Heimskringla - 18.06.1919, Síða 4

Heimskringla - 18.06.1919, Síða 4
4. BAAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JúNI 1919 HEIMSIvRINGLA (SlofnoK 188«) Kemur ót i hverjum MlSvlkudegl tTtgefendur og elgenður: THE VIKING PRESS, LTÐ. Verfl blaSslns í Canada og BandarikJ- unum $2.00 um árl« (fyrlrfram borgab). Bent tll Islands $2.00 (fyrVrfraan borgab). AHar borgantr sendlst rábsmannl blabs- Ins. Póst eba banka ávisanir stílist tll Tbe Vlking Press, Ltd. O. T. Johnson, ritstjóri S. D. B. Stephanson, ráðsmaSur Skrifntofa * 72» 8HEKBHOOKE 9TRBET, WINNIPE# P. e. Box 3171 Taletml Oarry 41» WINNIPEG, MANITOBA, 18. JúNI 1919 Meinlausar athugasemdir um verkfallið. Hér í Winnipeg er nú mikið ritað og rætt um verkfaiiið. Má með sanni segja um lítið annað sé talað. Skiftast borgarbúar í tvo flokka, verkfallsmenn og verkfalls andstæð- inga, og að svo komnu hefir engin tilslökun átt sér stað á hvoruga hliðina. Þrátt fyrir að allsherjar verkfallið hefir nú staðið yfir í rúm- an mánuð, er engin leið til samkomulags sjá- anleg ennþá og útlitið alt annað en bjart. Eina von verkfalls andstæðinga virðist fólgin í því, að flokkur hinna skerðist smátt og smátt, er fleiri og fleiri verkamenn verða til neyddir að taka til starfa aftur og þannig verði verkfallið svo til lykta leitt áður langt líður. Vel getur svo farið, að von sú rætist, því ólíklegt er að heild verkamanna fái staðist algert atvinnuleysi til lengdar. Ekki er að sjá sem leiðtogar verkamanna séu þó þeirrar skoðunar. Æsingaræður þeirra halda áfram fullum krafti, og engu líkara en óbifanleg sannfæring þessara manna sé, að verkalýðurinn standi vel að vígi—geti þolað hungur og állsleysi til eilífðar ef svo beri und- ir. Um ósigur á þeirra hlið sé því ekki að tala. Verkamenn verði aðeins að halda á- fram “að gera ekki neitt”, þá sé sigurinn vís. Uppgjafapresturinn, séra Ivans — sem mál- gagni verkamanna nú stýrir — þreytist aldrei á að brýna fyrir fólkinu, að ef það eingöngu láti tilleiðast "að gera ekki neitt’V þá verði það hólpið. Þar sem hér er um spánnýja trúarbragðakenningu að ræða, svo auðvelda og aðlaðandi, er sízt að undra þótt hún hafi haft töluverð áhrif. Eftir að hafa staðið í strangri haráttu fyrir tilverunni og “neitt brauðs síns í sveita síns andlitis”, mun mörg- um finnast það Ijúf og hugðnæm kenning,, að sönn sáluhjálp og lífsvelferð sé fólgin í þeirri einu dygð, “að gera ekki neitt”. Nóg af öfgum og ofstæki er líka ríkjandi á hina hliðina. Þar leggjast öll blöðin á þá sömu sveif, að verkfallið verði sem fyrst brotið á bak aftur. Um málamiðlun og sætt- ir er minna talað. Flestum hugsandi einstakl- ingum mun þó finnast, að þrátt fyrir alt og alt sé aðalatriðið að unt verði sem fyrst að leiða verkfallíð til sem heppilegrasta lykta fyrir báða málsparta. En slíkt verður aldrei fram- kvæmanlegt utan löngun tH málamiðlunar geri vart við sig á báðar hliðar. Eftir allan þann mikla vaðal og öfgar, sem blöðin hér hafa nú mestmegnis til hrunns að bera, var hressandi að lesa grein eina, er birtist í blaðinu Free Press á laugardaginn í síðustu viku. Var grein sú með öllu laus við alt ofstæki og verkfallið rætt af meira víðsýni en lesendur Winnipegblaðanna nú eiga að venjast. Enda er höfundur hennar málum verkamanna mjög kunnugur, þar sem hann er einn úr þeirra tölu og hefir verið við verka- mannahreyfinguna riðinn um langt skeið. Vér skoðum þessa grein hans fyllilega þess virði að koma fyrir augu íslenzkra lesenda og birtum hana því hér með íslenzkri þýð- ingu: ‘ Það er ekki líklegt að margir af verka- mönnum þeim, sem atkvæði greiddu með verkfalli, hafi ímyndað sér að verkfallið myndi standa yfir í mánuð. Það er ekki líklegt að mennirnir, sem stofn- uðu til slíkrar atkvæðagreiðslu og hrintu verk- faliinu af stokkum. þegar úrslit hennar voru kunn — það er ólíklegt þá hafi dreymt fyrir því að verkfallið myndi endast mánuð. En vissulega er það líklegt, að hefðu verka- menn haldið verkfallið myndi endast eins lengi og raun hefir á orðið, myndu fáir þeirra hafa greitt atkvæði með því eða viijað taka í því þátt. Og það er meira en Iíklegt, að mjög fáir af málsmetandi meðlimum iðnfé- lagaráðsins hefðu þá samþykt það eða leyft að það næði fram að ganga. Verkfailið hefir nú staðið yfir fjórar vikur. J Vér höfum öll haft nægan tíma til að at- huga það og skoða frá öllum hliðum. Það er fyrsta almenna verkfallið í Winnipeg og má ef til vill skeðast sem tilraun, gerð að meira eða minna leyti viljandi, að komast fyrir hve mikið gildi almenn verkföll hafi sem vopn í þágu verkalýðsins. Hvort sem rétt er eða rangt verður ekki annað sagt, en mjög örðugt sé að skilja hvernig sú ástæða , að málmvinslumanna iðn- félaga ráðið (Metal Trades Council) hlaut ekki viðurkenningu járnverkstæða eigenda hér í Winnipeg, fái réttlætt að gengið (sé til atkvæða um samhygðar verkföll. Það er örðugt að sjá hvernig hægt sé að skoða slík- an ágreining verkamanna og verkveitenda nægilega mikið umhyggjuefni verkamönnum, ekki eingöngu í Winnipeg, heldur Brandon, Edmonton, Calgary og öðrum borgum, til þess þeir greiði atkvæði með samhygðar verkfcdli og taki svo þátt í því. Það mætti halda leiðtoga iðnfélaga ráðsins hér í Winnipeg (Trades and Labor Council) hafa sent úc atkvæða miðana með þeirri hug- mynd — að nú værj æskilegt að gera tilraun- ir hvað snerti möguleika almenns verkfalls. Og eins mætti halda verkamenn hafa greitt atkvæði og hrint af stað verkfalli með þeirri hugmynd—sem er mjög ólíks eðHs—, að dýrtíðin væTÍ að verða of mikil og að verk- fallið gæti orðið öflug mótspyrna gegn henni. Þenna mánuð, sem verkfallið hefir yfir staðið, hefir árangurinn sýnt að undir vissum kringumstæðum sé mögulcgt að koma verka- lýðnum til að gera verkföll í stórum stíl. En ýmislegt annað hefir komið í Ijós í sambandi við þann sannleik, sem sýnir oss, að betur hefði verið að siík tilraun hefði aldrei átt sér stað. Hvað verkamennina snertir, sem atkvæði greiddu að gera verkfall sökum óánægju sinnar yfir dýrtíðinni, þá munu þeir nú, eftir að hafa þátt í því tekið í heilan mánuð, að líkindum teknir að átta sig betur á öllu. Er ekki óhugsandi þeir séu teknir að furða sig yfir, hvernig það geti atvikast, að ef járn- verkstæða eigendur hér séu tilneyddir að við- urkenna málmvinshimanna félagið, þá hafi slíkt þau áhrif að hnekkja dýrtíðinni. Eftir að hafa íhugað verkfallið og afleið- ingar þess í Winnipeg og Manitoba, er ekki ó- mögulegt að verkamenn séu nú teknir að glöggva sig á því, að virkileg áhrif verkfalls- ins hafi stuðlað til að gera dýrtíðina énn meiri og fjarlægja hvern möguleika að henni verði hnekt. Nokkurn veginn óhætt er að ganga út frá því sem vísu, að hinir ýmsu leiðtogar verka- manna hafi viljað reyna hve áhrifamikið heildar verkfall gæti orðið. En það ef örð- ugt að skilja, hvers vegna þeir völdu þessa aðferð til þess að fá fullnægt þeim kröfum, sem gerðar höfðu verið. Heildar verkfall, eða allsherjar verkfall öðru nafni, fær eigi skoðast, undir núríkjandi kringumstæðum, annað en mjög óbein árásar aðferð. Aðf öll iðnfélög Winnipeg borgar voru þátt-takandi í allsherjar verkfalli hafði ekkert í för með sér, er gerði járnverkstæða eigendur hér tilknúða að viðurkenna málm- vinslu félaga ráðið, væri þeim slíkt óskap- felt. Stofnskrám og þingsákvæðum þeim, er félög þessi hlíta, myndi ekki verða hnekt þó hver einasti iðnfélaga meðlimur í Canada gerði verkfall. Verkfallið var engan veginn þess megnugt að ná tilætluðum árangri, ef svo færi járn- verkstæða eigendur neituðu að Iáta undan. Verkfallið fékk ekki neytt þá til hlýðni. Allsherjar verkfall raskar öllu lífi borgar- anna. Þar af leiðandi er áríðandi fyrir borg- ar yfirvöldin, fylkis yfirvöldin og sambands- stjórnina að sporna á móti afleiðingum þess. En engin þessara yfjrvalda hafa rétt eða vald til þess að neyða járnverkstæðin hér í Winni- peg að fullnægja þeim kröfum, sem verka- menn þeirra hafa þeim gert. Þrátt fyrir stjórnimar eru járnverkstæðin engan veginn tilneydd að Iáta undan; engin lög eru til, sem geri þeim slíkt óumflýjanlegt. Kraftur verkfallsins hrynur því til jarðar. Það getur ekki þvingað járnverkstæða félög- in. Stjórnin, sökum þess, fær ekki heldur neytt þau til hlýðni. Þungi verkfallsins, sem ætlast var til að legðist á eigendur járnverk- stæðanna, kemur í raun og veru ekki nærri þeim. Járnverkstæða félögin þrjú hér í Winnipeg geta veitt mótspyrnu út í það óendanlega— jafnvel lokað verkstæðum sínum og hætt að starfa heldur en láta undan. Þau verða ekki buguð á annan hátt en með nýjum lögum. Verkfallið fær engin ný Iög skapað. Ef járn- erkstæða félögin á að neyða til hlýðni með lögum, þá verða lög þau að koma frá stjórn- inni. Verkfallið er því í einum skilningi ti'raun að öðlast viss hlunnindi frá hálfu járnverk- stæðafélaganna með því móti að þröngva stjórninni til nýrrar lagagerðar, er neyði fé- Iög þessi til að láta undan. Hugmyndin er að stjórnin hljóti að verða við þessu til þess að koma í veg fyrir hinar illu afleiðingar verk- fallsins. Setjum nú svo, að þetta væri gert, stjórnin þannig þröngvuð til þess að vinna bug á járn- verkstæða eigendunum, þá liggur þó enn fyr- ir að sanna hvernig bess> ávinningur vissra iðnfélaga hér er hugsanlegur ágóði fyrir bá heild verkamanna, sem þátt í verkfallinu hef- ir tekið. Fram úr þjóðmegunar vandamálum Can- ada verður ekki ráðið með neinum slíkum krókaleiðum, ekki með almennum verkföll- um eða með því ófullnægjandi úrræði, að hækka laun verkalýðsins. Þrátt fyrir þetta hefir nú allur kraftur hinna sameinuðu iðn- félaga verið' vakinn með því eina ákveðna markmiði, að fá viðurkendan rétt örfárra verkamanna til þess að semja sameiginlega við húsbændur sína um hærri verkalaun. Að- ferðin verið krókótt og vafasöm. Á þessum mánuði verkfallsins hafa verka- menn þeir, sem athugað hafá afleiðingar þess, ef til vill glöggvað sig á ofangreindum atriðum. Eftir sem verkfcdlið lengist og verð- ur víðtækara, hlýtur vandinn að aukast og öllum að verða meiri og meiri ráðgáta, hvers vegna verkamanna leiðtogarnir hér í Winni- peg bygðu svo mikið á og lögðu svo feikna mikla þýðingu í þá aðferð, sem vanmáttug er að bera úr býtum þann árangur, sem kept er eftir. Mögulegt er að skammsýni og vanmáttur almenns verkfalls hafi aldrei verið tekið með í reikningínn af mönnum þeim, sem ábyrgð- arfullir eru fyrir að núverandi verkfall var hafið. Sú hugmynd, að allsherjar verkfall myndi hafa þær afleiðingar í för með sér, að verkveitendur og stjórmrnar myndu tilneyð- ast að hlíta kröfum verkamanna ráðsins, hef- ir að líkindurfi legið verkfallinu til grund- vallar. Það er alkunnugt að leiðtogar verka- manna hreyfingarinnar hafa litið með fyrir- litningu tilhögun og úrræði stjórnanna, sem miðað hafa að umbótum 'að því er iðnaðar- vandamál snertir í Canada og að eflingu á kjörum verkalýðsins. Winnipeg verkamanna leiðtogarnir hafa hafnað öllum slíkum úrræðum, án þess þeir sjálfir hafi bent á nokkur nothæf úrræði verkamanna hreyfingunni til styrktar. Stjóm- arráð hinna sameinuðu iðnfélaga hér í Win- nipeg, þó sýnilega eigi það enga pólitiska stefnuskrá, hefir samt sem áður verið þunga- miðja, þar kenriingum sólíalista hefir dyggi- lega verið á lofti haldið og fulltríiar sósíal- ista þar tekið í öruggan 'þátt. Blaðið Labor News, sem er staðfest mál- gagn iðnfélaga ráðsins, hefir ráðist á stjórn- iria í sambandi við umbóta tilraunir hennar, án þess þó að eiga nokkura nothæfa stefnu- skrá til þess að leiða athygli stjómarinnar að. Allar aðfinslur gagnvart gerðum stjórnar- innar, sem komið hafa frá blaðinu Labor News og iðnfélaga ráðinu, hafa verið tilgangs og kraftlausar, að svo miklu leyti, sem þær hafa eingöngu verið niðurrífandi. Aðfinslur þessar stefndu ekki að því að bæta eða efla áform stjórnarinnar. Voru að eins útskúfum Og þetta á sér stað án þess um neina not- hæfa eigin stefnu sé að ræða. Þegar Labor News er skoðað sem málgagn iðnfélaga ráðs- ins (Trade and Labor Council), þá er örðugt að finna í því nokkuð það á síðastliðnum tólf mánuðum, sem nothæfa þýðingu hafi við- komandi þeim pólitisku og hagsmunalegu möguleikum, sem opnir eru yerkalýðnum. Það er þrungið af frekar óljósum hugsjóna- kenningum, sem megnan óhug hafa á að koma til jarðar og binda sig innan' takmarka þess virkilega og mögulega. Alt er þetta á bak við almenna verkfallið. Löngunin að framkvæma eitthvað verkalýðn- um í vil með einu meistaralegu tilþrifi, sann- færingin að stjórnin sé að eins lítilfjörlegt atriði, að pólitiskar athafnir séu að verða gamaldags og ófullnægjandi — það er and- inn í Labor News og andinn, sem að meiru eða minna leyti hefir ríkt hjá iðnfélaga og verkamanna ráðinu. Heildar samtök. Það var vopnið mikla, er átti við eina atrennu að lyfta velferðarmálum verkalýðsins á hærra svið. En það hefir haft gagnstæð áhrif. Það hefir sundrað félags- lífinu, sett fastan allan iðnað, dregið úr ör- uggleika samfélagsins og hnekt núgildandi lifnaðarháttum. Og það hefir sýnt, að alt þetta má framkvæma án þess takmarkinu, sem kept er að, sé náð eða nærri því konust. Engin af óhöppum þessum ná sérstaklega til járnve.rkstæða eigendanna. Samhygðar verkfallið getur eyðilagt borgina, en það get- ur ekki neytt járnverkstæða félögin að láta undan þvert á móti vilja sínum. N Hefði þetta skilist réttilega í fyrstu, er ó- víst; atkvæðagreiðslan hefði orðið verkfall- inu í vil. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í Mtjórnarnefnd félagsins eru: Séra Kögnvaldnr Pétnrsaon, forseti. 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bildfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Slg;. Jðl. JóhanneMnon, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Amk. I. Blöndahi, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephannon, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Steffin ElnarNNon, vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; Ahui. P. JóhannMMon, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Albert KriMtjfinMMon, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Slgurbjörn Slgur- jónsNon, skjalavöróur, 724 Beverley str., Wpg. l-'astafundi heflr nefndin fjóróa föNtudagNkv. hverN mfinaðar. Sambandsþingið (Fraanb. trá 1: bls.) an veginn mótfallinn skatti á mun aSarvörum (luxuries). Máli sínu lauk hann meS þeirri ósk aS CanadaþjóSin gerSi grein fyrir skyldum sínum og reyndi af fremsta megni aS stuSla til þess aS gera Canada aS "bezta landi veraldar”. Svar Calders. Hon. J. A. Calder, innflutningS' mála ráSh. byrjaSi raeSu sína meS því aS hrósa Sir Thomaa White fyrir fjárhagsskýrsluna. Engin til- raun hefSi veriS gerS til aS leyna neinu. FjármálaráSherranum hefSi veriS áhugamál aS segja sannleikann og hann allan. Ekki kvaS C^lder tilfelli þetta útheimta langa raeSu. SagSi hann áform sitt vera aS stySja fjármála- og tollatillögur Whites og væri ekki nauSsynlegt aS réttlæta þá stefnu meS löngum röksemda- leiSslum. Sneri hann sér svo aS ræSu Crerars. KvaS þann fyrverandi embættisbróSur sinn hafa skýrt skoSanir sínar v^l og hreinskilnis' lega og sízt allra manna vildi hann þar viS hann deila. Hverjum ráSherra bæri í slíku tilfelli aS á- kveSa sjálfur stefnu sína. Eftir aS hafa vandlega íhugaS alla málavöxtu kvaSst ræSumaSur hafa komist aS þeirri niSurstöSu, aS önnur leiS lægi nú ekki opin fyTÍr sér en stySja fjármálalög- in og til þess útheimtist ekki hann fómaSi hugsjónum síuum eSa sér- skoSunum i sambandi viS tollmál- in. Hann gæti valiS slíka stefnu án þesss aS hnekkja aS neinu leyti hlunnindum fylkis síns eSa þess kjördæmis, sem hann væri fulltrúi fyrir. SkýrSi hann frá ráSstefnunum 1917, er leiddu til þess aS Union stjómin var mynduS. ÞýSingar- miklar ráSstafanir hefSu veriS gerSar á ráSstefnum þessum, og um vandamál þau hefSu engir fjallaS meS meiri áhuga en herra Crerar; niSurstaSa hans hefSi átt stóran þátt í aS skapa þann árang- ur, sem fengist hefSi. — Ekki k^aSst Calder neita því a,S stjórn- in hefSi gert glappaskot. Stjóm, sem á öSrum eins tímum og þess- um, ekki gerSi “mistök”, væri ekki þesss verSug aS vera stjórn. Crerar kvaS hann hafa gegnt landbúnaSarráSherra embættinu sjálfum sér til mikils sóma og Can- ada í heild sinni til mesta hagnaS- ar. SagSist hafa> lagt <^3 honum aS halda áfram aS vera meSlimur stjórnarinnar. — SkoSun sín væri aS verkefni hans þar væri ekki lokiS. LagSi ræSumaSur á þetta atriSi mikla áherzlu; kvaS hinum fyrverandi ráSherra vera vel kunn- ugt um þá miklu örSugleika og vandamál, sem stjórnin stæSi nú andspænis. Sem stæSi ætti stjóm in ekki völ á neinum öSrum aS skipa stöSu hans, því margir mán- uSir hlytu aS líSa áSur en hinn nýi ráSherra hefSi búiS sig undir starfiS. A8 Crerar hefSi sagt af sér væri því ekki eingöngu stjóm- inni tap, heldur landinu í heild sinni. MeS því aS vera kyr hefSi hann engan veginn stofnaS stefnu sinni eSa skoSunum í hættu. Á ráSstefnunum 1917 hefSi veriS samþykt aS halda áfram þangaS til friSur væri fenginn og uppleys- ing hersins um garS gengin. RæSumaSur kvaS til þá er héldu því fram, aS stjórnin hefSi átt aS breyta tolllögunum á núverandi lingtímabili. Ekki kvaS hann sig samdóma þeirri skoSun. Stjórnin hefSi eigi veriS kosin til slíks held- ur til þess aS framfylgja stríSs- stefnunni. 1 henni væru bæSi con- servatívar og liberalar, sem hvaS tollmál snerti væru aS meira og minna leyti á andstæSum skoSun- um. Á þessu hefSi átt sér staS' samkmulag er stjómin var mynd- uS og þyrftí þaS nú ekki aS valda misskilningi. RáSherrunum öllum væri skiljanlegt aS þegar stríSiS væri búiS og uppleysing hersins lokiS, þá mundu ýms spursmál viSkomandi heimamálum gera vart viS sig. MeSlimi þingsins kvaS hann ekki hafa kosna veriS sökum toíl- málaskoSana þeirra. TilfærSi hann herra Henders frá Macdon- ald, Dr. Cowan frá Regina og sína eigin kosningu. Kosningamar hefSu veriS þess eSlis, aS nú væri IítiS undrunarefni þó ákveSinn skoSanamunur ríkti á meSal meS- lima stjórnarflokksins. MeSlimir mótstöSu flokksins væm heldur ekki allir hlyntir frjálsri verzlun. Sumir á meSal þeirra væru moderates og sumir jafnvel tollvemdunarmenn. Væri slíkt lítiS undrunarefni, þar sem tollmálin hefSu ekki komiS til greina um kosningarnar. Þeir (þingmenn mótstöSuflokksins) hefSu veriS kosnir til þess aS- vinna á móti Union stjórninni og herskyldulögunum. ÞaS kvaS Calder verSa nú aS úrskurSast, hvort stjóminni, eins og hún hefSi veriS mynduS, ætti aS vera leyft aS halda áfram. Nú yrSi aS úrskurSa hvort sá tími væri kominn, aS stjórnin ætti aS rýma úr sessi fyrir annari- HvaS sig sjálfan snerti kvaSst hann þeirr- ar skoSunar, aS allar tollmála til- lögur nú gætu aS eins orSiS til bráSabyrgSa. MeS því aS stySja fjárlögin væri hann ekki aS festa rig neirmi vissri stefnu í tollmál- um. ÞaS kvaSst ræSumaSur vita, aS ef hann hefSi viljaS ná sem mestri lýShylli, þá hefSi hann átt aS fara aS dæmi síns fyrverandi embættisbróSur. Á þann hátt hefSi hann gert sig aS hetju í sínu eigin fylki. “Eg hefi ekki gert þaS,” hélt hann áfram, “og ætla mér ekki aS gera, af því þaS er skoSun mín aS þaS sé ekki réM eSa viSeigándi.” Búist er viS aS fjármálaumræS- umar standi yfir alla þessa viku. -o- FRÁ NORÐUR-ÐAKOTA. (Framh. írá 1. bls.) ina skipa: mentamála umsjónar- maSur ríkisins (Superintendent of Schools), akuryrkju og atvinnu- mála ráSherra og þrír aSrir menn settir af ríkisstjóranum. Árslaim þeirra þriggja, sem ríkisstjórinn setur, eru ákvörSuS $4,000. Árs- kostnaSur $40,000. Þessi lög voru marin í gegn um þiijgiS r hefndarskyni fyrir þaS, aS skjól- stæSingur Townleys, McDonald, sem sótti um skóla umsjónar- manns embættiS í haust, féll viS kosningamar. KvenmaSur / af norskum ættum, Miss Minnie Nielsen, náSi kjöri meS 6—8 þús. meiri hluta atkv. Þrátt fyrir þaS neitaSi McDonald aS sleppa em- bættinu þangaS til Miss Nielsen dæmdist þaS og hann var rekinn út af yfir lögmanni ríkisins; en þá sneri hann sér aS þingsalnum og kom þessum lögum í gegn meS atfylgi Townleys og hans liSa. — Hér ktmur þaS enn þá fram, aS valdinu er öllu slept viS riíkisstjór- ann og Townley. EmbættiS, sem Miss Nielson var kosin til aS skipa, er bókstaflega frá henni tekiS. inhverjir þrír vildarmenn Fraz- esr og Townleys verSa til þess aS ráSa öllu eins og þeim er fyrir

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.