Heimskringla - 12.03.1919, Page 6

Heimskringla - 12.03.1919, Page 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. MARZ 1919 Bónorð skipstjórans Saga eftir W. W. JACOBS “Eg veit þa<S vel í sumu,” sagði skipstjórinn. Hann sagði þetta þannig, aS hinn fór aS brjóta heilann um, hvaS þaS mundi vera, sem hann væri svo viss um. Hvorugur var skrafhreyfinn, og hefSi ekki ungfrú Gething haldiS uppi samræSum, þá hefSi naumast veriS sagt orS meSan á tedrykkjunni stóS. Þegar klukkan var gengin tíu mínútur í sjö, stóS Glover upp nauSugur og sagSist verSa aS fara. “ÞaS er ekki míkil rigning húna,” sagSi ungfrú Gething, eíns og hún vildi ýta honum af staS. Glover fór fram í ganginn og náSi í hatt sinn og regnhlíf, svo kvaddi hann ungfrú Gething meS handabandi. Hann kom aftur inn í stofudyrnar og leit á skip- j stjórann. “Átt þú samleiS?” spurSi hann og reyndi aí vera eins vingjamlegur og hann gat. "Nei,” svaraði hinn dræmt. Glover skelti hattinum ofan á höfuSiS á sér sýnilega í vondu skapi og hneigSi sig ofurlítiS. Svo fór hann út. “Eg býsrt viS aS hann nái t lestina,” sagSi skip- stjórinn viS ungfrú Gethkig, sem stóS og horfSi á eftir Gething út um gluggann. “Eg vona þaS,” svaraSi hún. "Mér þykir slaamt. aS móSir ySar er ekki heima,” sagSi skipstjórinn eftir langa þögn. “Já, þaS hlýtur aS hafa veriS óttalega leiSin- legt fyrir ySur hér,” svaraSi stúlkan. Skipstj órinn stundi viS og honum datt í hug hvort þessi Gktver væri eins mikill klaufi í því aS koma fyrir sig orSum eins og hann sjálfur. "Þarf hann langt aS fara?” spurSi skipstjórinn. "Til London,” svaraSi ungfrú Gething. Hún stóS viS ghiggann og horfSi ofan eftir göt- unni, eins og hún vildi sjá sem lengst, hvernig hon- vem reiddi af. “Jæja, eg held eg ætti ekki aS tefja Iengur," sagSi skipstjórinn. Hann hélt aS þaS væri óviSeig- andi aS hann stæSi lengur viS. Svo stóS hann upp og gekk fram í ganginn, hún fylgdi honum til dyr- anna. “Eg vildi eg hefSi regnhlíf til aS lána ySur,” sagSi hún og svipaSist um. “ÞaS gerir ekkert til," svaraSi skipstjórinn; "eg er bráSum orSinn þur aftur." "Þur,” sagSi hún og lagSi hendina á treyjuermi hans; 'þér eruS rennvotur. Eln þaS hugsunarleysi af mér aS láta ySur sitja svona.” “Þessi ermin er votari," sagSi akipstjórinn, sem var farinn aS læra af reynslunni aS vera laginn í svörum. "Þessi er ágæt." Hann strauk hendinni niSur hina ermina. “ÞaS er gott,” sagSi hún. “En hér hefi eg blotnaS töluvert,' stjórinn og kreisti homiS á treyjunni. “Þér eruS allur votur og hefSuS sitja svona,” sagSi hún meS alvörusvip. eitt augnablík. Eg ætla aS fara og sækja handa ySur yfirfrakka af föSur mínum.” Hún hljóp upp á loftiS og kom o'fan aftur aS vörmu spori meS yfirfrakka og rétti honum hann. “Þér verSiS dkki votur í þessu, þó þaS rigni,” j sagSi hún. I Skipstjórinn vildi fyrst ekki taka viS yfirfrakk- anum, en svo fór hann aS fara í hann. Hún hjálp- aSi honum aS komast í hann og horfSi á hann meS mestu ánægju meSan hann hnepti aS sér yfirhöfnina. Svo opnaSi hún dyrnar. “ViljiS þér bera móSur ySar kveSju mí-na?” sagSi hann. “Já, meS ánægju. Eg er -08» um aS henni þyk- ít slæmt aS hafa ekki veriS heima, þegar þér komuS. VerSiS þér Iengi hér?” “Líklega þrjá daga.” Hún hugsaSi sig um. “Hún verSur ekki heima á morgun,” sagSi hún. j “Eg á erindi hingaS upp í bæinn næsta dag. Ef j eg geri ykkur ekki ónæSi, þá ætla eg aS koma viS þá. VeriS þér sælar.” Hann tók þétt í hendma á henni og hugsaSi meS sjálfum sér, hvort hann hefSi ekki gengiS full-langt. Um leiS og hann kom út úr dyrunum, stakk hann höndunum ofan í vasana á yfiihöfn Gethings skip- stjóra og gekk hugsatndi leiSar sinnar. Smátt og smátt reyndi hann aS gera eér greán fyrir atvikunum, sem fvrir hann höfSu kotniS þessar síSustu klukku- artundir. ‘ Hún vissi, þegar hún hitti mig, aS móSir sín yrSi ekki heima, sagSi hann viS sjálfan sig. “Hún vissi, aS þessi Glover myndi verSa þar, og þá skyldi maSur halda — þeim hefir bara sinnast eitthvaS, og hún hefir veriS þægileg viS mig til þess aS kvelja hair n dálítiS. Hann heimsækir hana á morgun, þegar móSir hennar verSur ekki heima.” Hann fór um borS í þungu skapi og afþakkaSi uhi leiS þaS sem Henry ædaSi aS gæSa honum á;| svo hafSi hann fataskifti og fór aS reykja, "Þú hefir blotnaS," sagði 9týrimaSurinn. "Hvar fékstu þennan yfirfrakka?” “Kunningi minn lánaSi mér hann,” sagSi skip- itjórinn. "Þú manst, að eg baS þig aS líta eftir sagSi skip- ekki átt aS “BíSiS þér manni, sem Gething heitir.” “Já, eg held svo sem aS eg muni þaS," sagSi stýrimaSurinn og varS hinn ákafasti. "Láttu skipshöfnina vita, aS verSlaunin fyrir aS j finna hann séu hækkuS um helming," sagSi skip- stjórinn og saug fast pípuna sína. “Ef verSlaunin eru hadkkuS, verSur matreiSslu- maSurinn hengdur fyrir morS eSa eitthvaS þess kon- ar,” sagSi Henry. Skipstjórinn svaraSi ekki þessari athugasémd, en þegar boSin komu fram í hásetaklefann, varS alt í uppnámi þar. “Eg ætla aS reyna nú," sagSi Dick meS áherzlu. ' VerSIaunin eru sannarlega þess virSi, aS um þau sé kept.” "Eg vona bara aS þú verSir ekki fyrir sömu út- reiS og eg varS,” sagSi matreiSslumaSurinn. “ÞaS sem viS þyrftum aS hafa," sagSi feiti Sam, “er þetta, sem þeir hafa í borgunum; eg man nú eldki hvaS þaS heitir, en eg meina þetta, sem þeir hafa þar." “Kerru?” spurSi matreiSslumaSurinn. "HvaS ættum viS svo sem aS gera meS kerru?” spurSi Sam í fyririitningarrómi. “Nei, eg meina þetta, sem tekur margt fólk." “Þú átt líklega viS sporvagn,” sagSi matreiSslu- maSurinn, sem ekki rendi nokkurn grun í viS hvaS hinn átti. “En þú sérS þó líklega sjálfur, aS þaS er ómögulegt aS fara meS sporvagn um alt ianui’6.” "Ef einbver spyrSi mig aS bvaS þú værir, þá segSi eg bara aS þú værir asni,” sagSi Sam óþolin- móSlega. Eg meina þetta, sem fólk Iætur pening- ana sína í.” MatreiSslumaSurinn ætlaSi aS fara stinga upp á eldspýtum eSa einhverju öSru jafn fráleitu, en þá gaf Henry honum olnbogaskot til merkis um aS þegja. “HvaS er þaS, sem þú ert aS bugsa um?” spurSi Diok; “hví talarSu ekki blátt áfram?” “Af því eg get ekki munaS, hvaS þaS heitir,” sagði Sam og var reiSur; ”en í þessu eru margir sam- an og kaupa h'luti.” “ÞaS er hlutafélag, sem þú átt viS,” sagSi Didk. “Þama komstu meS þaS,” sagði Sam, fegnari en frá megi segja. “En hvaSa gagn er í því?” spurSi Dick. “ÞaS er gagn í því svoleiSis,” sagði Sam, “aS viS göngum í félagiS og skiftum svo á milli okkar peningunum, þegar hann er fundinn. ÞaS væri hart fyrir þig til dæmis, ef aS eg kæmi og tæki hann frá þér, rétt þegar þú værir búinn aS finna bann.” “Eg vil ráSleggja þér aS reyna þaS ek'ki,” sagði Dick. “Þetta er ágæt hugmynd hjá þér, Sam,” sagði matreiSslumaSurinn. ‘‘Eg verS meS.” “Þú ættir aS vera meS líka, Didk,” sagSi Sam. “Nei, eg þakka fyrir,” sagSi Didk. “Eg ætla aS ná í peningana einn.” “ViS verðum á móti því,” sagði Sam. ”Þú þekkÍT mig og matreiSslumanninn og drenginn.” “Bíddu viS,” sagSi Henry. "Þú ðkalt ekki vera svo hárviss um aS eg verði meS; eg verS þaS ekki.” “Jæja þá," sagSi Sam. “ÞaS verSa þá bara eg og matreiSsIumaSurinn í — í — HvaS heitir þaS nú aftur, Didk?" MÓÐIRIN Hún hlúSi þér fyrst, og ef mótlæti’ og mein þér mætti, hún reyndi aS vinna’ á því bætur. ViS vangann þig svaefSi; hjá vöggunni ein hún vakti oft syfjuS um hrollkaldar nætur. Hún hrökk viS af ótta’ ef hún heyrSi’ í þér vein; hún hafSi’ á þér vakandi' og sofandi gætur. Hún gekk meS þér, tók burt úr götu hvern stein, er gang reyndu fyrst þínir óstyrku fætur. Hún brosti á móti’, er hún brosa þig leit. Hún baS, til aS verma þig, sólina aS skína. Ef frostiS í kinn eSa fingur þig beit, hún fól þig viS brjóstiS, svo mætti þér hlýna. Er geisaSi farsóttin grimm yt’r sveit, hún grúfSi sig niSur viS sængina þína. Hún grátbaS um líf þitt, og guS einn þaS veit, hvaS gerSist—Hann veitti’ henni bænina sína. ÞaS verður ei taliS, hvaS margt henni mátt þú muna og þakka frá bemskunnar dögum. Frá morgunstund lífs þíns svo margvíslegt smátt í minni hún geymir af hugljúfum sögum. Hún veitti þér alt sitt, og var meS þaS sátt; öll von hennar hvíldi á bamsins síns högum. AS bossi þér gæfan, en hún eigi bágt, er hróplegust synd móti skaparans lögum. Þ. G. Lögrétta. “í hlutafélaginu.” “Já, eg og matreiSsIumaSurinn, viS erum hluta- félagiS. Lof mér aS taka í hendina á þér upp á þaS.” Þannig var félag myndaS til þess aS leita aS Gething skipstjóra. Og þeir tveir, sem í því voru, I héldu, aS þetta væri eitthvaS stórmerkilegt fyrirtæki og fóru aS halda sig sér og hafa sem minst saman viS félaga sína aS sælda. Þeir fóru aS halda Ieyni- fundi og keyptu sér leynilögregluspæjara sögu. ViS aS lesa hana fyltust þeir svo af æfintýra löngun, aS þaS var a'Iveg eins og þeir væru orSnir nýir menn. Næsta dag vann skipstjórinn af kappi viS aS ferma skipiS meS mönnum sínum; hann hamaSist því meira, sem meira leiS á daginn, eins og hugsunin um þaS, aS keppinautur hans sæti á tali viS ungfrú Gething ræki hann áfram. Þegar komiS var fram undir kvöld, var hann hættur aS hamast, og stýri- maSurinn var búinn aS hafa upp úr honum alt, sem hann kærSi sig um aS vita, og Henry, sem alt af þagSi, var orSinn jafnfróSur stýrimanninum. “ÞaS er gott fyrir þig, aS þú átt ðkipiS sjálfur," sagSi stýrimaSurinn; þú getur fariS hvert sem þú vilt. Hver veit nema hún lofaSi hinum náunganum aS fara sína leiS, ef þú fyndir föSur hennar.” "ÞaS er ekki ti'lgangur minn meS því,” sagSi skipstjórinn. ”Eg vil finna 'hann, til þess aS gera henni greiSa.” Næst dag gdkk hann á land, og augu allrar skips- hafnarinnar horfSu á eftir honum svo lítiS bar á. Henry KafSi gert þeim aSvart. Fyrst lét hann rak- ara jafna á sér SkeggiS og svo fór bann aS heim- sækja frú Gething. Hún var heima og tó(k honum vel. Þegar hún heyrSi, aS öll skipshöfnm ætlaSi aS hjálpa honum til aS leita, gaf hún honum aSra mynd. "Gengur nökkuS aS dóttur ySeur?" spurSi skip- stjórinn, þegar honum hafSi veriS boSiS aS drekka tebolla. Hann tók eftir því, aS gamla konan bar á borS aS eins handa tveimur. “Nei, nei, þaS gengur ekkert aS hermi,” svaraSi frú Gething. “Hún er farin til London. Hún á vini þar.” “Þennan Glover, víst,” sagSi Skipstjórinn viS sjálfan sig, eins og hann hefSi fengiS eitthvert ilt hugboS,- “Eg hitti einn af vinum ykkar hér í fyrra- dag,” bætti hann viS upphátt. “Já, þaS var Glover,” sagSi frú Gething. “Hann hefir ágæta stöSu. Hann er mjög skemtilegur maS- ur. Finst ySur þaS ek'ki?” “Já, hann er þaS víst,” sagSi skipstjórinn í hálf- um hljóSum. “ÞaS er engin 'hætta á, aS hann láti fara illa um hana,” sagSi gamla konan meS móSurlegri um- hyggju. “Eg er viss um, aS hann lítur vel eftir henni.” “Ætla þau aS gifta sig bráSlega?" spurSi skip- stjórinn. Hcuin vissi, aS þetta var nærgöngul spum- ing frá hátf-ókunnugum manni; en hann gat ekki stilt sig um aS spyrja hennar. “Þegar maSurinn minn finst,” svaraSi gamla konan og hristi höfuSiS raunalega. “Hún giftir sig ekki fyr.” Skipstjórinn ýtti frá sér bollanum og sat þegj- andi til þess aS hugsa um þaS, sem hún hafSi sagt. ÞaS var nógu góS ástæSa til þess aS hætta aS leita aS Gething skipstjóra. En eftir því sem hann hugsaði meira um þaS, fanst honum þaS vera ó- drengilegt aS hætta viS þaS þess vegna, og hann af- réSi meS sjálfum sér aS gera aJt sem í sínu valdi stæði til aS finna Gething, þrátt fyrir þaS þótt svona stæSi á. Hann sat heila klukkustund og hlust- aSi á skraf gömlu konunnar, sem var ekki tiltakan- lega skemtilegt. Svo kvaddi hann og fór um borS í Hafsúluna. SJÖTTI KAPITULI. ÞaS KýmaSi heldur en ekki yfir matreiSslumann- inum, þegar hann vissi, aS Hafsúlan átti næst aS sigla til lítillar hafnar, sem Cocklemouth heitir, vest- an á Englandi, og koma viS á leiSinni í Bymouth. Hann trúSi Sam fyrir því, aS þaS væri sér fagnaSar- efni. Hann bjóst viS því aS hann sem annar maSur í félaginu trySi sögu sinni. Þeir voru öllum stund- um saman í eldaklefanum og báru þar saman ráS sín yfir kartöflunum og matarílátunum. Sagan, sem þeir höfSu keypt, vaT full af leiSbeiningum; en þaS olli þeim eigi lítillar áhyggju, aS Henry hafSi náS í hana og undirstrikaS meS blýanti allar greinamar, sem mest var á aS græSa. HlutafélagiS varS fyrst til þess aS komast í Iand, þegar Hafsúlan kom til Bymouth. Þeir höfSu komist aS þeirri niSurstöSu, aS gamall sjómaSur gæti Kvergi annars staSar veriS á kvöldin en í einhverri drykkju- kránni, og þeir ásettu sér aS láta greipar sópa um þær allar. "ÞaS er langverst,” sagSi Sam á leiSinni upp í bæinn, "aS maSur skuli þurfa aS drekka. Þegar eg er búinn aS drekka fimm eSa sex merkur af öli, þá sýnast mér allir yera alveg eins og myndm.” “ViS megum ékki drekka,” sagði matreiðslu- maSurinn. “ViS verSum aS fara aS öllu alveg eins og maSurinn í sögunni. HefirSu tíu cent á þér?" “Til hvers?" spurSi Sam grunsamlega. “Fyrir veltupeninga,” sagSi matreiSslumaSurinn, all-drjúgur yfir því, aS geta komiS meS ivana merkilegt orS. “ÞaS yrSí fimm cent frá hvorum,” sagSi Sam horfSi á matreíSslumanninn eins og hann þyrSi 'rarta aS trúa honum fyrir svo miklu. "Nei, tíu cent frá hvorum," sagSi matreiSslu- maSurinn. “Veiztu hvaS viS eigum aS gera fyrst? “ “Kasta út peníngum," sagSi Sam og dróg nawS- ugur tíu cent upp úr vasa sínum og rétti matreiSelu- manninum þau. “Elii hvar eru þín tíu cent? ” MatreiSsIumaSurinn sýndi honum þau, og Sam, sem hafSi mist all-mikiS af trausti sínu til mannasia viS þaS aS lesa söguna, beit í peninginn til þess vita hvort hann væri ósvikinn. "ViS getum ekki fariS inn í veitingahúsin eine ag aSrir til þess aS drekka,” sagSi matreiSslumaílw- inn. “ViS förum inn til þess aS selja skóreimar, nl- veg eins og maSurinn í sögunni. SkiIurSu nú?” "Því ekki aS reyna eitthvaS fyrst, sem koafear ekkert?” spurSi Sam. “ViS gætum hlustaS á þaS sem aSrir segja, eSa rr hvaS sporin þeirra eru löng. ÞaS er rétt eftir þér aS vilja fara í kostxaS strax.” MatreiSslumaSurinn horfSi á hann meS þekn fyrirlitningaraugum, aS harm varS fyrst dálítiS órm- legur og fór svo aS rySja úr sér skömmurmm, ag heimtaSi loks peninga aína aftur. "Vertu nú ekki aS neinum aulaskap,” aagSi matreiSslumaSurinn. *'Láttn mig sjá um þetta." “Og svo verS eg máake reyrður niSur í stól eins og þú," sagði hmn. MatreiSslumaSurinn lét sem hann heyrSi ekki til hans og fór aS líta eftir stað, þar sem hann geek keypt skóreimar. Loksins kom hann auga á skóbM og fór og keypti reimar fyrir tuttugu cent. “HvaS á eg aS gera?” spurSi Sam óhmdarlega, 'þegar þeir voru komnir út aftur og matreiSshima‘8- unnn féldk honum nokkuS af reimunum. “Þú þarft ekki aS gera eSa segja neitt,” sagtfi matreiðsIumaSurinn. ”Þú þarft ekkert annaS aS gera en ganga inn og sýna reimamar; og þá msrtt þiggja í staupinu, ef þér er boðiS þaS.” “Mér lízt 'hreint ekki vel á þetta,” sagði Sam, eins og hann hefSi illan grun á því sem á eftir kaeaai. “Þú kemur í allar krámar öSru megm viS a%al- götuna, en eg sé um hinar," sagði matreiSshimaSw- inn. "Og ef þú verSur svona glaSIegur á svipkm, þá verSurSu ekki lengi aS græSa peninga.” Hann fór sína leiS og varaSi félaga sinn við því aS drelkka. Sam, sem var mjög óánægSur meí þessa aSferS, tók sinn hluta reimanna í aSra he«d- ina og fór í áttina til dálítillar veitingahússkomp* í næstu götu, þar sem nóg var um háreysti. Þar tu svo troSfult inni, aS honum félst alveg hugar, þegur hann kom inn fyrir dymar; en þá mundi hann effeir því sem matreiSslumaSurinn sagSi honum, ,og tmr aS sýna reimarnar. Flestir veittu honum enga eftir- tekt. Sá eini, sem talaði viS hann, var rauSnefjaBár undirforingi úr sjóhemum. Hann setti glasiS sitl á ErorSiS hægt og gaetilega, þegar Sam fór aS hriata reimamar framan í hann, og sagði nokkur orS, sem ekki vom neitt í áttina aS bjóSa honum til drykkju meS sér. I næstu drylkkjukrá mætti hann einbverjwa mannvini, sem keypti af honum allar reimamv. Þessi höfSingsskapur hafði svo mrkil áhrif á Sam, a% hann stóS og glápti á manninn og gat engu orSi upp komiS. "Ekkert aS þakka, kunningi,” sagSi hinn. Sam var ekki seinn á sér aS fara og ná í nýjstr birgSir af skóreimum. Hann stakk nokkrum þeárm í vasa sinn, en á hinum hélt hann í hendinni, og roett þær flýtti hann sér inn í næstu krá. Þar var margt manna inni. Hann bauS þeám vaming sinn, en hélt honum ekki fast aS þeim, hekl- ur horfSi gætilega í kring um sig, til þeas aS ví* hvort hann gæti einðkis orSiS vísari um Gethlftg akipstjóra. Stúlkan, sem bar fram drykkina, skipaSi honwn aS fara út strax og hún kom auga á hann. “Eg skal fara strax," sagSi hann og skammaclkrt sín svo hann roSnaSi í framan. Hann var ö<br%i vanur en því, aS þannig væri viS sig talaS; þar sew hann var þektur í veitingahúsum, var honum sýwd öll viSeigandi virSing. “OrSiS fyrir einhverjum óhöppum, kunningi?" sagSi maSur nokkur viS hann um leiS og hann æk- aSi aS fara út

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.