Heimskringla - 18.06.1919, Síða 3

Heimskringla - 18.06.1919, Síða 3
WINNIPEG, 18. JÚNI 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA / Frumvarp til laga. (Framh. frá 2. bls.) félagsins, svo og ársrit þaS, eSa smáritgerSir, er félagiS kann aS gefa út þa.u ár, sem þeir eru í fé- laginu. 6. gr. Félagar skulu hafa goldiS árs- tillag sitt fyrr 1. dag októbermán- aSar ár hvert. Sé árstillag ekki goldiS fyrir árslok, skal félagi bréflega ámintur um aS gjalda. Geri hann engin skil á öSru ári, skal líta svo á, sem hann sé úr fé- laginu. Inntöku faer hann í þaS aftur, er hann greiSir skuld sína. 7. gr. Úrsögn úr félaginu skal vera skrifleg. Félagi, sem er í skuljd viS félagiS, þegar hann segir sig _ úr því, fær ekki inntöku aftur, nema hann greiSi skuld sína. 8. gr. ASalfundur félagsins skal hald- inn í Reykjavík á á*i hverju hinn 25. dag júnímánaSar, eSa næsta virkan dag. Skal ‘birt dagskrá, fundarstaSur og fundartími. minst 2 mánuSum fyrir fund, í einu blaSi í hverjum landsfjórSungi. PrentaS fundarboS meS dagskrá skal sent meS pósti öllum þeim fé- lagsmönnum, sem heimili eiga í Reykjavík, og skal látiS í póst ein- um degi fyrir fundinn. Ef Iaga- breytingar koma til umræSu á fundinum, fer þá um fundarboS sem segir í 1 7. gr. laga þessara. 9. gr. Á aSalfundi fer fram kosning forseta og fulltrúa samkvæmt 1 0. gr. og kosning endurskoSunar- manna samkvæmt 11. gr. Á aSalfundi má rarSa öll þau mál, er félagiS varSa, gera fyrir- spurnir til forseta og fulltrúaráSs og samþykkja ályktanir um mál- efni félagsins. Á fundum félagsins ræSur meiri kluti atkvæSa úrslitum. Ef at- kvæSi eru jöfn, skulu þeir hafa sitt mál, er forseti greiSir atkvæSi meS. 10. gr. Stjórn félagsns er forseti, meS 24 kjörnum fulltrúum. Forseti og tveir menn, sem fulltrúaráSiS kýs úr hópi sínum, nefnist fram- kvæmdarnefnd, og hefir hún á hendi framkvæmdir félagsins þær er eigi falla undir aSalfund eSa fulltrúaráSiS. Forseti skal kosinn til 2 ára í senn meS skriflegum atkvæSum fundarmanna og fulltrúar á sama hátt til tveggja ára. Enn fremur kýs fundurinn úr hópi hinna kjömu fulltrúa, varaforseta til tveggja ára, og gegnir hann störf- vm forseta í fráföllum hans. Af mönnum þeim, sem fulltrúaráSiS kýs í 'framkvmdarnefnd meS for- seta, er annar skrifari og hinn gjaldkeri, og skal hver þeirra kos- inn sérstaklega. I fyrsta sinn sem kosiS er eftr lögum þessum, skal kosinn forseti og 24 fulltrúar; á næsta aSalfundi fara 12 fulltrúar frá eftir hlutkesti, og skal þá kjósa 12 í þeirra staS til tveggja ára, auk varaforseta, ef hlutur hans kemur upp aS fara frá. Á öSrum aSalfundi verSa hinir 12 fulltrú- arnir aS fara frá, auk forseta og varaforseta, og skulu þá kosnir 1 2 fulltrúar og forseti og varaforseti. SíSan fara altaf hinir elztu fulltrú- ar -frá á aSalfundi, og skal þá jafnan kjósa í þerrra staS til tveggja ára. Hlutkesti skal fara fram á aSalfundi. Ef fulltrúi devr eSa fer frá af öSrum ástæSum, en kjörtími han9 er ekki á enda, skulu fulltrúar kjósa mann í hans staS, er gegni fulltrúastörfum þar til næsta fulltrúakosning fer fram, og sé þá nokkuS eftir af kjörtíma hins fráfarna, skal kjósa mann í hans staS fyrir þaS sem eftir er af kjörtímann. Kjörgengir í for- setaembætti og fulltrúaráS, eru allir þeir félagar, sem heimili eiga í Reykjavík. Nýkosinn formaSur og nýkosnir fulltrúar taka ekki viS störfum 9Ínum fyr en aS loknu ■ aSalfundi. Alla starfsmenn fé- lagsins, bæSi forseta, fulltrúa og endurskoSunarmenn, má endur- kjósa. 11. gr. Á aSalfundi skal kjósa tvo end- urskoSunarmenn og einn til vara til aS endurskoSa reikninga félags- ins, og skulu þeir hafa lokiS starfi sínu 5 vikum fyrir aSalfund. 12. gr. Forseti skal sjá um aS lögum þessum sé fylgt og aS sérhver fé- lagsmanna gegni skyldum sínum viS félagiS. Hann kallar saman fulltrúaráS svo oft sem þörf þykir og er skyldur til þess, ef I 0 fulltrú- ar krefjast þess. Komi fyrir eitt- hvert merkilegt vandamál utan hinna venjulegu daglegu starfa fé- lagsins, skal forseti bera þaS und- ir fulltrúaráSiS. Hann stjómar aomkomu fulItrúaráSsins og sér um aS ályktanir þess séu fram- kvæmdar. VerSi ágreiningur milli forseta og meiri hluta fulltrúaráSs- ins hlítir forseti úrskurSi meiri hlutans, en sjálfur er hann odda- maSur, ef atkvæSi eru jöfn. Hann kveSur félagsmenn til aSalfundar á lögmætum tíma og til auka- funda svo oft sem honum þykir þörf til bera, en skyldur er hann aS kveSja til fundar ef meiri hluti fulltrúaráSsins eSa 50 félagsmenn krefjast þess skriflega. Hann sér um aS fundarstjóri sé kosinn á fundum og fundarritari og sér um aS haldin sé gerSabók, sem á sé ritaS þaS helzta sem fram fer á fé- lagsfundum og fulltrúafundum, svo og allar ályktanir, sem þar eru gerSar. Hann skýrir á hverjum aSalfundi frá athöfnum félagsins og 'fjárhag og hefir eftirlit meS fé þess og fjármálum. 1 3. gr. Framkvmædarnefnd sér um aSrar framkvæmdir félagsins, bréfagerSir þess, bókfærslu og öll dagleg störf þess, undir yfir um- sjón forseta. Ritari annast öll þessi störf, aS undanskildum fjár- málum félagsins, þau annast gjald- keri. BáSir skulu þeir, ritari og gjaldkeri, háSir eftirliti forseta. Forseti og ritari ávísa fjárgreiSsI. úr sjóSi félagsins. Um störf ritara skal aS öSru leyti fara eftir erind- idbréfi, er fulltrúaráSiS setur hon- um, aS fengnum tillögum fram- kvæmdarnefndar. Kaup ritara og ef til kemur forseta og gjaldkera, ákveSur fulltrúaráSiS. Fulltrúa- ráSiS vinnur ókeypis aS öSru leyti. 14. gr. Gjaldkeri veitir móttöku tekj- um félagsins, svo sem styrkveit- ingum, gjöfum o.s.frv., og hann inniheimtir einnig tillög þess og skuldir bæSi hjá einstökum mönn- um og umboSsmönnum félagsins. Hann hefir á hendi reiknings- færslu félagsins og borgar gjöld þess eftir ávísun forseta og ritara. Hann semur reikninga félagsins og efnahagsreikning þess aS árs- lokum, og skulu reikningarnir bún- ir og afhentir forseta félagsins í síSasta lagi 10 vikum fyrir aSal- fund. Eftir aS forseti og ritari hafa hlotiS reikninga þessa, skal senda þá endurskoSunarmönnum félagsins til rannsóknar. Ef fund- iS er aS reikningi, skal forseti meS fulltrúunum leggja á hann úrskurS áSur en birt er/dagskrá aSalfund- ar og tilkynna gjaldkera, sem og öSrum, er hlut eiga aS máli, en uni þeir eigi úrskurSi stjórnarinn- ar eiga þeir rétt á aS leggja reikn- ing sinn undir úrskurS aSalfundar, og geri þeir þaS, skal þess getiS í dagskrá fundarins. Skyldur er gjaldkeri aS gera grein fyrir fjár- hag félagsins hvenær sem forseti eSa meiri hlut fulltrúaráSsins krefst þess. 16. gr. Tillögur um breytingar á lög- um þessum verSa ekki bornar upp, nema meiri hluti stjórnar- manna stySji þær. Ef svo er, leggur forseti breytingartllögurn- ar fyrir aSalfund, og skulu þær* liggja frammi í þrjár vikur fyrir fund, félagsmönnum til sýnis, á þeim 9taS sem forseti tiltekur. FundarstaS og fundartíma skal forseti birta, minst þrem vikum fyiir aSalfund, í einu blaSi í hverjum ársfjórSungi og skal þess getiS í auglýsingunni, aS laga- breytingarnar komi til umræSu og hvar þær séu til sýnis. Skulu þær síSan allar í einni heild og ó- breyttar bornar undir fundarmenn á aSalfundi, og ef þær fá tvo- þriSju allra greiddra atkvæSa, verSa þær aS lögum. -------O------ Bætiefni fæðomar. (NiSurl. frá síSasta bl.) I þessu sambandi má geta um eftirtektarverSar tilraunir, sem gerSar voru nýlega á búgarSi í Danmörku, í því skyni aS komast aS því, hvort hægt værí aS nota undanrennu meS plöntufeiti í staSinn fyrir nýmjólk til þess aS ala upp grísi og kálfa. Bómullar- fræolíu, línolíu og kókosfeiti var strokkaS saman viS undanrenn- una, svo mjólkurblandan varS fafnfeit og nýmjólkin. Grísimirl og kálfarnir, sem plöntufeitis- mjólkina fengu, þrifust ekki þegar til lengdar lét; þeir fóru brátt aS léttast og fengu jafnvel krampa. En aSrir grísir og kálfar, sem ekki fengu aSra mjólk en undanrenn- una fitulausa, þrifust og uxu. Þessar tilraunir sannna raunar eigi, aS dýrin hafi vantaS bætiefni, því þau fengu öll bæSi hey, hafra og rófur, en þær virSast sanna þaS, aS plöntufeiti sé eitur fyrir ung dýr. Þetta virSist benda á, aS smjörlíki sé varhugaverS fæSa fyrir börn. Menn hafa deilt um þaS, hvem veg eigi aS skoSa þessi bætiefni eSa Vitamin-efni, hvort heldur sem gerSarefni eSa sem næringar- efni í eiginlegum skilningi, en sem þurfi svo örlítiS af, aS ekki sé hægt aS meta gildi þeirra í hita- einingum. (GerSarefni eru lífræn efni, sem valda efnabreytingum án þess aS ganga í samband viS önnur efni og án þess aS þaS sjá- ist, aS þau eySist viS þaS. Þess konar efni eru t. d. pepsin, hleyp- ir og önnur meltingarefni.) — Röhmann gerir greinarmun á “fullkominni” og “ófullkominni” eggjahvítu. Sameind (molekyl) eggjahvítuefnisms er samsett af ýmislega bygSum einda-hópum (atom-hópum). Ef eggjcihvítan hefir alla þessa einda-hópa inni( aS halda, þá er hún fullkomin, en ef eitthvaS af þeim vantar, er hún ófullkomin. Þetta, sem vantar, hyggur haan aS sé einmitt bæti- efniS. Eftir þessari kenningu eru eggjahvítuefni kjötsins, mjólkur- innar og eggjarauSunnar fullkom- in. Þess vegna er hægt aS ada hunda á kjöti einu saman og böm á tómri mjólk. ÖSru máli er aS gegna meS eggjahvítuefni kom- tegundanna, þau eru sumpart full- komin, sumpart ófullkomin. Funk og aSrir, sem halda fram gerSar- efna kenningunni, benda á, aS bætiefni líkist aS mörgu leyti gerS- arefnum. ÞaS þurfi t. d. aS eins örlítiS af þeim og þau þoli illa suSu og þurk. Hvort sem viS nú hugsum okk- ur bætiefnin sem gerSarefni eSa sem uppbótar- eSa viSbótarefni viS eggjahvítuna, þá er þaS víst. handa fullorSnum meS öSTum mat. Þorskalýsi er mjög bætiefna auSugt og er því ágætt fyrir böm, sérstaklega ef mjólk er af skom- um skamti. Enda hefir löng reynsla sannaS ágæti lýsisins, og væri ástæSa til aS athuga þetta viSbitisl eysinu. LýsisbræSingur var áSur notaS’ur hér á landi og gafst vel. LggjarauSa er einnig mjög bætiefnaauSug, en hvítan ekki. I fiski og kjöti eru bætiefni en þó er fiskurinn lakari í því efni. En þaS er ekki sama, hvemig meS matinn er fariS. EfniS eySist aS vísu nokkuS viS suSu, en meginiS af þeim fer út í vatniS. SoSinn fiskur og soSiS kjöt eru því bæti- efnarýr, en þar á móti er soSiS auSugt af þeim, enda er þaS al- kunnugt, hve hressandi og lystug kjötsúpa er. Fyrir skömmu þótti kjötsúpa lítilsverS sem fæSa, vegna þess aS hún hefir lítiS af hinum eiginlegu næringarefnum, en þá þektu menn ekki bætiefnin. Súputeningar og "extrakt" þaS, sem í búSunum fæst, mun vera bætiefnalaust. Ef fiskur og kjöt- er gufusoSiS eSa steikt, þá hald- ast bætiefnin fremur í því. Eins og áSur er sagt rýma bætiefni mjög viS þurkun, niSursuSu og langa geymslu í salti. 1 komtegundum er tiltölulega mjög mikiS af bætiefnum. Bezt aS því leyti eru bygggrjón, og þar er bætiefnunum jafnaS um alt komiS, en eru ekki aS eins úti viS hýSiS eins og í hrísgrjónunum. Bygggrjónagrautar eru því ein- hver hin hollasta fæSa og ætti aS nota hana meira en gert er. VirS ast bætiefni korntegundanna þola vel geymslu og þurk. Gróft brauS er betra en fínt, því þaS gildir hiS sama um rúg og hvéiti sem um hrísgrjón. Kex og skonrok og þess konar hart brauS sem bakaS aS þau eru lífsnauSsynleg fyrir ( er viS langvarandi háan hita, er menn og dýr. AS vísu er varla^ bætiefnasnautt. JarSepli, rófur mjög hætt viS því, aS okkur vanti og grænmeti er aySugt af bætiefn- bætiefni í matinn okkar, en þó um og hin hollasta fæSa, en viS getur fæSan orSiS svo óhentug og suSu fara efnin mjög út í vatniS, bætiefnin og má þaS því ekki fara til spillis. tilbreytingarlaus, aS reynist af skomum skamti, sérr staklega þegar um börn er aS ræSa. Þau þurfa meira af bæti- efnum, meSan þau eru aS vaxa, en fullorSnir. AS vísu eru næg bætiefni t nýmjólk, en þó meiri í sumarmjólkinni, þegar kýmar lifa á safamiklu grasi, en minni á vetr- um, sérstaklega ef þær lifa á tómu heyi og fá engan fóSurbætir. BætiefnalítiS fóSur gefur bæti- efnalitla mjólk. Þetta gildir einnig um móSurmjólkina. Ef móSirin lifir á gætiefnalítilli fæSu, þá þrifst barniS ekki. Eins og áSur er sagt, geta bætiefnin rýmaS, þegar mjólk er soSin lengi. Þó getur þaS veriS óhjákvæmilegt aS sjóSa hana, sérstaklega þegar sóttir ganga, ef hún ekki er dauS- hreinsuS viS lágan hita, en ekki skyldi hún soSin nema örfáar mínútur. GóS og feit mjólk þolir betur suSu en þunn. NiSursoSin mjólk, þurmjólk og bamamjöl eru bæteiefnalaus og því óhæfileg sem aSalfæSa barna. Po aS tilbreytingalaus fæSa geti orSiS of bætiefnalaus, þá er ef- laust hægt aS lifa góSu lífi á til- breytingalausri fæSu, ef hún er rétt valin. ViS sjáum, aS bömum líSur vel, þó aS þau fái ekki ann- aS en mjólk. ÞaS er alkunnugt, aS írskir verkamenn lifa einatt á tómum jarSeplum, eSa því sem næst, og rússneskir bændur á grófu brauSi og kálsúpu, og þríf- ast vel, því einmitt þessar fæSu- tegundir eru auSugar aS bætiefn- um. Hins vegar getur fæSan orS- iS gætiefnasnauS, t. d. þegar ræSa er um veiklaSar manneskj- ur, ekki þola nema ekistöku mat ÞaS er því gott aS vita, hver mat- ur er góSur og hver lakur í þessu tilliti, og einnig hvemig eigi aS matreiSa, til þess aS bætiefnin fari ekki forgörSum. Skal eg nefna nokkur dæmi. Um mjólk er áSur talaS, sömu- leiSis um smjör. Tólg og smjör- líki er aftur bætiefnasnautt og var- hugavert aS gefa bömum sem ein- asta viSbiti, en vel er þaS notandi ÞurkaS grænmeti er bætiefnalaust og því lítils virSú Nýir ávextir og ber ej: einhver hin bætiefn-auSug- asta fæSutegund. Sennilegt þykir, aS öl og vín séu bætiefna auSug, og sé þaS vegna þessara efna, en ekki vegna vínandans, aS þessir drykkir auka matarlyst og hafa hressandi áhrif, sé þeirra neytt í hófi. öSru máli er aS gegna meS whisky, brenni- vín og aSra sterka drykki. Þeir eru varhugaverSir. Annars er margt enn óljóst um þessi bætiefni, en búist er viS, aS þessar nýjungar í fæSufræSinni muni valda ýmsum breytingum í mataræSisreglum sjúklinga. Eg get tekiS eitt dæmi til skýringar. Þegar sjúklingur hefir lífsýki, þá var og er oft fyrirskipaS þetta fæSi: Hrísgrjónagrautur (úr fág- uSum hrísgrjónum), bláberjasúpa (úr þurkuSum bláberjum), tví- bökur, kex, soSinn fiskur (soS- laus). ÞaS er auSsætt, aS þesai matur er nær bætiefnalaus, enda finnur sjúklingurinn brátt til mátt- leysis og lystarleysis, ef hann þarf lengi aS lifa á þessum mat. Sjálf- sagt mætti gefa sjúklingum bygg- grjónagraut í staSinn fyrir hrís- grjónagrautinn, og væri þá síSur hætta á bætiefna skorti. Sig. Magnússon. — ISunn. -------o------ Ábúð. (Réttur.) (NiSurl.) Eins og áSur er ávikiS, gilda enn í dag, aS miklu leyti, þau á- kvæSi, sem í fornöld mynduSust um byggingu jarSa og byggingar- skilmála. Helztu Iögin um þessi efni frá seinni tímum eru: “Lög um bygging, ábúS og úttekt jarSa 12- janúar 1884”, og eru þau miklu fremur samdráttur af eldri og yngri venjum í þessum efnum, heldur en nýtt og frumlegt lagasmíSi í samræmi viS breyt- ingar tímans; enda sézt þaS ljós- lega af lögum þessum, aS á seinni tímum þrengir meira aS leiguliS- um á ýmsa lund en til forna hafSi veriS. AS vísu eru landskuldir stórum hærri í fornöld en síSar, og þaS svo, aS nemur helmingi eSa meira. Einkum rySur þessi breyting sér til rúms á 15. öldinni vegna hinnar miklu mannfækkun- ar í landinu, af völdum svarta- dauSa. 1 ábúSarlögunum frá 1884 segir svo: “JörS skal ávalt byggja frá far- dögum til fardaga, og skal um þaS bréf gjört, og er þaS byggingar- bréf fyrir jörSinni.” Líkt var á- kveSiS til foma; á leigujarSir áttu menn aS flytjast þá er 6 vikur voru af sumri. Byggingarbréf fengu menn þá ekki; en viS jörSu áttu menn aS taka aS vitni tveggja eSa fleiri skilvísra manna og hafa hana heimila í 1 2 mánuSi. Byggingarbréf kemur til sög- unnar meS tilskipun 15. maí 1 705 og er landsdrotnutn þar gert aS skyldu aS byggja jarSir meS reglu legu byggingarbréfi, og skal þá nákvaemlega tilgreina skyldu leigu liSa, og ber honum hvorki aS greiSa né gera neitt frarn yfir þaS, sem þar er ákveSiS. Einnig er svo fyrirmælt í tilskipun þessari, aS ekki megi byggja þeim leiguIiSa út, sem stendur í skilum. Samkvæmt ábúSarlögunum frá 1884 skal taka þaS skýrt fram í byggingarbréfi, hve langur sé á- búSartími. en sé þaS eigi gert, skal svo álítast, aS jörSin sé bygS æfilangt. En sú venja mun sum- staSar hafa tíSkast, aS landsdrott- inn hefir bætt viS í byggingar- bréfi: “En lausa skal hann láta jörSina, ef eg eSa mínir óska þess.” Og löngum hefir þaS reynst svo, aS leguliSar á jörSum ein- stakra manna, hafa orSiS valtir í j sessi. öSru máli er aS gegna um sumar opinberar eignir; þar hefir venjan skapaS lífstíSarábúS, þeg- ar skilmálum er fullnægt, og verS- ur síSar aS því vikiS, hvaSa áhrif þaS hefir á hag leiguliSa. Eftir ábúSariögunum frá 1884 eiga jörSu aS fylgja "nauSsynleg hús, er henni hafa áSur fylgt. Um stærS og tölu húsa fer eftir jarSar- magni og því, sem venja er til í hverri sveit eftir mati úttektaT- manna. Skyldur er leiguliSi aS halda uppi húsum þeim öllum, er þá voru, er hann kom til jarSar og jörSu fylgja og ábyrgjast fyrning þeirra; svo skal hann og viShalda öSrum nytsömum mannvirkjum sem jörSu fylgja. LeiguliSi skal viShalda húsum aS þökum, veggj- um og viSum, nema ef bær ferst af eldsvoSa eSa af náttúruslysum, þá á landsdrottinn aS leggja viS til húsagerSa og smíSa, en leigu- liSi veggi alla og þök Þó .skal The Dominion Bank HOR.NI JIOTHE DAMK A V E. OO SHERBROOKE ST. HOfuttstAii uppb...........f n.noA.ttns VarasjðSur ................* T.OOU.HOA AUar eigrulr ..............»7H,060,00e Vér óskum eftir TÍSskiftum veral- unarmanna ogr ábyrgrjumst ats geta. þeim fullnsegju. Sparisjóbsdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borglnni. fbúendur þessa hluta borgarinnar óska ats skifta vib stofnun, sem þeir vita ab er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ybur, konur ytiar og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GwARRV 3430 leiguliSinn greiSa landsdrotni álag á hús þau, er fórust, ef þau voru ekki fullgild eftir áliti út- tektarmanna.” Hér er aS sumu leyti þrengt meira aS leiguliSum, heldur en gert er meS fyrirmælum Jónsbók- ar. Þar er skýlaust tekiS fram, aS til viShalds húsum á jörSu á landsdrottinn aS leggja til viS, svo “úhætt sé mönnum ok fé”, “en ef hann fær til viS, þá skal leiguliSi ábyrgjast hús, aS eigi falli niSur og hlaSi form saman eSa lengi veggi.” Þessi skylda landsdrott- ins aS leggja fram viS til húsa á leigujörSum, hélzt fram yfir siSa- bót, segir Þ. Th. "Sjálfsagt hefir af þessu skapast hin mikla græSgi landeigenda í rekajarSir og reka- ítök í annara manna jarSeignum. Einkum var kirkjan sólgin í þetta, enda átti hún um skeiS tiltölulega mestar jarSeignir; og hélzt svo lengi eftir þaS aS viSartillags- skyldan hvarf af landsdrotnum, og eldir jafnvel töluvert eftir af þessu enn í dag, meS reka ítök í annara manna jarSeignum. VirS- ist þetta þó hin mesta óhæfa, þeg- ar sú kvöS er fallin af herSum landsdrotna, sem skapaSi þörfina til þess í öndverSu. ÁbúSarlögin frá 1884 mæla enn fremur svo fyrir: Þegar leigu- liSi flyzt af jörSu, er hún tekin út af löglegum úttektarmönnum í hverjum hreppk Þeir eiga aS taka út hús og mannvirki, -r jörSum fylgja; líka eiga þeir aS skoSa innstæSu kúgildi jarSanna, en frá- farandi leiguliSi geldur álag til viS- takanda aS aflokinni úttektar- gerS- Hreppstjórar eru úttektar- menn. Þar sem eigi er nema einn hreppstjóri í hreppi, skal sýslu- maSur nefna aS auki svo marga úttektarmenn, sem hreppsnefnd þurfa þykir. Úttektarmenn þessir skulu eiS sverja fyrir sýslumanni. Séu úttektarmenn eigi fleiri en tveir í hreppi, skal hinn þriSji út- nefnast til vara. — Um þetta segir Þ. Th. ("Lýs. 1.1." “Hvernig til hagar meS úttektir, fer mest eftir venjum; lagaákvæSi um þær eru (Framh. á 7. bls.) FIRSTSEMES *(1919) COSTOURING — 1919 — JAN.$4.00 JUNE$ VeitiS því athyglí, hvemig kaup- verS og peningaverS þessara sf>arimerkja hækkar á mánuSi hverjum, þangaS til fyrsta dag janúar 1924, aS Canada stjómin gneiSir $5 fyrir hvern—W.-S.S. whin arnacn to a wah -- SAVINCS CtHTiriCSTL ONO SUUJICTTD THL CDNUITCONS PHINUD THEHECM t5HV£DDLLAfiS ■ -Ts WKL BL PAYAHLL ; 7) M .AN.i.riw-a - Athugið AC élZE OF- i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.