Heimskringla - 18.06.1919, Side 2

Heimskringla - 18.06.1919, Side 2
2 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚNI 1919 Enver Pasha. (Þýtt) SlóS Envers Pasha hefir veriS rakin til Transcaucasía og er hann þar sagSur aS dvelja á meSal Tar- tara. Fréttin kemur frá Washing- ton og á aS hafa þangaS Lorist eft- ir “áreiSanlegum farveg”, sem má vera þýSi hón sé frá brezku yfir- völdumim í Constantinople. Engu síSur en hinni nýju tyrknesku stjóm er yfirvöldum þeim ant um aS hægt verSi aS hafa höndur í hári hermálaráSherrans fyrver- andi og draga hann fyrir dóm og lög. Eins og kunnugt er strauk hann úr höfuSborg lands síns í nóvembermánuSi síSast liSnum, ftftir aS hafa stoliS undir sig af rí'kisfé upphæS, sem nam $1 12,- 500,000, og sem «ett var til geymslu á ýmsum bönkum af hinni svo nefndu '‘sameiningar og framfara nefnd". SamverkamaS- ut hans í glæpum, Talat Pasha, sem meS honum fór til Berlínar, hefir ef til vill veriS hluthafi í rán- Þegar til Berlínar var kom- mu. iS, kom þriSji félaginn fram á sjónaTSViSiS, Djemal Pasha, al- ræmdur glæpaseggur. I öndverSum desember krafSist tyrkneska bráSabyrgSarstjómin, aS útlagar þessir væru handtekn- ir, sem hafSi þær afleiSingar, aS þeir hurfu meS öllu. En fjárdrátt- ur er engan veginn í tölu aSal- glæpa Envers Pasha. Tyrknesku yfirvöldin gætu látiS dæma hann fyrir morS margra háttstandandi stjórnarstarfsmanna og fyrirliSa viS herinn. Einhver síSasta “bráS” hans var Jacob Giemli deildarforingi, er hann lét skjóta eftir aS hafa boSiS honum til aS- al herStöSvarinnar til þess aS ræSa þá tillögu, aS Tyrkir gengju úr hildarleiknum viS niSurhrun Rússlands. Samkvæmt sögusögn Abdul Mgid prins, hins ímyndaSa erfingja tyrknesku krúnunnar, var Enver Pasha andinn illi, sem ^tmráSum viS þýzka sendiherr- ann steypti Tyrklandi út í stríSiS þvert á móti vilja þjóSarinnar. Eru vissulega fyrirliggjandi nægi- leg sannanagögn til aS leiSa í ljós, aS Enver Pasha hafi veriS •verkfæri ÞjóSverja og svikari síns eigin lands. BráSabyrgSar stjórn- in gæti höfSaS málsrannsókn gegn honum fyrir fjárdrátt, morS og landráS, en myndi vafalaust glöS aS láta bandaþjóSirnar draga hann fyrir alþjóSadómstól sökum sektar hans í sambandi viS “Armeníu manndrápin”, skelfi- legustu glæpi stríSsins. Eins og Balfour sagSi í skeyti til Banda- ríkjanna (febr. 1917), “þá hafa 1,200,000 íbúar af 1,800,000 ar- meniskra íbúa tyrkneska veldis- ins fyrir tveimur árum síSan, ann- aS hvort veriS líflátnir eSa úr landi reknir. Þeir, sem líflátnir voru, urSu aS þola ægilegustu pyntingar.” Þ^S er helg skylda bandaþjóS- anna, aS sjá um aS Armenía nái rétti sínum. ÞjóS þess lands barS- ist á þremur svæSum stríSsins, í Caucasus, Sýríu og á Frakklandi. 1 yfirlýsingu, sem lögS var fyrir friSarþingiS 26. febr. 1919, var staSfest, “aS á vígvöllum stríSs- ins, viS stórkostlegt manntjón inn- anleuids og burtflutning hafi Ar- menía hlutfallslega lagt fram stærri blóSskerf, en nokkur önnur stríSsþjóS. Tildrögin aS hinum miklu manndrápum voru útskýrS á þessa leiS: “Ung-Tyrkir hugsuSu á aS stofna til andstyggilegs sambands viS Armeníumenn; Tillögur þeirra voru, aS Armeníumenn gengju í liS meS Törturum í uppreisn gegn Rússum og hlytu svo aS launum algert sjálfstæSi. ÞjóSverjar tóku aS sér aS ábyrgjast þessa tillögu Tyrkjanna, samherja sinna. Ar- meníumenn, óhikaS og eindregiS, þverneituSu aS verSa viS þessu svívirSilega tiIboSi. Hefnd Ung- Tyrkjanna, vandlega fyrirhuguS og tilkynt fyrirfram. var hin skelfi- legasta, er sögur fara af. EnveT Pasha var helzti og mest- ráSandi stjórnmálamaSur Tyrkja um þessar mundir.Engin stefna var tekin utéin meS fullum vilja og samþykki hans. Hann var vold- ugri en stjórnim. Þýzkaland stóS honum aS baki. AS hefja til mót- spyrnu gegn honum var aS leggja líf sitt á tvær hættur. Hann hefSi auSveldlega megnaS aS afstýlra þeim tilraunum Tyrkjans, aS eySi- leggja heila þjóS og sem því nær hepnaSist. Sökum hans afskap- legu glæpa og grimdarverka ætti 1 sem fyrst aS draga hann fyrir lög og dóm, og verSur þaS gert, und- ir eins og bandaþjóSunum hepn- ast aS klófesta hann. -------o------- Sýr a i maganum orsakar meltíng- arleysi. Framleiðir gas og vindverki. Hvernig lsekna skal. Læknum ber saman um. at! níu ti- undu af magakvillum, méltingarleysi, sýru, vindgangi, uppþembu, ógletil o.s. frv. orsaklst af of mikllll framleitSslu af ‘hydrochloric' sýru í maganum, — en ekki eins og sumir halda fyrlr skort 4 magavökvum. Hinar vltSkvæmo magahimnur erjast, meltingin sljófgast og fæöan súrnar, orsakandi hinar sáru tllkennlngar er allir sem þannig þjást þekkja svo vel. Meltlngar flýtandi meöul ættl ekki aö brúka, því þau gjðra oft meira llt en gott. Reyndu heldur at5 fá þér hjá lyfsalanum fáeinar únzur af Bisurated Magnesla, og taktu teskeið af því i kvartglasi af vatni á eftlr máltlts. — Þetta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægilega verki. Bisurated Marnesia (i duft e5a plötu formi—aldrei logur eba mjólk) er aigjörlega ósaknæmt fyrir m tgann, ódyrt og bezta tegund af magne8iu fyrir meltinguna. ÞaB er brúkaS af þúsundun fólks, sem nú mt7s en*Tl eigin búskap. Frá Norður-Dakota “Voröld” flutti ávarp til mín frá J. A. Reykdal fyrir nokkru síSan, skrifaS meS allmiklum þústi. Hitann tek eg ekki til greina, en sjálfsagt hefSi veriS viSkunnanlegra aS g;reinarhöf. hefSi eitthvaS þekt til þess máls, er um var aS ræSa. A8 minsta kosti vax honum engin vorkunn aS fara rétt meS orS mín, sem hann tekur upp til svars. Eg sagSi hvergi, aS bændur borguSu allan einskatt, heldur aS hann félli aSallega á bændur. Landeign er mest í þeirra höndum í NorSur-Dakota, engir stórbæir á viS Winnipeg eSa Saskatoon, til aS létta undir gjaldabyrSina. Ann- ars er einskattsmáliS aukaatriSi og bíSur síns tíma. Eg er lítiS kunnugur bændafé- Iögum í Canada, en veit samt, aS á milli þeirra og stjórn Townleys í NorSur-Dakota er eins langt bil og á milli austurs og vesturs. I Canada standa bændur sjálf-! ir fyrir sínum eigin málum og hafa unniS sér stórmikiS gagn meS samvinnufélaga stofnun, en hér er alt félagiS, sem kallar sig Non- partisan League, í höndum utan-| ríkis fjárglæframanna, sem ekki eiga dollars virSi af skattskyldum eignum í ríkinu. Þessum mönnum hefir tekst á1 fáum árum aS æsa bændur til fylgis sér meS sönnum og lognuml sakargiftum gagnvart öllum öSr-1 um flokkum mannfélagsins, og eru nú komnir svo langt, aS þeir, en^ ekki bændur, hafa alla stjórn rík- hendi sér. Ríkisstjórinn! Frazer, sem kosningu náSi fyrir atfylgi bænda, er aS eins leppur í lúku Townleys. Arthur C. Town-1 ley er Minnesota maSur aS ætt og uppruna. Óneitanlega hæfleika- maSur, en lítiS komiS fram opin- berlega fyr en nú seinustu árin.1 Þar á undan hafSi hann ráSist í1 landbúnaS, keypti eSa leigSi svo1 hundruSum eSa þúsundum ekra skifti af landi, byrjaSi á hveiti- rækt í stórum stýl, alt meS lánsfé. Hveiti uppskeran brást, en samt hélt hfinn áfram og lagSi þá alt í flaxrækt, sem fór á sömu leiS, svo hann gafst upp sem gjaldþrota meS um $70,000 skuldir sem féllu. — Þetta kemur nú ekki rík- ismálum beint viS, en aSferS Townleys er sú sama nú, þegar hann hefir stjórn ríkisins í hendi sér. Hann leggur alt undir eitt spil, eins og hann gerSi fyr í sínum Munurinn er sá, aS sjálfur er hann nú í engri hættu. Bændur borga brúsann, hvernig sem veltur. Non-Partisan League hreyfing- in byrjaSi hér áriS 1915. Pá voru menn á ferS í bifreiSum,— undir haustiS—á milli bænda, báSu þá aS leggja fram $6.00 hvern, sem inngangseyrir í félag, sem ætti aS vinna aS hag bænda. Á hvern hátt þaS skyldi gerast, var óljóst, helzt meS því aS koma bændum og bændasinnum sem flestum til embætta og á löggjafarþing. Alt fór dult, fáir vissu um upphafs- menn þessarar nýju félagsstofnun- ar og innritaSir meSlimir þess sýndust öSrum lítiS fróSari, en margir urSu því hlyntir fyrir þá sök, aS löggjafarþing og stjórn ríkisins hafSi skelt skolleyrum viS kröfum bænda til fjárstyrks aS byggja komhlöSur, svo þeir væru ekki meS öllu bundnir hveitiverzl- imar samtökunum í Duluth og Mmneapolis. VoriS eftir kom þaS í Ijós, aS flokkurinn var þá orSinn fjölmennur og fór aS búa sig undirríkis- og þingkosningar fyrir haustiS 1916. ASferSin var sú, aS velja tryggustu flokksliSa til aS sækja um embættin viS undirbúnings kosningamar, og flokksmanna skylda var aS stySja þá, hvort sem þeir menn tilheyrSu Repúblíka eSa Demókrata flokkn- um. ASrir pólitiskir flokkar komu ekki til máls. Socialistar höfSu þar á undan haft menn á kjörseSli. en aldrei meS neinni sigurvon. Þetta haust höfSu þeir engan. — Hvarf Socialista af kjörseSli varS skiljanlegt. Townley var þá kom- inn opinberlega á sjónarsviSiS og stjórnaSi gerSum bændaflokksins meS sínum liSsafla, sem allir vom Socialistar og flestir utanríkis- menn. Þeir gengu inn meS Repú- blíkönum á þann hátt, aS um- sækjendur ríkisembætta, er vald- ir voru af Townley flokknum, voru settir á kjörseSil Repúblíkana, og kosnir um haustiS aS einum und- anskildum. Flokkaskifting þingsins um vet- urinn 1917 varS sú, aS Townley hafSi vissan meiri hluta í neSri málstofunni, en ekki þeirri efri, því þar var ekki nema helmingur- inn kosinn um haustiS; kjörtíma- bil hins helmingsins var ekki út- runniS. Á því þingi byrjaSi Townley aS spila út trompum sínum. Hann lagSi fyrir þingiS nýja stjórnar- skrá, ný grundvallarlög, sem hann ætlaSi því aS lögleiSa og gera gildandi á augabragSi, þvert ofan í ákvæSi þágildandi grundvallar- laga, sem allir þingmenn og aSrir embættismenn voru eiSsvarnir aS fylgja. Þó allir þingmenn og rík- isstjórinn hefSu gerst eiSrofar, þá kom þaS ekki hót viS Townley. Þingmenn hans létu samt ekki á sér standa. FrumvarpiS fékkj meiri hluta atkvæSa í neSri mál- stofunni en ekki þeirri efri, því þarj átti hann ekki eins marga á sínu! bandi, svo frumvarpiS féll. Svo gengu grundvallarlagabreyting- arnar til almennra atkvæSa, sem eg gat um í haust er leiS, eftir “initiative” bænarskrám. Þær fengu méiri hluta atkvæSa meS, af þeim, sem greidd voru meS þeim og móti, en ekki meiri hluta allra atkvæSa, sem greidd voru viS þær kosningar, eins og á- kveSiS var meS lögum um frum- vörp eSaf lagabreytingar sem á þann hátt bærust fram til al- mennra atkvæSa. Ágreiningur varS í fimm manna ríkiskosning- arnefndinni um þaS, hvort breyt- ingarnar væru viSteknar. Þrír voru meS því en tveir á móti. All- ir þeir menn tilheyrSu Non-Part- isan League. Fleirtal atkvæSa nefndarinnar vann, og breyting- amar voru auglýstar löglega viS- teknar. Samt var málinu skotiS til yfirréttar ríkisins, Supreme Court, sem fimm dómarar skipa. Fjórir þeirra töldu breytingarnar gildar, eftir langa leit aS einhveifju til aS staSfesta þann úrskurS, og' þaS hélt, þó aS forsætisdómarinr^, j Christiansen, sýndi greinilega í minnihluta áliti, aS sá úrskurSur væri gagnstæSur fyrirmælum gmndvallarlaganna í slíku tilfelli, meS því aS þar er ákveSiS, aS grundvallarlaga breytingar, sem ! koma fram á þann hátt, verSi aS ná meiri hluta ailra atkvæSa, sem greidd eru viS þær kosningar — (The majority of all votes cast at such elections). Þeirri atkvæSa- tölu náSi ekkert þessara frum- varpa, sem Townley reiS á aS öSluSust gildi. Svo var þing sett í Bismarck eftir nýáriS. Þar var Townley til staSar meS heilan herskara af ráS- gjöfum og meSbjálpurum, alt ut- anríkismenn frá Minnesota, Idciho, California og víSar aS. Þar var Walter Thomas Mills, frægur Soci- alista frömuSur frá Califomia, James Mahoman og Arthur Le Suezn lögmenn, William Lemke, formaSur miSnefndar Repúblika- flokksins í NorSur Dakota og fleiri frá St. Paul; J. W. Brinton fyit ím aSal ráSsmaSur fyrir Consumers’ United Stores og margir fleiri. Þessir aSkomumenn sömdu öll helztu lagafrumvörpin. Svo var ekkert apnaS aS gera en leggja þau fyrir þingiS. Townley átti vísan meiri hluta atkvæSa í báS- um málstofum og gætti allra sinna manna eins og kinda í kví. Hann hafSi flokksþing á hverju kvöldi fyrir luktum dyrum og lagSi þeim í hendur verkefniS fyrir daginn á eftir. Engu mátti breyta, allar at- hugasemdir á flokksfundi og í j þinginu bældar niSur meS harSri j hendi. Ef nokkur þingmaSur úr flokknum vogaSi aS greiSa at- kvæSi á annan hátt en honum hafSi veriS fyrirsett, þá var hús- vöndurinn á lofti. Ákærur líkar þeirri, sem Reykdal dróttaSi aS mér, aS sá hinn sami væri leigutól auSvaldsins, aS ef þeir ekki hlýddu, væri framtíSar velferS þeirra í veSi, og til stuSnings þeirri sögu, aS auSvaldiS stæSi nálægt þingbekkjunum til aS hamla öll- um framkvæmdum bænda viS lagasmíSiS, bar einn meiri hluta þingmaSur þaS fram, aS sér hefSu boSist $2,000 til þess aS greiSa atkvæSi á móti vissu laga- frumvarpi, sem fyrir lá. ÞaS mál gekk til rannsóknar í þinginu, en árangurslaust, af því aS sá maS- ur, sem kvaS sér boSiS gert, þver- neitaSi aS gera uppskátt h v e r hefSi boSiS slíkt. Alment álitiS, aS sagan hafi veriS uppspunnin haugalýgi, aS undirlagi flokks- stjóranna, sem allir voru utan- þingsmenn. ÞaS er ekki í fám orSum hægt aS skýra frá þeim gjörSum þings- ins, sem almenningi ættu aS vera kunnar frá öllum hliSum. AS eins skal þess getiS, aS' eftir skýrslu skatta-umsjónarmanns nema fjár- veitingar þess $12,954,285 fyrir næstkomandi tveggja ára fjárhags tímabil. I samanburSi viS sein- ustu fjárveitingar þar á undan, 1917, er voru $4,229,054, gerir þaS $8,730,231 viSbót. Þar fyr- ir utan heimilaSi þingiS útgáfu ríkisskuldabréfa fyrir $17,000,- 000, sem verSur í höndum eins manns, ríkisstjórans, til allra um- ráSa. Laganna, sem aS því lúta og annars fleira verSur síSar minst. Lága, sem “our Governor” er allra náSugast búinn aS leyfa aS gangi til almennra atkvæSa 26. júní. Spurningunni, sem Reykdal beindi aS mér, hvort eg væri á móti “referendum” og “initiative” lögum, skal svaraS á þá leiS, aS eg er þaS ekki. Þau lög höfum viS haft í gildi síSan 1907, endur- bætt 1911 og 1913. Breytingarn- ar, sem Townley flokkurinn gerSi á þeim áriS sem leiS, geta ekki talist til neinna bóta. Þær breyt- ingar hafa veriS látnar fylgja hin- um sem agn til aS ná sem flestum atkvæSum á öngulinn. Annars sýnist Frazer ríkisstjóri virSa öll lög aS vettugi, gagnvart almenn- ings vilja, þegar Townley sýnist svo viS hórfa, þar sem hann er nýbúinn aS neita aS láta fjögur innleiSslu lagafrumvörp ganga til atkvæSa ofan í bænarskrár frá 38,000 kjósendum. Ber því viS, aS fólkinu sé ekki trúandi fyrir slíku. Þetta er hans lýSstjórn eSa “democracy”. HiS eina, sem gengur til atkvæSa og fyr er getiS, eru lög afgreidd frá þinginu í vetur, og þeim sleppir hann til úr- skurSar vegna þess, aS hann varS aS lofa því á þingi í vetur, til þess aS þau kæmust þar í gegn. Hér verSur aS staSar nema í bráS. Lít inn snöggvast seinna. Jónas Hall. Frumvarp til iaga fyrir félagiS fslendingur. }■ Sr. Nafn félagsins er lslendingur. Heimili þess er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsine er aS efla samhug og samvinnu meS íslend- ingum hér á landi og vestan hafs. Þeim tilgangi hygst félagiS aS ná meSal annars: 1) MeS því aS koma upp fastri skrifstofu í Reykjavík, er verSi miIIiliSur milli þess félags og ÞjóSræknisfélagsins vestan h,afs, veita íslendingum beggja megin hafsins þá vitneskju, sem þeir kunna aS þurfa á aS halda hvorir um aSra, og leiSbeina Vestur-lslendingum, sem hingaS ætla aS koma til lengri eSa skemri dvalar, og aSstoSa þá eftir föng- um. 2) MeS því áS senda menn vestur til þess aS flytja erindi um Island, íslenzka tungu og íslenzk- ar bókmentir, meS styrk af opin- beru fé. 3) MeS því aS stuSla aS ferS- um til andlegs og verklegs náms og kynningar milli Islendinga beggja megin hafsins. 4) MeS því aS gangast fyrir útgáfu bóka um ísland og íslenzk mál, ef til kemur í samráSi viS ÞjóSræknisfélag Vestur - íslend- inga. 3. gr. FélagiS skaJ á ári hverju gefa út greinilega skýrslu um aSgerS- ít félagsins og skýran reikning um fjárhag félagsins undanfariS ár. Félagatala skal fylgja skýrslu 4. gr. Félagi er hver sá, er greiSir fé- laginu inntökugjald, sem hann á- kveSur sjálfur, 3 kr. tillag á ári hverju eSa 50 kr. í eitt skifti fyrir öll. auk inntökugjalds, og gerist æfifélagi. Sá, sem vill gerast fé- lagi beiSist þess bréflega meS því aS rita nafn sitt á inntökuskrá, og greiSir jafnframt inntökugjaldiS og hiS fyrsta árstillag (3 kr.) eSa æfitillagiS (50 kr.). önnur félög og einstakar deildir stórra félaga geta öSlast félagsréttindi sem ein- stakur félagi, gegn því aS greiSa 20 au. á ári hverju fyrir hvem fé- laga sinn, þó ekki minna en 1 0 kr. samtals, auk inntökugjalds. 5. gr. Félagar eiga atkvæSisrétt um mál félagsins samkvæmt lögum þessum; þeir fá ókeypis ársskýrslu (Famh. á 3. bto.) Þegar alt ferstíg- andi í verði. - Þegar alt fer hækkandi í verði, þegar fiinir óskaplega háu prí^ar á öllum lífsnauðsynjum gera lífið erfitt og fjöldi fólks þarfnast hvers cents sem hægt er að spara, þá er það vissulega blessun, að við maga kvillum, sem magnast geta og gert líf fólksins enn þá hörmulegra, ef ekkert er að gjört, ér enn þá hægt að kaupa hjá lyfsala yðar meðal, sem bæði er ábyggilegt til lækn- ingar og ódýrt á sama tíma. Þetta meðal er Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Það verkar þarm- ana án tilkenningar og annara ó- þægilegra eftirkasta, sem svo oft fylgja lélegum og hættulegum eft- irstælingum. Þess vegna er ráð- legast að neita öllum slíkum með- ulum og kaupa að eins Triner’s American EJixir of Bitter Wine. Það fæst í öllum góðum lyfjabúð- um æfinlega. — Og hafið þér nokkurn tíma reynt Triner’s Anti- putrin? Það er það allra bezta meðal fáanlegt til að þvo með kverkar og munn og einnig ágætt sóttvarnarmeðal til hreinsunar á sárum og ígerðum. Allir lyfsalar geta útvegað yður það. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, IIL NÝ SAGA — Æfintýri Jeff. Clayton eSa RauSa DrekamerkiS, nú fuIlprentuS og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c. send póstfrítt . G. A. AXFORD LögfræSingur 503 Paris Bldg., Portage og Garry TTuUiml; Maln 3142 WINNIPEG J.[ K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portace Ave. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 6266 Arnl Anderaon....E. P. Garland GARLAND & ANDERSON L#«FRffifilSGAR Phonei Mala 1541 fifil Elfctric RtilHay Chaabcn Hannesson, McTavish & Fretman, LÖGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 RES. ’PHONE: F. R. 3766 Dr. GEO. H. CARLISLE sFúiidar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BUILDING Tale.i Maln 3088. Cor. Port og Eda. Stundar einvörSungu berklasýkl og aSra lunfinasjúkdóma. Er aS flnna á skrlfstofu sinni ki. 11 til 12 2 til 4 e. m.—Heimill aS 46 Alloway Ave. Tal.lmli Maln 5307. Dr.y. G. Snidal TAJfNLŒKNIR 014 Someraet Block Portag-e Ave. WINNIPBG Dr. J• Stefánsson 401 BOY’D BUILDING Hornl PortaKe Ave. o* Edmonton St. Stundar einsröngu augna, eyrna. nef og kverka-sjúkdóma. AS Uitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6. e.h. Phonei Maln 3088 627 McMiilan Ave. Winnipeg t t | COLCLEUGH & CO. j á Notre Dnme og; Sherlirooke Sts. f f Phone Garry 2690—2691 ♦ Á Vér höfum fullar birgtSIr hrein- með lyfseöia y5ar hingaö, vér ustu lyfja og meöala. Komit5 gerum met5ulin nákvæmlega eftir ávísunum lknanna. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaSur sá beett. Ennfremur eelur hann allskonar mlnnisvarSa og legstelha. : : 818 SHERBROOKE ST. Phooe G. 2152 WINNIPEG TH. JOHNSON, Úrmakari og GulIsmiSur Selur giftlngaleyfisbréf. Bérstakt athygll veitt pöntunum og viSgJÖrSum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 GISLI G00DMAN TIXSMIÐUR. VerkstæT5i:—Hornl Toronto Bt. eg Notre Dáme Av«. Phono Helmlile Garry 29HH Garry 8M J. J. SwaiiNon H. G. HlarlkasoB J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASALAIt OG . . . . peninga miðlar. Talnlmi Mnin 2597 SOH ParÍH iluihliiiK WlnnlpeK HAFIÐ l>ÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? SlroSfá lltto mfttonn á M*Slnu jftax — hann Mf ir lO.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.