Heimskringla - 12.03.1919, Síða 3

Heimskringla - 12.03.1919, Síða 3
WJNNIPEG. 12. MARZ 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA E/NAR GAMLI Eftir Pálma. “O, hver þremillinn I” Einar gaimli strauk gráa alskeggiS sitt **eð stóru, rauðu og sinaberu hendinni. Svo starSi hann á dóttur sína, sem sat döpur og niS- urlút í hominu milli rúmsins og borSsins,. sem stóS . undir litla glugganum í þeim enda baSstof- unnar, sem var bæSi svefnher- kergi og daglegastofa hans. ÆS- arnar á enninu á Einari gamla ▼oru óvenjulega þrútnar °g augu 4>ans einkennilega flóttaleg. Þau eem vanalega sýndust gráblá og góSleg, virtust nú næstum svört «g línurnar, sem lágu út frá þeim, voru djúpar og hörkulegar. ÞaS ▼ar auSséS, aS hann var í æstu •skapi. ÞaS var þögn um stund «*g hvorki Einar né dóttir hans kreyfSu sig, þó svipur þeirra beggja lýsti greinilega ólguhafi veiSi og gremju þeirrar, er brauzt ■n í sálum þeirra. Einar stakk ibáSum höndunum í treyjuvasana «g svo knýtti hann knefana svo brakaSi í saumum. Hann rétti sig npp og þegar hann byrjaSi aS •ala, skaíf rödd hans: “En hvernig voru tildrögin til jþe8s, aS þú þauzt i burtu. Eg þarf aS fá aS vita alt nákvæna- lega.” Dóttir hans þagSi, en þaS kom éhyrS á hendur hennar og hún fitlaSi í ákafa viS endana á blá- ▼ósótta slyfsinu sínu. Einar beygSi sig dálítiS aS henni og rödd hans ▼arS mildari. "Gunna mín, eg þarf aS fá aS vita alt nákvæmlega. Þá þarft ekki aS óttast þaS, aS þú hafir neitt ilt af því aS segja karl- iiam honum pabba þínum alt.” GuSrún leit upp. Svona hafSi ktnn ávalt talaS til hennar, þegar iiún var barn og þá hafSi hún alt af sagt honum edt, sem hann spurSi um. "Eg barSi Stínu,” sagSi GuS- rán snögglega, um leiS og hún beit á vörina og sló 'frá sér meS hendinni; “eg barSi hana rétt á trýniS meS brauSkeflinu.” Og srripur GuSrúnar lýsti óstjórnlegri heift. Svipur Eimars mildaSist viS þaS, aS sjá æsingarsvip dóttur sinnar og hann hló kuldahlátur, sem lýsti þó samúS meS GuSrúnu. "Ja—svo-o, þú barSir hana?” “Já, svo blóSiS fossaSi úr nefi hennar og munni. Einar brosti dularfult. “O, hver þremillrnn---svo þaS blæddi?” GuSrún varS aftur niSurlút. “Stína átti þaS skiliS og — miklu ■neira.” Rödd hennar varS klökk, «r hún sagSi síSustu orSin. "En hví barSir þú hana? HvaS sagSi hún?” Gunna varS enn niSurlútari og ioSinn í kinnum hennar varS dökkur.* Einar beiS eftir svari og ikorfSi á GuSrúnu. "Hún neitaSi aS gera þaS sem ©g sagSi henni og — og—’ Einar varS órórri. “ÞaS er þó ekki aSal ástæSan.” Rödd hans lýsti ákafa. "Og—og“ stamaSi GuSrún, “svo—svo sagSi hún aS—” “SagSi hvaS?” "DálítiS ljótt.” "HvaS þá?” “O, pabbi, spurSu mig ekki noeira. Stína er óþolandi.” Og Já, Verkurinn fer! Við fyrsta áburðinn linar verkurinn og l>vl betur sem þú nuddar inn hinni góðu og læknandi oMu, er felst 1 Oham- berlain’s Llniment, því betur Mður þér og þú finnur að veru- leg lækning er að eiga sér stað. Þetta ágæta fjölskyldu meðal, Chamberlain’s Linimént á sér engan jafnoka við gigt, flug- gigt, bak- verk, verkj- um í vöðv- um og lim- um. Ágætt tll áburðar er kvef og hóstl geng- ur. Fæst f apótekum. augu GuSrúnar voru full af tárum, er hún leit upp og mætti eftir- væntingarfullum augum p>abba síns. “O, jú, jú, bamiS mitt. Eg veit þaS. Eg hefi heyrt mikiS um hana. En segSu mér hvert einasta orS.” GuSrún þagSi um stund og starSi á gólfiS. “Hún sagSi, aS —aS bumban á mér gæfi mér eng- an rétt til þess aS segja fyrir verk- um þar á heimilinu, og þá—þoldi eg hana eldki lengur. Eg þoldi hana ekki — þoldi hana eklki.” — Og GuSrún grét, svo hún hristist öll í stólnum. Einar strauk hár hennar. — “Vertu nú ekki aS gráta, Gunna mín. ÞaS er komiS sem komiS er. En svo—svo hefir Ámi atyrt þig. Jú, eg skil. SkammaSi hann þig mikiS, Gunna mín?” GuSrún reyndi af fremsta megni til aS stilla grátinn og svo stam- aSi hún: “Hann sló mig fyrst og svo kallaSi hann mig skass — og sagSi aS eg líktist pabba mínum meS nornaákapinn.” Einar hvítnaSi í andliti og um stund gat hann engu orSi upp komiS ifyrir geSshræringu. Svo sagSi hann og rödd hans var dimm og hikandi: “BarSi þig — flló þig — kærustuna sína, eftir alt Sctman?” Geldk Einar gamli svo um gólf en GuSrún hallaSi sér fram á borSiS og grét. Eftir nökkra stund staSnæmdist Einar gamli viS hliS hennar og strauk hendinni um hár hennar og sagSi: “Eg er orSinn gamall, Gunna mín, en samt skal Ámi fá höggiS borgaS. Hann skal ekki svívirSa og berja eina barniS mitt fyrir ekkert.” Og rödd hans var lág og hvíslandi og Einar gamli skalf af reiSi. ÞaS var raunar ekki oft, sem þaS hafSi komiS fyrir, aS menn hefSu séS Einar gamla reiSan. Hann var jafnlyndur og rólyndur. En þeir sem höfSu séS hann reiS- an, mintust þess ávalt meS skelf- ingu. Því Einar reiddist illa, þeg- ar hann reiddist og var langraek- inn og ósáttgjarn. NafniS “gamli” hafSi hann gef- iS sjálfum sér fyrir mörgum árum, meSan hann var upp á sitt bezta; en nú var hann orSinn geimall maSur og sem eSlilegt var, hafSi nafniS ekki lagst niSur. HerSar Einars vom samt ©nn ekki bogn- ar af byrSi ellinnar, þó hreyfingar hans væm orSnar dálftiS stirS- legri. Og allir vissu þaS, aS Einar hafSi veriS svo hraustur maSur, aS ekki hafSi hans jafni veriS aS finna í mörgum nærliggj- andi sveitum og þó víSar heto veriS leitaS. Sumir þeirra, sem höfSu komist í ósátt viS hann, forSuSust þaS því af fremsta megni, aS lenda í höndunum á honum. En þó þeim taekist aS sneiSa sig hjá honum, svo hann næSi ekki til þeirra, þá þótti þaS samt ólán aS vera í ósátt viS hann, því fólk trúSi því alment, aS hug- ur hans væri of þungur til þess menn gætu boriS þaS, án þess aS þeim hefndist fyrir þaS er þeir höfSu gert á hluta hans. Einar var forn í skapi, tröllaukinn aS burSum og trölldómur fylgdi orS- um hans, svo aS hver sá er varS fyrir þeim, þóttist háSur álögum illra vætta. Og aS þessu hafSi svo ramt kveSiS, aS menn trúSu því, aS hann væri göldróttur, og margir hefSu því kosiS þaS, af tvennu illu, aS lenda í höndunum á honum og verSa barinn til óbóta, en fá rammeflda afturgöngu á hælana á sér. Einar var þó maS- ur, sem hægt var aS biSja vægS- ar, og 8em án vafa mundi vægja eftir ástæSum, en draugar eru draugar —kaldir, blóSlausir, sál- arlausir djöflar, sem glöddu sig mest viS þaS aS drepa og fara svo meS sálir hinna dauSu beint til Vítis, ,eSa gera þá aS draugum hálfu verri þeim sjálfum. Einar gamli hafSi veriS þunghentur, þá sjalduan hann hafSi "slept sér”, en engan hafSi hann þó drepiS, avo menn vissu. En nú var Einar orSinn gamall maSur, og ótti þeirra, sem áttu í erjum viS hann, fór minkandi, því allir sáu aS Einar var lítiS annaS en “svipur hjá sjón” viS þaS sem hann hafSi áSur veriS. Og svo var drauga- trúin komin á grafarbakkann eins og hann sjálfur, þvi hún dó meS hinum eldri, en unga fólkiS trúSi ekki á tilveru drauga. Svo bæSi þessi óttalegu öfl Einars, kraftar hans og “kunnátta”, mistu meS ári hverju gildi sitt í augum fólks. Og gigtin gerSi meira og meira vart viS sig 'hjá honum, og einmitt þetta vor, er saga þessi gerSist, hafSi hún veriS svo aS segja dag- legur gestur í hrygg hans og hand- leggjum. SkapiS varS því meS kaldara móti viS heimilisfólk hans, þó hann aS jafnaSi væri fáskift- inn. Og einmitt þegar veSriS var sem verst, stöSugar rigningar og stormar, kalt og næSingssamt vor, kom dóttir hans, er hafSi veriS opinberlega trúlofuS Árna á Gili um tveggja ára skeiS, heim til hans meS þær fréttir, aS Ámi hefSi bariS hana og skammaS og aS hún hefSi svo gengiS í burtu, og þar meS mætti telja trúlofun þeirra upphafSa. Nokkru eftir aS þau Árni og GuSrún höfSu trúlof- ast, hafSi Ámi tekiS unga stúlku fyrir vinnukonu, er Kristín hét, og eftir því «em tímar liSu, hafSi hún skipaS meira og meira rúm í huga Áma og aS lokum öndvegiS. Og þaS haifSi borist um sveitina, aS ékkert mundi verSa úr trúlofun þeirra GuSrúnar og hans.----- Lygna og blíSal Spegilslétt vötn—og dalir og hálsar í draum- móSu hinnar inndælu nætur. Vor- nótt — lágnætti — eins og sak- laus sái milli bernsku og þroska. Nótt—bve fögur er sál þín og ljúf- ir draumar þínir — í blámóSu fjallanna, blessaSra fjallanna á Fróni. Hvar hefir móSir vaggaS barninu sínu værara, viS öldu- hljóS og fossaniS, en þar, og hvar hefir guS almáttugur skapaS dá- samlegri vöggu friSar og drauma, en gamla landiS—gamla, ástkæra íslandl------öldu hljóS og fossa niSurl — Ljúft er undÍTspiliS, þegar vomætur blærinn sam- stemmir óS ykkar, um leiS og hann líSur í gegn um ihár þeirra, sem vaka og hlusta — sem mjúk, elskuS hönd þeirrar vem, sem elskarl — Og hve Ijúft er aS vaka og hlusta — skilja, og njóta alls hins bezfca, sem til er. Lifa viS hjartslátt sjálfrar náttúrunnar og geta elskaS—elskað guS og lí'fiS. — Þungur er kross þess manns, sem vakir og hatar slíkar nætur. Tvær bæjarleiSir fyrir norSan Gil var djúp og ægileg gjá eSa gil. Átti gjá þessi upptök sín viS fjalls- brún og lá alt niSur aS fljótinu. Yfir gjána eSa gil þetta lá brú niSur viS fljótiS og þar sam barm- ar gilsins vom háir hamraveggir, var ekki hægt aS komast yfir þaS á öSrum stöSum en á brúnni. Brú þessi tengdi því saman alfaraveg- ina, sem lágu báSu megin aS gil- inu. ÖSru megin viS giliS lá veg- urinn í dálítinn boga kring um hól og sást brúin því ekki af þeim sem um veginn fóru, fyr en komiS var fast aS henni. ViS brúarendann, hólsmegin, var vegurinn dálítiS varasamur, því hann lá eftir brattri klauf út á brúna. Þeir sem um veginn fóru, gættu þess því vel, aS ríSa hægt eftir klaufinni, því þaS var augljóst, aS ef hestur hrasaSi þar, mundi maSur og hest- [ ur velta niSur í giliS og bíSa bana af. Rétt viS brúarendann á gil- 1 barminum var stór steinn, sem stóS svo tæpt á klettasnösinni, aS margir höfSu talaS um þaS, aS hann mundi fyr eSa síSar velta niSur í giliS. Þó höfSu vegabóta- menn reynt til þess á hverju vori, aS hrinda honum niSur í giliS, en fundu hann svo fastan fyrir, aS þeir megnuSu ekki aS hreyfa hann. öSru megin viS stein þenna sat Einar gamli og svipur hans var ó- venjulega þungur. Hann starSi niSur í giliS og draup höfSi á brjóst sér. Og þannig hafSi hann setiS marga tíma. ÞaS var kom- iS fram undir aftureldingu, en hann hafSi valiS sér þetta sæti um háttatíma leytiS. Þegar hann sett- ist þar fyrst, höfSu augu hans ver- iS þrútin og hrukkurnar á enninu á honum saman dregnar og djúp- ar, og varir hans saman klemdar. Nú hafSi nóttiin og kyrSin, niSur- inn frá ánni í gilinu og blærinn, haft þær verkanir á svip hans, aS hann var blíSari, hrukkumar ekki eins djúpar og augun höfSu tapaS hinum ákveSna heiftarglampa, er í þeim hafSi brunniS um kvöldiS, þegar Einar settist viS steininn. Og þó hafSi Einar gamli ekki sof- iS, ekki einu sinni lagt aftur aug- un, nema þegar hann deplaSi þeim. — En nú gægSist sólin yfir hnjúkana og þaS var eins og nátt- úran sjálf liti upp, endurhrest af kyrS, hvíld, svefni og draumum. Blærinn varS snarpari, andrúms- loftiS hressara og niSur lækjanna virtist hverfa inn í lóukvakiS og svanasönginn. Dagurinn gerSi upp hvílu næturinnar og breiddi litríka geislaslæSu yfir vöggu hennar. ÞaS var líkt og SigurS- ur BreiSfjörS kemst aS orSi: “Dagsins runnu djásnin góS, dýr, um hallir vinda; morgun-sunnu blessaS blóS blæddi um fjalla tinda.” Og svipur Einars gamla lifnaSi og hann fór aS hugsa um þaS, hvernig nóttin hafSi liSiS. Og hann hugsaSi heim til dóttur sinn- ar. Daginn áSur hafSi hann spurt hana, hvort hana langaSi til þess aS giftast Áma. Og hún hafSi engu svaraS, en aS eins fariS aS gráta. Og hann hafSi þózt skilja svariS, skilja tárin hennar; hún hataSi Árna auSvitaS. Og svo hafSi hann lagt af staS í þeim er- indum, aS hitfca Áma, þegar hann kæmi heim frá síldar fyrirdrætt- inum, sem hann vissi aS hann var viS niSur á Eyrinni. Og hann hafSi ætlaS sér aS velta honum og hesti hans niSur í giliS og — stóra steininum yfir hann á eftir. Og Einar hló aS hugsun sjálfs sín, um leiS og hann tautaSi: “Hve heimskulegt tiltæki.” Og svo fór hann aS ávíta sjálfan sig fyrir þaS, hve grunnhygginn hann hefSi veriS. HvaSa hefnd væri þaS á Árna, aS velta honum niSur í gil- iS svo hann steinrotaSist? Og dóttir hans og — og barniS I Nei, nú langaSi Einar gamla helzt til þess aS kasta sjálfum sér niSur í giliS. — En—þó--------mætti Árni ekki sleppa, án hefndar. Til hefnd- ar hafSi hamn unniS og hjá henni mundi hann ekki komast, ef aS hann dæi. En hvemig átti hann aS hefna sín? Ámi hafSi ekki fariS um veginn þessa nótt og litl- ar líkur voru til þess, aS fundum þeirra gæti boriS svo saman, aS Einar gæti komiS hefndum freun — bariS hann, traSkaS á honum, limlest hann --- þaS átti hann þó skiliS og þaS var þó hefnd í því. Og Einar gamli krepti hnefana, svo neglumar sukku inn í hiS skorpna skinn lófa hans. Og hann ætlaSi aS standa upp, en — hófa- tak hests barst til eyrna hans. Einar hrökk viS og hallaSi sér upp aS steininum, svo aS ekkert bæri á honum frá veginum. Andlit hans hvítnaSi og augun urSu blóS- hlaupin. Hjarta hans barSist á- kaflega og hann beit á vörina svo blóSdropi rann niSur gráa skeggiS hans. ÞaS suSaSi fyrir eyrum hans og hann misti jafnvægi yf’r skynsamlegri rökfærslu. ÞaS var Árni, sem kom, giliS var djúpt---- hengiflugs klettar og — stóri steinninn. ÞaS var alt, sem hugur Einars snerist um. Hann heyrSi aS sá, sem kom, nálgaSist óSum. Nú var hann kominn aS klauf- inni. Og Einar gamli gægSist upp undan steininum og sá aS sá, sem kom, var maSur á gráum hesti. Hann bar viS hlíSina og Einar þekti, aS þaS var Ámi á Gili. (Meira.) Hvíta Þrœlasalan Alfmiikið heifir verið rætt um hina svonefndu hvltu brælaisölu nú und- amfarin ár hér í bænuim. Mikið inunu })ó sögua- iþær «r um bæinn ganga vera ýktar. — Tilefnið mun vera, að 1 sumar er leið komst lög- reglan hér á isnoðir um, að kven- sniftir nokkrar, að sumu leyti eftir eiigin hvötiun, að surnu leyti eftir á- egtgjun eða visbendingu rrafn- greinds mianns eða mainna, höfðu verið að nóttunnl til úti í útlondum skipum, er iágu her. Einihver grun- ur mun leika á, að ákveðið gistihús TIL AÐ LINA CATARRHAL HEYRNARDEYFU OG HÖFUÐHLJÓÐ liér í bænum muni iliafa ieigt sifltu fóiki herbergi til óiöglegrar notkuu- ar. Fer nú fram réttarrannisóikn í máM Iþeasu og er eigi að ofaiat um, að svo framarlega sem sakir sauu- ast á l>á, er grunaðir eru, l>á mui iþeir fá miakleg málagjöid. Hin« vegar muniu sem Detur fer, hinir iM- ræindu kvennaveiðarar, er margir munu ibata heyrt tiaiað um, að væru í öðmim liöndum, ekki hafa gert vart við eig enn sem komið er. •allur er varinn góður, er um vist- ráðninigu til annara landa er a< ræða.—Frón. Ef þér hafit5 kvefkenda (Catarrhal) heyrnardeyfu eBa heyriB illa, og haf- i15 skru’Öningshljóti 1 hlustunum, þá fariti til lyfsalans og kaupiC elna únzu af Parmint (douhle strength) og blanditi i k vart-mörk af heitu vatni og ögn af hvitum sykri. Takiö svo eina matskeiö fjórum slnnum & dag. Þetta mun fljótt lækna hina þreyt- andi buíu i hlustunum. Eokaöar nef- pipur munu opnast og slímitS hætta aö renna ofan i kverkarnar. Þaö er einfaldlega saman sett, ódýrt og þægílegt tll inntöku. Alllr, sem þjást af kvefkendrl heyrnardeyfu ættu aö reyna þessa forskrift. The Dominion Bank HORNI SIOTRE DAME AVE. 06 SHERBKOOKE ST. Höfuðstóll, uppb.......9 8,1 VaraajASur ............$ T.OOO.I Allar elgulr .........S7K.04MMMM Vér óskum eftir viSsklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aö ge«a þeim fullnægju. BparisjéSsdelld vor er sú stærsta sem nekkur bauM heflr i borginnl. Ibúendur þessa hluta hergartn&nc éska a® sklfta vf* stofnan. sena þelr vita a® er algerlega trjgg. NaJka vort er fnll tryggtng fyrlr sjéUa yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Rá5smaður PHONB GAHRT MSO Þér fáið Virkilega Meira og Betra Brauð með því að Brúka PURITU FCOUR Brúkið það í alla yðar Bökun Flour License No’s 15, 16, 17, 18 Betri kjörkaup en venjulegast gerist, fáið þér— Með því að kaupa Heimskringlu. NÝIR KAUPENDUR er senda oss $2.00 fá einn árgang af Hetmskringlu og 3 sögnr í kaupbætir. Sögurnar kosta að jafnaði 50 cent, svo að þér fáið heilan árgang af Heimskringlu fyrir 50 ce/)t. Nyir kaupendur geta valið einhverjar 3 af eftir- fylgjandi sögum: “ÆTTAREINKENNIÐ.” JON 0G LÁRA.” ‘D0L0RES.” “SYLVIA.” “LJÖSVÖRÐURINN.” ‘VILTUR VEGAR” ÆFINTÝRI JEFFS CLAYT0N “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” “MÓRAUÐA M0SIN” “KYNJAGULL” “SPELLVIRKJARNIR” The Viking Press, Limited. Post Office Box 3171 WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.