Heimskringla - 12.03.1919, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.03.1919, Blaðsíða 5
WINNIPEG. 12. MARZ 1919 HEIMSKRINCLA 5. BLAÖ3JÐA Ljúfar raddir. Þegar “ÞjóSræ'kinn” hætti aS safna "ljúfum röddum”, mæltist hann til þess við þá, er meS slík- j tim hætti kynnu aS vilja tala um ÞjóSræknismáliS, aS senda grein- ar sínar helzt til einhvers af ísl. hlöSunum 'hér, er fús myndu aS birta þær. Oss er sönn ánægja1 aS veita slfkum greinum viStöku í hlaS vort og birta þær. Ein slík rödd” barst oss frá Leslie ekki alls fyrir löngu,, sem birt var í bfaSinu. Nú kemur önnur sunnan úr Bcindaríkjum, ljúf og ákveSin, »em svona hljóSar: Y.M.C.A., Louisville, 28. febrúar 1918. Herra ÞjóSrætkinnl Eg þakka kærlega fyrir allar ljúfu raddimar”, sem “Heims- kringla” hefir boriS mér. Þær hafa glatt mig mikiS, þó eg aS Hnu leytinu trúi því fastlega, aS þaS séu til þúsundrr radda, er ekki láta til sín heyra, meSal landanna ^éxna megin hafs. Og sú trú mín er mér gleSiefni, því "vér blessum öll þru hljóSu heit, sem heill vors lands fá unnin, þann kraft er studdi stoS á reit og steina lagSi í grunninn." HljóSu heitin eru o'ft undarlega 'haldgóS, og eg finn þaS og ski'l, þó aS eg sé fjarlægur öllum "lönd- t*rn aS þaS er ein ljúf rödd, ljúf þögul alda, er ólgar nú í hverju íslenzku hjarta. En svo þú heyrir mína rödd, vildi eg benda á þaS * því sambandi, aS þaS sé ekki ein- göngu tungan, er oss lslendingum ber aS halda viS. ViS þurfum og eigum aS viShalda öllu því, sem er “gott og íslenzkt” og er sér- kennilegt viS þjóSIíf vort, bæSi í 'Hglegu lífi (aS svo miklu leyti, oss er þaS mögulegt), og í listum og vísindum. HvaS þjóS- siSi snertir, þá er þaS margt, sem vel er þess vert, aS hlúS sé aS, og vil eg þá fyrst og 'fremst nefna ís- lenzku glímuna. Hún stendur vissulega jafnfætis fegurstu í- þróttum heimsins og er íslenzkur þjóSsiSur. Þá er rímnakveS- ■kapurinn eSa kveSskapur alveg einstakur í sinni röS og getur ver- >8 unaSslega skemtilegur, ef rétt er meS hann fariS. Vel raddsett nmnalög, sungin eSa kveSin af góSum söngmönnum, eru eftir mmu áliti hvarvetna boSleg og ^ómasamleg, ef þau eru fáguS og steypt í móti smekkvísis og list- gildis. ÞaS er gamall þjóSsiSur, °g hann má ekki glatast. Vilja ókki íslenzku söngmennimÍT og tónskáldin reyna til þess aS byggja Hg sín á “gömlu stemmunum", ®vo þau hafi dálítiS íslenzkari blæ en þau hafa sum þeirra—lögin þeirra? Þó eg sé ekki söngmaS- *, þykist eg viss um þaS, aS nmnalögin okkar séu auSug náma, •etn hægt væri aS byggja mikiS á *®m mundi rySja sér til rúms og •érkenna oss, ef vel væri fariS ■*teS þau. SíSast en ekki sízt vil benda máli mínu til hagyrS- b>ganna: Þeir ættu aS yrkja sem mest á íslenzkum “háttum”. ís- íenzku vísumar hafa veriS öflug- þátturinn í því aS haida viS málinu og vernda þaS frá erlend- nm áhrifum. Gömlu vísumar eru meginþáttur islenzkra sagna, alt ^ »einni tíma. Einar Benedikts- *°n segir: "F'alla tímans voldug verk, valla falleg baga. Snjalla ríman stuSla-sterk stendur alla daga.” Eg ætlaSi mér ekki aS skrifa ^mgt mál um þetta efni, en í þeirri von aS bendingar þessar verSi teknar til greina, heiti eg þverjum þeim, karli eSa ‘konu, er ^vkÍT bezta hringhendu um sjálf- ValiS efni, olíumynd, af honum e8a henni sjálfri, sem er minst $30 virSL Ef þetta er tekiS til greina, •éka eg eftir, aS valldir seu *lenn> sem treystandi er til aS ærna tim vísumar—þó mega þeir *tenn ekki vera neinir þeirra, sem egir eru til þess aS vera þátt- ^kendur—, og séS verSi um birt- LESIÐ ÁLIT SEAGER WHEELER’S: Framleiðanda Bezta Hveitis í Heimi MAPLE GROVE FARM CHRISTIANSEN IMPLEMENT3, LTD. WINNIPEG Kæru Herrar,— Eg hefi reynt til hlítar P.P. 31 Mulcher Packer (mulings-hjólvél), sem þér send- uti mér nýlega, og hún er hreinasta af- bragó. Eg er hæst ánægtiur meJ þat5 verk, sem hún vinnur á eftir plógnum. I>essi vél er endurbót á ötírum tegund- um af samkyns vélum. Mér skal vera á- nægja i ati ráSleggja öSrum aS nota hana. Sá er plœgir akur sinn án þess aS hafa þessa mulningsvél viS plóginn, er á eftir tímanum og verSur af þeim hagnaði er notkun hennar færir. Mörg SEAGEk MHEELER, EIG.WDI Rostlrern, Sask., 20. Okt. 1919. uppskeran, sem léleg varS af vor- plægSum akrl, hefSi orSiS ágæt viS notk- un vélarinnar. — Mér þætti vænt um aS fá söluverS á ySar 12 feta Packer og Pulver- izes og aS vita hvort hægt er aS festa þá stærS viS ySar smærri Packer, meS út- færslu bita ef vill, og söluverS á þreföld- um Pulverizer og Mulcher. Eg ætla aS fá einn þeirra áSur en voriS kemur. YSar einlægur, SEAGER WHEELER . . KiiKln betri moDimrli um fiííætl þeM.snra niii iiIiiKMvfkln er hæfft aíí fft, en l>etta l»r£f, er kom nlveg óumhpMA. — Skrififi omm eft- ir myndabækl- ins;i eba MjfliS n a.1 m t a verk- færnsnla. Chrístíansen Implements, Limited. Owena St. Winnipeg ingu þeirra í blöSunum til lslend- ingadags, en þá sé uppkveSiS um þaS, hver verSlaun hafi hlotiS. Svo biS eg þig aS sjá um, aS mér verSi send mynd af verSlauna- hafa til eftirgerSar, og mun eg þá senda hina áSurnefndu olíumynd til þín eSa verSlaunahafa svo fljótt sem auSiS er. Vinsamlegast. Pálmi. Þannig hljómar þessi röddin og hafi höfundur hennar þökk fyrir hana. Vér efumst ekki um, a§ hagyrSingarnir íslenzku hér vestra muni nú leggja sig fram aS yrkja hringhendur, og verSur aS sjálf- sögSu skipuS dómnefnd sam- kvæmt beiSni hins heiSraSa verS- launagjafa, og aSrar ráSstafanir gerSar til þess aS máli þessu verSi á veg komiS. Sambandsþingið (Framh. írá 1. bls.) því. Áleit hann, aS þingiS hefSi ekki lagalegan rétt til aS sam- þykkja bannlög; væri }>etta mál, sem fylkin vatSaSL og ætti hvert fylki aS ráSa því, hvort þaS "hefSi vínbann eSa ekki. Væri þaS jafn ranglátt aS Quebec fylki, sem væri á móti banni, skyldi vera þvingaS til aS útrýma víninu, eins og þaS, aS Manitoba fylki, sem væri meS vínbanni, væri þvingaS til aS hafa vínsölu. Sömu skoS- unar voru aSrir liberalar, sem um máliS töluSu í neSri málstofunni. —VantaSi vin minn, Voraldar- ritstjórann illa til aS vera kominn aS tala yfir hausamótunum á sín- um vínsinnuSu flokksbræSrum. Annars virSist sú hreyfing fara dagvaxandi í Canada, aS leyfa sölu mildari vína, og ölfanga -- og er þaS sfzt aS lasta. ToIImál. Um tollmál hefir lítiS veriS tal- aS á þinginu enn þá, en þess minst aS sögn á flokksfundum stjómarsinna, og fullyrt aS stjóm- in muni ætla aS lækka tolla og af- nema aS einhverju leyti á þessu þinp, til þess aS blíSka skap Vesturfylkja þingmanna, en algjör endurslköpun á tollmála löggjöf- inni verSur ekki gerS aS þessu sinni. TalaSi Hon. J. Calder lengi og vel yfir fylgismönnum sínum aS vestan, meS þeim á- rangri, aS þeir gera sig ánægSa meS smáskamta í bráSina, í von um meira síSar. En þaS sem vakti mesta eftrrtekt var, aS helzti hátolla maSurinn á þinginu, Cock- shut frá Brantford, sem aldrei hef- ir getaS séS nema tortíming í lág- tollum, kvaS nú öSrum tónum. Taldi hann sjálfsafneitun skyldu allra á þessum tímum, og væri því ekki nema réttlátt, aS hátolla og lágtolla menn reyndu aS miSla svo málum, aS vel mætti viS una fyrir báSa parta — og gerSi Dr. Clark, helzti lágtolla postuli þings- ins, góSan róm aS máli Cock- shuts. VirSast því góSar horfur um samkomulag; aS minsta kosti hafa Mackenzie liberalar víst en.KÍ von um aS ná vestan þingmönn- unum yfir til sín, iþrátt fyrir fyrir- gefningar loforS og gullin fyrir- heit. Öldungadeildin. Þrír af ráSgjöfum stjómar- innar eiga sæti í öldungadeild- inni, þeir Sir James Lougheed, leiStogi stjórnarflokksins í deild- inni, Hon. P. E. Blondin, póst- málaráSgjafi, og Hon. G. Robert- son verkamálaráSgjafi; tilheyrir hann verkamannaflokknum og gerSi Sir Robert Borden gott verk þá hann gerSi Robertson aS Sen- ator og síSar aS ráSherra. Er Robertson maSur stiltur og gæt-1 inn og gagnkunnugur kjörum og háttum vefkamanna. LeiStogi liberala í öldunga- deildinni er senator Bostock frá British Columbia, en hann er á Englandi um þessar mundir og er því settur í hans staS fransk- canadiskur öldungur, Roul Dan- durand, hæfur maSur og höfSing- legur. En.eins og eg gat um í síS- asta blaSi, er öldungadeildin mest- megnis skipuS háöldruSum heiS- ursmönnum, sem ekki virSast til annars í senatinu en draga kaup sitt og sofa, og þaS hvorutveggja gjöra þeir meS sýnilegri ánægju. Eftir þriggja daga starfsemi, sem telja má aS hafi veriS þriggja tíma seta á dag, voru öldungarnir orSn- ir svo örmagna, aS þeir slitu þingi og tóku sér hálfs mánaSar hvíld. Hve nær skyldi sá dagur upp renna, aS öldungadeildin verSi af- numin? Hún er gagnslaus, getur þó veriS til bölvunar, en aldrei aS liSi, nema fyrir þá, sem þar eiga sæti—iþá elur hún. StjórnkjöriS senat er í beru ósamræmi viS þingræSisstjóm, og hefSi aldrei átt aS líSast, sízt af öHu þar sem skipaSur senator situr um lífstíS; og venjulega dembir stjórnin inn í öldungadeildina uppgjafa þing- mönnum úr sínum flokki í launa- skyni fyrir dygga þjónustu, sem svo vitaskuld heldur áfram, þegar stjórnarskifti verSa, og er ný stjórn tekur viS völdum, meS mrk- inn meirihluta kjósenda aS baki sér, þá rennur hún móti steinvegg, þar sem öldungadeildin er; mikill meiri hluti hennar eru andstæS- ingar, sem gera henni alt til bölv- unar. öldungarnir eru óhræddir, þeir þurfa engum aS standa reikn- ing sinnar ráSsmenáku; þeir sitja um lífstíS hvernig svo sem stjóm- inni líSur; en þeir eru þakklátir fráfarandi stjórn fyrir aS hafa sett þá þar og þess vegna gera þeir nýju stjóminni allan þann ógreiSa, sem þeir geta. Nýja stjómin hót- ar og hótar, en öldungamir hlæja. Þá fer stjómin aS endurbæta sen- atiS, og þaS gerir hún meS þeim hætti, aS fylla sæti hvers þess and- stæSings, sem upp af hrekkur, meS manni úr sínum flokki, og þetta gengur þar til stjórnin er bú- in aS fá meiri hluta í öldunga- deildinni; þá eru allar þær endur- bætur gerSar, sem nauSsynlegar þykja. — Svona hefir þaS geng.S hvaS á fætur öSm, og geta allir séS, hversu fráleitt slíkt er. Ann- aS hvort er aS hafa þjóSkjöriS senat líkt og í Bandaríkjunum, eSa afnema þaS meS öllu, sem eg tel happasælast. Ein þingdeild er nóg; tvískift þing tefur fyrir fram- gangi mála, en bætir sjaldaiv um þau. En kostnaSurinn, sem af því IeiSir, er ekkert smáræSi. Sír Sam talar. Á þriSjudagsvöIdiS stóS fyrsta stórskotahríSin á þessu þingi, og sem geta má nærri var þaS Sir Sam Hughes, fyrv. fjármálaráSgj., sem sendi frá sér kúlnahríSina. Sir Sam er stjómarsinni, en þaS skift- ir engu; hann skammar hana eins fyrir þaS—og í þetta sinn lá karl ekki á liSi sínu. 1 fullar þrjár klukkustundir þmmaSi hann og hamaSist og undruSust allir þoliS í karli, því nú gerist hann gamlaS- ur. Mest talaSi hann um hemaS og hermál, mintist fyrst á ýmsa örSugleika, sem hann hefSi átt viS aS stríSa þá hann var hermálaráS- gjafi, og kvaS hann suma af meS- ráSgjöfum sínum hafa veriS sér versta. Nefndi hann þar til Sir I Geo. Perly, núverandi fulltrúa Canada viS brezku hirSina, og Sir Thomas White. Voru þaS ólag legar sneiSar, sem Sir Sam gaf þeim báSum. Um Borden talaSi hann vel og sömuleiSis um sjálfan sig. En alvarlegar vom ákærum- ar sem hann bar á suma af her- foringjum þeim, sem. stjómuSu canadisku herdeildunum. KvaS hann þá af þráa og heimsku hafa orsakaS dauSa margTa hraustra drengja, sent þá í opna fallbyssu- kjaftana á óvinnandi vígjum, svo sem viS Cambrai, og þaS án þess aS þeir hefSu “tanks” eSa stór- skotavélar til til hjálpar til þess aS skjóta niSur fallbyssugarS fjand- mannanna. Eins sagSi Sam, aS herforingi sá, sem stjórnaS hefSi áhlaupum á Mons ætti skiliS að vera dreginn fyrir herrétt. Áhlaup þetta var gert daginn sem vopna- hléS komst á; réttum fjórum kl,- stundum áSur biSu margir Can- ada hermenn bana, en Mons var tekinn. En þar 'sem Mons hafSi ek'kert hergildi, var áhlaupiS aS Sams dómi leikara sýning herfor- ingjanum til dýrSar. ÁhlaupiS var meS öllu þýSingarlaust og þungamiSjan var því sú, aS hér hefSi hundruSum irengja veriS offraS án þess ástæSa hefSi veriS til þess. Herforinginn bæri sökina á dauSa þessara manna. Margt fleira sagSi Sir Sam um hermál og herstjórn, en hann hafSi líka talsvert aS segja um innanrík- ismál Canada; sérstaklega var myndun samsteypustjórnarinnar honum ásteitingarsteinn. KvaS hann Sir Josep'h Flavelle eiganda hennar og fÖSur. HefSi þaS ver- iS ætlun hans í upphafi aS steypa Sir Robert L. Borden og koma Sir Sir Thomas White í hans stað; hefSi hann (Flavelle) því fengiS nokkra auSkýfinga í Toronto til aS samþykkja vantraust á Borden, en er þessir herrar fundu þaS, aS conservatívi flokkurinn vildi ekki skifta á Borden og White, og eins hitt, aS Borden var vinsælli meS- al liberala heldur en Sir Thomas, þá fanst þessum herrum aS þeir yrSu áS gera sig ánægSa meS Borden. Eins var Sir Sam tíSrætt um ýmsar smásyndir stjórnarinnar, 1 svo sem aS kreppa aS frelsi manna; kvaS hann stjórnina hafa gert sitt bezta til aS múlbinda menn meS því aS takmarka mál- og ritfrelsi. KvaS Sam slíkt ó- hæfu í frjálsu landi. HefSi stjóm- in átt aS treysta á drenglyndi manna, aS þeir hefSust ekkert ilt - S meS munn eSa penna. I ræSulok, eftir c,S hafa skamm- aS stjórnina í fulla þrjá tfma, lýsti Sir Sam því yfir, aS hann væri þó fylgismaSur hennar, og tilfærSi orS heilagrar ritningar, sem eru eitthvaS á þessa leiS: ”þá, sem hann elskar, þá agar hann.” En þess má þó geta, ,aS liberalar gerSu góSan róm aS máli Sams, en stjórnarflokkurinn minni. Þó voru þaS allmargir stjómarmegin, sem klöppuSu, þá Sir Sam settist niSur, og áheyrendumir, sem þétt- skipuSu þingpallana --- þar er á- valt fult þegar Sam talar — virt- ust harS ánægSir meS ræSuna. Og sá þingmaSur, sem talaSi næstui Sir Sam, gamall sjókafteinn austan frá Prince Ed. Island, og liberal, sagSist vera á sama máli og Sir Sam, og settist þar næst niSur. Var þá hlegiS dátt af báSum flokkum. SíSasti ræSumaSur á þriSju- dagskvöldiS var Dr. H. P. Whid- den frá Brandcm; flutti hann snjalla ræðu um landsmál á heild sinni. ÞingiS tók sér hvíld yfir ösku- daginn. (Meira.) -------o- Islenzk stúlka óskar eftir herbergi og morgunmat hjá góðu íslenzku fólki. Heimskringla vísar á. (24-25 Vinna óskast af manni, sem þaul vanur er allri bændavinnu. Kaup sé eftir samningum. Heimskringla vís HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crov/ns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnuin. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bita með þeim. —fagurlega tiibúnar. —ending ábyrget. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MfN, Hvert —gofa ftftur unglegt útllt. —rétt og vlsindalega gerðar. —passa vel i munni. —þekkjast ekki irá yðar eigta tönnum. —þægilegar til brúks. —ljóanandi vel smiðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WBJNIPEO 7 herbergja íbúð til leigu, tt góð- um stað f bajmim og ineð öllum þægindum. Mánaðarletga $30 yfir veburinn, $25 yfkr euæaarið. — Rlt- atjóri lleimwkTÍivghi vlsiftr á. Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.; TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: $7,000,000 Allar eignir.....................$108,000,000 125 fitibú f Domlnlon of CanailR. SparÍMjú1$Mdelld f hverja atibði, or uaft byrja SparÍMjöbMroikniuK an«*í þvf ab l«‘KKja Inn 91.00 eba nieira. Vextlr eru borjfaftir af peninKum j 5ar frfi iiinlecEN-deKi. OMkaíÍ eftir vibMklft- um yflar. Áu«‘Kjiileg vifiMkiftl uaKlauM o* ftbyrscNt. Útíbú Bankans er nú Opnað aí Riverton, Manitoba. Loðskinn : Loðskinn : Loðskinn SENDIÐ BEINT TIL OKKAR.—HÆSTA MARKAÐSVERÐ BORGAÐ, SANNGJÖRN FLOKKUN Á SKINNUNUM — ENGINN DRATTUR Á NEIN5STAÐAR Vér erum skrásettir hjá og viSurkendir af United States War Trade Board og af öllum toliheimtumonn- um stjórnarinnar undir leyfi P. B. F. 30. Þér getiS sent okkur loSskinn meS okkar eSa ySar eigin merki- seSli (tag), merktum: "Furs of Canadian Orlgin” og loSskinnin komast hindrunarlaust. SANNGJÖRN FLOKKUN Reglur og venjur þessarar samkundu (Exchange) fyrirbjóSa útsendingu aSlaSandi verSlista, — en vér gefum yður hárrétta "expert” flokkun og borgum yS- ur frá fimm til tuttugu og fimm centum meira á dollar- inn heldur en vanalega faest hjá félögum, sem auglýsa rrúkiS — og vér útrýmum alveg "miIB” viðskíftum okkat viS ySur. monnunum i ST. LOUIS FUR EXCHANGE 7th and Chestnut St., St. LOUIS, MO., U.S.A. Venjið yður á að lesa auglýsingar í Hkr. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND M0ULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH d DOOR CO.r LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 RAÞér hafið meiri ánægju meiri anœgiaaf biaeinu ef v>ti8, Oj meB siálfum yðar.aÖ þér haf- i6 borgaö þaB fyrirfram. Hvernig standiB þér vjB Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.