Heimskringla - 09.04.1919, Blaðsíða 4
[4. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINK*,--. 9. APRÍL 1919
HEIMSKRINGLA
<Stofnn« 18S6)
Kemur út í. hverjum Miívlkuðegl
mgefendur og elgendur:
the viking press, ltd.
VerB blatSslns í Canada og BandaríkJ-
unum $2.00 um áriB (fyrirfram borgaB).
g«nt til Islands $2.00 (fyrirfram borgab).
Allar borganlr sendist ráBsmanni blatJs-
ins Pdst eba banka ávisanlr stílist til
Thi Vlklng Press, Ltd.
O. T. Johnson, ritstjóri
S. D. B. Stephanson, ráSsmaSur
Skrif»t«fa:
72« SHERBHOOKB STREET,
P. «. R«l 3171
WINSIPEG
Talsfmi Garry 4110
WINNIPEC, MANITOBA. 9. APRIL 1919
LOg
Allsherjarfélags Islendinga í Vesturheimi.
I. KAFLI.
Nafn og tilgangur.
1. gr. Nafn félags þessa er: Islendinga-
félag.
2. gr. ÞaS er tilgangur félags þessa:
(a) AS stuSla að því af fremsta megni,
aS íslendingar megi verSa sem beztir borg-
arar í hérlendu þjóSlífi.
t>) AS stySja og styrkja íslenzka tungu
og bókvísi í Vesturheimi, bæSi meS bók-
um og öSru, eftir því sem efni þess framast
leyifa.
(c) AS efla samúS og samvinnu milli
lslendinga vestan hafs og austan og kynna
hérlendri þjóS hin beztu sérkenni þeirra.
H. KAFLI.
Stöðvar og stjórn félagsins.
1. gr. Félag þetta á samkomustaS og lög-
heimili í Winnipeg í Manitoba-fylki í Canada.
2. gr. FélagiS kýs 9 embættismenn, er
skipa stjómamefnd þess: forseta, vara-for-
seta, skrifara, vara-skrifara, fjármála-ritara,
vara-fjármálaritara, féhirSir, vara-féhirSir og
skjalavörS.
3. gr. Engan má kjósa til embættis, sem
eigi er fslendingur eSa bekkir Island og sögu
'þess og talar og skrifar íslenzka tungu.
4. gr. Sérhver embættismaSur er skyidur
aS gjöra grein fyriT embættisfærslu sinni,
Jyegar félagiS óskar þess eSa hann skilur viS
embætti. Afhendingar embættis skulu fara
fram skriflega.
5. gr. Forseti skal sjá um, aS lögum fé-
lagsins sé hlýtt og aS sérhver félagsmanna
gegni skyldum sínum viS félagiS; hann kveS-
ur til fundar, setuT þá og stýrir þeim; hann
birtir á fundum skrifleg frumvörp félags-
manna og bréf til félagsins og þaS annaS er
honum þurfa þykir; hann safnar atkvæSum
og segir upp úrskurSi félagsmanna; hann skal
skýra ársfundi hverjum frá athöfnum félags-
ins og fjárhag; svo skal hann ásamt fjármála-
ritara og féhirSi, sjá um sjóS félagsins sem
óhultEist þykir; hann skal rita samþykki sitt
á sérhverja kröfu til félagsins áSur en gjalda
megi; hann ráSstafar bókum til prentunar
meS aSstoS skrifara og hefir yfirleitt alla
yfirumsjón meS öllum gjörSum félagsins.
b gr. Skrifari skal bóka alt, sem fram fer
á félagsfundum og hafa bréfabók; hann skal
semja og rita félagsbréf meS ráSi stjómar-
nefndarinnar, er ábyrgist þau, veita viStöku
þeim bréfum, er til ’félagsins koma, lesa þau
og afhenda forseta, en forseti Ies bau á næsta
fundi. Hann skal afhenda fjármálaritara
nafnatölu félagsmanna jafnskjótt sem þeir
gjörast félagar, og skýra honum frá hvaS
hver skuli gjalda; hann skal og annast ':m
prentun ritgjörSa felagsins meS umsjón
forseta.
7- gr. Fjarmálaritari skal innheimta öll
giöld félagsman..a og kvitta fyrir; hann skal
og halda nákvaama bók yfir nöfn, heimilis-
fang og reikninga þeirra viS félagiS; hann
skal og jafnóSum afhenda féhirSi gjöld fé-
lagsmanna gegn kvittun, er hann geymir og
Io?T&ur fram til yfirskoSunar arlega ásamt
skýrslu um starf sitt. Þessari skýrslu láti
hann fylgja skrá yfir ógoldin árstillög félags-
mann, svo bezt verSi sénn hagur félagsins.
8. gr. FéhirSir skal taka viS gjöldum fé-
lagsmanna frá fjármálaritara, kvitta fyrir þau
og hirSa vandlega, borga þá reikninga, er
forseti hefir skriflega samþykt, bóka þaS alt
og gjöra grein fyrir hvenær sem forseti eSa
félagsmenn æskja þess. Hann skal gjöra
aSalreikning á hverjum 12 mánuSum, viS
lok fjárhagsársins, sanna hann meS kvittun-
um og láta fylgja honum skuldalista félags-
ins; hann skal og tilgreina hverja útgjalda-
grein til hverra þarfa henni sé variS.
9. gr. Vara-embættismenn skulu gegna
öllum hinum sömu skyldum, í frávikningu,
forföllum eSa fjarvist embættismanna. sé
þeir kvaddir til aS gegna embættum þeirra.
10. gr. SkjalavörSur skal geyma öll
handrit, bækuT og skjöl félagsins, sem em-
bættismenn eigi þurfa aS hafa sér viS hönd;
hann skal hafa söiu-umboS á ritum og út-
gefnum bókum félagsins og annast ”m a.i
þau seu höfS a boSstólum á sem fleclum
stöSum meSal Islendinga, hér og annarsstaS-
ar; hann skal senda féhirSi, viS lok hvers
fjárhagsárs reikning yfir rita og bókasöluna,
innheimtar og óinnheimtar skuldir og aSrar
tekjur og skal sá reikningur fylgja reikningi
féhirSis. Á ársfundi skal hann leggja fram
skrá yfir bækur félagsin í, seidar og óseldar.
11. gr. Kjósa skal tvo menn á ársfundi
félagsins til aS yfirfara reikninga fjármála-
ritara, féhirSis og skjalavarSar. Þeir skulu
hafa lokiS starfa sínum svo snemma, aS
reikningar sé aS öllu búnir undir úrskurS fé-
lagsins á ársfundi. VerSi ágreiningur um
reikningana, sker félagiS úr meS atkvæSa-
fjölda og skulu þeir, forseti og skrifari, síSan
gefa kvittunaíbréf fyrir reikningunum.
12. gr. Embættismenn og vara-embættis-
ismenn skulu hafa starf sitt á hendi árlangt,
og eigi lengur, nema þeir hljóti ændurkosn-
ingu félagsmanna.
. III. KAFLI.
Um lögun félagsins.
í.gr. Félagsmenn eru: HeiSursfélagar,
Félagar og Aukafélagar, en 'þó hafa félagar
einrr atkvæSisorS á fundum.
2. gr. HeiSursfélaga skal kjósa eftir verS-
leikum; sé þeir réttir félagar, eiga þeir at-
kvæSisrétt. HeiSursfélagar borga eigi til-
lag framar en sjálfir vilja.
3. gr. Aukafélagar eru þeir, sem hvorki
tala né rita íslenzka tungu, en annaS hvort
eru tengdir Islendingum eSa eru af íslenzku
um ættum komnir. Saekja mega þeir um
upptöku í félagiS og skyldir aS greiSa sama
árstillag sem réttir félagar.
4. gr. Félagar geta þeir einir gjörst, sem
tala, rita eSa lesa íslenzka tungu og orSnir
eru fullra 18 ára eSur eldri. Þeir skulu
greiSa $2.00 í félagssjóS á ári Kverju og
hafa atkvæSisorS á félagsfundum. Senda
skulu þeir, til forseta félagsins, skrifaSa
beiSni um upptöku í félagiS ásamt árstillagi
sínu og hljóti umsókn þeirra meSmæli
þriggja manna í félagsstjórninni, skulu þeir
færSir á meSlimaskrá félagsins og hafa öSl-
ast ifu.ll félagsréttindi.
Nú óskar skylduliS féla?smanna. eSa önn-
ur ungmenni eftir upptöku í '''lagiS; sé þau
yngri en 1 8 ára aS aldri, en fái aS öSru leyti
fulínægt hinum ákveSnu inntöku skilyrSum,
skal heimilt aS veita þeim upptöku í félagS
gegn 25c. árstillagi; þó skal bömum yngri en
I 0 ára aS aldri veitt upptaka í félagiS gegn
I Oc. árstillagi.
5. gr. Heimafélag skal stofna, þar sem
því verSur viS komiS og tíu eSa fleiri félags-
menn em og óska eftir aS hafa samband sín
á meSal, til þess aS vinna aS tilgangi félags-
ins. Eigi mega þó lög eSa reglugjörSir þessa
heimafélags koma í bága viS gnmdvallarlög
þessi. ViS stoínun Keimafélags, skal þó eigi
réttur, og eigi heldur skyldur, félagsmanna
breytast á nokkurn hátt í félaginu.
Nú sækir einhver um upptöku í heimafé-
lag, er eigi er meSlimur félagsins; skal þá
stjóm heimafélagsins vera heimrlt aS veita
honum upptöku, en tilkynni þaS jafnskjótt
forseta félagsins, gjörist þá umsækjandi þar-
meS meSlimur félagsins.
6. gr. Stjóm heimafélags skal heimta sam-
an öll gjöld, eSur árstillög, félaga sinna og
gjöra greiS skil til fjármálaritara samkvæmt
lögum þessum. Þó skal henni heimilt aS
halda eftir '/4 árstillagsins heimafélaginu til
styrktar og uppihalds.
7. gr. Félagar skulu hafa goldiS árstillög
sín fyrir hver árslok; hafi þeir eigi goldiS,
sk'-'l krefja þá bréflega; gjaldi þeir eigi á
öSm ári, skal krefja þá enn bréflega, og ef
þeir hafa þá eigi goldiS innan árs, skulu þeir
vera úr félaginu.
8. gr. Nú vill einhver félagsmanna segja
sig úr félaginu, þá skal hann tilkynna forseta
þaS bréflega, en forseti skýri frá því á fundi,
og skrifari bóki þaS. Þó skal úrsögninni
fylgja skýlaus kvittun þess efnis, aS félags-
maSur sé skuldlaus viS félagiS.
9. gr. Gjörist meSIimur brotlegur viS
grundvallarlög þessi, svo aS félaginu gæti
stafaS hætta af, má víkja honum úr félaginu.
Þó skal mál hans hafa veriS nákvæmlega
rannsakaS, og tillaga veriS borin upp þess
efnis, af félagstjórninni á ársfundi félagsins.
Hljóti tillagan samþykki tveggja þriSju hluta
félagsmanna á fundinum, skal sakaraSilja
vera vísaS burt úr félaginu.
IV. KAFLI.
Fjárhags-ár, Fundir, Lagatoreytingar o. fl.
1. gr. Fjárhagsár félagsins skal fylgja
réttu ári og taliS vera frá nýári til nýárs, og
skulu fjármálaritari, féhirSir og skjalavörSur
hiafa afgreitt skýrslur sínar til yfirkoSunar-
manna eigi síSar en viS miSjan janúarmán-
uS ár hvert, svo aS yfirskaSun hafi náS fram
aS fara fyrir aSalfund félagsins.
2. gr. Félagsmenn skal kalla til fundar
meS auglýsingum, er birtar skulu í öllum ís-
lenzku vikublöSunum í Wjnnipeg, meS mán-
aSar fyTÍrvara, þegar um aSalfund ræSir, en
meS þriggja vikna fyrirvara, ef um auka-
fund er aS ræSa, og skal í þeim skýrt aSal-
efni þeirra mála, er forseti ber upp fyrir
fundi.
3. gr. ASalfund skal félagiS eiga í febrúar-
mánuSi ár hvert, á þeim tíma er félagsstjóm-
in hefir ákveSiS. Þar skulu lagSar fram þær
skýrslur og kosiS í þau embætti, sem lög
þessi fyrirskipa. Á fundunum skal alt fara
fram á íslenzku; þó skal útlendum mönnum
eSa aukafélögum svaraS á þá tungu, er þeir
skilja. Þá er lögmætur fundur, þegar 25 eru
á fundi, þeirra, sem atkvæSi eiga.
4. gr. Forseti kveSur menn til aukafunda,
þegar hann álítur nauSsyn til bera; en skyld-
ur er hann til þess, þegar tíu eSur fleiri fé-
lagsmenn krefjast þess.
5. gr. Afl skal ráSa úrslitum meS félags-
mönnum, þar sem eigi er öSru vísi ákveSiS
meS atkvæSagreiSslu.; forseti ræSur á
hvern hátt atkvæSi sé gefin; atkvæSi forseta
sker úr, þegar jafnmargir eru saman.
6. gr. Breytingu má gjöra á lögum þess-
um á hverjum aSalfundi félagsins, meS því
aS breytingin hafi veriS borin upp og rædd
á aSalfundi félagsins áriS áSur.
Óánægja og ofbeldi.
Vér viljum leiða athygli lesendanna að
ritgerðinni úr McClure’s Magazine, sem birt
er á öðrum stað í blaðinu. Bæði karlar og
konur, sem ant er um framtíð sína og sinna,
ættu að lesa þessa sögu Hansons borgarstjóra
í Seattle, um verkamanna uppreisnina miklu
þar og aðfarir Bolshevika, er hann svo nefn-
ir. Af sögusögn hans að dæma, hefir upp-
reisn þessi vottað annað meira en vanalega
verkamanna óánægju; fyrirskipanir upp-
reistar foringjanna við þetta tækifæri votta
æstan gerbyltingarhug — eða bolshevisma
með öðrum orðum. Mega Seattle-búar vera
þakklátir hinum ötula borgarstjóra sínum
fyrir hve sterklega hann tók í taumana að
bæla upreisn þessa niður. Með framkopiu
sinni hefir hann sýnt sig stöðu sinni vaxinn og
að vilji hans sé að lög og regla haldist í
landinu.
Það er ekki að mæla á móti verkalýðnum
eða draga taum auðvaldsins, þó því sé hald-
ið fram, að æsingar og ofbeldisverk geti haft
hinar skaðlegustu afleiðingar. Allir rétthugs-
andi einstaklingar vilja unna verkalýðnum
sannmælis og sjá kjör hans bætt. En hér í
landi eiga sönn umbótaþrá og æðistryltur
gerbyltingahugur ekki samleið. Stjórnar-
skipulag bæði Canada og Bandaríkjanna
gerir allar umbætur mögulegar, sé slíkt ein-
lægur og ákveðinn vilji fólksins. Eins og
vér höfum bent á áður, ber því engin nauð-
syn til fyrir Canada og Bandaríkin að fá að
láni ‘’stjórnarskrá’’ hinna rússnesku Bolshe-
vika. Rússhesku þjÖðinni í heild sinni hefir
aldrei verið viðbrugðið sem mentaðri eða
þroskaðri þjóð og þar af leiðandi ástæðulaust
að halda hún eigi eftir að verða brautryðj-
andi nýrrar og æðri menningar.
Hörmulegt er því til þess að hugsa, að viss-
ir menn, margir nýkomnir hingað til lands og
sumir þeirra stroknir úr heimahögum sínum,
skuli geta leitt hér fólk á eftir sér í stórhóp-
um. Aðkomendur þessir hafa fæstir dvalið
hér nógu lengi til þess að hægt sé að segja
þeir þekki til hlítar frelsishugsjónir þessa
lands, eða hérlent stjórnarskipulag. Þeir eru
komnir frá undirokun og kúgun, tryltir af
grimd og hefndarhug — sjá því verstu of-
sjónir, hvar um veröld sem leið þeirra liggur.
Sannast fyllilega á þeim orðtæki skáldsins,
að “alt er gult í glyrnum guluveika manns-
ins.” Af slíkum og þvílíkum aðkomugestum
stafar megn hætta, og vonandi opnast augu
alþýðunnar fyrir þessu áður en í ótíma er
komið. Eins er vonandi, að auðmenn af öllu
tagi sjái þessa hættu og “bæti ráð sitt.” Und-
ir þeim er nú alt komið, meir en nokkrum öðr-
um. Haldi verkstæða eigendur, sem þjóðinni
eru gagnlegir, áfram að kúga verkafólk sitt,
og húsaeigendur, sem þjóðinni eru með öllu
gagnslausir, að sjúga merg og blóð leiguliða
sinna, þá er engan veginn von að vel fari. Á
meðan alþýðan á við verstu ókjör að búa, er
ekki við öðru að búast en óánægju frá henn-
ar hálfu, og á meðan hún er óánægð, er hún
næmari fyrir áhrifum æsingamannanna.
Góð umskifti,
Henry Ford, verkstæðaeigandi og miljóna-
mæringur í Bandaríkjunum, er fyrir nokkru
síðeui tekinn að gefa út blað. Nefnir hann
það Dearborn Independent. Margir hafa hent
gaman að þessu tiltæki miljónamæringsins og
gert lítið úr. Sumir hafa líkt því við friðar-
leiðangur hans forðum til Evrópu. Ekki læt-
ur Ford gamli slíkt þó á sig fá og hamast við
ritstörf. Hér með birtum vér eina af greinum
hans:
“Tvennu illu viljum vér útrýma úr veröld-
inni: Fátækt og Einkaréttindum auðsins.
Hvernig eigum vér að útrýma fátæktinni?
Ekki verður slíkt framkvæmt með því að
eyðileggja fátæku stéttirnar, drepa þær nið-
ur. Það verður framkvæsmt með því að eyði-
leggja þær orsakir, er fátæktinni liggja til
grundvallar.
En hvernig fáum vér útrýmt Einkaréttind-
um auðsins? Ekki með því að raða þeim,
sem slíkra einkaréttinda njóta, upp við stein-
vegg og skjóta þá. Þér framkvæmið þetta
með því, að eyðileggja orsakir þessara einka-
réttinda. Einkaréttindi auðsins eiga jafn-
ákveðnar orsakir og fátæktin og engu síður
viðráðanlegar. I
Hin góðu umskifti, sem nú eru
ef til vill væntanleg í heiminum,
munu ekki skaða neinn. Engan
veginn.
Jafnvel iðjulausa aðalsmannmn,
sem hætta verður öllu munaðar ogl
óhófs lífi, sakar ekki — hann er
nýr og betri maður án iðjuleysis,
sinna vanalegu þæginda og kost-
bæra lifnaðar.
Sagt er, að sumir af prinsum Ev-
rópu hafi í hyggju að gerast starfs-
menn, skrifstofustjórar, handverks-
menn og bændur. Jæja, skyldi þá
nokkuð saka? Alls ekki. Hefð
þeirra er meiri en nokkurn tíma
áður, þegar tignarmerkja glingrið
er hætt að hringla á brjóstum
þeirra.
Fáum hina eyðslusömu aðals-
menn og eigingjörnu auðkýfinga
til að stunda eitthvert ærlegt starf
um eins árs bil, og þá munu þeir
verða ófúsir að snúa til síns fyrra
lífs. Þeir munu þakka sínum sæla
fyrir þau áhrif, er komu þeim til
að hefjast handa og reyna að
verða til einhvers gagns.
Sé ástæða fyrir þá fátæku að
vera yður þakklátir fyrir að út-
rýma Fátæktinni, þá er engu síður
ástæða fyrir iðjuleysingjana ríku
að vera yður þakklátir fyrir að af-
nema Einkaréttindi auðsins.
Af því góð umskifti hafa góð á-
hrif á allar hliðar.
Þar sem Henry ford gcrir meir
Mœðginin eru hæði
þakklát
Fyrir Bata Þann, Sem Dodd’r
Kidney Pills Gáfu Þeim.
Læknaði Mrs. Larson, Hún Þjáðist
af Sárum bakverk — og Son Henn-
ar, er Þjáðist af Svefnleysi.
Beyland, Ont., 7. apríl (skeyti)
—“Eg er glöS acS hafa tækifæri til
aS gefa Dodd’s Kidney Pills meS-
miæli mín fyrir alt, sem þær hafa
hjálpaS mér og fólki mínu,” segir
Mrs. John S. Larson, velþekt kona
í þessum bæ. ”Vi8 höfum brúk-
aS þær sem fjölskyldu meSal viS
bakverk. ,
“Þegar eg fyrst keypti Dodd’s
Kidney Pills, gjörSi eg þaS meira
til reynslu, en aS eg trySi nokkuS-
á gildi þeirra.
“Eg var yfirkomin af sárum
bakverk; hafSi fengiS vont kvef
og þaS virtist veikja nýrun, svo eg
varS svo veik, aS eg gat hvorki
unniS né sofiS.
Ef eg lútti nokkuS, gat eg ekki
reist mig viS aftur án þess aS
stySja rnig viS eitthvaS, og jafn-
vel þá var mér mjög örSugt a&
rétta úr mér.
“Eftir aS brúka Dodd’s Kidney
Pills úr tveimur öskjum, batnaSi
mér mjög mikiS, og nú er eg orSm
næstum albata, aS eins verS aS
gæta þess, aS ofþreyta mig ekkL
Einn af sonum mínum hafSr
svo veik nýru, aS hann varS aS
t' CX l 1 IV.I1 IJ 1 '-/1 VI 5^.1 II uivu i£ , f . 0 , . ,
, 1 1 r 1 * • 1 11_I rara upp ur rumi sinu a hverium:
en tala, hafa skoðamr hans all-mik-háiftíma allar nætur Dodcj.g £id.
íð gildi. Hann hefir synt það 1 ney Pills IæknuSu hann algjörlega
verkinu, að hann beri kjör verka-: og nú sefur hann vært alla nótt-
Iýðsins fyrir brjósti. Engum verk-, *na;
stæðaeiganda Bandaríkjanna hefir | -g er D°dd s Kidney PiILs
f f , a- . e 'II sannarlega þakklat.
farnast betur við verkafolk sitt en Dodd-s Kjdney pil]s h.afa Jækn_
honum. Sumir kunna ef til vill að aS nýrna sjúkdóma í síSastliSin
skoða tilraunir hans ófullnægjandi, tuttugu og fimm ár. SpyrjiS ná-
því “sínum augum lítur hver á &ranna yðar um þær.
silfrið”, en allir rétthugsandi ein- ----------
staklingar munu viðurkenna hansj SömuleiSis hefSu Iistaverk úr
góða tilgang og skoða hann braut- steini og málmi jafnan veriS álitin
ryðjanda nýrrrar stefnu. Ef fleiri b^fiJggiwt til^þess aS halda varan-
væru hans líkar á meðal verkveit
enda, þá ættu sér stað færri verk-
föll í landinu og minni óánægja.
Minnisvarðamálið
Eins og auglýst var í síSustu
vikublöSunum.var almennur fund-
ur haldinn hér á fimtudagskvöldiS
legri í meSvitund mannkynsins
minningu um þá sögulegu stórviS-
burSi, sem mest áhrif hafa haft á
þjóSirnar, hugarstefnu þeirra og
andlegan þroska.
Nú vaeri hin íslenzka þjóS srvo
hepoin, aS eiga einn atgerfismik-
inn listamann, Einar Jónsson, sem
hér væri viSstaddur og sem gert
hefSi varSa-form þaS, er mynd-
irnar yrSu sýndar af. SagSi hann
settur af Dr. B. J. Brandson, er
baS alla aS syngja brezka þjóS-
sönginn "God Save the King . —
Þá flutti forsetinn inngangsræSu
sína um þýSingu minnisvarSa-
málsins og stefnu félagsins í því.
var, 3. apríl, til þess aS ræSa um þag álit sitt. aS Einar væri áreiS-
minnisvarSamáliS, skýra stefnu! anlega andrikastur allra núlifandí
félagsins í því og veita almenningi, Iistamanna, og þaS væri því jafnt
þær upplýsingar um hinn fyrirhug- lán vort og sómi aS eiga nú kost á
aSa varSa, sem félagiS átti frek-: aS þiggja árangurinn af hugviti
ast kost á aS gefa. Á fundinum | hans og starfi til þess aS fá þvf
voru um 150 manns og var hann skylduverki voru framkvæmt aS
varSinn, eins og hann hefSi hugs-
aS sér hann, verSi smíSaSur.
Þá var sjö myndum af hinum
fyrirhugaSa varSa slegiS á hvítt
tjald, er til þess hafSi veriS reist,
. °g lögun hans og form þannig sýnt
Sýndi hve ókleift þaS væri, aS frá ýmsum hliSuim, en séra Bjöm
skýrSi tákan hverrar myndcir,
meSan þær stóSu á tjaldinu.
KvaSst hann aS endingu vona, aS
fundurinn og alþjóS Islendinga 1
þessari heimsálfu, sem eiga skyldu
kost á aS sjá þessar myndir heima
í héruSum sínum áSur en margir
mánuSir liSu, mundi sannfærast
um þaS þrent,: I. aS varSinn væri
hugsaSur af miklu andrfki; 2. aS
hann væri mikilfenglegur aS lögun
og útliti, og 3. aS hann væri aSdá-
anlega viSeigandi til þess aS
heiSra og gera ódauSlega minn-
ingu þeirrar miklu fórnar, sem
vorir latnu hermenn í þessari
heimsálfu hefSu lagt á frelsis-
altari síns nýja fósturlands.
Herra Amgrímur Johnson bae
þá fram þá tilögu, aS fundurinn
samþykti meS atkvæSagreiSsIu,
aS hann aShyltist minnisvarSa-
stefnu félagsins í því formi, sem
hún hefSi skýrS veriS og sýnd á
þessum fundit Á móti uppástung-
unni mælti aS eins einn maSur lít-
illega, en tók þaS þó jafnframt
fram, aS hann bæSi engan aS
greiSa atkvæSi á móti henni, og
var hún þar næst samlþykt meS
1 14 atkvæSum gegn 14. Um 30
manns greiddu ekki atkvæSi. For-
seti sagSi þá fundi slitiS og baS aS
sunginn yrSi í annaS sinn þjóS-
söngur Breta og svo var gjört.
Taka má þaS fram, aS minnis-
varSafélagiS lítur svo á, aS meS
þessari atkvæSagreiSslu hafi þaS
í annaS sinn, meS ná'lega einróma
atkvæSum á almennum fundum
hér í borg, fengiS ákveSna skipun
um, aS minnisvarSi yfir fallna her-
menn vora verSi gerSur úr steini
og málmi og aS herra Einar Jóns-
son ráSi formi, lögun og stærS
hans. Þess skal getiS, aS félagiS
sér sér ekki enn þá fært aS segja
neitt ákveSiS um stærS eSa kostn-
aS varSans, þó lauslega hafi hugs-
samema i nokkurt eitt ákveSiS
form þann fjölda margbreytilegra
skoSana, sem fram hefSu komiS,
og þær margvíslegu tillögur, sem
félaginu hefSu borist um mynd þá,
sem minnisvarSinn ætti aS taka.
KvaS hann þaS eitt hafa veriS á-
forru félagsins, aS fá minnisvarSa
reistan í því formi, sem þaS vissi
hugljúfast meiri hluta þeirra, sem
vonaS væri, aS fúsir yrSu til þess
af frjálsum vilja aS leggja fram fé
til þess aS heiSra minningu vorra
föilnu hermanna. Og þó aS fé-
lagiS væri einhuga þeirrar síkoS-
unar, aS allra hluta vegna og aS
nákvæmlega íhuguSum öllum
röksemdum, sem fram hafa kom-
iS í málinu, þá væri stein- og
málmvarSi þaS eina, sem til tals
gæti komiS, sem viSeigandi og
varanlegt mnnismerki. KvaS hann
félagiS þó viS því búiS, aS hlíta
úrskurSi meirihluta Isl. um mynd
og Iögun varSans. SagSi hann
myndir hins fyrirhugaSa varSa nú
verSa sýndar svo aS fólki gæfist
kostur á aS gera sér ljósa grein
fyrir því, hvernig herra Einar Jóns-
son—sem nú væri viSstaddur á
fundinum—hefSi hugsaS sér hann.
BaS hann þá þann, er myndirnar
sýndi, aS slá þéim á tjaldiS og
mundi séra Bjöm B. Jónsson skýra
þýSingu þeirra.
Séra Bjöm flutti þá ræSu um
gildi listarinnar á öllum sviSum og
nauSsynina til aS viShalda henni
og glæSa, meS því aS uppörva og
aSstoSa þá, sem helguSu henni
alla lífskrafta sína. Sýndi hann
hvernig mannkyniS frá fyrstu
menningardögum þess hefSi ná-
lega eingöngu notaS stein- og
málmvarSa til þess aS heiSra meS
þeim og víSfrægja þau mikilmenni
meSal þjóSanna, sem mest hefSu
orkaS til þroskunar þeim og bless-
unar.