Heimskringla - 16.04.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. APRIL 1919
Úr bæ og bygð.
Duglegur og þriíinn kvenmatiur
getur fengið vinnu á góðu heimili í
smábæ í Manitoba. Öll þægindi í
húsinu. Gott kaup borgað. Upp-
lýsingar fást hjá ráðsmanni Heims-
Kringlu.
Handmáluðu hermannaspjöldin.
til að hafa utan urn myndir J>eirra
inanna* er fóru í stríðið úr Canada
og Bandaríkjmnrm, eru ináluð í eex
litum. Stærð 11x14 þuml. Verð $1.50
Fæs-t ihjá útsölumönnum og undir
rituðum.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson.
732 MeGoe St. — Winnipog.
Islendingadagurinn.
Ársfundur íslendingadags-
ins í Winnipeg verður hald-
inn í Good Templar Hall
(neðri salnum ) f imtudags-
kveldið þann 17. þ.m., og
byrjar kl. 8. Allir íslending-
ar í bænum ámintir um að
sækja fundinn.
í umboði íslendingadags-
nefndarinnar,
S. D. B. Stephanson.
Ritari.
Herbergi til leigu að 724 Beverley
stræti. Talsími i húsinu : G. 4448.
Júlíus J. Sóimundsson, sera um
síðastliðin 'þrjú ár heíir stundað
kjötverzluA f Wynyard, Sask., er nú
fluttur til Gimli og tekur við kjöt-
verzlun þar nm nasstu mánaðamót.
Guðjón Friðri'ksson, ,frá Selkirk,
Man., var hér á iferð síðustu yiku.
Híann kom fi’á Englandi í febrúar-
mtánuði þetta ár, eftir að hafa verið
i herþjónustu síðan í dewenaber 1915.
Sigurður Thorsteinsson frá Lonely
lAke P.O., kom snögga ferð til
trorgarinnar um miðja sfðustu viku.
Sagði alt bærilegt að frétta úr sinni
bygð.
Hús til sölu.
Tvö hús í vesturbænum til
sölu, sanngjamt verð, rými-
legir skilmálar. Finnið
S. D. B. Stephanson,
729 Sberbrooke St.
Islenzka bókabúðin,
698 Sargent Ave.
Þar er staðurinn til að fá ís-
lenzkar bækur, blöð og tíma-
rit, pappír og ritföng.
Finnur Johnson.
Ráðherramyndir.
. .Hannes Hafstein og Thomas H
Johnson á einu spjaldi í teiknaðri
umgjörð. Myndin er að stærð 18 x
24 þml. og kostar $1.75. Fæst hjá út-
sölumönnum og undirrituðum.
Þorsteinn >. Þorsteinsson,
29-32 732 McGee St. Winnipeg
Heflr þú Brúkað
SILKSTONE
Hið ljómandl
veggja máL
Það Þvæst
Kvenfélag Tjaldbúðai’safn. herfir
ákveðið að hafa tafl og spilakveld
í fundarsal kirkjunnar á sumardags-
kvöldið fyrsta, (þann 24. þ.m. I>ar
verða kaffiveitingar og samskot tek-^ skemtunar «f gjöf iþessari
in. Komið með taifl og «pil. Allir Rg ,treystj )iv{ að rl>ák,fni
velkomnir.
Allur j>orri Canadamanna hefir
viljað íhjálpa og hlú að hinum
særðu. heimkomnu hermönnum úr
stríðinm imikla, og til þess að gleðja
þá, hafa fle.stir þjóðiflokkar landsin.s
og félög ýn;» skotið saman pening-
um til þess að kaupa “piano” til
þess að s'komta hermönnunum, eink
um á ihinum ýmsu deildum spftal-
anna. — Eg undirritaður hefi tekið
að ,mér að safna til sainskota á með-
al fslendiniga, og skal fyrir pening-
ana keypt “piano” íyrir Ward B,
'Puxedo Hospital, Winnipeg, ]>ar
sem særðir hermenn era, og geta
að 'þegja; því sá er vitur sem í tíma
þegir, talar þegar þörf er á, ef það
að gagni verða iná. — J>ú segir, að
Einar Jónsson muni verða staddur
á næsta fundi sem haldinn verður
tiil að ræða um minnisvarðamálið.
l>að er gleðilegt Eg styð það fyrir-
tæki eftir áfltæðum; «vo mun hver
og ein einasta móðir afturkomnu
hetjanna og þeir sjálfir. l>að verð-
ur svarið frá iþeim: Afram með
minnfsvarðann: við hjálpuin, við
skiljuan lífið og við skiljum clauð-
ann, við .skiljum stríðið og við skilj-
um friðinn; við höfuim séð vini okk-
ar fallia við fætur okkar: við runn
uru í blóðinu, við 'hluwtuðum á and-
vörpin; og við sem skiljum réttlæt-
ið, við skiljum þetta alt. Áfram
með minnisvarðann í okkar nafni!
G. J.
Bg 'treysti því, að málefni ]>etta
fói góðan byr aneðal landa minna.
Bankastjóri T. E. Tiiorsteinsson hef-
Kr. Á. Benidikihsson var hér á ferð
nýilega. Hefir hann dvalið í Nýja fs- gj5furiunl of, auglýsa þær jafnóðum
landi í vofcur og samið þai ættar -, ()g |>ær i;(,in,a jnn< f hinum felenzku
ur. Segir hann að óhugi fslendinga^ ,y|öðnin Heimskringln og IJigbergi.
fyrir slíku sé engu minni en y> Wj trevsti iþví, að landar mínir
læturihið bezta yfir dvöl sinni hjá ak. ve| <>g ftkJ6tleffa )k^u
Ný-íslendingum. Per hann héðan
til Árborgar og dvelur þar um tíma;
Skipið GTJLLFOSS fer frá
New York 1. maí, að þvi er fréat
hefir nýlega.
ná bréf honum ]>ar.
vel og skjótlega þessu fagra]
máietfni. Ætlast er til að á 'hljóð-
færið verði tsettur skjöldur og letr-
að á skjöldinn að þetta sé gjöf frá
fslendingu.m til liinna sserðu her-
G’unnlauigur 6. Axford’, ungur pilt-] lliann,a
nr írá Hólar, Sask., hefir divalið hér. Virðingarfylst,
um tveggja viikna tíma undir læikn-, Árni xhorlacius.
iwhendi. Var j>að eyrnveiki, sem að( _____________
bonum gekk og afleiðiug af spönsku Sprff Guðmundur E. Guðmunds-
veikinni. N'u er hann að heita má, wn kom frá Englandi á laugardag-
aíbata og lagði af stað heimleiðis, jnn var Hann særðist á höfði í
bardaganum við Cambrai síðastlið-
ið sumar og hefir verið á Englandi
síðan. Hann er nú algróinn sára
Heim-
leiði'.s ti‘1 Mozart hélt ihann í gær-
kveldi, og fór Helga systfr hans, er
í k>k 'Síðustu viku.
Eigenda skiifti eru nú orðin að
hlaðiinu Wynyard Advance. Hafa sinna og hinn hraustlegasti.
þeir Sveinn Oddsson prcntari og
Hreggviður R. Sigurðsson keypt
]>að og tekur sá síðarnefndi að sér^ nám stundar við J. B. A., með hon-
ritstjórn blaðsins. Eins og lesend- um vestur.
um er kunnugt, var Bogi Bjarnaison
eigandi iþess og ritstjóri áður.
Oss láðist að geta þess í síðasta
Inga hjúkranarkona Johnson og
sy.stur hennar Lára og Jenny héðan
úr bænuim, fóru á mánndagskveldið
hlaði, að ráðherramyndirnar, er X>. I vestur ti)l Saskatoon að heimsækja
1>. Þor.steinisson 'hefir nýlega málað,
fá«t f tveimur llitum, dökkum og
Ijósbrúnum. eðia dimmbláum og
íjólubláum. Sé liturinn ekki tiltek-
inn, verður brúna spjafdið sent. —
Verð myndanna er $1.75.
M.unið eftir dianssamkomii Jóns
Sigurðssonar ifélagsins f Royal Alex-
anda gistihölHnni föstudagskveldið
25. þ. m.
“Box Sooial” og danssamkoma á
að haldast i Good'beinplara salnum
5. maí næstk. Nánar auglýst siðar.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir ‘Crowns’
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztw efnum.
—sterklega bygðar, þar mm
most reynir á.
—þægilegt að blta með þelm.
~fagurlega tilbúnar.
—ending ábyrgwt.
$7
$10
HVALBEINS VUL-
CAfíITE TANN-
SETTI MfN, Hvert
UOfl
—rétt og vísindaliega gerðar.
—passa vel 'f munni.
—þekkjast ekkf frá yðar eigln
tönnum.
-þægilegar tfl brúks.
—Ijómandl vel smfðaðar.
—ending ábyrgst.
DR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hana
BIRKS BLDG, WBÍNIPKO
systur sína, Mns. K. S. Thordarson;
]>ær buggust við að dvelja vestra
um ihálfsmánaðartíima. Inga hjúkr-
unarkona er sem kunnugt er ný-
kornin heim frá oruwtuvöllum Frakk-
lanris eftir langa og stranga þjón-
ustu í spítala, ]>ar sem hún hafði
forstöðu um langt iskeið. Fyrir
vel unnið stai’f var hún sæmd heið-
ursmerki af konungl vorum, og er
sú viðurkenning vinum hennar og
löndum ánægjuefni, elnkum þar
eð öílum þeim, sem henni era kunn-
ugir vita, að hún hefir fylli'Iega uran-
ið fyrir islfkum heiðri. N'ú er Miss
JdiirLson laus úr herþjónustunni, en
hofir okki að svo komnu ráðið við
isig hvað 'hún taki fyrir. — Svo sem
við mátti búast viill Inga gera sem
mimst úr starfi sínu við herspítal-
ann, en hftt vill hún f hámælum
hafa, hversu hugnæmt sér hefði
iþótt að geta kallað sig Oanadaþegn
er hún hefði dagsdaglega séð og
þreifað á hinu mfkla fj>reki og þeim
takmarkalausa sjáiísfórnar-fú.sleik
er fram hefði komið hjó canadiAku
hermönnunum.
]>ó, hvernig rétt er að koma fram
undir þeim krimgurastæðum, sem
persónurnar komast í. Þetta er gert
til íþeiss að iganga ekki of nærri ein-
staklingunum.
Oss íslendinga vamtar fleiri hand-
hæg leikri't, lesin út úr ísien/.ku
þjóðlf'fi. Og vér jigum að iðka ]>essa
list meira en vér höfum gert. Eg
veiit, að iskilyrði til þess eru srum-
staðar okki góð. En það er þó að-
allega viljinn, sem vantar. I>að kost-
ar auðvitað allmikia fyrirhöfn, að
íeika. og menn sem geta leikið
nenna maiigir ekki að eyða tfma til
Iki-'.s. l>að er líka algengt að menn
hér á landi fái óhróður fyrir að
belta sér fyrir að koma upp leikjum
eða öðrum skenitu'nuni. I>að er
<agt, að það sé al;t gert í gróðaskyni,
þó að ]>að beri sig ekki. Og meriki-
legt má ']>að heita, hve vel lftt æfð-
um og óæfðum mönnum tekst að
leika hér á landi, þá sjaldan að leik-
ið er. I>að isýnir hve milkið lista-
•mtannsblóð er í sumum og ættgengt
hér. En deyfðin og virðintgarleysið
á listimum er alit of mikið og al
ment. Hér er engin list í heiðri
höfð, nema siú sem getur gefið pen-
inga strax og “borgað sig”. Og hér
er enginn inarkaður fyrir listir og
listamenn. Listirnar eru f kaldakoli.
Mér er ekki kunnugt um, að nokk
ur fslendingur, karl eða kona, hafi
gert leikiiist að æfistarfi sínu. En
fjöldi manna lifir erlendis eingöngu
á því að leika. Og suinir beztu leik-
arar iheimsin® hafa undan farin- ár
hat't 1—2 Tniljónir króna í árslaun
(Chaplin, Psilander o. f 1.), og marg
ir svo tuguim Iþúsunda skiftir. l>að
virðiist þvf vel ómakisins vert að
verða góður leikari. Leikhúsin
keiijiast við að fá ]>á beztu. Og
mikils þai'f með. Tökum t. d. Kaup-
mannahöfn. I>ar er leikið á hverju
kiveldi í 10—12 leikhúsum frá því í
septemlber og ]>angað til í maí, júní
eða jú'ií. f ölluan stórbonguim og
stærri bæjuan hins mentaða heims
era mörg leikhús og skemtistofnan-
ir. úrválisieikarar fara oft land úr
landi og leika meiri háttar hl u tverk
í góðuin ieikjum og fá fé fyrir. Leik-
húisin æfinlega full, jþegar frægir
leikarar leika. Er Mf þeirra mjög
Kjónleikir eru mjög algeng skomt-j er mlkl111 leikfrægð ná
un erlendis. Hér á landi eru þeir' SkaWkonun*ur Norðmanna, Björn-
í.andi vor, Hjörtur Lárusson frá
Minneapoiis, er staddur hér í hæn-
um þessa dagana. Hann spilar í
Minneapolis Symphony Orehestra,
sem er að
borginni.
sýna hljómleika hér í
Guðsþjónustur og barnaspurn-
ingar.
Á föstudaginn langa, guðsþjón-
usta á Big Point og söngæfing á eft-
ir. Menn ern heðnir að koma með
Passíusálmana.
Laugardaginn: bamaspurningar
á samta stað og tfma.
Páskadaginn: Guðwþjónusta á
Big Poiait, og að Langruth kl. 8 að
kvöldimi.
I>ann 27. fer fram guðs]ijónusta í
.samkomulhiVsinu í fsafoldar bygð,
kl. 2 e. h. — 4. maf verður guðeþjón-
nsta nálægt Beaver.
Sig. S. Christopherson.
Um leiklist.
(Eftir Morgunblaðinu.)
Heimskringla mín!
Eg var að lesa þig í dag og xnér
Mður mikið betur sfðan. t»ú hreas-
ir mig ætíð, þegar þú kemur. í
gegn um þig f.inn eg «vo mikinn 6-
huga hjá ykkur, velviljuðu syatiur
og bræður, að koma á fót minnis-
varða til heiðurs okkar föllnu eon-
um, sem Mfið létu f þarfir réttlætin-
ins. Bkkert á beitur við en mynda-
stytta, ]>ó úr sfceini sé tflbúin. I>að
ætti enginn að láta sér um munn
fara, að steinn sé of kaldur þeim til
virðingar, heldur þvert A móti. Eg
hefi aldrei séð annað en mynda-
styttur settar ó teiði dálns vinar, en
það er meinlngin með þessum um-
talaða minnisvarða. l>að er sannar-
lega meiðandi að lesa í blöðunum
greinar og 'bréf frá fóQki, sem hafa
setið heima við öll lffslns þægindl,
og vilja nú ekkl styðja þetta fyrfr-
tæki; þeir ættu að mfnoi áliti helzt
óvíða iðkaðir svo nokkra nemi.
Ijeiklistin ier gömTil, fögur og gagn-
leg list. Margirmenn misskUja leik-
listina. l>eir álfta sjónleiki einung-
is ætlaða til aðhláturs í 'bHi. Og
vilja því hafa þá aii'giTga að vitlausu
gamni. Persónurnar vilja iþeir eíkki
hafa mönnum Mlkar hvað fas og
búninga snertir, helzt tóma hálfvita
eða iskripi. En leikltetin hetfir æðra
takmark en að skemLa mönnum
nokkur augnablik. Hún sýnir ýms-
ar sannar tnyndir af mannlffinu.
kennir hvað menn eiigi að gera og
hvað að varast. Njónleikir era þýð-
ingarmikið menningartæki og era
taldir að geta hatft mest áhrif allra
bókmenta.
Leikltetin byrjaði þannig, að
menn hermdu eftir einkennilega
siði, eða framkomu vissra manna,
einkum hlægileig atriði. Var þetta
fypst mjög ófulllkomið, mest eintöl.
En fþegar tímar liðu, fullkomnuðu
menn Jtet þe«sa svo að hún er nú
stjerne Björnson, sagði um Jóhönnu
Dybvad, fræga ieikkonu norska, að
hún væri leikkona af guðs náð. Mér
finst það sama mega segja um vora
fáu landfrægu leikara. Því að tæki
eru bér lélog og loiklistinni svo Mtill
sómi sýnd'ur, að einungte úrvals-
hæfileikar njóta sín veru'lega. En
sú aðferð, að iáta menn ganga sjállf-
ala í heimi ltetanna og rétta engum
hjálparliönd fyr en hann getur
sannað ágæti sitt, er varhugavert.
Með Iþví lagi er hætt við, að fáir
koTiiiist áfram af iþclm, er það gætu,
ef öðruvilsi væri Æyxir séð. Vér þurf-
um að fá gott þjóðMekhús í Rvfk.
Hér eru til góðir leikarar og má út-
vega og æfa fleiri. Svo eiga þeir að
kenna einstaka leikurum eða leik-
araafnum utan af landi, Sem svo út-
breiða þekkingu á leikltetinni og
vinna fyrir það málafni. Þeir menn
og konur verða að flá styrk. Og
hann þarf ekki meiri en |það, að osw
dregur hann ekki. Og mun marg-
borgá sig, ef að er gætt. Vér getum
ein sú aðd'áanlegæíta ltet, sem menn
iðka. En leikritin eru ekki öll um flkki s6™*™™ veí?na ^tir.nar
skemtileg efni og full með gaman.
Fjöldamörg þeirra eru alvarleg og í
þeim lýzt átakanlegri sorg og sýnt
hvernig iit manna mistekst. Þau
sýna Mfið frá öllum hliðum. Þau
sýna ýmtet lffið eins og það var fyr
eins miikið út undan elftirleiðis, þar
sem alt er á framfaraileið og þjóðar-
metnaðurinn og sjálfetæðið er auk-
ið. — Alþýða manna hér á landl hef-
ir áreiðanlega gaman atf sjónlelkj-
um, og eg þyktet vias um, að hún
á fcfanum, eins ogþaðer nú, eða etaa nlundl kunna •» mrta *BdI
og það ætti að vera og gæti verið.
leikritin era spegilmynd af mann-
Mfinu. Og vegna þess að þau hvert
um sig taka að eins einstök atriði
eða vlðburði til að sýna, verða þau
áhri’fameiri en sögur. Skáldin vefja
öll ógagnsærri sfliæðu yfir menn og
málefni í leikritunum, svo menn
]>ekkja okki sjálfa sig eða persónur
þær, sem leikurinn sýnir, en Skilja
Land til sölu.
Fjór'ðungur úr Section til sölu, 2
mílur suðaustur . af Clarkleigh,
Man. Ver«i» er $1,500. Niður-
borgun að eins $300. — Semja
má við
S. D. B. Stephanson,
729 Sherbrooke Street.
Winnipeg.
þedrra og hlú að Iþefan, þegar farið
væri að sýna (þeim þann sóma, að
leika alment og vanda sýningamar,
Jóh. Sch. Jóh.
Voríð er komið
Komið með hjólhestinn yðar
og látið setja hann í stand
fyrir sumarið—áður en ann-
imar byrj >.
VIÐGERÐIR RÝMILEGAR
Setjum einnig Rubber hjól-
gjarðir á bama kerrur, — og
ýmsar aðrar viðgerðir fljótt
®g vel af hendi leystar.
The Empire Cycle and Motor Co.
J. E. C. Williams, Prop.
26-37) 764 Notre Dame Ave.
(slenzkar bækur
Ljóðabaekur.
Kvistir, eftir Sig. Júl. Jóhannesson, í skrautbandi ../.$1.50
Sama bók óbundin............................ 1.00
Drotningin í Álgeirsborg eftir Sigf. Blöndahl, bundin 1.80
Sama bók ó bundin .......................... 1.40
Út um vötn og velli — Krtetinn Stefán9son, bundin.... 1.75
Sjöfn — Ágúst H. Bjamason; bundin..................55
Sama bók óbundin ..............................30
Andvökur, eftir Stephan G. Stephansson........... 3.50
• Undir ljúfum lögum, “Gestur" (Gm. Björnss.) bd. 2.50
Sama bók óbundin ....... ,.................. 1-75
Hjálmarskviða, eftir Sig. Bjamason.............I.. .25
Skáldsögur.
Sálin vaknar—Einar H. Kvaran; bundin ....... .... 1.50
Sambýli—Einar H. Kvaran; bundin ................. 2.50
Sama bók ó bundin .......................... 2.00
Tvær gamlar sögur: Sýður á keypum og Krossinn
helgi á Kaldaðamesi; Jón Trausti; ób...... 1.20
Bessi gamli—Jón Trausti; ób...................... 1.50
Ströndin—Gunnar Gunnarsson; bundin ....... ...... 2.15
Sama bók óbundin .... ...................... 1.75
Vargur í Véum—Gunn. Gunnarsson; bundin .......... 1.80
Morðið—Conan Doyle..................................35
Dularfulla eyjan—Jules Verne .... ..................30
Insta þráin—Johan Boyer; ób. $2.15; bundin ...... 2.80
Með báli og brandi—H. Sienkiwicz, 2 bindi........ 3.00
Leikrit.
Fjalla Eyvindur—Jóhíuin Sigurjónsson ...............75
Galdra Loftur, eftir sama .... ....................75
Syndir annara—Einar H. Kvaran.......................75
Dóttir Faraós—Jón Trausti...........................60
Ýmislegt.
Um berklaveiki og meðferð hennar— Sig. Magnúss. .40
Líf og dauði—Einar Hjörleifsosn (3 fyrirlestrar)...75
Fíflar—Þ. Þ. Þorsteinsson...........................35
Austur í blámóðu fjalla—A. Kristjánss; bundin.... |. 75
Ritsafn Lögréttu, 1. hefti..........................40
“Óðinn" 12. og 13. árg. $1.00 hvor; 14. árg...... 1.30
"Lögrétta”; árgangurinn ......................... 2.50
Fleiri bækur væntanlegar að heiman.
Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar,
Tel.: St. John 724 506 Newton Ave., Winnipeg.
Konráð Goodman.
G. & H.
Tire vSupply Company,
Corner McGee and Sargent.
Talsími: Sherbr. 3631
selja Bifreiða Tires af beztu tegundum. Ailskonar
viðgjörðir á Tires — svo sem Vulcanizing, Re-tread-
ing, o.s.frv. fljótt og vel af hendi leystar.
Konráð Goodman hefir fengið æfingu sína í þess-
um greinum á stærstu verkstæðum í Minneapolis, og
það er óhætt að leita ráða til hans í öllu, sem Tires
viðkemur.
Utanbæjarmenn geta sent Tires til þessa félags til
viðgerðar. Öllu þess konar fljótt sint
Vér seljum einnig allskonar parta (Accessories)
fyrir Bifreiðar.
G. & H. TIRE SUPPLY COMPANY
McGee and Sargent ... Winnipeg
Abyggileg Ljós og
Af/gjafi.
Vér ábyrgjumat yður varanlega og óolitna
ÞJÓNUSTU.
Vér easkjum virðingarfylat viðskifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að fmna yður
að móli og gefa yður kostnaðaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. fV. McLimont, Gtn'l Manager.
A. Hutchison.
KOL!
Vér erum reiðubúnir ^jHreita fljóta afgreiðslu
á Hörðum og Linum Kolum,*íf4>eztu tegundum. Ef
þér hafið ekki allareiðu pantdV%>I fyrir veturinn, þá
finnið oss. — Vér gjörum yður ánftegða.
Telephone Garry 2620
D. D.Wood & Sons, Ltd.
Office og Yards: Ross Ave., horni Arlmgton Str.