Heimskringla - 22.01.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.01.1919, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. JANÚAR 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA að ókomin títS faeri honum þekk- ingu, gætni og flest þau gögn, er honum heftSu þó nautSsynleg veritS fyr á eefinni. Og ef áfanginn ber hann á hvíldarstatSinn þrátSa aust- an hafsins, sem mér skilst hann vera á leitSinni til, vildi eg óska, atS hann flytti metS sér sem flestar hugþekkar kvetSjur vestan um pollinn og megnatSi atS vertSa þar gesturmn þarfasti á sem flestan hátt Eg býst vitS, atS þetta ofan- ákrátSa mál þyki naesta óvanaleg- ar skammir gegn hnútum. Og betra heftSi þatS ortSitS á bragtSitS, heftSi eg haft tíma til skrifta frem- ur en er, og ihugsunin naeði skýr- ari tökum. Eg hefi heldur ekki ástætSu til aíS lengja málitS meir, þar sem hvoíki lærtS né ólærtS andmæli hafa funditS gögn etSa sýnt þau úr bókinni umræddu gegn dómi mínum né áliti. -------•-------- Arabía eftir stríðið. Þat5 bafa gerst ýmsir vitSburtSir í Arabíu nú á ófriSarárunum, sem litlar fregnir hafa fariS' af vestur um Evrópu. Þar er nýtt ríki í myndun, en ekki fulIséS enn, hve vítSáttumikiS þaS muni verSa., Arabía hefir nú í 400 ár aS naifnmu tíl lotiS Tyrkjaveldi. Hún er föSurland trúarhföfundar Mú- hamedsmanna, en helztu helgi- dómar þeirra voru fluttÍT þaSan til Konstantínópel, þegar sú borg varS höfutSborg Tyrkjaveldis og miSstöS tyrkneskrar menningar. En Arabar áttu sjálfstæSa menn- ingu á háu stigi og voru jafn óá- nægSir meS yfirráS Tyrkja. Hefir þjóSleg hreyfing veriS ríkjandi þar í landi alla tíS og oft hafa orS- iS þar uppreisnir gegn yfirráSum Tyrkja, en samheldni milli höfS- ingja landsins hefir aldrei veriS næg til þess aS landiS yrSi til fulls leyst undan tyrkneskum yfirráS- um og sameinaS í sjálfstætt ríki. Nú fyrst er nokkurt útlit fyrir aS þetta ætli aS takast. Á síSari ámm hefir myndast í Arabíu þjóSlegnar stjómmála- flokkur, sem mjög hefir stuSst viS kenningar mentamanna, er stund- aS hafa nám til og frá um Vestur- lönd. Þessi stjórnmálaflökkur setti sér þaS markmiS, aS losa Ar- abíu undan veldi Tyrkja. LeiS- togar flökksins gáfu út ávarp áriS 1904, sem skýrSi frá fyrirætlun- um þeirra, og sendu þeir þá stjórn- um stórveldanna þetta ávarp. SögSu þeir þar, aS Arabar hefSu alt tíl þessa veriS innbyrSis ó- sáttir um ýmisleg trúmálaatriSi og helgisiSi, en nú væru augu þeirra aS opnast fyrir heildarsamtökum, og væri þaS ósk þeirra, aS skiljast frá Tyrkjaveldi og mynda sjálf- stættfl ríki. Þetta ríki hugsuSu menn sér aS ætti aS ná yfir allan Arabíuskagann, frá Suez-skurSin- um og MiSjarSarhafinu til Evfrat og Tigris dalsms. FyrÍT ríkiS skyldi setja soldán meS þingbundinni stjórn. HéraSiS ídedjaz, sem liggur upp frá norSurhluta RauSa- hafsstrandarinnar, skyldi verSa sjálfstætt innan heildarinnar, á- samt Medinaborg og svæSinu þar umhverfis, og skyldi stjórnandi þess jafnfreimt verSa kalíf, eSa trúmálastjóri allra Múhameds- manna. Á þann hátt sögSu þeir aS leyst yrSi úr einu hinu mesta vandamáli lslamsmanna á viSun- andi hátt, en þaS væri, aS fá trú- málavaldiS skiIiS frá stjórnmála- valdinu. HelgistaSir kristinna manna í Palestínu skyldu fá sjálf- ræSi undir þeirra eigin stjórn, og einnig var lofaS, aS hreyfa ekki viS sjálfstæSi smáríkjanna í Yem- en í SuSur-Arabíu og viS Persa- flóann. Ávarpinu fylgdi þaS, aS uppreisnir urSu á næstu mlssirum til og frá í Arabíu gegn Tyrkjum, bæSi suSur í Yemen og norSur í Sýriaindi og Palestínu og víSar. Tyrkir gátu hvergi tíl fulls bælt þetta niSur. 1 SuSur-Arabíu gengu hersveitir þær, sem stjóm Tyrkja sendi þangaS, til þess aS stílla til friSar, í liS meS uppreist- armönnnum. Samt sem áSur var þá ekkert úr því, aS Arabar sam- einuSust í heiid, og hafSi veriS gert meira úr löngun þeirra til þess í ávarpinu en rétt var, og líka var hitt, aS vald trúmálastjórans í Konstantínópel reyndist sterkara í Arabíu en ávarpsmenn og þeirra fylgifiskar höfSu ætlaS. En er Tyrkir lentu inn í heimsófriSinn 1914 í sambandi viS kristnar þjóSir, tíg'trúmálahöfSingi Islams- manna í Konstantínópel lýstí þetta ‘‘beilagt stríS”, tóku Arabar því þunglega, og þótti þeim sem trú- mál þerra ættu þar aS notast í þarfir stjórnmálanna. StríSiS varS því óvinsælla þar í landi, en hin þjóSlega hreyfing fékk byr undir vængi. Seint í júnf 1916 var send út Kvœði Flutt í samkvæmi Jóns SigurSsonar- félagsins í Royal Alexandra gisthöllnni 6. Janúar 1919. VELKOMENDA MINNL Heimi löngum hafa þjakaS hrottaélin dimm og svört. Svífur nú úr sorta tíSar sigurstjama hrein og björt. HeiSskír Ijómarheilla dagur, hildarkólgu léttir frá. FriSarsunmi svásir geislar signa himin, gmnd og lá. GleSjumst nú á góSri stundu, gleymum þraut, sem liSin er. HeiSurs-gesta fríSum flokki fagna skyldum eins og ber. Velkomnir til vorra sala veriS, kæru bræSur,' þér, sem nú loks úr helju heimtum, handan yfir breiSan ver. Oss þér sannan fögnuS færiS: "FriS á jörS” og helga ró. Þér hafiS frelsaS Iönd og lýSi lævísri úr víkings kló. Þegar mesta þörfm krafSi þér ei spörSuS sýna liS, drengskap meSur dug og hreystí, dáSrakkra aS feSra siS. BörSust móti ægum öflum óbilandi þreki meS, aýnduS féndum aS þiS áttuS æman kjaric og hetjugeS. OffmSuS limum, fé og fjörvi, fósturjarSa stalla á. Hver er slíka sjálfsfóm sýnir sannlega skilinn heiSur á. Þér hafiS margar þrautir sigraS, þungu fargi mörgu lyft. Hamingjan til hags-umbóta hefir nú um kjörin skift. Þér hafiS barist, þér hafiS sigraS, Þér hafiS unniS válegt stríS; þakkir eigiS þúsundfaldar þér af öilum frjálsum lýS. Afreksverkum ySar lýsa andi minn ei fávís má. Sagan mun þaS síSar rita sínar gullnu töflur á. YSur gæfan ætíS leiSi æfinnar á hálli braut, Svo í lífsins svaSilfömm SigraS fáiS hverja þraut. S. J. Jóhannesson. -------o------- MINNI JÓNS SIGURÐSSONAR félagsins. Þær hafa legiS langt og víSa leiSimar okkar, seinni tíSa heims um höf og lönd. Margir enn í útlegSinni. ASrir fagna heimkomunnL ÞriSjú á þagnarströnd. Ylfir hafiS hárra sjóa, hillingamar blárra skóga gnæfSu himinhátt, og í fjarskann fjarri landa fanpS breiddu heimastranda út viS ölduslátt. Marga Iangvinn þreytti þráin, þegar hún horfSi yfir sjáinn gegn um skugga’ og ský; því var okkur sælt, er sólin sendi geisla fyrir jólin kössum ykkar í. ViS erum okkar venju bundin, vaxin hörku karlmannslundin — — þaS er þeirra raun. — Sá þó glampa’ á gleSitárin, gegn um stríS og djúpu sárin. Eru þaS ykkar laun. Sá eg yfir "boxum" bærast bænarvarir; hjörtun hrærast — blessun guSs í gjÖf,— eins og drottins englaflokkar urSu þessir jólastokkar, sendir heims um höf. ÞiS hafiS átt meS Islendingum ySar skerf á vopnaþingum fyrr handan haf; þótt þiS færuS ekki yfir. Ást í stóru verki lifir, konum unniS af. l Streyma heim í hópatali herskarar í Vínlands sali, handan yfir höf. Hinna, sem aS hylur storSin, heimili þeirra nú er orSin ókunn, útlend gröf. Jón Jónatansson. fregn um þaS frá Lundúnum, aS stórsérifinn af Mekka, Hussein I pasja, hefSi gert uppreisn gegn Tyrkjum. En nákvæmar fregnir af því, sem var aS gerast þarna eystra, haifa ekki komiS meSan á stríSinu hefir staSiS. ÞaS hefir þó sézt, aS meS Englendingum í Sýrlandi hafi barst her, sem kend- ur er viS konunginn í Hedjaz, en þaS er sami maSurinn, sem áSur er nefndur, Hussein pasja stór- sérif. Á fyrstu stríSsárunum var lok- aS fyrir pílagrímsstrauminn til hinna helgu borga í Arabíu, en sá straumur er mestur á haustin. Svo var opnaS fyrir honum aftur í skjóli Englendinga og Frakka. Þeir sendu þá pílagríma frá NorS- uy-Afríku austur þangaS, sem jafnframt fóru meS stjómmála- erindi. Voru þaS Frakkar, sem byrjuSu á þessu og veittí stjóm þeirra 3 miljónir franka til píla- grímsflútnnganna. Frakkar og Englendngar ýttu undir hina þjóS- legu hreyfingu hjá Arö’bum, og þaS virSist svo sem þeir hafi viS- urkent sjálfstæSi Hedjaz og gert sjerifinn þar aS bandamanni sín- um í stríSinu gegn Tyrkjum. Má þá líka búast viS því, aS þeir StySji hann til Kalífatignarínnar. En Englendingar og Frakkar ráSa yfir miklu fleiri Islamsmönnum en Tyrkjasoldán, og þegnar þeirra geta því haft miklu meiri áhrif á kalífavaldiS en Tyrkir. ÞaS er sagt, aS 15 miljónir lslamsmanna lúti nú Tyrkjasoldáni, en 72 milj. Englandi, 35 milj. Frakklandi, 18 Rússlandi og 3 Italíu. ÞaS er þó fjarri því, aS enn sé útgert um sameining Arabíu \md- ir einni stjórn. Inni í landinu eru voldugir höfSingjar, sem ráSa meS konunglegu valdi yfir stórum héruSum. ÞaS er enn óséS hvort þessir menn vilja lúta yfirstjóm þeirri, sem hugsaS er tíl aS mynda. En um þaS er líka talaS af leiS- togum þjóSlega flökksins, aS gera Arabíu aS bandaríkjum. Hugsa þeir sér þá, aS Sýrland, Palestína og Mesopotamía verSi meS í því sambandi. Um Palestínu mun þó vera ákveSiS nú, aS þar eigi aS myndast GySingaríki, svo aS þaS mim þar meS vera útílokaS, aS hún verSi hlutí af hinu væntan- lega Arabíuríki. En hvemig sem stjómmála fyrirkomulag þessa Arabíuríkis annars verSur, þá er þaS taliS víst, aS upp komi þarna nýtt kalífaveldi. — Lögrétta. -----o---— Um Lenine. Lenine kom díetm aftur til Rúss- lands í apríl í fyrra (1917). Síðustu 12 árin ihafði hann verið 1 Svilss. Mest alla æfiina hefiir hann verið 1 útlegð. Rrtá sér heim til RúsisJanids túað takia þátt í uppreisninni 1905, ea flæmdist burt er uppreilsnin varð kúguð. Bróðir hans tók þátt í morði AlexandeTs keisara og var drepimn fyrir., ' í fyrra er leið hans lá gegn um Þýzkaiand heim til Rússlands, var vagninn.'sem hanin var í innsiglað- ur. Þjóðvorjar vildu hann ekki til sín — en til Rússlands mátti hann komiast. Hann þreif völdin úr höndum Kerenskys og ]>«árra félaga, hleypti upp ölluim her Rússslands og samdi frið við Miðveldin. Eigi var það ást á friði, er blés homum því í brjóst. Hann viidi frið við Miðveldin, því hann hafði öðr- um hnöppum að hneppa, hann; þurfti að berjast fyrir eínum mál- stað. Keiaaranum var eteypt, hernum rutt úr vegi, nú var sá dagur kom- inn, að hann átti að standa f broddi fylkinga fyrir verkalýð Rússlamds, er taka átti öll völd í iandinu. — Fyrir honum hefir aldrei vakað neitt jafnfrétti f orðsins fylsta skilningi. Verkalýðurinn einn á öllu að ráða. Til þess að svo geti komið, þarf barábtu og blóðsútheLlingar á alla bóga. Þegar hann og félagar hans rudd- ust til valda f nóvember þótti staða þeirra fallvölt og aðstaða elnkenni- leg; þeir höfðu engan her, fáa em- bættismenn — og elginlega engin völd í neinu — ekkert, nema “eitt þarflegt þing — og það var góður kjaftur” eins og í vísunnl stendur. Þegar félagi hans, Trotzky, utan- ríkiisráðherra, kom i ráðaneytið, var enginm maður íþar fyrir; — hann, bráð-ókunnugur maðurinn greip f tómít. Og hvað er nú? Nú hafa þeir félagar her manns af sínum “útvöldu”, er orðum þeirra hlýða og fylgja skoðunum þeirra. Þeir hafa helzt istjórn á ieifum hins fyrra Rússlands. íbúa á kring um 1 miljón ferkílómeitrum hafa þeir l'átið sigla sinn eigin sjó í hendu.rn- ar á MiðVeldurnirn, — kallað það svo, að þjóðirnar ættu að ráða sér sjálfar, og lofað Rússum að koma sér upp kóngapeðum ]>ar á víð og dreif, — þó eigi sé útgert um .þau mál’ enn, því ýmsum mönnuim með- al Þjóðverja þykir enginn fenigur í að gefa sig við þeim m'álum. Þeir eiga í höggi við Bandamenn, er ráðaist að þeim leyint og ljóst á alia lund. Bretar og Frakkar haifa her manims kring um Aretiangel, Japanar sækja að arustan, Czecho- Slovakar vaða um alt landið með eldi og brandi gegn BwLslievikum; og auk Iþess berjast þeir af lffs og sálar kröftum gegn öltuin þerm, er anda gegn algerðu einveildi verka- lýðsins. 'Af ölXu (þesisu standa þeir straum — og öllu þessu hefir hainn getað stjórnað, Lenine, sem sendur var allislaus í innsigluðum vagni tif landsin® fyrir rúmiu ári síðan send- ur þangað sem sóttkveikja til að 'Sundra hinu rú'ssnieska rí,ki — fyrir Þjóðverja. En fyrir sig og sína ætl- aði haun að stofna til öreigaríkis- ins er síðar átti að leggja undir sig al'lan helmiinin. En hugsjón «ú hef- ir ek'ki komist lengra «n tii Pinn- lands enn komið þar á stað blóð- ugri uppreisn banvœmni fyrir froLsi land'sinis um Langan aklur. Bróðir Lenines var riðinn við morð Alexanders keisara ein’s og fyr ©r sagt. Lét hann lífið fyrir. 1 Jekaterinhurg var Nikuióis keisarai skotinn. Telja má það he.fnd frá Leuine. Þótt Lenine grói nú ssira sinna, blika hefndarvopn gegn honum í hverjum kima. > Og hvort hann lifir eða deyr, }>á hafa þeir félagar látið það boð út ganga, að þeir verði að hefna til- ræðtelns við Lenine og það grimmi- lega, nú megi enginn vera öruggur ininan rfkisims, sem gangi etoki í Lið með þeim.—Tíminn. ------o------- Fossar Islands. (úr ‘Tróni”) Það er margra trú, a?S afliÖ í þeim, ef rétt er farið meÖ þaÖ, muni verða drjúgur þáttur í þeim frsunförum, sem allÍT búast við að verði að loknu stríðinu. Nú er eðlilega orðin kyrstaða hér í land- inu, og sú kyrstaða stafar vitan- lega af stríðinu. — Brezku samn- ingarnir hafa óneitanlega verið á- kaflega mikið haft á eðlilegum framförum í landinu og við það bætist vo grasbresturinn í ár og svo síðast gosið, sem enginn veit hrvað illar afleiðingar kann að hafa í för með sér. Líkindi tíl, að öskufallið, sem stöðugt heldur á- fram (2. nóv.), muni baka land- búnaðinum afskaplegt tjón og einkum þar sem Bretar hafa þrátt fyrir þennan náttúruviðburð ekki séð sér fært að leyfa frekari flutn- ing hrossa tíl Danmerkur. Þessi vetur, sem er að ríða í garð, er því svipþungur og spáir illu allri alþýðu manna. En vonin, sem nú er treyst á, er að þetta verði síð- asti stríðsveturinn. Og sú von dregur dálítið úr því stríðsfargi, sem hvílir yfir þjóðinni. Er því eðlilegt, að huganum sé beint út í framtíðina. Og þar bíða fossarn- ir með afli sínu hinu mkla. Og enginn dregur það í vafa, að ef því afli er rétt beitt, þá muni mega vinna með því ýms stórvirki. Eðli- legt er því, að þjóðin ifylgi með athygli gerðum þeirrar nefndar, sem falið hefir verið að rannsaka fossamálið og undirbúa það. Á þinginu 1917 varð með harðfylgi komið í veg fyrir það, að mjög lítt hugsað emkaleyfi yrði gefáð fossafélagnu “Island". Viður- kenna nú allir, 'hvað mikil ráð- leysa þetta hefði verið, og allir viðurkenna, hrvað mikinn undir- búning þetta mál þurftí. Þjóðin gerir nú þær 'kröfur tíl nefndar þeirrar, sem nú situr, að hún und- irbúi mál þetta sem ítarlegast Og er þess að vænta, að nefndin lendi ekki í sama feni og sumar aðrar millibinganefndir, að eyða aðaltímanum í ýmsetr þýðingar- litlar rannsóknir, en snúa sér ek'ki að kjarnaatríðum málsins fyr en á síðasta augnabhki. Nefndin hefir nú siglt til útlanda í sumar til að kynna sér fossamálin þar, og ec langt frá, að vér teljum það ó- hyggilegt, en oss virðist að tírzú sá, sem nefndin hafði til umráða t útlöndunrr4*aíi veríð-svo lítíll, að varla sé að búast við miklum á- rangri af ferðinnL Og er illa farið, ef sú tilgáta er rétt. Annars-htsyr- ist ekki neitt frá nefndinni. Ekki kvis einu sinni í þá átt, að nefnd- in sé sundurþykk í nokkru atriði. en hvort af því má draga þá á- lyktun, að hún muni vera sam- mála í aðailatriðum, skulum vér ekkert fullyrða um. Nýlega hefir nefndin fengið leyfi atvinnumála- ráðherrans tíl að fá mann til að- stoðar, og höfum vér heyrt, að nefndin hafi valið Einar prófessor Arnórsson tíl þess starfa. Mun hann eiga að þýða norsk lög og ef til vill undirbúa fossalöggjöf. En sé það rétt, að prófessorinn eigi að undirbúa fossalöggjöf, þá virðist það benda á, að nefndin sé búin að koma sér saman um meg- inreglur í fossailöggjöfinni, því varla ætlar þó nefndin að fela að- stoðarmanni sánum að búa til meginreglumar. Fullyrt er, að nefndin muni ætla að Ijúka störf- um sínum fyrir naesta þing. En ef meiningin er, að málið komi fyrir næsta þing, þá þarf nefndarálitið að vera komið svo snerama, að hægt sé að ræða málið á undan þingi, því enginn vafi er á þvf, að hér er um svo mikið mál að ræða. að hver^ einasti Islendingur mua láta það til sín taka. Og enginn mun láta sér í léttu rúmi ligfrja hvaða ráðstafanir verða gerðar yfir ef til vill dýrustu gullnámvm landsins. Engri milliþinganefr.d, sem skipuð hefir verið á landinu. hefir verið falið jafnábyrgðarmjk- ið starf eins og þessari. Engin miiliþinganefnd fær eins mikW þakkir eins og þessi, ef hún kemst að hoJlri niðurstöðu, og engin heldur eins þungan dóm, ef illa tekst. Vér óskum þess og vonum, að niðurstaðan megi verða sem allra bezt— Prentun. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbaej- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. 3ox 3171 Winnipeg, Manitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.