Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1919, Qupperneq 7

Heimskringla - 18.06.1919, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA WtNNIPEG, 18. JONI 1919 í Ábúð (rramh. frá 3. bls.) ónóg og á reiki; enda eru þær mjög misjafnar, oft sagSar á ýms- cin hátt ranglátar; stundum hallaS á fráfarandi leiguliSa, stundum á viStakanda. ASalmeiniS hefir þaS veriS aS leiguliSar hafa sjald- an eSa aldrei fengiS endurgjald fyrir jarSabætur og húsabætur; leiguliSar hafa í ýmsum efnum mátt heita réttlausir.” — MeSal annars sést réttleysiS áþreifanlega í þeirri almennu úttektarvenju, aS þegar hús eru metin, eru þau met- in "til rifs”, þ. e. viSirnir í þeim, en veggir, þök og smíSi aS engu. Dálagleg hvöt fyrir leiguliSa aS VEtnda byggingu á ábúSarjörSum sínum!-- Þess er áSur getiS, aS upphaf- Iega voru kúgildin lausakúgildi, og tóku þeir bændur kúgildi, sem ”utSu viS leigufé aS bjargast”, en þau gátu veriS og voru í rauninni jörSunum og ábúS þeirra alveg ó- viSkomandi. Vrtanlega hefir þaS eamt mjög tíSkast, aS efnamenn leigSu frekar landsetum sínum en öSrum, ef þeir þurftu á aS halda; þaS var eSlilegast og lánardrotni oft hagkvæmast aS eiga sem mest leágutilkall hjá sama manni. Þess er áSur getiS, aS á 15. öld lækkuSu landskuldir stórkostlega, og náSu ekki aS hækka til muna eftir þaS. En þá tóku menn aS festa kúgildin viS jarSirnar. I fomöld var eigendum skylt aS jmgja upp kúgildin, en þegar fram liSu stundir reyndu jarSeigendur aS koma því á leiguliSa, aS yngja upp kúgildin og ábyrgjast þau. Um þetta áttu menn í hinum mestu deilum fyr og síSar. En meS tím- anum urSu jarSeigendur hlut- skarpari, því þeir fundu þaS ráS og beittu því oft, aS setja ábyrgS og endurnýjun kúgilda sem skil- yrSi fyrir nýrri byggingu jarSa. Þegax kemur fram á 19. öld fest- ast imnstæSukúgildin betur viS jarSirnar, en nokkru sinni áSur, og loks urSu þaS lög, aS leiguliS- ar endurnýjuSu kúgildi bótalaust. 1 ábúSarlögunum frá 1884 er svo fyrir mælt, aS leiguliSi ábyrgist innstæÖukúgildi jarSarinnar, aS þau séu ávalt til og leigufær, og skili hann þeim, þá hann fer frá eSa deyr, eins og öSru, sem jörS- inni fylgir, meS fullu álagi. Loks má geta þess, aS sam- kvæmt ábúSarlögunum er jafnan í hverju byggingarbréfi ákveSiS, aS landsetar greiSi alla þá skatta og skyldur, sem á jörSinni hvíla eftir lögum þeim, sem nú gilda eSa síSar kunna aS verSa sett, og halda uppi öllum lögskilum af henni, landsdrotni aS kostnaSar- lausu meS öllu. En til forna var þessu öSruvísi háttaö; jarÖeigend- ur urSu sjálfir aS greiSa tíundir og og aSrar skyldur af eignarjörS- um sínum. Snemma fara þeir þó aS koma þessu yfir á herSar leigu- liSa. Þ. Th. segir, aS þetta hafi veriÖ orSin venja á öndverSri 15. öld. IV. NútíÖarástand.—Y firlit. Þegar vér virSum fyrir oss á- búSarlöggjöf vora og venjur þær, sem myndast hafa í laga staS í þeim efnum, hljótum vér aS draga a'f því þessar niSurstöSur; (1) Gildandi lög og venjur byggjast í öllum aSalatriSum á gömlum, löngu úreltum lögum og venjum. Löggjöfin, á þessu sviSi, hefir aS mestu leyti staSiS í staS um margar aldir, en þar sem hún hefir breyzt þá er þaS jarSeigend- um í hag. (2) JarSir eintsakra manna eru því nær alt af bygSar aSeins til fárra ára í senn, og stundum ein- ungis frá ári til árs. (3) LeiguliSinn er réttlaus, ef svo vill verkast gagnvart jarSar- bótum og húsabótum þehn, sem hann hefir gert á jörSinni; hann hefir ekkert lagalegt tilkall til end- urgreiSslu á þeim kostnaSi, sem hann hefir lagt í jörSina á búskap- arárum sínum, þó þaS hafi aukið stórum verSmæti jarSarinnar. JarSeigandi fær þaS aukna verS- mæti, er annar hefir skapaS meS dugnaSi og hagsýni, fyrir ekki neitt. Þessar niSurstöSur eru efni til margvíslegra hugleiSinga. I sam- 1 bandi viS fyrstu niSurstöSuna mætti taka þetta fram; Breyt- ingaleysiS á ábúÖarlöggjöfinni frá fornöld og fram til vorra daga, sýnir fyrst og fremst áþreifanlega, aS ástandiS í þessum efnum er ó- þolandi. ÞaS getur ekki veriS eölilegt, aS sama skipuIagiS standi öldum saman á þessum sviSum fremur en öSrum. Þó, ef til vill, megi meS nokkrum rckum segja, aS land- ^ búnaÖarskilyrÖin séu enn aS ýmsu leyti hin sömu, þá er hins aS gæta, sem þyngst verSur á metunum, aS lifnaSarhættir þeirra, sem land- búnaS stunda, hafa gerbreyzt á síSustu áratugum og eru alt af aS breytast. ÞaS eitt ætti því aS vera nóg til þess aS knýja fram nýja ábúSarlöggjöf í samræmi viS aldarhátt nútímans. Eln auk þess kemur þaS einnig í ljós, aS gild- andi ábúSarlöggjöf er full af eySum, svo aS menn vita í ýmsum tilfellum ekkert um hvaS er lög- legt. Til þess aS fylla upp í sum- ar eySurnar, hafa myndast venjur, sem þó eru ekki ávalt hinar sömu um land alt. En löggjafarvaldiÖ lætur þetta alt kyrt liggja. Næst er aS minnast á 2. niSur- stöSuna. — Sjálfsagt er ekki auS- velt aS sýna meS tölum, hve mik- iS tjón þjóSin hefir beSiS viS þaS aS leigujarSir hafa alment veriS bygÖar aS eins til skamms tíma í senn. En vér finnnum, aS tjóniS hlýtur aS vera mjög mikiS. ÞaS liggur í hlutarins eSIi, aS leiguliSi, sem fær jörS bygSa aS eins til fárra ára, getur ekki fariS aS leggja í mikinn kostnaS viS jarSa- bætur, þó verkefnin blasi viS og hann sjálfur sé allur af vilja gerð- ur. Því þaS er alkunnugt, aS jarSa- bætur borga sig ekki fyrri en eftir langan tíma. Fyrsta skilyrSiS til þess aS menn leggi fé í jarSabæt- ur er þaS, aS þeir hafi tryggingu fyrir því aS njóta þeirra. En þaS er nú síSur en svo, aS þannig sé háttaS kjörum landseta á leigu- jörSum einstakra manna. Leigu- liSinn verSur því nauSugur aS halda aS sér höndum; þaS er hag- fræSislega rangt af honum aS leggja í nokkrar teljandi jarSa- bætur undir þ.essum kringumstæS- um, þar sem ekki er heldur nein trygging fyrir því, aS hann fái kostnaS sinn endurgreiddan, þeg- ar hann fer af jörSinni. ViS þetta bætast svo þær hörmulegu staS- reyndir, aS einstakir jarSeigendur hafa alment hvorki hvöt né getu til þess aS hlynna aS jarSabótum landseta sinna. Þeií' líta mest á stundarhaginn og skoSa jörSina sem fastan höfuSstóI, sem gefur af sér árlega vexti, afgjaldiS, en gæta síÖur aS þeim mikla hag- fræSislega sannleika, aS jörSin er oft höfuSstóll, sem í sjálfum sér hefÍT skilyrSi til verSmætisaukn- ingar í stórum stíl. Fæstir eru líka svo efnum búnir, aS þeir geti sem lauidsdrotnar bundiS fé til jarSa- bóta í leigujörSum sínum, eSa leyst út jarSabætur leiguliSa, þeg- ar hann flyzt burtu af jörSu, nema þegar svo stendur á, aS jörSin er samtímis seld öSrum. I sambandi við þetta kemur erkilegt atriSi til íhugunar. Á fyrri öldum var efnamönnum nauðsyn á aS festa fé sitt í jarS- eignum og kúgildum; þetta voru á þeim tímum þeir einu bankar eSa sparisjóðir, sem menn gátu ávaxt- aS fé sitt í. Nú er 'þetta gerbreytt og þaS svo, aS þaS er, alment skoSaS ---- hagfræSisleg fásinna, aS binda fé sitt í leigujörSum; af þeirri einföldu ástæSu, aS land- skuldin er oftast lægri en peninga- véxtirnir af fé því, sem í jörSinni stendur. ÞaS sýnist því, aS hvöt- in ætti ekki aS fara aS verSa sér- lega mikil fyrix menn aS eignast leigujarSir; enda væri ósfeandi, að menn áttuSu sig til fulls á því sem fyrst. Menn munu segja sem svo, aS jer5e:geridum sé vorkun, þó þeir i v.Iji ekki leigja jarSir sínar r.emaj til skamms tíma í senn, og þaS af' tveimur stæSum. Hin fyrri er sú,; aS þeim er oft nauÖsyn á aS halda I meS þessum hætti opnu jarSnæSi! handa sér eSa sínum. En önnuF ástæSan er sú, aS meS tíÖri end- urnýjun byggingar geti landsdrott- inn hækkaS afgjaldiS, þegar svo ber undir, aS einhver breytt skil- yrSi gera jarSimar verSmætari eSa eftirsóknarverSari fyrir leigu- liSa. En mundi þette borga sig í raun og veru? Er ekki hagur eig- andans eSa erfingja hans tygSur á sæmilegri hátt, meS auknu verÖ- mæti jarSarinnar af jarSabótum þeim, sem leiguliSi gerSi, ef ábúS- artími hans væri svo langur, aS hann gæti vænst aS njóta ávaxt- anna af þeim. Á því sýnist enginn vafi. Og þaS er bersýnilegt, aS j meS því eina móti hefir leiguIiSi forsvaranleg skilyrSi til þess aS gera jarSabætur, sjálfum sér, eig- andanum og þjóÖfélaginu til hags- muna. Hugsum oss hver áhrif þaS j hefSi haft á framfarir þessa lands og þjóSarhaginn, ef allir leiguliS- ar hefSu haft lífstíSar ábúS, þó ekki væri nema síSan almenn jarSabóta starfsemi fór aS rySja sér til rúms í Iandinu, á síÖari hluta 19. aldar. Mætti sjálfsagt víSa taka í því efni til samanburÖ- ar margar af jarSeignum þjóSfé- lagsins, sem flestar eru leigÖar til lífstíSar. Þar sést áhuginn, sem nú var drepiS á, og margt fleira,' er síSar mun verSa tekiS til íhug- unar. Sá hugsunarháttur jarSeigenda, aS byggja jarSir sínar til skamms tíma í því skyni, a^S geta hækkaS Iandskuldina viS hvert tækifæri, samrýmiest tæplega heilbrigSri hagsmunastarfsemi. Auk þess er þaS gersamlega rangt, aS jarSeig- andi geti fyrirhafnarlaust meS hækkaSri landskuld hirt arSinn, þegar staSbundnar aSgerðir hins opinibera hafa orSiS á einhvem hátt til þess aS auka verSmæti jarSarinnar. — Þá er komiS að 3. niSurstöS- unni, og skal þá fyrst snúa sér aS húsabótum leiguliSa. DæmiS, er eg ætla nú aS nefna til skýringar, gerist nokkuS viSa og munu margir viS þaS kannast. Leigu- liSi kemur aS jörS niSumíddri aS húsum og öSru. Kofarnir hanga uppi, meS því aS setja aukastoSir undir þá og veggirnir sumstaSar lítiS annaS en moldar- haugar. Þökin eru brunnin og sundur tætt. Úttektarmennirnir gefa þann úrskurS, aS fráfarandi leiguliSi eigi aS greiSa viStakanda vist álag á jarSarhúsin. En hvemig er nú upphæS álagsins fundin? MeS því móti oftast, aS fúaspýt- urnar í kofunum eru metnar til verSs, eins og búiS væri aS rífa húsin, og því næst athugaS, hvaS jafnmargeir og jafnstórar brúkleg- ar spýtur munu kosta. Mismun- urinn á verSinu er álagiS. MeSan rekaviSur var í lágu verSi, var þessi verSmunur sjaldan mikill. Og hætt er viS því, aS úttektar- mönnum hrjósi hugur viS, aS gera verÖmuninn fyllilega nægan nú, síSan trjáviSurinn hækkaSi í verSi. En þaS skal samt tekiÖ fram, aS þar hefi eg ekki aS svo vöxnu máli, ábyggilegar staS- reyndir viS aS stySjast. ÁlagiS er þá fundiS. Og þ_S er lítiS fé til þess aS endumýja jarSarhúsin, af nokkurri mynd. Því aS einskis er metiS þaS starf, sem nú bíSur viStakanda, aS rífa húsin aS einhverju eSa öllu ley.i, aS viSum, veggjum og þaki og gera nýtt í staSinn. Látum nú svo vera, aS þessi almenna kvöS á leiguliSa væri forsvaranleg viS- bót viS landskuldina og skatt- greiSslur af jörSinni. En rang- sleitnin liggur þó, samt sem áSur, í því, aS viStakandi fær þaS einn á sínar herSar, sem fráfarandi átti aS bera. FráfEirandi tók viS hús- unum stæSilegum, en vanrækti aS Heimskringla til næstu áramóta fyrir 25 cent. Nýtt kostaboð. Nýir áskrifendur, er senda oss 75 cts. fyrir söguna ”Viltur Vegar“ og 25 cts. aukreitis, fá blaðið sent sér til næstu áramóta. Þetta kostaboð stendur aðeins stuttan tíma. Kaupendur blaðsins gerðu oss mikinn greiða, ef þeir [vildu góðfúslega benda ná- grönnum sínum,fsem ekki eru áskrifendur, --— m— -■*■■■ ■» -—- 7 á þetta kostaboð- The Viking Press Ltd. Box 3171 — Winnipeg. halda þeim viS. ÞaS var aS vísu sett upp viS hann, aS hann héldi þeim í forsvaranlegu standi. En nú þegar hann hefir ekki gert þaS, fær hann ekki aSra refsingu en á- lagiS, eins og þaS er metiÖ. Hann sleppur viS allan byggingarkostn- aSinn, en viStakandi fær aS borga brúsann. ViStakandi hefir nú nóg aS sýsla. Og verst er aS þurfa aS byrja á húsabótunum, arSIausum framkvæmdum, en láta jarSabæt- urnar sitja á hakanum. En af því aS maÖurinn er dugnaSarmaSur, hefir honum tekist á 1 0 r.rum aS ^ húsa bæinn aS nýju. Veggir eru flestir úr límdum steini, sem stendur um aldur og æfi; vönduS . og vel hirt torfþök á framhúsum og pappatorfþak á baSstofunni. J Hann hefSi aS vír.‘ ekki lagt í þennan kostnaS, ef landsdrottinn hefSi ekki veriÖ svo náSugur, aS byggja honum jörSina til 20 ára.! Nú snýst hann fyrir alvöru aS umbótum á túni og engjum, en hafSi þó nokkuS gert aS því áSur, jafnhliSa húsabótunum. En þeg- ■ ar ábúSartíminn er útnmninn, I verSur þessi leiguliSi aS hypja sig; burtu, því eigandinn selur jörS-j ina manni, sem ætlar aS flytja sig á hana. Úttektarmenn koma á staSinn. Þeir úrskurSa, aS fráfar- andi skuli sleppa viS aS greiSa á- lag. Þó þaS væri nú? En aSrar) umbætur?—Mikil ósköp! — Fyr- ir þvf er enginn lagastafur. Fyrir húsa og jarSabætur leigu- liSa hefir jörSin hækkaS mjög í vexSi; og í þessum umbótum á hann bundinn höfustól. En þenn- an höfuðstól eignast nú alt í einu annar maSur, eigandi jarSarinncir, og þaS fyrir ekki neitt. Þetta er skatturinn, sem atorkumaðurinn þarf aS gjalda, af því aS hann var duglegur og hegsýnn, og þó alt af meS þaS band um fótinn, sem völt ábúS hefir brugSiS á hann. ÞaS skal aS vísu tekiS fram, aS svona harSa útreiS fá leiguliSar ekki æfinlega. ÞaS getur stund- um orSiS aS samkomulagi, aS leiguliSi fái einhverjar bætur fyrir unnin verk og aukiS verSmæti á- býlisjarSirnar. En slíkt fer eft- ir sanr.girni og innræti jarSeig- anda. Lagaréttur leiguliða til unninna jarðabóta er enginn. SjálfsábúS. — ÞjóSjarSasala. “Illu má venjast”, segir mál- tækiS; og sjálfsagt hefir margur leiguliSinn veriS sljór fyrir þeim rangindum, sem hann átti viS aS búa; Eigi aS síSur virSist þaS bersýnilegt, aS meðvitundin um þessi rangindi og afleiSingar þerra, hefir knúS fram þaS sjálfs- ábúSar faraldur, sem gengiS hefir um landið á síÖustu áratugum, eSa frá því er atvinnuvegir og viS- skifti tóku aS eflast aS marki. Og þaS er sízt undarlegt, þó leiguliS- ar á einstakra manna jörðum, reyndu aS fá keyptar ábýlisjarSir sínar, þegar leiSirnar opnuSust al- ment til jarSakaupa, meS stofnun og starfsemi Landsbankans. Því þar fundu menn áreiÖanlega aS skórinn kreptí. MeS því aS kaupa leigujörðina eignaSist ábúandinn einnig sínar eigin jarSa- og húsa- bætur, og óvissan um ábúS frEim- veg^s hvarf. En menn létu ekki staSar num- iS viS kaup á leigujörSum, sem voru almennings eign, þ. e. um- boSsjörSum og kirkjujörSum. LöggjafarvaldiS sýndi allmilda varfæmi og tregSu í fyrstu, viS sölu þeirra jarSeignæ En svo virtist, sem tregSan yrSi einungis til aS hækka kröfumar, og radd- imar um aukna sjálfsábúS í land- inu og ágæti hennar verSa æ há- ▼ærari og almennari. Menn héldu því fram, aS sjálfsábúS væri máttugasta hvötin til viS- reisnar og eflingar landbúnaði, og hugsjónamarkmiSiS, sem keppa bæri aS, væri þetta, aS hver ein- asti bóndi í landinu væri sjálfs- eignarbóndi. Þeir kendu, aS meS því kæmu fram allar sannar fram farir í landbúnaSarefnum, því aS meS þessu eina móti fengju hæfi- leikar og starfshvatir ábúenda aS njóta sín; þegar þeir fyndu, aÖ þeir væru aS ávaxta og efla súrl eigin eign. Heimilisrækt og sör.n ættjarSarás*: átti svo aS spretta upp af þessu skipulagi. Þessar skoSanir læstu sig inn í í hugi manna og brutust smám saman til valda á Alþingi. Og nú er svo komiS, eins og kunnugt er, aS kirkjujarSir og umboSsjarðir em seldar tregðulítiS, þegar á- búandi girnist aS eiga. 1 sambandi viS þessa hliS máls- ins vakna einkum upp fyrir manni þrjár spumingar: 1. Hver er tilgangurinn meS þessu? 2. Hvernig tekst samkvæmt reynslunni, aS ná þeim tilgangi? 3. Er ekki hugsanlegt, aS þeim tilgangi verSi náS á annan hátt? VerSur leitast viS aS leysa úr þessum spurningum í næsta kafla þessarar greinar. Ben. Bj. Ingibjörg Ólafsson. (Morg.bl.) Landi vor> imgfrú Ingibjörg Ólafsson, hefir nú um nokkur ár starfaS í K. F. U. K. í Danmörku og unniS þar af kostgæfni og brennandi áhuga. Hefir hún því hvarvetna getiS sér gott orS, sem bezt má sjá á því, aS hinn 1. þessa mán. varS hún ritari aSal deildar félagsins í Kaupmannahöfn. ÁSur ferSaSist hún um Danmörku til þess aS útbreiSa félagsskapinn og hjálpa hinum ýmsu deildum hans meS ráSum og dáS.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.