Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1919, Qupperneq 6

Heimskringla - 18.06.1919, Qupperneq 6
6. ELAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚNI 1919 Þjónn gula lannsins. Saga eftir W. W. JACOBS ANNAR KAPITULI. hingað á seglskipi, en þeir komu meS gufuskipi og um gefa þér þaS fyrir Kann; og heppinn aS fá þaS." “AnnaS hvort ertu fullur,” sagSi GySingurinn, y'eSa einhver hefir logiS þessu aS þér.” sátu fyrir mór hér.” “Nú, og ertu hræddur viS þá?” spurSi GyS- mgurinn. “Og svo þyrftirSu ekki annaS en aS láta löregluna v:ta aS—” "Og segja henni frá demantinum,” sagSi sjó- maSurinn. “Þú mátt gera þaS í minn staS nú, ef þú vilt. Og þeir kunna alla söguna um hann, svo ef þeir næSust, þá segSu þeir hana.” “Hafa þeir elt þig?” spurSi GySingurinn. “Elt mig!” sagSi sjómaSurinn. “Elt er ekki - rétta orSiS. Þeir sitja um aS gera mér mein, en j þeir gá aS sjálfum sér; og eg stend betur aS vígi | þar. Þeir vilja náí steininn aftur, og svo vilja þeir Hann var aS dreyma og hávaSinn blandaSist ^efna sín. Þess vegna er eg aS vara þig viS þeim. saman viS drauminn og varS hluti af honum.1 Þeir vita, hver hefir demantinn núna. Þú getur Hann þóttist vera kominn niSur í námu, þar sem fc>ekt Wheeler á því aS hann er nefbrotinn.” menn voru aS brjóta demanta meS stórum hömr-( “Eg er ekki hræddur viS þá,” sagSi GySingur- Demantarnir voru svo stórir, aS inn: “en eS þakka þér samt fyrir aS hafa sagt mér demantur vera amár í saman-j frá þeim. Eltu þeir þig hingaS?” nnn. þú mátt þykjast mannsins, sem heimsótti hann daginn áSur, strax eftir aS morSiS hafSi veriS frcimiS, sýndi, aS hann lét sér ekki alt fyrir brjósti brenna. En þetta hafSi líka sína björtu hliS, því þaS sýndi aS Leví “ÞaS er betra fyrir þig aS hætta þessu," sagSi hafSi haft rétt fyrir »ér, þegar hann mat demant- “Eg hefi veriS hreinskilinn viS þig. Eg kæri inn. mig ekki um aS gera þér nokkuS til meins. Eg er| Okrarinn fleygSi frá sér blaSinu, hallaSi sér friSsamur maSur; en eg vil hafa mitt; og þaS sem aftur á bak. í stólnum og sökti sér niSur í ánægju- meh-a er um vert, eg get haft þaS sem mér ber. Eg lega dagdrauma. Hann sá í anda sjálfan sig laus- um úr berginu. honum fanst sinn demantur vera smar i burSi viS þá. En svo vaknaSi hann til fulls, sett ist upp og néri augun æra hann; og honum var meinilla viS allan há- vaSa; hann vildi helzt hafa kyrlátt og rólegt í kring um sig og reka verzlun sína svo lítiS bæri á. Honum fanst aS svona hávaSi um miSja i ótt hlyti “Eg er ekki í neinum vafa um þaS, aS þeir HávaSinn ætlaSi alveg aS biSa eftir mér úti,” sagSi sjómaSurinn; “þeir koma á eftir mér eins og kettir. MaSur þyrfti aS hafa augu í hnakkanum til þess aS verSa var viS þá. Náunginn frá Burma er gamall maSur, en liSugur eins og köttur. Jack Ball ætlaSi aS segja mér eitt- aS standa í einhvers konar sambandi viS lögregl-' hvaS um hann áSur en hann dó. Eg vissi ekki una; og þaS var ekki um þaS aS villast, aS þaS hvaS þaS vaf. Jack greyiS var dálítiS hjátrúar- vorú hans dyr, sem bariS var á. Hann grunaSi aS fullur, en eg veit aS þaS var eítthvaS voSalegt eitthvaS ilt væri á seiSi og stökk fram úr rúminu; hann gekk aS gluggzmum og opnaSi hann hægt og gægSist út. Daufa ljósglætu lagSi frá lampanum, sem var á næsta götuhomi og viS hana sá hann mann, sem stóS viS dyrnar. “Hver er þar?” kallaSi hann ofan. Rödd hans heyrSist ekki fyrir hávaSanum og gauTaganginum fyrir neSan. ‘‘HvaS viltu?” grenjaSi hann. “HvaS viltu, segi eg? Jack var hugaSur eins og Ijón, en hann var dauS- hræddur viS þenna væskil frá Burma. Þeir fylgja mér til skips í kvöld, og ef þeir bara koma nógu nálægt mér, þá skal eg hefna Jacks.” “Vertu héma þangaS til t fyrra máliS,” sagSi GySingurimn. SjómaSurinn hristi höfuSiS. “Eg vil ekki missa af skipinu,” sagSi hann; "en mundu eftir því, aS eg hefi sagt þér, aS þeir eru fantar báSir tveir, og ef þú gáir ekki aS þér, þá ná þeir í þig fyr eSa síSar. Sá sem viS dyrnar var, hætti aS berja, færSi GóSa nótt. sig nokkur skerf aftur á bak og leit upp í gluggann. j Hann hnepti aS sér treyjunni og fór fram aS “Komdu ofan og opnaSu hurSina,” sagSi j dyrunum; GySingurinn fylgdi honum meS ljósiS í hann; og GySingurinn þekti rödd sjómannsins, sem hendinni. SjómaSurinn opnaSi dyrnar og skygnd- hafSi selt honum demantinn. ist um varlega til beggja handa. Gangurinn var GySingnum fór ekki aS verSa um sel. Hann tómur. baS sjómanninn aS gera ekki meiri hávaSa. Svo1 "Taktu þetta meS þér,” sagSi GySingurinn og kveikti hann á kerti, klæddi sig í snatri og fór niSur rétti honum skammbyssuna. hefi hisrniS og eg get náS kjarnanum líka. Skil- urSu mig?” “Nei, eg sik.il þig ekki og kæri mig ekkert um aS skilja þig,” svaraSi GySingurinn. Hann færSi sig til, eins og hann ætti bágt meS aS vera kyr, og fór aS fægja skeiSar, sem lágu þar í kassa. “Eg er viss um aS þú skilur þaS, sem viS þig er sagt, rétt eins vel og hver annar,” sagSi hinn. “HefirSu einhvern tíma séS þetta?” Hann fleygSi einhverju á búSarborSiS og GyS- ingurinn gat ekki aS sér gert annaS en aS líta upp til þess aS sjá, hvaS þaS væri. ÞaS var belti sjó- mannsins. “Þetta er bending,” sagSi maSurinn, “og hún nógu greinileg, vona eg." GySingurinn horfSi fast á hann og sá, aS hann var fölur í framan og órólegur, eins og maSur, sem leggur mikiS í hættu og gerir sér von um mikinn vinning. “Eg þykist vita,” sagSi hann loksins og talaSi hægt, ”a3 eg eigi aS skilja þetta svo aS þú hafir drepiS eiganda beltisins.” “Þú getur skiliS, hvaS sem þér líkar bezt,” sagSi hinn og þaS var einhver þrákelknislegur grimdarblær í röddinnL “Viltu láta okkur fá de- mantinn aftur?” “Nei,” sagSi GySingurinn bálreiSur. “Eg hræS- ist ekki annan eins hund og þig. Eg sendi eftir lögreglunni og léti taka þig fastan, ef eg héldi aS þaS væri ómaksins vert.” “Já, gerSu þaS," sagSi hinn; “eg skal bíSa. En taktu vel eftir því sem eg segi: Ef þú lætur okk- ur ekki fá demantinn, þá skaltu ekki lifa lengi. Hálfur demanturinn tilheyrir félaga mínum. Hann er Austurlanda maSur og ekkert lamb aS leika sér viS. Hann þarf ekki annaS en aS óska þess, aS þú sért dauSur, án þess aS snerta þig meS sínum minsta fingri. Eg kom hingaS til þess aS gera þér stigann meS kertiS í hljóSum viS sjálfan , þýSa. "HvaS viltu mér?’ opnaSi dyrnar. hendinni tautandi í hálfum1 Eg hefi skammbyssu á mér,” sagSi sjómaSur-, greíSa; ef hann kemur hingaS, þá er úti um þig.’ hvaS þetta mundi eiga aS inn- GóSa nótt. | Hann gekk djarflega út á götuna og fótatak ’ spurSi hann áSur en hann hans heyrSist vel í næturkyrSinni. GySingurinn horfSi á eftir honum, þangaS til hann var kominn “Hleyptu mér inn og eg skal segja þér þaS,” í hvarf, þá lét hann aftur hurSina og lokaSi henni svaraSi hinn; “eSa eg skal kalla þaS inn um skrá-' vandlega; svo fór hann aftur upp í svefnherbergi an viS alt erfiSi, og þá ætlaSi hann aS ferSast og njóta lífsins. Honum þótti verst, aS hann hafSi ekki fengiS demantinn tuttugu árum fyr. En hvaS var meS veslings sjómanninn, sem búiS var aS drepa? Honum hefSi veriS nær aS bíSa um nótt- ina eins og honum hafSi veriS boSiS. Kötturinn, sem enn lá í sínu vanamóki, varS alt í einu var viS einhverja sterka og undarlega lykt. Hann opnaSi aSra glyrnuna letilega og sá gamlan. horaSan og væskilslegan mann meS gulbrúnt and- lit, sem stóS viS búSarborSiS. Honum var ekkert um þennan nýja gest gefiS og horfSi á hann meS hálflokuSum glyrnunum, tilbúinn til alls, þangaS til hann sá, aS hann var ekki hættulegur, þá lok- aSi hann augunum alveg. ÞaS var enginn asi á gestinum. Hann stóS kyr góSa stund og horfSi í kring um sig. Svo var eins og honum dytti alt í einu eitthvaS í hug. (Meira). Kvöldið. Eftir Per Sivle. sitt og lagSist upp í rúmiS og fór aS hugsa um þaS sem sjómaSurinn hafSi sagt honum. Loksins sofA^ aSi hann út frá því. argatiS, ef þú vilt þaS heldur.” GySingurinn setti kertiS á búSarborSiS, dró lokuan frá hurSinni og opnaSi hana varlega. Sjó- maSurinn kom inn, og jafnskjótt og GySingurinn hafSi látiS hurSina aftur, vatt hann sér upp á búS- hann skammbyssunni í vasa sinn áSur en hann fór J ofan, ekki af því hann byggist viS aS þurfa aS nota vera viS öllu búinn,” bana, heldur í því skyni aS vera viS öllu búinn. arborSiS og settist þar. “ÞaS er alveg rétt aS .------—--------------, , sagSi sjómaSurinn ög benti á skammbyssu, sem Hann var óvenjulega þyrkingslegur í viSmóti viS GySingurinn hélt á í hægri hendinni. "Þú kant tv° eSa þrjá meinlausa svertingja, sem litu inn til vonandi aS fara meS svona vopn? “HvaS viltu ? ” spurSi GySingurinn ergilegur og handlék í ákafa gríSarstóran hníf, sem hann vildi stakk hendinni aftur fyrir sig. “Er þetta réttur tími veSsetja, rétt fyrir framan nefiS á honum. “Jæja, þú getur fariS til hans aftur,” sagSi GySingurinn háSslega. “Jafn fær maSur og hann er, ætti aS geta náS í demantinn án þess aS koma nálægt honum. Þú eySir tímanum til ónýtis hér, og þaS er slæmt, því þú átt víst marga góSa vini.” "Eg hefi varaS þig viS hættunni,” sagSi gest- urinn; “þú skalt fá eina aSvörun enn. Ef þú lætur ekki skynsemina ráSa, þá heldurSu demantinum, en þaS verSur þér til lítils gagns. Demantinn er mik- Um morguninn, þegar hann fór á fætur, stakk ils virSi, en eg fyrir mitt leyti vildi heldur vera án hans og halda lífinu, en aS hafa hann og verSa aS deyja.” Hann réndi augunum illilega til GySingsins um leiS og hann fór út. BúSarsveinninn, sem var bú- inn aS borSa miSdagsmatinn, kom fram fyrir og okrarinn fór sjálfur aftur fyrir til aS borSa, en mat arlyst hans hafSi ekki aukist viS þessa síSustu heim- sókn. hans, einkum þó viS heiSursmann einn frá Asíb, er til aS koma og vekja heiSarlegt fólk'upp úr fasta- svefni?” “Þú mátt reiSa þig á, aS eg kom ekki í þvL skyni aS sjá framan í smettiS á þér aftur, hinn. “Eg kom hingaS af eintómri góSmensku. idvaS hefir þú gert viS demantinn?” Dagurinn leiS fram undir hádegiS án þess aS nokkuS óvenjulegt bæri viS, og þaS var rétt komiS aS miSdegsverSartíma, þegar nokkuS kom fyrir, svaraSi 3em staSfesti viSvörun sjómannsins.. GySingnum varS af tilviljun litiS út um gluggann og á milli hlutanna, sem héngu í glugganum, sá hann þræl- ‘ÞaS kemur þér dkki viS,” svaraSi GySingur- mannlegt andlit meS brotiS nef. Hann mundi inn. ‘HvaS er þaS, sem þú vilt mér?” óSar eftir viSvörun sjómannsins. AndlitiS hvarf “Eg sagSi þér, aS eg færi burt eftir fimm daga” þegar hann leit út og augnabliki síSar gægSist maS- sagSi sjómaSurinn. “En nú hefi eg ráSiS mig á urinn, sem átti þaS inn um dyrnar og kom svo al- annaS skip, sem siglir klukkan sex í fyrramáliS. Eg veg inn. kaeri mig ekki um aS vera hér lengur; en af ein- I GoSan daginn, herra minn, sagSi hann. tómri góSmensku datt mér í hug aS sjá þig aftur og gefa þét viSvörun.” “I Ivers vegna gerSir þú þaS ekki strax? . spurSi GySingur/nn og horfSi á sjómanninn grun- samlega. “Eg ætlaSi mér ekki aS ónýta kaupin,” svar- aSi sjómaSurinn kæruleysislega. “Þú hefSir rná- dke ekki keypt demantinn, ef eg hefSi sagt þér alt. VaraSu þig aS þú hleypir eklci af skammbyssunni; eg ætla ekki aS ræna þig; snúSu henni í aSra átt.” “ViS vorum fjórir í því,” hélt hann áfram, þegar GySingurinn var búinn aS gera sem hann baS; "eg, Jack Ball, Nosey Wheeler og náungi frá ur Burma. Seinast, þegar eg sá Jack Ball, var har.n þögull og hæglátur, meS hníf í gegn um brjóstiS. Ef eg hefSi ekki litiS vel eftir sjálfum mér, þá GySingurinn kinkaSi kolli og beiS eftir meiru. ‘Tlg þarf aS tfeda viS þig,” sagSi maSurinn; sem auSsjáanlega var aS bíSa eftir því aS hann segSi eitthvaS. "Haltu áfram," sagSi GySingurinn. “HvaS er meS hann?” sagSi sá nefnbrotni og benti meS höfSinu í áttina til aSstoSarmannsins. “Nú, hvaS kemur þaS honum viS?” spurSi GySingurinn. “ÞaS sem eg hefi aS segja þér er leyn Jarmál," svaraSi hinn. Gyðmgurinn sperti brýmar og sagSi: “Þú get- fariS inn, Bob, og borSaS núna. HvaS viltu mér? Flýttu þér, því eg hefi ekki tíma til aS hlusta á þig lengi.” Eg kem frá félaga mínum,” sagSi gesturinn; “hann var hér í gærkveldi. “Hann sendi mig, af Hann vill fá hefSi eg fengiS sömu útreiSina. Og»#fc þú gáir ekki vel aS þér, og gerir ekki eins og eg segi þér, þá M hann *at ehhi komiS sjálfur.. ferSu sömu leiSina og Jack.” j hann aftur. “GerSu þig ofurlítiS skiljanlegri,” sagSi GyS-, Ea hvem aftur? ingurinn. “Komdu aftur fyrir. Eg kæri mig ekki “Demantinn,” svaraSi gesturinn. um aS lögreglumennimir sjái ljós í glugganum um þetta leyti.” Demant! Um hvaS ertu aS tala, maSur?” “Þú þarft ekki aS láta svoha ólíkindalega,” “ViS stálum honum,” sagSi sjómaSurinn, um sagSi sá nefbroHii meS ilskulegum svip. "ViS vilj- leiS og hann fylgdi GySingnum eftir, "stálum hon- um fá demantinn aftur og þú mátt vera viss um, aS r ' *• ! viS fáum hann." um rra— # “Eg kæri mig ekki um aS heyra neitt um þaS,” FarSu út!” sagSi GySingurinn. “Eg líS eng- greip GySingurinn fram í snögglega. um a« vaða inn á mig meS hótunum. FarSu út, SjómaSurinn brosti, eins og hann skildi ástæS- “ViS skulum gera meira en aS hóta þér,”, una, og hélt svo áfram: “ViS Jack vorum sterk- sagSi maSurinn, og æSarnar á enninu honum þrútn- ari en hnir og náSum demantinum frá þeim; en u*u af reiSi. “Þú hefir demantinn. Þú fékst hann ,vo náSu þeir sér niSri á Jack, greyinu. Eg kom fyrir tuttugu og fimm hundruS dollara. ViS skuD ÞRIÐJI KAPITULI. Kötturinn lá hálfsofandi á búSarborSinu meS allar lappirnar dregnar inn undir sig. Fáir höfSu komiS inn um morguninn og honum hafSi ekki veriS ýtt af borSinu nema þrisvar sinnum. Fyrir fimm árum hafSi kötturinn helgaS sér blett á búS- arborSinu, og hvaS oft sem honum var ýtt af því, lét hann ekki undan meS þaS aS halda í þennan blett, sem hann efiaust þóttist eiga meS öllum rétti. Stundum kom þaS fyrir, aS viSskiftamenn, sem inn komu, fóru aS dást aS kettinum og klóruSu honum á bak viS eyraS, og þaS hafSi þau áhrif á hann, aS gera hann enn þá rólegri og ánægSari meS jkjör sín á borSinu. I þetta skifti var enginn í búSinni nema köttur- inn. BúSarmaSurinn var emhvers staSar úti og okrarinn sat í litlu stofunni fyrir aftan búSina og var aS lesa í blaSi. Hann var búinn aS lesa verzl- unarfréttirnar og hafSi rent augum snöggvast yfir útlendu fréttirnar; hann var rétt í þann veginn aS snúa blaSinu viS til þess aS líta yfir ritstjórnar- greinarnar, þegar hann rak augun í svohljóSandi fyrirsögn: “MorSiS í Whitechapel.” Hann las greinina meS hálfgerSri ónota tilfinn- ingu. Hún skýrSi frá því á svipaSan hátt og flestar morSsögur, aS lík af manni, sem auSsjáanlega hefSi veriS sjómaSur, hefSi fundist á bak viS girS- ingu fyrir framan búSir, sem veriS væri aS byggja. Enginn vissi neitt um, hver maSurinn hefSi veriS; en þaS væri sýnilegt, aS hann hefSi veriS stunginn í bakiS, þar sem hann hafSi veriS á gangi eftir göt- unni og svo dreginn þangaS sem líkiS hefSi fund- ist. Vasarnir höfSu veriS tæmdir. Lögreglan skoS- aSi þetta sem hvert annaS vanalegt morS til fjár og byggist viS aS handsama morSingjana áSur en langt um liSi. Okrarinn lagSi frá sér blaSiS og sló meS fingr- unum á borSiS. Eftir lýsingunni aS dæma var þaS engum vafa bundiS, aS líkiS yar af sjómann- inum, sem hafSi selt honum demantinn; og dirfska (Per Sivle, norskt sagna- og ljóSskáld (1857 —1904), varS eitt hiS helzta þjóSskáld NorSmanna síSustu ár æfi sinnar, einkum fyrir sagnakvæSi sín og náttúrulýsingar: “Noreg (1894), Bersöglis- og andre viser (1895), Skaldeméial (1896) og Olavs- kvæde (1901). — Sögnin segir, aS meSan hann gekk á lýSháskóla, hafi hann þjáSst af svo áköfu þunglyndi, aS hann hafi sundum veriS aS hugsa uim aS fyrirfara sér. Einu sinni sem oftar hafSi hann gengiS út í skóg um kvöld meS þaS áform í huga. Þá átti þetta kvæSi aS hafa orSiS til. En aS því loknu hefir hann líkl. tekiS undir meS Agli: “Skal ek þó ------ óhryggur ------ heljar bíSa.” KvæSiS hljóSar svo í íslenzkri þýSingu:) Eitt kvöld, þegar harmur í hjarta mér bjó, og hugurinn flaug yfir tímanna sjó, eg'reikaSi einn út í ilmandi skóg, — mig einveran lokkaSi, góSviSriS dróg. Og himininn hvelfdist, svo heiSur og skær. Frá hverri grein andaSi loftsins blær: “Hæ, hæ og hó! Ertu þarna, Pétur, sem aldrei finnur ró? Lagsi, nú áttu aS læra í kvöld, aS lífiS borgar þó öll sín gjöld.” , Og glitklæddu blómin og grannvaxin strá í geislana teygSu sig æskuhraust; þau uxu svo lífþrungin leiS minni á hjá laufinu skrælnaSa’, er fauk í haust. Mér virtist þau kollinum kinka til mín, sem kenna þau vildu mér fræSin sín: “Hæ, hæ og hó! Ertu þarna, Pétur, sem aldrei finnur ró ? Lagsi, nú áttu aS læra í kvöld, aS íifiS borgar þó öll sín gjöld.” Og kvöldblærinn lék sér um lauftrjánna göng í leiftrandi geislum frá hnígandi sól. Og gaukurinn galaSi og sólskríkjan söng, og síkátur lævirkinn snerist um hjól. En aleinn eg reikaSi, hryggur í hug. ] Þá heyrSist mér alt vera’ aS kveSa’ í mig dug: “Hæ, hæ og hó! Ertu þama, Pétur, sem aldrei finnur ró ? Lagsi, nú áttu aS læra í kvöld, aS lífiS borgar þó öll sín gjöld.” Þá varpaSi’ eg öndu, sem brystu’ af mér bönd, og íbana-ylgjan úr hjartanu drógst; og ljúflega rétti eg lífinu hönd og loftveigar svelgdi viS fjörgjafans brjóst. Og brosandi leit eg á blómskrautiS alt, t meS blíSróma fuglunum söng eg þá snjalt: “Húrra! og hól Héma er hann Pétur, sem hvergr fann ró. En loksins þaS hefir héinn lært í kvöld, aS lífiS borgar þó öll sín gjöld.” Jónas Jónasson frá Óslandi þýddi. Preiítun. Ails konar prentun tljótt »( vel af hendi leyst. — Verki txi utanbaejar mönnum *•■■ ataklaca taaaar g•fíma. Thc Viking Prcss, Ltd* 729 Sherbrooke St. P. O. Box 317! Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.