Heimskringla - 12.03.1919, Síða 1

Heimskringla - 12.03.1919, Síða 1
Opiti á kveldin til kl. 8.30 Þeg&r Tennur Þurfa ASgeríar Sjái'ð mig DR. C. C. JEFFPFY “Hinn varkári tannlæknir” Cor. Logaa Ave. Main Mt. XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 12. MARZ 1919 NÚMER 25 Christine Frederickson, h^úVr 'iarkona Bandaríkjastjórnin hefir sent It- ararnir betur að vígi, þar sem þeir alíu all-skorinorða tilkynningu léku á heimaís sínum, og stuðlaSi þess efnis, aS haetti eigi frá Italíu þetta einna mest aS sigri þeirra. Sambandsþingið Mál og mannlýsingar eftir Gunnl. Tr. Jónsson. Ottawa, 4. marz HásætisræSan. 1919. hálfu allar hindranir á vörusend- ingum til hinna nýstofnuSu Jugo- og Czecho slavnesku ríkja, þá verSi umsvifalaust tekiS fyrir all- an matvöruflutning frá Bandaríkj- unum til Italíu. Hefir stjórn Bandarikjanna gengist fyrir aS ýmisleg matvara væri send til líkn- ar íbúum ofannefndra ríkja og Þrátt fyrir ósigurinn er mesta hrósi lokiS á Y.M.L.C. leikarana í blöSunum fyrir hreystilega fram- göngu viS þessi tækifæri og því spáS þeir muni reynast sigursælir síSar. þolir eigi aS slíkt sé tafiS eSa hindraS. En þrátt fyrir allar friS- artilraunir virSist samkomulag lt- ala og hinna nýmynduSu ríkja all- bágboriS. Uppþot all-stórkostleg eru sögS aS hafa átt sér staS í “Kimmel herstöSvunum” í Wales á Eng- landi, en sem mjög óljósar fréttir hafa þó borist af aS svo komnu. Sagt er aS um 25,000 Canada- menn dvelji nú á herstöSvum þessum og aS uppþotin hafi aSal- Sambandsstjórnin er nú aS stíga jega átt gér stag á meSal þeirra. spor í þá átt aS gera aS þjóSeign Ag er virgjst hafa þau or- Grand Trunk Pacific jámbrautina. Fjárhagskröggur þessarar brautar eru nú svo miklar, aS hún kemst eigi af utan aukins lánstyrks frá stjórninni. SíSan 1903 hafa 25 milj. dollarar veriS lánaSir til viS- halds G. T. P. brautinni og sem Grand Trunk brautarfélagiS hefir veriS ábyrgSarfult fyrir. Þar aS auki hefir G. T. P. brautin fengiS UmræSur um hásætisræSuna halda áfram í neSri málstofunni, og ber margt á góma; en ekki verSur mikiS úr þingstörfum meS- an um hana er fjallaS, og mun þessi vikan líSa svo, aS lítiS verSi annaS afrekaS. UmræSur um há- sætisræSuna gefa þingmönnum leyfi til aS bera alt á borS, sem þeim svo sýnist. AuSvitaS er ætl- ast til, aS þaS séu annaS hvort aS- finslur eSa hól um stjórnina og stefnu hennar í hinum ýmsu mál- um. En þaS er svo margt, sem þar til má færa. A3 minsta kosti bandsstjórnarinnar, eins og hann áSur var höfuSmaSur liberal- stjórnarinnar í Sask. BaS Calder alla góSa union-liberala aS halda trygS viS stjórnina á þessum vand- ræSa tímum. KvaS hann þann mann ódreng, sem spilaSi póli- tiskan galdraleik, þegar velferS lands og þjóSar væri í veSi. KvaS hann sig eins góSan og sannan liberal og hann héfSi nokkuru sinni veriS. En ef ætti aS velja á milli þess aS kallast liberal og heill landsins, þá kysi hann hiS síSara. — Var aS þessu gerSur hinn bezti rómur og á flokksfundi, sem union-liberalar héldu sam- dægurs, var þaS samþykt í einu hljóSi aS stySja stjórnina — á þessu þingi. Þar meS er stjómin örugg í sessi-- og ljósiS í glugg- anum hjá Mackenzié logar til ó- nýtis. — Sjálfir megna Macken- zies menn ekkert aS geía, þeir vita þaS, og munu líklegast hafast lít- geta andstæSingarnir ált af fund- ið að á tessu þeir eru bæSi sakást af óánægju nokkurra manna, sem lengi eru búnir aS vera í hernum, yfir því aS vera ékki sendir heimleiSis tafarlaust — og á undan þeim, sem eitthvaS hafa veriS skemur í herþjónust- unni. Leiddi þetta til uppreisnar gegn fyrirliSunum og í gauragang- inum, sem af þessu hlauzt, voru, aS fréttirnar segja, átta menn iS eitthvaS til aS finna aS, en þeir virSast oftast gleyma því, aS hver dagurinn sem eySist þannig í málalengingar, er landinu kostn- aSarsamur; og fer sá kostnaSur höfuSlausir og stéfnulausir. Munu hinir gætnari þeirra, og þar meS Maokenzie sjálfur álíta betra aS fresta stórskotahríS þar til flokks- þingiS hefir komiS saman og val- vaxandi, því nú vilja þingmennj iS íoringja og samiS girnileg; hækka laun sín um 1,000 dali— stefnuskrá. um þaS eru þeir allir sammála. upp á eigin spýtur lánstyrk frá trogn;r t;[ bana, en tuttugu og sjöj Hjúkrunarkona (Nursing Sister) Christine Frederickson var £ædd í Skagafjarðar-sýslu á fslandi 9. júlí 1886, og var hún að eins þriggja ára gömul, þegar hún fluttist til Vesturheims. Mun hún hafa alist upp hjá móður sinni í Duluth, Minn., framan af, en snemma fór hún út í heiminn til að spila upp á eigin býti. Var hún ung strax kjarkmikil og fram gjörn og hugurinn stefndi hátt, til ljóssins sala. En misjöfn er saga þeirra, sem barist hafa einir og félausir til mentunar og frama hér í þessu landi, sem annars staðar, og þrekvirkin, sem unnin eru í þeirri baráttu, ekki æfinlega skráð. Gyðja líknarinnar hafði sterk áhrif á hana unga, og þráin var að læra hjúkrunarstörf og kannske læknisfræði; en steinar voru margir á leið og vegurinn torsóttur. — Vinir og kunningjar gáfu henni litla hughreystingu og jafnvel -drógu úr henni kjark, en hún fann kraftinn hjá sér. Og um vorið 1913, er hún var stödd í Edmonton, Alta., var það, að henni gafst tækifæri, og hún greip það, án þess að ráðgastt) við nokkurn, og hún innritaðist á Strathcona spítalann til þess að læra hjúkrunarfræði. Ekki var frítt um fyrst, að hún gildi þjóðernis síns hjá tumum undirtyllunum, en brátt kastaði hún þeim aftur fyrir sig, er vildu vera henni Þrándur í Götu. Og hún vann sér bezta vitnisburð, og stjórnendur spítalans fengu mestu mætur á henni. 16. maí 1916 út- skrifaðist hún með bezta vitnisburði og orðstír. Hvarf hún eftir það heim til foreldra sinna og systkina, er heima eiga nálægt Glenboro, Man. Þangað leitaði hún til hvíldar og hressingar eftir þriggja ára uppihalds- laust strit og starf við spítalann, oft og tíðum samfleytt nætur og daga, og dvaldi hún hjá þeim til heimilis þar til í nóvember 1917, en gegndi jafnframt hjúkrunarstörfum víðsvegar í Argyle-bygðinni, Glenboro og og víðar, og ávann sér bezta orðstír að maklegleikum hjá öllum sjúkling- »m, er hún stundaði og læknunum, sem hún vann með. Lá hún aldrei á liði sfnu, var ávalt reiðubúin hvort sem kallið kom á nótt eða degi. Hugurinn stefndi til baka til spítalans, þar sem hún lærði, og hún hvarf þvf aftur til Edmonton í nóvember 1917. 1 febrúar 1918 réðst hún á Strathcona hérmanna spftalann, og í ágúst var hún sæmd nafnbótinni “Nursing Sister”. Þegar spanska veikin brauzt út seinni part sumars, bauð hún sig fram til að hjúkra sjúkum hermönnum í einangrunardeild spftalans og tók sjálf velkina nokkru seinna, sem snerist upp í lungna- toólgu 24. okt. og hún dó þann 28. að eins rúmra 32 ára gömul. Christine Frederickson var prýðisvel gáfuð og vel lærð í sinni fræðii greln og hafði ljómandi góða þekkingu á læknisfræðinni. Hún var stilt og yfirlætislaus og með afbrigðum samvizkusöm og ósérhlífin. Hún sór sig i ætt við fslenzku kvenskörungana, sem sögurnar segja frá. Hún var þéttvaxin og svaraði sér vel, tíguleg á velli og i sjón, svipurinn skýr og góðlegur, en lýsti kjarki og þrautseigju. Þótt klukkan vísaði ekki nema 10 á æfimorgni hennar, var hún búin að vinna mikið verk; búin að vinna sér og íslendingum sæmd og heiður, og sýna öðrum, hvað ósérplægni, einbeittur vilji og árvekni geta til leiðar komið. Ef á að halda á loftl nafni og heiðri þeirra Islendinga, sem vinna sér sæmdarorð, þá má nafn hennar liía og varðveitast með gullnum stöfum. Hún gaf líf sitt með kjarki og sjálfsfórn eins og hermennirnir á vígvellinum. Hún var fyrsta islenzka stúlkan, sem fórnaði lífi sínu fyrir land og þjóð í þarfir stríðsins- Og þeir sem þektu hana, vita vel, að hún hopaði ekki af hólminum 4 meðan hún gat staðið. — Foreldrar hennar eru Friðrik Friðriksson, ættaður úr Skagafjarðarsýslu, og kona hans Guðlaug Pétursdóttir Guð- laugsonar frá Miklahóli í Viðvíkur sveit í sömu sýslu. Eiga þau heimili nálægt Glenboro P.O. f Manitoba, eins og áður er sagt, og syrgja nú á gamalsaldri ástkæra og efnilega dóttur. Hún eftirskilur fimm bræður og tvær systur, sem heita: Jón, Pétur, Valtýr, Jóhannes, Snæbjörn, Jó- hanna og Mrs. Wm, Lewis. Pétur er fyrir nokkrum mánuðum kominn heim úr stríðinu, því hann fór með 108. herdeildinni og var lengi í orust- um á Frakklandi, og særðist þar, en er nú óðum að ná sér og verða jafn- góður. — Sú framliðna var flutt til Glenboro til greftrunar og fór jarðar- förin fram í Brúar grafreit á laugardaginn 2. nóvember. Séra Fr. Hall- grímsson jarðsöng hana. Prýddwfagrir blómsveigar kistuna frá vinum og syrgjendum. — Friður guðs fylgi henni yfir á strönd eilifðarinnsr. G. J. OLESON, Glenboro, Man. stjórninni, er nemur $39,000,000. Ásetningur stjórnarinnar er nú aS slíkar lánveitingar Kaetti, og verSa úrslitin aS sjálfsögSu þau, aS á- minst braut verSi ger aS þjóSeign. Og þar sem Grand Trunk járn- brautarfélagiS er nú Canadastjórn svo stórskuldugt, er ekki ólíklegt, aS örlög þess verSi þau sömii, þó þar séu þeir örSugleikar í vegi, aS brautarkerfi þaS er mestmegnis í Bandaríkjunum. Y. M. L. C. hockey leikararnir íslenzku, er svo snildarlega stóSu sig í samkepninni hér í vetur, fóru til Kegina í síSustu viku til þess aS þreyta viS leikflokk þess bæj- ar (Regina Patricias) um “Abott' bikarinn" svo nefnda og eins hverjum þessara tveggja flokka bæri hin glæsta ferS til Toronto, aS keppa um Junior Hockey Championship of Canada. Voru leikararnir báru sigur úr býtum í bæSi skiftin. StóSu Regina leik meiddust meir og minna. Engar áreiSanlegar skýrslur eru þó fengnar fyrir þessu aS svo komnu. Prentarar hafa gert verkfall í prentsmiSjum stjórnarinnar í Ott- awa og heirnta kauphækkun, og! ir snerti. Helztu ræSurnar, sem haldnar hafa veriS, fyrir utan ræSur “settu” leiStoganna, White og McKenzie, eru ræSur liberal- Úníonista ráSgjafanna, Carvells og Calders, og var ræSa Carvells ópólitísk; talaSi hann um hag landsins og framtíSar fyrirætlan- ir stjórnarinnar hvaS framkvæmd- KvaS hann þaS lífs- hófst verkfalliS í byrjun síSustu spursmál, aS gefa heimkomnu her- viku, en aS svokomnu hefir ekkert gengiS eSa rekiS aS leiSa þaS til heppilegra lykta. Um 1 00 prent- arar hættu vinnu og um tíma var haldiS stjórnar prentsmiSjur yrSu ef til vill alveg aS hætta starfi. Enda má heita svo sé komiS fyrir þeim, þó enn sé meS mestu herzl- um mögulegt aS halda afram prentun þingtíSindanna og helztu stjómarbæklinga. Sagt er aS sporvagna starfsmenn í Winnipeg muni í nálægri fram- tíS kréfjast “sex stunda dags’ og töluverSar launahæk'kunar. Rétt- þreyttir um þetta tveir leikir, a jæta þe;r krnfur þessar meS hinni laugardags og mánudagskvöldin, og urSu úrslitin þau aS Regina ríkjandi dýrtíS og eins því, aS öSrum iSnfélögum hafi veriS veitt launahækkun og styttri vinnutími. Fargjöld til íslands. MeS því aS nokkrar fyrirspurn- ir hafa borist mér úr ýmsum sveit- um, um kostnaS viS ferS fra Can- ada og Bandaríkjunum til lslands meS skipum Eimskipafélags Is- lands, og meS því eg nú hefi fengiS upplýsingar um þetta frá herra Áma Eggertssyni, sem nú er í New York, verS eg aS biSja yS- ur, herra ritstjóri, aS leýfa rúm í blaSi ySar fyrir þær. SkipaferSir milli Islands og Ameríku eru ekki fast settar. “Gullfoss” vænteinlegur til New York um 1 5. apríl, meS burtfarar- degi þaSan viku síSar; og aftur til N. Y. 1. júní meS burtfarar- ardegi þaSan 10. júni næstk. Þeir sem hyggja á IslandsferS frá Canada verSa, ef þeir eru can- adiskir þegnar, aS 'fá canadiskt “passport”. Eftir þaS verSa þeir aS fá leyfi frá innflutninga skrif- stofu Bandaríkjanna til þess aS mega ferSast þar um, og verSa jafnframt aS biSja þá skrifstofu aS tilkynna tollbúSinni í New York aS þeir séu væntanlegir þangaS meS þeim ásetningi aS sigla þaSan til Islands. Þá fá þeir fararleyfi. Þeir, sem búa í Banda- ríkjunum og fara beint þaSan til New York, verSa fyrst aS fá vega '■>réf frá konsúl þess lands sem þeir tilheyra og þar næst leyfi frá þeim innflutningsumboSsmanni, er býr næst heimili þeirra og sem þá útvegar þaS leyfi frá Washing- ton. Sé hinn væntanlegi farþegi ekki BandaríkjamaSur, þá verSur hann aS sýna vegabréf sitt þegar hann biSur um fararleyfiS. Frá Washington má vænta svars eftir 28 daga, til þeirra sem búa í Vest- urríkjunum, en eftir 14 daga til þeirra sem í austurhluta landsins dvelja. Jám'brautarbréf frá Winnipeg til New York kostar $53.35, aS viSbættum 55c. herskatti og $ 1 1.10 fyrir svefnvagn, alls $65 Á skipinu kostar annaS farrými 195 kr. en fyrsta farrými 325 kr. Fyrir beggja leiSa far er verSiS 325 kr. á öSm farrými, en 455 kr. á fyrsta. Þeir sem kaupa farbréf sín í Winnipeg eiga hægara af- stöSu meS aS fá inngönguleyfi í Bandarí’kin. En meS þeim far seSlum, sem þar eru keyptir, verS- ur aS borga Canada herskatt. All- ir farþegar, sem sigla frá Banda- rfkjunum, verSa aS borga sérstak- an $5.00 skatt, þegar á skipsfjöl er komiS. FæSi á skipinu er 5 kr á öSru en 6 kr. á fyrsta farrými á dag. FerSin meS því er frá 1 1 til 1 3 dagar. Brautar og skipsfar- bréf fást á skrifstofu Áma Eggerts sonar, 301 Tmst and Loan Bldg., Winnipeg, og verSa skipsbréfin reiknuS í krónum eftir þvi skifta- gjaldi, sem gildir á kaupdegi. B. L. Baldwinson. mönnunum atvinnu; yrSi því aS ráSast í ýmsar framkværndir, sem annars hefSu mátt bíSa, þó þörf væri á þeim. Raunar bætti hann því viS, aS ef öllum þeim beiSn- um um byggingu og umbætur, sem stjórninni hefSu borist frá hinum ýmsu kjördæmum, væri sint, myndu árstekjur Bretaveldis naumast hrökkva fyrir þeim út- gjöldum. Taldi hann víst, aS margir myndu verSa fyrir von- brigSum, en viS þaS yrSi aS sitja. Hann mintist á skipabyggingu stjórnarinnar. SagSi aS þeir samningar hefSu veriS gerSir þá stríSiS stóS sem hæst; mætti nú aS líkindum komast aS fjórfalt betri samningum en þá hefSi ver- iS hægt, en nú yrSi því ekki breytt, þaS væri komiS sem kom- iS væri; skipin væru bráSnauS- synleg og ómögulegt he'fSi veriS fyrir ári síSan aS segja , hvenær stríSiS yrSi búiS.— Skuldir lands- ins kvaS hann vera tvær biljónir dala. Horfurnar væru því alt ann- aS en glæsilegar, en hann treysti því, aS góSir drengir legSu sig frekar fram til aS hjálpa stjóminni út úr örSugleikunum, heldur en aS þeir ykju á þá. Var þvi auS- heyrt á Carvell, aS hann hafSi dkki í hyggju aS hlaupa yfir í lib- eral herbúSimar, þó hann sé þaT boSinn og velkominn. AS minsta kosti lýsti Mackenzie því yfir í lok ræSu sinnar, aS hinir villuráfandi bræSur væru velkomnir til föSur- húsanna. KvaS hann ljósiS vera í glugganum til aS lýsa þeim, og yfir dyrum væji letraS: VeriS vel- komnir! En ekki virSist boSi hans hafa veriS mikill gaumur gefinn—af liberölum þeim, sem stjórninni fylgja, o& heldur ekki kalli MacMasters frá Brome, sem skoraSi á alla lágtolla menn aS yfirgefa stjómina og fylla and- stæSinga flokkinn, er berSist fyr- ir verzlunarfrelsi og lágtollum. — Honum svaraSi Hon. J. Calder, liberal risinn frá Sasktchewan, sem nú er einn helzti máttarstólpi sam- Unionistar. Talsvert hefir veriS talaS um aS mynda fastan Unionista-flokk (sambandsflokk á góSri íslenzku) sem gleypti 'bæSi conservativa og liberal unionista líkt og skeSi á Englandi forSum. Þar klofnuSu liberalar út af heimastjóm lrlands, og brotiS sem Joseph Chamber- lain leiddi, gerSi bandalag viS conservative flokkinn, en auSvit- aS vildu þeir ekki bera þaS nafn, og þá var Unionista nafhiS hand- hægt. AHir vita, aS þessi bræS- ingur er nú viS lýSi, en flokkurinn er einn og óskiftur og stendur á hinum gamla conservative grund- velli. Eins myndi verSa hér. NafniS Unionist lætur líklega bet- ur í eyrum gamals liberala, held- ur en conservative, og hann getur ef til vill taliS sjálfum sér trú um, aS hér sé nýr flokkur risinn af grunni tveggja, þaS bezta í báS- um sameinaS. Margir munu aS líkindum álíta þaS sama. En þeir sem sjá undir yfirborSiS vita, aS kjarninn er conservative. Vitan- lega má búast viS, aS þessi "nýi flokkur" fági, prýSi og breyti aS mun stefnu conesrvatíva; slíkt er eins og vera ber og nauSsynlegt til frambúSar, en aflstoSimar verSa þær sömu. Röddin má vera aS verSi Jakobs, en herSamar verSa Esaús. BindindismáliS. HásætisræSan drap á, aS stjóm- in myndi koma meS bannlaga- frumvarp fyrir þingiS, sem gerSt Bachus meS öllu landrækan; en þaS virSist svo, sem þetta fyrir- heit stjórnarinnar ætli aS verSa henni furSu óvinsælt, aS minsta kosti í herbúSum liberala. AS því sem einn helzti maSur liiberala, Senator Dandurand, leiStogi þess flokks í efri málstofunni, kemst aS orSi, þá er þaS ætlun flokksins aS berjast a'f alefli gegn slíkum þving- unarlögum. Raunar kvaS hann brennivín, romm og whislky mega hverfa úr landinu, en kampavín, rauSvín og bjór yrSi landiS aS hafa, ef lífvænt ætti aS vera í CFramJi. á 5. bte.) SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir TERÐMÆTA MUNI ROYAL CR0WN SOAPS, Ltd. 664 M&in St. Winnipeg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.