Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.05.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 7, MAI 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSíÐA GrænlaBd. (Fru*. toá 3. megi Wdi. Má vera, aS gera «Mrtig vöru úr Kiomum á annan hátt. Stendur heilfkskisveitSin alt (ram til næsta vors. AÍS vetrinum iMnu menn þar a8 auki hirða nkepnur sínar, ganga ö8ru hvoru á rjápna- og héraveiðar og vitja um refagildrur. Þá munu menn og atunda félagsskap, skemtanir og laatur. a8 íslenzkum si8. En auk þeasara starfa mumi raargar a8rar annir kalla a8. Eftir kví sem búpeningmim fjölgar og báin öll stækka, þarf fleiri og xtaerri peningshús, hlöSur fyrir h«y og annaS fóíur, og forSabúr fyrir matvæli. EJnnig munu menn vilja reisa sér steinhus, er efnin leyfa. Túnunum naunu menn vilja feyka um, slétta, jafna og losa jarS- veginn, þvi slik starfsemi mun bera góSan árangui á Grænlandi. Vonandi flytja naeann J>ó ekki þak- sléttua8fer8ina nne8 sér þangaS. bnd vilja menn og brjota trl mat- ser jurtagarSa og ma vera, aS menn rækti þar rófna og kartöfluakra til akepnufóSurs. Oti a annesjum í Eystribyg<S þrífast allskonar garSávextir allvel, og inni aS Gör8um hafa skrælingjar allmikla ®g arSvæulega garSræ*vt, og mur fea8 ekki síSur náttúrunni en smlli |>errra aS þafcka, aS vel vex í görSunum. Um garSrækt í Eystri- bygS skal hér tekínn upp eftirfar- andi kafli úr ritgerS eftir séra P. Vibæk: "ViS Júlíönurvon, fear sem eg hefi þar á móti rekiS sjálfur garS- rækt í mörg ár, er hægt aS fá bér un bil sömu uppskeru og í Dan- mörku, meS því aS sb í vermireit. bersvæSi þroskast græn- syre, salat, endevie, aS því, aS koma á áveitum. Áveit- ur ha'fa ekki veriS reyndar á Grænlandi. Menn hafa aS eins staShæfingar vísindamanna aS halda sér til, og svo auSlegS gróS- urríkisins þar sem hakt er í rót eSa yfir hefir flætt. L. Komerup- Rosenvinge hefir sagt, aS auSvelt væri aS gera áveitur á Grænlemdi og aS þær mundu gefa mikinn gróSa, vegna þess, hve sumariS sé þurt, og svo vegna áburSar- magnsins í jökulvatninu. Hann hefir og sagt, aS ágæt skiIyrSi fyr- ir garSrækt væru í dölunum. Mun- urinn milli nesa og dala landi er sem sé miklu meiri en á Íslandi, af því aS tiltölulega meiri kuldi stafar frá hafinu á Græn- landi en á íslandi, og á hinn bóg- inn er sólargangur miklu hærri í EystribygS og meiri sólarhiti þar en á íslandr. „áÖ a kál, spinat, rr1 -)rber, körvel og persille, sem þ* hepnast miarve!l, Jaukar af ýms- ur.i tegundum, sem þó verSa ekki fullþroska nema undlir gleri, kart- «>P-’r. sem verSa bæSi stórar og giSar, ef jörSm er nægilega sand- blandin; ennfremur radiser og hin- ar margvíslegu TÓifnategundir, rauSbetur, gulrætur og, ef surrtar- iS er sæmilega gott, einnig aSrar garSjurtir. En vilji menn fá ríku- legan ávöxt af laukunum og þrem- ur síSast töldum tegundum, verS- ur aS sá þeim í vermireit og planta þeim «vo út. Timian má einnig radkta á bersvæSi, en meS munandi árangri Undir gleri fengUm viS ætar radísur í maí, góSar kartöfhir í júní, ágætar gulrætur og persille «»g mjög stórar rauSfeetur og goS- ar skorzoner og sykurrætur. Ag- uffkur gáfu ágætan avöxt undir gleri og birgSu okkur ríku'lega aS ávöxtum, sem voru nægilega stór- ir til aS sylta þá seim aisier. JarS- ar'ber gáfu þar á móti ekki eins góSan ávöxt. Sellerier urSu sæmi- íega stórar. ÖH kálhöfuS fengu góS, þétt höfuS ura 2/3 af þeirri stærS, sem er vanaleg í Dan- mörku; bezt bepnaSist ulmerkál og spidskál. Blomkál gaf í vermi- reit sama ávöxt sesn á bersvæSi í Danmörk; porre þar á móti mik'lu minni ávÖxt. Tómotur náSu aldr- e* aS þroskasL GarSurinn viS prestssetriS viS Júlíönuvon gat ætíS birgt jafnvel stóra fjölskyldu aS öllu mögulegu grænmeti, en þaS voru einnig margir glerkassar í honum. Sömu skilyrSi og viS Júliönu- von eru viS alla aSra staSi í her- aSinu, jafnvel enn betri, af því aS þeir liggja ekki eins viS opnu hafi; ern enginn staSur getur í þessu tíl- Jiti komiS í nokkum samjöfnuS viS Igaliko (GarSa), þar sem allir rótarávextir þrífast ágætlega bersvæSi, og verSa langtum stærri en viS sjálfa Júb'önuvon. Þar vaxa kartöflur einnig serlega vel, svm Skrælingjar þar geta aS sumr- mu selt nýjar kartöflur í nýlend- unni, ásamt smjöri úr kúm smum “JörSin á Grænlandi er afar- frjósöm; í öll þau ar, sem eg var viS Jakobshöfn, var ekki boriS garSinn og bar hann þo ar eftir ar sömu eSa jafnvel vaxandi uop- skeru.” (Sbr. eiimig aS norrænu túnin eru enn í rækt.) Menn beri þetta saman v'S ræktunartilraunir Dana a íslandi fyr á tímum og álit þeirra a rækt- unarmöguleikum þar. ÞaS mun og nrwkils þ’irfa meS af girSingum I nýlendunni, og bændur rmmu keppa eftir megni Til þess aS gera allar þær um- bætur, sem landnámsm. mun fýsa aS koma í verk, mun þurfa mikla vinnu. Eln menn mega ekki hugsa vinnulaun norrænna manna lág í EystribygS. Þau verSa senni- lega hærri en í Ameríku eSa öSr- um hálfnumdum framfaralöndum. Bændur, sem svíSur kauphækkur frá sjávarútveginum á Islandi mega hugsa meS skelfingu til heila tiskisaflans á Grænlandi. — En í meSan einokunin stendur tak -narkast laun Skrælingia af bví sem þeir geta aflaS meS ömurleg-1 m útbúnaSi, lítilli kunnáttu or ••erSi Iþvt, sem einokunarverzlunii ■fefur fyrir þaS, sem ekki þarf t: heimilisins af aflanum — en heim \ diseySslan getur numiS ógrynn: j fjár á dag, metin eftir NorSurálfu verSi. Skrælingjalaun verSa því j þá sem nú kr. 1.50—2.50 á dag. ÞaS yrSi því mikill gróSi fyrir landnámsmenn aS taka Skrælingja í vinnu, gefa þeim samsetta og holla fæSu, láta þá vinna meS fulikomnasta útbúnaSi og selja síSan ifraraleiSslvma fyrir fult markaSsverS í NorSurálfu ViS- búiS er, aS emokunaTverzluninni þætti ekki hagur í eSa æskiIegL aS mikiS yrSi gert aS þessu, svo um þaS yrSi aS setja ákvæSi. Þar á móti yrSi naumast hægt aS neita landnámsmönnum um aS taka Skrælingja í vinnu til aS gera hin- ar margvíslegu umbætur á jörSun- um. Einnig mundi grænlenszka stjórnin ekki geta annaS en glaSst yfrr, aS sem flestir ungir mlS Skrælingjar færu í kenslu til lan<I- námsmanna til aS læra 'þar alt þaS verklegL sem þeir geta kent. Á Grænlandi gilda nú tvenn lög og tvennskomar dómstólar. Und- ir dönskum lögum eru allir dansik- ir borgarar í landinu og örfáir Skrælingjablendingar, sem hafa fengiS konunglega embættisveit- ingu. Undir Srælingjalögum eru allir aSrir. Skrælingjar hafa hreppsnefndir og tvö fandsráS, er mundu svara tíl sýslunefnda, ann- aS á SuSur- en hitt á NorSur- Grænlandi. Þó haífa þessi lands- ráS nálega ekkert vald, enda mun stjómmálakunnáttu Skrælingjanna næsta ábótavant. RáSa Danir og einkum grænlenzka stjomin nær öllu. ísl. landnámsmennimir mundu komsa undir dönsk lög og hafa þar danskan borgararétt. Þeir mundu mynda eitt sýslu eSa hreppsfélag undir umsjónarmanni sySra um- dæmisins. En strax og nýlendan er stöfnuS, verSur þörf á ýmsum sérstökum lagaákvæSum fyrir hana, svo sem um landnámiS, um fiskiréttindii, um fjallskil, um friS- un skóganna, um sarnbúS lands- mannanna og Skræliiigja b. s. frv. Eftir því sem tímar HSa, verSur þörf á 'fleiri og fleiri ákvæSum og breytingum á hinum eldri. Land- námsmenn og þeirra niSjar verSa heldur ekki til lengdar eingöngu bundnir viS dalinn, sem þeir nema. ÞaS koma nýir landnams- menn og setjast aS í sveitunum kring. Börn landnámsmanna og aSrir ungir Islendingar ganga í þjónustu verzlunarinnar eSa koma inn í önnur störf og embætti, eSa dvelja þar vm lengri eSa skemmri tíma viS nám hjá dönskum fjöl- skyldum. Börn danskra emhætt- is- og starfsmanna og höm land- námsmanna dvelja til skiftis inni í sveitum eSa uti viS bustaSi Dana. Börn þeirra D->na. sem erv á Crænlandi taka s-r þar fast aS- setur og reka þar atvinnn á sama hátt og landnámomenn o" hland- •>st viS þá. — Pn strax og nor- rænir menn hafa tekiS sér fast aS- Jetur í landinu og eru farnir aS íeka þar eigin atvinnu, verSur nauSsyn á því, aS þeir fái sjálfir löggjöf landsins og fjárráS í sínar hendur. HiS gamla forna Alþingi Grænlands verSur endurreist og svo flyzt stjórnin inn í landiS. Ef til vill yrSu þaS aS eins danskir borgarar, sem fengju kjörgengi og ef til vill líka kosningarrétt til þessa þings, en Skrælngjamir héldu ráSum sínum fyrst um sinn. ÞingiS tekur þá í sínar hendur ein- okunarverzlunina og aSra kær- á Græn- i leiksstarfsemi á Skrælingjum, aS vernda þá og manna. Grænland á um hálfa miljón króna í sjóSi, sem nota mætt til einhvers. Mundi þá ráS aS safna Skrælingjum í fá og stór þorp, þar sem bezt og næst er tíl fiskjar og fá þei-m í hendur góS fiskiáhöld. Fyrir framtíS landnámsmanna og þeirra, sem flytja til Iandsins á eftir þeim, er fræSsIa og mentun æskulýSsins einkar þýSingarmikil Almenna bamafræSslu mundi for- eldrunum auSvelt aS veita böm unum meS samtökum eSa far landiS, þar sem flestír auSmenn og aSrir beztu menn landsins til- heyra honum. Og þegar hann er viS völdin, eru allir landsins pen- ingar í veltu og nóg atvinna fyrir alla.” “HvaSan hefir þú þinn stjórn- mála vísdóm?” sagSi Ása. ‘Eg hefi hann frá föSur mínum og í gegn um republikana dag- blöSin, sem eg les á hverjum degi,” sagSi Kári. “Þekkir þú þá vel stefnu mis- mun, skoSana mismun og mis- muninn á hinum pólitiska grund- velli allra stjómmálaflokkan'na í landinu?” sagSi Ása. “AuSvitaS þekki eg þaS alt, frá sjónarmiSi republikana, og eg veit aS þehra skoSun er rétt,” sagSi Kárk “Þú telur republikana flokknum til gildis, aS hann skapi atvinnu í landinu, meS því aS láta pening- ana vera í veltu, þegar hann er viS völdin,” sagSi Ása, “og hefir þessi flokkur ráS yfir öllum peningiun landsins?” Kárisvarar: “Hann hefir sjálf- ur ráS yfir miklum hluta þeirra, kenslu. Áframhaldandi fræSslu fyTSt t>eir Seta haldiS t>eim lra um mundu unglimgar geta fengiS hj * ferS t>egar þeim sýnist. ÞaS va einhverjum bænda, hjá læknLnur eSa prestinum o. s. frv. Á Græ~, landi er einn æSri skóli, en þar r alt kent á Skrælingjamáli og haunr mundi ekki vera hentugur. Ung Imgar úr nýlendunum á Grænlar.d mundu verSa aS Ieita til skóla’.rt á íslandi eSa Danmörku til aS mentast þar Þetta mundi og verSa mjög auSvelt, því aS lands- sjóSur Grænlands, sem fær tekjui af námunum og einokunarverzlun- íni. greiðir allan kostnaS græn- I lenzkra námsmanna viS erlenda; skóla, hvort heldur þeir eru Skræl- ingjar eSa NorSurálfumenn. Lands sjóSur greiSir ferSakostnaS fram og aftur til Grænlands, járnbraut- arferSir í Danmörku, dvalarkostn- aSinn þar sem menn eru í sumar- eSa miSsvetrarleyfi, bækur, föt, skó, húsnæSi, kenslu og maL All- ir reikningar eru stílaSir tíl græn- lenzku stjómarinnar og Skræi- ingjalærlingamir þurfa ekki aS spyrja um hvaS hlutimir kosti. LandssjóSur greiSir og allan skóla- kostnaS í skólanum á Grænlandi. Enginn vafi leikur á því, aS ís- lenzkir unglingar mundu nota sér þetta tækifæri tíl uhmfarar riku- j aS eins ríkissjóSurinn, sem demó : kratar gátu bjargaS sér meS sein ast ‘ Hvernig getur þú réttlætt þaS K.ári,” sap'Si Ása, ”aS halda pen- ingunum föstum fyrir fólkinu og orsaka meS því atvinnuskort, fá- tækt og hungur?” “ÞaS réttlætist aS eíns meS því. aS fóIkiS ætti aS hafa vit á aS hafa þenna flokk alt af viS völd- ri,” sagSi Kári. “ÞýSir ekki orSiS republikanar samveldismenn. og orSiS demó- kratar sérveldismenn? ” spurSi Ása. “Eg býst viS þaS Iáti nærri, sagSi Kári. “ÞaS meinar, aS republikanar vilja draga saman völdin á einn staS, en demókratar dreyfa þeim á meSal ríkjanna,” sagSi Ása. Og þú segir, aS republikanaflokkurinn stjómi peninga-forSa landsins. Eru penngamir þá ekki sá miS- púnktur, sem samveldiS snýst í kring um? MeS öSmm orSum: Er ekki grundvöllur stjórnmálanna hjá samveldisflokknum peninga- forSi landsms?” Kári svarar: ”Eg hefi ekki séS rvari svarar: "Vertu ekki aS þvætta um þessi stjómmál, Ása. Við höfum nóg annaS til aS tala um.” Ása svarar: "Eg verS aS fá spurningum mínum svaraS; ef þú vilt ekki svara mér, fæ eg svörin annars staSar.” Kári svarar þá: “ÞaS er stjóm- arskrá Bandarikjanna, sem flokk- urinn hlýSir og fylgir í öllum greinum, því hún er fulikomnasta og bezta stjómarskrá heimsins, og af því aS hún (stjómarskráin) gjörir engar ráSstafanir um, aS konur vafsist í landsmálum, þá á- lítur flokkurinn, aS þaS sé stjóm- arskrár broL aS reita þeim at- kvæSi í stjómmálum iandsins og aSgang aS embættum. Enda er þaS líka á móti kenningunni hans sánkti Páls, sem allir kristnir menn ættu aS hlýSa. Eg veit raunar, aS þaS eru nokkur ríki í sambandinu. sem hafa tekiS sér vald til aS veita konum jafnrétti. En þaS hefir komist í gegn einungis fyrir áhrif þessara uppreistarmanna, sem kalla sig prógressives, jafnréttís- menn, anarkista og eg veit ekki hvaS fleira. Þeir hafa komiS á- hrifum sínum aS í veshirríkjunum, þar sem peningamagniS er minna til mótstöSu. Eg veit Iíka, sagSt Kári enn fremur, aS Hughes hefir nú sagst ætla aS mæla meS kven réttindum, ef hann yrSi forsetL, þó hann greiddi ekki atkvæSi meS þeim, þegar hann hafSi tækifæriS í fyrra. Og hugsa eg aS hann hatf: Mórauð’a Músin Þessi saga er bráSoM upp- gengin og aettu þeir, sem vilja eignast bekina, aS seuda ess pöntun síua sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. aS eins sagt þetta tíl aS reyna aS ná atkvæSum ''kvenfóíksms, þai sem þáS hefir þegar fengiS rétt- indi, en ekki til þess aS framfylgjs málinu í þinginu. Hann er of góS ur flokksmaSur til þess aS brjóta stjórnarskrána, ,eSa veikja auS- vald Bandaríkjanna meS því aS veita konum atkvæSi í stjóm þess (auSvaldsins) ; slíkt væri hættu- legt spor fyrir fjárhag kmdsins.” Ása tekur aftur til máls og spyr: “En hvaS segir flokkuiinn þinn um herskapar málefnin ? Eg sé aS demókratar hafa lagt fram ógrynni fjár á þinginu til aS auka herbún- aS á sjó og landi. og auk þess sam- iS lög, sem gefa forsetanum vald tíl aS kalla menn út í striS viS ein- hverja þjóS.” Kári svarar: “Já, þaS ér eitt- hvert kák í þessa átt, sem þeir voru aS gjöra demókratamir í ;i málefni framar. FarSu aS búa þig undir giftinguna okkar, og giftingarferSina; þaS liggur nær aS hugsa um þaS, Ása mín.” Hún svarar: “ViS verSum fyrst aS útkljá srtjómmála ágreining okkar, því þaS bendir alt til þess, aS þú viljhr aS eg kasti frá mér öllu sjálfstæSi og láti leiSast meS straumnum — straumnum, sem auSvaldiS veitir út um landiS, sem þaS stýrir og stjómar. Og eg á ekki einu sénni aS nota þaS afl. sem eg á sjálf, þaS eina, sem getur ráSiS velferS þjóSarinnar, ef hún beitti því í réttar áttir. ÞaS em atkvæSaöffcr, sem öllu geta rúS- ö í .andsmáium. Nei, »vari, eg get ekki orSiS þér samferSa. Eg get ekki gTeitt atkvæSi meS auS-. valds einveldi. Ekki meS réttleysi konunnar, ekki meS herskap, her- skyldu og lögmorSum; og allrn sízt get eg vanrækt mína helgustu skyldu aS afreiSa mína þátttöku í stjóm lancfsine. Eg verS aS greiSa atkvæSi mitt. Auk þessa get eg skki hugsaS til þess, aS maSur meS jafn spiltu manneSli, ætti aS -"•p’-Sa faSÍT bamanna minneu Mig hryllir rriS aS hann hefSi rétt til aS leiSa feömin mín út á gla - stigu og innræáa þeim dýrsle-a grimd. Hér akilja þvt vegir okk- ar, Kári. Þá getur kært mig fyr r trygSrof ef þé* sýnisL ÞaS værí nógu gaman aS vita, hvaSa gildi ástæSur mínar hafa fyrir dómstól- unum. “Meinar þá aS skitja viS mig. fyrir skoSanamismun á stjómmál- um?" sagSi Kári. ”Eg meina aS skiSja viS þig fyr- ir þær ástæSur, sem eg hefi til- fært,” sagSi Ása. “Jæja, Ása mín,” sagSi Kárí; “þú ert einráSur uppreistar of- stopi, og eg er líklega lánsmaSur aS Iosna viS þig í tíma. En saml astla eg nú aS brúka giftingar- En þaS er aS eins kák. | hringana til aS lögsækja þig fyrir lega til ailskonar náms í útlöndum ■ ag sé ekki enn þá, nokkra nauSsyn þinginu. F"'-’ ■*” "*•*" l X f og mundi þá ekki á löngu KSa áS- j til aS brjóta heilann um þaS, ! Minn flokkur vill gjöra alla menn (try8£roJ" ur en sú kynsIóS kæmi til æSstu | hvemig flokkurinn vinnur. Eg ! ^ndriu herskvlda. oc hafa! Lg hugsa, valda og metorSa á Grænlandi. ! veit aS hann vinnur aS heiSri og, SíSar mundu verSa gerSir skól- I velferS landsins, út um heiminn og ar á Grænlandi. En þegar í staS | innan lands, og þaS nægir mér. maetti efla þar. mentir og þekkingu J Og svo sé eg ekki heldur, Ása mín, | ýmsu móti, sérstaklega meS ag þaS gjöri þér nokkuS gott, aS því aS stofna lestrarfélög og bókn- j vera ag hugsa og ræSa um lands- söfn. Ætti aS gefa til þeirra af i stjómar mál. Þinn verkahringur öllum óuppseldum bókum svo og VerSur á öSrum sviSum, og svo vil af öllu því, sem út kemur á hverju Frá öSrum NorSurlöndum mundi og söfnunum bætast marg- ar baökur, því þar mundu menn hugsa hlýlega til landnámsrrranna, sem eigi aS verSa 6. frændíþjóSin lengst í vestri. Menn mundu hafa gott tækifæri tíl aS fylgjast meS í blöSum og tímaritum,' því skipa- göngur eru tíSar tíl námanna, sem eru þar skamt frá. Gömul samkomusaga. Eftir M. J. “Eg er aS hugsa um, aS viS giiftum okkur rétt eftir kosning- amar, Ása mín,” sagSi Kári viS konuefni sitt, sem var 25 ára, rjóS og hraustleg bóndadóttir. (Hann var sjálfur 30 ára, og efnilegur handverksmaSur.) “Ef Hughes og republikana flokkurinn kemst aS völdum, sem eg tel vístf þá byrjar líf og fjör í atvinnuvegun- um, svo okkur verSur óhætt aS eySa nokkrum dölum í giftingar- ferS; eg get fljótlega unniS þá inn aftur.” eg helzt vera laus viS, aS ganga undir próf hjá þér, sérstaklega í landsmálaþekkingu.” > _ Ása svarar.’. “Þú hlýtur aS vita, inn Kári minn, aS þaS er mjög árí andi fyrÍT mig aS vita hvernig lag- aSan þátt þú ætlar aS taka í stjóm landsins meS atkvæSi þínu, og hvaSa málefni þú hefir tekiS aS þér aS vinna fyrir, því velferS min í samlífi okkar getur veriS undir því komin.” Kári svarar: ”Eg hefi sagt þér þaS Ása. aS þaS eru republikana- ílokks málefnin, sem eg ætla aS vin-a fyrir.” ■ Hún svarar í landinu herskylda, og hafa stærsta sjóflota heimsins, svo hann geti verndaS verzlun auSvaldsint út um allan heiin. Og hann vill hafa riógu mikinn standandi her til aS halda öllum innanlands- óeirSum í skefjum. Halda niSur verkföllum og öSrum heimsku- pörum.” Ása svarar: “Demókratar segja aS þessi viSbúnaSur sé að til varnar, eSa til aS vera aS mæta ásókn frá aS þú gætir ekki variS þeim betur til annara hluta.” sagSi Ása. “Því málaferli milli okkár yrði góS oprnher aug1 - r á okkur báSum. Til þess aS þú skiljir mig betur, Kéri, þá ætla eg ’’m leiS og viS sk'I’um aS ?■»- ■*. þér, hvaSa þjóSmála og mannfé- j isff.máia stetiiu eg hefi kosiS m r I-S L ri. F— f-tla aS greiSa eins kvæSi mitt meS þeirri landsm;'!\- viShú-1 stsfru, sem.ekki hefhr jörSina fy r öSvum verzlunarvöru, en setn vinnur S framförum og menning mannkyrs- g. þjóSurn. HvaSa þjóS er þa5. sem þeir óttast, Kári?” ,.»«*«• sem ^0*** a,,a menn braeK r Hann svarar: “Hvorki h"ir eS systur, meS jöfnum réttr til minn flokkur óttast ásókn af fæ.ra sér til nota gæSi náttúrunr.ar, nokkurri þjóS, sem stendur. En sem viSurkennir ekkert auSvr’d. þeir segja, aS verzlunarsamkepnin en laitur rtjóraarvölin vera hjá sé líkleg til aS skapa öfund og hat- allri þjóSinni. lætur hana stjórna s’álfri sér í gegn um atkvæSi meiri hlutans. Eg æt!a aS veita fylgi ur hjá öSrum þjóSum, evo þær gjöri tilraunir aS ráSasrt á eignir okkar í öSrum löndum, og jafnvel ráSast á okkur sjálfa.” Ása svarar: “BáShr flokkamir “ÞaS er þá svo aS j koma sér bá vel saman um aS ser skilja, aS þú sért aS eins verkfæri | 8Jöra Bandaríkin aS herskapar- flokksins, og notir enga dóm- landi’ kersMdu landi. trl þess greind sjálfur í landsmálum.” I aS vernda auS og verzlun lands- Hann svarar: “Eg býst líka viS Iins ut um allan heim’ ■«“ er P° að aS hafa sjálfur annaS aS gjöra, en! ein* fárra manna ei«” undir aS vafsast í pólitík ” . fárra manna stJorn' Alþyðanog “Fyrst þú ert nú aS eins áhald verkalýSurinn á aS vmnafyTrr flokksins á stjómmálasviSunum, Þetta vald, og verja þaS meS oll- Kári,” sagSi Ása, ”þá verS eg aS um sínum kröftum og meS Iif. smu fá aS vita um stefnur hans í þeim þegar forsetmn kallar. VerSur málum. sem snerta verksviS mín, ekki þetta sorglega ohe.lbngt ef eg (til dæmis) yrSi konan þín, þjóSfélags fynrkomulag, ef þessar því flokkurinn hlvtur aS nota þig stef’' •'mast í framkvæmd? Og Já, kosningamar liggja nú næst fyrir framkvæmdarvald gagnvart fyrir þetta ætlar þú aS lifa, Kári, _ _ _ _ _ _ - . v*__-• /1 f_j. _ 'ÍC Lo/w, — fyrir hendi,” sagSi Ása. “MeS hverjum ætlar þú aS greiSa at- kvæSi, Kári minn?” ”Eg ætla vissulega aS greiSa at- kvæSi meS republikana flokkn- um,” sagSi Kári, “eins og faSir minn og öll mín ætt hefir gjört í langa tíS.” “GreiSr þú atkvæSi meS þess- um flokki einungis vegna ættar- skvldu?” sagSi Ása. “Nei, ekki einungis,” sagSi Kári. “Eg veit, aS þaS hlvtur aS vera bezti stjómmálaflokkurir.n fyrir mér. Eg vil því leyfa mér aS og sjálfsagt aS deyja Kka, þegar spyrja þig þessu viSvíkjandi nokk- flokki’r þinn bendir þerf Eg urra spurninga, Kári. Eg hefi get ómögulega orSiS þér samferSa á þessari leiS. meShjálp þín hevrt. aS re,'ublikana flo^kurinn hafi veriS viS völd meiri hh’tann af tíma’’nm síSan Bandaríkin brutu sig undan Englandi; og í rm allan hann t'*”a Lefir viShaldiS réttlevsi konunn- oor hpfír e””i bá ekkí viS- urkent full mannréttindi hennar. fTr Po1 l’cjf e cj-ofnr. konum frá því aS taka þátf • ?t '* landsins?” gegn hqnn Eg get ekki orSiS á þessum sviSum, <r"m sviSum.” Kári svarar: “ViS skulum ekki vera aS ergja hvort annaS meS því aS vera aS stæla um þessi r b’’rf"m aldrei | r-‘ Þ-*S er einu sinni " - (”rir þig. pS greiSa 1 - -“ttinn til þp<vs. \/;S skulum aldrei minnast þeirri stjórnmálastefnu, sem lætur hvem mann njóta þess, sem hr,nn ávinnur sér, og gefur öllum tækí- færi tíl aS hjálpa sjálfum sér og hjálpar þeim til aS hjálpa sjálfum sér; sem ekki viSurkennir mismun á rétt karls og konu, og vinnur aS friSi í heiminum, meS því aS beita vinsamlegum áhrifum, og ræktar tiltrú, en ekki tortrygni meSal manna; sem yfirvinnur þaS ófull- komna meS þekkingu, og þaS illa meS góSu. Og meira, Kári: Ef einhver ungi maS*irinn, sem hefir sömu stefnur og skoSanir og sem vildi vinna fyrir þær, býSur mér samfylgd gegn um lífiS, þá mun eg taka því boSi og styrkja hann eftir mætti. FarSu vel, KárL” Hann svarar: “ÞaS er ekkt nema eSlilegL aS uppreistarkona kjósi sér uppreistarmann. En hitt er ósvífin álvktun hjá þér, aS góS- nr republikani sé ekki hæfur til aS vera familíufaSir. Eg er viss um, p>8 sú ályktun verSur dæmd mark- laus hjá öllum dómstólum lands- • •• ins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.