Heimskringla - 12.03.1919, Síða 8

Heimskringla - 12.03.1919, Síða 8
8. BLAÐSiÐ/* HEIMSKRÍNCLA WINNÍPEC, 12. MARZ 191? Úr bæ og bygð. hófust. f»fðar Voróur 'h.aiis nán.ar minist Sig-urjón Sveinjsson frá Winnipeg Beaeh kom hingað snögga ferð é miánudaginn. Bjóst við að halda heimleiðis saandægurs. Hkuggasveinn verðm' íeíkinn í Goodíempdarahúsinu 27., 28. og 31. þ.m. Nánar augiýat í næsta blaði. A. Fi-owriann, seun atundað hefir fisíkiveiðar við Steep Rock í vetur, kom til bæjarins nýioga. Var hann á íerð tii Rjeykjavík PX)., þar hann á hei rna. Takið eftir fyrirköburs augiýsingu I>orsteins Bjömissonar, er birtiist á i öðrum stað f ibliaðinu. Fyrirlestur I Til minnimgar uim þriggja éra istarf ihefir Jóns ,Sigurðs«onar félag- ið ákveðið að hafa “Silver Toa" að heimili Mrs. J. J. Thorvajðsson, 768 Vietor í»tr, fimtudiagskveldið 20 marz næstk. I>ar verður dregið um dúk, gefinn af Mrs. P. Pátmason. Skemt verður m)eð söng og ihljóðfærasllætti. Félagið óskar að som flcwtir fslend- ingar sýni ijsá. velvil, að lieimsækja það l>otta kveld. þenna nefnir ihann “Guð og Maimn- on glíma í Tjaldbúðardyruim” og flytur hann í neðri nal Goodtempl- ara hússins á miánudagskvöldið 17 þ.m. kLukfcan 8. S. A. Johsnon prentari, sein um tveggja tli 'lwiggja ára bi! hefir unn- ið í prentsiniðju Heimsfcringiu, iagði af stað it.il Wynyard á sunnu- daginn var. Er hann ráðinn prent- ari við Wynyard Advance blaðið. — Heitlaáskir kunningja og vina fyigja honiim íiéðan. Wiliielni KrLstjáiisson, heimkonh inn hemnaður, fór í gogn um Winni' fyrír nokfcrum dögum «íðan og hafðí hér stutta dvöl. Lesendur ikannast við Ihann af ágætri frétta. gíein, 'í*om hann sendi blaðinu á meðan iiann dvaldi erfendis. Hann héit 'heimleiðfe, til Otto, Man., á föstudaginn var. Tveir iHÍðuisrtu k'viðlmgar f grein minni f síðawta hlaði voru ekki með öllu rébt prenbaðir:— t “Þung var röddin, röm og snjöll rétt sem ofsaveður , eða hrynji íiæstu fjöll heijar skriðurn mieður en ekki ihæstu eíris og prentaft er.— Hina ber að lesa: “Aldrei þó skúraðí andlitið fól, aldrei þó stormaði teitaði f skjói en klaiiif af sér storrnana og strauminin.” Þar stóð skurimaði fyrir stonruaði. G. T. J. Almanak 0. S. TL Aímanak O. S. Thorgeirsosnar er nýfcomíð ifyirir aimennings sjóm'r, fyrir áríð 1919. Er (því vel tekið af íslenzkum allmenninigi sem fyr. Ekk- ert er géfíð út 'meðal VeStur-fslend- inga, sem rneírí vinsæidum á að Eins og auglýst er á öðruui sbað 1 íaigna, en aímaiMkfð, og er ]>að að í blaðinu, verrður ahnennui' fundur j verðugu, og é úbgefandínn Jrakkir baldinin i Gooditemplara ihilsinu I skyldar. Landnema þættírnír hafa þann 18. þ.m. að tillilutun þrjébfu stórkosblegý gildi fyrir framtfðar- manna niefndarinnar. l>að er ó-! ■‘}ögu fslendinga hér f landí og eru rfðandi, að isem fiostir Winnipeg- fróðlegir og skemtilegír. Aðal Ies- Mendingar sæki íund ]>enna, ]>ar nnálið í þessu aímanaki eru þættlr sem þýðiuganmkfar ráðstafanir úr landnámissögu' Meudinga f byigð- verða ]>ar gerðar í fjwf máli, sem öll- inni kring um Kandahar, Sas-ftr, eftir um íslendinguiin ætti að vwra hjart- Ján Jónsson frá M'ýri; er ]>að ve.F fólgið. — Taklð eftir auglýsingunní. riVað sem vænta má af ]æim manni. __________,_ ]k>'t smá missagnii* séu kannsfte á Gunnar J. Halfeon, sem heima á stðku sitað, og er ,]iað eðlik’gt, þvf að OaJder, Sartk., kom ,til tmrgarinn- l»aft «r mikíð verk að tfna samtBi ar síðustu Viku. Kom hamn frá Hall- þenna fróðlieik og fólkið einis og; son, N.D., þar hann heifir dvafið f | gengnr liðsinni'r ekki sean »kyldi| vetur. Sagði hann ispönsku veikina þ<‘ii|1 er verkið vinna ,tf góðim vffljá. hafa verið vaiga í Haillson bygð og Mikíð væri grætt á því, ef alifflir grendinni og nú að mostu um garð | ianifnámsfólfcsinis væri iátinn fylgja | æfiágripunum. Kaflarair uin þó S. j| M. S. Askdal og Jón Austimnnn, og frásögnin eftir Sigurð Erfemfesonvj; eru ifallegir og rnikið vel skirifaðir osr laðlaðaudi. Myndin “Mamima'*'eftfrt Ríkarð Jónismn. sem og allár mynrf-i irnar, prýða ritið. Helztirviðburð- ir og rnan natát er fróðíeikur, sem- mifcíð gfldí Ihefir fyrir kornandf tíð'J e‘f alirar nákvæmni er gætt'; vand jí virkní er þar natiðsynleg. Eg sakna’l þar risefnis Ohristine Fredéi'ieksonjj hjúkmmarkonu, sem lézt í'Ee6non-n ton, Alta, 28. okt. síðasbl.; benner erjj ek ki getið: var þó fráféir hennar | skráð f fsienzkn 'blöðunum í'nóvem- j ber. Ffeírí slfk dæmi gnta verrSj þó’jj mér sé akkí knnnugt. — vVniisiegurjj annar fróðteiknr er í afmam*kinu. j. Pi'en.tviiriur eru nokkrar, en yfír höf-| uð er ateanakið hið eiguiégawta’ og ættu aflír, mm fslonzka unrra; að> |feaui>a það og Jesa. G. J: OlteHJÐ. gengna. Bygð'armoiwi eru beðnir að til- kynna til rifcara J»rjátíu manna nefndarinmar ’ eðia fsienzku blað- anma hve imargir erindrekar úr hverri bygð eru vænfcanlegir að sækja }>jóðwn Lsféiags fundinn 25_ þ.m. Eriþetfcaárfðandi til þow hægt sé að taka á móbi þeim og sjá )>eim fyrir stað á meðan )]>eir dvelja hér. Þann 24. lobr. sJ. lézt að hefmlli sfnu við Háiifeon, N. D., Jóliann Jó- hannsson, frá *Stein«sböðum í Skaga- firði, rúml. 87 ám að aldri. Við frá- Jall hams en einn af frumbýiingmu Dakoba bygöa í vaJ hmiginn. Hann var faðir Bggerbs, fyrverandi ribstf. Heiniffkrinigiiu og Árma, nú bónda við Hailison. Sá látni mun ha/fa Xiuzt vestur um haf 1876, settfet fjrrst að f Nýja ílslandi og Uuttfet svo biil Dakola, er ferðir þangað Guð og Mammon GLÍMA í TJALDBÚÐAR-DYRUM Fyfirleatur um þetta efni flytur ÞORSTEINN BJÖRNSSON í Goodtemplarahúsinu, neðri calnum Mánudagskvöldið 17. Marz, kl. 8 INNGANGUR 25 CENT Tilraun til kirkjuleg ar siaeiningar með íslenzka Únitara söfnuðinnm og Tjaldbúðar söfnuð bér í bœ Fyrirleatur um þetta efni flytur aéra Rögnvalcfur Pétura- aon MIÐVIKUDAGSKV. þ. 19. þ.m. í kirkju Únítaraaafn. Verður skýrt frá öllum tildrögum og sögu þessa mála, hváð fyrir forgöngumönnunum hefir vakað með þesaari tílraun; samnings-atriðum á haðar hliðar, tilboðum Únit- ara-asfnaðaðarina; sambanda fyrirkomulagi eina og Únít- arasöfnuðuriivn hefir hugsað sér það; fjárhags niðurjöfnun beggja safnaðanna, o.s.frv. Enn fremur verður bent á á- vining, í félagslegum, þjóðemislegum og kirkjulegum efn- um, er af slíkri ssuneiningu gæti leitt, fyrir oss fslendinga. Reynt - verður að skýra málið sem ítarlegast frá hlið Únítara forstöðunefndarinnar, er eigi hefir átt kost á að lýsa skoðunum sínum á þessu máli, eða skýra tilboð sitt fyrir hlutaðeigandi meðlimum Tjaldbúðarsafnaðar. Leyfð- ar verða vinsamlegar umræður um þetta efni að loknu erindinu. — Inngangur ókeypis. Samskota lesitað til þess að greiða áfallinn auglýsinga kostnað o. s. frv. Allir eru boðnir og velkomnir.t Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Almennar Fundur verður haldinn í neðri Goodtempiara salnum á þriðjudags,- kvöldið þann 18. þ.m. (kl. 8 e.h.). Fundur þessi er hald- inn a5 tilhiutun þrjátín manna nefndarinnar, er kosin var til að hafa þjóðernismálið meS höndum hér í borginni og semja ávarp til íslenzku bygðanna í sambandi við fyrir- huguðu myndun atlsherjar þjóðernísfélags Vestor-íslend- inga. Skilar nefndín af sér verkum og Ieggur fram skýrslur yfir það, sem gert hefir verið. Fulltrúar verða kosnir til að mæta fyrir hönd Winnipeg-íslendínga á stofnfundi þjóð- ernisfélagsins, er haldínn verður 25. þ.m., o. fl. o. fl. Vænt eftir góðri aðsókn, því hór er um málefni að ræða, sem aila íslendinga varðar. Merkilegt Ritverk Nákyæm sa^a alheinls slríðsins mikla Hið mesta stóxveldi í biaðahetminum, The London Tímes, hefír gefið út ákeflega futlkomna og vandaða sögu af veraldar- stríðinu (“History of the War”). Er þettia afarstórt og vandað verk og eflaust hin futlkomnasfia saga þessarar heímsins ægfleg- ustu styrjaldar, sem úi verður gefin á> nokkru máíi. Er*s þar grandgæfilega rakin tilchög ófrið&rins og svo> nákværalega skýrð- ir allir frásagnaverðir atburðir eias og þeir- gerðust dag frá, diegi í öllum þátttakandi Iöndum á öllura orustusviðum. Þæt er einnig skýrt frá þjóðháttum, iðnaði, framfeiðslu csgiannari afstöðu hmna ýmsu þjóða, sem tóku þátt í stríðinu. Það eru 134 ár síðamblaðið London Tihnts var st »fnað, og nær þvr alkn þann tíma hefir það vurið og en enn slíkt andra-aíL í hinum enskumælandi heimi, að hc-ergi finnast slíks c5æmi um> blöð hjá aokkurri annari þjóð. Encyclopedia Britannica farast orð á þassa leið: ‘The Times heíir um tangan aldtir verið nokkurs kouar séiveldi v blaðaheiminum, einkum fyrir ýtarlegt og árdðanlegt l’regna- sarfn, fyrir framúrskarandi bókmentalegt gildi, og sérstaklega 'fyrir það, að við ritstjórn þess hafa ætíð verið iáerastu sniMmgarr þjóðarinnar.” Það var London Times, sem fyrst allra racída kvað upp úr með að óumflýjanleg nauðsya bæri til að löggtlda herskyldu á. Bretlandi. Það var Times, sem aðallega studdi að því, að hinn hikandi Asquith lagði frá sér stjórnartaumana og; Lioyd George- tók við völdum með sinni einstöku röggsemi og aúld. Það var Times, sem hæst og snjaliast fcrafðist þess, að stjóm Englands- sýndi af sér nraeiri dugnað hvað snerti tilbúning skotfæra og ann> ars herbúnaðatr. í stuttu máli. — Loncíon Times var sá Þócs- hamar, sem aflátskust knúði hina ensku stjórn og þjóð til örugg- ari og betri finamgöngu, frá því fyrsta eri stríðið hófst. Þegar í byrjun ófriðarins Iögðu útgefendur Tbnes grund- völlinn að þessu mikk verki — Sögu stríðsins. Sofnuðu þetrr að sér stóruxrc rkara ágætismaana sér til liðveizlu, rvo sem fræg>- ustu fregnritara, sérfræðinga i ýmsum greinum, ttikningamenn,. ljósmyndara, o.sfrv. Var svo þessi starfsmanna»-skari sendúrr út um víða vetöld til þess að taka myndir og rita um alt hiði markverða, sem fyrir kom. Og jafnframt þessu hafði Times. mikithæfa meim sem sérstaka sendiboða í öllum löncfum Evrópu„ til þess að giandskoða ástandið hvervetna og kynna sér ná- kvæmlega hugboð og framtíðarvonir hmna ýmstr þjóða, sem: konaið gat tiL greina að tækjc*- nokkurn þátt í stríðrnu. Og áraagurinn af öllum> þessum viðbúnaði *g óþreytamlí elju, er hin mikla og ágæta Saga af Veraldar-orrahríðinni, sem; nú er komin: á prent. Og þetta er ekki að eins hernaðar-sagay heldur um leið nútíma menningarsaga aílra helztm þjóða í öllumi álfum heicnöw. Eins og geta má nærri, er þar mjag ýtarlegæ Iýst allri þátt- töku Canada í stríðinu, hve drengileg^ og fljóttl hér var skorin herör um land alt og því ágætlega lýst, hve fram úr skarandi hraustlega Canada hermennimir gengu fram b sókn og vorn, hvar og hve nær sem til Jkeirra kasta, fcom. Sérstaklega má gefca þess, að í þessu ritverki em yfir lía þúsund myndir, gerðar eftir Ijósmyndum og teikningum, ásamt fullkomnustu landabréfum. Þar eru myndir af flestum sam- tímis þjóðhöfðingjum og lærdóms- og listamönnum heimsins, myndir af orustum á jörðu og sjo, og í lofti uppi, myneíir af frægustu listaverkum og menningarstofnunum þjóðanna, og myndir af svo ótal mörgu fleira, sem ekki verðmr talið upp>. Þessi Saga er alls 20 bindi. Hvert bindi er um 500 bls., 12 og 8 þumlunga að stærð, prentað með skýru letri á sterkíui pappír. Allur frágangur er hinn vandaðasti. Það er uon þrens- konar band að velja og fer verðið eftir því : “De Lux” band, gylt í smðum, $12 bindið, öll $240. “Full Morocco” band, gylt í sniðuin, $10 bind., Ö0 $200. “Half Morocco” band, $8 bindið, öll $160. “Cloth” band, $6 bindið, öll $ 120. Menn geta eignast þetta ágæta ritverk með lílilli út í hönd borgun og svo mjög vægum múnaðar eða þriggja mánaða af- borgunum, svo að sem allra flestum gefist kostur á að eignast þessa stór-merkilegu fimm ára Veraldar Sögu. Afturkomnir hermenn og aðstandendur þeirra sem í herinn fóru, fá sérstök vilkjör, hvað snertir borgunar skilmála. Sextán bindi eru nú komin út og til sýnis, en síðustu bindin verða ekki fullprentuð fyr en fullnaðar friðarsamningar eru undirritaðir af málsaðilum. Eg skal með ánægju sýna hverjum sem vill þetta verk og svara öllum spurningum því viðvíkjandi, bréflega eða munn- 'ega MAGNUS PETERS0N. 247 Horace Street, Norwood, Man. Guðmundör G. Jioihnison, or vorið 1915 mnrifcað'íst f 49fch Batfc. Ediiion- ton Riegimient, er í töliu «íðustu her- manna, er heim éru komnir. Kom hann til HaMíax 8. fobr. og lá ]>ar um tínnia f lafieiðingum aif spöneiku veikinni. Til Winnipeg koin 'hann í byrjun Ixnsamr viku, ésamt konu sinni, sem austur fór til að mæta lionum. Eftir örstutta clvöl hér lögðu ]>au hjón af istað til Edmon- ton. l>ar er heimiili þeirra. — Guð mundur «r ihinn hreícsasfci eftir nína lönigu dvöl erfiendfe; hefir sloppið ó- skaddur á sál og Ifkanm gegn um alilar svaðilfarir vfgvallarinis. Sígurigeir Stefánsson fiiá Selfcirk var hér á ferð skömmu fyirir helgina. Sagðí lalmenna vellíðan Selkirk Is- iendínga. Dr. G. J. Gfelason frá Grand Forfcs viar hér í bænum fyrir hetó' ina, kom hingað á miðvikudags- kvöldið var og fór Ihieimleiðfe aftiú á föstu dagsmorgu n. Hér með kvitba.st nieð l>akkit»ti fyrir eftlrfylgjandí peningagjafir tö Jóns Sigurðssonar ifélagisdns: — Frá Mr. B. Waiterson, 548 Agnes atr., Wpg., $5; Mas. J. CV>Llin«, Wpogosfe. $1; Mns. S. E. Davidison, Sedikírk, $ð; Mm R. W. J. Ohtewedl, Gimili, f 100- Þossi raiLsnarlega gjöcf Mm Otife wall rennur í isjóð féiagKÍms fyrir aft úi’komna hermenn, og er í minningá um ntann ibennar, “Aeting Pa 1' ma.síei'" R. W. J. ahteweia, scrn íéfi á vfgvellinum síðari hluta septem' bermánaðar 1918. Mrs. P. S. Páls.son, fenirðir. Æfintýri á gönguför VERÐUR LEIKIÐ AFTUR í GOOD TEMPLAR HALL Mánudagskveldið 17. Marz 1919 Aðgnugurmðar kosta 25c., 35c. og 50c. og fást hjá H. S. Bardaf, 892 Sherbrooke Str., og O. S. Thorgeirssyni, 674 Sargent Avenue. “War Tax Tickets” seld við inngsenginn. HúsiS opiÖ fcl. 7.30. Leikurinn hefst kl. 8.15 Ábyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virðingarfylst viSsikifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubúinn að finna yður aS máli og gefa yðtir kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Genl Manager. Bújörð til sölu cða leigu Landfð liggur iy2 mílu vestur frá Winnipeg Beach, liggur að góðum vegi og á því er íveruhús og fjós. — TJm frekari upplýsingar geta lyst- hafendur snúið sér til eigandans. Mrs. Ásdýsar Jóhannesson, 24-31 Winnipeg Beach, Man. Til sölu eða leigu, hálfa aðra mílu frá Lund&r, þrk fjórðu úr Section, með bygginf' um, brunni, 80 ekrum brotnu* og öll löndin inngyrt, góð beifc nóg vatn og ágaetur heyskapuT- Verð sanngjarnt og skilmál** aðgengilegir. Skrifið eða tali* við * D. J. LTNDAL. (23-25) Lundar, M®*' Skólaganga Yðar. l>etta er verzlunarskóíinn, sem f 36 ár hefir undirbúið unga fólkið í þeasu landi f beztu skrlfetofuatöðurnar. Þér ættuð að ganga é þennia skóla og njófca góðrar kenslu, bygða á «rvo langri reynalu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, "Winnipeg and Regina Federal Ootleffe"’ hafa kent og undirbúið flelri en 24,000 stúdenta fyrlr verzlunarlffið- Þeir finnast allsstaðnr, þar sem stór verzlunar-etarfsemi á sér stað Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar erU notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — VUtu koaia m öðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudagfnn kemarf Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business College 222 PORTAGE AVE. George 8. Houston, Gen. Managef- KOL! Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Ariington Str. 4

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.