Heimskringla - 12.03.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.03.1919, Blaðsíða 7
T WINNIPEG, 12. MARZ 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Meira um fangavistina í Stuttgart. í>eg,ar eg hafði le«ið í Tribune F. M. Dunoan sagði við l>á Tribunie menn (og birt var í Heims- kringhi), f6r *eg ofan á ^krifstofur Uaððlne tiil il>«s's að grenstast eftir, hrar Duncan œtti ibeimia; hann rildi eg finna, of hægt væri, þar sem komm var svo kunnugt um .T6a ■tinn. Alt gekk eftir óskum, því þeir 9átu sagt mér hvar hann ætti heima, og fór eg þangað samsitund- ie, þrí fónað var frá Triibune, og var Wnn ungi maður þá (heima. 9. M. D. á heima ihjá fore.ldrum ■sínum, er biia í skrauthýsi í bezta jkarti bæjarins. Er þar að sjá aMs- konar skraut og Mfsiþægindi. Darna rar mér boðið inn f setustofuna af Creng, 13 eða 14 ára. Sagðist eg vcra léominn til «ð finna 'hinn ný-heim- komna hermann, og kaiBaði þé pilt- urinn á “Fred.” Fred kom að vörmu spori og þekti eg að þotta var sami ■nðurinn og Jói mtnn ibafði sent ■ér mynd af síðast liðið sumar; eru Heir Jói og hann að eims tveir á Ttelrri mynd. Frederiek Duncan «r að eins 22 á*a að aldri, fallega vaxina og fríð- Ur sýnum með aíbrigðum. Fagnaði fcann mér sem föður, þá er hann vfesi, að eg var faðir Jóa. Voru þeir •lnu famgamir 4 Stuttgart. er fnxid kf voru og uppaldir í Winnipeg; ']Mir totu því mjög samrýmdir á »eð»n þeir voru saman á býzka Mndi. Duncan kunni æfrsögu Jóa þau Iw-jú og hálft ár, sem hann var á >ýzkalandi, og sagðí hann mér það alt eins og iþað var, mjög greinilega, l»rí pHiturlnn er einkar skýr. Sagði k»nn mér hvernig Jói strauk það- »n, og annar maður, er Kennedy keitir, og er hann líka Oanadamað- ur, Segir Fred, að iþetta hafi ekki verið gert i hasti. “Joe hafði relknað alt út og gert HPPdrætti af landislagi því, er hann kjóet við að fara yfir, eftir því er fvamskur kunningi hans hafði sagt koufum frá því. En allir voru á verði, konur jafnt sem karlar, og ■porlhunda höfðu bjóðverjar nærri í*vi | hverju þorpi, sem hafðir voru áÖ iþess að elta uppi !þe«sa óham- i*g}uisömu flóttamenn, er reyndu ■ð ikomast úr þessu beluíti, sem við vorum 1 Eftir 11 daga var 'þeim “Joo” og “Jaek” náð af vopnuðum varð- ■énmim og höifðu þeir lifað á berj- áai þessa 11 daga, því þetta var f ítóf 1918. Svo femgu 'þeir 14 daga f svartholinu sem hegningu fyrir að **yne að strjúka. En (þó ótrúlegt •é, komu þeir báðir fuMbrauistir út ■itur, þó þelr e.kkert hofðu nema v*tn og Títið aif svörtu brauði til að **rawt á. Auðvltað hófðu þeir Iagt og léttist um mörg pund, en þeir ^ái’u stálhraustir. Og eg veit, að KáQ tók meira á Joe, að honum •fcyfd i rniislukkast að komast til •vlssiands, heidur en alt hungUT og **Frkur, er Ihann mátti þolla í Stutt- Sárt. En oftir þetta voru þeir Joe •Q Jaok Kennedy iiafði f nákvæmri SWzTu, því þeir voru álitnir “hættu- menn; séristaklega Joe, hann T»r talinn foringinn. En það var "kwma í aprfl 1918, að þeim Joe og J**k og tveknur öðrum Oanada- mönnum var hegnt fyrir að neiita aö iferma kolalest í stórrigningu, með þvf að setja þá í 28 daga svart- holsvist upp á vatn og lítinn skerf af svörtu hrauði. Tnttugu og átta dagar f einu í s'vona vist er meira, en nokkur menskur maður þolir, ekki sízt l>ar sem alilir iþessir menn höfðu verið í varðhaldi svo árum skifti og oít áður upp á vatn og brauð um lengri eða skemmri tíma. Já, ]>að var þessi svartholsvist, sem lamaði þá á sál og lfkama.” Duncan sagði mér, að heifðu Eng- lendingar eða Erakkar neltað að vinna í stórrigningu eins og þessir Canadamenn, ]>á hefðu þeir fengið eina vi'ku í svartholinu; en af því þetta voru Canaclamenn, urðu þeir að dúsa þar 4 vikur, því með þá var langvenst farið í Stuttgart. “Það igengu alLskonar sögur um grimd og ihörku hinna vMtu og blóð- þyrstu Canadamanna á Þýzkalandi, og fólkið trúði þeim öllum", sagði Dunc.an, “og þar af leiðandi var far- ið venst með canadiaka fanga, að mimsta kosti í Stutfigart.” Það var ihrylliilegt að heyra Dunc- an segja fiá því, er býzku læknarnir skáru úr lionum brot og flfsar ai isprengikúhnm, án þoss að svæfa bann. “Eg viissi ekki til, að þeir «væfðu nokkurn mann, er þeir 'Skáru upp,” sagði Dunean, og bar honum þar alveg waman við Capt. W. S. Stephenson, hinn fel. flug- kappa, sem flubt heflr ræður á þrem- ur samikomnm er eg veit af hér f borginni og skýrt fyrir fólki hvað hainn «á og royndi þeBsa þrjá og hálfan mánuð, sem hann var fangi á Þýzkalandi. Þýzksinnaðir íslend- ingar gota ibaft gott af 'því að tala við hann. S. J Austmann. -------o------ S. J. Skanderberg (Undir nafni ekkjunnar.) — •----- Vinur kær, hví græt eg gengið sporið, giöf þó hylji efnishluta þlnn? Urn fölan vamga andar eilfft voriö, þú alt mér varst, og þig eg aftur finn. Já, fiar iþú vel, eg íinn Iþig aftur, kæri, fjarvtst ortín þá enda tekni' hér. Hjá ]>ér finn eg frið, sem endur- nærir; forðalúln, .þjökuð sálin er. Guðs atvi/.ka veitir cndurfundi, vitund isálar tjáir fleistum það, Mkt oglhræræst blöð í bjarka lundi býr ohh dífis frairtþróun sama stað; f útlegð minni þvf er skýlt að þreyja, þo-la hvað sem reynslan býður mér, þvf skal örugg heimisins stríð mitt heyja, hugiur finnur hvíldaiistað hjá þér. Far þú vel, eg finn (þiig aftur, kæri, ferða þráin hindrun enga sér, þúsundföld eg þakkarorðin færi þér, sem 'bygðir traustið hlýtt hjá mér; þegar tárin brennheit baða hvarma —iblíðu yl þá teggur mér um kinn, finn eg snorting kærleiks kossins varma, kenni glögt, að iþað er svipur þinn. Yndo. Gopher hætt.n þarf ekki atS vera nema ímyndun — vondur draumur. Fljótur, vtss dauBt er Gophernum bútnn, ef þú vilt. Þú getur drepiS þá sex fyrir eltt cent. — og nærrl því án fyr- irhafnar, ef þú brúkar Gophercide. Gophercida uPpleysist fljótt í volgu vatni — er áttatíu slnnum uppleysan- legra en vanalegt eitur, og þarfnast hvorki ediks né annarar sýru. BlandaBu pakka af “Gophercide’' í hálfu gallóni af volgu vatni og I þessum lög bleyttu eitt gallón af hveiti, og þá hefir þú nóg til aö drepa 400 Gophers; — þaö nœr þeim æfin- lega. í>aÖ hefir ekkert biturt bragö eöa önnur einkenni til aö vara Gopherinn viö hættunni. f»eir eta þaö meö góöri lyst. Og eitriö geymist í korninu langan tíma, þrátt fyrir veöur- breytingar. — Nú er tíminn til aö búast viö Gophernum, — úrepiö hann á meöan hann er soltinn og áöur en hann fæöir hvolpa sína. Fæst í lyfjabúöum eöa hjá ost. National Drug and Chemical Co. of Canada, Limited Montreal. Wlnnipeg, Iteglna. Sankntoon, Calgary, Rdmontoi, Nelson, Vancouver, Vlctoria and Uantern llranctaca. 27 Grænland. Eftir Jón Dúascn. (Framh.) IV. í sjónum viS strendur Graen- lands er mikiS fiski, og þaS er jafnvel svo ríkulegt, aS skýrslur vísindamanna um þetta efni eru á viS beztu tröllasögur. En gæSi hafsins eru eins og aSrar upp- sprettur á Grænlandi, lítiS og illa notuS. Skrælingjar 'hafa fram til allra síSustu tíma nær eingöngu lifaS á selveiSi og dýraveiSi, en ekki sint fiskinum. Og hvaS þeir geta veitt á skinnfleytunum sínum á seglgamsdorgir og meS þoginn nagla fyrÍT öngul, er æriS lítiS í samanburSi viS þaS, sem góSir sjómenn aif norænu kyni gætu veitt meS beztu nýtízku aSferSum og útbúnaSi. Þar í miHi er djúp staSfeat. ViS Grænland er fiaki alt áriS. Rink og fleiri hafa gefiS yfirlit yfir fiskitegundir og fisk- göngur viS Grænland, en bezta heimild um fiskveiSi þar er fiski- rannsóknir þær sem gerSar voru 1906—1909 á skipinu ‘‘Þjalfa” undir forustu Adolf Jensens. Þær rannsóknir áttu aS eins aS ná til þess fiskis, sem gæti orSiS skræl- ingjum aS gagni en ekki útlend- ingum, og þær voru aS eins gerS- ar í 1 2 ár og aS eins um sumar- tímann. Samkvæmt eSli leiSang- ursins voru veiSarfærin bæSi lögS í tíma og ótíma, bæSi á miS og miSleysur. En þetta rýrir ekki þá mynd, sem skýrslurnar gefa af fiskigegnd viS Grænland. Skýrsl- urnar er aS finna í “Beretninger og Kundgörelser vedrörende Ko- lonieme i Grönland.” Af nytjafiskum viS Grænland má nefna: heilagfiski, flySru, síld, þorsk, hákarl, loSmi, rauSfisk (karfa), hregnkelsi, steinbít, keilu, skötu, lax, silung o. s. frv. Heil- agfiski er heimskautafiskur. Af því er hin mesta gnægS viS Græn- land. ÞaS er kunnugt um þaS, aS einkar mrkiS er af því inni í græn- lenzku fjörSunum og 'þar er þaS alt áriS. En úti fyrir landi er sennilega mikiS af því líka, þótt ekki sé þaS eins kunnugt því fleyt- ur Skrælingja eru ekki til sjósókn- ar. Þeir Þjálfamenn komust aS því meS vis8u, aS heilagfiskiS hrygnir á óradýpi úti í Vínlands- hafi (Davis-sundi), þar sem þaS verSur ekki veitt, og skiftir því aS sögn Þjálfamanna litlu, hve mikiS sé drepiS af því annars staSar, fyrst hrygningarsvæSiS sé friSaS af náttúmnni. I fjörSunum í “Eystri-BygS", sem eru þveng- mjóir og Iygnir, fundu Þjálfa- menn góS heiIagfiskimiS og dvöldu þar góSan tíma viS rann- sóknir. Á sjöunda hvem öngul af öllum þeim línum, sem þeir lögSu í firSina, fengu þeir aS jafnaSi heilagfiski, og var þyngd fisksins aS jafnaSi 12—13 pd. En auk þese var á línunum mikill annar fiskur, svo þar var vel skipaS. Af dagbókum Færeyinga, sem höfSu reynt fiskiveiSar viS NorSur- Grænland á tveim skipum nokkm áSur, sást, aS heilagfiskisveiSin hjá þeim halfSi reynst hin sama; en Færeyingum var synjaS aS halda áfram veiSum viS Græn- land. Ef gengiS er út frá staS- hæfing fiskifræSingsins Adolf Jensens, aS heilagfiski flatt og salt- aS sé aS eins þrír tíundu af hinni uppmnalegu þyngd, eSa aS 1 2 Yl pd. fiskur sé 5J/2 pd. saltaSur, og aS í einni tunnu af heilagfiski séu 220 pd. af söltuSu heilagfiski, og verS tunnunnar er taliS 80 krónur, sem var algengt verS fyrir ófriS- inn, mundi lítill hreyfibátur meS línuvindu, sem legSi og drægi 50 hundr. af línu ( I hundr. meS 1 30 önglum) rétt viS fjörusteinana í fjörSunum í EystribygS (meS annan gmnnstrenginn fastan í landi), koma aS landi meS 1800 króna farm eSa farma af heilag- fislki á dag. Þessi útreikningur, sem er bygSur á tölum mjög ná- kvæms TÍsindamanns og hin* í- haldssamasta einokunarsinna, geta jaf*a«t á tíS kvaSa tröllasögu aesi vera skal, og þaS því fremur, sem upphæSin er lágmarkstala. 1 ) af því aS beitan, sem notuS var, var annaS hvort söltuS eSa hvít. 2) af því aS ómetin er til peninga ekki aS eins lifur fisksins, heldur og höfuSiS, sem aS vísu hefir ekki enn veriS sent á markaSinn, en er mjög feitt og ágætt átu; en einnig mætti bræSa af því lýsi. 3) af því aS heilagsfiskiS er aS eins nokkur hluti af aflanum, því línuna fæst mjög mikiS af öSrum fiski, rauS- fiski, fjarSþorski, lúSu, steinbít o. s. frv. ÞaS er heldur ekki um eins dags afla í fiskihlaupi aS ræSa, heldur meSalafla: 1) Því ífjörS- unum er nálega jafnmikiS af heil- agfiski alt áriS og stöSug fiski- gengd utan úr hafi inn í firSina og úr fjörSunum út í haf. 2) Af því firSirnir eru mjóir og lygnir eins og stöSuvötn og veSrátta er stöS- ug, svo fara má á sjó nálega hvern dag. Svo þér miklist e(kki þessi afli, lesari góSur, skal þess ekki látiS ógetiS, aS þaS er gagnsIítiS aS leggja línu meS saltaSri eSa lélegri beitu, og aS svona hreyfibátur gæti hæglega lagt og dregiS meira en 50 hundruS af línu á dag, ef nóg fólk væri í landi, eSa vænt sér í minsta lagi yfir 2,000 kr. afla á dag. Þar sem svo mikil veiSi er inni í fjörSunum, hvaS mun þá úti ’fyrir? Álarnir fram úr fjörS- unum, djúpmiSin og brúnirnar þar sem grunni því, er Grænland stendur á, hallar hægt niSur aS óradýpi Vínlandshafsins, og breiS- ir dalú neSansjávar, sem skerast langt inn í grunninn, eru vænleg heilagfiskismiS. Þessi miS eru enn þá órannsö.kuS, ,því þar geta Skrælingjar e'kki veitt, og þau lágu því fyrir utan ver'kahring Ad- olif Jensens. En dýpi og botnshiti á þessum stöSum gefa líkur, sem nálgast vissu, um þaS, aS gnótt heilagfiskis sé á þessum svæSum. Á flySrulóSir, sem Adotf Jensen lagSi á þessu dýpi, fékst mikiS heilagfiski. 1 Bjameyjarflóanum (Dicks-flóanum) eru mrkil heilag- fiskismiS, og botninn hentugur fyrir botnvörpu. Fyrir ófriSinn var heilagfiskiS selt í smásölu í Khöfn á kr. 1.20 pundiS, eftir aS hafa legiS HtiS eitt í reyk. Tilsvarandi heildsölu- verS á fiskinum söltuSum var 36 aura pd. En þyngd fisksins skerS- ist eitthvaS viS reykinguna, og þó naumast svo, aS ekki yrSi mikill hagur af því aS reykja hann sjálf- ur. Mér er ek'ki kunnugt um, aS einokunarverzlunin hafi reynt eSa fundiS sér þörf á aS opna mark- aS 'fyrir þessa vöru annarsstaSar en í Danmörku. Ötulir nýlendu- stjórar byrjuSu fyrst á því, aS senda saltaS heilagfiski heim til Danmerkur 'fyrir eigin reikning, og nefndu hann "heimskauts-lax." En þegar eino'kunarverzlunin sá, aS þetta var mikill gróSi, lagSi hún þessa verzlun undir sig og bannaSi hana öllum öSrum. Verzl- unin gefur Skrælingjum alt aS 2 aurum fyrir pundiS af heilagfisk- inum, þegar hún tekur ’þá vöru á annaS borS. Adolf Jensen segir svo frá, aS Skælingjar veiSi heilagfiskiS á dorgir eSa færi. FæriS er úr segl- gami og er þaS stundum svo langt, aS í þaS fara þrjár hnotur. Sakk- an er danskt gjarSajámsbrot, en öngullinn er beygSur og sorfinn nagli. Þess er ekki getiS, hvaS Skrælingjar hafa til beitu, og held- ur er ekki getiS um neinar ráSstaf- anir til aS geyma beitu, svo hún er líklega hvít og ekki ætíS sem bezt vönduS. ÞaS er ekki ótítt, aS Skrælingjar dragi tíu heilag- fiska á einæring sínum, frá því aS morgni og þangaS til hann fer heim aS fá sér miSdegismatinn. Rink getur um, aS þeir dragi stundum alt aS 1 8 fiskum á dag. Þar sem liSiS getur hálfur tími frá því gjarSajámsbrotinu er fleygt í sjóinn og þangaS til þaS kennir grunns, og seglgarnsfæriS þolir hvorki drátt, né heldur er hægt aS beita neinu afli á einær- ingnum fyrir því, hve laus og létt- ur hann er í sjónum, lítur ekki út fyrir, aS nagli Skrælingjans sé alt af lengi viS botn, áSur en bitiS er á. HeiIagfiskiS er veitt á svo miklu dýpi, aS þaS er algerlega ó- gerlegt aS nota handfæri. --- Á þennan útbúnaS veiSa Skrælingj- ar allan fisk, alt frá hákarli og flySru og niSur í marhnút. Þegar “gráni” kemur upp, er brýnt gjarSajárn einnig haft til aS stinga sundur í honum mænuna. Oft verSa margir einæringar aS hjálp- ast aS til aS vega hákarlinn í vatns skorpunni, sem svo er hafSur á seil í land. Þannig er og flySrum komiS í land, því einæringur fleyt- ir naumast meiru en manninum, sem í honum er. ViS Grænland eru einhver hin beztu flySrumiS í heimi. ÁSur var þess getiS, aS ofan á Flóastraumn- um inst viS landiS flýtur kalt vatn úr NorSanstraumnum, sem er ó- saltara og því léttara en vatn Flóa straumsins. AS vetrinum er kalda vatnsIagiS dýpra en á sumrin, og þess vegna halda flySrumar aS vetrinum til úti á miklu dýpi, þar sem botnshitinn er um 3 % C. AS vorin þegar heita vatniS streymir yfir grunnin og botnshitinn vex á þeim, flykkjast flySrurnar inn á þau aS Ieita sér þar matar, og ganga þá alt upp undir landsteina. Ef stunda skal flySruveiSar viS Grænland alt áriS, er nauSsynlegt aS þek'kja sem bezt botnhita hvers miSs á sérhverjum tíma, því þá má róa til flySrunnar vísrar eSa •því sem næst, líkt og heilagfiskiS. NorSur frá VestrijbygS eru mikil flySrugrunn, ,sem Danir kalla “Hellefiskebanker”, en þetta er rangnefni, af því þar veiSist ekki heilagfiski heldur flySra. Islend- ingar sátu löngum í veri langt norSur frá, þar sem þeir 'kölluSu Greipar, og má vera, aS þaS sé á þessum slóSum. “Gunnar fór í Greipar norSur, Grænlands er þaT bySaT- sporSur.” Þar er vogskoriS mjög og sæbratt og mikil fuglabjörg. Þar hafa og áSur veriS mikil varplönd, í ara- grúa af eyjum úti fyrir landi. Amerí'kumenn ráku áSuT mikl- ar flySruveiSar viS Grænland. Áttu þeir þó ilt aSstöSu, því þeir máttu hvergi koma aS Iandi, og ef veSur spiltist eSa ef einhvem út- búnaS þraut, urSu þeir aS leita til hafs eSa heim. Þeir höfSu heldur Skyrsla Jón Sigurðsson Chapter, I O.D.E. Stalemenl <>f lleceiiila nuil Ki»«<ll- furcM f*r Vcar cuilfnvr .lan. 31, 1918. To Balance with Bankers, Jan. 31, ’18: Returned and Wound. Sold. Fund ........ $ 319.08 General Fund ....... 86.94 | -------- $ 406.82 To Memberhship Fees ........... 99.89 To General Fand— From variaus Enter- tainm., Sales, etc. $2,138.29 Less Cost of Mater- ials, Mds. and Exp. 540.76 $1,597.63 Donations to G. F. .. . 1,231.35 Sales of Socks and Mitts ................. 38.10 -------- 2,866.98 To Badges sold 7.7® To Copies of Constitution sold .4Q To Speelal Kund— Ret. and Woud. Sold. Aid: Donations ......... $ 73.00 Interest on Savings 6.46 ------- 79.86 $3,468.86 fjlmeral Expemiei Prov., Mun. and Per Capita Tax .......$ 46.00 Rent .................. 36.00 Stationery and other Expense ............ 64.15 Honor Badges and Life Membership .... 16.75 Memb. Badges and Constitutions ....... 9.40 ------- $ 172.38 Assistance to Return. and Wounded ......$ 70.00 Relief and Assistance 107.40 Conval. Home I.O.D.E. 115.00 Xmas Entertainment and comforts for des- titute sold. and fam. 69.56 Prisoners of War ...... 50.00 Wool Purchased ........ 27.00 Comforts Suppl. Sold. on Active Service .... 2,159.16 Totnl expendei on ttae Rene- volent objeet •# thln argan- Ization ...................... 2,596.12 Books to Oid Folks’ Home, Gimli ........$ 12.26 Liibrary Fund ..... 2.00 Childr. Aid Society .... 26.00 Grants to other Organizations 64.26 Cash on hand with Ilankera: Ret. and Woud. Sold. $ 329.04 General Fund ....... 296.35 -------- 625.29 $3,468.86 “LÆKNIÐ KVIÐ- SLIT YÐAR EINS 0G ÉG LÆKNAÐI MITT EIGIД Gamall sjókafteinn læknaöi sitt eigið kviðslit eftir að læknar sögðu “uppskurð eða dauða.” MfSol hnnx oie búh uent ökeyplu. Kafteinn Collings var í slglingum mörg ár; og svo kom fyrir hann tvð- falt kviCsltt, sva hann var8 ekki ein- ungis &8 hætta s)ófer8um, heidur líka a8 liggja rúmfastur i mörg ár. Hann reyndi marga lakna og margar teg undir umhúöa, &n nokkurs árang- urs. Loks var honum tilkynt a8 ann- aS hvort yrSi hann a8 ganga undlr uppskurS e8a deyja. Hann gjörBi hvoniut. Hann læknaSi sjálfan sig. ekki þá þekkingu á dýpi og hita t sjónum, sem hér hefir verið tal’n æskileg. Nú eru þessar flyðru- veiSar hættar, en samkvæmt skýrslu Adolf Jensens er ástæðan fyrir því ekki sú, a8 minna sé um flyðrur nú en áSur, heldur aS markaSurinn, söluskiIyrSin á fram- leiSslunni, hafi breyzt í Ameríku. (Framh. síðar.) Ókeypis til Brjóstveikra Nýtt HelmilÍMmehnl, Sem Mft Rrftka An l»eKM aft Teppant Frft Viuuu. Vér höfum nýjan veg at5 lækna and- arteppu (asthma) og Yiljum atJ þér reyniti þaö á okkar kostnatS. Hrort sem þú hefir þját5st lengur et5a skemur af Hay Fever et5a Athsma ættir þú atl senda eftir fríum skömtum af met5ali voru. GJörir ekkert til f hvernig lofts- lagi þú býr?5, et5a hver aldur þinn er et5a atvinna, ef þú þjáist af andar- teppu, mun þetta met5al vort bæta þér fljótlega. Oss vantar sérstaklega at5 senda met5allt5 til þeirra, sem át5ur hafa brúkaö et5a reynt ýmsar atSrar at5- fert5ir et5a met5ul án þess at5 fá bata. Vér viljum sýna öllum þeim, sera þjást—á vorn eigin kostnafc—, atl at5- fert5 vor læknar strax alla andarteppu og brjóstþrengsli. Þ»etta tilbot5 vort er of mikils virtii til at5 sinna því ekki strax i dag. Skrifit5 nú og byriit5 strax at5 læknast. Sendit5 enga peninga. At5 eins fult nafn yt5ar og utanáskrift — gjöri9 þat5 í dag. t " ’ “ 1 ' FREE ASTHMA COUPOW FRONTIER ASTHMA CO., Roem 802 T, Niagara and Hudsom Streets, Buffalo, N. Y. Send free trial of your uaetkod te v.-—_____________________j Prentuð ritfæri “HræSur mintr og Systnr, I»8r Þurflt Ekki «8 I-áI:i Skern VSur Sumlnr Né a8 Ivveljant S l uihúhum.'' Kafteinn Collings ihugaSl ástand sítt vandlega og loks tókst honum aS finna aSferSina til aö lsekna sig. Hver og einn getur brúkaS sömu aSferöina; hún er einftíld, handhæg og óhult og ódýr. Alt fólk, sem geng- ur meö kviöslit ætti aS fá bók Coil- ings kafteins, sem segir nákvæmlega frá hvernig hann íæknaöi sjálfan stg og hvernig aörir geti brúkaö stímu ráötn auöveldlega. Bókin og me8ul- tn fáet ÓKBYPI6. Þau veröa send póstfrítt hverjum kviöslitnum sjúk- llngl, sem fylilr út og sendir miöann hér aö noöan. En senóiö bann atrax — áöur en þér látiö þetta blaö úr hendi yðar. FRBB RIIPTCRE BOOK AND RESIEPY COCPOS Capt. A. W. Collings (Inc.) Box 306 C, Watertown, N. Y. Piease send me your FREE Ruptnre Hemedy and Book with- out any obllgation on my part whatever Name .... Addross LesencJur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. TheViking Press, Ltd. Box 3171 Winnipeg — Mórauða Músin Þessi saga er bráðun npp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss pöntun sína sem fyrst Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. 1 *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.