Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1919, Qupperneq 1

Heimskringla - 18.06.1919, Qupperneq 1
SENDID EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 6S4 Main St. Winnipeg XXXIII. AR. v WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 18. JÚNI 1919 NÚMER 38 Leiðtogar Winnipeg verk- fallsins teknir fastir. ÞriSjudagsblöSin fluttu þá sögu- Kungra og svelta í slíku tilfelli, sé legu frétt, aS nóttina á undan sé ekki um augljósa sigurvon að hefSu veriS teknir fastir níu leiS-J ræSa. ÞaS er eins og verkamanna togar allsherjar verkfallsins hér í leiStogarnir sumir taki ekki til borginni. Var þetta gert sam- kvæmt fyrirskipunum dómsmála- greina neina mótspyrnu og blindi sig fyrir öllu nema þeirri vissu, aS deildar samíbandsatjórnarinnar, og í baráttunni gegn auSvaldinu geti eru merín þessir sakaSir um land- j alþýSan hæglega sigraS — sé hún ráS og samsæri. Um 50 meS-.aS eins viljug aS þola lauigvar- limir hins konunglega landgæzlu-' andi hungur og harmkvæli og liSs (R.N.W.M.P.) og 500 eSa'jafnvel dauSa. Skammsýni þess- fleiri auka lögregluþjónar fram- j ara manna er fólgin í því, aS kvæmdu fyrirskipunina og skeSi byggja allar sigurvonir á þessu þetta á tímanum frá kL 2 til 5 afangreinda nótt. Nöfn þeirra, sem þá voru teknir, eru sem fylgir: ' John Queen, borgarráSsmeS- iimur — verkamanna fulltrúi fyrir Ward 5; ákveSinn fylgjamdi sósí- alista stefnunnar; skozkur. A. A. Heaps, borgarráSsmeð- limur — sömuleiSis verkamanna eina, sjá engin úrræSi önnur vera blindir fyrir öllu öSru. MálamiSlunar tilraunir á milli málsvinslumanna og verkveitenda halda áfram, en hafa aS svo komnu engan árangur boriS aS enda verkfalliS. Tilslökun tölu- verS hefir átt sér staS frá hálfu verkveitenda, en á meSan sam- vart viS aS búast aS samkomulag fáist. Hafa samhygSar verkföllin fulltrúi fyrir Ward 5; húsgagna- hygSar verkföllin standa yfir er smiSur; GySingur. Séra Wm. Ivens, ritstjóri blaSs- ., . , . . ,,, . , . XI r 1 þar ao sjaanlegt er ekki hatt nein íns Westem Labor News, fyrver- r “ , ■ t goð ahrir. Vatalaust hetði verið andi prestur Methodista, nu prest- • ... I , , ■ i . , í margtalt heppilegra tyrir íðntelog- ur verkamanna kirkjunnar; enskur. . v ° ,, . 1 in að standa með malmvinslu- George Armstrong, me imur mQnnum é annai\hátt, styrkja þá iSnfélagaráSsins og um langt ( d fj4rhagslega og aSstoSa þá skeiS all-öfgagjarn leiStogi verka- þann.g aS halda baráttunni á- manna; enskur. ! fram s B. B. Russell, ritari Metal Á miSvikudagsmorguninn kem- Trades ráSsins, öfgagjarn sósíal- ur 8Ú frétt a8 þeir verkfallsleiS- isti; skozkur. togar, sem hartdteknir voru eins Fuiloaðarsvar Banda- manna. R. E. Bray, heimkominn her- og ag oifan er skýrt, séu geymdir maSur, hefir haldiS æsingaræSur f Stony Mountain betrunarhúsinu á fundum verkamanna; enskur. j 0g bíSi þess aS rannsókn verSi Moses Charitonoff—tekinn fast- hafin í málum þerra. Átti máls- ur 1918 fyrir landráS, fundinn rannsókn sú aS byrja undir eins á sekur og settur í tugthús en slept þriSjudaginn, en vissra orsaka síSar; rússneskur. | vegna verSur henni frestaS um Moses Almazoff, ákveðinn sósi- atta daga. LögS verSur fram alisti og fylgjandi Bolshevika; beiSni aS menn þessir verSi látnir rúesneskur. i 'ausir £eRn ábyrgSarfé, en ekki ' Mike Berenczuk7"býltingamaS- v’st að 9VO komnu hún verði veitt' ur og aSdáari Bolshevika; rúss-^ ------O------- rteskur. Sagt er aS menn þessir hafi veriS fluttir til Stony Mountain fangahússins og verSi þar geymd- ir unz málsrannsókn verSur hafin gegn þeim. Finnist þeir sekir, verSa þeir aS líkindum gerSir landrækir. Vafalaust hefir stjórn- in f höndum næg sannanagögn, því annars hefSi spor þetta ekki veriS stigiS. — Á þriSjudaginn voru teknir fastir margir menn fleiri, flestir fyrir sömu eSa svip- aSar sakir. En þegar þetta er rit- aS hefir ekki greinilega um þaS frézt. Eftir aS búiS var að taka fasta ofangreinda menn, var fariS til Verkamanna salsins á James götu, Ukraniu verkamanna salsins á Duf- ferin götu og “Liberty Hall”, aS- al-stöSva Sósíalista hér í borgmni. I öllum þessum stöSum fundust kynstur af ískyggilegum bækling- um, blöSum og skjölum sem alt var gert upptækt. Enn erí' óséS hvaSa áhrif þetta hefir á verkfalliS. Margt bendir til þaS sé nú aS linast, því ef nokkuS er aS marka dagblöSin hér, þá eru verkfallsmenn nú 68- um aS taka til starfa aftur. Eins hefir veriS sagt, aS töluverS sundrung hafi-veriS farin aS gera vart viS sig í verkamanna ráSinu. Sumir meSlimir þess aS líkindum séS hina miklu örSugleika í vegi en aSrir — æsiijga og öfga postul- ar — viljaS halda áfram hvaS sem kostaSi. Mannlegum skilrí- ingi er þó ofvaxiS, hvemig orSiS getur verkalýSnum í hag aS Á mánudagskvöldiS var þýzku sendiherrasveitinni í Versailles af- hent fullnaSar svar bandaþjóS- anna. Þar meS er öllu orSastappi lokiS, og um leiS áSur margir dagar líSa í ljós leitt hvort stríSiS á nú aS enda eSa ekki. ÞjóSverj- um er veittur 5 daga tími til þess aS segja af eSa á um afstöSu sína gagnvart friSarsamningunum. Sá tími er útrunninn á laugardaginn kemur. Neiti ÞjóSverjar þá aS undirskrifa samningana, verSur stríSinu haldiS áfram g heífir Foch hershöfSingi gert allar ráSstafanir þar aS lútandi. Svar bandamanna er hiS ítar- legasta. Megin ákvæSi samning- anna eru skýrS og því haldiS fram aS meS þeim sé lagSur grundvöll- ur réttláts friSar. Er svariS i tveim köflum, fyrri kaflinn brér George Clemenceau friSarþings forseta, er útskýrir til fulls afstöðu banda- þjóSanna í sambandi viS saimn- ingana og seinni kaflinn nákvæm- ar athugasemdir og útskýringar viSkomandi breytingar tillögum ÞjóSverja. Samkvæmt tillögum þeim hefir sumum liSum samning- anna veriS breytt. Breytingarnar eru aSllega fólgnar í því, aS lýSs- . * úrskurSur (plebisite) er leyfSur í efri Silisu og ÞjóSv. veitt trygg- ing aS geta aflaS sér kola þaSan, landamærum Vestur Prússlands breytt og landher ÞjóSverja auk- inn úr 100,000 mönnum í 200,- 000 menn. Lýst er yfir, aS innan mánaSar eftir aS samningamir eru undirskrifaSir verSi birt nafnaskrá þeirra, sem sakaðir eru um laga- brot í sambandi viS stríSiS. Sam- vinna er boSin þýzku skaSabóta- nefndinni og aS veitt verSi mót- taka tillögum hennar í sambandi viS skaSabóta borganir. ÁkvæS- um sumum viSkomandi fjármál- um, höfnum og skipaskurSum hefir sömuleiSis eitthvaS veriS breytt, og haett verSur viS hina fyrirhug- uSu “Kiel skurSar nefnd”. ÞjóS- verjum er veitt trygging fyrir Q.S þeir fái inngöngu í alþjóSa banda- lagiS í nálægri framtíS, eftir aS þeir hafa fullnægt þar aS lútandi skilyrSum. Einn kafli brófs Clemenceau hljóSar sem fylgir: “ÞaS er skoS- un bandaþjóSanna, að stríðiS, er hófst fjórSa ágúst 1914, hafi ver- iS sá stærsti glæpur gegn réttind- um og frelsi mannkynsins, sem nokkur þjóS, er telur sig siSaSa, hafi framiS um langt tímabil. Stjórnendur Þýzkalands, þrungnir af prússneskum erfikenningum, keptu eftir æSstu yfirráSum í Ev- rópu. Þeir létu sér ekki nægja þá vaxandi velmegun og gengi, er hlutskifti var Þýzkalands og sem allar þjóSir voru fúsar aS viSur- kenna því bæri meS réttu, heldur girntust aS geta orSiS yfirboSarar og harSstjórar í allri Evrópu eins og þeir höfSu veriS yfirboðarar og harSstjórar á Þýzkalandi. Til þess aS ná tilgangi sínum réru þeir öllum árum aS því aS út- breiSa þá kenningu á meSal þegna sinna, aS mátturinn væri réttur í alþjóSamálum, stefndu sí og æ aS því markmiSi aS efla sem mest herviSþúnaS sinn á sjó og landi, undir því yfirskyni aS nágranna- þjóSirnar væru öfundsjúkar sök- um velmegunar og valda Þýzka- lands.........Eftir aS undirbún- ingi þeirra var lokiS hvöttu þeir svo til aS þénustu reiSubúin þjóð segSi Serbíu stríS á hendur meS 48 kl.stunda fyrirvara, stríS um æSstu yfirráS Balkanríkja, sem þeir vissu aS ekki myndi þar viS bundiS heldur hlyti aS leiSa til allsherjar stríSs." Eftir aS hafa bent á sekt ÞjóS- verja í sambandi viS stríSiS skýr- ir bréfiS stuttlega frá hinum hryllilegu atförum þeirra eftir að styrjöldin hófst. ViSteknar hern- aSarreglur voru fótum troSnar, saklausir íbúar landanna skotnir niSur aS ástæSulausu og margvís- leg önnur ægileg spellvirki fram- in. Hinum afar víStæku og ægi- legu afleiSingum stríSsins er all- ítarlega lýst og hin mikla ábyrgS ÞjóSverja í sambcindi viS þaS þannig heimfærS. ótrúlegt er aS þjóS Þýzkalands taki ekki aS átta sig betur á öllu úr þessu og hætti þá aS sporna á móti þeirri skyldu, aS bæta eftir megni þaS stór- kostlega tjón, er aSrar þjóSir urSu aS þola ai völdusm fyrverandi stjórnenda hennar. Satnbandsþingil Búist var viS, aS fjármála um- ræSur þingsins yrSu heilmikiS “lífgaSar upp”, þegar þátt í þeim tækju T. A. Crerar fyrverandi landbúnaSarráSherra og J. A. Calder, innflutningaunála ráSherra, og urSu menn ekki fyrir von- brigSum hvaS þaS snerti. SkeSi þetta um miSja síSustu viku og gekk ræSa þess fyrnefnda aSal- lega út á skýra frá hvaSa á- stæSur lágu til grundvallar tiltæki hans aS segja af sér embætti sem landbúnaSarmála ráSherra stjóm- arinnar. KvaS hann aSal-ástæS- una vera, aS hann hefSi ekki get- aS stutt fjárhags stefnuna og þar af leiSandi veriS nauSbeygSur aS segja af sér. Calder svaraSi hon- um og viS þetta tækifæri kom töluverSur skoSana munur í ljós hjá þessum fyrverandi flokks- bræSmm. Ræða Crerars. RæSu sína byrjaSi Crerar meS þeirri staShæfingu, aS þar sem hann .hefSi nú sagt sig úr stjórn- inni, væri ekki nema viSeigandi í alla staSi aS hann mintist lítillega þeirra atvika, sem leitt hefSu til þess aS hann gerSist meSlimur heginar. ÁriS 1917 hefSi afstaSa Can- ada þjóSarinnar veriS stór alvar- leg aS allra dómi. I vesturland- inu hefSi þá komiS í Ijós sterk löngun aS hægt væri aS stofna til þjóSlegrar stjórnar af einhverju tagi, meS því markmiSi aS þátt- taka Canada í stríSinu fengi kom- iS aS sem mestum notum. — Þannig kvaS ræSumaSur ástatt hafa veriS er forsætisráSherrann hefSi boSiS honum aS gerast meSlimur stjórnarinnar og vera þar fulltrúi vissra alþýSu skoSana. Af skyldu tilfinningu kvaSst hann hafa þegiS boS þetta, og undir sömu kringumstæSum myndi hann óhvkaS stíga slíkt spor í annaS sinn. En þaS tók Crerar skýrt fram, þó hann meS þessum hætti hefSi gerst meSlimur sambands- stjórnarinnar, hefSi hann engan- veginn sagt skiliS viS eigin hug- jónir og skoSanir. Á núverandi tímum kvaS hann hafa gert vart viS sig eitt yfirgnæf- andi atriSi, er alt annaS verSi aS beygja sig undir. StríSiS væri um garS gengiS, vopnahlés samning- ar undirskrifaSir fyrir sjö mánuS- um síSan og friSur í nánd, er allir vonuSu aS verSa myndi varanleg- ur. Þegar svo væri komiS og er úrskurSa ætti núverandi fjárhags- stefnu Canada, væri hann stjórn- inni öfluglega andvígur — hefSi þar af leiSandi ekki átt annars úr- ksta en segja af sér. ViS athugun þeirrar stefnu, sem leitt hefSi til slíks frá hans hálfu, væri einna eftirtektarverSast aS ríkisskuldin myndi verSa $1,950,- 000,000 og útheimtast aS Canada yrSi árlega aS leggja fram $300,- 000,000. Sú upphæS myndi jafn- ve) tæplega reynast fullnægjandi aS mæta útgjöldunum. Sökum hinnar feikna miklu víSáttu væri Canada kostbært land aS stjórna. Ef gengiS væri út frá aS mæta þyrfti $300,000,000 árlegum út- gjöldum, þá vaknaSi um leiS spurningin meS hvaSa hætti fé þetta gæti fengist. Og hvaS slíkt snerti kvaSst Crerar á öSru máli en fjármála ráSherrann. Hvemig haga ætti skattálögum hefSi jafn- an veriS áríSandi spursmál í hverju landi. Stefna Canada- atjórnarinnar nú væri aS efla inn- tektirnar aSallega meS tollum á aSfluttum og innlendum vörum. SfSasta ár hefSi $45,000,000 aukabyrSi veriS lögS á herSar þjóSarinnar meS tollum á aSflutt- um vörum. LagSi ræSumaSur svo áhrezlu mikla áaS fjármála- stefnan nú væri tollverndarstefna. Vildi fá aS vita hví stríSsskattur- inn hefSi veriS tekinn af sumum vörum, en eftirskilinn á öSrum. KvaS ósamræmi koma í Ijós i stjómar framkvæmdum sem þesa- um. Lækkun flutningsgjalds (freight) væri tilraun í vil bænd- um vesturlandsins, en canadiskir verkstæSa eigendur væru vernd- aSir meS tollum á kostnaS bænda austurstranda fylkjanna. | Hví þessi greinarmunur, er miSaSi * aS hagsmuna eflingu vesturbænd- anna en kostnaðarauka fyrir aust- bænduma? RæSumaSur kvaSst aldrei hafa getaS séS gildi tollverndunarstefn- unnar. FærSi hann ýms rök fyrir þeirri skoSun og henni til stuSn- ings. Dróg vafa á, aS verkstæSa- eigendur landsins þörfnuSust « raun og veru slíkrar vemdunar. Fengju þeir kept viS erlenda mark- aSi eins og ætti sér staS og meS góSum árangri, þá ættu þeir engu síSur aS vera megnugir aS þola samkepni hér heima fyrir. Tolla- afnám þyrfti ekki aS kippa fótum undan framleiSslu af neinu tagi. Til dæmis hefSi tollur veriS num- inn af skilvindum og aldrei fleiri skilvindur hér tilbúnar en síSan. Nú framleiddu ellefu verkstæSi í Canada skilvindur og Canada skil- vindur væru seldar í Bandaríkjun- um í samkepni viS verkstæSaeig- endur þar. Tolla-álögur hefSu þau áhrif aS auka dýrtíSina aS feikna miklum mun. Eitthvert heppilegasta úr- ræSiS dýrtíSinni til hnekkingar, væri minkun tolla. Hví mætti ekki í Canada gera þaS sama og átt hefir sér staS í Bandaríkjunum og nema meS öllu toll af skótaui? Svo mintist ræSumaSur á hina miklu verShækkun hér á öllum fatnaSi. ÁriS 1914 hefSi verS á karlmanna alfatnaSi frá Englandi veriS $10. Tollurinn hefSi num- iS $3 og eftir aS búiS var aS bæta viS gróSa og flutningsgjaldi, hefSu fötin aS lokum veriS hér seld fyrir $22.50. Nú kostuSu þau sömu föt frá Englandi $25, tollurinn hefSi svifiS upp í $8.50 meS þeim af- leiSingum, aS er gróSinn bættist viS, væri verSiS orSir $58. Engum vafa væri undirorpiS, aS feikna gróSi hefSi átt sér staS í sambandi viS tollverndan iSnaS- ar hér í Canada. GróSatekjur Do- minion Textile félagsins hefSu á síSasta ári gert all-álitlega upphæS — $3,434,752. Væri nauSsynlegt aS leggja 30 prct. tol á vefnaS til þess félög eins og Dominion Taxtile félagiS, gætu boriS sem mestan gróSa úr být- um? ForstöSumaSur Canada Cement félagsins hefSi nýlega staShæft aS félag hans myndi setja vöru sína á markaSi allra landa veraldar. Ef félag þetta gæti kept viS erlenda markaSi, hví aS leggja 1 0 prct. toll á hver 100 pund af cementi, sem flutt væru til Canada? Önnur stór- gróSafélög undir tollverndunar- lögunum hér væru Monarch Knit- ting félagiS, Canadian Fairbanks, Morse félagiS og Canadian Gene- ral Electric félagiS. Fleiri tnætti tiltelja, og þar sem slík félög gætu boriS svo mikinn gróSa úr býtum, hví skyldi ekki mega lækka toll- inn á vörum þeim, sem þau fram- leiddu. Toll-lækkun til muna hefSi í för meS sér, aS aSrar aSferSir yrSi aS ViShafa til þess aS efla árstekj- ur ríkisins. HefSi “Canadian Council of Agriculture” þar bent á þrjár aSferSir: tekjuskatt, erfSa- skatt og beinan skatt á óyrktar landeignir. Mælti ræSumaSur meS aS tekjuskattur væri aS mikl- um mun aukinn. Á Englandi, Nýja Sjálandi og Ástralíu væri tekjuskattur langtum hærri en í Canada. — Skattur lagSur á óyrkt- ar landeignir, þýddi alls ekki landeignaskatt. AætlaS væri, aS ef sá skattur væri 1 prct. þá mundi hann auka árstekjur ríkisins um sjötíu og fimm til áttatíu miljónir dollara. ÞaS tók Crerar skýrt fram, aS aem lægstan skatt aS mögulegt væri ætti aS leggja á nauSsynjavöitir — en kvaSst eng- (Framh. á 4. bís.) Frá Norður-Dakota. Eg lofaSi seinast aS geta um þær lagabætur, eSa réttara sagt þau lagaspjöll, sem þingiS gerSi í vetur og sem nú eiga aS berast til almennings álits og atkvæSa 26. þessa mánaSar. Eg set fyrir- sagnirnar í töluröS eins og þaS kemur fyrir á kjörseSlunum, sem fylgir. x N. I — Industrial Commission. (House Bill No. 17) — Skipar þriggja manna nefnd til aS stjórna ! öllum iSnaSar og verzlunar fyrir- tækjum, sem stofnuS verSa fyrir ríkisreikning. — Sú nefnd saman- stendur af ríkisstjóra, dómsmála- ráSherra og akuryrkju og atvinnu- mála ráSherra ríkisins. 1 þeirri nefnd hefir ríkisstjórinn úrskurSarvaldiS, svo hvaS sem hinum tveimur nefndarmönnum sýnist, verSur hvaS helzt sem hann fylgir aS málum aS gerast, eSa ógert aS standa. MeS öSr- um orSum: valdiS er alt í eins manns höndum og sá maSur meS öllu ábyrgSarlaus. No. 2. — The Bank of North Dakota. (House Bill No. 18). — Lög um stofnun ríkisbanka fyrir NorSur !Dakota; öll stjórn bank- ans í höndum hinnar fyr um getnu nefndar, sama sem í höndum rík- isstjórans eins. HundraS þúsund dollara fjárveiting úr ríkissjóSi, sem innheimtist meS þessa og næsta árs skattgreiSsíu til aS koma fyrirtækinu á staS, og tveggja miljón dollara starfsfé, er bankanum ætlaS, sem nú er veríS aS ná saman meS sölu ríkis- skuldabréfa. Alt opinbert geymslufé, sem til- heyrir ríkinu, sem er aSallega skólasjóSur svo mörgúm miljón- um skiftir, alt viSIagafé, sem hvert County, Township, borgrr og bæir, skóIadiéraS, hegningar, menta og iSnstofnanir geyma, skal lagt inn á þann banka innan þriggja mánaSa frá staSfesting laganna, aS viSlögSum sektúm. ÁbyrgSarfé (Bond) ráSsmanns bankans er ákveSiS $50,000, en þar sá maSur er settur af ríkis- stjóranum, þá er alt undir honum — ríkisstjóranum — hvernig eftir þeirri ábyrgS er gengiS. No. 3 — Re-diatricting Judicial Districts (House Bill No. 124) — Þessi lög fækka dómshéruSum rík- isins frá tólf í sex, en fjölga dóm- urum frá tólf til fimtán. Tveir og þrír dómarar ætlaSir hverju hér- aSi. Árslaun dómara ákveSin $4,000 og ferSakostnaSur. Op- inber útgjöld aukast um $15,000 til $20,í)00 á ári viS breytingunau sem er ríkisbúum gagnslaus, en er aS eins pólitiskt bragS til aS ná öllum dómstólum ríkisins undir stjómaráhrif og yfirráS. No. 4—Tax Commission. (Se- nate Bill No. 67). — Skipar einn skatta umsjónarxnann, í staS þriggja manna nefndar, sem veriS hefir til aS gæta þess starfs. Til- gangurinn eT auSsær. Ríkisstjór-' inn veitir embættiS, sjálfsagt eftir fyrirskipun Townleys. ÞaS er æ- tíS hægra aS ráSa viS einn mann en þrjá, ef nokkuS ber á milli, svo meS því verSur Townley viss aS ráSa niSurjöfnun skatta. No. 5—Board of Administra- tion (Senate Bill Na. 134). —• Þau lög fyrirskipa fimm manna nefnd til aS sjá um og stjóma öll- um hegningar, líknar og menta- stofnunum og öllum skólum. ÞaS sameinar glæpamanna fangelsi, vitlausra spítaia og barnaskóla undir eina og sömu stjórn. Nefnd-* (Framh. á 4. bls.) I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.