögn af hleki og ýmsa smá "pólitiska” snúninga, stóS norska þjóSin ó- veikluS eftir baráttuna. ÞaS var því alveg eSlilegt, aS hún liti til baka tiKsögualdanna og þá auSvitaS saknaSi sárlega yfir því, aS gamla norræna tungan var týnd aS mestu. SíSan frá Kal- mar sambandinu viS SvíþjóS, 1379, er tæplega hægt aS kalla sögu Noregs sjálfstæSa, því eftir aS þaS sambfmd var brotiS í byrjun 16. aldar, komst landiS undir yfirráS' danskra konunga. VerzlunarstaSir landsins komust í klær Hansa-félagsins og gamla norska víkingslundin virtist sofn- uS aS fullu. ÞaS var því alls ekki undarlegt, þótt hiS unga konungsríki fyndi allmörg ör eftir tannaför erlends valds, sem hafSi ráSiS landinu í 526 ár. Og jafnvel þó Noregur hefSi aldrei veriS eins hart leikinn og t.d. lsland, af erlendu valdi, er óhætt aS segja, aS í öllum Nor- egi hafi ekki einn maSur fundist, er var NorSmaSur, sem ekki fagn- aSi einlæglega og af öllu hjarta þeirri breytingu, sero varS áriS 1905, SíSari hluti nítjándu aldarinn- ar hafSi veriS sannkallaS blóma- tímabil norskra bókmenta, og aldrei hafSi norska þjóSin haft jafn mikla ástæSu til þess aS bera hö'fuSiS hátt og horfast í augu viS hverja aSra þjóS heimsins og þá. Þeir snillingarnir Henrik Ibsen og Björnstjerne Björnson hafa líka skiliS köllun sína ásamt öSrum norsku skáldunum á 19. öldinni, og hamraS frelsis-andann og sjálfstæSis - tilfinninguna ósvikiS inn í hvern mann, frá dalabotnum til fiskimiSa.. —- Já, inn í hverja norska sál, því öll verk þeirra eru þrungin af þeim anda, aS Noregur sé fyrir NorSmenn og þeir eigi aS keppa aS því aS vera fullkomnir, stórir og sterkir NorSmenn. Fyrir aldamótin 1900 voru því allmargar raddir í landinu farnar aS láta til sín heyra um þaS, aS gamla norræna tungan ætti aS halda sigurför sína inn í gamla heimkynniS sitt og útrýma dönsk- unni. Undir þaS tóku og allmörg yngri skáldin, t. d. Árni Garborg o. fl. En þaS varS jafnframt ljóst fyrir þeim mönnum, sem börSust fyrir því, aS enginn kostur væri á því aS taka upp gömlu norskuna óbreytta eins og hún var töluS á söguöldinni, því til þess var tung- an orSin dönsk í landinu og mundi því gamla norskan ekki ekki verSa skilin af fjöldanum. Ókeypis til þeirra itm Þjást af Brjóstþyufslum Kftt HrlKlllam**iil. Srm Mt Brðka Ab Þeu »* Trppaat Frt VlmiB. Vér höfum aýjnn vrn a* IsekM IDÍ- arteppu (asthma) og viljum a8 þér reyniö þaS i okkar kostna*. Hrort sfm þú hefir þjAhst iengur etia akemur af Hay Fever eöa Athsma œtttr þú a* senda eftir fríum skömtum af nieöali voru. Gjörir ekkert tit i hverntg lofts- layi þú býrö, eöa hver aldur þlnn er eba atvlnna, ef þú þjáiet af andar- teppu, mun þetta mebal vort bœta þér fljótlega. Oss vantar sérstaklega aö senda mehaliS til þetrra, sem áBur hafa brúkaö eöa reynt ýnasar atSrar a®- íeröir eTSa metiul án þess aS fá bata. Vér vlljum sýna öllum þelm, sem þjást—á vorn elgln k’ostna*—, ati a ferö vor iœknar strax alla andarteppu og brjéstþrengsli. Þetta ttlboí vort er of vnl-klls rtrbi tll aö slnna þvi ekkl sfrax I da«. Skrifiti nú og byrjiti strax ati lwknast. Sendlti en*a peninga. Ab eins fult nafn ybar og utanáskrift — gjérlti þati i dap. "" ......." ' "“*% VRRE ASTHMA COUPOPf FHONTIKR ASTHMA CO., Reom 692 T, Nlagara and Hudson Streets, Buffalo, N. T. Seud »ree trlal of your method to - Þa<S varS því aS fara krókaleiSir og láta norrænuna smá útrýma dönskunni, eins og'danskan hafði útrýmt norrænunni. Inni í dölun- um meSal bændanna, og sérstak- lega “bænda-strílanna", hafði danskan ekki borið eins glæsileg- an sigur úr býtum og í kaupstöS- unum. Strílarnir voru harðir í horn aS taka og héldu fast við sitt. Þar af leiðandi var enn mesti sæg- ur af fornnorraenum orðum ó- breyttum þar og tungan yfirleitt alt önnur en í katiptúnunum, þó hvor flokkur fyrir sig skilji hinn allvel. Þeir sem störfuðu aS því aS útrýma dönskunni, köstuSu sér því yfir dalamálízkur þessar og fægSu þær og sköpuSu samstætt kerfi, sem átti aS vera fyrsta spor- iS í áttina til hinnar gömlu tungu. Þetta mál var svo tekiS sem sér- stök námsgrein inn á skólana og kent börnunum jafnframt dönsk- unni. Og þar sem þaS var ekki hrein forn-norska, var þaS kallaS ný-norska. En eins og ávalt er, þegar á aS innfæra einhverjar breytingar í hverju sem þaS er, verSa alt af einhverjir til aS tálma því, aS þær geti komist til framkvæmda. Ýmsir urSu til þess aS berjast á móti þessari ný-nor.sku, sem svo var ’ýmist kölluS eSa "strílamál” eSa “landsmál”. Þar á móti var dansk-norskan kölluS ríkismál. Eg hygg aS aSal ástæSan fyrir því aS svo margir, sérstaklega kaupstaSarbúar, hata ný-norsk- una, vera sú, aS þeir trúa ekki á sigur hennar og þykir hún vera ó- þjál og ljótt tungumál. Og hvaS sem því líSur, aS þaS verSi fram- kvæmanlegt aS taka upp hina gömlu norsku á þenna hátt, læt eg ósagt, en vissa er fyrir því, aS ný-norskan hefir náS mikilli út- breiSslu um alt landiS síðan byrj- aS var á því aS kenna hana og berjast fyrir henni. Ýms blöS, tímarit, skáldverk og vísindabæk- ur eru nú ritaðar á nýnorskunni, þó hin blöSin og bækurnar séu fleiri, sem rituS eru á dönsku- norskunni eSa ríkismálinu. Þessi ný-norska er svo lík ís- lenzku aS Islendingar eiga auðvelt meS aS skilja hana, sé hún töluS hægt og vel, jafnvel þó þeir skilji ekkert í dönsku eSa ríkismálinu. Þó fanst mér auSveldara aS lesa hana en skilja , þegar hún var töl- uS. Því fyrir Islending er hún mjög óviSkunnanleg í fyrstu og mér finst hún minna mig um of á barn, sem væri aS byrja aS tala og ekki kynni aS beygja orðin eftir réttum málfræðisreglum. — En þrátt fyrir þaS, óska eg ný- norskunni góðs sigurs og undir þaS vona eg aS allir Islendingar taki af heilum hug meS mér, bæSi vestan hafs og austan, því þaS væri mikill styrkur og sigur fyrir vora eigin tungu. SíSari hluti hluti 19. aldarinnar hafSi ekki aS eins veriS blómatíS norskra bókmenta, heldur hafSi hann veriS sannkallaSur framþró- unartími í sérhverju því er styrkti og efldi hag þjóSarinnar. ViS- skiftin viS önnur lönd fóru vax- andi og landbúnaSurinn og fiski- veiSarnar efldust meS ári hverju. Skipastóll NorSmanna komst upp í tölu hinna stærri skipastóla heimsins, svo þeir áttu skip í öllum höfum. Sérstaklega tók hann þó framförum eftir aldamótin 1900. — ÁriS 1905 var svo byrjaS á Bergensbrautinni, milli Kristjaníu og Bergen, og var hún fullgerS 1910. Bergensbraut þessi er hiS tröllauknasta járnbrautarbákn, er lagt hefir veriS fyrir norSan Alpa- fjöll, og er, hvaS verkfræSissnilli snertir, talin í fyrsta flokki. Á henni eru um 1 00 jarðgöng og er eitt þeirra um 1 4 km. langt. ÞaS eru hin svonefndu Grafdalsháls- göng, milli Grafdals og Finse, og má svo aS orSi kveSa, aS þar hafi NorSmenn grafiS sig gegnum heljarmikiS jökulfjall. Uppi á fjallinu hafa víSa veriS bygS trjá- göng yfir brautina, til þess aS snjór geri hana ekki ófæra á vetr- um, því sem eðlilegt má kalla, eru snjóþyngsli þar geisimikil, enda eru fjöllin á því svaeSi mörg hund- ruS fet yfir sjávarmál, og leysir þar víS.a aldrei snjó, og er landiS umhverfis afar gróSurlaust og nakiS, svipaS háfjallaheiSum á Islandi. UmferS um braut þessa er geysimikil og síSan Norska- Ameríku-línan byrjaSi reglulegar ferSir til Ameríku, hefir hún gert Bergen einhvern mesta ferSa- manna bæ NorSurlanda. Uppi undir háfjallinu eru allgóS veit- ingahús og eru þau mjög sókt af ferSafólki og eigi allfáir leita þangað til þess aS styrkja heilsuna og lifa þar sumarmánuSna, enda eru víSa veiSivötn og ár í nánd ,og loftslagiS mjög heilnæmt. tMeira.) --------o-------- Bæn hinna föllnu Eftir Jón Einarsson. VoSi, voSi dunandi helstríSs hljómur. Hvergi sér ljós, nema lífeySandi blossa fallbyssanna, sprengikúlnanna og neySaróp sæTSra hermanna, er liggja ósjálf- bjarga á vígvellinum, engdir af kvölum, eSur deyjandi eftir lang- vinnar þjáningar. Þarna liggur VernharSur aS fram kominn. Hann er einn af hinum hugróu hetjum kristninnar. Hann hefir ávalt séS, eSur fundist hann vita, aS böl alt og mótlæti væri ffá guSi sent og sá einn væri vel kristinn, er tæki öllu þvílíku meS rósemd og þökk. Hann hafSi veriS kvaddur í herinn og fór meS ljúfu geSi til þess, eftir kröftum, aS stySja málstað lýSsins. Klökk- ur skildi hann viS konu og börn og fól þau verndarhendinni mátt- ugustu, unz hann kæmi aftur heim. Veraldleg efni skildi hann þeim engin eftir, en hermálastjórn landsins myndi sjá þeim fæSisleg- an farborSa. Oft hafði hann sent bænir sínar til himinsins fyrir þess- um elskendum sínum, en nú var hann aS loka augunum í síSasta sinni. Himnesk ró breiddi tignar- blæju yfir ásjónu hans , og englar himnanna hafa, ef til vill, lagt ó- sýnilegan blómsveig á enni hans og brjóst, þegar andbylgjurnar hófu þaS í síSasta sinni. KveSjan hans, þögula, hrópaSi út í geim- tómiS eftir líkn, þaSan sem epg- um eru hirSir kunnar nema trúnni; til kærleiks uppsprettunn- ar, sem svo margir ræSa um, en sjá að eins í anda, en sem ef til vill er þó fleirum, enn, ósýnileg meS öllu: “GuS drottinn, blessa þú kon- una mína og blessuS litlu börtrin mín. Taktu þau til þín og mín, síSar, þegar þér þóknast, — í Jesú nafni. — Amen.” Bænin er stutt, en þó svo löng; hljóS, en þó svo hávæT, aS drott- inn sjálfur hlaut aS heyra hana kveSa yfir allan hávaSa vígvallar- ins, allan sérgirnis skarkala þjóS- anna, er börSust hér upp á líf og dauSa, eSur dauSa aS eins. Drottinn, hinn ósýnilegi, sér þaS, sem mönnunum er hulið, og hann heyrir ef til vill margt hróp- iS, sem sloknandi lífskraftur ekki megnar aS færa á varir fram. Því var þaS, aS hann sendi Bern- harSi þessa djúpu ró, þessa al- gerSu hvíld aS launum fyrir ötul- leik hans og hugprýSi, trúmensku dugnaS. Nú er hann fallinn, hvíldur — dáinn. FriSur hvílir yfir anda hans. Moldum hans gefst engin ró: ÆSisgengnir hermenn stíga ná-dans á líkamsleifum hans, sverS og kúlur berast sem hríSar- él um hann allan. En hann finn- ur þaS eigi. Hann er leystur úr dróma hins hverflega lífs, hefir runniS skeiSiS aS marki.— Þeir eru margir fallnir, og fleiri munu þeir leggjast viS náinn áSur tafli lýkur. Þama utaijega í valnum liggur Björgvin sterki, maSurinn, sem löngum reyndist lögreglunni ær- inn þrándur í götu. Fyrir sérstaka “náS” var honum veitt lausn frá afbrotasekt, ef hann vildi fara í stríSiS gegn óvinujn almenns mannfrelsis, og var hann til þeirr- ar farar all-fús. Nú liggur hann hér særSur og máttvana á líkam- legar hátt, en andinn er heill, vak- andi, starfandL Ekki finnur hann kvalir sáranna, né tekur eftir, hve tungan límist viS góminn af þorst- anum. ÞaS er eins og líkaminn komi honum aS engu viS, sé ekki hans eign. En hvers vegna bærast varir hans, þótt gjörvallur lífs- þrótturinn sé aS þrotum kominn? ÞaS er gamalt mál, aS á hinstu fífsstund manns blasi viS honum öll hans liSna æfi, öll framin verk, hugsanir og tilgöng, hvort heldur þær voru fagrar eSur illar. Björg- vin hefir aS líkidum veriS aS lesa æfisögu sína á blöSum hverfandi tíSar. En sagan var eigi af hugS- næmu tagi fyrir slíkan staS né stundu. Enginn heyrSi röddina hans nema englarnir, sem drott- inn sendir æfinlega til aS vaka yf- ir andláti þeirra, sem mennirnir ekki hafa tíma til aS sinna. En englarnir flytja svo sögu hins hrasaSa orSrétta, meS rökum og orsökum *vo alt verSi bókaS, rétt- ur dómur feldur og hverjum af- hentur reikningur hans á sínum tíma, hvort sem þar er um skuld eSur innstæSu aS raeSa. Saga Björgvins var ekki fögur. Á unga aldri misti hann foreldra sína, og vegna þess aS þau höfSu fátaak veriS, vildu fáir honum á- sjá veita. Fór hann því villur vegar, sem margir aSrir ungir menn, er hinir eldri eigi leiS- beina. Fjöldinn stelur oft tækifærum einstaklingsins og hlær viS liS- veizlubænum hans. 1 fám orSum er saga Björgvins þannig.—Saga, sem þrálega hefir veriS og verSur aS líkindum lengi enn endurtekin í sömu gerS, eSur meS myndbreytngum eftir því, sem atvik krefja. Einu sinni hafSi kona nokkur, Björg aS nafni, hnuplaS brauSi frá bakara bæjarins; en áSur en hún komst heim til sín, varS hún hrædd viS yfirsjón sína sökum, sökum mögulegra afleiSinga, og skildi því brauSiS eftir á leiSinni. ÞaS óvænta atvik vildi til, aS Björgvin fann brauSiS, greip þaS meS sér glaSur yfir aS hafa þó eitthvaS til aS seSja meS hungur sitt næsta kvöld. Tiltölulega margir eru þeir, sem ekki þekkja hvaS hungur í raun og veru er, sem ekki skilja hverri hugsun þeir þjást er ekki hafa einn pening til aS kaupa saSningu fyr- ir. En því færari álíta þeir sig oft vera aS dæima um afleiSingar af kjörum þeim, ef lögunum virðist misboSiS. Sum lög sýnast til þess eins gjör, aS gefa hinum sterkari, aS auS og fylgi, fulla heimild til aS beita sér gegn hinum, sem minna má, þeim, sem jafhan er al- einn innan um fjöldann. Konan áminsta var eigi löngu horfin, er bakarinn varS var þess, er gerst hafði. Sendi hann tafar- laust málskeyti til lögregluliðsins og fól því aS leita hins seka. Eftir nokkur umsvif komust þeir aS því, hvar Björg hafði skilið brauSiS eftir. En sökum þess, aS hún var jafnan talin að eiga sæti í heldri röS kvenna, skyldi eigi taka hana til fanga nú, en vitna skyldi hún gegn þeim, er síSast hafSi hönd á brauSinu, ef hann næSist. Eftir ýmh ómök og marga króka komst þaS upp hvar brauS- iS var niSur komiS, og starfs- merki bakarans á umbúSunum, er fundust í vörzlum Björgvins, bar þess órækt vitni, aS hann væri sá seki. Var hann því dreginn fyrir lög og dóm; og þótti mörgum mikils um vert, hve myndarlega Elínu fórst vitnisburSurinn og skýringar hennar allar á málinu. Var Björgvin “gefiS” tveggja vikna fangelsi, en Elínu slept víta- laust. ÞaS var skrítið og ekki lít- iS undarlegt, aS Elín skyldi hafa hrifsaS. þetta brauS. ÞaS hlaut aS hafa veriS einhver misgáning- ur. ÞaS voru engar líkur til, aS hún hefSi ætlaS aS stela brauS- inu, því hún hafSi meira en nóg fyrir sig aS leggja og fór heldur ekki alveg heim meS þaS. Hún var líka æSi ná-vensluS ýmsum hátt standandi bæjarbúum, og þaS hefSi sannarlega ekki litiS vel út, ef óráSvendni hefSi veriS dæmd henni á hönd. Nei, hún gat ekki veriS sek, þaS var af og frá. Björgvin var enn ekki orSinn lögreglunni kunnur. Þetta var hans fyrsta örþrif. En öllum var þaS ljóst, aS pilturinn myndi eng- an eiga aS. Tötrarnir, sem hann var klæddur og þaS aS enginn mælti orS honum til stuðnings né leit til hans hlýju auga viS réttar- haldið, bar þess örugt vitni, aS hér var ekki um mikilsverSan mann aS ræSa, og aS hann var því líklegri til aS vera sekur en sýkn. — AS fangelsistímanum liSnum var Björgvin slept út í óvissuna. | Óvissan er eina áttin, sem blasir við útgöngunni frá fangelsum. Margir haga sér eins og þeir einir eigi allan sinn sýnilega heim: Engar skyldur tengja þá viS hina, sem tækifærin hafa sneitt hjá eS- ur gengiS úr greipum. Björgvin var jafn skyldur og lögreglan, Elín og dómarinn aS bjarga lífi sínu, afla sér næringar, ef tök væru. En nú voru fleiri veg- ir torfærir en áSur. Smám saman neyddist hann til aS hnupla sér farborSa. En hegningin vakti yf- ir atvikunum og var æfinlega sjálfsögS aS vera því tilfinnan- legri, sem sektin var oftar ítrekuS. Loksins eftir margfengna hegn- ingu og sambúS viS illréSa meS- fanga, gerSist Björgvin örari og djarfari, og sá sér þau ein úrræSi, aS hnupla fleiru en fæSu og klæS- um. SiSferSileg læknisfræSi leggur þaS til eftir venjulegri þjóSfélags- reglu, aS veita þeim, sem lasinn er, húsaskjól meS öSrum sjúkling- um, sem lengra eru leiddir, og skuli lækna aSra. öld eftir öld hafa þessi sekta-lyf veriS gefin í stórskömtum viS litlum eSur eng- um meinlætum, þrátt fyrir þaS, þótt áhrifin hafi nálega aldrei ver- iS þau, sem til var ætlast. ÞaS var fjarn eSlisfari Björg- vinar aS vera óráSvandur,- en upp- runaleg forlög mynduS af frívilja um-lýSsins sköpuSu lífskjör hans og stefnu. MaSurinn er jafnan mótaSur og lagaSur meS starfstækjum sam- H ÉR er vinur sem í raun reynist. HarSlífi er böl ellinnar — flest laxerandi metiul særa, varlst þau og brúkiö Chamberlain’s Tablets, mildasta og bezta hreinsunarlyf, sem til er fyrir unga, miö-aldra og gamla. 25c. flaskan hjá lyf- sölum og í búöum eöa meö pósti frá Chambcrlain Medlcine Co. Toronto. I CknWUs IMiá. C... Tsnat. CHAMBtRlAlN’S . ■~>E-ETr . tíSarvenjunnar. Hann er málm- ur, sem bræddur er í deiglu staS- háttanna, helt í mót möguleikanna og dráttmyndaSur viS aflraunir þeirra, er sterkari hafa arminn. 1 hverjum einasta manni er meS- sköpuð fruma til menningar, sem hefir náttúrlega bráSgjört þrosk- unareðli. SamþjóSin viShefir laga- leg, starfsleg, venjubundin meSul, sem ýmist hafa framþróandi eSur breytiþróandi áhrif á þessa frum- veran; og þaS svo mjög, aS eftir lífsleiS fjölmargra ára getur frum- mynd og eSli frumunnar veriS ó- deililegt í smásjá manngildisins: FrumeSliS glataS, maSurinn ekki sjálfur hann, heldur eitthvaS annaS. Björgvin hafSi lítiS lært í krist- inni trú. Nálega öll trúarbrögS eru lærS, aS svo miklu leyti sem þau eru flokk háS. Hin innri trú- brögS, sértrú, sér ímynd einstak- lingsins, er ekki flokkeign, en eign hvers hugsanda fyrir sig. Tækifærin leyfSu Björgvin ekki aS kynnast hlýju kristinnar trúar. Af þekkingu á starfsháttum lýSs- ins gat hann ekki séS verk henn- ar. “Tönn fyrir tönn og auga fyr- ir auga” var lexían, sem lögin kendu honum—sterkasta sam- vinnuafl venjunnar í landinu. Þegar hann hafSi hnuplaS ein- hverju lítilræSi, var krafist yfir hann hegningar í hundraSa gildi. Fyrir efnislega gripdeild rændu meSbræSur hans þúsund af mann- frelsi og tækifærum til aftur- hvarfs: heimtuSu, aS honum væru öll sund lokuS, sem lífsfleyta hans hefSi getaS borist um til menning- ar og frama. Og hann lærSi jafn- (Frh. á 7. bls.) Farvinn^veV Eignir þínar Ættj arðarsöngur Vér elskum þig, vort fósturfrón, sem foma veg§emd ber, meS hjarta, máli, heyrn og sjón vér helgum líf vort þér Svo framtíS verSi fornöld lík, af fremdarverkum sæl og rík, og samtíð aS því stuSIi sterk viS stórt og göfugt verk. Og fána vorn vér hefjum hátt til heiSurs. land vort, þér, hann blaktai yfir sæmd og sátt og sigurteikn hann er. 1 litum þrem er hugsjón há, og helgur kross oss minnir á, aS sækja fram meS sannri dáS, unz síSsta marki er náS. Vér aldrei gleymum áa frægS né Islands fornu tíS, En meiri sæmd og gæfugnægS skal gefast vorum lýS í framtíS, ef vér fylkjum oss um fánans hvíta og rauSa kross, í feldi blám er blasir mót, þá blómgast land og sjót. Fr. Fr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.