Heimskringla - 25.07.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. JÚLI 1918
ISLEND NGADAGURI
HINN TUTTUGASTI OG NI-
UNDIÍSLENDINGADAGUR VOR
VERÐUR HALDINN í
River Park
Föstudaginn 2. ágúst 1918
Forseti hátíðarinnar: Dr. M. B. Halldórsson
SKEMTISKRÁ—Byrjar kl. 4 e. h.
Minni Canada—Ræða: Miss Ásta Austmann;
Kvæði: Mrs. Anna Sigurbjörnsson.
Minni Bretlands og Samherja—Ræða: Dr. B. J.
Brandson; kvæði: Gísli Johnson.
Minni hermanna—Ræða: G. Grímsson; kvæði:
Jón Jónatansson.
Minni íslands—Ræða: Séra Guðm. Árnason;
Kvæði: Stephan G. Stephansson.
Minni Vestur-Islendinga—Ræða: Magnús Paul-
kvæði: Arnrún frá Felli.
son;
fslenzkar hringhendur, sérstaklega ortar fyrir
Islendingadaginn, verða kveðnar á ram-íslenzk-
an hátt af einum okkar beztu rímnakveðara.
TAKIÐ EFTIR—Á meðan ræður og þesskon-
ar fer fram, verða engar íþróttir, og gefst því
fólki tækifæri að njóta ræðanna og kvæðanna.
Að undanförnu hefir verið óánægja út af of-
miklum hávaða á meðan ræðuhöldin fóru fram,
en nú verður komið í veg fyrir slíkt.
TIL ATHUGTJNAR—Hátíðarsvæðið opnast kl. 9 árdegis. — Allur und-
irbúningur er nú fuilgerður, eftir beztu vitund nefndarinnar. AÍ5 eins
eitt er nauðsynlegt til að gera daginn þetta ár þanmi bezta Islendinga-
dag, sem nokurn tíma hefir baldinn verið hér i Winnieg,—það, að sem
flestir fslendingar sœki hátíðtoa. Sjálfsagt sækja hana allir fslendingar,
sem heima eiga í Wtonipeg, og margir úr íslenzku bygðunum. — Máltíðii
verða veittar allan daginn undir umsjón 223. herdeildar hjálparfélagsins,
og er það nægileg trygging fyrir þvl, að góður matur fáist keyptur með
sanngjörnu verði. — Þeir sem mat hafa með sér, fá beitt vatn ókeypis.
Eins og verðlaunaskráin ber með sér, verða íþróttir dagsins breyti-
legri, an nokkru sinni áður. Til dæmis verður kappsund fyrir kvenfólk
og karlmenn, hjólreiðar, kapphlaup fyrir hermenn einungis o. s. frv.
Forstöðunefndin hefir boðið Einari Jónssyni myndhöggvara, og kem-
kemur hann ihingað frá Philadelphíu og verður heiðursgeátur hátíðarin/n-
ar. Einnig býður nefndin öllum afturkomnum íslenzkum hermönnum
að vera heiðursgestir sína þann dag; þeir sýni merki sitt dyraverði, og
dugar það til taingöngu sem peningar væru.—-Allir íslenzkir hermenn í
herbúðum Winnipegborgar fá frían dag annan ágúst til þesis að sækja
hátíðina. Það verður því tækifæri fyrir vini og vandamenn hermann-
anna að hitta þá l>ar og njóta íslendtagadagsins með þeim.
i nafni íslenzks þjóðernis skorar nefndin á þjóðflokk vorn að fjöl-
menna. — Barnasýning, knattleikur fyrir stúlkur, hjólreiðar, kappsund,
aflraun á kaðli. íslenzk fegurðar glíma, sýnd af þaulæfðum glímumönn-
um. Kappglíma, opin fyrir alla. Nefndin lánar glimu-belti. Dans byrjar
kl. 9. Hornleikaraflokkur 100 Grenadiers leikUr íslenzk lög. — Enginn fær
að fara úr garðnum og inní hann aftur ókeypis ón sérstaks leyfis.
Dr. M. B. Halldórsson, forseti.
Th. Johnson, varaforseti.
S. D. B. Stephanson, skrifari.
Hannes Pétursson, féhirðir.
Miss Steina J. Stefánson.
Fred Swanson.
Arngrímur Johnson.
Arni Anderson.
FORSTÖÐUNEFND:
Einar Páll Johnson.
S. Björgvin Stefánsson. .
Jón G. Hjaltalín.
Hjálmar Gíslason.
O. T. Johnson.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
Jón J. Bildfell.
VERÐLAUNASKRA.
Byrjar kl. 10 árdegis.
I. PARTUR
lþráttlr a® elnn fyrlr fMlendlnjga.
1— .Stfllkur Innan 6 flra, 40 ydM.
1. vert51aun. vrur ........ $1.00
2. verfclaun,’ vörur ............75
3 verfclaun, vörur ............50
2— Drenjflr lnnan G Ara, 40 yd«.
1. ver?51aun, vörur ........ $1.00
2. verfclaun, vörur............75
3. vertilaun, vörur............50
3— Stölkur 6 tll S fira, 50 ydn.
1. verölaun, vörur ........ $1.00
2. verT51aun, vörur............75
3. verölaun, vörur............50
4— Drenjrlr 6 tll 8 flra, 50 ydn.
1. vertJlaun, vörur ........ $1.00
2. verT51aun, vörur............75
3. verölaun, vörur.............50
5— Stölkur 8 til 10 flra, 75 ydn.
1. verölaun, vörur ........ $1.25
2. vert51aun, vörur .......... 1.00
3. verölaun, vörur.............75
6— Drenjflr 8 tll 10 flra. 75 yda.
1. verölaun, vörur ......... $1.26
2. verölaun, vörur .......... 1.00
3. verðlaun, vörur.............75
7— Stölkur 10 tll 12 flra, 100 ydn.
1. vert51aun, vörur ......... $2.00
2. vert51aun, vörur .......... 1.50
3. vertSlaun, vörur .......... 1.00
8—Drengrlr 10 tll 12 flra, 100 yd*.
1. vert51aun, vörur ........... $2.00
2. vert51aun, vörur ............ 1.50
3. vert51aun, vörur ............ 1.00
0—Stölkur 12 tll 14 flra, 100 ydn.
1. vert51aun, vörur ............ $2.60
2. vert51aun, vörur ............. 1.75
3. vert51aun, vörur ............ 1.26
10— Drenjtlr 12 tll 14 flra, 100 yda.
1. vert51aun, vörur, ........... $2.50
2. vert51aun, vörur ............ 1.75
3. vert51aun, vörur ............ 1.25
11— Stdlkur 14 tll 10 Ara. 100 ydM.
1. vert51ajjn, vörur ........... $3.00
2. vert51aun, vörur ............ 2.26
3. vert51aun, vörur ............ 1.50
12— DrenKÍr 14 tll 16 fira, 100 ydM.
1. vert51aun, vörur ............ $3.00
2. vert51aun, vörur ............. 2.25
3. vert51aun, vörur ............. 1.50
13— ÖKlftnr Mtölkur yflr 10 fira, 7!i yda.
1. vert51aun, vörur ............ $4.00
2. vertllaun, vörur ............. 3.00
3. vert51aun, vörur ............. 2.00
14— Glftar konur, 7Í» ydM.
1. vert51aun, vörur ........... $4.00
2. vedtilaun, vörur ............. 3.00
3. vertilaun, vörur ............ 2.00
15— Cilftir menn, ÍOO ydM.
1. vert51aun, vörur ........... $4.00
2. vertllaun, vörur ............ 3.00
3. vert51aun. vörur ............ 2.00
10—Ojclftlr menn yflr 10 flra, ÍOO ydM.
1. vertílaun, vörur ........... $4.00
2. vert51aun, vörur ............ 3.00
3. vert51aun, vörur .... ........ 2.00
II. PARTUR
Byrjar kl. 1 eftir hádegi.
17— Konur 50 flra ojp eldri, 50 ydM.
1. vert51aun, vörur ........... $4.00
2. vert51aun, vörur ............ 3.00
3. vert51aun, vörur .... ....... 2.00
18— Ivarlmenn 50 fira ok eldrl, 75 yda.
1. vert51aun, vörur ........... $4.00
2. vert51aun, vörur ............ 3.00
3. vert51aun, vörur ........... 2.00
19— Knattlelknr kvenna
1. vret51aun, vörur ...........$10.00
2. vert51aun (at5 eins gefln ef
fleirl en 2 fl. leika), vörur .... 6.00
20— BarnaMýnlnj?
1. vert51aun, vörur ........... $6.00
2. vert51aun, vörur ........... 5.00
3. vertilaun, vörur ........... 4.00
21— Sköa-hlaup (kvenfölk), 50 ydM.
1. vert51aun, vörjir ......... $2.00
2. vert51aun. vörur ............ 1.50
3. vertSlaun,* vörur ........... 1.00
22— I'okuhlaup, 75 yda.
1. vert51aun, vörur .......... $2.00
2. vertSlaun, vörur ............ 1.50
3. vertSlaun,. vörur ........... 1.00
23— UanjKMtökk, hlaupa tll
1. vert51aun, vörur ........... $3.00
2. vert51aun, vörur ........... 2.00
3. vertilaun, vörur ............ 1.00
24— Hopp, Mtljr, Ntökk
1. vert51aun, vörur .......... $3.00
2. vertSlaun, vörur ............ 2.00
3. vert51aun, vörur ........... 1.00
25—-(állmur.
a) Fegurt5arglíma:.
1. vert51aun
2. vert51aun ......
b) Kappglíma:
1. vert51aun, vörur
2. vert51aun, vörur
prull medalía
silfur Medalía
$5.00
4.00
III. PARTUR
Byrjar kl. 7 e.h.
20—Aflaun fi katSlI—
Hermenn og: borgarar:
1. vert51aun .... sjö vindlakassar
27— Hermanna hlaup, 220 yds.
1. verölaun. vörur ......... $5.00
2. vert51aun. vörur .......... 4.00
3 vert51aun * vörur ........... 300
28— Hjólrelöar 2 mllur
1. vert51aun, vörur ......... $6.00
2. vertSlaun, vörur .......... 4.00
29— KappMund, karlmenn
1, vert51aun, vörur ......... $4.00
2. vert51aun, vörur .... ..... 3.00
30— Kappaund, kvenfölk
1. vert51aun, vörur ......... $4.00
2. vertSlaun, vörur ......... 3.00.
31— DaiiM, byrjar kl. 8
Vert51.dans at5 eins fyrlr íslendlnga
1. vertSlaun, vörur ......... $7.00
2. vertSlaun, vörur .......... 5.00
3. vert51aun, vörur .......... 3.00
Dómari: Próf W E. Norman.
-
Or bæ og bygð.
. ■ ,-—J
Venjulegur mánaðarfundur stúk.
Isafold í kveld, 25. júlí.
Pi'entvillur voru í greininni um
Gest P. Anderson hermann, er birt
var á fremstu slðu í seinasta hlaði.
Þar stendur, að heimili foreldra
Gests sé að “630 Staicoe str.”, á að
vera “620 Simcoe str.” Eélagi hans
er sagður að heita “Teddl” «n á að
vera “Fiddi” (Friðþjófur Snælands).
Stefán Einarsson, verzlunarmaður
frá Árborg, kom snögga ferð til
bfrgarinnar síðustu viku. Hann
s^gði alt gott að frétta af iíðan ís-
lendiniga þar nyrðra.
Mrs. Valgerður Thordarson, sem
dvalið hefir um mánaðartíma hjá
systur sinni norður við Lundar,
kom heim aftur f fyrri viku.
Andrés Thorbengason frá Baldur,
Marn, kom til borgarinnar á mánu-
daginn með dóttur sína til lækn-
inga. Var hún skorin upp samdæg-
urs við botnlangabólgu og mun
uppskurðurinn ihafa hepnast vel.
Séra Sigurður Ohristopherson frá
Langruth kom (hingað fyrir helg-
ina og fór heimleiðis aftur á þriðju-
dagskveld. Var hann að vitja föður
síns, Mr. Sigurjóns Christop'hersson-
ar, sem ihér liggur á sjúkrahúsinu.
Mrs. Guðibjörg Gillies frá Spald-
ing P.O., Sask., kom hingað í vik-
unni sem leið til þess að leita sér
lækninga. Hún sagði uppskeruhorf-
ur yfirleitt góðar umihverfis Spald-
ing og Watson, Sask.
' Mrs. Elín Johnson, að 683 Agnes
str., hér í bæ, fór suður til Pemlbina
í byrýun siðustu viku í heimsókn til
ættingja og vina, og dvelur þar
syðra enn. Með henni fóru þær
Miss Elín Thorsteinsson og Miss
Stefanía Johnson fósturdætur
hennar.
Guðmundur J. Austfjörð frá Mikl-
ey í Nýja ísiandi var hér á ferð ný-
lega Er hann fyrir skömmu síðan
fluttur aifarinn með fjölskyldu sína
til Oak Bluff, Man„ og hýst við að
dvelja þar að minsta kosti fyrst um
sinn.
Manitoba Rauða kross félagið er
nú að láta reisa sal (Red Cross
Lodge) við hermanna sjúkrahælið í
Tuxedo, örskamt frá Winnipeg. Sai-
ur þessi er eingöngu reistur til nota
fyrir heimkomna hermenn; þar geta
þeir komið saman sér til dægra-
styttingar og skemtunar og þar geta
þeir mætt skyldmennum sínum og
vimum, er koma að (heimsækja þá.
Verður verkum hraðað eftir megni
við byggingu salsins og er búist við
að þessu verði lokið eftir rúman
mánuð hér frá.
Sigurðsson, Thorvaldson
Co.,Ltd.—Riverton
CANADA F00D B0ARD
License No. 8—13790
KJÖRKAUP í RIVERT0N BÚÐ-
INNl I NÆSTU 10 DAGA
Bezta grænt Rio Kaffi, 5 pund fyrir ................. $1.00
5 stykki af Swifts þvottasápu fyrir......................25
Wagstaffe hreinasta Jam, vanaverð $1.00, nú..............75
23 punda kassi af góðum Sveskjum fyrir .............. 3.40
Beztu Apricots, pundið á............... .................21
Beztu steinlausar Rúsínur, 16 oz. pakki, 2 fyrir.........25
2 eins pds pakkar af Franck’s Kaffibætir fyrir...........25
25 punda pokar af Santos Kaffi, brendu, pundið á.........33
Karlmanna Regnkápur, vanaverð $5.50, nú ............. 3.95
Karlmanna Milliskyrtur, vanaverð $1.25, nú...............85
1000 yds. aí bezta ensku Lérefti, vanav 25c yd. nú .15
1000 yds af bezta Flannelette, vanav. 25c. yd., nú .15
10 kven Serge Suits, ýmsir litir vanl. $12.50, nú .... 7.50
Mr. og Mrs. Sigurjón Ohristopher-
son og Miss Christopherson frá
Baldur, komu til bæjarins um miðja
síðustu viku og dvelja hér um tíma.
Mr. Ohristopherson kom til að leita
sér lækninga við iinnvortis mein-
semd er hann hefir þjáðst af um
allmörg ár, og liggur nú hér á spft-
alanum eftir uppskurð er Dr. B. J.
Brandson gerði á honum fyrir síð-
ustu helgi, og cr nú á góðum bata-
vegi, og er hinn hresisasti, þótt kom-
inn sé á fjórða ár yfir sjötugt.
Mrs. Jiames McPhee, Dugald, Sask,
$5; Mrs. Jóhönnu Halldórsson, Geys-
ir, $5, E. J.Thordarson, Rock Spring,
Mont., $3; Mrs. Jóh. Torfason, Wpg,
$1; frá kvenfél. Mikleyjarsafn, við
samkomu fyrir ísl. hermenn $10; og
safnað af P. Bardal og H. Peterson
fyrir fsl. hermenn, $98.60.
Rury Armiason, fóh.
635 Furby St.
------o-------
ÍSLANDS FRÉTTIR.
(Framh. frá 5. bls.)
S. D. B. Stephanson, ráðsmaður
Hkr., skrapp niorður til Riverton
fyrir helgina og kom aftur á mánu-
daginn. Hann hafði ekki komið
þangað sfðan járnbrautin var lögð
og fanst mikið til um framfarir, sem
þar hafa oríftð slðan. Bærinn Riv-
erton er vel settur, og rennur ls-
lendingafljót f gegn um hann. Um-
hverfið er fagurt. Nægar rigningar
hafa komið -þar nyrðra í sumar,
enda líta akrar yfirleitt vel út. Gras-
spretta er einnig góð og verður
heytekja mikil. — Á sunnudaginn
skrapp S. D. B. til Árborgar og á
þeirri leið má sjá mjög fallega hveiti
og rúg akra. Sénstaklega iíta akrar
vel út í grend við Ánborg, og vart
muiniu betur út lítandi akrar sjást
á öðrum stöðum í þessu fylki.
Samtök mikil hafa átt sér stað hér
í borginni á meðal ýmsra inálsmet-1
andi manna, presta, kennara og.
háttstandandi manna hér, til þess t
að gangast íyrir því, að hinn nú (
frægi prédikari, French E. Oliver,
komi hingað og dvelji hér um tíma.'
Er þetta nú gongið í gegn og hann j
væntanlegur bráðlega—flytur fyrstu
prédikun sína á Winnipeg skauta-J
hrtagnum 4. ágúst n.k. Verður nán-
ar minst á þetta siðar.
Dáin er 6. þ.m. frú Sólveig Thor-
arenscn á Móheiðarhvoli, fædd 8.
ág. 1861. — Nýlega er dáin hér á
Landakotsspítalanum frk. Jóhanina
Gísladóttir ísleifssonar lögfræðings.
—18 þ.m. andaðist hér í bænum J6n
Hafliðason steinsmiður, vænn mað-
ur og vinsæll.
Fyrri hiuta læknapróf við háskól-
ann hafa tekið: Daníel Fjeldsted,
Eggert Briem, Guðni Hjörleifsson,
Jón Ár.n.'ason og Karl Magnússon. —
Efnafræðispróf læknadeild. hafa
tekið: Jófríður Zoega og Friðrik
Björnsson.
Stefán Guðjohnsen verzlunarstjóri
á Húsavik hefir nú keypt verzlun
örum & Wulffs á Húsavík sem hann
hefir veitt forstöðu, með húisum öll-
um, útíbúUm og öllu tiiheyrandi.
Tíðin er umhleypingasöm og köld
(3. júlí). Látið illa af grasprettu hér
austur uin sveitir. Sjávarafli góður.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Bernskumyndir.
Oft þó hrindi hugans ró,
hverfull skyndi gróði;
mér til yndis á eg þó
æsku mynda-sjóði.
Sólskin hlær svo ihiýtt á þeim,
hjartans nærir funa:
líkt og blær við lækjarhreim
leika þær í muna.
Pálmi.
TIL RED CROSS
Meðtekð frá Mrs. E. Stevenson að
Beckville, Man., $3.00.
Og imeðtekið frá Jno. Valdimars-,
son, Langruth Man.: Ágóði af Pic-
nic, sem ihaldið var 2. júlí á Big
Point, $75.40; og ágóði -af kaffisölu
frá kvenfél. fjallkonan, $38.60; sam-
anlagt $114.00.
T. E. Thorsteinsson.
Þakkað er fyrir þessar gjafir til
Jóns Sigurðssonar félagsins: — Frá,
Var&alegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar til úr be*t« efnum.
•—steridega bygðar, þar nm
joest reynir á.
—þægilcrt að blta með þoim.
—íagurlega tilbúnar.
—«vding ábyrgwt.
$7
VUL-
IN-
Hvert
—gofa aífcur unglegt útlit.
—rétt og vfsiadaiega gorðar.
—paasa vel í nninnl.
—■ þokkjast ekki frá yðar eigta
HVALBEINS
CltNITE TAl
SETTl MlN,
tönnum.
—þæglleear til brúks.
—ljómandi vel smiðaðar.
—endtag ábyrgst.
DR. R0B1NS0N
Tannlwknir og Fálagar hana
BIRXJI ILDO, WINNIPKO
Sigurðsson, Thorvaldson
Co., Ltd.—Arborg, Man.
License No. 8—16028
KJÖRKAUP I 10 DAGA.
Skór og Stígvél:
6 pör af kvenna Tan Bluchers, stærðir 4 og 5.
Vanaverð $5. Söluverð.................$3.15
8 pör af kvenna Pumps og Colles, allar stærðir, svart-
ir, mjúkir. Vanaverð $3.75. Söluverð . 1.95
5 pör kvenna Dongola og Gunmetal Bluchers, stærð.
3 og 3j/2. Vanav. $4 og $4.50. Söluverð .... 3.15
4 pör af karlm. Oxfords Gunmetal, stærðir l/i til 9.
Vanverð $4.50. Söluverð ..................... 3.45
8 pör af karlm. Patent Senator, stærðir 7 til 8j/2-
Vanaverð $7.50. Söluverð..................... 4.95
Vér höfum mikið úrval af karlm., kvenna, unglinga og
barna Canvas skóm.
VÉLAR
Að eins ein Jubilee Cabinet SaUmavél, ábyrgst.
Vanaverð $40. Söluverð ......................$33.00
Einnig ein að eins Saumavél, ábyrgst. Vanaverð
$36.00. Söluverð ............................ 29.00
Að eins ein Jubilee Rjóma Skilvinda, No. 3, 300 pd.
skilhraði. Vanaverð $75. Söluverð............ 63.00
100 gall. af Shades Victor Brand Farva. Vana-
verð $3.75 gal. Söluverð ..................... 3.05
Ein tylft, Enamel Diskapönnur, þreföld húð, tekur
22 potta. Vanaverð $2.75. Söluverð .... 1.55
5 að eins, Enamel Diskapönnur, þref. húð. Vana-
verð $2.50. Söluverð ......................... 1.25
2 tylftir, No. 1, 2 og 3 Þvottabalar. Vanaverð
$1.45, $1.65, $1.85. Söluverð $1.15, $1.35, $1.55
Ágætar Sveskjur, stærðir 70 til 80, 25 pd. kassar.
Vanaverð $3.95. Söluverð...................... 3.45
Góðar steinlausar Rúsínur. Vanaverð 15c pundið.
söluverð nú, 3 pund fyrir........................35
Melrose Baking Powder, 5 punda kanna. Vanaverð
$1.25. Söluverð nú ............................ .95
3 pund Melrose Baking Powder. Vanaverð 75c.
Söluverð nú .........................■...........60
8 tylftir af karlmanna Milliskyrtum. Vanav $1.25.
Sluverð nú.......................................85