Heimskringla - 12.03.1919, Side 2

Heimskringla - 12.03.1919, Side 2
2. BLA&SÍBA HEIMSKRINGlm WINNIPEG, 12. MARZ 194» Hitt og þetta frá Utah. Herra ritstjóri:— Ekki er annaS hægt aS segja, en aS tíSarfariS hafi veriS einkar gott og hagstætt, þaS sem liSiS er af þessum vetri. ÞaS hefir því- nær enginn snjór falliS, en aftur veriS nokkur frost og mestu staS- viSri, alt aS byrjun þessa mán- aSar. En síSan hafa gengiS hálf- gerSir umhleypingar, meS regni og krapa-snjó, en frostiS lítiS, svo anjóinn tekur jafnótt upp sem harm fellur og er þaS ágætt til aS vókva jörSina og undirbúa hana til sáningar, þegar voriS kemur. Elru menn því ánægSÍT meS tíSar- fariS og vongóSir um framtíSina. Hermenn vorir eru nú daglega aS koma heim, bæSi frá Frakk- iandi og eins úr berbúSum “Uncle Sam" víSsvegar inn landiS; en lítiS sýnrst þaS vera, sem sumir af f>eim fá til atvinnu, enn sem kom- iS er, en þaS lagast nú máske; þó er útlitiS alt annaS en gott og mis- jafnir auSvitaS spádómar manna um afleiSingamar af þessu stríSi. Verkföll hafa samt ekki átt sér staS hér um pláss, enn sem komiS er, en viS þeim búaust samt margir, og segja þau muni næstum óum- flýjanleg. Sum námufélög hafa nú alIareiSu sett niSur kaup verka- raanna sinna, sem nemur einum dollar á dag, en allar lífsnauS- synjar fólks eru í sama afar háa verSinu; jafnvel einlægt veriS aS setja upp sumar vörotegundir, sem aruSsjáanlega getur ekki boriS sig, og leiSir ilt af sér, verSi ekki ráS- wi hagstæS bót á því, áSur en kmgt um líSur. Þessi spanska veiki, sem gengiS befir í vetur, er nú mikiS í rénun; sumstaSar hér um pláss alveg um garS gengin og búiS aS opna «tóla og öll samkomuhús. En vond var hún um tíma, þessi veiki, og margir dóu úr henni. Mikill meiri hluti fólksins fékk veikina og lágu sumir lengi alveg rúmfast- ir og sýnist ganga seint aS verSa jafngóSir. Aftur befir öSrum vegnaS betur og komist fljótlega tifl góSrar heilsu aftur, eftir tiltölu- lega stuttan tíma. — Þá hafa og ýmsir aSrir kvillar og sjúkdómar veriS aS stinga sér niSur hér og þar og margir í þeim legiS--þar á meSal fréttaritari “Voraldar”—, en fáÍT burtkallast. Sú spanska hefir yfirleitt orSiS flestum aS ald- urtila, og eftir því sem sagt er, lagt flebi í gröfina en kúlur ÞjóSverja gerSu síSast IiSin fjögur ár. Hmn 2 1. janúar síSastl. lézt aS hehnili foreldra sinna hér í bæn- um Jón F. Jónsson úr þessari “flú". Var hamn sonur og elzta bam hjónanna SigurSar Jónssonar og Jóhönnu GuSmundsdóttur, mesti myndar piltur og hvers manns hugljúfi; 26 ára aS aldri, en ókvæntur. Nýlega hefir frézt, aS herra Þór- arinn Bjarnason, bóndi í Spring- ville, hafi unniS skaSabótamál viS héraSsréttinn gegn kolafélagi því, sem var orsök í dauSa sonar hans síSastliSiS haust og áSur er um getiS hér í blaSinu. UpphæSin nam $2,000. Löggjafarþing vort hefir nú set- iS viS lagasmíSar hátt á annan mánuS, en fáu merkilegu afkast- aS. Mest af tímanum hefir geng- iS til aS efla og styrkja bindindis- lög, fyrst gegn Bakkusi gamla og síSan gegn nautn eSa brúkun tó- baks, sérstaklega bréfvindlinga, sem fjöldi brúka hér um pláss, ekki einasta fullorSnir, heldur emnig engir skóladrengir. ÞaS á- lízt ósiSferSi og heilsuspillandi. Þá kemur nú ÞjóSræknismáliS, sem staSiS hefir í blöSum ykkar nú fyrir nokkuS langa tíS og öll- um ætti nú aS vera fariS aS verSa j Ijóst, svo þaS er óþarfi aS endur-I taka nokkuS af því hér. — Mér hafa borist í hendur tvö skeyti um þaS; bæSi frá Winnipeg. HiS fyrra nefnist “Ljúfar raddir”, en hiS síSara “Ávarp til Islendinga í Vesturheimi. Undir fyrra skeyt- iS, "Ljúfar raddir”, er skrifaSur "ÞjóSraekinn”, einkar áheyrilegt nafn, sem óefaS lætur vel í eyrum margra. En þaS fór fyrir mér líkt og nafna þínum sæla, þegar Forni gamli heimsótti hann forSum meS kjaltréS góSa. Hann kannaSist ekki viS þenna Forna og þótti þaS undarlegt, því konungur “þekti menn um alt, í 'heimi víSum. ; Eins er þaS meS mig, eg kannast ( ekki viS þenna herra ÞjóSrækinn, j og þó hélt eg aS eg mundi þekkja flesta af vorum mest leiSandi j þjóSræknis görpum hér vestan j hafs. Mér fmst þaS því í meira lagi skrítiS og helzt alveg ótil-j hfýSilegt, aS maSur, sem hugsar j sér aS standa fyrir framan um al- | þjóSlegt málefni, og jafnvel aS stofna allsherjar þjóSræknisfélag, skuli ganga undir gerfinafni. HvaS skyldi þaS eiga aS þýSa? I fljótu bragSi virSist þaS líta út, eins og þessi herra "ÞjóSræk- inn" fyrirverSi sig fyrir eitthvaS, sem stendur í mjög nánu sam- bandi viS þessa þjóSræknisfélags hugmynd, og er því í dularklæS- um, meS gerfinafn. Eg sleppi því aS ræSa ‘þetta mál viS hann, því þaS er þýSingarlaust; en sný mér svo til þín meS framhaldiS, þaS er seinna skeytiS eSa “Ávarp til Is- tuga nefndin er undirrituS. lendrnga í Vesturheimi", sem þrí- ÞaS lítur mtkiS vel út, ,er snjalt og hljómfagurt og dubbaS upp meS allskyns þjóSræfkis “yl” og “ilm”, eins og hitt er nú auSvitaS líka. Svo 'þaS ætti aS fá góSan byr, og ganga vel inn í huga og hjörtu allra sannra þjóSvina, og þaS mun þaS líka gera. En spurs- máliS er þetta, frá mér persónu- lega: Getur stofnun þjóSræknis- félags, eins og þiS setjiS hug- myndina fram, náS tilgangi sín- um? Mundi þaS verSa endingar og affaragott fyrir Vestur-lslend- inga og niSja þeirra í álfu þessari? Og enn: Er hægt aS löggilda svona lagaS félag? Frá mínu sjónarmiSi er stofnun þessa félags alveg ónauSsynleg. Svona félag getur aldrei lifaS lengi og aldrei fengiS miklu af- kastaS; sú mun raunin verSa ofan á. Mig minnir eg hafi heyrt, aS einu sinni harfi ÞjóSverjar stofnaS félag eitthvaS lí'lct þessu, sem þiS eruS aS tala um, og gerSu um tíma gauragang mikinn meS því. En þetta voru nú auSvitaS ÞjóS- verjar, svo stjórnin bannaSi fé- Iaginu aS starfa, og urSu þeir því aS uppleysa þaS. SvoleiSis gæti nú Iíka fariS fyrir þessu þjóSrækn- isfélagi ykkar, sem ætlar sér aS fara aS kenna og viShalda út- lendu tungumáli; alt öSru máli, en þjóSmáli landsins. Nei, þaS bless- ast varla vel. Ekki svo aS skilja samt, aS eg hafi nokkra óbeit á ís- lenzku eS vilji lítilsvirSa bókment- ir vorar; langt frá. Heldur hitt, aS íslenzkan og allar fslenzkar bókmentir tilheyra fslandi emu, en engu öSru ríki eSa landi. HvaS mundu landar vorir heima segja, ef svolítil handfylli af enskum, mm- þýzkum eSa frönskum mönnum ætluSu aS mynda þar félag, til aS kenna og viShalda þar móSurmáli sínu, eftir aS þeim hefSi veriS veittur þar þegnréttur? Landar mundu varla láta þaS viSgangast, og svo mun þaS einnig fara meS íslenzkuna í Ameríku. Það verS- ur engum bannaS aS tala íslenzku og lesa hana, ef þeir geta, hvernig sem þeir hafa lært þaS mál. En stofnun félags, sem ætlar aS hafa þaS mark og miS, aS kenna og út- breiSa útlent tungumál í Ameríku vorri, verSur aldrei liSiS til lengd- ar; þaS fá menn aS sanna meS tíS og tíma. SkoSun mín um aldur og áhrif íslenzkrar tungu hér í Vestur- heimi hefi eg í stuttu máli framsett í Almanaki O. S. Th. 1915, bls. 66, meS fyrirsögn: “FramtíSar- horfur.” Eg hefi ekkert breytt til um þá skoSun síSan. Og þessi félagshugmynd ykkar gerir þaS ekki heldur. Málefni þetta verSur án efa tek- iS til yfirvegunar af löndum vor- um hér, áSur en langt um líSur, og niSurstaSa sú, sem þeir kom- ast aS, send til rítara nefndarinn- ar fyrir stofnfund. 15-2-19. Einar H. Johnson. ------o—— Fréttabréf. Dog Creek, 15. febr. 1919. Herra riitstjóri. Fátt hefir'borið til tíðinda hér síð- on eg skrifaði þér síða«t,—iþað mun haifa verið ■seint í nóv. síðastl. Tíð- in hefir verið góð í vetur og svo frostavæg, að menn muna varla slíka; svo er hér nú snjólaust, að naumast er sleðafæri. Heil'brigði hefir verið hér ailgóð í vetur, fram um miðjan jan.; en ]vá uáði spanska veikin hér inngöngu. Hefir hún gengið á nokkrum heim- ilum hér í bygðinni síðan og tekið flesta; en væg hefir hún verið, eftir ]>ví sem henni er tltt. Engir hafa dáið hér og fáir orðið mjög veikir, en ótrúlega longi eru menn að ná sér svo Iþeir verði jafn-góðir. Fiskiveiðum er nú lokið hér, enda selst fiskur ekki lengur á nrnrkað- inurn að sagt er. Stafar það vfet af I frostleysinu, að hann geymist iMa, og verður ekki fluttur óakemdur þangað sem hann sefet bezt. Ftoki- veiðar hafa verið hér með lang rfr- asta móti í vetur, svo sliks munu varla dæmi. Ekki veit eg hvað miklu munar yfirleitt, en margir mumi l>eir, er ekki haifa veitt meira en þriðjung eða fjórða part é við það, sem gjortet i meðal éri. Fisk- urinn verður fþví engin féþúfa í vet- ur, enda þótt verðið Bé allgott. Yerða ]>að vonibrigði fyrir (þá, siem hafa stóra útgjörð og dýrt rnann- hald. En sem betur fór, var ekki hægt að fá ftokiimenn í haust, hvað sem Iboðið var, svo rfáir höfðu marga menn fyrir mánaðarlaun. Félagslíf og framkvæmdir eni héT með dauifara móti í ár. Veldur því rnest mian>nfæð og þar af leiðandi erfiðir heimilishagir að ým'su leyti; þar við bættot ótti við útbreiðslu veikinnar og óþægindi, sem af henni istafa á alla vegu. Við lifum BOLSHEYIKI Er til víga kommn kannské Kraftaskáld úr hávestrinu? — Voraldar úr varSliSinu—? GeVur skeS aS hennar hanzki — Hjálmskúfurinn — kappann blmdi? Fjúki’ um augu í feigSar vindi Fingp-alangur hanzki slitinn. ESa glapir sjónir svitinn? Sýra í maganum orsakar melting- arleysi. Framleiðir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. I.æknum ber saman um a5 níu tl-, undu af magakvillum, méltingarleysi, aýru, vindgangi, uppþembu, ögletSt o.s. frv. orsakist af of mlkllll framielbslu af ‘hydrochloric' sýru i maganum, — en ekkl eins og sumir halda fyrlr skort á magavökvum. Hlnar viJkvœmu magahimnur erjast, meltingin sljófgast1 og fæöan súrnar, orsakandl hlnar sáru . tilkenningar er allir sem þannig þjást þekkja svo vei. Meltingar flýtandi metiul ætti ekki1 aO brúka, því þau gjöra oft meira llt | eu gott. Reyndu heldur aö fá þér hjá lyfsaianum fáeinar únzur af Bisurated Magnesia, og taktu teskeií af því i kvartglasi af vatni á eftir máltih. — petta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægilega verkl. Blsurated Magnesia (i dnft eba plötu forml—aldrel logur eha mjólk) er aigjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af ruagnesíu fyrir meltinguna. ÞaS er brúkaó af þúsundum fólks, sem nú boröa mat slnn mej eugrl ihyggju um »flrirkö«tiB. Vill hann máské fé og frelsi Færa þeim sem ljóS hans gaula? Alla þá, sem annaS raula, Fordæmingar hefta helsi? Hrópar hann máske feigSarboSun Þeim, sem eiga aSra skoSun? Og meS háSsins heljarspjóti Vegur hann þá, sem mæla móti? Er hann nú aS brölta úr bóli Bölsýnis og dulra kvæSa? Voraldar aS verSa hræSa? Þessi skygni skálda-sjóli. Skal nú spádóms röddin hvella Vera orSin aS eins rella? Voraldar í vinda auga, Til aS verja hennar hauga? Skinna-Þór. í voninni, að alt broytist til batn- aðar með vorinn, þogar herxniennirn- ir koma heim og vinnukrafturinn eykst. Þeis« mætti líka vænta, að afloiðingar friðarbimgsins færu að koma í ljó«; verzlunin baitmaði og alt rísi úr rústum. Þó lítur svo út, som ekki verði allsstaðar rólegt rnæsta ár, oftir fréttum að dæmia. Efnahagur manna ier hér í aligóðu lagi enn þá, og for að vonum ekki versnandi úr þessu, eðia ekki verður stríðiniu longur um kent. Lánsverzl- un or nú hér engin og má 'þ'að telj- happ fyrir sveitina. Fáir munu skulda hér að mun, en allmargir eiga nokkurit fé á vöxtum. — Að svo sé, má ráðá af því, að þegar Sigur- láns s'kuldaibréfin voru seld í vetur, voru beypt hér í bygðinni skulda- bréf fyriir 12,000 dollara; er mér þó að eins kunnugt um það, sean keypt var í þremur pðsthéruðum. Mun þó enginn hafa tekið nærri sér. Ljótar þykja okkur sögurnar, sean ganga frá Wmnipog og vfðar að, uim ibarsmiíðar, húsbrot og altokyns gaarragang á strætum úti. Er eng- in lögregla lomgur til bænum? Eða hefir hún gjört verkíall? Hvers eiga Miðrfkjamenn nú að gjaida, þegar strfðinu er lokið? Væntanloga ganga iþeir einrr lansir af (þeim nú, sem hafa sýnt friðsomi og þegnholi- ustu meðan á ófriðinum stóð, og rettu því ekki að vera vorri borgar- ar nú en aðrir menn. — Þeir voru sviftir atkvæðum í fyrra vetuir, en svo voru synir ]>eirra teknir í her- jnn eins og aðrir menn. — Og nú vilja mionn gjöra þá landræka. — Þertta er pólití'k, sem við edigum örð- ugt með að skilja, bændumir. Hvað veldur því, að blöðin eru svo dauf og stefnulftil nú um stund? Þau minnast varla á pólitík eða nein airnenn mál. Og þingsins, sem nú stendur yflr, er varla getið. — Þetta emi okkur leið vonbrigði, sem d'vötdum heima á gamila landinu fram yfir miðjan aldur; þar komu ítarlegar þingfréttir 1 hverju blaði, sem lét sig nokkru skifta pólitík. Þar gátu uieon fylgst með gangi inálanna, á þinigi og kynst fi'am- komu þingmannanna. En hér er ekki um sMkt að ræða. Þegar bezt lætur, sér maður skammir um ein- staka merm eða flokka, isern eru í ó- náð hjá flokki þeim sem blaðið fyigir, en á alíku er ekki gott að átta sig fyrir iþá, sera vilja vera ó- hlutdrægir. Þetta þari að breyt- ast. fitutt en óhiutdrægt yfirlit um stJÖri þingsinis á viku hverri væri okkur bændum gatgniogra en flest annað, sem blöðrn flytja, og mundi afia ‘blöðunum trausts og vin- sælda. — Bg vona að Heimskringla verði við Iþessari éskorun. Ouðm. Jónsson. Fáeinar athogsemdir um Island (Grein sérstaklega send Hkr.) Á ölluim öldiim, jafnvel ftá þvf að kirkjan var stofnsett, hafa kenni- menn hennar komist þannig að orði: “Að nú væri hættuleg tíð”. “Að nú væru síðuwtu og verstu tím- ar”, jafnvel ‘þótt þeir hafi haft bak við eyrað hugtakið: “Frá eilífð tll eiilffðar.” Þannig er það og um oss íslendinga, án þess að fara út í and- lega hluti, því maðurinn skynjar aldrei hvað guðs anda er—, að nú mun álit margra hugsandi manna veralþað: Að nú >sé “hættuleg tíð.” Þetta kar>n nú í fljótu bragði að koma nokkuð einkennilega fyrir, þar sem nú virðtot, venju íremur, roða á fjöllin, vonandi að draga til alheims friðar og landið okkar í orði kveðnu lýst óháð og fullvalda. Fyrir þess-n hefir verið barist og gott er að gleðja isig við þann sig- uir og enginn mun haiilmæia þeirri frjátou stefnu. En það er eigi minna vert að gærta fenginis fjár en aflia hana. Og hvamig er þetta nú, sem á áð verða? Hvernig erurn vér nú ibúnir undir búskapinn? Á næsrtu fjárlög- um verður vfet óefað meiri tekju- hallli, en nokkum—jafnvel stjórn- ina^-dreymir um. Þó eru skattar landsmianna nú þegar orðnir það margfaidaðir, að nú á að minsrta kosti einn maður í hverjum hrepp og kaupsrtað að groiða jafn-háan tekjuskatt og hver þinghá gjörði 1915; enda byrjaði þá “ballið” fyrir alvöru. Þá var byrjað að taka frá þeim sem hafði, og gefa þeim sem hafði; eða með öðrum orðurn, að þá var þyrjað að útarma lands- sjóðinn í ýmislegt miður nauðsyn- legt vastur, svo som í hátt og marg- launaða starfshringa, dýrtíðarupp- hætur, o. ]>. h„ alt upp á væntanlcga þögn þjóðarinnar, alt upp á vænt- aniega blóðtöku á henni, alt upp á væntanlegar ‘Ispekúlasjónir” um hin huldu auðæfi láðs og iagar. Að sama skapi hefir síðan verið fjölgað lán- um og stækkuð skuldasúpan, svo að nú munu hvíia á landinu um 25 miljónlr króna. Tuttugu og fiinm míljónir króna á liðuguin 80 þús- und fbúum. Þar sem nú enginu herskattur hefir hvílt á þjóðinni og fnamleiðslian mjöig svo vegið upp á móti hinum afar dýru aðfluttu vör- uim, ])á verð eg að segja, að 300 kr. á neí, eru jsvo háar rfklsskuildir að slíkt má telja stórveldfelegt. Það er vfot rangt að geta þess til, að ráðandi menn í landinu hafi lít- ið liugsað um þessa hlutföil, og þamnig látið aliugalau.st berast að ifeigðarósi? En því miður er þvl þannig varið, að þótt þeir viti, að matar-tiólitíkin hefir vorið sú drotn- ing, sem síarfsmenn iþess opinibera hafa 0vo mjög daðrað fyrir, enda hetur séð fyrir Mfslþægindum þeirra og launum, iheldur en hinu, hvað röggs&mir þeir hafa sýnt sig í verka- hring símim. í þessu fetot eigi það, að eg ‘beri inin.sfa vantrausit til þesfl að það séu > æg hjálpanmeðul til viðreteniar þjóðinni, en 'þaiu verða eigi réttidega hagnýtt með því að iaroa framsókn íþrek einstaklings- ins, drepa alla fr’óltoa samkepni, en stjóma öllu eftiir rteikningum og vissum reglum frá Bkrifstofunni, eins og ibólað hefir á tf seinnl tíð. Sá sem eigi leitar að og fininur eð'I- toLögtmál hiutannn og skoðar ábyrgð- ina sitt helgasta boðorð, hann er óhæífar, hann á ekki og hann má ekki hofa trúnaðanstörf með hönd- um. Nasst peningunum, sem eru á- valt stórt hjól í framkvæmdin'ni, er það skyldurækni og dygð ieiðtog- anna, sem eru ihin sönnu bjargráð til freteis og fullvalda. Við stöndum sannarlega á athug- unarverðum tímamótum, og þótt þeim, sem njóta værðar við ofsjóna- vímair írelsis og fegurðar, eirns og að íáta Ufla f svefni, að láta í ljós tor- trygni og efa, þá er það hér með sagt, i eitt iSkifti fyrir öiil, að Býni þing og fltjórn nú ‘þegar fordildar- lauist tni isína í verkum siínum á hið fengna sjáJMæði, að þá dreg eg ekki fánann að hún fyrir hátíð- inni. Þeir sem ilan sinn aldur, t.d. tvo mannisalidira liafa iifað við felenzkia nátitiiru, geta eigi fljótlega fengið trú á einhliða eftirsitælingum mið- jarðarlandannia, án tiMitis til afstöðn eyjunimr okkar, og svo mikið ann eg henni, að iheldur vildi eg leysa hana úr iþrældóm en selja hana í á- nauð, og eg endm-tek (það hér, að verði eigi fyllUega gætt varúðar að saraeina krölfur og gjaldljiol íbú- anna, áisaimt þvf að efla frjátea fram- sókn og viðieitni hvers einasrta manns, verður hún háðari en hún nokkru sinni áður hetfir verið. Meira við tækifæri. Þ. á G. -------o------ Frá íslandi. Á Englandi kvað verð á koimm þeim er himgað eiga að fara, vera 73 flhillings fyrir 1 smál., 1016 kg. af kol- um. Flutningsgjöldin kváðu og vera farin mikið að lækka. Sumstaðai- á hættuisvæðimi isem svo var riefnt, hafa þau iækkað um ait að helrn- ingi og lækka daglega, eftir þvi sem kunnugur maður hefir tjáð oss. Ofsaveður gerði hér á miðviku- daginm var. Voru margir á sjó, bæði héðan og >af Akranesi. Skall hurð nærri hælum, að sumir bát- arnir næðu eigi landi. Bjargaði skipið Skjöldur einum bát af Akra- nesi, er var mjög hætt kominn. Einn bát vantar úr Sandgerði og hetfir björgunarrikipið Geir verið fongið tirl að svipaist að honum.—Frón. Veröldin er að cndurreisast. Nú er unnið að viðreisn verald- arinnar með fullum krafti, og öll sú vinna og áreynsla hlýtur að draga dilk á eftir sér. Framleiðslu meðala er hamlað með háum prís- um á öllu því er í þau fer, og með háum sköttum á sumt af þeim. — “Varðveitið gæði innihaldsins”, það eru einkunnarorð Triner’s Efnafræðis starfsstofunnar — það er ástæðan fyrir því, að verðið hefir nú verið ofurlítið hækkað— til þess að halda við gæðum með- alsins. Triner’s American Elixir of Bitter Wine—ábyggilegasta meðal- ið við öllum magakvillum—er nú $1.75 flaskan. Triner’s Angelica Bitter Tonic—óviðjafnanlegt til að byggja upp líkamann og gefa hon- um starfsþol—, kostar $1.85. — Triner’s Liniment fyrir gigt, flug- gigt, tognun o.s.frv., kostar 50c. og 80 cts. — Triner’s Cough Se- dative fyrir kvef, hósta o. s. frv., kostar 50c. og 70c. — og Triner’s Red Pills, ágætar við kveisu og harðlífi, 30 cts. — Biðjið lyfsala yðar að eins um Triner’s meðul.— Joseph Triner Company, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, IIL G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.8. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONE MAIN 6255 Arnl Anderson E. P. Garl&nd GARLAND& ANDERSON LaOrHÆÐINOAB. Pbon. Matn 16S1 401 Xlectrie Railwsy Ohambera Hannesson, McTavish & Freeman, LöGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 I RBS. ’PHONB: F. R. 3T65 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Blnsðngu Byrna, Augu, Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 8TERLINQ BANK Phone: M. 1284 Dr. M. B. Hal/dorson 401 BOYD BUILDING Tala. Mnln aOHS. Cor Port. A B4a. Stundar elnvðrDukigu berklasýkt og aðra lungnajsúkdðma. Br að tinna á skrlfstofu slnni kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—HelmlU atS 46 Alloway ave. Talsiml: Maln 5802. Dr.J. G. Snidal TANNUEKNIR. 614 SOMERSBT BLK. Portare Avenue. WINNIPBO Dr. G. J. Gislason Phyelelaa aad Snr«ro« Athygll veltt Augna, Byrna om Kverka SJúkdómum. Asamt lnnvortls sjúkdómum og upp- skurBi. 18 Sooth 3rd S«„ Graad Porta. N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD RIJfLDINQ Hornl Portase Ave. og Bdmonton St. Stundar elnaðngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aB hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll 6 o.h. Phone: Main 3088. Holmlll: 105 Ollvla St. Tals. O. 281C ► W í COLCLEUGH & CO. f Notre Dame A Bherbrookt Sta. f Phone Qarry 269«—2691 A Vér höfum fullar blrgðlr hreln- ustu lyfja og mehala. Komlð met lyfseðla yðar hlneaS, vér gerum meðulln nitvnmlega eftlr ávlsan læknlslns. Vér slnnum utansvelta pðntunum og seljum rlftlngaleyfl. A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaTJur s& bestt. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarha og legstelna. : : 813 SQERBROOKB ST. Pkone G. 2152 WINNIPBO TH. JOHNSON, Ormakari og GuIIsmiSur Selur giftingaleyflsbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og vfögjöröum útan af landi. 248 Main St. Phone M. 6606 GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. St. 0g Verkstœtil:—Hornl Toronto Notre Dame Ave. Phonf Garry 29HH Heimllls Garry 899 MARKET HOTEL 146 PRINCESS STREET Á móti markaðnum Beztu óáfengir svaladrykkir og vindlar. — Aðhlynnin-g góð. PAT. O'CONNELL, Eigandi J. J. Swanson H. Q. Hlnrlkssoa J. J. SWANSON & CO. FASTEIGN ASALA R OQ pentnga inlTflar. Talsiml M&ln 2697 Cor. Portage and Garry, Wlnmpeg HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla iniöarm á yðar — hann segir til. blaöinc.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.